Lögberg - 14.01.1891, Blaðsíða 6

Lögberg - 14.01.1891, Blaðsíða 6
e LÖGBE-RG, MIBVIKUBAGINN 14. JAN. 1800. Orsakir Indiana-stridsins. Kapólskur prestnr, Craft að nafi,i, sem njf'ega sa'iðist í einum bardagar.um milli Indíánanna og hersveita Bandaríkjanna, ritar merku B .udarikja-bkði á Jressa leið: ,,í stað bess, að Indíánar ættu að vera börn pjóðarirmar, með fje sitt undir hennar umsjón í J>ví skvni, að beir proskist og verði að r>.yium borgurnm, J>á hafa Indíán- arnir fundið til pess, að peir hafa lent í höndunum á samvizkulausum stjórniDálamönnuro, sem hafa haldið |>eim í eymd, sjálfum sjer en ekki Indíánunum í hag. Jeg veit um pað sem jeg segi, Jjví að jeg hef sjeð brautir Inaíánanna árum saman. Ótti peirra og örvænting eptir dauða Crooks jókst við það, að dregið var meira en áður af skömmtum peirra, og líka dregið að láta þá fá pá. Jafnvel Inaíána-agentar komu fram með mótmæli gegn siíkri meðferð, og einn Jreirra setti Indí- ánastjórnin af vegna meðaumkvun- ar hans. Mr. Lee, sem tók mann- tal meðal Indíánanna, gerði stór glajipaskot, taldi pá færri en peir voru í raun og veru, og gaf rang- ar skýrslur um velmegun, sem ekki álti sjer stað. Jeg var í Rosebud, Jrcgnr hann tók manntalið par, og tafa af persónulegri reynslu. Skammt- arnir voru af hendi látnir samkvæmt Jjessu falska nianntali, og peir voru ekki einu sinrii nógir handa helm- ingnum. Indíánarnir voru komnir í meiri eymd en nokkru sinni áður, hungraðir og vonlausir um , að nokkuð mundi rætast úr fyrir sjer. Enn J>á datt peim J>ó ekki í hug, að grípa til vopna. £>eir vissu, að ]>að rnundi verða árangurslaust. Ilvítir menn sáu sjer hag við Jretta ástand og heimtuðu hersveitir. Iler inn mótmælti með gremju pess- um ósanna orðróm, en liann varð að leggja af stað gegn J>essari hættu, sem menn hugðu vera á ferðinni. Alveg eins og skoða má trjeð frá pess minnstu greinum og ofan að rótinni, pannig má og rekja eiginlegu orsakirnar að pessum Indí- ánaóeirðum, og [>ær voru sultur, eymd og örvænting, og pessar orsakir eru aptur að kenna peirri skamm. ariegu forstöðu, sem Indíána-stjórn- in hefur veitt málum Indíána um nokkur ár. Glappaskot og níðings- verk Indíána-stjórans, sem nú er, Morgans, taka J>ó fram öllum fyrri yíirsjónum. Ef mál Indíánanna hefðu heyrt undir hermálastjórnina, pá hefði petta aldrei komið fyrir, og of henni væri nú fengin pau vöíd í hendur, J>á mundu Indíánarnir hafa dáiitla von um líf og menníng. Hoggorma-dans Indiananna. „Draugad»ns“ Indíánanna er mjög nafnkenndur um pessar mundir um pvera og endilanga Ameríku, pví að hann virðisthafa staðið í nánu sam- bandi við ófrið pann er J>eir liafa vak- j ið. Indiánarnir hafa annan dans, sem ' s^nist vera margfalt viðbjóðslegri en draugadansinn; pað er höggorma- dansinn. Arizona-maður einn, Mr. Benjamín Brink, sem r.ákunnugur er háttalagi Indíána, hefur gefið j frjettaritara Chicago-blaðs eins lys- ingu pá er hjer fer á eptir á högg- ormadansinum: „Af pví er jeg hef heyrt af (draugadansinum’“, segir Mr. Brink, ,.get jeg ekki sjeð, hvers vegna hann hefur komið slíkum ólátum til leiðar. .Teg held að höggormadans- inn vek: tíu sinnum ákafari geðs- hræringar, og Zuni, Navaja cg Moqui Indíánarnir, sem búa á af- mörkuðum svæðum nálægt heimili mínu, verða alveg vitlausir meðan á J>eim dansi stendur, en aldrei dettur Jeim J>ó í hug að gera livít- um mönnum neiít, „Dansinn heyrir trúarbrögðum peirra til, og jeg held að ef nokk- ur tilraun