Lögberg - 07.01.1891, Blaðsíða 4

Lögberg - 07.01.1891, Blaðsíða 4
IS90. LÖGBRKG, MIDVIKUDAGINK 7. JAN. % ö % b e r 3. Gciifi út »n 573 Main Htr. iViuniiir^, at' Tht Legher- Printing ír i'ublishing Coy. (lncorporaled 27. May 1800). Ritstj *a» (Enrrous): JZinar tíjörleifsson Jin Oia/sstn Bistxtss Manaokr: Jón Ölafsson. A1 GLVSINUAK: Sma-auglýsingar í eitt liiipti 25 ct*. fyrir 30 orC e#» 1 )uml. diilkslengdar; 1 doll. um manuSinn. Á statrri auglýsingum »8* augl. um lengri tíma af- sláttur eptir samningí Iil'STADA-SKIPTI katipenda Terður að til- kynna skrijleya og geta um fyrverandi bú- stað jafnframt. UTANÁSKRIPT til vor er: Tht Legberg Prinnng & Publishing Co. P. O. Box 362, Winnipeg, Man MIDSIKUI. 7. JAN. 1S90. - Nú er tíniinn til að kanpa JJijbcrg. Ilversom vill styðja frjils- ] ut ofr t'iliúð íslenzkt blað bjer inegin hafs, ætti nú að gerast &- skrifaudi, ef liann er það ekki áður. N'ÝIR KALTENDUR ALLIR nð næsta ári fá ÓKEY FIS blaðið frá byrjtin des. I89U (par með uppliaf söguunar: „Myrtur í vagniíl). NÝIR KALTENDUR, sem borga oss árganginn 1891 fyrir■ /ram, íá DAR AÐ AUK ókeypis „Jfrtdaskrá Mr. Mecsons“ 252 blss. 00 ,, Umhverfis jörðina á 80 dÖgnmu 314 blss., samtiils 5C6 blss. af skernmti- sögum. UM PENINGA8ENDINGAR. Vjor viljum biðja [>á seni senda oss peninga, að senda pá aunað- hvort í liegistered hetter eða P. O. Money Order. — Banka-ávisauir til útborgunar annarstaðar en I Winni- peg getum vjer að eins tekið með 25 cts. afföllum, pví að innheímtan kostar oss pitð, hvort sem ávísunin er smá cða stór. Sá sem sendir osi $2 ávís.tn upp á banka fyrir utan Winnipeg, borgar oes pví að cius $1,75. Bandarikja-peningar teknir fullu verði. Munið eptir pcssu. The JMjberg JJrty. tb Publ. Co. Newfoundland. J.Jdraun tyúCenduveldis Jfngiu. „Fa tr sér | ii þíni;, höndnm sór | ú þíuum, Jiö nninrékr, oipit í eld heitua“. Vjer M;niitoba-búar höfutn ekki gpfið mjög niikinn gaum ágreiningn- um milli Newfouiidlanils-búa og Frakka. Hvað kemur pað oss við? höfum vjer hugeað. Newfoundland er ekki eitt af íylkjunuin í sam- lagsveldi Ganada, heldur sjersta:ð ensa lyðlenda (colony), að |>ví leyti standandi jafnhliða t. d. canadiska samlagsveldinu (JJominion of Ca- txada). En einniitt fyrir pá sök hafa [>au mál Newfoundlands, sem snerta afstöðu pess til Englands, sjerstaklega [ifðing fyrir oss og allar aðrar lyðlendur Englands. Til- efnið til ágreiningsins við Frakka, og deilumál Newfoundlendinga út af J>ví, skjfrðum vjer í sumár er leið með grein, sem vjer tókum upp í Lögbcrg eptir óvilhöllu Banda- ríkjablaði Harpcfs Weekly, og má lesa pá grein í 31. blaði pessa ár- gangs af högbergi. Blaðið Thc Weeli fer pessum orðum um mál Newfoundlendinga 2. J>. m.: „Veslings Newfoundlendingar! Enn einu sinni eru hugir peirra allir í æsingi og uppnámi. I>að er mælt að England og Frakkland hafi orð- ið ásitt um, að láta allt vera í J>ví óyndisástándi, sem verið hefir, meðan á samningum stendur; og þsð ei ennfremur í orði, að Englar hvfi ráðið við sig, að ráða ágreinings- máli pessu til lykta við Frakka- stjórn á eitihvern Jvann hátt, er enska stjórnin álítur viðunandi, án nckkurs tillits til óska og skoðana Ifðlendumanna sjálfra. Dessi orð- róntur hefur gert eyjarskeggja á Newfoundland svo æsta, að við æði iiggur, eptir J>vl sem ráða má af ummælum suinra V>h:ða [>eirra. Eins og áður hefur veiið á vikið, er hinn síðarnefndi orðrómur svo ó- sennilegur sem franiast tná verða; en hitt er alltrúlegt, nð stjórnin kunni að haía stungið Newfound- lendingum J>essu út. — Eigum vjer ftð segja pað sje eitt af ósanngirnis- kröfum lyðlendumanr.s, eða að það sje ein af hinum alvarlegu byrð- um hins brezka alveldis.'’