Lögberg - 14.01.1891, Blaðsíða 4

Lögberg - 14.01.1891, Blaðsíða 4
4 I.ÖCBERC, MIDVIKUBAGINN 14. JAN. 1800. % ö jg b c r g. Gefið út »C5T3 Hain Str. Winnipcis, af The Lögberg rrinting &* Publishing Coy. (Incorporatcd 27. May 1890). Rrrsijóiti (Editor): JÖN ÓLAISSON. Bt'SISESS MANAGKR: MACNÚS PAULSON. ACGI.VSINGAR: Smá-auglýsingar í citt skipt: 'ib cts. fyrir 30 orð eta 1 þunil. -dslUsicnjdar; i doll. utn mánu'Sinn. Á stx-rri augijsingum ^ða augl. um lengri tiina af- sláttur eptir sair.ningi IIÚSTADA-SKIPTI kaupenda verður að til- kynna sbrifleya og geta um fyrverandi bú- sla.> jafoframt. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaðsins er: TH.E LÖCBEF.C PHINTENC & PUBLISH- CO. P. O. Box 368, Winnipeg, Man UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: EÖITOR HM.KERG. P. O. BOX 308. WINNIPEG MAN. --- SflDVrKUr-. 14. JAN. 1890. - íljir kaniifiiiiiir. ---o---- N ú er tíminn til að kaupa L'óyherg. Hversem vill styðja frjáls- ivut og <5Mð íslenzkt blað hjer megin hafs, ætti nú að gerast á- skrifandi, ef hann er pað ekki áður. NÝIR KAUPENDUR ALI.IR að næsta ári fá ÓKET PIS blaðið frá byrjun des. 1890 (f>ar með uppbaf sögunnar: „Myrtur í vagni“). NÝIR KAUPENDUR, sem borga oss árganginn 1891 fyrir- /ram, fá ÞAR AÐ AUK ókeypis „Iirfdatltr& Mr. Meesotu“ 252 blss. 00 „Umhverfis jöröina á 80 dögum“ 314 blss., samtals 5G6 blss. af skemmti- sögum.__________________________ ISLAND OG SKÁLDIN. Skáldsagan er skáldskaparform pessarar aldar. Ljóðskáldin eru hvervetna að hverfa meir og meir úr sögunni. Ilvað sem um leik- skáldin kynni að vera að segja, pá tekr það ekki til vor íslendinga; vér liöfum ekkert leikhús haft á voru landi, og aldrei átt nokkurt leikskáld. Menn hafa stundum verið að tala um, að skáldskapnum væri að hnigna hjá oss eða liann væri að aeyja út; vor eldri og yngri skáld væri að pagna. En er pað svo undarlegt, ef svo er? Hvaða lífskjör eiga skákl á íslandi? Tvö vor beztu — eða miklu réttara sagt: vor einu tvö núlifandi íslenzku sagnaskáld eru peir Einar Hjörleifsson og Gestr Pálsson, og peir eru báðir í Ameríku. Ljóð- skáldin okkar heima: — Gröndal er andaðr sem skáld, steindauðr og gengr ekki aftr úr þessu; Dr. Grímr er nú, poetice talað, að Iík- indum „kominn úr bárneign“; Matt- ías, Steingrímr, Hannes — eru allir í embættum, hafa fengið aktygi spennt yfir vængina: einn gengr fyrir plógi landsstjórnarinnar, annar fyrir sáðvél skólans, þriðji fyrir herfi kyrkjunnar. Páll Ólafsson er nú hniginn að aldri og heilsu, en vafa- laust kveðr hann enn þá. En (ja, margt er ólíkt með skyldum!) hann hefir alla sína daga haft svo mikla óbeit á prentsvertu, að það er ekki nema örsjaldan, að vart verðr við þegar hann kveðr. í upphafi aldarinnar átti ísland Jón Dorláksson, Bjarna Thorarensen, Bened. Gröndal eldra, Egilsen, Sig- urð Breiðfjörð, Jónas Hallgrímsson; um miðbik aldarinnar Gísla Brynj- úlfson, Jón Thoroddsen, Grím Thom- sen, Gröndal yngra, Bólu-Hjálmar, Björn Halldórsson, Pál Ólafsson, Matthías, Steingrím, Kristján Jóns- son. Hannes rann upp eins og víga- hnöttr og hvarf jafn.'