Lögberg - 14.01.1891, Blaðsíða 5

Lögberg - 14.01.1891, Blaðsíða 5
I.ðGBERG, MIDVIKUÐAGINN 14. JAX. iSge. stofnaði lierra öhlen liið fyrsta og eina skandinaviska blað sem gefið er út í Canada. Það heldr áfram enn, er mánaðarblað, ritað mest A svensku og á stærð við J>að sem Löfrbcrjr var áður en pað stækk aði. Hr. Öhleu hefir a-tíð ann- azt ritstjórn Jiess sjálfr, að undan skildum nokkrum mánuðum, Jiefrar liann fór til Norðrálfunuar í fyrra. Nú hefir hann selt blaðið landa sín- um, hr. Forslund, sem heldr J>ví út framvegis. Ilerra Öhlen hefir notið almenns álits og hylli meðal landa sinna hér Oft skandinava yfir höfuð, o<r hverra annara, sem liafa haft kynni af honum. t>ar á meðal má telja marga íslendinga, sem Jnkir fyrir burtför hans. Hann kom á fót hér í bænum og út í nX'lendunum jfms- um Skandínava félögum, og var for seti ymsra Jieirra, og hvervetna fremstr í flokki að koma á fót og styðja öll fyrirtæki, sein gátu verið skandinövuin til gagns og sóma í andlegum og líkamlegum efnum. — Hcrra Öhlen tók allmikinn J>átt síðustu kosninga baráttunni og studd conservativa-flokkinn eindregið, bæð við fvlkis- og rikis-kosningar. Eins og sjá má af J>ví, sem sagt er hér að ofan, er lierra (>hlen sérlegr starfs- og dugnaðar-maðr, hæfilegleikar, sem eru trygging fyrir j>ví, að maðr komizt vel áfrain hvar sem er í heiminum. Hað er J>ví skaði að hann fer liéðan, f>ví af slfkum mönnum höfum vér aldrei nóg í J>essu nyja landi. En vér vitum, að pó hr. Öhlen fari nú heiin til ættjarðar sinnar, J>á kveðr liann J>etta latid með hlyj- lyn hug, og vér efumst ekki um, að hann haldi áfram .að vinna ny- lendunum, sem hann kom hér á fót, o<r norð vestr Canada í lieild sinni gagn frainvegis með J>ví að gera landið kunnugt, og J>annig verða meðal til J>css, að inargr nftr oít p-óðr drenor komi hingað frá ættjörð hans og hjálpi til að byggja upp j>etta mikla norðvestr-land. Lycklig resa! Selkirk, 31. <le*. 1890. A. R. McNichal, Wiiinipeg. Aðal-forstöðumaður Mutual Reserye Fund Life Association of New York í Muni- toba, Brit. Col. og N. W. T. Kari herra! Jeg ieyfi mjer hjer með að gefa yður viðurkenningu fyrir bankaávisun að upphæð $1000, sem |>jer senduð mjer sem lifsábyrgð Lárusar sál. Helgasenar bróður míns, frá „The Mutual Reserve Fund Life Association of New York“. Gjörið svo vel og færið forseta og for- stöðumönnum fjelagsins vegna munaðar- lausrar dóttur bróður rníus sál. (sem eptir san.ningi við fjeiagið er iróttak- andi), mitt innilegasta þakklæti fyrir hvað fijótt, vel og heiðarlega j>eim hefur fai- izt að títborga (essa Kfsábyrgð, sem gjört var undir eins og btíið var að serula fjelaginu eptir samningnum nauðsynlegar skýrslur og sannanir um danðsfallið, þráit fyrir )>að, að fjelagið cr ekkl skyldugt að borga fyr en að 90 d.igum liðuum frá |ivi að skýrslur og sannauir viðvikj- andi peini látnu voru koumar til |æss. I>að er íyrir pvílíkar fljótar og lieiður- iegar títborganir til ekkna og munaðar- ieysingja, sem The Mut. Rcs. F. L. Ass. er orðið svo víðfrægt í ölium löndum heimsins, sem og líka fyrir hiS lága gjald og óvggjandi tryggingu fjelagsins. Jeg finn mjer évalt skylt, að leiða athygli þeirra að fjelagi yðar, sem vilja ganga í lífsábyrgð, sen. tekur í ábyrgð fyrir helmingi minnn gjaid, en hin gömlu hlutafjelög og gáfu |>ar hjá hina beztu tryggingu, sem nokkurs staðar fæst. — Með beztu óskum