Lögberg - 07.01.1891, Blaðsíða 5

Lögberg - 07.01.1891, Blaðsíða 5
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 7. JAN. 189O. Ö IVROX. Framli. .iá a. bls. Svo kom apturkastiö. Fjrir- fólkiö liafði eins og af dutlungum liatið hann upp til skýjanna og bor- ið hann á hönduui sjer; nú ham- aðist pað aptur mji'.ir að raunar- lausu 1 heipt og i'jandskap gegn pessu breyzka og ódæla eptirlætis- barui sínu. Það liafði haft A. hon- uin óskjnsamlega tilbeiðslu; nú lagði pað á liann jaín-óskynsam- lega fjandskapar-ofsókn. — Það hefur verið margt og inikið ritað um pær ólánslegu heimilisástæður, sem höfðu pær afieiðingar, er rjeðu allri lífsstefnu Byrons. Kn prátt fjrir petta er ekkert kunnugt, og hefur aldrei neitt verið kunnugt al- menningi með nokkurri vissu um petta, annað en pað, að peim hjón- um, Bjron lávarði og lafdi Bjron kom illa saman, og að lafdi Bjron neitaði að búa saman við hann lengur. Ekki liefur vantað djlgjur samt; fólk hefur hrist höfuðið og látizt vita meira en pað segði. „Já, jeg gæti eitthvað sagc, ef jeg vildi tala“; „pað væri ljóta sagan, að segja; en fæst orð liafa minnsta á- bjrgð.“ Þessum og pvílíkum og paðan af verri djlgjum hafa menn mælt. En vjer vitum ekki til, að nokkru sinni hafi orðið almenningi kunnugt nokkurt atvik, stutt trú- legum rökum, eða yfir höfuð nokkr- uni rökum, sem í mál sje takandi, er bendi til pess, að Byron lávarð- ur hafi í pessu hjónabandsmáli sínu verið meira áfellisverður, heldur en liver annar maður, sem ekki hefur getað samið við konu sína. Lög- fræðingar peir er lafdi Byron rjeðst um mál sitt við, voru óefað á peirri skoðun, að hún ætti ekki að vera lengur í sambúð með manni. sínurn. En svo er pess að gæta, að peir urðu að byggja skoðun sína eingöngu á sögusögn annars málsaðila og peir vissu pví ekkert, hvað Byron lávarður hefði baft að segja frá sinni hlið. Vjer segjum ekki, og oss dettur ekki einu sinni í hug að vilja gefa pað í skjn, að nokkur sök kunni einnig að hafa legið hjá lafdi Bjron. Vjer álíturu að peir sem dómfella liana eptir peim gögnum, sem enn liggja fyrir almenningsuugum, dæmi eins hvatvíslega eins og hinir, sem dæma nú mann hennar svo hart. Vjer viljum engan dóm upp kveða, vjer getum ekki einu sinni í huga vor- um byggt nokkurn dóm á atvikum, sem vjer enn vitum svo lítið og svo óljóst um. t>ví hefði verið betur, að allir peir sem vissu jafn- lítið með rökum um málavöxtu, pegar petta bar til, eins og vjér vitum enn I dag nni pá, hf ”ðu pá sýnt pá gætni i dóinnm, seni eaki er nema sjálf agt rjettlæti að sýna, er svo á stendur. Vjer pekkjum enga sjon eins hlægilega eins og enskan almenn ing, pegar hann fær eina af pess- 11 m siðíerðis-Lviðurn, sem yfir hann koma reglulega af og til á nokk- urra ára fresti. t>ótt menn hlaup- ist á bur. með mey eða konu, pótt hjón skilji eða lifi saman eins og huudar og kettir, pá er pví hversdngslega lítill gaumur gefinn. Vjer lesurn um hneykslið, spjöllum um pað ( nokkra daga og gleym- um pví svo. En einu sinni á sex eða sjö Ara fresti verður dyggð vor hamslaus og gengur berserks- gang. Vjer polurn pá ekki að sjá lögmál trúar og siðgæða brotið. Vjer