Lögberg - 07.01.1891, Síða 1

Lögberg - 07.01.1891, Síða 1
Lö ’borg er gefið út hvern mioviluidag at '1 kc Löi-berg Printir.%& i'uúlishing Co, Skrilstofa: Al'trei'slusiola: I’rentsniiOja: S73 li]ain Str., Winnipeg Man. Koslar $’2.00 um áriS (á íslandi 6 kr.) Borj'jist fyrirfrani. — Einstök mímer ö c. Ligöerg ii publishe everr Wedneiday bp the Löglierg Brinting & I’ubltshing Coaipanp at No. 573 Mjain Str., Winnipeg Man. Subscription Price: $2.00 a pear Papablt in advance. Single copies i c. 3. ar WINNIPEG, MAN 7. JANUAJt 1X01. Nr £2. I ROYAL •Positively Pure; Won’t Shrink Fianneis, nor hurt hands, face or finest fabrics. POUND BAR3. TRY IT. ----Tilbúin af---- THE ROrAL SOAP COY, WINfiiFEC. Sápa jiessi hefur meSmœli frá Á. fkidriksson, Croccr. Sig. Christopherson, Bai.dlr, Man., liefur sölumboð ú öllu landi Cannda Northv.est Land Cos. í Suður-Manitoba; eun fremur á landi Hudson Bay Cos. og Scotch Ontario Cos.; svo og mikið af speknlanta-lantli og yrktum bújörð- um. Oetur |>vi bofið lantlkaupenclum botri kjtir en nokkur annar; borgunar- skilmálar mjög vægir. Komið beint til hans áður en þjcr semjið við aðra. Lán- ar og peningu með vægri rentu. Selur og öll jarðyrkju-verkfæri fyrir Massey&Co. T 1 I. lesenda Logbergs. Með pessu blaöi er liluttöku minni í ritstjórn Lögbergs lokið. Skvldi mjcr einlivern tíma liggja eitt- livuð á lijurta, sem mijr lanjruði til nð sctrja í blöðum, mun jef' leita til Lögbergs með f>að fremur en til annara blaöu; og mjer er jafn- iinnt um velgengni f>ess, ábrif og vinsældir eins og# rnjor hefur uokk- urn tima áður verið. Ln jeg lief nfráðið að loita mjer atvinnu ann- ars staðar. Jeg lief verið talsvert riðinn við f>etta blað síðau pað varð til, nú fyrir prenmr árum. Þess vcgna get jeg ekki að rnjer gert að taka J>uð fram, að jeg skilst við blaðið með ánægju. Horfur ]>ess liafa, eptir minni sannfæring, aldrei verið eins góðar eins og nú. Áskrifend- ur pess eru lleiri en f>cir hafa nokkru s nni áöur verið; augl)‘singa- tekjur Jiess eru að komast í gott liorf; og ritstjórnin er i Löndum f>ess nianns, sem jeg fyrir mitt leyti kys lielzt — og vafalaust marg- ir nieð rnjer. Og svo á jeg enn eptir ótalið citt ánægjuefnið •— seni ef til vill er nú ekki aunað en bugarburð- ur; Jeg geri mjer í hugarlund, að fieiri lesendur muni líta velvildar- a’igum á pað sem jeg skrifa nú orðið, lieldur en fyrir premur ár- um, f>egar jeg gerðist ritstjóri. Að svo mæltu kveð jeg les- endur þessa blaðs, og óska peim gleðilegs nYjárs og — freinur mörgu öðru góðra blaða. Winnipog, 7. jan. 1891. Einur Hjörlcifsson. T I L kaupenda Logbergs. --o--- Með J>essuin árganga-skiptum Eögberys hætti jeg að vera rit- ari stjórnarnefndar blaðsins, gjald- kori }>ess cg business maniujer. Hr. Magnús Paulson tt kur við J>ví ftarfi, og vona jeg J>að verði við- skiptamönnum blaðsins jafnmikið ánægjuefni og mjer. Það er ómögu- legt fyrir sama mann að eiga að sinna í einu svo ólíkuin störfum sem riistjórn og reikningshaldi svo að ekki hati livorttveggja starfið .-ki.ða af. Ritstjórn Lötjbergs annast jeg hins vegar einn fyrst um sinn. Blaðið missir nú við árgangatnótin af slaríi Mr. Hjörleifssons, sem eigi að eiiis var einn af stofnendum blaðsiris, heldur hefir sem ritstjóri pess frá upphali gert f>að að J> ví sem pað tr. Jeg veit að lesendur sakua Mr. Hjörleifssotis, og pó saknar enginn samvinnu lians nieira enn jeg, pví að aldrei hefi jeg átt samvinnu við nokkurn mann, sem mjer liefir fíllið ljúfara við.