Lögberg - 16.09.1891, Blaðsíða 2

Lögberg - 16.09.1891, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, MIF)YIKUI)AGINN 16. SEPTEMBER 1891. 1>ETTA RÚM í BLAÐINU ER ÆTLAÐ JOHN FLEKKE, KAUPMANNI í CAVALIER. 2. 3- 4- FYRIR NYJA KAUPENDUR. --------HoO&4------------ Hver sá í Ameríku er borgar oss $3 (þrjá dollara) fyrir lok nœsta mánaSar (sep/em- ber) fær fyrir nefnda upphæð: I. I‘a'3 sem eptir er af IV. árgang Lögberqs (liðugan þriðjung), Allan V. árgang Logbergs. íslenzka þýðingu af fjörugu og góðu skáldsögunni „Umhverfis jörðina á 80 dög- um“ eptir hinn nafntogaða franska höfund Jules Verne, 314 þjettprentaðar blað- síður, hepta og í kápu. Islenzka þýðingu af ágætu skáldsögunni „Myrtur í vagni*‘ eptir hinn fræga enska höfund Fergus \V. Ilume, um 650 bls., hepta og í kápu. pannig fá nýir kaupendur er þessu boði sæta Lögberg frá því í scptember 1891 til 9. janúar 1.V93, ásamt tveiinur afbragðs skáldsögum (nál. 1000 bls. til saman) sem eru um dollars virði, fyrir að eins prjá dollara, (sem verða að horga.stfyrirfram) en vanalegt verð á Lögbergi er $2 um árið. 1 sambandi við ofungreint tilboð leyfum vjer oss að vekja athygli á eptirfylgjandi at- riðum viðvíkjandi blaði voru Lögbergi: 1. Lögberg er lang-stærsta blað, sem gefið er út á íslenzkri tungu. 2. Lögberg er, og hefir verið síðan fyrsta árgang lauk, allt a$ því helmingi ódýr- ara en önnur islenzk blöð í samanburði við stærð. Lðgberg er fjölbreytt að efni, mál og rjettritun vönduð. Lógberg hefir neðanmals vandaðar íslenzkar þyðingar af skáldsögum eptir beztu rithöfunda heimsins. Liisbrrs -r frjálslynt í pólitfk. Lofíbcrsí berst á móti auðvaklskugun og oraðvandri meðferð á almennings fje- LÖgbcrg berst fyrir því að íslendingar náí áliti og metorðum í þessu landi,, og verði í öllu jafnsnjalir öðrum þjóðfiokkum hjer. Lögberg segír álit sitt afdráttarlaust um hvert mál, og þokar ekki frá >víi • sem það álltur rjett. hvorki af ótta nje vinskap. Lögbcrg stendur öllum opið, sem citthvað hafa þarflegt að segja. Lögbcrg byggir von sina um almennings hylli, vöxt og viðgang i framtíðinni, cms og að undanförnu, á sanngjörnum viðskiptum við hinn lcsandi almenning í öllum greinum, og trúir þyí að íslendinpar sie svo vitrir, að þeir þoH ntt þcim sje bent á )að sem að er, og gangist meir fyrir sönnum kosttun blaða sinna en hoimskulegu smjaðri Nýir kaupendur. er senda oss peninga* samkvæmt ofanprcntuðu tilboði, verSa hlutlakandi i drœtti um gfllIl-Hr það, sem nú er auglýst, ef þeir gerast kaupendur i tíma. KAUPIÐ Þ VI LÖGBE R GJ og sláiS þvl ekki á frest til morguns, sem þjer getiS gert i dag, LötiIíEKG PniNTING & PUBLISHIXG Co. 3- 4- 5- 6. 7- 8. 