Lögberg - 14.01.1891, Blaðsíða 2

Lögberg - 14.01.1891, Blaðsíða 2
LÖOBERG, MIDVIKUDAGINN 14. JAN. 1890. C3 BYRON. Kafli úr Lisay eptir Maeaulay. —— (Niðrl.). I>að er nú anðsætt, að pað ætti að reyna að halda í skefj'tin, svo setn umit er, þeim siðferðisúvirð- ingum, sem spilla farsæld heimilis- lífsins. En f>að er jafn-auðsætt, að slíku verðr ekki til vegar komið með neinum hegningarlögum, E>að er f>ví í sjálfu sér bæði rétt og æskilegt, að almenningsálitið bein- ist gegn f>eim; en f>að verðr að gera f>að jafnt og stöðugt og hóf- lega, en ekki í skyndiflogum eða æðishviðum. E>að ætti að vera ein vog og einn mælir. Að hegna ein- um fyrir alla er ávallt vítaverð að' ferð. E>að er f>eirra dómara, sem eru oflatir og oífljótfærnir, til að rannsaka málsatvik og gera skyn- samlegan greinarmun á meira og minna sakhæfi. E>að er ekkert vit í fjeirri aðferð, ekki einu sinni f>eg- ar henni er beitt við herdómstóla. En f>egar almenningsálitið er dómar- inn, J>á er aðferðin óendanlega miklu vitlansari. Dað er gott að nokkur óvirðing eða vanvirða fylgi ávallt fmislegri rangri breytni. En J>að er ekki gott, að f>eir sem eitthvað verðr á fyrir í pessum efnum, skuli J>urfa að draga um sj*knu sína eðasektf hlutaveltuhjóli mannfjelags- ins dutlungasemi, svo að t. d. af hverjum 100 sekum sleppi 99, en sá hundraðasti, og ef til vill minnst seki af J>eim öllurn, verði að Jíða einn hegninguna fyrir sig og alla hina 99. Yér minnumst f>ess, að vér höfum séð skrílhóp í Lincolna Inn liafa hótanir í frammi við mann, sem J>á var verið að reka mál á móti fyrir dómstólnum, eitt liið miskunnarlausasta mál, sem rekið hefir verið fyrir enskum frétti. Skríllinn liafði í hótunum við liann, af pví hann hafði haldið fram hjá konunni, rétt eins og _ýmsir mest virtu samtíðarmenn lians, sem pá vóru upj>i, t. d. Nelson lávarður, hefðu ekki gert slíkt hið satna. En vér munum eftir enn J>á hneyksl- anlegra tilfelli. Skyldi eftirkomendr vorir trúa J>vi, að á peim tim- um, pegar menn, sem alkunnir vóru að óskírlífi, sátu í ymsum æðstu embættum í ríkisstjórninni og í hernum, vóru forsetar á fundum kirkjufélaga og guðspakkastofnana, póttu prfði í hverju höfðingja-heim- boði og vóru augasteinar alpyðunn- ar — skyldi eftirkomendr vorir trúa pví, segi ég, að á peim tím- um liafi siðgæðismenniruir Jiópað sig saman til að fara í einum flokk í leikhúsið, til pess að gera par kast- hrið með stokkum og steirium að leikanda, sem hafði glapið konu eins bæjarfuJltrúa? Hver pau sér- stök atvik voru í pessu tilfelli, hvort heldr af pess hálfu, sem misgert hafði, eða hins, oem misgert var við, er réttlætt gætu vígamóð á- liorfendanna, pað höfum vér aldrei getað fengið að vita. E>að hefir, svo vér vitum, aldrei verið álitið, >ið leikarastaðan væri svo sérstak- lega vel löguð til að efla gott sið- ferði, né heldr að bæjarfulltrúar ættu sérstaka helgi á sér franrar öðrurn stétturn, svo að almenníngi væri skyldara að taka upp pykkj- una fyrir pá en aðra, eins og hann gerði petta kvöld í