Lögberg - 07.01.1891, Blaðsíða 6

Lögberg - 07.01.1891, Blaðsíða 6
e I ' < I T 1 f' v tB\ Kl_ r,v'CIf\ 7. JAN. 1800. T Fóiksflutningar til Bandarikjanna. The Commercia/, W pj/., eptir fírad- strci t's). Eptir pví spm menn geta kom- izt næ*t pá er 15,546,757 tala peirra mana. sem flutzt hafa búferlum til ] jandaríkjiinna frú .pvf 1789 að stjórn I’íkjnuna skipr.Mst og til loka fjár- liai'sáieitjs 1889—00, sem endaði 80. júut 1800. l>að er áætlað, að tala innflytjenda frain að 1820 hafi mimið 250,000 manns. Frá 1820 til 1855 (að báðum árum meðtöldum) var taia allra farpépja til Ríkjanna 4,212,024, o</ er talið að 08 af hndr. nf peirri tölu eða alls 4,128,372 hafi verið innflvtjendur. Frá árs- byrjun 1836 liefir verið höfð tala á ii’.nflytjcndum sjerstaklega (aðrir far- pe.v.jar ekki meðtaldir), og hefir tal- an síðan numið 11,168,385. Nú hin siðari árin hefir f><5 engin tala verið höfð á innflytjendum, er komu frá Breta-löndum í Norður-Ameríku og frá Mexico. En með pví að tiJa innflytjenda, er leggja leið Mna vfir Canada, hefir farið sfvax- andi mjög liin síðari ár, pá má telja vfst, að innflytjendatalan á nldinni fari f raun og veru talsvert fram yfir 15^ miljón. Mestir hafa vorið innflutningar fólks á árunum 1880 til 1884, og af peim árum fiptnr mestir árið 1881, pví að pá nam talan 669.481. GJALDÞROT Á LIÐNÁ ÁRINU 22,500. Manndauðinn í pessum bæj- um var: í Victoríu 0,71 af hverj- 11111 100; Loudon 0.97; Toronto 1,14; Si. John 1,15; Winnipog 1,17; Ott- av.,i 1,22; Ilamilton 1,28; Montreal 1,53; Halifax 1,95; Quebec 2,01. Tala dáinna f pessum bæjmn var: f Montrea] 357, Toronto 203; Quebeo 185; Hauniton 58; St John 52; Ottawa 54; Halifax 82; London 30; Winnipeg 30; Victoria 16. Úr lungnasjúkdómum, að tær- ingu undanskilinni. d»án í Montreal 57; Toronto 22; Quebec 20; Ham- ilton 7; St. John 4; Ottawa 5; Halifax 10; London 3; Winnipeg 5; Victoria 1. Ur tæririgu dóu 26 í Montreal, 19 f Toronto, 16 f Que- bec, 5 í Hamilton, 8 í St. John, 6 i Ottawa, 6 f Halifax, 2 í Lon- don, 8 í "Winnipeg og 2 í Victoria. í Montreal dóu 200 börn innan 5 ára aldurs, í Torouto 73, i Que- bec 76, í Hainilton 14, í St. John 14, í Ottawa 22, í Halifax 30, í London 8, í Winnipeg ll og Vict- oria 2. S.JÖ áka gamall deyjandi dreng- ur í St. Adele, Quebec, s/ndi dæma- fátt hugrekki í síðustu viku, segja blöðin. Hann sat lijá ofninum, fár- veikur, og sagði foreldrum sínum að hann væri rjett kominn að bana; svo fór hann að ráðstafa Jinsiim smámuuum, sem hann átti. Einum bróður sínum gaf hann pennaliníf sinn, öðrum vasabók sfna og nV stígvjel, og systur sinni gaf hann kassa með pennum og blyöntuin. Naumast hafði drengurinn ráðstafað eigum sfnum, pegar hann hneig aptur á bak og gaf upp öndina. Árið 1890 liafa 10,907 gjald- prot koiriið fynr í Bandaríkjunum, 25 íleiri en árið á undan. En skuldir protabúanna liafa verið rniklu meiri síðastliðið ár cn 1889, Í189- 000,000 móti 148,000,000. Urota- búaskuldir f Bandarikjunum hafa ekki verið eins iniklar eins og síð- astliðið ár síðan 1884, pá voru pær talsvert meiri. í Car.ada urðu gjald- protin á árinu 1,847 að tölu móti 1.777 árið á undari. Sknldir prota- búanna námu snmtals 8 18,000,000 móti 8 14,000 000 árið 1889. N/lega komu út manndauða- sk/rslur Canadastjórnar fyrir síðast- liðinn nóvemberinánuð. Af peim sjest, að í 10 bæjum í Canada hef- nr mannfjöldinn verið yfir 20.000. Montreal 233,000; Toronto 178,000; Queliec 67,000; Ilainilton 45,UXi; St. JoJin, N. 13.. 