Lögberg - 07.01.1891, Blaðsíða 7

Lögberg - 07.01.1891, Blaðsíða 7
LU««Sft«, fcUSVUiUAAAUHt 7. JAN. 1X9». '7 Hrun Bísmarcks. ---K>*- í Lundúna-blaðinu Times stóð á laujrarclaginn saga sú er lijer for á eptir utn atvik p'vu er lútu að hruni Bistnarcks úr kanzlaratifrn- inni. Blaðið kveðst ábyrgjast að ltún sje sönn. Járngreipa-stjórn Bis- marcks hafði á síðari tínium verið til táltnunar og vandræða og sí- fellt óánægju-efni fvrir aila aðstand- endur, og hafði valdið stöðugum örðugleikum við írteðferð stjórnmála. Hann var hættur að finna að máli nokkurn úr ráðaneyti p> ví er hann var formaður fyrir, hlustaði ekki á neinar mótbárur peirra, og gaf út skipanir sínar án pess að taka skoð- anir peirra að minnsta leyti til greina. Næstum [>ví ómögulegt var að finna hantt að máli, og hann tók ekki á móti öðrttnt en Jreim sem honttm gott [>ótti i f>að og f>að skiptið. Httnn poldi engin mót- mæli, og hlustaði með fyrirlitlegu brosi á skoðanir £>ær sem fians ungi lierra, keisarintt, ljet í • 1 jósi við hann. Hann hætti jafnvel að vinna, en kvartaði f>ó sáran undatt, ef nokkurt ntál var ráðið til lykta án þess hann væri spurður ráða, og jafnframt taldi ltann sjer ofpyngt tneð erviði í hvert skipti sem skjöl voru lögð fyrir hann til undirskripta. Öllum, sem neyddust til að eiga nokkuð við hann, stóð ótti af hon- um. Enginn porði að mæla neitt móti honum ; jafuvel Yilhjálmur keisari fann hann ekki nema endr- um og sinnum, annaðlivort af pví að ltans hátign var hræddur um að trufia kanzlarann eða gera honum illt f skapi. Jjoksins kom pað augna- blik að lærisveinn hans, sem nú átti að vera orðinn lierra lians, gerði sjer ljóst, að haun væri í raun og veru ekki herra kanzlarans heldur æðsti pjónn hans. Oánægj- an, sem hann hafði lengi búið yfir, brauzt út í afdráttarlausri deilu um fremur lítilfjörlegt mál, og keisar- inn varð pá svo opinskár, að kanzl- ariun varð frá sjer numinn og sagði allt í einu : „Jeg hef pá ekkert annað að gera en biðja yðar hátign um lausn“. Keisarinn svaraði engu og Bismarck gekk burt. Tveimur stundum síðar var lausnarbeiðnin enn ekki komin, og sendi pá keisarinn aðstoðar-heiforingja siun til Bis- marcks. K.anzlarinn tók honutn mjög vingjamlega, pví að hann póttist viss um að keisarinn vildi að hann kæmi aptur og hætti við lausnarbeiðnina, eu til mikillar furðu og skelfingar fyrir Bistnarck hafði herforinginu verið sendur til að heimta lausnarbeiðnina skriflega. Bismarck afsakaði sig vandræða- lega fvrir að hafa enn ekki Skrif- að ltana, og dró ntálið á langinn til næsta dags. Morguninn eptir kom hershöfðinginn aptur. Bismarck var pá stilltur mjög, en kom með sömu afsakanirnar, og kvaðst purfa að finna mann einn að máli áður en liann skrifaði lausnarbeiðnina. ()g pó að ótrúlegt tnegi viiðast, pá porum vjer að ábyrgjast, að hann fór að hitta ekkjudrottningu Friðriks keisara. í valdamissis-ang- ist siuni gerði pessi maður, sem daginn áður hafði verið hinn vold- ugi kanzlari, svo lítið úr sjer, að leita til hennar sem hann bafði svo lengi synt litilsviiðing, og skVrði fyrir henni hættuns, setn