leíkhúflinu. En svona er mannkynsins réttlæti! í fæssuin tilfellum var hegning almenningsálitsins ranglátlega hörð; en menr> vissu pó, um hvað peir seku vóru sakaðir, og peir vóru sannir að sök eftir dómi. En að pví er til Byrons kemr, pá var meðferðin á honum enn pá miklu harðari. Par gekk allt réttlæti á ftftrfótunum öfuga le.ið. Fyrst af öllu hegndi mannfélagið honum; eíð- an fóru menn að Jmysast til um málavðxtu, en síðast af öllu, eða ©llu fi«mr aldre:, fóru menn að ireyna að gefa honum eitthvað á- líveðið að sök, Almenningr v#rð óðr og uppvægr við hann, án pess að vita nokkurn skapaðan hlut um heirnilisástæður hans, og svo fóru menn að búa til alls konar sögur, til að réttlæta reiði sína gegn bon- um. Samtímis vóru á lofti tíu eða tuttugu sögur um skilnaðarmál peirra hjóna, og var hver um sig gagnstæð annari og flestar meira og minna gagustæSar heilbrigðri skyn- semi. Hvort nokkur flugufótur vær1 fyrir nokkurri af pessum farand- konu-sögum, um pað vissu dyggða- berserkirnir, sem höfðu pær hver eftir öðrum, ekkert, og hirtu ekki að vita. Því að satt að segja, pá voru pessar sögur ekki orsökin til heiptaræðis almenningsálitsins, heldr afleiðingar af pví — til búnar til pess að réttlæta pað. . . . E>að var komið illt í landsmenn Byrons við hann. Iiit lians og framkoma hans sjálfS höfðu misst nýjungarinnar að- dráttarafl. Ilann var sekur í peirri yfirsjón, SQm liarðast er hegnt fyrir af öllum yfirsjónum: hann hafði orðið almenningi of hugðnæmr; og með sinni vanalegu réttsyni hegndi mannfélagið honum fyrir pað sem var pess sjálfs yfirsjón — skeytti skapi sínu á honum. Hylli almenn ings er ekki ósvipuð hylli töfra- konunnar gjálífu í „púsnnd og einni nótt“, sem lifði í 40 daga með hverjum peim karlmanni, sem hún varð ástfangin af, en lét sér að pví búnu eigi nægja að reka hann frá sér, heldr lét hann að 40 dög- um liðnum deyja svívirðilegum písl- ardauða, til að afplána pann glæp, að hann hafði fallið henni helzt til vel í geð. Baktal pað, sem Byron varð fyrir, var svo lagað, að pað hefði vel mátt vinna bilbug á staðlynd- ari og stilitari sál en hans. í blöð- unuin og á leikhúsHuum dundu yfir hann hneykslissögur og illmæli. Allir peir umgengnisvinir, sem áðr höfðu dázt að honum og ekki séð sólina fyrir hotium, snéru nú að lionurn baki og vildú ekki við hon- um líta. Allar pessar andlegu ná- lys, sem jrffnan seðja sig með grægði á meinseindar-kaunum göfugra sálna, flykktust nú að bráð sinni; og pær höfðu rétt fyrir sér; |>ær pjónuðu sínu eðli. E>að er ekki hversdagsréttur fyrir illgjarna öfund gikkslegra heimskingja að geta satt sig á angistar-píslum slikrar sálar eða á pví að draga svo göfugt nafn niðr í saurinn. Byron var yfirkominn af and- streymi sínu og ílyði fóstrjörð sína og leit hana aldrei framar. En hróp illmælanna elti hann yfir lög og láð, yfir hafið, upp eftir Rín, suðr yfir Mundíafjöll. I>að smá-dró úr pvi; loks dó pað út. E>eir sem fyrst höfðu hafið hrópið gegn hon- um, fóru loks að spyrja hvorir aðra, hvað pað hefði