.kjótt aftr. Hve margar skáldraddir skyldi heyrast lieima síðasta irtug aldar- innar? Tíminn og ástæðurnar skapa mennina. Allt, sem lifir, þarf ikveð- in lífsskilyrði. Dað virðast vanta einhver lífs- skilyrði, nú sem stendr, fyrir skáldin á fslandi. FRELSISHE 11 00 FJE G L Æ VRA B R Ö G f). Booth, „hershöfðingi“ frelsis- hersins, gaf út bók eftir sig árið sem leið, og nefndi hana eftir bók Stanley’s, Afríku-ferðamannsins fræga. Stanley hafði kallað ferðabók sina: „Jn (larkest Africa“ (p: „Meðal villtustu villimanna í Afríku“); en Bocth kallaði sína bók: „In darkest England“ (0: „Meðal villtustu villi- manna á Englandi“). — Vér skulum ekki hér fara langt út í efni bók- arinnar, en að eins geta þess, að hún I/sti átakanlega fáfræði fátæk- asta og menntunarlausasta öreiga- 1/ðs í I.undúnum. Hann þóttist hafa komizt að raun um, við til- raunir til að kenna þessum vesal- ingum trú og siðgæði, að það væri ákaflega örðugt, að vinna þá til staðfastrar betrunar meðan ekkert raknaði úr fyrir þeim með efuahag og atvinnu; en væri auðið að bæta kjör þeirra, mundi auðveldara að gera „aftrhvarf“ þeirra varanlegt. Booth þóttist þurfa 1 miljón pd. sterl. (o: 5 milj. dollars) til þess að byrja með frelsunarverk sitt með- al öreigal/ðs Lundúna. Fyrst skyldi þeir, sem frelsast áttu, teknir og þeim veitt fæði og húsnæði um tíma í Lundúnum í stofnun, sem í því skyni skyldi á fót komið, og svo þeim jafnframt snúið til aftr- hvarfs og dygðavegar. Síðan skyldi sonda þá í aðra heimsálfu, en þar skyldi n/lenda stofnuð af slíku aftr- hvarfsfólki; það stutt til húsabygg- ingar og verkfærakaupa og yfir höfuð til að reisa bú, og jafnvel séð til með þeim framvegis, og því áætlað, að árlega þyrfti nokkurt til- lag til n/lendunnar. Detta er allt gert í trúarinnar, „sálulijálparinnar“ og „aftrhvarfsins“ nafni. Dað urðu margir til að styðja J>etta mál Booths. Drottningin gaf tillag til þes« og /mislegt ríkis- fólk, klerkar /msir studdu og mál- ið og bundust fyrir sainskotum, enda hafa J>au gengið furðu greitt- Hér megin liafsins vakti tillaga þessi allmikla athygli; það hefir verið ritað mikið um fyrirtækið í mánaðarritum og blöðum. Hér í Canada hafa menn og virt tillöguna í sjálfu sjer vel, utan mönnum heíir verið illa við n/lendu- stofnunina; menn hafa verið liræddir um, að lienni kynni að verða út- séðr staðr einhversstaðar hér í landi. En þótt vér Canadainenn fögnuin því að land vort byggist sem óð- ast, og viljum í öllu hlynna að því, þá langar oss ekki eftir þess- leiðis 1/ð, sem serdr yrði hingað til „aftrhvarfs og betrunar“; vér óskum ekki að fá neina betrunar- tilrauna nylendu fyrir afhrak mann- kynsins. II eima á Englandi risu /msar Jraddir smátt og smátt á móti þessu. Hagfræðingarnir komu mtð sk/rslur sínar og s/ndu ljós- lega, að tölur Booths vóru allar vitlausar og áætlanir haus náðu engri átt. Bradlaugh Jvingmaður tók fvrir reikninga frelsishersins, sem birtir liöfðu verið, og sýndi fram á, að þeir væru óráðvandlega samdir, o. s. frv. Svo komst það upp, að „ hers- höfðingi“ Booth hafði ekki samið né ritað einn staf í allri sinni stóru bók, heldr að eins léð nafn sitt sem höfundar, til f>ess að bókin vekti meiri athygli. Ilann hafði aidrei lmgsað n/lendutiliöguna upp, heldr staðgöngumaðr hans Smith, er næstr honuin gengr að virðing í sáluhjálpar eða frelsunar hernum. Svo bar svo til, að einhver maðr sendi prófessor Huxley, nátt- úrufræðingnum fræga, 100 pd. sterl- ing, ($500) og bað hann að af- henda þetta fé Bootli til fyrirtækis hans, ef hann (próf. Huxley) áliti það heppilega stofnað. Huxl ey sk/rði frá því í blöðunum, að liann f éllist ekki á fyrirtækið, og gaf fyrir Jvví áliti sínu þá almennu á- stæðu, að stór félög, sem að mestu eða miklu leyti hvíldu á sérstök- um trúarbrögðum, líkt