skipumst í fylking gogn mis- gerðunum. Vjer verðum að kenna lauslætismönnunum, að hin enska pjóð mikilsmeti pýðing heimilis- bandanna. Og svo er einhver vesl- ings-maður tekinn fyrir; hann hefir á engan hátt meira til saka heldur en mörg hundruð aimara manna, en vjer liöfum litið mildum aug- um á peirra yfirsjónir; en penuan eina tökuin vjer fyrir og fórnum honum til að friðpægja fyrir alla hina. Eigi hann börn, er sjálfsagt að taka pau frá honum. Kf hann hefir nokkurn atvinnuveg, jiá er sjálfsagt aö hrekja hann frá lionum. Fyrirfólkið hættir að hafa nokkur mök við hann, og alpýðan fu'ssar við lionutn. Hann er gerður að einskonar liirtidreng, og er sem inannfjelaginu finnist, að öllum öðr- um, sem sekir liafa orðið uin sain- kynja yfirsjónir, sje nægilega refs- að með píslarvætti lians. Svo lítum vjer miklum ánægju-augum á strang- leika sjálfra vor, og kitlar pað eigi lítið dramb vort að bera saman pað háleita siðferðislögmál, sem á lopti er haldið í Englandi, við sið- ferðis-slakleikann í París. Loks verður reiðihungur vort mettað. Hjarta mann-veslingsins, sem vjer tókum fyrir, höfum vjer veitt hol- undarsár og tímanlega velferð hans höfum vjea lagt í rústir. Svo hall- ar dyggðin okkar sjer hægt 4 vang- ann aptur og sefur væran sjö árin næstu. (Niðurlag næst). CIIINA IIALL 430 MAIN STR, Œfinlega miklai byrgðir af Leirtaui, Postulínsröru, Giasvöru, Silfurvöru s. frr. á reiðum liundum. Piísar |ieir lægstu 1 bænum. Komið og fullvissið yður urn þetta. GOWAN KENT&CO UGLOW’S BÓKSÖLUBúð er nú á 312 Main Str., beint gagn- vart N. P. Hotelinu. Miklar birgðir af bókutn, ritföng- uin, skrnutmunuin, barnaguilum o. s. frv„ allt fyrir lægsta verð. I>að skal vera oss sönn ánægja að sjá vora Islenzku vini og viðskipta- menn. UGLCW & CO. • gajrnvart N. P. Hótel'iiu. [t.uo2m dlhc €>ooi) Tcmplars' TCifc JUscriatioii er bezta, öruggasta, ódýrasta lífsá- bjrgðarf jelag fjrir bindindsinnem Aður en pjer kaupið lífsábyrgð annarsstaðar, pá talið við umboðs- mann fjelagsins J ón Ólafsson, Or. Sec. Oftíee: 573 Main Str. Læknir fjelagsius hjer í Læ e A. 11. Ferguson, G. C. T. Fiuttuf! w. H (Hppbohohatbari, öirbíngamabur, fastcignasali, er fluttur til 551 EVSASN STREET. Vistráðnstofa Northern Pacitíc & Maui- toba flutt á sama stað. Jeg reyni aö leysa samvizkusamlega af hendi öll störf, sem mjer er trúað fyrir. Jeg geri all.i ánægða; borga hrerj- um sitt í tima. Ilúsbúnaði allskonav hef jeg jafnan nægtir af, Nógar vörur. Ilappakaup haDda öllum. Nú er timinn til að fá yður haust- frakka og önnur föt sauniuð, og pað er hjá H. Sandisox, sem pið eigið að fá pau. 360 Main Street, WINNIPEG, - - - - MAN. OLE S I IVl0 N S 0 mœlir mefi sfnu nvja SKANDIA HOTEL, 710 Mlaiiix St>. Fœfli $l,ooádag. OLE SIIV.ONSON, Eigandi LAKJÐ Þ IÐ YKKUR TIL OG ITEIMSÆKIÐ EATON. og pið verð'ð steinhissa, hvað ódýrt pið tvtu kertit nýjar rörur, F—BlSJlil-r nú______ Wpklar byrgðir af svörtum og mislit um kjóladúkum. 50 tegundir af allskonnr skvrtuefni hvert jard 10 e. og par 3Tfir.- Fataefni úr alull, unisn- og bóm- ullar-blandað, 20 c. og par vfir.— Karlmanna, kvenna og barnaskór ---með allskonar verði.