Lögberg - 07.01.1891, Blaðsíða 2

Lögberg - 07.01.1891, Blaðsíða 2
LlÐUJi RÆXDUNUM VEL? Eptir Tnronto-blaflinu T/ie Week. Svarið npp á pessa spurningu er aigerleþja undir pví komið, hvern- ij; menn líia á haua. I>að er al- memit viðurkennt, að bændum 1 ai sturfvlkjunum — pnð er að segja Ontario- op Qnebec-íylkjum — gangi ei.ki eius vi'1 ein« og pcim hcfur áiur gvi.gii). i»».ð var auðvoldara iiö auðgast en pað nft er, tneðan jniðvegurinn framleiddi tuttugu tii prjátíu hveiti-bushel á ekrunni og M-iðið var frá einum til tveggja d'iiiara. JarðvegurMin hefur misst iiokkuð af peim frjftleík, sem hann Ujiprunalega liaföi, ioptsiagið hefur bieytzt; gfunln fylkin hafa liætt að vtra eins vel faliin til hveitiyrkju, eins og patt áður voru. Cyggrækt, Eim að niikkru leyti hefur kontið í staðinn, er ekki eins ábatasöm. Uvikfjáriækt ásamt akuryrkjunni er rjett að koiuust á Í6t, og pað verð- ur ekki fyrr enn bestar vorir og nautgripiv liafa tekið stóruin um- I i'ituin, að peir iáta pann gróða lalla bændunnm í skaut, scm peir b.ifa áður vanizt við. Vjer verðum ••liii freniur að muna eptir pví, að iuöniiuiii tieizt alis ekki eius vel á g.. óoa sínuin nú, eins og fyrr á tögurn. A fyrri tímum. pegar nienn fóru ferða sinna á flutningavögnutn •■g geiigu í heimn-unmttn fötuin, var tiitöinlega ó<i>‘rt að lifa. Þá ' ir annríki á bændaheimilunum. J 'rengirnir unnu á akrinum og dæt- urnar í eldhúsinu og mjólkurliftsinu. J>að af fjölskyIdunni. setn ekki purfti að vinna heima, fór í vinnu til iiiiiinra. Nú er kon.in breyting á p'tta allt. Nft verðnr bóndinn að i.afa snoturt liús úr steini eða mftr, eg veðsetur land sut til að reisa pi.ð Lús. Það veiður að vera vel bftið með gólfteppum ftr „bryssel“ eða .,tapestrv“ og hftsgögnin li ta- íiigur; í slAzstofurint verður að vera jiiano eða að minnsta kosti rargcb Flutningavagninu er fyrir vinnuna á bújörðinni, en í honum er ekki farið til kirkju njo í knupstað. Dóttirin verður að liufa tilsögn í síing og Jiljóðfæraslætti, og sonur- inn netnur latínu við næsta college með pví augnamiði að láta að sjer l.veða iniðal lauðu manuanna. í einum skilningi er petta al- veg e'ns og pað á að vera. J>að á að fá oss fagnaðar, að bóndinn og fjölskylila ltans skuli ekki purfa að præla eins og áðnr var venja; að l.anti pr komiiin á liærra st'g f ii a'infjelagliju; að Jiann getur lnift börn sín heima hjá sjer í staðiim fyrir að purfa að scnda pHti til ó- kunnugra; að hann getur menntað syni sina, og opt liaft áriægju af því, að sjá pá komast í tölu hinna lielztu manna Jandsins. En cngu að sfður steiidur gamla máltækið í giidi: „Menn geta ckki etið graut- intt og geymt sjer hatin líka“. Eyði bóndinn j'eniiigum sfnum í lióglííi, pá getur hann ekki varið peint til að kaiij.a land nje lngt pá í kistn- liandri'ðann; sje Itann eyðslusainur, þá ern öll Ifkindi til að afieiðing- in verði veðsett jörð og gjaldþrot. Yjer ættum að mirmast pessa, peg- ar cipurt er nm, hvort bændunmn gangi vel. Jafnframt ættimi vjer og að ínuna eptir þvi, að mikill rntmiir er á bændum. I>að eru til eanadiskir bændur og Bandaríkja- bændnr. og í voru eigin landi ertt austanliænditr og vestanbændur. í>eir