nú eiginlega verið, sem peir höfðu orðið svo æfir út af, og vildu nú fegnir bjóða heim aftr misgerðamanninum, sem peir höfðu nylega stökkt úr landi. Skáld- skapr hans náði nú meiri hyili, en hann liafði nokkru sinni áðr haft; og sorgarljóð hans vóru lesin með grátandi tárum af púsundum og tng- um púsunda manna, sem aldrei höfðu hann augum litið. Hann valdi sjer aðsetr í útlegð sinni á ströndum Adría-hafsins, í inni fegurstu og hugðnæinustu ailra borga, J>ar sem himininn er svo heiðskær og bafið svo tært, að J>að er að orðtaki gert. Nábúar peir sem Jiann hafði kosið sjer, voru sannarlega ekki kunnir flð pví að vera strangir í dómum um eiðfprði náungans. E>að var pjóð, sem var spíllt af illri stjórn og lélegri trú; peir höfðu um iangan aldr haft orð á sjer fyrír að vera snillingar í list mun- uðiífisins og umburðarlyndir við hverskonar lostasemis-uppátæki. Ilann þurfti engan beyg að liafa af al- inenningsáliti síns nfja kjörfóstr- lands, Almenningsáliti ættjarðar sinnar hafðí iiann perlega sagt stríð á hendr. Hann sölcktí sér sem í örvæntingu í gegndarlaust svall og úlifnað, sem hans betri og blíðari tilfinningar ekki vörpuðu neinum göfgandi hjúp yfir. Frá kvenna- búri sínu í Feneyjurn sendi hann út í heiminn hverja bókina eptir aðra fulla af mælsku, fyndni, göfug- inóði, lauslátlegri ljettúð og bitrri fyrirlitning. Gjálífi lians, og ofdrykkjan einkannlega, tók nú að gera út af við heilsu hans. Hárið fór að grána, meltingin að skemmast og svo íékk hatin brjóstveiki. E>að var eins og honum ætlaði að takast að gera í einu út af við sál o<r líkama. O Úr pessari niðrlægjandi óreglu hóf hann sig að nokkru leyti upp aptur við J>að, að hanu tók sanian við aðalskonu og fór að búa meö lienni. Að vísu var sambúð [>eirra eigi heiguð af hjúskaparbandi, cg pví vítaverð eptir almennum sið- ferðishugmyndum; on liún mátti heita siðsamleg mjög, ef mælt skyldi eftir siðferðisreglum peim sem giltu pá í pví landi, f>ar sem pau bjuggu. Af öllum |>eim roargvisiegu og mörgu ástatilhneigingum Byrons til kvenna um æfina var petta sú hrein- asta og stöðugasta; en ímyndunar- afl lians var orðið spillt af ólifnaði, lundin orðin svo beizk af andstreymi lífsins, að hann fékk fyrir pessar sakir eigi notið að fullu peirrar heimilisánægju, sem sambúð pessi annars hefði veitt honum. Hann var orðinn svo vanr að sitja til miðnættis við nautn spiritusdrykkja og Rínarvína, að afleiðingarnar af pessum drykkjuskap vóru famar að sljóvga inar ágætu gáfur lians. E>að hafði verið einkennilegt, hve ljóð lians vóru afimikil og gagnorð; en pessi einkenni fóru nú að taj>a sér. En hann vildi ekki orustulaust gefa ujip pá öndvegistign mcðal samtíðarmanna sinna, sem liann liafði til pessa haft. í sál hans vaknaði nýr metnaðardraumr; liaiin vildi verða forkólfr sérstaks stefnuflokks rithöfunda, verða forsj>rakki andlegr- ar byltingar; hann vildi stjórna ensk- um hugsuuarhætti frá útlegðarstað sínuin í Ítalíu, eins og Voltaire Iiafði á sinni tíð stfrt liugsunarliætti Frakka frá