Lögberg - 14.01.1891, Blaðsíða 7

Lögberg - 14.01.1891, Blaðsíða 7
B R J E F ÍSLENDING A-BYGGÐUM. FRÁ VICTORIA, J5. C. A almennum fundi, sein Is lend ingar lijer hjeldu, koin til um ræðu grein sfi, sein 47. nr. 3. gangs Lutjbertj* fi ytr lesendum sín- um um oss íslendinga í Victoria og hefir tekið eptir Winnipeg-blað- inu Tribune, sem aptur liefir tekið hana eptir blaði hjer í Victoria. Fundarmenn Ijetu í ljósi óánægju yfir greininni, f>ar eð hún væri ó- vitrlega samin og gefi allt annað en rjetta hugmvnd um Jiagi vora á ymsan iiátt, og að nauðsynlegt væri að athugasemdir væru gerðar við hana. Og var f>ss undirskrifuðuin falið að gera atliugasemdir við ofan- nefnda groin, og senduin vjor {>ess vegna eptirfylgjandi línur. Frjettari tari Victoria-blaðsins, sein Winnipeg-blaðið Tribime hefir telíið greinina úr, lysir ekki rjett legu og afstöðu f>ess j>arts Vicloria- bæjar, sem við íslendingar búuin í. Hann kallar plázið Sprinj Rklge, R. C., sein liggur næst að skilja á p>ann veg, að pessi „íslenzka ný- lenda“ sje eitthvert pláss eða p>orj> alveg fráskilið Victoria. Þetta er ekki svo. Spring Ridge er einn hluti af borginni Victoria og hefir verið p>að í langa tJð. Og f>að er jafn ómyndarlegt að skrifa Spring Ridge, />. C., eins og skrifað væri Point Douglas, Man., p>egar átt væri við ]>ann part af Winnipeg, sem kallaður er Point Douglas. Oss liefði þótt miklu nær, að frjettaritarinn liefði tekið til greina livað fóiksmargur og {>jettbygður að p>essi partur borgarinnar er, í stað þess að tala um „dálitla ís- lenzka bygð, sem að líkindum v»ri ekki kunn liundraðasta liverjum manni í V~ictoriaíl, J>ar sein íslend- ingar Eiunu ekki vera meir en tí- undi partur af Spring Ridge-búum. Mooit Raker sem frjettaritar- inn segr að gnæfi annars vegar yfir byjj’ðina, er á að gizka í 150 mílna fjarlægð og inn á megin landi.* Saidgrafir bæjarins eru ekki eins viðbjóðslegar og frjettaritarinn útinála' þær; þær eru að mestu p>urrar, og ekki annað sorp eða ó- hreininli í f>eiin en sandur og möl. I>ær <ru af girtar og á hæðinni, sein f>er eru í, er liá ljósstöng með tveiin rafurmagnslömpum, sem lysa yfir byrðina til stórbóta. Það er fyllilega sannfæring vor, að ísl^idingar f>eir sem lijer hafa tekið ^’er bólfestu, sjeu ánægðir með eiunitt f>ennan part af Victoria sem bútað sinn. Útsjónin ber öll- uin sanan um að sje hin fegursta Af umlótum höfum vjer rafrinagus- Jjós, gngstjettir og vatnspípur epitir stætunum. Fjarlægð vor frá pósthúsiu og skipakvíunum er til nílu. Þess er líka vel get- andi, að síðan frumvarpið um stækk- un borgrinnar varð að lögum, er- um vjer, sem á Spring Ridge J>ú- um, orðiir nær f>ví í miðjum bæn- um. t>að e álit vort, að ísJending- ar í pessiú bæ standí tiltölulega betur í efialegu tilliti, en landar vorir í nolkrum öðrum bæ, sem vjer þekkjtn. Og pví til stuðnings setjum vór Ur stutt yfirlit yfir tölu landav vorra hór og efnaliag. lala fjiakyldnanna or 21; nienn 15 ára og »lri eru 71, innan 15 ára 30; alls .ru pví 101 íslending- ar í f>essum ]æ, Tala bæjarlóða, sem ísleudiu<fr eiga, er 21 og eru {>ær virtar á $10,000; tala liúsa, sem peir eiga er 18, virt á $12,- 000. Fasteign pcirra alls þannig $22,000. J. B. Jolmsc^ J. Samuelsson, C. ivertz. geta eitthvað sett út á bluðið, finnst mjer jeg enga ástæðu liafa til að segja j>ví „pp, její vil ekl;i láta kúga mig til að vinna á móti sann- færingu minni; ekki lieldur vil jeg , !l® reynt sje til pess við aðra. 