sctn í einhverju illu skyni eru að nota livert tæiiæri til að nfða Can- a la eru mjög gefnir fyrir að gera greinarirun á hag lændanna lijer r>g í lyðveldinu við lilíðina á oss. Þeir segja oss, að bændur sjeu í basli hjer ir.eginn landaiiiæranna, en liinuin megin sjeu þeir auðugir borg- arar. Jeg leyii mjer að fullyröa statt og stiiðugt, að petta sje ó- satt. llæi.dum í Canada líður eins vcl, ef okki betur en frændum peirra í Bandaríkjiimim. Takið tíinaiit og frjettablöð Bandaríkjauna og gætið LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 7. JAN. 1890. að, hvernig peirra vitnisburður er; ei'ginn mánuður líður svo, að pefta mál sje ekki rætt í einhverju tiina- rit nna. I>au bera öll vitni á eina lui.d, pá, að bændunt í Bandaríkj- unum jfangi ekki vel. I> im kem- ur tkki að eins saman um að pessu sje panulg varið. peim ber sömu- leiðis saniaii um orsökina. í apríl- nr. af Forum segir Mr. C. Wood Dat ies í grein, sem heitir „Hvers vegna gengur bændunurn ekki vel?“ að' það komi til af því, nð vjelarn- ar sjeu orðnar betri en áður i vest- urríkjunum og par sje framleitt svo tnikið af hveiti og mais ; framleiðsl- an er orðin tiltölulega nteiri en fólkstnergðin. Vörubirgðirnar eru meiri en eptirspurnin, og par af leiðandi hefttr verðið lækkað. í atisturríkjunutn verður bóndinn með fáum ekrum að keppa við vestur- ríkja-bændurna. Innanrikisritari Pennsylvaniu lagði sömu spurningu fyrir 600 bændur par f fvlkinu. Aðalorsökin til örðugleika bænd- anna var of mikil frnmleiðsla, eptir pví sem á var bent. Bandaríkja- blað eitt sogir nýlega: „Við höf- um framleitt meira af tveimur eða premur liolztu Törutegundunum en á purfti að halda í landittu, og með pví að önnur lönd stritast á- vallt rneira og meira við að frarm leiða nóg handa sjer, þá varð af- ieiðingin óltjákvæmilega sú, að verðið lækkaði og .af pví koma örðugleikarnir1'. Þannig eru örðugleikar hændanna 1 austurríkjunum. Og ltvað á svo að segja um vesturríkin 'í Vjer höfutn f-ulla ástæðu til að halda, að bændum í norðvesturhluta Cmiada gangi óenilanlega niikla betur en bændum fv'rir sunnan landamærin. Topekablaðið ('apiOtl, áreiðanleg- asta blaðið I Kansas, gefttr liræði- lega lýsingu af afloi^ingunutn af uppskerubrestinum í því ríki um tvö samstæð ár. Nýiega liafa stað- ið í blaðinu brjef frá riturum við hjeraðsrjett í 46 af peitn 100) coun- tlum, sem ríkið skijitist f, og eru pau brjef S'ör. ujip á sjmrningar um, hve margir fasteigiiaveðsetjend- ur hafi misst innlausnarrjett á fyrstu sex mánuðum ársins 1800. í þess- um 43 countíum hafa veðsetjendur misst innlausnarrjettinn að 1,103 fasteignum — 2ö að meðaltali í hverju county. Ef ástnndið er það atna í peirn 03 countium, sem skýrslur hafa ekki koitiið frá, ] á hefur farið forgörðum innlausnar- rjettur að 2,650 fasteignarveðum í rikinu á einuin sex mánuðum. Það er eitthvað bogið, pegar svo er koniið. En Kansas er ekki ein- stnkt í Óliamingju þessttri ; Mis-ouri og Nebraska eru ekki betur iarin; Iowa og Dakota hafa orðið fyrir sömu óförum. Það Ijettir yfir manni, pegar maður snýr sjer frá þessari sorgar- sjón til norðvesturhh.tans af roru eigin landi. Ar eptir ár