Lögberg - 16.09.1891, Blaðsíða 7

Lögberg - 16.09.1891, Blaðsíða 7
LÖGBERG MIÐVIKUDAGINN 1G. SEPTEMBER 1891. 7 Kóngurínn i gullánni; eba svðrtu br«eburnir. Æfintýri eptir John Iluskin. Framh, IV. KAPÍTULI. IIVEBNIO SciIWARTZ I.AGÐI AF STAÐ TII, Gulláb, OG HVEBNIG HON- UM GEKK EEBÐIN. Glnck litli veslingurinn beið mjög ópreyjufullur aleinn í htisinu eptir prí að Hans kænii heim apt- ur. En pegar Hans kom ekki, varð Gluck óttalega hræddur, og fór til dyílissunnar og sagði Scliwartz allt, er gerzt hafði. Sahwartz pótti undur vænt um að heyra petta, og sagði að Hans hefði sjálfsagt verið breytt í svartan stein, og nú gæti liann sjálfur náð í allt gullið. En Giuck var sárhryggur og grjet alla nóttina. I>e<rar hann fór á fætur O morguninn eptir, var ekkert brauð til í húsinu, og ekki lieldur neinir penir.gar; Gluck fór pví og kom sjer fyrir lijá öðrurn gullsmið, og hann lagði svo mikið á sig, vann svo lengi á hrerjuni degi, og leysti verk sitt svo vel af hendi, að hann hafði innan skamms komizt yfir svo mikla peninga, að hann gat borgað sekt bróður síns, og svo fór hann og fjekk Schwartz alla peningana og Schwartz komst út úr dyfliss- unni. Schwartz var ptrí ósköp feg- inn c.g sagði að Gluck skyldi fá eitthrað af árgullinu. En Gluck bað hann að eins fara og vita, hvað orðið hefði um Hans. I>egar nú Schwartz heyrði að Hans liefði stolið helga vatninu, pá datt honum í hug, að ske kynni, að kónginum í Gullá gætist ekki alls kosta vel að slíkri aðferð, og hann ásetti sjer að koma ár sinni betur fyrir borð. Hann tók pví nokkuð af peningum Glucks og fór til pokaprests eins, og presturinn ljet hann umyrðalaust fá vígt vatn fyrir peningana. Schwartz póttist pá viss um að ckktirt yrði að vatninu fundið. Svo fór hann á fæfur snemma morguns fyrir sólaruppkomu, stakk dálitlu af brauði og víni ofan í körfu, Ijet vígða vatnið í flösku, og lagði af stað til fjallanna. Honum fór eins og bróður hans, að liann varð stein- hissa, pegar hann sá jökulbreiðuna, og honum veitti mjög örðugt að að komast yfir hana, jafnvel eptir pað að hann liafði skilið körfuna eptír. Engin sk/ voru á lopti, en pó var ekki bjart uppi yfir; loptið var pungt, purpurarautt og pámað og hæðirnar voru , skuggalegar og dapurlegar ásfndnm. Og pegár Schwartz var að klifra upp bratta klappa-hrygginn, sótti á hann porsti, eins og á bróður hans, pangað ti) hann bar flöskuna upp að vórum sjer til að drekka úr henni. Þá sá hann fallegt' barn liggja rjett hjá sjer á klöppunutn, og pað grjef framan í liann og bað stynjamli um vatn. „Vatn! ekki nema pað pó!’* sagði Schwartz; „jeg lief ekki helm- ing af pví vatni, scin jeg parf sjálfur á að halda“, og svo hjelt hann áfrant. Og á lfeiðinni fannst honum sólargaislarnir verða dimmr, og hann sá lágan, dökkan skyja- bakka koma upp í vestrí; og pegar hann hafði klifrað upp eptir hryggn- un eina klukkustund enn, fór porst- inn aptur að ásækja liann, og hann ætlaði að fá sjer að drekka. Þá sá liann gamalmennið liggja fyrir framan sig á stígnum, og heyrði pað biðja veiriandi um vatn. „Vatn! ekki nema pað pó!