höll sinni í Ferney á Svisslandi. E>að virðist hafa verið í pessari von, að hann stofnaði tímaritið The Liberal. Kn svo sterk áhrif, sem hann hafði haft á til- finningar landa sinna, pá skjátlaði honmn mjög í J>ví að búast við, að liann inundi geta liaft samkynja áhrif á skoðanir peirra; o<j enn meir skjátlaði honum, er hann pekkti ekki skap sitt betr en svo, að hann liugsaði, að hann gæti til lengdar komizt út af sainviunu við nokkurn annan rithöfund. Fyrir- tækið misheppnaðist, og pað hrap- arlega. Byron varð gramr við sjálf- an sig, gramr við sarnverkamenn sína, hætti við tímaritið og snéri sér að öðru njfju fyrirtæki, hinu síðasta og göfugasta fyrirtæki æfi- daga sinna. In gríska pjóð, sem eitt sinn hafði staðið ölluin öðrum pjóðum framar, fremst í pekkingu, fremst í lierfrægð, verið vagga heimspeki, inælsku og inna fögru lista, pessi pjóð hafði um aldir beygð verið undir grimmlegt ánauðarok. Allir J>eir glæpir, sem kúgunin elr, inir lítilmannlegu, auvirðilegu glæpir, sem hún elr upj> í peiro, sem beygja sig undir liana, grimmdar-glœpirnir, sem hún eir uj>p í peim, sem veita lienni mótspyrnu; petta hafði spillt hugarfari pessarar örmu J>jóðar. Sá manndáðarandi, sein sigrsæll liafði barizt inni miklu menningarbaráttu, sem iiafði frelsað Evrópu, lagt und- ir sig Asíu — pessi andi lifði nú að eins hjá stigamönnum og víking- um. Hugvíts pegs, sem eittsinn hafði 1/st sér svo snilldarlega í sér- hverri grein náttúrufræði og sið- fræði, pcss sá nú að eins auvirði- iegafi vott í hnglítilji og prællyndri slægð. En allt í einu hafði pessi úrætta pjóð risið upp gegn undir- okurum sínum. E>jóðliöfðingjarnir 1 löndunum, er næst lágu, höfðu jtrpjat ?nfiið baki við Grikkjuin eða svikið pá í trygðum; en pá var pað, að |>eir fundu nokkuð paðl heima lijá sjálfum sér, sem vel kynni tnega duga peim í stað allrar út- lendrar liðveizlu, en J>etta var: nokkuð af preki og manndáð for- feðra sinna. Sem fræðimanni gat Byron ekki annað en orðið hugöarmál, liver úr- slit yrðu pessarar baráttu. Að vísu höfðu stjórnmálaskoöanir lians verið óstöðugar, eins og allar lians skoð- anir; en ávallt lineigðust pær }>ó sterklega í frelsis-áttina. Hann liafði OKEYIMS KMIUSIUnTAe- ttlanitobiulYlovubístnr- b r ii u t i n. st.utt ina ítölsku uppreisnarmenn með fjárframlögum, og liefði bar. átta peirra gegn Austrríkismönnum orðið iangvinr.ari, pá iiefði liann að líkindum sjálfr gengið í lið með peim og barizt með peim. En Grikklandi var liann sér- stökurn ræktaTböndum tengdr. E>á er hann var á unga aldri, hafði l>ann dvalið par í landi. Miklu af hans fegrsta og írægasta skáldskap hafði náttúra og saga pessa lands blásið honum í brjóst. Hann var dauðleiðr á að hafa ekkert fyrir stafni, hann liaíði viðbjóð á sjálf- um sér fyrir ólifnað sinn og hnign- un gáfu sinnar; hann J>ráði eitt- hvert nýtt takmark, er vakið gæti aftr allt hans sálarfjör og áliuga; hann lang&ði til að vinna eittlivuð drengilegt sér til frægðar, og svo lagði hann á stað með lasburða lík- ama og særða