—að miunsta kosti er pað eitt nf J>eim ópæg- indum, sem eru J>ví samfara að hafa lyðlendur undir sínu yíirvaldi, að lyðlendan pykist eiga rjett á* J»ví á ltverri stundu, að mó^ur-' iandið eða forsjárveldP sje sífeliU við búið að taka til vopna, og hætta þjóðlegri tilveru sintti ef til vill, til varrn r rjettindum lyðieiid-' unnar. t>að er nú enginn eíi á því, að Salisbury lávarður og stjórn hans eru að reyna sitt ytrasta tii að komast að einhverjum samning- urn við Frakka, fá þá til að sleppa rjettindum J>eim sem [>eir hafa á Nowfoundlaud móti J>ví að Bret- lnnd láti aptur af hendi við pá einhverja landeign anriarstaðar á hnettinum. t>uð er vonandi og ósk- andi, fyrir allra J>eirra sakir, sem hlut eiir* að máli fjær eða nær, að J>esaar tilraunir megi takast. En J>að er vafalaust, að Frakka- stjórn er . [>rálát og ósanngjörn í pessum samningum. h’n ef þcssir samningar mis- takast, ]>á viröist ncerri svo, sem hjer muni verða eldraun á lýð- lenduvelcli Bretlands hins mikla. Hvort heldur Newfoundlending- ar hafa rjett eða rangt fyrir sjer í J>ví, J>á rnun Bretastjórn vera *aiu- dóma peim um, að J>eir hafi rjett í J>vl, að Frakkar liafi á Newfound- land rænzt til valda langt frain yfir p>að sem samningar geía J>eim heimild til. En frá J>ví augnabliki að Bret- land hið mikla bregzt [>ví, að varð- veita fyrir yfirgangi annara þjóða, með vopnum og hervakli ef á parf að halda, viðurkennd rjettindi ein- hverrar lyðlendu sinnar, frá [>vl augnabliki mun traust og drottin- hollusta blikna og samhengistaug- arnar við Bretland byrja að slakna og rakna meðal allra hinna brezku lyðlenda víðsvegar um heim“. i hyggnustu og reyndustu menn í1 og ]æra af, og láta verða sjer að þessutn efnum J>ykist geta með | varnaði. ' issu dregið þá spá af skvrslunum | um liðna timann, að ejitir fá ár verði verzlunarfloti Bandaríkjanna sem næst horfiun með öllu af út- höfum heimsins. Og J>ví verður ekki neitað, að f>eii virðast óneit- anlega byggja sjiá sína á góðum rökum. Farmennska Banda- rikjanna. Bradstrecfs 20. f. m. hefir inni að halda mcðal annars inerkilega skyrslu um hnignun verzlunarflota Bandaríkjann*. Höf. ritgerðarinnar leggur til grundvallar skyrslu liag- fræðaskrifstofunnar (Jiureau of Sta- tistics) yfir síðasta ársfjórðung fjár- hagsársins, sem endaði 30. júuí sið- astl., en pað eru liinar yngstu stjórnar-skyrslur um þetta efni, sem enn hafa birzt á prenti. Höf. synir, að 1870 var J>ó enn J>á 35,0 af htid. af varningi J>eim scm fluttur var milli Bandaríkja og útlanda, flutt í Bandaríkja-skipum; en 1890 var ekki nema 12,29 af hndr. af vörumagni J>essu flutt í Bandaríkja- skipum, J>. e. ekki nema vel J>riðj- ungur að tiltölu við J>að sem var 1870. Eins konar skyrslu-stigi, sem liöf. hefir samið, synir hvert fimm ára hil fyrir sig í fressi 20 ár, og synir, að afturförin hefir verið stöð- ug og nærri jöfn alla J>essa