væri gerð til að brnna peim hann, pá mundu hljótast af pví blóðsútlrellingar. Dansinn fer fram einn sinni á hverjum tveimur árum. Síðast var hátíð pessi haldin í júlítnánuði. Undirbúningurinn stóð nokkrar vikur, og mjer var eins annt um að vera áhorfandi eins og Indíánunum var annt um að halda hátíð sína. Undarlegra og afskap- legra liátíðarliald hef jeg aldrei sjeð. Jeg vona, að jeg sjái slíkt aldrei framar. Dansinn byrjaði rjett fyrir sólarlag og jeg fór ujip á liáan hrygg, til J>ess að geta vel sjeð pað er frain fór. Svæðið, sem dansa mátti á, var ekki stórt og var um- girt. Fimmtán laglegir Indíánar hófu göngu kringum afarstóran stein á miðju umgirta svæðinu, og fóru peir sjer í fyrstu fremur hægt. Peir voru svo að segja allsnaktir, o.cr hver blettur á líkömum J>eirra allt niður að fótum var makaður með rauðum og grænum lit. Allir riöfðu peir tóuskinn lauslega bund- ið um mittið, og i báðum liöndum hjeldu peir á hrossabrestum, gerð- um úr melóna-ílöskum. Dyra-hófar voru bundnir utan um öklana og úlfiiðina, og hvert skijiti sem menn- irnir hreyfðu til handleggina eða fæturna varð ákafur glamrandi. „Höggormunum, sem nota átti við dansinn, hafði verið náð nokkr- um dögum á undan bátíðahaldinu, og rjett áður en dansinn byrjaði, 'höíðu peir verið látnir í runn rjett fyrir neðan mig. Eptir að menn- irnir höfðu grenjað pangað til peir voru orðnir hásir, og voru orðnir preyttir af að stappa fótunum niður í jörðina, komu 50 rauðskinn- ar, eða fleiri, pjótandi ofan hæð eina, gengu í halarófu inn á um- girta svæðið, og byrjuðu par á slíkum ólátum, að mig langar ekki til að heyra annað eins optar. Menn- irnir voru nú orðnir alveg eins og peir væru vitlausir; merki var gefið og pá putu peir allir til runnans, par sem höggormarnir voru geymdir. Hver um sig kom aptur pjótandi með höggorm, srm engdist sundur og saman, hjeldu allir með tönn- unum í hnakkana á ormunum, til pess að peir skyddu ekki geta bit- ið, fóru aptur inn í hringinn og hófu á ný hæga göngu kring um steininn á miðju umgirta svæðinu. Höggormarnir hvæstu og lömdu með eptri hlutunum hálsana á rauð- skinnunum æðisgengnum. Ymsa j peirra bitu liöggormarnir og pað j voru eitruðustu ormarnir í landinu. 1 Dað var hrein furða, að peim skyldi ekki takest að bíta alla dansmenn- ina. Tveir rauðskinnarnir dóu ein- um eða tveimur dögum eptir dans- inn, pví að ekki tókst að ná eitr- inu út úr líkömum peirra með jurt- um peim sem viðhafðar voru. t>egar hátíðinni var lokið, tók hver maður sinn höcnrorm út úr OO sjer, hljóp ofan í dal par fyrir neðan, og slejipti orminum par. Indí- ánarnir voru alveg staðuppgefnir eptir öll pessi ólæti, og voru naum- ast færir um að skríða ajjtur uj>p úr dalnum. Ej>tir pví sem jeg hef getað komizt næst, liafa pessir högg- orma-dansleikir verið haldnir um fleiri aldir“. Islendingap NÝ VEKZLIJN! NÝAR VÖRI R! NÝIR PKÍSAR! Jóhannes Helgason í Selkirk, hefur ánægju af að tilkynna yður, að hann hefur byrjað að verzla með eptir- fylgjandi vörutegundir: matvörc af öllu tagi HARDVÖRU, TIXVÖRU, I.EIRTAU, GLASTAU, 8MÁvarning af ymsí: tagi, FALLEGAR JÓLAGJAFIR m. m. einnig nyar íslenzkar bækur. BEZTU VÖRUR! LÆGSTU PRÍSAR! Mjer er sönn ánægja að láta ís- lendinga njóta minna góðu inn- kaupsprísa. Með virðingu yðar J. Helgason. Búðin er á horninu á Clande- boy Avenue og Evelyne stræti, beint á móti Pearsons kjötmarkaði. Sklkirk. Man. Justice oí Teace, Mary PuMic og iogskjalaritan hagls og elds