“ sagði Schwartz, „jeg hef ekki helming af pví vatni, sem jeg parf sjálfur á að halda“, «og svo lijelt hann áfrarn. Þá var aptur eins og Ijósið dofnaöi fyrir augum lians, og hann leit upp, og sjá, blóðlituð poka hafði lagzt yfir sólina; og skyja- bakkinn dökkí var orðinn hár mjög, og randirnar á honum slengdusi, fram og aptur og byltu sjer líkt og öld«r á æstuin sjó. Og langir skuggar köstuðust frá skyjabakkau- anuin, og flögruðu um stiginn, sem Schwartz gekk eptir. Schwartz klifraði svo upp eptir stígnum eina klukkustund enn, og aptur fór porstirn að kvelja liann; og pegar hanu bar flöskuna upp að vörum sjer, fannst honum hann sjá Hans bróður sinn liggjandi örmagna á stígnum fyrir framan sig; Schwartz starði á pessa syn, og' pá teygði hún handleggina út á móti honum, osr bað veinandi um vatn. Schwartz O rak upp hlátur. „Ha, ha, ert pú par kominn? Munou eptir járnslán- um í fangelsis-glugganum, drengur minn. Vatn! ekki nema pað pó! ímyndarðu pjer, að jeg hafi boriö pað al!a pessa leið liingað upp eptir handa /ycr?“ Og hann steig yfir líkama bróður síns; en um leið fannst honum hann sjá undarlegan hæðnissvip á vörum hans. Og peg- ar hann hafði gengið fáeina faðma áfram, leit liann aptur; en pá var synin liorfin. Osr allt í einu varð Schwartz o gripinn af skelfingu, hann vissi ekki hvers vegna; en gullporstinn bar hræðslu lians ofurliði, og hann paut áfram. Og dökki skyjabakkinn komst upp .á miðjan himininn, og út úr bakkanum skutust eldingaglampar, og milli leipturglampanna var eins og myrkurbylgjur belgdust upp og rynnu um all&n bimininn. Og par sem sólin var að setjast, var liimin- inn líkur sljettu stöðuvatni úr blóði; og sterkur vindur kom út úr peim hluta himinsins, sleit rauðu skyin sundur í smáagnir, og peytti peim á víð og dreif langt inn í sortann. Og pegar Scliwartz stóð á gilbarm- inum við Gullá, voru öldur hennar svartar, eins og prumusky, en froð- an ofan á peim var eins og eldur; og orgið í vatninu fyrir neðan liann og prumuhljóðið fyrir ofan liann rákust hvort á annað, pegar liann fleygði flöskunni út í ána. Og um leið og liann gerði pað, glampaði leiptur fyrir augum hans, og jörðin opnaðist undir fótum lians, og vatn- ið laukst saman yfir ópi hans. Og æðislegar stunur bárust út í nátt- myrkrið frá ánni, er hún rann yfir TVO SVÖKTU STKINA.NA. V. KAPÍTULl. IIVEBNIG GLUCK LITI.I LAGÐI AF STAÐ TIL GULLÁB, OG ÍIVEBNIG IIONUM -GEKK FEBÐIN; ÁSAMT ÖBBUM MEEKILEGUM ATBUKÐUM. Þegar Gluck sá, að Sehwartz kom ekki aptur, p 'tti honum mjög fyrir, og liann vissi ekki, hvað liann átti að gera af sjer. Hann var peningalaus, og varð að fara nptur í vinnu til gullsmiðsins. Gullsmið- urinn ljet liann vinna liart, og horg- aði honum mjög lítið kaup. Eptir einn eða tvo inánuði varð svo Gluck proyttur á Jiessu og rjeð af að fara og froista bamingju sinnar við Gullá. „Litli kóngurinn var und- ur ástúðlegur,“ hugsaði hann með sjálfum sjer. „Jeg held ekki, að haun breyti mjer í svartan stein“. Svo fór hann til prestsins, og prest- urinn ga.f honum dálítið af vígðu vatni óðara. og hann mæltist til pcss. Svo ljet Gluck dálltið af brauði í körfu sína og vatnsflösk- una, og lagði svo af stað mjög snenima dags til fjallanna. E>ó að jökullinn hefði Jireytt bræður lians til muna, pá varð hann Gluck tuttugu ‘sinnum örðugri, pTí að hvorki var hann cius st r 3 í> r, ^ ur nje eins vanur við fjallgöngur. Hann fjekk ymsar