tíð. Braclstrcet's segir enn fremur, að Og J>ó er útlend verzlun Ríkj- anna ákaflega mikil, þrátt fyrir hina gegndarlausu verndartolla. Útlend verzlun [>eirra nain 1870 $992 nyl- jónum, en 1890 $1647 miljónum. Skyrslur yfir afgreiðslur komandi og farandi skipa til útlanda og frá útlöndum syna, að mest af útlendu verzluninni notar ensk skiprúm, [>ar næA koma skip frá Ontaríó og Quebec, JOýzkalandi, British Colutn- bia og Dominioii-fylkjuiiuin austur við hafið. Önnur skrá yfir afgreiðsl- ur gufuskipa sjerstaklega synir, að f>ar sem 1,709,005 tons af útlendum gufuskipum voru afgreidd frá Banda- ríkjahöfnum til Englands, [>á nam tonnatal Bandarfkja-gufuskipa J>ang- að að eins 41,648 tous; að alls eng- in Bandaríkja-gufuskip voru afgreidd til Dyzkalands , Atlantshafshafna Frakklands eður Niðurlandanna, og að engin Bandaríkja-gufuskip voru heldur afgreidd inn á liafnir, hvorki frá I>yzkalandi, Skotlandi, Atlants- hafsliöfnuin Frakklands njo frá Mið- jarðarliafshöfnum Spánar. Hins veg- ar er sjó-verzlun Bandaríkjanna við British Columbia nær eingöngu rek- in á Bandar kja-skipum, að J>vl er til gufuskipanna kemur; einnig er meiri hluti gufuskipa þeirra, er ganga milli Bandarikjanna annars vecar oa1 • > O austur-sjófylkjanna 1 Canada og til Cuba hins vegar, Bandarlkjaskip enn J>á. „Það er einkar-merkilegt“, segir blaðið Week, „að sjá J>essa aptur- filr — svo mikla apturför, að við útslokknun liggur — í verzlunar- flota J>jóðar, sem nemur nær hálf- um sjöunda tug miljóna manna; þjóðar, sem hefur ákaflega mikil viðskijiti við útlönd og byggir meg- inland* með ströndum að tveimur mestu úthöfum heimsins; land, sem er vogskorið mjög og auðugt að skij>gengum ám. Til þessarar aj>t- urfarar hljóta að vera einhverjar orsakir. En hverjar sem J>essar or- sakir eru, hvort sem J>að er ban- vænt tollafyrirkotnulag, eða J>að er Ómennska pjóðarinnar, sein fari 1 vöxt við sællífi, eða f>að eru aðrar ástæður, sem J>essari apturför valda, [>á er J>ess vert fyrir Canada-menn að hugsa og rannsaka þetta mál og reyna að gera sjer skiljanlegt hvernig 1 J>ví liggur. Retta er lex- ía, sem þeir ættu að reyna að skiljaj (Sjeröíok sala alla [>essa viku á Dry Goods Golfteppum Auglýsingar skildar ejitir við dyr ykkar. Gætið J>ess að fá J>ær. SAT AN byrjuð í DAG HÓPAKAUP í hverri grein. Sparið peninga með f>ví að kaujja í CflEAPSIDE. 5 78 Miin Street. ijlanito b a & ifo vi) 0 c 6 í itr- b r a « t i n. LftnddeiM fjelagsins lánar frá 200 ti) 500 dollara. með 8 prCfc. leigu, gegn veði í heiiuilisrjcttar- löndum fram ineö brftutinui. L»n- ið afborgist á 15 árnro. SnúiB yður persónulega eSa brjef- lega á ensku eSa íslenskn til Land-commissioners M. & N.- West bmutarinnar. 396 Main Str. Winnipeg. J. J. White, L. E). S. Thti m leaKnJLr-. Cer. Main & Market Streets Winnipkg. AÍS draga út tönn.....$0,50 AS silfurfylla' tönn...- 1,00 Öll tannlækiönisstf abyrgist hann a<' gera vel 78 „Hver haldið |>jer J>á að hafi myrt Whyte?