um ySar áframhald- andi vaxandi framför og hylli ainienn- ings. er jeg yðar með þakklæti og virð- ingu ./. Jlelgason Fyrir hönd erfingja I.. heitins Ilelgasonar. tW Þetta er fjelagið sem W. H. Paui.son í Winnipeg, er agent fyrir. — Fluttur! W. H. SMITH ílpjibobshnlíiari, Oiríiingamaíiur, fastcignaeali, er fluttur til 551 EVIAIM STREET. Yistráðastofa Nortliern Pacirtc & Mnrn- toba tlutt á sama stað. Jog reyni að iej-sa samvizkusamlega af hendi öll störf, sem mjer er trtíað fyrir. Jeg geri all.v ánægða; liorga hverj- um sitt í tima. Htísbtínaði allskona>* hef jeg jafnan nægtir af. Nógar vörur. Ilappakaup handa öllum. A. B. CAIL, býr til og selur kátsjúk-stimpla, merkiplötur, innsigli, ein kennisskildi, faraugursmerki, stálstimpla, brennimerki o. s. frv. 479 Main Str. Winnipog Man, [Okl. 3m Kaupið yðub J <> L A C J A F I R leirtau, postulín o. s. frv. lijá J<K « h kX G 481 Main Str., beint á móti City Hall. CHINA IIALL 430 MAIN STR. Œfinlega miklat byrgðir af Leirtaui, Postulínsvöru, Giasvöru, Silfurvöru s. frv. á reiðum höndura. Prísar þeir iægstu í bænum. Komið og fullvissið yður um þetta. GOWAN KENT&CO TAKIJ) EPTIR. Nú! Riett núna syrir fáum d' 'ourn liöfum við fensjið óprvnni af vörum að austan. T. d. fjölda mar<;ar tejrundir af karlmannafötum á öllu verðstigi frá $5,00 o<< upp. Sömul. mikið af yfirliöfnum á mismunandi verði. Marjrar tegundir af nærfatnaði, vetlinfrnni, liúfum, slijisum, skyrt- uiu, skvrtu-hnöppum, fataefnum og margt fl. Ennfrcmur kjóladúka, tíane- lett, iianelljerept, rúmteppi, nf ýmsum tegundmn, kvennboli, húfur, vetlinga, trefla, kraga, marichettur, brjóstnálar, perluböud, armbönd, liringi, borð- dúka og ótal margt fleira. — Sömuleiðis margskonar fallegar gjafir til vina og kunningja með mjög lágu verði; og allar hinar áðurtöldu vöru- tegundir getum við nú boðið okkar skiptavinum með eius góðum kjör- uin og nokkrir aðrir í hænum. Sjerstök klunnindi fyrir okkar föstu verzlunarmenn. Komið á meðan nóg er að vclja úr. Munið ejitir að búðin er á norðaustur liorni Isahel og Ross St. Gang-ið ekki framhjá! komið lieldur inn! — Norð-austur horn Isabel og lloss St. B U R N S & Co. íslenzkur búðarstjóri Stefán Jónsson LTng afgrciðslustúlka Oddny Pálsdóttir. oq ðliobib miklu sýning af Jóla og liátiðavörum scin eru barnagull, bækur, ritföng. skrautmunir, sleðar, flatsleðar, (tobboggan), snæskór &c, Santa Claus hefir gert J>essa búð að aðalaðsetri sínu Enginn fer í Jólaköttinn, sem fær eittlivað fallegt til liátíðarinn- ar frá ALEX. TAYLOR. 472 Main Street. SKRADDARA-3AUMUD FÖT Vjer erum stóránægðir með pað hvernig íslendingar hafa hlynnt að verzlun okkar; en J>ess ber að gæta, að við höfum selt peim vörur við lægra verði en peir gátu fengið nokkurs staðar annars staðar í bænum. Framvegis munum við skipta við þá á sama hátt. Fyrir hausiið höfum við ljómandi birgðir af utanhafnarfötum, nær- fötum, skyrtum, skinn- og ullar-hiifum, og öllum fatnaði, sem karlmenn [>urfa á að halda. íslendinga vegtia höfuin við tryggt okkur Jjjónnstu Mr. 15. Júlíuss sem gctur gegnt vkkur á ykkar eigin yndislega máli. Við treystum pví að fá góðan hlut af viðskiptum ykkar. C-A.KLEJ’y" BECS. Verzlutn með nymóðins föt 458 MAIN ST., WINNIPEG. Rjett að segja beint á móti pósthúsinu. Tlic llisiniji iiiriiiíiire lii. —383 MAIN ST.