af pví stafaði íyrir ríkið, að hann væri sviptur völdutn, og live mikil vand- ræði keisarinn kynni að stofna sjer í með pví að velta úr sessi poim tna’nni, sem stofnað hafði pyfzka rík- ið. Iiann grátbændi hennar hátign um að skijita sjer af málinu og tálma peirri óhamingju fyrir pfzka ríkið og peirri iðrun, setn keisari pess mundi síðar finna til út af pessari niðurlæging hins dyggasta pjóns hans. Drottningin lilustaði á ítann pangað til hann hafði lokið máli sínu. Iíún sá frammi fyrir sjer, lítillækkandi sjálfan sig, pann mann, sem ávallt haíði liatað m'inn hennar og hanti sjálfa, og kou.ið tor- tryggni inn riiilli föður og sonar. Það er enginn vafi á pví, að henni hefir verið nautn í að sjá fyrir fót- utn sjer pennan bitra fjandmanu, rekinn frá völdum einmitt af peim syni hennar, sem liann hafði gert sjer örugga von um að geta notað setn verkfæri gegn henni, og í einni setningu, er sómdi henni sem drottningu, móður og konu, ljet hún honum í koll koma allar pær móðganir, sem hatin lntfði áður haft í frammi við liatta. „Mjer pykir mikið fyrir pví,“ sagði hún, „að jeg fæ engu til leiðar komið. Mjer hefði verið fögnuður í pví að tala yðar máli við son minn, en pjer hafið notað svo allt yðar vald til að fjarlægja hjarta hans frá okkur, gera lutga hans fráhverfan mSnum hug-a, að jeg get ekki annað en horft á hrutt yðar, án pess pað standi í mínu valdi að tálma pví. Þegar pjer eruð farinn frá syni mínutn, getur verið að ltann dragist að ntjer, en pá verður pað of seint til pe»s að jeg geti hjálpað yður.“ Bismarck fór ineð niðurlútu liöfði út frá henni, og pegar hann koin heitn fann hann sendimann keisarans, setn í fjórða skiptið kom til að sækja lausnar- béiðnina, og hana ljet Bismarck nú af hendi. I s 1 e n í! i n g a i’ XÝ VEStZLO! XÝ.4K VOKIR! XÝIR 1‘IiÍKAU! Jóhannes Helgason í Selkirk, hefur ánægju af að tilkynna yður, að hann hefur byrjað að verzla með eptir- fylgjandi vörutegundir: matvöru af öllu tagi HARÐVÖRU, TINVÖRU, I.KIRTAU, GLASTAU, smávarning af fmsu tagi, FALLKGAR JÓI.AGJAFIR m. III. KINNIG nfar íslenzkar bækur. BEZTU VÖRUR! LÆGSTU PRÍSAR! Mjer er sönn ánægja að láta ís- lendinga njóta minna góðu inn- kaujisjirísa. Með virðingu yðar J. Helgason. 23Í?" Búðin er á horninu á Clande- boy Avenue og Evelyne stræti, beint 4 móti Pearsons kjötmarkaði. Sklkirk Man. THE Mutual Reserve Fand Liíe Association of Ncw York. er nú Jtið leiðandi lífsábyrgðnt'fjeiafi t Norður Aineriku og Noíðutálfunni. hað selur lífsábyrgðir nferri helmingi ódýrri en liin gömlu hlutafjelög, sétn okra út at' )>Ptm er hjá heim kaupa lífsáliyrgð nærri hálfu tneir en lifsábyrgð kostnr að rjettu lagi, til i>ess uð get.a sjálflr orðið millíónera”. Þetta fjelag er ekkert hluta- fjelag. Þess vegna geugur nllur gróði bess að eins til teirra, sent 1 því fá lífs- áliyrgð, en alls engra attnara. Sýnishoru *f prísum: Fyrir flOOO borgar maðttr sem er 25 ára $Ki,76 ] 35 ára $14,03 | 45 ára $17,06 30 „ $14,24 || 40 ., $16,17 || 50 „ $21,37 Eptir 15 ár geta menn fengið allt sem beir hafa borgað, með hárrt rentu, eða (ieir láta |,að ganga