— Þó að jeg nú ætti að geta varið ölluvn ttnia minum til ritstjórnar biaðsins, ef rneð felldu fer, J>á veit jeg vel að jeg gct ekki bætt að öllu pað skarð sem fyrir skildi verður, en vona sú verði bót í máli, að Lögberg fái að njóta góðs af penna Mr. Hjörleifssons endur og sinnum. Meðan jeg verð við ritstjórn Lögbergs verður stefna j>oss í lika átt seui verið liefar að undanföriiu í póiitík o. s. frv. Annars veröur bezt að láta stefuuna ly.-a sjer sjálfa. Aðsendendur greir.a muuu reyna pað, að ritstjóruin vill vera frjáis- lynd og óhlutdræg við alla, hverra skoðanasem eru. Jeg hef engan flokks-hlekk um liáls l.vorki í landsmál- um nje kirkjumálum. Hver scin parf að skrifa mjer um ritstjórnarefni, er beðinn að skrifa J>að i sjerstöku brjefi með ulanáskript: JEdiior Lögberg (eða: Jón Óiajsson) líox 868 Winnipcg Man., eu blar.da J>ar ekki saman við neinu uin kaup eða borgun á blaðinu, J>ví pað er mjer nú alveg óviðkomandi. — Eins bið jeg mcnn að senda mjer engin skilaboð í brjefum til útgefendanna. Allt slíkt veldur að eins ruglingi. Gieðiicgt nýjár! Jón Ólafsson. Tii sliiptavma Logbergs. Sú breyting er orðin á starfs- fyrirkomulagi fjelags pessa, að hr. Jón Ólafsson er hættur við starfa- umsjón og fjárhirðing pess, og Mr. Magnús l’aulson er tekinn við peim starfa fyrst um sinn. Skiptavinir fjeiagsins eru J>ví boðnir að snúa sjer til Mr. Paulson framvegis með öll fjármál og anuað sem viðkem- ur starti (business) fjelagsins. tíigtr. Jónusson, forseti. FRJETTIR. CAðJ \D!\. FR.IÁI.S VERZLVN. Eitt af blöð- um Canada-stjórnar, tíazette í Mon- treal, fer pessum orðum um rggja- verzlunina, sem nauinast verður sam- rymt við ‘tollstefnu pá sem stjórn- in liefur liingað til fvlgt, hvort sem nokkur stofnubreyting er nú í vænd- um eða ekki: „Á nokkrurn tíinum ársins er pað æskilcgt og gapnlegt íyrir Canada að fá egg frá Banda- ríkjunum, J>ar sern ]>að aptur á inóti á öðrutn tfmum ársint er jafn- æskilegt fvrir Handaríkjameiin að fá egg frá Canada. Ileilbrigð skyn- S'.rni mrelir pví með frjálsri verzl- un með pessa vöru, cg eir.s ster.d- ur á með margar aðrar vörur. Hve- nær sem Bandarikjastjóm sýnir -,D hún sje fús á að gera sanngjarnan simning uin frjálsa verzlun milli landanna, ]>á inun Canadastjórn ekki hika við að .ganga að peim samn- íngum. • Þiíettán' iiós í sniábænum Pug- wash í Nova Scotia brunnu til kaldra kola á gamlársdag. Móðukmokd? Wm. C. Mc Go- wan í Montreal var hnepptur í varð- hald á gamlárskveld, grunaður um að hafa fleygt móður sinui út um glugga ofau af 5. lopti. Konan dó nair pví sa(iistundis. ílcrshöfðingi einn sá konuna detta ofan um mið- nætti á miðvikudaginn, hljóp að og tók liana upp. Þegar liann kom tl liennar, lieyrði liann liana segja ligt; „Ó, jeg lijelt ekki, J>ú mundir gera petta“. Svo dó hún í hönd- unum á honum, Hersliöfðinginn fór inn í húsið og hitti Mc Gowan í herbergi pví sem móðir hans haíði verið flevgt úr. Faðir og systir McGowans voru í öðru lierbergi, og sögðust hiifa heyrt rifrildi milli mæðginanna, og svo var McGowan tekian fastur. Á lögreglustöðvun- um sagði maðurinn, að faðir sinti hefði fleygt konurim út um glugg- ann, og var liann ]>á líka tekinn fastur. BANDARlKSn. Astandid í ai.aska. Sheldon Jackson, umsjónarmaður mennta- máia í Alaska liefur sent Banda- ríkjastjórn skfrslu um hag Alaska- manna, byggða á J>ví sem hanii liefitr sjeð J>ar í landinu á ferðum síuum síðastliðið suinar. Hann læt- ur mjög illa af