“ Mr. Gorby [ingði eitt augna- blik og sagði svo með mestu gætni: „Mjer dettur einn maður í hug — en jeg er ekki viss 1 minni sök — J>egar jeg verð J>að, skal jeg segja yður J>að“. „Djer haldið, að Fitzgerald hafi drepið vin minn“, sagði Moreland; „jeg sje J>að á andlitinu á yður“. Mr. Gorby brosti. „Getur ver- ið-‘, sagði hann. „Bíðið J>jer [>ang- að til jeg er viss 1 minni sök“. VII. KAPÍTULI. Ullnr-kóngur. Forn-grlslfrt sagan um Midas, sem brcyttí öllu, scm ]>ann snert1 við, 1 gull, er sannari en allur J>orri mannft gerir sjer 1 hugarlund. lljátrú miðaldanna breytti J>cim ronnnlegu verum, sem J>essi krajitur fylgir, 1 heimspekinga-steininn, og fjöldi af gullgeröaimönnum var að 83 fór að reisa kastala I loptinu við- vikjandi kastalanum á írlandi með ófrjóa landinu og óánægðu leigu- liðunum. Hann sá lneð sálarsjón sinni gamla staðinn rísa úr rústura í allri sinni fornu dyrð; hann sá ófrjóu ekrurnar vel vrktar, og leigu- liðana glaða og ánægða; reyndar þótti honum [>etta síðasta atriði nokkuð vafasamt, en með því ó- trauða trúartrausti, sein fylgir tutt- ugu og átta ára aldrinum, staðrjeð hann að gera allt, sem 1 sínu valdi stæði, til J>ess að koma jafnvel [>vi til leiðar, sem var ómögulegt. Eptir að Brian hafði refst og Wúið fag- urlega þennan kastala sinn 1 loj>t- inu, fór hann, eins og eðlilegt var, að hugsa um húsmóður, er þar skyldi vera, og 1 þetta skipti var um nokk- uð áþreifanlegt að ræða, en enga sjónliTerfing. Hann fjekk ást á Madge Frettlby, og eptir að hann hafði komizt að þeirri niðurstöðu, að hún og engin önnur væri hæf til að skreyta ímynduðu salina 1 endurr.yjaða kastalanum hans, þá sat hann um hvert tækifairi og bað hennar að lokum. Eins og konum 87 Kilda. Brian fjeak óbeit á þessum a»y- komna manni í fyrsta sinni, sem hann sá hann, því að liann hafði lcsið Lavater, og þóttist af því að geta lesið út úr mönnum lyndis- einkunnir þeirra. Hann hafði allt annað en gott álit á Whyte, svo að þrátt fyrir það, hve laglegt and- litið á honum var oo viðmótið O mjúkt, J>á höfðu [>au Brian og Madge svipaða andstyggð á hon- um eins og J>au mundu liafa haft á höggormi. En Mr. Whyte fór kænlega að ráði sínu, og ljet sem hann yrði ekki var við kulda þann sem Madge sýndi honuin, en fór að verða 1 meira lagi stimamjúkur við hana, til mikillar gremju fyrir Brian. Loksins bað liann liennar, og þrátt fyrir það, hve afdráttar- laust hún hryggbraut hann, þá færði hatin rnálið í tal við Mr. Frettlby. Mr. Frettlby gaf samþykki sitt til að Whyte hjeldi bónorðinu áfram við Madge, og sagði henni að það væri vilji sinn að hún tæki þessi um unga manni; þótti dóttur hans pað mikilli furðu gegna. Þrátt fyr- „Þetta er orsökin“, sagði hantli Myndin var af ljómandi fall- egri stúlku, í hvítum kjól með há- seta-hatt á fallega liöfðinu og sojiji* drepu í hendinni. Ilún hallaðist dálítið áfrain með alúðlegu brosi, og fyrir aptan liana var fjöldi af einhverjum hitabeltis-plöntum. Mrs. Hableton hljóðaði upp yfir sig af undran, [>egar liún sá myndina. „Hvað er þetta! Detta er Miss Frettlby“, sagði hún. „Hvernig þekkti hann liana?“ „Þekkti föður hennar — liafði meðmælisbrjef til lians og svo fram- vegis“, sagði Mr. Moreland fljót- lega. „Einmitt það“, sagði Mr. Gor- by seinlega. „Svo að Mr. Wliyte Jiekkti Mark Frettlbv, millíónaeig- andann; en hvernig hefur hann feng- ið ljósmynd af dóttur hans?“ „Hún gaf lionuin hana“, sagði Moreland. „Sannleikurinn er sá, að YVhyte leizt í meira lagi vel á Miss Frettlby“. „Og henni —“ „Leizt vel á annan maiin-4, bætti Moreland við,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.