-—— Karlmanna alklæðuaður $5,03 og par jfir.----- Agætt óbrennt kaffi 4 pd. fyrir % i. —Allt ódýrara en noJckru sinni öður W. H- EATO/4 & Co. SELKiRK, MAN. «77 Markct St. norðanverfia, rjett á móti nýja kjötmarkaðiuum. Ágæt hcrbergi, agæt rúm, ágætt fæði. Beztu vínfong og vindlar. Dílíiardslofa, baðherbergi og rakara-herbergi. Að eins $i,00 á dag. JOIIN IMEIiO eigandi. 10.Dec.3ni KaUPIÐ YÐUIt JÓLAGJAFIR leirtau, postulín o. s. frv. hjá i Ú Jv EcSBIrAS-e 4bl Main Str., beint á móti City Hall. Kaffi! Kaffi! ÁGÆ TIS K A F F1! 5 ct. bollinn 10 ct. með lirau'ði Pjetur Gislason, 21.okt3m] 405 Ross Street. K e n n s I a fyrir ungar stúlkur í alls kouar hannjrðum, fæst með mjög væg- um kjörum hjá Miss E. Thorla- cius, 162 Kate Str. Winnipeg. HOUGH & CAMPBEU Málafærslum.enn o. s. frv. Skrifstofur: 302 Main St. Vóinnipeg Man. N V K E T \ E R Z L U N. Við enim nýfaruir að verzla, og liöfum á boðstólum aliai legundir af ágtetu nmita, svína, sauða og íuglaketi o. s. frv. Vonuir að landar okknr muni ekki síður kaupa af okkur en öðrum. Eggertson Bros. 373 Mrlírrmoi Sír. Mver setn [arf að láta hvolfa úr skegghnifi.m, skerj a sagir, gera I við regnhíifar eða pvilíkt, fær pað I með vætú \ *rði 211 Jamss Str. -paulAválter - Hefur klukkur á $1,50—15,00, rtr «f öllum prísum.Aliskonar gullstáss eins gott. og hillegra en h.Tgt er aö fá annarstaðar í bæuum Hreinsar úr fyrir $1,00. Gerir rið gullstáss mjög billega. P A U L WALTER 3S>7 Ross Str. [15 oe. 2 m Barron & PetoFson 583 og r,85 MAIN STR. selja nú alfatnað karlnianna og allt er il karl-klæðnaðar heyrir, svo og stígvjel og skó, SSprC't. undir vaDa-verði lyrir borgun út í hönd. Þeir selja i(g allar Jtu lstáss-birgðir sínar fyrir hálfvirði. Góð úr seld fyrir $3,25 hvert og 'nr yfir. — l'ppboð á hverju kveldi. Komið og kaupið fað sem ykkur varhagar uiu fyrir verð sem |>ið skamtið sjálfir. 583 <>g 585 IV3AIN ST. BARRON & PETERSON Ui*- Enskn, býska og skandinavísku má- in töluö í búðinni. fl.okt.3m. . Gagnvart Kýja Hótelinu, 288 MAIN STREET. Húsið tæmist nú í liaust af öllu Dpy Goods, Kaplmanna fatnatíi og Skinnavora ^leð pvi að vjer verðum nð flytja sncmma í vor til að rfma. fyrir nýrri bvggingu, ]>á seljum vjer allar vörubirgðir vorar fyrir lægsta verð sem, unnt er "WIMI. BELL Se.24.,3m) (verzl. stofnuð 1879). u land með lestinni, sem fer liálf-sjö, og pess vegna vissi jeg ekkert um petta mál fyrr en jeg koin aptur til Melbourne í kveld. Meira veit jeg ekki“. „Og pjer urðuð pess ekki var, . að neinn hefði auga á Wliyte um kveldið?“ „Nei, ekki varð jeg pess var“, svaraði Moreland hreinskilnislega. „Hann var í heldur góðu skapi, pó að pað væri dálitil ólund í houum fratnan af“. „Hvers vegna var ólund í hon- um?“ Moreland stóð upp, gekk að borði, sein var út við einn vegg- inn, sótti pangað albúm Whytes, lagði pað á borðið lijá Gorby og opnaði pað pegjandi. Mjndirnar í pví voru að miklu leyti pær sömu eins og ljósmyndirnar á veggjun- um, mest skringileikkonur og dans- meyjar; en Mr. Moreland fletti blöð- unurn pangað til albúinið var rjett að segja á enda, hætti svo pegar hann var kominn að stórri cabínett- ljósmynd, og ýtti albúminu til Mr. CrorbýS. 