ástandinu meðal Eskimóa par. Þeir hafa um ómuna t'íð lifað á hvölum, rostunguin og selum, sem peir ’nafa veitt fram með ströndum sínurn, á íiskum og vatnafuglum, sem [>eir hafa fengið úr og af ánum, og svo hreindýr- um. Mikið af pessari lífsbjörg peirra scgir Jackson að nú sjo að gauga til purrðar, einkuni livalirn- ir, rostungarnir og selirnir, með p í sð veiöi liefur verið stunduð með svo miklum ákafa utn síðustu ára- tugi fram með strönduin landsins. j Jackson segir, að par af leiðandi standi hrein og bein neyð fyrir dyr- um, svo framarlcga sem Eskimóum verði ekki sjeð fyrir viðurværi af landsstjórninni. Að lyktum brýnir Jaekson fvrir íandsstjórninni að fje ]>urti að ieggja fram til ]>ess, aö láta mönnurn veiða að notum stóra landfláka. sem annars eru gersam- lega gagnslausir; J>ar hyggur hann að koma rnund; mega upp auðsæF uin atvinnuvegum, og jafnframt gera með pví skrælingjana, sem nú eru dauðans matur nema peini sje hjálp- að, að mönnmn, sem færir votði um að liafa sómasamlega ofan af fyrir. sjer og taka á móti talsrcrðri menntun og menning. . M líHK F'KIÐV.KN'LKGT. Sr.gt er [>esr-a dagana, að Bandarfkja-stjórn sje að bæta við liðsafla sii.n í Bæringssjónuin, svo »ð hann veiði 23 skip, móti peim 5 skipnin, sem Bretar liafa í norðuihluta Kyrrft- hafsins til J>ess að vernda hagsnmni sína par. Jafnframt ganga aögur um pað, að J>ýzka stjórnin ætli að hlutaat til um málið á pann hátt að láta flota sínn reita Englend- ingmn 1 novðurhluta Kyrraliafsins. Xtandard, eitt af lielztu blöð- um stjórnarflokksins á Engiandi, minntist nýlega á J>ctta Iíærings- sjávar-mál, og segir að }>að sje kmnið 1 mjög óviðfeldið horf ; Englendingum J>jkir framúrskar- andi mikið fyrir að liugsa sjer pann möguleika, að nokkur alvar- leg misklíð verði miili J>eirra og Bandaríkjanna, og að Bandaríkja- menn megi reiða sig á að fram- vegis verði sýnd af hálfu Englend- inga í pessu máli sú stilling, [>ol- iiimæði og kurteisi, sem peir hafi hiiigað til í frammi haft. En svo er Blaine jafnframt bent á, að prátt fyrir stillirguna, polinmæðina og kurteisina sje pess engin von að Englendingar liti undan f pessu máli. IiíDfÁNA-ÓFKiÐURixx heldur á- fram, og er síður en ekki sjeð fyrir endann á honum. 30. des. varð bardagi milli rauðskinna og her- líveita nálægt Piue Ridge Agency, S. L). Um 150 Indíánar fjellu og álíka margir tæiðust af peirra flokki. 35 heimenn fjellu og margir særð- ust af peim. Síðan virðist allt af hafa farið vaxandi tala peirra Ii;df- ána, sem snúizt hafa í uppreisnar- flokkinn, og á hverjum degi hefur frjetzt um einhver manndráp, sem Indíánar hafa íramið, en stórtíðindi virðast engin hafa gerzt. Reymlar kom einu sinni fregn um, að gen- eral Miies, sem er fyrir hersveitum Bandaríkjanna i pessu stríði, hefði verið drepinn; en svo er að sjá, sem sú saga sje ósönn. Að hinu leytinu er búizt við stórtíðindum á hverjuin degi. UTLOKD Danmöuk. Skáldið Björnstjerne Björnson kom til Khafnar í Nóv. sfðastliðnum og lijelt J>ar fundarræðu um: t/m friðinn. Ilann hjelt J>að- an til Iíelsingjaeyrar næsta dag og endurtók J>ar ræðuna. Hægrimönn- um með allt sitt herneskjubraml likaði ræðan hið versta, einkum j>að, er Björnsson ljet í ljósi, að hefðu J>eir verið fúsari til friðsamlegra samninga og minni verið á J>eim berserksgangurinn 1863, pá hefðu peir getað lialdið J>ví, sem danskt var af Suður-Jótlandi, ef peir heíðu viljað sleppa liinu. Nellemann ráðherra sagði skömmu síðar svo frá í