illar by]tur, missti körfuna sína og brauðið, og var ósköp hræddnr við undarlega há- vaðann undir ísnum. Lengi lá hann og hvíldí sig á grasinu, cptir að hann hafði komizt yfir jökulbreið- una, og svo fór hann að klifra upp hæðina, og var pað um pann hluta dags, sem allra heitast var. I>cgar hann hafði klifrað Jiannig eina klukkustund, varð hann óítalega Jiyrstur, og ætlaði að fara að drekka eins og bræður hans; en Jiá sá hann gamlan mann koma ofan stíg- inn fyrir ofan síg; karlinn var Jas- burða mjög að sjá og studdist við staf. „Sonur minn,“ sagði gamli maðurinn. „jeg er að hníga niður af porsta; gefðu tnjer dálítið af vatninu pínu.“ Gluck leit á hann og pegar hann sá, hve fölur hann var og þrevtulegur, [>á fjekk hann honum vatnið. „En gerðu pað fvr- ir mig, drekktu ]>að ekki allt,‘‘ sagði Gluck. Gamli maðurinn drakk töluvert mikið og fjekk honum svo aptur flöskuna, og var pá ekki ept- ir nema priðjungur vatnsins. Svo óskaði hann honum góðrar ferðar, og Gluck hjelt áfrani glaður í liug. Og vegurinn varð greiðfærari, og tvö eða prjú grasstrá sáust fram með honum og nokkrar engisprett- ur fóru að syngja á bakkanum ut- an við veginn; og Gluck fannst, hann hefði aldrei heyrt svo glað- lecan sön<r. D T> Svo hjelt hann áfram aðra klukkustund, og jiorsti lians óx svo nijög, að lionum fannst hann vera nauðbeygður til að súpa á flöslc- unni. En [>egar liann lypti flösk. unni iij’Ti að munninum, sá hann íitið barn liggja stynjandi bjá veg- inum; pað grjet aumkvunarlega og bað um vatn. Dá stríddi Gluck við sjálfan sig, og afrjeð að pola porstann dálítið lengur; og baan ljet llöskuna að vörum barnsins, og pað drakk og skildi að eins eptir fáeina dropa. Þá brosti pað fram- an í hann, stóð upp og hljÓp ofan hæðina; og Gluck horfði á eptir pví, pangað til pað var orðið eins lítið eins og ófurlítil stjarna, og svo sneri hann sjer við, og fór aptur að klifra upp eptir hæðiani. ()g [>á sá hann alls konar yndisleg blóm, sem greru [>ar á klöppunum, fagurgrænan mosa með bleikrauð- um blómum, líkum stjörnurn, og n.júka, klukkumyndaða maríuveádi blárri en himininn, pegar hann er mest fagurblár, og skærar, gagn- sæjar liljur. Og lifrauð og pur- purarauð fiðrildi flögruðu fram og ajitur, og himininn liellti svo skæru ljósi yflir jörðina, að Gluck hafði aldrei fundizt Jiann vera svo sæll alla sína æli. En Jiegar hann hafði klifrað upp eptir hæðinni aðra klukkustund varð porstinn ajitur ójiolandi; og Jiegar hann leit á flöskuna sína, sá liann að ekki voru eptir í henni nema fimm til sex dropar, og hann mátti pví ekki drekka neitt. Þegar liann var að hengja ílöskuna aptur í belti sitt, sá liann ofurlítinn liund liggja á kiöpjiunum og varla geta náð andanum — alveíj eins og’ n n Hans hafði sjeð, pegar hann var á leiðinni upp eptir. Og Gluck nam staðar o» leit á hann, oer svo á Gullá, sem ekki var fulia tvö hundruð og fimmtíu faðma fyrir ofan hann; og honum duttu í hug orð dvergsins, „að engum tækist að breyta ánni í gull, ncina í fyrsta sinni, sem liann reyndi J>að;“ og hann leyndi að fara fram hjá hund- inum, en hann ylfraði aumkvunar- lega, og Gluck nam aptur staðar. ,Aumingja kvikindið,“ sagði Gluck, „hann veiður dauður, pcgar jeg kem ofan ejitir ajitur, ef jeg hjálpa lionum ekki.