9- 10. YEARS I In the Use of CURA- I wa Aione own^ |for ail Dla-^ • o OF VARIED •«á SUCCESSFUL EXPERIENCÉl JiVE UETHODS, that ^and Control, orders of| • • I ™ • , men • J I Who have weak oruN-t I DEVELOPED, or (liseasedl I organs, who are suffer-B I ingfromi rrors ofyouth* | apd auy Kzccsaes, or ofl JBBHB| In&crvopj &UB tarantee to' they can BTORED, our method and ap-’ afford a CURBI FQR A LIMITEOTIHIERIB i_ - MfeN • 1 Who att: neevous»nd fm. Jforavr.thescomofthelr gfellowa and the oon- Btempt of friends and f compttnlona, leada uato "all patients, ROSSiaLY.tERC- own Eiclusive r pliances will BB“There ia, then. B.E.AA|HOPE YOUl AND VQVRS. uuuuwtJiBtjuaöuio memocifi, appnances and expori- enco that we eznploy, and we claim the monopoly of uniform success. Em Medical Co.. 64 Niaqara St.. Buffalo, N. r. 2,000 References. Name this paper when you write. 1 Manitoba Music Hoi R. 0. Ngbb & Co, Tveir brasður í Berlin á Þfzka- landi, annar 18 ára, hinn 24 ára, gerðu innbrot lijá foreldrum sínutn í síðustu viku, og fóru inn í svefn- lierbergi föður síns í J>tí skyni að stela J>ar peningum. Þeir hugðu liúsið mannlaust, en liittu föður sinn í srefnlterberginu. Stympingar urðu milli feðganna, og að lokum gengu piltarnir af föður sínwin dauðum. Þeir setluðu svo að Ijúka erindi sínu og bru'u ujtp peningaskáp föð- nr síns, en pá korn móðir peirra heim úr samkvæmi og allmargir kunningjar hennar með henni. Föð- nrmorðihgjarnir kornust á braut, áður en móðir peirra fjekk vitneskju um, hvað peir höfðu að hafzt, og höfðu ekki náðzt,' pegar frjettin kom. í síðustu viku rákust hvort. á annað tvö gufuskip, annað ítalskt hitt grískt, fxam undan Sunian-höfð- anum á suðausturströnd Grikklands. ítalska skipið sökk samstundis. Skip-' stjórinn, ýmsir áf liásetunum og 66 far{>egar drukknuðu. Ileldur pjkir líta ófriðlega út í Norðurálfunni um pessar mundir. Hermálaráðherra Frakka hefur að sönnu nylega haldið ræðu í J>ví skyni, að 1/sa yflr friðarlmg frönsku stórnarinnar, en eptir pví sem tele- graferað er frá Berlín er ekki mik- ið gert úr J>eirri yfirlýsing á Þyzka- landi, bví að bæði stjórnin á Rúss- landi og lýðurinn á Frakklandi J>ykir um J>essar mundir llta allt annað í ljós en fi iðarhug andspæn- is Þýzkalandi. Þó er J>að utan við öll pessi lönd, að menn eru liræddir um að eldurinn muni fyrst verða að ljósum loga. I Miklagarði halda rnenn að fyrst muni kvikna í. Tyrkjasoldán er í mikilli klípu. Hann hefur nylega látið svo mikið að kröfum Rússa, að brezka stjórn- in unir |»ví stórilla. Bjóði liann nú Salisbury byrginn, er hálft í livoru búizt við að líússar muni flytja her manns til Miklagarðs undir því yfir- skyni að aðstoða hann til að reka Englendinga af höndum sjer, og taka svo landstjórnina að sjer um loið; og láti soldán undan Bretum, pá er hann auðvitað kominn í full- an fjandskap við Rússa. Fimmtudagskveldið var brá mönnum heldur en ekki í brún í kirkju eiuni í Neapel á Ítalíu. Prest- urinn var að syngja aptansöag og kirkjan var troðfull. Þegar guðs- pjónustunni var lokið og presturinn var að fara inn í skrúðhúsið, stökk upp stúlka ein, sem allt af hafði kropið niður meðan á guðspjónust- unni stóð og syndist vera á bæn, fieygir blæjunni