hafa bscnd- ur í Manitoba verið að auðgast ; jafnvel árið ’89, sem var sjerstak- legt purkaár, fengu peir góða uj>j>- skeru og farnaðist vel. Síðastliðið sumar bafa peir fen-_-ið framftrskar- andi mikla upjiskeru, og prátt fyr- ir tjón, setn peir biðu af ópurk- um utn uppskerutímann, fá peir góða borgun fyrir starf sitt. Brandon-blaðið >Sim segir oss, að fjöldi af bændum í því hjeraði verði tiltöluiega auðtigir af ujiji- skerunni frá síðasta sumri etngöngu, ntargir fái frá ý 1,500 til 8 10.000, og einstöku stórbændur fái jafnvel ineira. Mr. Sandison, t. d„ kvað liafa fengið upjjskeru, setn er 8 40.0(X) virði. 18. nóv. bvrjar sarna blað einn frjettadálk með pessum ejjtirtekta- verðtt og vætilegu orðum : „%56,00O á viku I Brmidon-bændur eru að verða auðugir. Þeir fara heitn til sín með vasitna fulla ftf jieiiingum og viðtöku-skírteinum. Nálega 25,000 bushel seld í gær. Strætin full af hveitihlössum og rftinlaust orðið í kornhlöðunum“. Svo skýrir blaðið Ijóslega ftá hveitisölunni og peim óvenjulegu atvikum, sem j>ar höfðu um allan bæinn, ef pid viljid, en hvergi skulud pid flnna pvilik happakaup( sem vjer bjcdum alla thessa viku, —á— Karlmauna og dpengía hufum, skinnhnfnin o. s. frv. Alltr verksmiðjueigendur fyrir austan Winnipeg virðast vita, að Walsh’* klæðabúð birgir fólkið sífellt uj>p með ólteyrðnm firnUm af fatnaði. Þeir hafa pví síðastliðnar vikur einla>gt knúið á dyr hjá oss til að verða af með birgðir sínar. Engiun hefur enn £>etað sakað WALSH um pað, að liann hafi setið af sjer færi til að gera góð kattp. Þrjár stórar, áreiðanlegar verksmiðjur seldu oss allar birgðir si’nar vikuna, sern leið, af yfirfrökkun., fatnaði, skinnhúfum, 0. s. frv. fyrir sárlágt verð, og nft kemur ..........STOR KJORKAUPA IIATID FYRIR WINNIREG. • .................................. Karlmanna-yfirfrakkar 03,75 og yfir; Pea Jackets 03.50; karlfatnaðnr 03,50; drengjafatnaður 02,50; barnaföt 01,00; skinnhúfur ftr jiersnesku lambskinni, oturskinni, selskiimi, bjórskinni o. s. frv., fyTÍr 50 cts. dollars- virðið. — Iíeil fjöll af yfirfrökkum. Munið eptir staðnuin. No. 513 Main St., Gagnv. City Hall. NÝ MEÐTEKNAR STÓRAR BYRGÐIR AF ‘Wetl»£S,2®-,V027ia.S21, ----------S V O S E M---------- LKLÆDNADUR, BUXUR, YFIRFRAKKAR-eee ------------ALLT NÝJASTA SNIÐ.----------- l.jóraandi ftrval AF TILBÚNUM FÖTUM. - Skotsk, ensk og i nnadisk NÆRFÖT. S K I N N K Á P U R <><; S K I N N H Ú F U II. Klsdasali, Skradíari. Merkid er: GYLLTU SKÆRíN, 324 Main Str., Gagnrart, N. I’. Hótellinu. gerzt vikuna á undan, og lýkur greininni tneð pvl að sjiá pví að 2,0(K),000 hveitl-bushela verði seld í Brandon að liaustinu. Það verð- ur lijer utn bii liálf-önnur millfón dollara í vasa bændanna í pví ltjeraði. Það er engin ástæðu til að láta hugfallast ftt af ástæðum bænda í Canada. Jafnvel til áhrifanna af McKinlevs lögunum héld jeg ekki menn finni nema ttin stundarsakir. Vjer liöfum kostaland, gott stjórn- arfýrirkomulag og dæmi veglegrar fortíðar. Allt, sem vjcr purfutn frekara, er dálltið meiri trú á fram- tlðinni. D0MINI0N OF CANADA. 