og munka reglurnar rómkaþólsku, og öll væru einum manni hl/ðni skyld, væri skaðleg bæði siðferðislega og í pólitísku tilliti fyrir þjóðfélagið. Dessar undirtektir Huxley's höfðu þann árangr, að J>að rigndi yfir liann sk/rslum um starfsemi sálu- hjálparhersins úr /msum áttum. Fékk liann við þetta svo mörg og niikil sönnunargögn í hendr, að hann rit- aði meira um sáluhjálparherinn; bar bann á Booth „hersböfðingja“, að liann liéldi sig og sitt heimili og ættmenn 1 ríkmannlegu bílífi og verði til J>ess fé J>ví, er gefið væri til hersins, en undirmönnum sínum borgaði hann smánarkaup, svo að þeir gætu varla lifað, og væri liann inn mesti harðstjóri gegn þeim, er hann hefði yfir að segja. Hann gat þess jafnframt, aö liann hefði í höndum sannanir fyrir miklu verri misbrúkun á fé því, er til hersins væri gefið, heldr en þetta. Kvaðst hann geyma þær að sinni, en mundu koma ineð J>ær, er á lægi; kvað liann alt þetta s/na, að það væri meira en meðal ósvífni af Booth, að ætiast til að fólk tryði sér fyrir heilli miljón punda. Á eftir þessu komu á prent bréf frá forgöngumönnum /msra veigerð- arfélaga, sem starfa að því að hjálpa fátækiinguin í London, og frá /ms- um kyrkjufélögum, sem vinna í líka stefnu, og 1/stu þeir allir yfir því, að sér væri ekki kunnugt eitt einasta dæmi þess, að nokkur maðr hefði hlotið varsnlega bót á tíman- legum liögum sínum, eða leiðzt til varanlegs aftrlivarfs fvá illu athæfi fyrir tilstilli sáluhjálparhersins. Smith, önnur hönd Bootli’s, sagði af sér starfa sfnum í þjónustu liers- ins undir eins og greinar Huxley’s vóru út komnar, og J>ykir J>að bera þess vott, að eittbvað sé bogið og heldr „felmtr í /<erbúðunum“ sálu- hjálparhersins. E. ÖHLEN. Eins og getið var um i L.ög- bergi fyrir skömmu hefir herra E- manuel öhlen, aðstoðar-innflutninga- umboðsmaðr Canada stjórnarinnar sagt af sér starfa sínum, og fer al- farinn lijeðwi úr bænum ásaint konu sinni á föstudaginn kemr heim til föðurlands síns, Svíaríkis. Oss er bæði skylt og ljúft við þetta tæki- færi, að minnast á starfa herra Öhlens á ineðan hann dvnldi í þessu landi. Herra öhlen kom til Canada lieiman frá Svlaríki 28 ára að aldri í júní 1884, og fókk strax stöðu sem skrifari í akuryrkjumála deild ríkisins í Ottawa. Dar dvaldi hann þar tii í nóvember sama ár, að hann var útnefndr aðstoðar-umboðs- maðr og þ/ðari á Winnipeg skrif- stofu tjeðrar stjórnardeildar, og hjelt hann þeim starfa þar til fyrir skömmu, að hann sagði honum af sjer eins og að ofan er getið. f aprílmán. 1885 stofnaði herra Öhlen hina fvrstu skandinvisku n/lemlu í norð-vestr- Canada. N/lenda þessi er kölluð „Skandinavia“ og er nálægt bæn- um Minnedosa á Manitoba og norð- vestr-járnbrautinni. f júlí mán. ár- ið eftir kom hann á fót anuari skandinaviskri n/lendu, sem nefnd er „N/-Stockholm“. Hún er nálægt Whitewood, sem er bær við Cana- da Kyrrahafsbrautina í Assiniboia- héraði. Báðar þessar n/lendur liafa náð góðum þrifuin, mest fyrir góða umönnun og dugnað herra Öhlens. Norquay stjórnin hjer í fylkinu út- nefndi herra öhlen friðdómara fyr- ir Manitoba árið 1885, og árið 1887 fól landstjórinn í Norðvestr-territo- riunum honum sama embætti innan nefndra héraða. — í ágúst 1887 04 „Hvernig komust þeir að því, hver það var?“ spurði Mr. Frettlby „Ó, tkoðið þjer til, það var einn af þessum leyniiögregiuþjón- um,“ svaraði Felix. „Þeir vita allt.