frá andliti sjer um Ieið og presturinn gengur fram hjá ; henni, og rekur í hann stóran dagg- ' arð. Presturinn hneig til jarðar löðr- andi í blóði. Allt komst í upp- nám, eins og nærri má geta, fjöldi kvenna fjell í ómegin, og við sjálft lá að yinsir træðust undir. Sumir fóru að stumra yfir prestinum, aðrir tóku stúlkuna, og lögreglan var sótt. Við yíirheyrsluna Ijet stúlkan mjög vel yfir verki pví er hún hafði unnið í kirltjunni. Hún bar pær sakir á prestinn, að hann liefði tælt 12 ára gamla systur hennar og fjölda af öðrum ungum stúlkum. Ilún var spurð, hverjar sannanir hún gæti fært fyrir pessum áburði, og sagði hún p’á, að systir sín væri einmitt á pví augnabliki í varðhaldi j húsi prestsins. Lögreglumaður var sendur J>angað tafarlaust, og reynd- ist saga stúlkunnar sönn, og var sú systirin, sem presturinn hafði heima hjá sjer, færð foreldrunum. Menn halda að presturinn muni lifa, pó að liann sje liættulega særður. Páfanmn varð mjög bylt við, J>egar hann heyrði petta lineyksli, og sltip- aði nákvæma rannsókn í máli prests- ins af kirkjunnar hálfu. Verkamannafjelögin ensku, Trades Unions, halda ping pessa dagana í Newcastle, og er pví pingi veitt meiri og meiri eptirtekt með hverj- um deginum sem líður, og jafnvel hinir mestu ílialdsinesn meðal brezkra stjórnmálamanna virðast vera _að komast á J>á skoðun, að petta J>ing muni hafa mjög mikil áhrif á póli- tík Englands, og er pað stórkost- leg breyting frá pví sem átti sjer stað fyrir fáum árum. Einkum leggja brezku verkamennirnir um pessar mundir áherzlu á pað, að fá J>að á einhvern liátt viðurkennt af hálfu hins opinbera, að vinnu- tíminn eigi ekki að vera lengri en 8 klukkustundir á dao*. Enn er . með öllu óvíst, hvernig pað geng- ur. En hitt er víst, að kröfum peirra er veitt æ meiri og meiri eptirtekt, og allt af kemur fram meiri og meiri tilhneiging hjá hrezk- um stjórnmálamönnum t.il að taka peim kröfum með sanngirni. búðin er sú stærsta í borginni; þrjár búðir í einni. Vörutégundir eru Hry Goods, Sinávara, »Skrautvara, Gólfteppi, yfir 300 tegundir að vclja úr, þnð lægsta fyrir að eins 25c. fyrir Tapéstry, og ef prísinn er 50c. eða meir, þá eru ]>au lögð niður frítt. .Karlmannaföt mcð öllu þar tilbeyrandi, föt með því nýj- asta og fallegasta sniði í borginni Verðið er eins lítið cg nokkurs staðar í Canada. J)eir verzla fyrir peningá út í hönd að eins og þeir geta keypt inn á billegustu mörk- uðum heimsin^. — þeirra verzlun fer sívaxandi. — })að að selja mik- ið' fyrir peninga út í hönd og selja bilie/ja er það sem hlýtur að gera þessa verzlun geysistóra. — þeir selja fallegt Flanneleth tyrir 7|c. yardið, sem kostar lOc. ann- ars staöar, 100 stykki af Prints á 7ic., vert 12fc. Komið og skoð- ið okkar kvennsokka á 10c„ verð- ir 25c. Nýfengið 3 kassa af Mill remnants, hvítuin bómullardúkum og sheetings. hálf þriðja alin á breidd fyrir 20c„ vert í það ininnsta 40c.; vjer bjóðum Jiessi kjörkaup, það