86 rjeð öllu í íbúðarhúsinu í St. Kilda, og var átrúnaðargoð íöður síns. I>að var eins og uð af öllu Því sem liann átti eptir, væri pað lienn- ar einnar vegna, að honum pótti lífið nokkurs vert-, og liefði hún ekki allt af verið nærri honum með glaðlyndi sinu, pá mundi Mark Frettlby hafa óskað sjer að liggja við hlið konu síunar í kirkjugarð- inutn, par seni allt er svo ldjótt og engar raunir nje áhvggjur. Þeg- ar nokkur tími var liðinn, rjeð Briati aptur, af að biðja Mr. Frettlby um dóttur lians, en aptur liöguðu for- lögin pví svo til, að dráttur varð á pví. í petta skipti var pað með- biðill, sem aptraði honum, og írska skapið í Brian ýfðist, pegar hann sá að liann 1 afði fengið keppinaut. Meðbiðill sá sem um var að ræða var Mr. Oliver Whyte nokkur, sem komið liafði frá Englandi fáum mán- uðum áður, og haft íneð sjer með- niælisbrjef til Mr. Frettlbys. Hann hafði tekið Whyte gestrisnislega, eins og liatis var siður, og pað leið ekki langt um áður en Wliyte gekk eins og grár köttur um kúsið í St, 82 ekrur af ófrjósömu landi, sem byggt var af óánægðum leiguliðum, eí neituðu aö borga landsknldilia, og töluðu á huldu um Landfjelagið og önnur misjafnlega skemmtileg tnál. I>ar sem nú pannig var ásiatt, eng- ar landsskuldir koinu inn og engar horfur voru á pví, að Brian mundi framvogis geta tekið sjer neitt fvrir licndur, pá hafði hann fengið rott- piuiii og Banshee-fjölskvldunni feðra- kastala sinn til timráða, og komið til Astralíu til pess að leita par hamingjunnar. llann var tneð mcð- mælisbrjef til Mark Frettlbys, og lionum liafði litizt ljómandi vel á Btian, og veitt honum allt pað lið- sinni, sem i hans valdi hafði staðið. Kptir ráði Frettlbvs liafði Brian keypt verzlun, og sjer til mikillar • furöu sá liann eptir fáein ár, að hann var að verða ríkur. I>að liafði ávallt farið meira orð af pví, að Fitzgeialdarnir evddu fje en söfn- uðu pví, og pað kom mjög pægi- lega ilatt upp á pennan síðasta af- spring ættarinnar, pegar hann sá, að peningarnir voru að velta að lionum ou ekki frá honum. Ilann 79 eltast við að ná í hann á mennt- unarleysis-timunum; en vjer sem lifum á 19. öldinni, eruni ajitur farnir að eigna mönnunum sjálfum pann undrakrapt, er getar brevtt öllu i gull með pví að snerta 4 pvi. En vjer kennuin liaiiu livorki við grískar goðsögnr, r.je i'játrú miðaldanna, heldur köllum vjei lienn blátt áfram heppni. Og hver sem lieppniunar nýtur. har.n er sæll maður, eða ætti nð n.innsta kosti að vera pað. Sjervitringar, som petta kunna að lesa, munu auðvit- að koma með pað útslitna oiðtæki, að „auðurinn liafi ekki farsæld í för TUeð sjer“. En í heppniimi er innifalið meira en auðæfi — i henni er pað innifalið, að allt fekst vol, sem sá er herrar i,ýt>r. fer að taka sjer fyrir hendur. Eigi hann við gróðafyrirtæki, pá gengur pað vel; gangi liann að tiga konn, pá bregzt pað ekki, að liún verður slík fvrirtakskoim, sem frnmast verð- ur á kosið; ef banil sækist eptir metorðnm, f samkvæmislifinu eða pólitíkinni, pá veitist honuni ljett að ná peim — veraldarauður, hcim

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.