-------------- ÞuiíUU) UKE að kaupa Fuknituek? Ef svo er, [>á borgar sig fvrir yður að skoða okkar vörur. Við liöfum bæði aðfluttar vörur og búnar til af okkur sjálfum. Við skulum æfinlega með mestu á- nægju sýna yður J>að sem við liöf- um og segja yður prísana. 3 8 3 M a i ii 81. WIMNIPEG. 5 EDINBURCH, DAKGTA. Verzla með allan J>a»n varning, sem vanalega er seldur í búðum í smábæjunum út um landið (gcntral stores). Allar vörur af beztu teg- unduin. Komið inn og spyrjið um verð, áður en J>jer kaupið annars taðar. LAWDTOKU- LÖöiH. Aliar sectionir meö jafnri tölu, neina 8 og 2<> g< tur livor familíu.fnBir, eöa Iiver sem kominn er ytír 18 ár tekið upp, sem hcimiiisi jettai iainl og forkaupsi jettarland. IWNRiTUfl Fyrir lnudinu mega meiiD skrifa sig á þeirii landstofu er n:rst '.iggur iandinu,sem tekið er. Svo getur og sá, er nema vill iand , gefið öðruin unihoð til | ess að inn- rita sijr, en til þe>s verður hann fvrst að fá leyri anniiðtveggja innanríkisstjómns í Ott- awa eða Dominion Land-umboðsraannsius í Winnipeg, $10 þarf nð borga fyrir eign- arjett á laudi, en sje |nð tekið áður þarf að borga $10 meira. SKYLDURN^R Samkvæmt nógildandi heimilisrjettnrlög- um geta menn uppfvllt skyldurnar með þreunu móti, 1. Með 3 ára álitíð og vrking landsins; má þá lanrinemi aldrei vera lengur frá landinu, er. ö mánuði ú ári. 2. Með því að btía stöðugt í 2 árinnan 2 niílna frá iandinu er numið var, og að liúið sje á laniduu í sæmilegu htísi um mánuði stöðugt, eptir að 2 árin erti liðin og áður en lieðið er um eignarrjett. Svo verður og landnemi að plægja: á fyrsta á.ii 10 ekrur, á 2. 25 og 3. löekrur, enn frem ir að á 2 ári sje sáð í 10 ekrur og á þriöja ári í 2.7 ekrur. 3. Með því uö btía livar sem vill fyrstu 2 árin, en að plægja á Inndinu fyrsta i.rið 7 og anuað ái iö 10 ekrui og þa að sá í þa-r fvrstu 3 ekrunnir, enufremur að byggja þá sæmilcgt íluiðai litís. Kptir að 2 ár eru j'Hnnig liðin. verður landnemi að byrja Inískap á iandinu ella fyrirgerir hann rjetti sínum. Og frá þeiui tima verður haun að btía á laudinu í það minnsta 6 mánuði á hverju ári um þriggja ára tíma. UP, EiCN^RERJEF geta menn beðið livern land-agent sem er, og hvern þann umboðsmann, sert, send- ur ertil að skoða umbætur á heimilisi jett- arlandi. En si.r mdnuðwm nður en Umðnemi hiður mn eiynarrjett, verður hann að kunngera fxið Dvminion Land-umboðsuutnninum. LEIDBEINijlCA UNJBQD aru i Winnipeg, að Moosomin og Qu'Ap pelle vagnstöðvum. Á öllum þessum stöð- um fá innflytjendur áreiðanlega ieiðliein- ing í hverju sem er og alla aðstoð og hjálp ókeypis. SEipi HEUVJILISRJETT get.ur hver sáfengið, erhefurfengið eign- arrjett fyrir landi sínn, eða skýrteini frá umboðsmanninum um að hann’hafi átt að fá hann fyrirjvnímdnaðar byrjun 1887. Um upplýsingar álirrorandi land stjórn- arinnar, liggjandi milli austur landamæra Manitoba fyikis að austan og Kiettafjalia að vestan, skyldu menn sntía sjer til A. M. BURGESS, ág7tf.] Deputy Minister of the Interior. 