sál til Grikklands á vígvöllinn. Hann gekk hér að nýstárlegu lífsstarfi, og öll framkoma hans ]>ar bar vott um svo mikiö prek og vit, að pað er öll ástæða til a* ætia, að liefði honum enzt aldr til, pá liefði liann aflað sór nyrrar frægð- ar fyrir hermennsku og stjórnkænsku. En pótt hann hefði að eins sex um prítugt, [>á liafði munuðlífi og sorg tekið svo mjög á lionum, að hann var svo örvasa, sein sjötugr væri. Dauðans hönd hvíldi á hon- urn; hann vissi pað; eina óskin, sem hann lét í ljósi, var sú, að hann mætti falla á vígvellinum. En honum átti eigi að auðn- ast J>að. Áh yggjur, áreynsla, vos- ] búð og inir banvænu áfengisdrykk- ir, scm iiann gat eigi vanið sig af, allt petta lagði iiann á banabeð í ókunnu landi, meðal ókunnugra manna; engin mannleg vera, sem hann unni, var nálæg honum. E>ann- ig lauk inn frægasti Englendingr nítjándu aldarinnar, prjátíu og sex ára gamall, sinni glæsilegu og aumk- unarverðu æfi. Landdeild fjclagsins lánar frá 200 ti) 500 doll&rn með 8 prCt. leigu, gegn vefSi í heimiíisrjettixr- löndurn fram ineð brautinni. Lán- ið afborgist á 15 áruro. Snúið yður persónulega eða brjef- lega á ensku eða íslenzku til A. F. Sdea Land-commissioners M. & N.- West brautarinnar. 396 Mairi Str. Winnipeg. NORTHERN PACIFIC RAILROAÐ. TIME O^kJRID. Taking effect Sunday, Dec. 7, 189o (Central or 90th Meridian Time). « o HH A Q I STATIONS. 11.20 » 4.iop 0 a Winnipeg d 11.05 a 4-o2p 3-o PortageJ unct’n IO.45 a 3'5°P 9-3 . St. Norliert. . IO.25 * 3-3Óp >5-3 . . .Caiticr. . .. 9-55 a 3,2°P 23-5 ..St. Agathe. 9.40» 3-lzp 27.4 .Union roint. 9.20 a 3-oop 32.5 .Silver Piains. 8.55 a 2-43 P 40.4 . . . Morris . . . 8.30» 2.30P 46.8 . .. St. Jean.. . 7-55» 2. IOp 56.0 .. Letellier .. 7-2oa I.45P 65.0 . . WLynne .. 6.30 a l.°5p 68.1 d. Pembina. . a 9.42 a I61 .Grand Forks. 5-3oa 256 Winnip Junctn 1.30 a 3i3 . . Brainard .. S.oop 453 . .. Duluth.. . 8.oop 4S1 d . . .St. Paul. . a 8-35» 470 .Minneapolis . 9-3«p . . . Chicago ,. . South Bo*nd bfl ~ ' 'reight. 0. 20, J 2 ° n * Ph ^ A D.eS H.30a 3.o0a 11.373 3. l8a 11.51a 3,47» I2.05p 4.15a 12.22 p 4-55» I2.3Op 5->5» '2.41 p 5-4’>» 12.57P 6.25» I. 12 p 6.57» l-3°p 7-55» í.áop 8.50* 2-°5P 9, «5» ð.sop 9.55 p 2.00 a 7.O03 7.C5 a 6.30 a 11.15 a. Eastward. j g ; : £ No 2.... [Aílantic i Mail.... 2 Main Line Nor’n. Pacific Railway 9.45» 267 Winnip, lunctn 2.05a 487 •. Bismarck .. >-43P 7SÓ . .Miles City.. 4.053 1049 . Livingston .. I0.55P 1172 . .. Helena . . 6.35» 1554 Spokane Falls 12.453 1699 . l’ascoe Tunct. ■ . .Tacoma. . 2.3op •953 (v. Cascaaed.) .. Portland.. . 7.o0a 2080 (via Pacificdiv) Westward. : o • 15 ’ —1 o ** 15 9.iop 9.27» 8.5op 8.ooa i,5°p 5.40«. 