45,000; OttaWa 44,000; Halifax 42,000; London 30,- 700; áVinnipeg 25,6(X); Victoria S M Æ I. K I. —o— Gott rá». Ef pjer liggur á góðu ráði, pá faiðu ekki til vinar píns, heldur til fjandinanns píns, og spurðu hann ráða. Gerðu svo pvert á móti pví sem hann ræður pjer. Tn. mikils m.ki.zt. Maður spyr póstpjóninn : Getið pjer gert svo vel og sagt mjer, hvort ekki hcfur komið í dag brjef lijerna á á póstliúsið, sem átti að fara til New York, og var vitlaust skrifað utan á ? Piparmet ein á páfagauk, sem bölvar, og apakött, sem tyggur tó- bak. „Það er rjett eins og jeg eigi mann“, segir liún. TIMBUR YERZLAN ROBINSON & CO. SELKIRK, LÆ^AISr. hafa pær mestu og beztu birgðir af alls konar söguðu timbri hefluðu og óhefluðu og alls konar efni til húsabygginga. Hið helzta er peir verzla með er: GRINDA-VIÐIR (heflaðir og óheflaðir) GÓLF-BORÐ (hefluð og plægð) UTANKLÆÐNING (Siding) hefluð INNANKLÆÐNING (Ceiling) liefluð og plægð DAKSPÓNN, /msar tegundir VEGG JA-RIMLAR (Lh) /msar tegudir. IIURÐIR og GLUGGAR. /sar stærðir BRÚNN PAPPÍR og TJÖRU-PAPPIR. Komið og skoðið og spyrjið er verði og öðrum kjörum áður ---------en pið kaupiið annars staðar- f'red, Hoúiasoa. ág 13, 3in. ---Forstöðumaður.- INN I því sk/ni að flýta sem mest að mógulesrt er fyrir því a uðu löndi í MANITOM FYLKI byggist, óskar undirritaður eptir aðstoð við að útbreiða uppiýsingar viðvíkjandi landinu frá öllum sveitastjórnum og íbúum fylkisins sem hafa hug á að fá vini sína til að setjast hjer að. þessar upp- lýsingar fá meun, cf menn snúa sjor til stjórnardeildar inntiutn ngsmálanna. Látið vini yðar fá vitneskju um hina MIKLU K0STI FYLKISINS. Augnamið stjómarinnur er rneð öllum leyfílegum meðulum að draga SJERSTAKLEGA að fólk, SEM LEGGUR STUMO Á AKURYRKJU og sem lagt geti sinn skerf til að byggja fylkið upp jafnframt því sem það tryggir sjálfu sjer þægileg lieimili. Ekkert land getur tek ið þessu fylki fram að LANDGÆDUM. Með HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT, em mcnn bráðum yeröa aðnjótandi, opnast nú og verða hin góðu lönd þar til sölu með VÆGU VERDI o« AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrei getur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnum, sem eru að streyma inn í fylkið, hve mikill hagur er við að setjast að í slfktim hjeruðum, í stað þess að fara til Ijarlægari staða langt frá járubrautum. TÍIOS. GIIEENWAY ráðherraakuryrkju- og innflutningsmála. WlNNIPEG, MANITOBA. FLUTNINGUR. EDiNBURGH, DAKOTA. Verzla með allan pann varning, “ern vanalega. er seldur í búðum í siiiábæjunuia út urn landið (yencral stores). Allar vörur af beztu teg- unduin. Kouiið inn og spyrjið mn verð, áður en pjer kaupúð annars taðar. LAUOTSKU- LCCÍN. Allar sectinnir með jafnri tölu, nema 8 og 26 getnr hver familín-faðir, eða hver sem kominn er yfir 18 ár tekið upp, sem