00 urskálina, sem fyllt var af ávÖxt- um og blómum, og stóð á miðju borðinu. Mark Frettlby var við innri borðendann, og sýndist vera í mjög góðu skapi; ]>að var eins og pað hefði sljetzt ofurlítið úr al- varlegu dr&ttunum í andlitinu á honum, o<r hann drakk meira vín, en hann var vanur. Dað var ný- búið að taka súpudiskana burt af borðinu, [>egar einhvc.r, sem orðið hafði síðbúinn, koin inn, liað uf- sökunar og settist í sæti sitt. Dessi maður var Mr. Felix Rolleston, einn af alþekktustu ungu mönnunum í Melbourne. Ilann átti nokkur efni, skrifaði dálítið í blöðin, var kunn- ugur í hverju húsi, sem taldi sig í heldri röð í Melbourne, og var æfinlega glaður og kátur og mcð nyjungar á reiðum höndum. Hvc nær sem eitthvert hneyksli koni fvrir, mátti reiða si<' á, að Felix • cá ' iíolleston vissi uni J>að fyrstur manna, og gat meira af [>ví sagt en nokk- ur annar. Hann vissi um ali*, sein við bar, bæði innanlands og erlend- is. Þekking hans var reyndar ekki pijög uák' tcui, en húu var aö uúunsta 103 „Jeg kunni aldrei við hann,“ sagði hún, „en pað er voðalegt að hugsa sjer, að Iiann skyldi deyja svona? „Je<r veit ekkif' svaraði Brian ólundarlega; „jeg hef allt af heyrt, að J>að væri hægur dauðdagi, seni maður fengi af klóróformi." „Dauðinn getur aldrei verið hægur“, svaraði Madge, allra sízt fyrir ungan mann svo heilbrigðan og fjörugan eins og Mr. Whytc var“. „Jeg lield J>jer ]>yki fyrir, að liann skuli vera dauður“, svaraði Brian afbrýðisleo'a. J O „J>ykir J>jer J>að ckki líka?“ sagði hún hálfhissa. „Nil cle mortuis nisi bonum>‘, sagði Fitzgerald; „en úr J>ví að jcg hafði andstvggð á lionum meðan hann lifði, [>á geturðu ckki búizt við, að ínjcr ]>vki fyrir æfilokum hans“. Madge svaraði honuin engu, en loit allra snöggvast frainan í hann, og J>á fyrst sá hún, að hann leit illa út. „Uvuð gcngur að Jijcr, gðði? Ö8 lesið frásögn De Quinceys um Marr* morðin í London, f>á sjáið J>jer, að [>vi meiri umferð sem um staðinn cr af almenningi manna, J>ví óliætt- ara er við, að upp komist um morð- ingjann. Maðurinn í ljósa frakk- anum, sem myrti Whyte, har ekk- ert Jiað ineð sjer, er vakið gæti grun hjá Boyston. llann fór inn í kerruna með Whyte, enginn liávaði heyrðist, nje neitt, er vakið gæt athygli, og svo f 'r maðurinn út úr kerrunni. Eins og eðlilegt var, ók Royston ofan til St.-Kilda, og grunaði ckki að Whyte \:cri dauð- ur fyrr en liann leit inn í kerruna og tók á honum. Og af mannin- um í ljósa frakkanum cr J>að að scgja, aö liann á ekki heima á Powlett stræti — njc heldur nein- staðar i Austur-Melbourne“. „Hvers vegna <-kki?" spurði Frettlby. „Af p\ í að liann hefði ekki verið sá asni, að láta rekja sporin sín lieim að sinum eigin dyrum; liann gerði pað sama scm tóan ger- ir opt lagði krók á leið sína. Míu skoðun er, að liarui hiþfi apu- 05 sem ekki tók pátt í samræðunni. Hann smakkaði ekki á víninu, held- ur starði punglyndislega á glas sitt og var eins og sokkinn í sjálfau sig. „Eitt cr, scm jcg el.ki skil“, sagði Rolleston liann \,<r að skemmía sjcr við að brjóta lumtur „og J>að cr, hvernig á J>\ í stond- ur, að }>oir skyldu ckki komast fyrr að pvi, hver hann \ar“. „Það er ckki öiðugt aö svara pvi“, sagði Frettlby og fvllti glas- ið sitt um leið; „hanu var tiltölu- lcga litiö pekktur h;<>r, af pvi að pað var svo stutt síöan hann kom frá Englar.di, og jog held, að J>etta hnli verið cina húsið sem hann koin i". „Og skoðið j/jcr til, Rolleston“, sagði Calton, scm sat nærri honuin, „ef pjer skylduð liitta dauðan mann í hansom-kerru, klæddan í kjólföt — sem II iiieun af 10 cru nú farn- ir að vera i á hverju kveldi _______ engin nafnspjöld í vösum hans, og ckkert r.aín í nærfötum lians, ]>á liggur mjer við að halda, að yður mundi pykja örðugt að komast eð pví, hver liann hofði verið. Jcg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.