Lögberg - 14.01.1891, Blaðsíða 1

Lögberg - 14.01.1891, Blaðsíða 1
Lögborg er gejld út hvern miðvikudag af The Lö^berg Printinq & Publishing Co, Skrilstofa: Afgreiðslustofa: Prentsmifija: 573 f/[ain Str., Winnipeg Man. Kostar $2.00 um árið (á íslandi 6 kr.) Borgist fyrirfram. — Einstök númer 5 c. Lögberg is publishe erery Wednesday by the Lögherg Printing & Fubltshing Coa.pány at Xo. 573 R'ain Sir., Winripeg Man. Subscription Price: $2.00 a year Payable in advance. Single copics 5 c. 4. Ar. \ WINNIPEG, MAN. lJh JANUAR 1891 Nr 1. ROYAL TRADE MARK. CRO SOAP. Positively Purej Won't Shrink Fiannels, nor hurt hands, face or finest fabrics. POUND BARS. TRY IT. ----Tilbnin af---- THE ROYAL SOAP GOY, WiNJilPEC. Sápa Jiessi hefur meðmceli fra Á. fridriksson, Groctr. Sig. Christopherson, Bai.duk, Man., hefur sölumboð á öllu landi Canada Northwest Land Cos. í Suður-Manitoba; enn fremur á landi Hudson Bay C os. og Scotch Ontario Cos.; svo og mikið af spektílanta-landi og yrktum btíjörð- um. Qetur J>vi boðið landkaupendum betri kjör en nokkur annar; borgunar- skilmálar mjög vægir. Komið beint til hans áður en i>jer semjið við aðra. Lán- ar og peninga með vægri rentu. Selur og öll jarðyrkju-verkfæri fyrir Massey&Co. Manitoba Music House cr hinn ódýrasti og hczti staöur til að kaupa Pianos, Organs, S.Vt MAVJF.I.AR °g Víólín, Guitara, Harmomkur, Concertinas, Munnhörpur, Bougeos, Mandolin, hljóöfæra- strengi o. s. frv. R. H. Nunn & Co. 4I3 Main Str., Winnipeg [lO.des 2m. FRJETTIR. CANADA. Mannfókx. Edtnonton-blaðið Jlulletin segir eptiríylgjandi sögu; í síðastliðnum júnímánuði var Ind- íáni einn, Blue Horn, á veiðutn í Beaverbæðunum, nálægt Fovt Sas- katchewan, og með honum hjer um 8 ára uamall drenyur, dzti Dry (Sjcrstok alla [icssa Goods ila £>< viku á Golfteppum Auglýsingar skildar eptir við ykkar. Gætið p>ess að fá [>ær. dyr SALAN byrjuð í DAG hópakaup í hverri grein. Sparið peninga með p>vi að kaupa í CHEAPSIDE. 573 Main Street. OLE S Ir^O N S 0 J4 mœlir mcð sínu nýja SKANDIA HOTEL, 710 IUfB.iXL S-t. Kœði $ l,oo á dag. OLE SiMONSON, Eigandi T GOl’l EAKLY JáriiHinidur, Járnar hesta. Cor. King Str. & Market Square sonur Victoria-Indíána eins, Crooked Leg að nafni. Einu sinni, þegar Blue Horn var, ásamt piltinum, að gæta að snörum sínum, sagði hann drengnuni að fara heim til tjald- anna, en kvaðst sjálfur ætla að gæta betur að veiðarfærunurn. Eti Jjegar Blue Horn kom heirn til tjaldanna, var drengurinn ekki koin- inn og þótti honuin {>að furðu creg'na. Svo var laut af stað oir drengsins leitað, cn [>að kom fyrir ekki, og að lokum var leitinni hætt. í síðustu viku fann kynblendingur einn hjer um bil 6 mílum austur af Fort Saskatchewan beinagrind af barni; hafði barnið verið ueglt a tvö trje. Menn halda að J>etta sje beinasrrindin af dren<rnum, sem tv'nd- ist í júnímánuði, einhverjir Indíán- ar hati fórnað lionum til [>ess að verða heppnir í veiðibrellum slnuin \niiars kváðu Indlánar [>ar uin slóðir mest fórna fötum og skraut munum til [>ets að Gyggja sjer liylli guðanna. Flokksfund fyrir Ontario-fylki ætlar frjálslyndi flokkurinn að lialda í Toronto í febrúannánuði fvrir forgöngu Lauriers, formanns ílokks- ins í Canada. Aðalblað flokksins, Globe í Toronto, segir, að ekki fari bjá [>vi að það verði einn af [>/ð- ingarmestu fundunum í sögu frjáls- lynda llokksins í Canada. V ATN' S V KIT IN'QAR í Al.BKBTA Næsta sambandsþing Canada verður beðið að löggilda fjelag, sem ætlar að grafa vatnsveitingaskurð í Alberta Skurðurinn á að veröa hjer um bil 30 ruíhir, og er búi/.t við að kostnaðurinn við að grafa liann niuni verða $75,000. 