heimboði nokkru, að ef Björnstjerne hefði ekki hald- ið svo skjótt heimleiðis til Noregs aptur eptir ræðuna, pá hefði stjórn- in danska tekið hann fastan og flutt liann út úr ríkinu. Skiptin til J>ess hefði J>egar verið undirskrifuð, Það \ar skaði, að hún fjekk ekki í«eri 4, að gora paö aómastryk! Að líkiudum iná ætla, að Björn- son eigi pá ekki til Danmerkur kvæmt aptur. Það er vonaudi, að hann reyui pað við fyrsta færi. Róssneskir Gyöixgar, flótta- menn frá Rússlandi, streyma til Ber- línar um pessar mundir, cg cru }>ar pó atvinnnlausir fátæklingar fvr- ir púsundum saman, en ]>augað leita pó Gyðingarnir, af J>\í að borgin er stór, og J>cir lmlda, að J>ar sjo mögulegra að fá atvimiu en annars staðar. Hagur J>eirm er sagður injög aumkvunarlegur, eins og lfka m* nærri geta, — Ilússesk stjórnarblöð flytja um pessar Tvntndir stöðugar afsakanir F.rir Gyðinga-of’óknunum. Afsakanir pessar fara 1 J>á átt, að Gyðingar sjeu of slóttugir í við- skiptum fyrir Rússa, og að pað verði að leggja höpt á pá, svo frn'narlega sein menn vilji tálma pví, að peir cignist landið; Rússa- stjórn sje ekki að ofsækja neinn, heldur að eins verndi kristna pegna keisaraus, og afskipti frá óviðkom- andi mönnum verði T ki liðin. — Menn vita, að prinsessan af Wales hcfur fengið brjef frá svstur sinni, drettningunni á Rússkndi, viðvikj- andi Gyðinga-málinu og liluttekn- ing Engleudinga í hörmungunr peirra. Brjefið hefur ekki verið l irt almenningi, en sagt er að drottn- ingin finni sárt til ótnannúðar peirr- ar, sem beitt er af íússnesku stjórn- inni. Einvícluissinnar á Frakklandi kváðu vern farnir að sætta sig við lýðveldið; að minnsta kosti hafa ymsir af hiinim lielztu einveldis- mönuum látið í Ijós pá sannfæring, að ekki dugi að berjast gegn lyð- veldislnigmyudinni með öðrum vopn- uni en peim sem stjórnarskrá lands- ins heimilar. Aptur hafa aöri.'- J>eirra> að sögn, snúið sjer til páfans, og reynt að fá hann til að verka á hugi klerkanna gegu ly'ðveldinu. Iiingað til hefur kapólskum kierk- um á Frakklandi verið illa við lYð- %> stjórnina, og gert lienni allan [>aim ógreiða, sem J>eir hafa með góðu móti getað. En á síðari tímum hefur franska pingið gert sig lfk- legt til að taka embæssislaunin af peim stórmennum kapólsku kirkj- uunar, setn syni af sjer beran fjand- skap gegn stjórnarfyrirkomulagi landsins. Við petta liafa sumir bisk- uparnir oiðið hræddir, og svo hafa aðrir peirra jafnvel sannfærzt um, að mótspvrnan gegn lyðveldinu sje kirkjunni alls ekki í liag. l>rír erki- biskupar hafa jaínvel afdrátlarlaust sagt sig úr flokki einveldissin'ia. Það eru {>essar hreyfingar meðal klerkalyðsins, setn liinir svivsi ustu óvinir Ifðveldisitis hafa '>!;nð fá páfann til að hleypa loku fynr, enda kvað fráhvarf erkibiskujianna l.afa skotið áhangendum greifans af l'arís miklutn skelk í bringu. Eu pátínn hefur alls ekki viljað verða við til- mælum peirra, telur hyggilegra að lofa franska klerkalyðnuin að sigla sinu eigin sjó i pólitískum efnum, og gera paB seui lionuni pykir rjett- r.st og hagkvæmast. Bardagi vnrð p. 5. p. m. í Glasgow á Skotlandi milli lögreglu- liðsins og járnbrautarmanna, sem gert hafa skrúfu. Járnbrautarmenn- irnir bjuggu í búsum, sein fjeleg J>að átti, er peir höíðu l.ætt aö vinna hjá. Fjelagiö ætlaði s\o s.ð reka pá út úr húsum sínmn, cri )>eir vörðust í meira lagi snarplcga með grjótkasti og var [>ar afar- (N’ÍCiutl. 4 8. hls.).

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.