'ir Þegar pið næst skrifið uin Banda- ríkjapólitik, f>á væri æskilegt, að J>ið minntust dálítið á trust cornpa- rum, sem mjer finnast vera enn f>á skaðlegri fyrir fjöldann Jieldur en tollurinn. Leitid um alian bæmn, ef |-id viljid, sn hvergi skulud j»id finna pvilik happakaupt setn vjer bjodum alía thessa viku, Hjer er heilbrigði manna á milli, tíðin ágæt, snjólaust og frost- leysa. Þixgvai.i.axyi.k.ndu 10. jan 1891. í dag las jeg í l.ögbergi frjetta- kaila úr Nyja íslandi, cr tekinn er npp eptir hr. Jóhannesi Jónssyni í Winnipeg. Dað ssm mjer þykir sjerstaklega einkennilegt við liann er r.ð sjera Mognús Skaptason Jiafi fengið tilboð frá Dingvallan/lendu- söfnuði uin að gerast prestur {>ar. Jeg lief nú að undanförnu setið á safnaðarfundum vorum, og pykist liafa lieyrt og skilið svoua lijer um bil ]>að sem fram hefur farið; eu J>að liefur verið alit annað en að sjera Magnúsi Ska tasyni yrði sent tilboð um að gerast prestur þossa safnaðar. Jeg skal geta þess til sönnunar, að á síðasta fundi, er haldinn var, var samþykkt að slcrifa sjera Jóni Bjarnasyni og biðja liann a ný að vera í útvegum með prest fyrir þennan söfnuð. Brjef þetta er enn ekki sent til sjera Jóns, svo ekki cr það liann sem þetta tilboð Jiefur gert, og ekki er það söfnuðurinn, og hver er það þá? Jeg get naumast hugsað að nokkur einstakur maður Jiafi tekið sjer það vald, jeg sje því ei annað betra ráð til að fræðast um þetta en snúa mjer til sjera Magnúsar Skajita sonar og biðja liann vinsamlega að gefa mjer og söfnuði vorum upp- ly'sing um þetta annaðlivort í gegn um Jilöðin eður þá brjeflega. Thomas Pauison. Y Kaplmauna og dpengja hnfnnj, skinnlraíum e. s. frv. AJHr verksmiðjueigendur fyrir austan Winnipeg virðast vita, að Walsli’g Mæðdiúð bireir fólkiö með óheyrðnm firnum af fatnaði. Þeir Iiafa því síðastliðnar vikur einiæct 1 núið á dvr hiá oss tifS * af með b.rgðir sínar. Enginn hcfur enn gitað sakað WALSH um bað ann Sfi ' 7** t.l að gera góð kaup. Þrjár stórar, áreiðaniegar vcrksmiðjur seldu oj allar birgðir sínar r'ikuna, s.m líð' af yfirfrökkun., fatnaði, skinnhúfum, o. s. frv. fyfir sáriágt verð, og nú kemur ’ •;..........STOR KJORKAUPA ÍÍATID FYRIR WINNJPEG................................................. karlmanna-yfirfrakkar $3,75 og yfir; Pea Jackets $3,50; karlfatnaður $3,50; drerHafatnaður 50- bamafnt $1,00; skmnhúfur úr persnesku lambskinni, oturskinni, selskinni, bjórskinni o. s/'frv fvrir 50cts do virðið. — Heil fjöll af yfirfrökkum. Munið eptir staðnum. ‘ No. 513 St., Gagnv. City Hall. NÝ MEÐTEKNAR STÓRAR BYRGÐIR AF ElOiXl.st;-og; -grsr» -S V O S E M- 9 ALKLÆDNADUR, BUXUR. YFIRFRAKKAR ALLT NtJASTA SNIO.--- Ljómandi úrval AF TILBÚNUM FÖTUM. S K 1 N N K Á P U R oi; OTA. *) Er hér ekki inhver vanjrá hjá in- um heiðruðu hölkdum? Fjall í 150 mílna fjarlægð geti\i|8 ekki verið sýni- legt, rema efsta l>rt, af j,ví ef j,að er áktrjlega hátt. JUtttJ, Hjónavígslcr Íslendinga í Dak 22. nóvember, í kirkju Yíkursafn- aðar að Mountain: 1 riðbjörn . Björnsson, Margrjet II. Reykjalín. 28. nóvember, á heimili Olafs Melsted að Garðar: Bogi Björnsson, Hallfríður M. Melsted; Björn Björnsson, Mvrgrje Gísladóttir. 19. desember, á heimili Magnúsar Melsted að Garðar: Steingríinur Hail, Sigríður Jóhannesdóttir. 