150,000 ekrur af landi, sem nú eru gróðurlitlar, eiga að fá nægan vökva jafnvel þurrustu og heitustu surarum af vatninu, sem veitt verður eptir þess úm skurði. Ekki er látið uppskátt hvar þessi skurður eig^ að grafast með því að menn telja víst að landið umhverfis hann mundi þegar fyllast, ef menn vissu hvar hann ætti að veröa, .og að svo yrði tniklu að fá fyrirtækinu fram um. Til dæmis má taka eptiifar- andi útdrátt úr brjefi frá manni, sem á heima í Clark county, S. 1).: „t>að eru sem stcndur í Dakota þúsundir af Canadamönnum, sem langar til að komast í norðvestur- land Canada. Uppskerubresturinn sem bjer liefur verið um nokkur ár, og það svo mikill á stöðum, að ekkert hefur úr jörð- inni fengizt, befur valdið miklum vandræðum í Suður-Dakota, og væri mögulegt að fá nokkuð f/rir jarðir sínar hjer, mundi á næsta vori verða | koma henni til að anda, en stórkostlegur fólksflutningur norður | var árangurslaust. Rannsókn vfir landamærin“. BANDAR8KIN. Ó F P.l Ð A1; 1!Ú N' AI) I' R BaNDABÍKJ- n'na. Nú er borin til baka sagan, sem vjer gátum um í síðasta blaði, um að Bandaríkjastjórn sje að bæta ið skipaafla sinn i Bæringsbafinu. ni . Sm.A VEIÐA RN’AR f BæRIN’USHAF- Deilan vnilli Stórbretalands- og Bandaríkja-stjórnar út af selaveiðun- urn, er nú komin fyrir bæstarjett Bandaríkjanna. Canadastjórn liefur kratizt fyrir þeim rjetti, að dæmdur eröi ómerkur úrskurður hjeraðsrjettar Alaska, erljet taka með valdi selveiða- skipið „W. P. Sayward" íirið 1887. Með því fæst álit dómstólanna í Bandaríkjunum viðvlkjandi öllu þessu selaveiða-máli, sem s/nist ætla að alda svo alvarlegum ágreiningi Bretar lialda auðsjáanlega, að betra inuni verða að ciga \ið (binisuilana Bandaríkjunum, heldur cn um- boðsstjórnina þar. Blaine kveðst liafa um nokkurn tlma undanfarinn búizt við þessu bragði af Breta hálfu. Jrauibilíuans eptir ó d ý r u m STÍGVJELUM og SKÓM, KOFF- ORTUM og TÖSKUM, VETL- INGUM og MOCKASINS. G60, RYAN, örðuírra gengt. Skurðurinn á að grafast eingöngu af efnurn prívatmanna, en farið verður fram á allmikla land veiting af hendi Canada-stjórnar. Lani.ar xorður. Frá Ottaw er telegraferað ]>. 12. [>. m. Engin vika líður svo, að ekki komi innanríkis-deildarinnar brjef frá (.la nada-mönnum í Dakota, sem vilj flytja byggð sína til Manitoba og norðvestur-terrítóríanna, með fyrir öpunur viðvíkjautli Umitijkuskilyrð göngur hafa þar orðið að liætta. Hætt er við að Triest flæði í kaf. Hjer í bænum eru níu þúsundir erfiðismanna að fást við að kotna snjónum burt af götunum. London — A Lunclúna-brúnni, sem einna mest umferð er um af öllum stöðum bæjarins, og lögrcglu- sumuin j þjónar eru á sífelldri ferð um fram og aptur, fraus konu-aumingi til bana í morgun. Legar lögreglu- þjónarnir loksins fundu konuna, var allt reynt við liana til þess að það ^ i að hefja út af dauða konunnar, og meðal annars mun líkskoðunarstjór- inn reyna að komast að því, hvern- ig á því hafi sfaðið, að lögreglu- þjónarnir skyldu ekki reyna að koma konunni úr sporunum áður en hún var frosin til bana á Lund- únabrúnni. París Mikil bágindi eiga sjer stað