vátryggjandi, fasteignasali; annast löglega bók- un og framlögu skjala og málaflutningsathafnir; veitir lán niót fast- eignar-veði í eptiræsktum upjihæðum og með ódyrustu kjörum. Vátryggir ujjpskeru gegn hagli í hinni gömlu, áreiðanlegu F. A. P. Cavalier, N. Dak. 200,000,000 ekra af hveiti- og beitilandi í Manitoba og Vestur-Territóríunum í Oanada ókeypis fyrir landuema. Djúpur og frábærlega frjóvsamur jarövegur, nægð af vatni og skógi og meginhlKtinn nálægt járnbraut. Afrakstur hveitis af af ekrunni 80 busli., ef vel er um búíð. I II I N l FRJiíVSA M A Sí E L T I, í Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dulnum, og umhverfisliggj- andi sljettlendi, eru feikna miklir flákar af ágætasta akui iendi, engi og beitilaudi — hinn víðáttumesti fláki í heimi af lítt bvggðu landi. M ií I m ■ n á m n 1 n n d. Gull, silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. Ómældir flákar af kolanáma- landi; eldiviður |>vi tryggður um allan aldur. .1 4 R N B K A I T F R Á II A F J T I L H A F S. Canada Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter Colonial-brant- irnar mynda ósiitna járnbraut frá (illum liafnstöðum viö Atlanzhaf í Cariada til Kyrrahafs. Sú braut liggur um miðlilut frjóvtama beltiaina eptir því endilöngu O" um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norður og vestur af Superior-vatni eg um hin nafnfrægu Klettafjöll Vesturlieims. II c i 1 n æ m t loptslag. Loptslagið í Manitoba og Norðvesturlandinu er viðurkennt liið heilnæm t Ameríku. Hreinriðri og þurrviðri vetur og sumar; veturinn kaldur, en bjr og staðviðrasamur. Aldrei J>oka og súld, og aldrei fellibyljir eins og sunnarílani SAMBANDSSTJ Ó R NIN í CA NA» 1 gefur hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hverjuin kvennmanni, sem hefur fyrir familíu að sjá 1 0 O c k r 11 r a f I a n «1 i alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrki það. A þann hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýiisjarðar og sjálfstæður í efnalegu tilliti. ÍSLENZKAKNÍLENDIR Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú hegar st fnaðar á G stöðum. Þeirra stærst er NÝJA 18LAND liggjandi 45—80 rnílur n rður frá Winnipeg á vestur-strönd Winnipeævatns. Vestur t'rá Nýja íslandi, i 30—35 mílna fjarlægð er ALPTA VATNS-NÝLKNDAN. í báðum þessum nýlendum er mikið af ó- numdu iandi, og báðar þessar nýlendur liggja uær höfuðstað fylkisins en uokkur hinna. ARGYLE-NÝLENDAN er 110 mílur suðvestur frá Winnipeg, ÞINO- VALLA-NÝLENDAN 200 mílur í norövestur frá Wpg., QU'ADVELLE-NÝ- LENDAN um 20 mílnr suður frá Þingvalla-nýlendu, of^ALDEUTA-NÝLENDAN um 7O mílur norður frá Calgary, en um 900* mílur vestur frá Winnipeg. í síð- asttöldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitiluntlí] Frekari upplýsingar í þessu efni getur hver sem vill fengið með því að skrifa um það: Thomas Bennett, J)OM. GOVT. IMMIGJIATIOJJ AGENT, Eöa B. L. Bal(IVÍtlSOII, (islentkum umboSsmanni) DOM. GOV'T IMMIGRATION OFFICES. WINNIPEG. - - - - CANADA. 06 held pað s_ie lögreglunni til mikils sóma, að hún skuli hafa komizt að pessu svona fljótt“. ,,L>etta ininnir rnig á I.eaven- worths-rnálið og ymislegt J>ess kon- ar“, sagði Felix, sern var laus við að gera pað að venju sinni að sökkva sjer niður í pungar hækur. „Pað er ótlalega spennandi, líkt eins og að fást við gestapraut. Jeg segi pað satt, mjer skyldi ekki pykja neitt. að pví að vera sjálfur leymlögreglnpjónn11. ,,Teg er hræddur um, ef svo væri,“ sagði Mr. Frettlby brosmdi, „pá mundi glæpamönnunum verða nokkurn veginn óbætt“. ,.