er í smáum stykkjum. Geo. Craig & Co. bíður og býður yður að koma ]>að allra fyrsta til að skoða vörurnar, ]>að borgar sig að kaupa í stóru búðinni hans Craigs 4,00 buxur fyrir 82,00. OLE S1 IV|0U 4N mœlir meS sínu nýja SCAHDINAVIAÍJ HOTEL 710 Mniix St. Fœði $l,ooádag. TFIS Mutual Reserve Fiind Life Association of New York. hefur fengið sömu viðtökur lijá íslend- ingum og öllura öðrum seni því veröa kunnugir. í ]>að eru mí gengnir á anu- að hundrað /slendingar, þar á raeðal fjöldi hinna leiðandi raanna. Fjelagið selur lífsábyrgðir fyrir að eins það sem þær kosta. Minna skyldi engir borga, því þá væri sií ábyrgð ótrygg. Meira skyldi engir borga, )>vi þá keupa þeir of dýrt. Fyrir „kustpite'1 selur þetta fjelug Iífsábyrgðir, og gefur eins góða trygg- ing og liiiP elztu, i ilugustu og dýrustu fjelög heimsins. 25 ára $10,70 | 35 ára $14,03 |J 45 ára $17,96 30 „ $14,24 A 40 ., $16,17 50 „ $21,37 W. lí. Paulson í Winnipeg er Genekal Aokkt fjelagsius, og geta menn snúið sjer til lians eptir frekari upplýs ingura.||Þeir sem ekki ná til að tala við haun, ættu að skrifa honum og svarar hanu því lljótt og greinilega. All- ar upplýsingar um fjelagið fást líka lijá A. U. McNichol Mclutyre 151. Winuipeg ‘ Hafa fiut-k úr húðíuni 407 Maín St. (Teesbúðinni). Og 443 Main St. í stóra, falloira húð, sem fjel. er nýbúið að Iáta jrjöra við. að 482 MAiN STREET. Næstu dyr við Blair-búðina. K. SC. TNTTTdNTISr <Sc OO P. O. Box 1407. 525 Aða 1 str íbtin. Gerir allskonar taanlækningar fyr sanngajrna borgun, og svo vel að alfc fara fva honum áuægðir. Til minnis FYRIIÍ JON OLAFSSON. Jón Ólafsson er einhver sá gleymnasti maður, sem vjer höfum nokkurn tíma kynnzt við, enda er það ef til vill engin furða, pví að maðurinn hefur í mörg horn að líta. Oss pykir pví gustuk að minna liann á einstök atriði, sem hann J>arf endilega að muna, en er auð- sjáaijjega búinn að gleyma. 1. Jón Ólafsson segir í Ileimskr. 5. ág. síðasth, að pað sje „sú helberasta og ærulausasta lygi“, að hann hafi tekið fje til eigin brúk- unar af fjehgssjóði og engan staf skrifað fyrir í sumum tilfellum. Eptirfylgjandi menn segjast hafa borgað oss meðan Jón var fjehirðir Lögbergs, pær uppbæðir, sem aptan við nöfn peirra standa: B. H. Johnson Churchbridge $2 Jóhann Jóhannsson Churchbridge $2 Peter Einarsson „ $1,50 Thorsteinn Johnson Boissewain $2 Vilhj. Thorsteinsson Soutli River $1 Friðjón Friðriksson Clenboro $1 172 ) .1. G. Jóhannesso Mao-n. Jónsson O Vigf. Sigurðsson ö .Hannes Bjömsso r I Emar Einarsson t) pA $2, Jón Sigurðsson $2 - - $4,00 $2, Vigf. Snæbj.sson $2 - - $4,00 $2, Guðm. Gíslason $1 - - $3,00 $2, Björn Olson $2 - - $4,00 $2, Ilelgi Jónsson $3 - - $5,00 samta .ls $ 20,00 Finnbogi Finnhogason Árnes Jónas Jónsson Arne'fe Sigurður Ögmundsson St. Thomas C. H. Gíslason Gardar Jónas Jónsson Gloucester Andrjes Freeman Winnipeg Ko> al Soap Go. E. A, Armstrong Pembina Hjálmar Bjarnason Sp. Forks J. Peterson