23. desember, á prestssetrinu að Garðar: Jón Kristinn Sigurðsson, Bnldvina M. Baldvinsdóttir 23. desember, á heimili brúðgum- ans að Akra: I’jetiir Pálmason, Hólmfríður Ásmundsdóttir. ol. desember, á heimili Sigmund- ar Jónssonar að Garðar: Sigurður Einarsson, Halldóra Guðmundsdóttir. 2. janúar, á lieimili Stefáns Guð- tnundssonar að Alma: Jón Guðmundsson, Þorbjörg Sveinsdóttir. --- Skotsk, ensk og canadisk NÆRFÖT S K I N N H Ú F U R. Kiædasaii, ■5 Skpadíiari. Merkid er: GYLLTU SKÆRIN, 324 Main Str., Gagnrart N. P. Hótellinu. SEX BÚÐIR Þar sem sex eru búöirnar, eru miklar vörur á boðstólum. Þcgar mikið er keypt, er það uppörfun ekki að eins fvrir búðarkaupmanninn heldur orr fyrir VERKSMIDJUEÍGANDANN OG STORKAUPMANNINN. Y.ð kaupum þar sem mest fæst fyrir peningana, og erum fúsir að skipta ágóðanum þetta haust milli okkar orr S KIPTAVINANNA. Y ið stondum við það sem við augl/sum, og liöfum birgðir af góðum STIGVJELUM OG SKOM OG FATAEFNUM. Allt selt fyrir minna en sumir kaupmenn kaupa það fvrir. Komið í okkar búðir eptir kjörkaupum. _____________ Borgun út f hönd. G-. ZE3I. BODG-EBS ód QO 332. 432. 4.70 fWSAHVl eTcrsr “7 332, 432, 470 MAIN STREET. Aukaverzlanir í Morden, Glenbog og Arden, Man. Faiíið til PLAYPAIR1 á BALDLR eptir timbri, lath, shingles, gluggum, hurðum, veggpappír, saumavjel- organs, og liúsbúnaði. Hann er og umboðsmaður fyrir Harris, Son & Co. [4. Des. 3m. theo. habernal, Siodsl-ítiuáári otj Sltxadöari, Breyting, viðgerð og hreinsun á skinnfötum, skinnum, karlmannafatnaði °. s- frv., sjerstaklega annazt. 559 Main St. Winnipeg. fl ág 5ra J. J. I, !l. S. ■3C’ca,3ixxa.a.s3B^:m.A>c*. Cer. Main & Market Streets Winnipeg. AÖ draga út tönn...........$0,50 Að silfurfylla tcinn.......- 1,00 Oll tannlækJönisslf ábyrgist hann að gcra vel SEYMOUR HOUSE. 211 IHurkct St. norðanverfy»t, rjett á móti nýja kjötmarkaðiuum. Ágæl herbergi, ágæt rúm, ágætt fæði. Beztu vínfóng og vindlar. Billiardstofa, baðherbergí og rakara-herbergi. Að eins $ i ,00 á dag. JöIIN liÁIKö eigandi. 10. Pec.Sm NÚ ER VERIÐ AÐ SELJA HVERT TANGUR OG TETUR AF VÖRUM ÞROTABÚSINS ALEXANDER &CO. nrn a - Abreiður STAPLE QG FANCY DRY GOODS t.ólftejipi, Vaxdúkar, Kápur, Kápuefni, Skinnkápur, Ullardúkar ’Á Flöjelsdúkar, Plushdúkar og Karímanna-föt Vörubirgðirnar hafa kostað $25,(K)0, en eru keyptar fyrir 694 prCt. ásamt Í«knnnUmfafl ?^Jum ha,1f vörum, sem ojmast eiga eptir fáa daga, gerir samtais af h,num ágætustu vörum, sem nokkurn tíma hafa' verið boðh- ar folkmu í þessa fylki, fynr miklu minna verð eu þær fást hjá mönn- _ um, sem búa þær tii. hÍT .W* er N,,,,Í8ríT'ft tækifæri fyrir greiðasöluliús og familfufeður til Lttu ekkiga*B ^ 'Ja SJCr'f Búðarl,alf"ar/'t um >ancl og umferðarsalar °kk , að, S,e!'!,a af I>essu tækifæri til þess að fylla rörubiroðir HINAR LJÓMANDI VÖRUBIRGÐIR Alexander k Co, 344 IVIain Street, Kjólasauins-deiídin verður framvegis undir forstöðu Miss Rew, sem döm- ur \ mnij.egbæjar þekkjá svo rel, Enginn tekur henni fram í að sníða og sauma kjola. \ jer ábyrgjumst afbragðs frátjang. 'M’hs Stcvenson er í búðinni, og tekur ávallt móti löndum sín- um með ánKgju ° 8111 Manchester Hohse. Ef þið viljið fá fullt ígildi peninga ykkar, þá farið til J. CORBETT & 00. 542 MAIN ST. WINNIPLG. FATASÖLUMEKK. Alfatnaður fyrir karlmenn og drengi. Ilattar, Húfur, o. s. frv. SAIISÖ SKRADDARI Nú er tíminn til að fá yður haust- frakka og önnur föt sauinuð, og það er hjá II. Sandison, sem þiri eigið aö fá þau. [30.&s.iy. (WINNIPEG* 360 Main Sireet, MAX.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.