“ „Mjer þykir fyrir að heyra það“, sagði Frettleby, og átti við það að Whyte hafði verið myrtur. „Hann hafði meðmælisbrjef til mín, og maðurinn s/ndist vera vel gefinn og duglegur.41 „Bölvaður slæpingur,“ tautaði Felix í hljóði, en Brian heyrði hvað hann sagði, og virtist hallast að sötnu skoðun. Eptir það var ekki um neitt annað talað en morðið, meðan á máltíðinni stóð, og myrkur það sem yfir því hvíldi. Þegar kvenn- fólkið var komið inn í samkvæmis- salinn, skröfuðu þær um J>að, en loksins ljetu þær það samt detta niður, o*r fóru að tala uin annað viðfeldnara cfui. En J>egar dúkur- inn hafði verið tekinn af borðinu, fvlitu karlmennirnir glös sín, og hjeldu umræðunum áfram með sania fjörinu. UrÍBii var eiui tiiaðurinni 90 aðbvort farið þvert yfir Austur-Mel- bourne til Fitzroy, eða að hann hafi gengið aptur til borgarinnar yfir Fitzroy-garðinn. Enginn var á ferli svo snemma um morguninn, og þess vegna hefur hann getað hættulaust gengið heirn til sín, hvort sem hann hefur nú átt heima á hótelli eða annars staðar. Auðvitað getur mjer skjátlazt í þessari til- gátu, en eptir þeirri þekking, sem jeg iief með atvinnu minni fengið á mannlegu eðli, J>á held jeg að hugmynd mín sje rjett?“ Allir, sem viðstaddir voru, fjell- ust á mál Mr. Caltons, enda sýnd- ist f>etta eðlilegasta aðferðin til að leynast. „Jeg skal segja yður nokkuð“, sagði B'elix við Brian á leiðinni til samkvæmissalsins, „ef það skyldi komast upj> um þennan náunga, sem dr/gt hefur glæjiinn, þá ætti liann, svei mjer, að fá Calton til að verja sig“. 102 ljet fallast niður á stól, og var að hugsa um, hvort nokkur af pí- anó-strengjunum mundi liafa siitnað við þessa síðustu áreynslu. „Djer leggið hjarta yðar inn í hljóðafæra- sláttinn — otr annars alla yðar vöðva líka, J>að veit hamingjan,“ bætti liann við innilega. „Dað er ekkert nema æfing,“ svaraði Miss Featherweight og roðn- aði hæversklega; „jeg sit við pí- anóið fjóra kiukkutíma á hverjum degi.“ „Ó, guð minn góður,“ sagði Feiix andvarpaadi, ,.en sú skemmt- un, sein fólkið yðar lil/tur að hafa af því“; en J>á athugasemd gerði hann ekki upphátt, heldur skrúfaði hann gleraugað inn I vinstra augað á sjer, og sagði að eins: „Gott á píanóið.“ Miss Featlierweight gat ekki liugsað til að svara þessu neinu, leit niður fyrir sig og roðnaði, en sá slungni Felix leit upp og and- varpaði. xMadge og Brian voru úti í einu horninu á lierberginu og voru »ð taja sanjati um dauða Wli^tes, 91 kosti mjög yfirgripsmikil, og sam- ræður hans voru skemmtilegar og fyndnar. Calton, einn af helztu mál* færslumönnum bæjarins, sagði utn liann: „Rolleston minnir mig á það, sem Beaconsfield sagði um eina af persónum sínum í Lothair, að hann væri enginn ríkisbubbi að gáfunum til, en vasar lians væru ávallt fullir af smápeningum“. [>að var tölu- vert satt í þessari atbugasemd Cal- tons, og Felix útb/tti jafnan óspart skildingum sinum. Samræðurnar höfðu verið daufar fáeinar síðustu mínúturnar vjð miðdagsborðið Jijá Frettleby; þess vegna glaðnaði yfir öllum, þegar Felix kom, J>ví að þeir þóttust vissir um, að nú mundi samtalið fara að verða skeinmtileu't. „Mjer þykir dæmalaust mikið fyrir |>ví,“ sagði B’elix um leið og iiann smeygði sjer niður í sæti hjá Madge; „en roaður eins og jeg verður að fara sj>arsamlega með sinn tíma — með öðru eins ann- ríki“. „Með öðrum cins heimsóknum, eigið þjer við,“ svaraði Madge ineð vantr(jarbrosi. Kanuibt J>jer nií bar^

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.