11,25» 11 ,oop 6,30a TjtHiE] Association of New York. er mí leiðnndi lífsábyrgðarfjelag 5 Noriinr-Ameríku og Norðurálíunni. ]>að selur lífsábyrgðir nærri helmingi ódýrri en hin gömlu hlutafjelög, sem okra út af þeim er hjá J>eim kaupa lífsábyrgð nærri hálfu meir en lífsábyrgð kostar að rjettu lagi, til þess að geta sjúlfir orðið millíónera". Þetta fjelag »r ekkert hluta- fjelag. Þess vegna gengur nllur gróði þess að eins til þeirra, sem í því fá iífs- ábyrgð, en alls engra annara. Sýnishorn af prísuin: Fyrir ?1000 borgar maður sem er 25 ára $18,70 jj 85 án» $14,03 l[ 45 ára $17,96 30 „ $14,24 40 ., $10,17 || 50 „ $21,37 Fptir 15 ár geta menn fengið allt sem þeir hafa borgað, með hárn rentu, eða jieir láta það ganga til aö borga sínar ársborganir framvegis en hætta |>á sjálfir að bf>rga,_ Líka getur borgun ndnkað eptir 10 ár. Peningakraptur fjelagsins, til að mrcta ófellandi útgjíiklum er fjórar og hálf inillíón. Viðlagasjóður þrjár millíónir. 8tjórnarsjóður, til tryggingar $400,000. Menn mega ferðast hvert sem þeir vilja og vinua hvað sem þeir vilja, en að eins heilsugóðir, vandaðir og reglu- samir menn eru teknir inti. Frekari upplýsingar fást hjá W. H. Paulsson, (Gemíkai. Aoekt) WINNTPEG Johannés Helgason (Spf.ctai, Agent) SELKIRKWESr. A. R. McNichol Manager. 17 Mclntyre Bloek, Wir.nipeg. Kaffi! Kaffi! ÁGÆTIÁ K A F T 1! 5 ct, bollinn 10 ct. með brauði Pjetur Gislason, 21,okt3mj 405 Ross Street« l'OKTAGE LA PRAIRIE BRANCH.’ East Bound. UIOJJ S3]I]^ STATIONS. W. B’nd. & • X O V A >> ’S v. p. c 00 ~ cn á i x rt s 0 ii.5°a 0 ' ’ ’ * Winnipeg. . . 4-lop 11-37 a 3° Portage Junction. 4-42 p I MOa 11 5 . ...St. Charles . . . 5. IOD n.o3a 13.0 . ...Ileadingly.... 5' i8p 10.40a 21.0 . White Plains . . 5.4i p 1 15 a 28.8 . .Gravel Pit ... Ö.oöp 9-55 a 35-2 Euslace .... 6,27 ;> 9- 33 a 42.1 . . . . Oakville .... 6.48 p 9.05 a 50.7 Assinihoine Bridge 7-15 p 8.503 55-5 Portage la Prairie 7-3°P MORKIS-BRANDON BRANCIl. East Bound. ■I W. Bound b-L i 00 > dÍ-§' éhi: # B rt 0 £ f. — STAT’S. Pass.No 137) Mon. Wed. and Friday ^ H £ • c - c ® «* J - 6.3oP I2.5op 0 Morris. 2.5op 9,00 a 5-45P 2* 27 p 10.0 Lowes 3.12 p 9,45 a 5-oop I 2.0/ p 21.25 . .Myrtle . 3,37Piio,32a 4.40p II.5U 25.9 .. Roland. 3,48 p lO,Ö3iv 4-°SP >‘"?5a 33-5 . Rosebank. 4-°5P U,i5p I2,oo}a 3,28j> 11.2o a 39 6 . .Miamí . 4,19P 2.48 p I i.ooa 49.0 Decrwood . 4,40 P 12,55p 2.27PI io.48 a 54.1 ' Attamon 4»'>ip 1,20 p «-S»P 10.30 a 62. I . Somerset. , c-Sp 1,57 P 2,25 p 2,03 p 1.26p IO'l6a 63-4 Swan Lake » 3P 1.00 p 10.03 a 74.6 Ind. Spring ,35 p I2.40P 9.53 a 79.1 Marieapolis 6,45 p 3»>4p ,2,I2p 9- 39 a 86.1 Greenway 6,0op 3,43 p '•45 a 9.25 a 92.3 . . Balder. . 6,ióp 6,35 p 4,I2p I.05 a 9.o2a 10.20, . Belmont., 4,551> O.^O 3 8.483 ro.97 .. Hilton,. 6,'’3P ð.28p 9.25.1 8.25 a 12.00 Wawanesa 7,15 p 7,°°p ,8. 38 a 8.02 a 2.95 . Rounthw, 7,38 P 7.37 p ,8.o211 7-44 a 13.I3 Martinville 7,57 p 8,i5p j 7.25.1. 7.25 a 14-5' . .. Biandon 8, i5p Pullman I'alace Sleeping Cars and Diiune- Cars on Nos, 117 »nd 1I8, Passengérs will be carried on all regular fieight trains. Tourist Sleeping ,'ar on No. 117 eVery Mon- day, and on 118 every Tuesday. CIIAS. S. FEE, H, SWINFORD, G. P. & T. A., St, Pau . Gen. Agt. Winnipeg, H. J, BELCi I í'icket Agent, 486 M»inj ,r WinDÍpeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.