meðal fátæklinga hjer í borginni vegna frostgritnmdarinnar. í morgun fundust Jík þriggja manna, í, Drátt fvrir þessar tilraunir Vil- lijálms keisara, sem ekki virðast benda sje,,lega mikið I frelsisáttina, cr mikil óánægja með liann og að- farir bans meðal lendra manna á Dyzkalandi. Þeir líta svo á, sem hugur lians og starf muni stofna að ]>vi að afnema vald aðalsmanna og koraa á sjálfstjórn í hinum sjer stöku milum landshlutanna. I>essi flokkur íi.anna lineigist að líúss- landi fyrir fmsra hluta sakir, þó sjálfsagt einkmn vcgna harðstjórn- arinnar og ófrelsisins [>ar í landi, enda er þetta vafalaust eindregn- asti apturhalds og ófrelsis-flokkurinn á D/zkalandi. Foringi þvssa flokks er talinti Friðrik Francis III., stór- hertogi i Mecklenburg-Schwerin. Hann liefur n/lega boðið Bismarck að taka *ð sjer forstöðu stjórnmál- anna í stórhertogadæmi sínu, og er [ það tilboð af öllum skoðað óvild- armerki gegn keisaránuin. Bismarck [>áði ekki boðið. Skói.aganga svkrtin'g.ia. Fyrir nokkru síðan bannaði menntamála- stjórnin í bænurn Independence í Kansas börnuin svertingja að sækja sömu skólana eins og börn manna fá tilsögn í. Hæstirjettur Bandaríkjauna hefur dænit það bann ólöíxmætt. í I NDÍÁN'AsTiiíoiNu baf* engiti stórtíðindi gerzt síðan síðasta blað vort kom út, og af þeim frjettum að dæma, sern blöðin flytja í dag (þriðjudag), eru allar líkur til að uppreisninni muni allt að því lokið, og Tndíánarnir vera að gefast upp fyrir hersveitum Bandaríkjanna. UTLOND K UI.DAR í Noitm'RÁLFUN'NI. Norðurálfumenn eiga kki að fagna öðru eins veðri og vjer .það sem af er þessum mánuði, eins og sjá má á telegiömmum þeim, er hjer fara á eptir og öll eru dagsett 8. jan. scm frosið höfðu til bana á götun- um í nótt. Iiamborg — Illviðri hjer og um allt Norður-I>/zkaland valda miklum bágindum meðal fátæklinga. Mörg seglskip eru sögð innifrosin í Elliuni með litlum matvælum. Ekki færri en tiittugii skip eru að lirekj- ast fram og aptur fyrir ísjökutn og áköf u m n or ðau s tan - v i n d u m. t>egar síðast frjettist bjeldust harðviðrin enn. Frá London er telegraferað þ. 12. þ. m.: A Stór- bretalaudi og úti um "ineginlandið j haldast enn áköf frost. A Stór- | bretalandi er hætt að snjóa, en j fannkotnau helzt á meginlandi. Yíða j sitja hraðlestir fastar, og mjög hef- i ur tafizt fyrir póstflutningum. Eink- j urn á það sjer stað á Þýzkalandi. Vii.Íwái.mur keisari hefur gcng- ið í bandalag við Leo páfa gegn hvítra í kenningum sósíalistanna. Eptir mik- il brjefaviðskipti hafa keisarinn og páfinn, að sögn, komið sjer saman um að taka saman höndum til [ :ess að bæla niður sósíalismusinn, þó ekki með neinum ofbeldisráðum; 1 tilefni af því liafa kaþólsku klerk- arnir á D/zkalandi fengið skipanir um að beita áhrifum sínum gegu útbreiðslu þessara kenninga. Greiða þann setn kaþólska kirkjan þannig gerir þ/zka ríkinu á að borga henni með því að liverfa alveg frá þeirri óvildarstefnu, sein Bismarck lijelt allopt fram andsjiænis kaþó'sku kirkjunni á Dýzkalandi. Eitt af því fyrsta, sein þ/zka stjórnin vill gera til þess að vinna á móti kosn- iugum jafnaðar-manna, er að kcma Barón Hiusch kvað vera í samningum við Tyrkja-soldán um að kaupa allstóran prrt af Gyðinga- landi. Baróninn vill borga vel fyrir þennan landshluta og flytja þangað nokkrar þúsundir af Gyðingum þeim sem nú hrekjast fvrir ofsóknum