heimilisrjetturlíiud og forkaupsi jettarland. INNRiTUfJ Fyrir limdimi mega menn skrifa sig á þeirri landstofu ei næst liggur landinu,sem tekið er. Svo getur og sá, er nema vill Innd , gefið öðrum umboð til fess að inn- rita sig, en til þess verður hann fyrst að fá ieyti annaðtveggja innanríkisstjórans í Ott- awa eða Dominion Land-pmboðsmannsins í Winnipeg, $10 þarf að borga fyrir eign- arjett á laudi, en sja )iað tekið áður þarf að borga $10 meira. SKYLDURN/\R Samkvæint nógildi.ndi heimilisrjettarlög- um geta menn uppfyllt skyidurnar með þrennn móti, 1. Með 8 ára ábúð ng yrking landsins; má þá landnemi aldiei vera lengur frá landimi, en 6 mánuði á ári. 2. Með því að búa stöðugt í 2 árinnan 2 inítiia frá ltuidinu er nuinið var, og að búið sje á lanidiiu í sæmilegn húsi um mánuði stöðugt, eptir uð 2 árin eru liöin og áður en beðið er mn eignarrjett. hvo verður og landnemi að pla-gja: á fyrsta áai 10 ekrur, á 2. 25 og 3. 15 ekrur,' enn frem ir að á 2 ári sje sáð í 10 ekrur og á þriðja ári í 25 ekrur. 3. Ííeð því aft búa hvar sem vill fyrstu 2 árin, en að plægja á landiuu fyrstaarið 5 og annað arið 10 ekrur og þá að sá í þær fyrstu 5 ekrurnar, ennfremur að byggja þá sæmilegt íbúðarhús. Eptir að 2 ár eru þannig iiftin. verður landnemi að byrja búsbap á iandinu ella fyrirgerir hann rjetli sínum. Og frá þeim tínia verður iianu að lnía á landinu í það minnsta 6 inánuði á hverju ári uin þiiggja ára tíma. CW| HCN^RBRu’b'F geta menn beðið hvern land-agent sem er, og hvern þann uniboðsniunn, sem send- ur ertil að skoða umbætur á heimilisrjett- arlandi. En set mdnvfium dður en Inndnimi biður nm eiijnnrijett, verður hann uð kunngera, þuð Dvminion Lnnd-vniboðsinanninum. LEIDDEíNijNCA llVjBCD ->ru í Winnipeg, að Moosomin og Qu’Ap pelle vagnstöðvum. Áölluni þessuni stöð- um fá imiliytjendur áreiðanlega leiðbein- ing í hverju sem er og alla aðstoð og hjálp ókeypis. SEIjNNI KEHVjlLIS^JETT getur hver sá fengið, erhefui fengið eign- arrjett fyrir landi sína, eða skýrteini frá umboðsinanninum um að hann hafi átt að fá hann fi/rirjvnímánuðiir byrjun 1887. Um upplýsingar áhrærandi land stjórn- arinnar, liggjandi milli austur iandamæra Mauitoba fylkis að uustan og Klettafjalla að vestan, skyldu menn snúa sjer til A. M. BURGESS, ág7tf.] Deputy Minister of the Interior. 80 ilisúnægja ng hietorð, allt petta fcllnr peitn manni í skaut, sem heppnin fylgir. Mark Frettlby var einn af pessum hamingjumönnmn, og heppini hans var að orðtæki höfð út um alla Ástralíu. Hvenær sern Mark Frettlby fjekkst við nokkurt gróðafyrirtæki, pá brást pað ekki, að aðrir vildu vera með konum í pví, og ávallt heppnaðist fyrirtækið eins vel, opt enda betur en peir liöfðu vonazt epitir. Hann hafði komið í nýlenduna meðan hún var 11 ng, með tiltölulega lítið fje, en prautseigja hans, sem var mikil, og heppni hans, setn aldrei brást, hafði lirúðlega breytt hundruðum hans í púsundir; nú var hann orðinn fimm- 1iu og finnn ára gamall og vissi ekki aura sinna tal. Haun átti stórar verzlanir út um alla Victoríu, og hafði btó) kostlegar tekjur af preirn; Ijóinandi fallegt hús átti hann og úti á huidinu, og hafði par í frammi á Akveðnuin