Montevideo $2,00 Jón Jónsson Árnes $2,00 $2,00 Hafiiði Guðbrandss. Gardar$3,25 $2,00 H. H. Árman Garðar $4,00 $2,00 H. Berjrsteinss. Binscarth $2,00 $2,00 B. Runólfsson Sp. Forks $2,00 $25,00 Balmoral Lodge I.O.G.T. $1,50 $7,00 W. W. McLeod $3,38 $8,00 B. Björnsson Dulutli $2,00 $1,00 H. Ásoríiiisson Mountain $2,00 $2,00 Fyrir engri af J>essum borgunum hafði Jón skrifað einn staf, J>egar hann skilaði af sjer fjárgeymslu Löghergs. Ilann póttist eg J>á ekki hafa einu centi yfir að ráða, heldur v^ra allslaus maður. Hafði hann J>á ekki tekið petta fje „til eigin brúkunar“? Eða Ijúga allir pe'ssir menn? Hann ætti að rcyna að átta sig á pessu, pó hann gleyminn sje. Og jafnframt aitti hann að vita, hvort hann rekur ekki minni til ymsra anriara jijihæða, sein hann hefði átt að gera grein fvrir á annaii hátt e:i honuiii póknaðist, svo sein $4,80 hjá Mclntyre Bros., $1 hjá Imper. Bank, $3,40 hjá Ól. Þorgeirssyni, $18,50 frá forstöðunefnd íslendinga- dagsins o. s. frv., o. s. frv. 2. Þá ætti Jón ekki heklur að gloyma pví, að J>egar hann var að skila af sjer reikningum sínum í ’vetur, kemst liann að raun um .{>að, prátt fyrir pann undandrátt, sem minnzt er á hjer að framan, að hann skuldar fjelaginu til muna. Til J>ess að bæta úr {>ví í bráðina tekur hann svo J>að ráð, að skrifa snarlega í kassahókina $150,00, sem liann Iiafi borgað sjálfum sjer nokkru áður - á J>eim tima (23. des.) sem lrann vitanlega hafði borgað sjálfum sjer í peningum, ávísunum og vörum alit sitt kaup, og skuldaði auk f>ess fjclaginu stórfjc. 3. 7. jan., daginn sem Jón hætti fjárgeymsluniii, lýsir liann yfir pví á skrifstofu Lögbergs, að sjer sje ómögulegt að borga rcikmng upp á $10,05, með J>ví að Liigberg eigi ekki svo inikinn sjóð. Rjett á eptír skilar hann af s^er $1,68, og segir J>að vera alla pá peninga, sem Lögherg eigi hjá sjer. Svo \innur liann sjer inn hjá fjelaginu rúma $40 frarn yíir J>að sem homim er borgað eptir að hann skilar af sjer, tekur $70 af skuld sinni sem kaup fyrir febrúarmánuð, og skilar í peningum 17. fehrúar $141,23. Jón Ólafsson ætti að reyna að átta sig á J>\ í í allri sinn* gleyinsku, að ef reikningsskil lrans liefðu verið rjett, J>egar hann borgaði sín nafnfrægu 168 cent, og ef honum bar kaup fyrir febrúarmánuð, pá hefði fjelagið að lokum átt að borga lionuin y'fir $110, í stað pess sem hann borgaði þvt $141,23, og átti að borga ineira. V'jcr göngum að J>ví vísu, að allir lesendur Lögbergs, aðrir en .Tón Öiafsí '>n, sjeu búnir að átta sig á pessum tölum fvrir löngu. Ilonmn einum gengur J>að ervitt, og kemur pað að líkindum til af hans nafntoguðu gleymsku. Af {>ví að Lögberg er svo stórt, höfum vjer hugsað oss að spandjera upp á liann ofurlítirin tíma pví rúmi sem fiessar ininnis-greinar taka yfir, ef ske kynni, að viðskipti hans við Lögberg dyttu J>á ekki undir eins úr honum. Logberg Prtg. & Publish. Co. t

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.