frá Rússlandi. Tvrkja-stjórn og soldáu- inum liefur að sögn cnn ekki kom- ið snman um, livort þessi Gyðinga- byggð ætti að vera sjerstakt fylki, stjórnað af Gyðingum, eða ekki. Margir rússnesku Gyðingarnir kváðu horfa vonaraugmn til landsins lielga, og taka með fögnuði hverju tæki- færi, sem bjóðast kyuni, til að flytja sig þangað. á alþjóða-fuudi, er finna skuli ráð til að uppræta' anarkismus (stjórn- leysiskcuningar) og þann sósíalis- mus, er prjedikar stjórnarbylting; jafnfraint á og þessi fundur að n og London - hrogthörkur valda i taka til umræðu framsölu pólitískra miklum hörmungum í I.ondon með- sakamannu. Austurríkisstjórn liefur íil fátækari stjettanna. í austnr- |)egur gefið samþykki sitt til þessa enda borgarinnar hafa menn fengið ' funóar, og stjórnir ítaliu og En vitneskju um i0 manns, setn dáið ]anfis t>ru um [>essar mundir liafa úr harðrjettl síðan kuldpikorp- ]>ncr]eiða málið. Síðar verður þessi an kom. Menn liafa yfir höfuð orð- i tillaga lögö fvrir stjórnir annara ið að hætta ölluin viðskiptum, sem. |:ltida í Norðurálfuuni. Svo er til ekki fara fram inni í húsum, °t,r' ætla/.t, að fundurinn verði lialdinn í atvinnuleysi manna, sem mjög fer í! f;Veiss, til þess að því örðugra skuli vöxt, veldur því, að ölmusubænir j Ver&i jVrir þetta litla 1/ðveldi, sem íefur auk- sx c i^jri hefur vcrið athvarf póli- og liinm tiskra ílóttamannn frá öllum hlutum á I /ne' j meginlandsins, að skorast undan I framsölu-sanmingnum. En alveg kvað snjóbyljir | vera vonlaust um, að Englendinj Írska MÁ.I.INU virðist ekki haf>» þokað mikið áfram við fundi þeirra Parnells og O'Brians. Revndar virð- ist þeim Parnell og O'Brian hafa komið saman, en svo er að sjá sem niðurstaöa sú er [>eir liafa koinizt að falli ekki McCartbys-flokknum í geð. Parnell vill, að sögn, segja af sjer formennskuRni og að írski flokkurinn kjósi svo O’Brian fyrir foringja. En McCharthvs-menn vilja hafa frelsi til að kjósa hvern sem þeim s/nist. Á þessu stendur, og enn eru ekki sjáanleg nein merki þess að saman muni draga. Glad- stones-sinnar og írsku klerkarnir skora fastlega á McCharty að sitja fastur í formannssætinu. Parnell lijelt ræðu fyrir 20.000 áheyrendum I Limerick á írlandi á laugardaginn var. Ekki var á þeirri ræðu að heyra, að enn væri fariö að draga sarnaii með llokkunnm. Parnell minntist með vinsemd og virðing á O'Brian, en aptur á móti lá honum líkt orð til Gladstones, MoCarthvs og fylgismanna 1uiii> eins og að undanförnu. Síðustu frjettir segja, að |;k- indi sjcu til að O’Briun muiii ganga í lið með Parnell, þvi að hann hafi reiðzt, þegar MeCharty liafi ekki viljað segja af sjer formennskunni. Sjc það satt, má búast við að írska málið komist í enn ineirr ó- efni cn nokkru sinni áður í þessari rimmu. að og þjófnaður á götunum izt til muua. FjörutSu (rufuskiþ eru veðurteppt ánni. Berlín - Voðalegir haldast um allt Þ/zkaland, og ofsa- J ar geri er nokkr að Tvil G v: rsicip, Bcar“ og „ Bri - cau, r, ákust á í Forthfirðinum Skotland á su tinudan^nn var. ið ski] >ið sökk | fó;-- |>ar 12 1 metui. ilinu skij >Íllll reynt að kotna til lands, en áður Allir björguðust af við Annaf ust var sökk því nema einn maður. veður er þeim samfara. Stórviðri selja fram flóttamenn, sein trl [>eirra cr og á ndriatiska Uaiinu, og skijia-! leit*. |

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.