200,000,000 ekra . af hveiti- og beitilandi í Manitoha og Vestur-Territóiíunum í Canada ókeypis fvrir iantluema. Djupar og frábærlega frjávsamur jarðvegur, nægð af vatui og skóei og meifinlilatinn nálægt járnbraut. Afrakstur hveitis af af ekrunni 30 bush., tf vel er um bdið. í H I N U F R J Ó VS A M A B E L T I, Ef pið viljið fá fullt ígildi peninga ykkar, pá farið til 1 Rauðár-dalnnm, Saskatchewan-dalnam, Peaee River-dalnum, og umhverflsliggj- andi sljettlendi, evu feikna mtklir flákar af agætastu akuriendi, engi og beitilandi — hinn víðáttumesti fláki 5 heimi af lítt byggðu landi. M ii 1 ni • 11 á 111 a 1 a n «1. Gull, siifur, járn, líopar, salt, steinolía, o. s. frv. Ómældir flákar af kolanáma- landi; eldiviður |>ví tiyggður um allan aldur. J. CÖRBETT & CO. 542 MAIN ST. . WINNIPLG. FATASÖLU^ENH. Alfatnaður fyrir karlmenn og drengi. Ilattar, Húfur, o. s. frv. JÁRMIRAIT F R Á II A F 1 T I L II A F R. Canad.i Kyrrabafs-járnbnnitin í sambandi við Grand Trunk og Inter Colonial-brawt- irnar mynda óslitna járnbraut frá flllum hnfnstóðuin við Atlanzhaf i Catmda til Kyrrahafs. Sú braiit liggur um miðhlut frjimmna beltmrm eptir fví endilöngu eg um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, noitur og vestul'af Superior-vatni og »m hin nafnfrægu Klettafjöll Vesturheims. II e i 1 n æ m t loptslag. Loptslagið í Jtanitoba og Norðvesturlandinu er viðurkennt liið heilnæm t Ameríku. Hreinviðri og þurrviðri retur og snmar; veturinn kaldur, en lijr og staðriðrasaniur. Aldiei Jioka og súld, og aídrei fellibyljir eins og sannurílani RAIIRANDSSTJé R XIN í C A X A 1» A gefur hverjum karlmanni yflr 18 ára gömlum og hverjuui kvennmanni, *em hefer fyrir familíu að sjá IGO 0 k r 11 r si f I a 11 «1 i • alveg ókeypis, flinir einu skilmálar erti, að lnndnemi búi á landintt og yrki jmð. A Jiann hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisjarðar og sjálfstœður í efualegu tiliiti. ÍSLENZ K A R NÝLE N ii l R A. B. CAIL, býr til or/ tielur kátsjnk-stimpla, mei kipiötur, innsigli, ein kennisskildi, farangursmerki, stálstiinpla, biennimerki o. s. frv. 479 Main Str. Winnipeg Man, [Okl. 3m GOE.RARLY Járnsmidur, Járnar hesta. Cor, King Str. St Market Square Manitoba og canadiska Nprðvesturlandimi eru nú hegnr st fnaðar á fi stöðum Þeirra stærst er KÝJA ÍSLAKJj liggjaudl 45—80 milur n rður frá Winnipeg á vestur-strönd Winnipeg-vatns. Vest ir frá Nýja íslandi, í 30— 35 milna fjarlægð er ALPTAVATK8-KÝLEKDAK. I báðum J-esaum nýlendum er mikið af ó- numdu landi, og báðar þessar nýlendnr liggja nær höfuðstaö fylkisins en uoTkklif hinnn. ARi/YLEKÝ'LEKDAK er 110 niílur suðvestur frú Winnipeg ÞIKG- VALLA-KÝLEKDAK 200 mílur í norðvestur frá Wpg., QU'APPELLE-KÝ- LEKDAK um 20 mílur snður frá Þingvalla-nýlendu, og ALDETtTA-KYLENDAN iim 7(1 niílur norður frá CulEiiry, en uin 900‘ mílur vestur frá Winnipeg. í síð- nsttöklu 3 nýlendnnum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beililandh Frekari upplýsingar í þessu efni getur hver sent vill fengið með því að skrifa um það: Thomas Bennett, 1)0M. GOVT. IMMIGliATION AGENT, ESa B. L. Baldvinson, (Islemkum umboSsmanni) 1)031. GOV'T IMMIGRATION OFFICES, WINNIPEG. - - - - CANADA,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.