timuin af árinu við vini sina svipaða gestrisni eins og enskir lávarðar; og svo átti hann par nð auki dýrðlegt fbúðarhús í $t. Kilda, sem ekki hefði sómt sjer 81 illa í l’ark Lane. Ekki var hann ransælli að pví er heimilisástæður lians snerti — hann átti ljóinandi konu, sem var ein af peim mest pekktu og vin- sælustu konum í Melbourne; og dóttur átti hann, álíka yndislega, sem fjöldi af biðlum pyrptust að, eins og eðlilegt var, par sem hún var bæði fríð og auðug. En Madge Frettlby var duttlungafull og hafn- aði ótal biðlum. Ilún var framúr- skarandi mikið gefin fyrir að fara sinna eigin ferða, og með pví hún hafði enn engan sjeð, sem liún gat elskað, pá rjeð hún af að gipitast ekki, og hjelt áfram ásamt móður sinni að inna af hendi gestrisnis- skyldur fjölskyldunnar í íbúðarhús- inu í St. Kilda. En fagri prinsinn keniur til hverrar konu, jafnvel pótt hún purfi að bíða 100 ár eins og Þyrnirósa, og til pessarar konu kom hann á rjettum tíina. Og hvað sá pirins líka var yndislegur, hár, fríð- ur og Ijóshærður, sem kom frá ír- landi, og nefndist Brian Fitzgerald. í gamla landinu hafði harin skilið eptir kastala í rústum og fáeinar 88 ir allar mótbárur hennar, var liann ófáanlegur til að breyta úrskurði sínum. W’hyte póttist nú viss um sigur, og fór að sýna Brian fyrir- litning, sem egndi í meira lagi stolta skapið í Fitzgerald. Hann fór beiin til W'hytes, og eptir harða rimmu við liann hafði liann farið út úr liúsinu með peim heitingum á vörunum, að hann skyldi drepa Whyte, ef liann gengi að eiga Miss Frettlby. Fitzgerald fór heim til Mr. Frettlbys petta saina kveld og átti tal við hann, sagði honum að hann elskaði Madge, og að hún ynni sjer sömuleiðis. Degar svo Madge liafði bent á ósk Brians með bænum sínum, treyst- ist Mr. Frettlby ekki að veita við- nám lengur, og gaf sainpykki sitt til trúlofunarinnar. Wrhyte var úti á lajidi fáeina næstu dagana eptir rifrildið við Brian, og frjetti ekki að Madge væri trúlofuð meðbiðli slnuin fyrr en hann kom ajitur til borgarinnar. Ilann hitti Mr. Frettl- by og átti tal við hann um málið, og eptir að hann liafði heyrt af hans eigin munni, að sagan væri 73 mjög drukknir11. „Einmitt pað. Whyte var, eins og við vitum, drukkiun, pegar hann fór inn í kerruna — og pjer —?-• „Var ekki alveg eins ful'ur eins og WJiyte“, svaraði liinn. „Jeg held liann hafi farið út úr hótell- inu nokkrum mínútum fyrir kl. 1 á föstudas,snóttina“. O „Og livað gerðuð pjer?“ „Jeg varð eptir í hótellinu. H ann skildi ejitir yfirfrakkann sinn, og jeg tók frakkann, og fór út skömmu á ejitir honuin til pcss að skila honum frakkanum. Jeg var of drukkinn til að sjá, f hverja átt liann hefði farið, og stóð og liall- aði mjer upip að hurðinni á hótell- inu á Bourke-stræti með frakkann í Kendinni. Dá kom einhver að mjer, preif frakkann úr höndunum á mjer og stökk af stað með liann, og pað síðasta som jeg nian eptir mjer er petta, að jeg var að hrójia: „Takið pjófinn!“ Þá hlýt jeg að hafa oltið út at, pví að morguninn eptir var jeg í rúini mfnu f öll- um fötunum, og pau voru mjög forug. Jeg fór á fætur og út ^

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.