til að borga sínnt' ársborganir framvegis en hætta þá sjálflr að bot'gn. 1/ika getur borguu uiinkað eptir 10 ár. Peningakraptur fjelagsins, til að mæta ófellandi útgjöidum *r fjótar og hálf miliíón. Viðlagasjóðttr >rjár millíónir. Ptjórnarsjóður, til tryggingar $400,000. Menn megn ferðast hvert sem ).etr vilja og vinna hvað sem þeir vilja, en að eins heilsugóðtr, vandaðir og reglu- samir menti eru teknir inn. Frekat'i ttpplýsingar t'ást hjá W. H. Paulsson, (Gkneral Aoent) WINNfPEG Johannes Helgason (Special Agf.nt) SELKIRK WEST. A. R. McNichol Manager. 17 Mclntyre Block, Winnipeg. HOUGH & CAMPBEU Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 362 Main St. Winnipeg Man. SEXUÚÐiB SEX Þar setn sex eru búbirnar, eru miklar vörur á boðstólurrí. feegar mikið er keypt, er pað uppörfun ekki að.eins fyrir búðarkaupmanninn heldur og fyrir VERKSMIDJUEiGAi\DANN OG STORKAUPMANNINN. Við kaupum Þar sem mest fæst fyrir penir' ar». og erurn fúsir að skipta áuóðanum betta haust milli okkar ou SKIPi A VI N A N N A. Við stöndum við pað sem við anglysum, og höfum birgðir af góðum STIGVJELUM OG SKOM OG FATAEFNUM. Allt selt fyrir ntinna en sumir kauptnenn kuupa p»ð fyrir' Komið í okkar búðir eptir kjörkaupttm. Borgun út í liönd. Gr. T3I. IROIDGHEieiS CO.; 332, 432, 470 K1A!D! STREET. Aukaverzlanir í Morden, Glenboro og Atden, Mnn. 1 TAKID EPTIR Nú! Rjett núna syrir fáum dögutu ltöfum við fengiö ógryrni nf vörutn að austan. T. d. fjölda margnr tegundir af karlmannafötum á öllti verðstigi frá $5,00 og ttpp. Sömul. tnikið af yfi.rhöfnutn á mi.siuunandi verði. Margar tegundir af nærfatnaði, vetlingum, húlum, slipsum, skyrt- um, skyrtu-hnöppum, fataefnum og margt fl. — Ennfremur kjóitiGúka, flane- lett, flanelljerept, rúmteppi, af ymsum teguudum, kvennboli. húfur, vetlingu, trefla, kraga, manchettur, brjóstnálar, yierlubönd, arrnbönd, hringi, borð- dúka og ótal margt fleira. — Sömuleiois margskonar fallegar gjafir til vina og kunningja með mjög lágu verði; og allar liinar áðurtöldu vöru- tegundir getunt við nú boðtð okkar skiptavinum með eitts góðtun kjör- utn og nokkrir aðrir i bæiium. Sjerstök klunnindi fyrir okkur föstu verzlunarmenn. lÁomið á meðan nóg er að velja úr. Munið eyitir að búðin er á norðaustur horni Isabel og Ross St. Gangið ekki framhjá! komið heldur inn! — Norð-austur hortt Isabel og Ross St. BURNS & C o. íslenzkur búðarstjóri Stcfán Jónsson Ung afgreiðslustúlka Oddny Fálsdóttir. 0 0 öhobib ir.iklu sýning af Jóla og liátíðavörum svo scm eru barnagull, bækur, ritföng. skrautmunir, sleðar, flatsleðar, (tobboggan), snæskór &c, Santa Claus hefir gert pessa búð að aðalaðsetri sinu Enginn fer í Jólaköttinn, sem fær eittlivað fallegt til hátíðarinn- ar frá ALEX. TAYLÖR. 