Ó, jeg er ekki svo viss um pað,“ sagði Felix rneð slungnum svip, „sumir menn eru í samkvæm- um eins og ekkert búi í J>eim — froða ofan á, en eitthvað betra á botninum“. „Detta var ljóta samlíkingin“, sagði Calton og sötraði vínið sitt; „er jeg er hræddur um, að pað verði pvngri J>rautin fyrir lögreglu- liðið að komast að pví, bver drygt hefur glæpinn. Jeg beld J>að sje 97 ári- slunginn náungi“. „Djer lialdið }>á ckki, að J>að muni komast upp um hann?“ sjiurði Brian, og reif sig upp úr hugleið- ingum peim sem hann var sokkinn niður í. „Ekki segi jeg pað“, svaraði Calton, „en hann hefur engi merki eptir sig látið, og jafnvel rauðskinn- arnir, sem eru af náttúrufari peir einstakir snillingar að elta menn, purfa að hafa einhver sjior að rekja til pess að geta haft upp á óvin- um sínum. Pið getið reitt ykkur á pað“, hjelt Calton áfram, og fór að hitna jafnframt pví sem hann komst lengra út í málefnið, „mað- urinn, sem myrti Whyte, liefur ekki verið glæpamaður, eins og peir al - mennt gerast; staðurinn, sem hann valdi til að drygja glæj>inn á, var hættulaus“. „Haldið pjer pað“, sagði Rolle- ston. „Mjor virðist hansom-kerra á almennu stræti vera mikill hættu- staður til slíkra verka“. „Einmitt pað, að staðuriun syn- ist svo liættulegur, gerir hann hættu- lausan“, svaraði Calton. „Ef pjer 104 spurði hún og lagði höndina á hand- legginn á honum. „Þú lítur ekki vel út“. „Það er ekkert—-ekkert“, svar- aði hann fljótlega. „Jeg hef átt dálítið örðugt í peningaefnum að undanförnu — en kondu“, sagði liann og stóð ujiji, „við skulum bregða okkur burt, pví að jeg sje að fað- ir pinn hefur komið stúlkunni J>arna með gufujiíjiu-röddina til að syngja. Stúlkan ineð gufupíjm-röddina var Julia Featherweight, systir peirr- ar sem Iiolleston var að biðla til, og Madge varð að sitja á sjer, að reka ekki uj>j> lilátur um leið og hún fór út á svalirnar með Fitz- gerald. „Sköinm er að J>jer“, sagði hún og rak ujij) skellihlátur, J>egar hún var komin út fyrir, svo að henni var }>að óhætt; „hún sem hefur fengið tilsögn hjá rnestu snillingum“. „Idvað jeg kenni í brjósti um pá“, sagði Brian ólundarlega, peg- ar Júlía fór að gaula „Ilittu mig einu sinni’ aj>tur“, með skerandi skrækrödd. „Jeg vildi miklu lield- ur hlusta á gamla Banshee okkar, 89 sönn, fór hann tafarlaust í burt og sór að koma aldrei inn í J>að hús aj>tur. Ilann gerði sjer J>á litla hugmynd um, live sönn }>essi orð mundu reynast, J>ví að næstu nótt var hann drepinn í hansom-kerrunni. Hann var kominn út úr lífi beggja elskendanna, ]>eim Jótti vænt um, að liann skyldi láta J>au í friði, o<r ]>eiin datt ekki í hug eitt augna- blik, að lík ókunna mannsins, sein fundizt liafði í korru Roystons, væri likami Olivers Whytes. Hjer um bil tveitn vikutn eptir. hvarf Whytes hjelt Mr. Frettlby veizlu á afmæli dóttur sinr.ar. Veðr- ið var yndislegt um kveldið og stóru frönsku gluggarnir út að svölunum stóðu opnir, og kom ]>ar inn hæg gola með hressandi saltilm frá haf- inu. Fyrir utan var nokkurs kon- ar skyli úr hitabeitis-jilöntum, og út á milli greinanna gátu gestirnir, sem sátu við borðið, grillt í fjörð- inn, glampandi eins og silfur í fö]u tunglsljósinu. Brian sat beint 4 móti Madge, og við og við tókst lionum að sjá glaðlega andlitið á henni hinum megin við stóru silf.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.