472 Main Street. .Dec. lrn CARLEY BROS. SKRADSABA-SAUMIfÐ FÖT Vjer ertim stóránægðir með pað hvernig íslendingar hafa lilynnt að verzlun okkar; en pess ber að gæta, að við höfum selt peitn vörur við lægra verði en peir gát t fengið nokkurs staðar annars staðar í bænum. Framvegis muttutn við skiyita við pá á sama hátt. Fyrir haus.ið höfum við ljóntandi birgðir af uUiiihafnarfÖlam, ncer- fötum, skyrtum, skinn- og ullar-húfnm, og öllutn fatnaði, sem karlmenn purfa á að halda. íslendinga vegna höfum við tryggt okkur pjónustu Mr. B. Júlíuss sem getur gegtit ykkur á ykkar eigin yndislega máli. Við treystum pví að fá góðan hlut af viðskiptum yklcar. .HJY’ BECS. Verzlum nteð nymóðins föt 458 MAIN STm WINNIPEG. Rjett að segja beint á móti pósthúsinu. M. BRYNJOLFSON. n. J. LAXDAL. BRYNJOLFSON & LAXDAL MÁLAFLUTNINGSMENN. pcir láta sjer sjerstaklega annt um innheimtu á gömlutn og nj'jum kaupskuldum verkamanna. peir hafa ótakmarkaðar peningaupphæðir til að lána gegn fasteignaveðum. 14.oc.3m] CJE*,->*rSLia. i', 3Po3Cka.1tsiLia.Ea, <Cío., 25ST. 1». I ÍsSaiZSfol-Cl.:, hið laug-stærsta blað á íslandi, kcnt- ur út tvisvar í viku allt árið, kost- ar í Ameríku $1^ árgangurinn, en frá 1. ayiríl p. á. til ársloka (78 blöð) að eins: EIXX DOLLIK. er greiðist fyrirfram, um leið og blaðið er yiantað, og fæst pá í kauyi- bæti hið ágæta söyusafn Isafoldar 1889. Skrifstofa Lögbergs tekur móti nyjum áskrifendum. JARDARFARIR. Hornið á Main.& Notbe Damek Líkkistur og allt seni til jaro-g [arfara þarf. ódVrast í bœnum. |Jeg geri mjer mesta far um, aíTl It geti farið sem bezt fratt, jvið jarðarfarir. 7'eiephone Nr. 413. Opið dag c" M MLUÍIKS MUNROE &WEST Mdlafœrdumenn o. s. frv. Frf.eman Block 490 IVlain Str., Winnipeg. vel þekktir meðal íslendinga, jafnan reiðu búnir til að taka að sjer mál þeirra, gerar áyirmninga o. s. frv. M. 0. SMITH. -----SKÓÍSMIÐUR------ hýr til skó og stígvjel eptiu múi.i 395 Ross Str., Winnipsg. 25.ju.ly.J PEMBINA, N. I) og eelja aihtr eittac birgbir af al- mennum varningt, par eð peir astla að byrja -WHOLESALE-verzlun ; st. raui. JUli hrríiur aís rrljaot fyrir 1. jan. 1891 fyrir vrhole- sale-verð eða minmt. Pembina, n. D. t 31 des.] TFIE RAILWAY. DAGLEGA STQEKOSTLEGAR TIL Montreal, Quebec og Ontario, ■--Gtldir I- 90d^°-^90 Nov. 18. til Des. 30., tia Northern Paeific Railway. Hin eina lína með mötnnar-vögnum frá Manitoba til staða í Ontario, yfir St. Paul og Chieago. — iina línau, sem gef- „ ur mönnum um að velja lolf mismunandi leidir. $40-$40-$40 $40 íha |?X-$40.?40 $40 $40 $40-$40-$40 $40 $40-$40 $40 $40 fyrir ferðina fram og aptur. Gildir í 15 dnga hvora leið, með við stöðurjetti; 15 daga lenging fæst fyrir $5; 30 duga fyrir $10, og 60 daga fyrir $;0. Allttr farangttr í tollgeymslii tit ák'firð- unarstaður. Engnrtollskoðatiir. Þeir setu vilja fá svefuvagnsrúm, snúi sjer til 18. Kelcb ( l'icket Agciit, 486 Main Stv„ Mcjiipeg. ÍE. Swinforti Gencral Ageut, Winr.ipeg fhas. S. Fee S. P&T. A., St Paul. IEIosbí'íí éki ----LJÓSMYNDAIÍA R._____ Mc Wil liam St. West, Winnipsg, Man. Eiui ljósmyndastaðuv i bænum, sem íslendi'tgur viniiur á. A. Hagpirt. Jame. A. aos.. lIAGfiART & ROSS. Málafterslumenn o. s. frv. DUNDEE BLGCK. MAtN STP. Pósthúskassi No. 1241. íslenditigar geta snúið sjer til |>eirr.A með mál síh. fullvtssir tint, að J.eir lati* ser vera sjerlega annt utn að grciia au sem rækiiegast. I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.