“ Svo liorfði liann fast- ara og fastara á liundinn, og hund- urinn leit á hann svo sorgbitnum auguna, að hann gat ekki staðizt ]>að. „Jeg kæri mig kollóttan bæði um kónginn og gullið hans,“ sagði Gluck; og liann tók tappann ' úr flöskunni og hellti öllu vatninu ofan í kokið á hundinum. Hundurinn stökk uj>p og stóð á apturfótunum. Skottið á honum hvarf, eyrun urðu lengri og lengri, silkimjúk, guilslituð; nefið varð ó- sköp rautt; haun fór að drepa titl- inga í sífellu; eptir prjár sekúnd- ur var hundurinn liorfinn, og frammi fyrir Gluok stóð gamli kunningi hans, kóngurinn úr Gullá. „Þakka pjer fyrir,“ sagði kong- urinn; „en vertu nú ckkert lirædd- ur, ]>að er engin liætta á ferðum;“ pvf að Gluck syndi augljós merki [>ess, að lionum fór ekki að verða um sel, pegar hann fjekk J>etta ó- yænta svar upp á síðugtu orðin, Hon. J. W. Fennimore er áÍierifF í Kent Co., Del., ■ og á heima í Dover, höfuðstað C junty- sins og ríkisins. Hann er fimmtíu og níu ára að aldri, og petta eru hans eigin orð: Jeg hef brúkað August Flower í nokkur ár bæði “handa fjölskyldu minni og sjálfum “mjer, og reynt að pað gerir mjer “meira gott en nokkur annað meðal. “Jeg hef pjáðst af pvi sem jeg “kalia Ógleði og Höfuðverk. Veikin “byrjar aptur í linakkanum og fær- “ist svo um allt höfuðið, par til “jeg verð al veikur og fær upp- “köst. Stundum fæ jeg ujippemiiu “°g prautir í maganum [>egar jeg .“er núbúinn að borða, pví fylgir “brjóstsviði, og er pá eins ogmat- “urinn konai uppí iiálsinn á mjer. “Þegar jeg verð pess var að pessi “veiki er að byrja, batnar mjer “strax ef jeg tek inn ögn af “August Flower, og er pað lang- “besta meðal sem jeg hef reynt. Áf “pessari ástæðu brúka jeg pað og “ráðlegg pað öðrum sem ágætt meðaí “við Dyspepsia og fl.„ (2) G. G. Green, Sole Manufacturor, Woodbury, New Jersey, U. S. A. sem haan liafði látið sjer um munn fara. „Hvers vegna komstu ekki fyrr,“ lijelt dvergurinn áfram, „f stað pess að senda mjer pessa fanta, bræður pína, sem jeg varð að hafa fyrir að breyta í steina? Þeir eru líka orðnir nokkuð harðir steinar, J>eir piltar.“ „Hamingjan hjálpi mjer!“ sagði Gl«ck, „er pað satt, að pjer hafið verið svo grimmur?“ „Grimmur!“ sagði drergurinn; „peir heltu vanhelgu vatni f ána mína; ímyndarðu pjer, að jeg ætli rnjer að leyfa siíkt?“ „Hvað er J>ctta?“ sagði Gluck, „jeg er viss um, herra, — yðar há- tign, ætlaði jeg að segja — að peir tóku vatnið úr skírnarfontinum í kirkjunni.“ „Mjög líkiegt“, sraraði dverg- urinn, og andlit hans varð mjög alvarlegt; „en pað vatn, sem synj- að liefur verið um, ]>egar [>reyttar og deyjandi verur liafa grátbænt uin pað, J>að er vanlisilagt, pó að hver einasti dyrlingur í himninum liafi blessað pað; og pað vatn, sem tekið hefur verið úr keri miskunn- setninaar, J>að er heilagt, pó að pað hafi verið saurgað með bein- uru dauðra manna.“ Um leið og dvergurinn sagði petta, laut hann niður og sleit upp liiju, sein óx við fætur ha«s. Á hvítu lilöðunum hennar hjengu [>rír droj>ar af skærri dögg. Dg dverg- iirinn hrissti pá niður í flöskuna, sem Gluck hjelt í hendi sjer. „Fleygðu [>essum dropum út I ána“, sagði liann, og farðu svo ofan af fjöllunuin liinuni megin, ofa» í Auð- æfadalinn. Og gangi pjer vel.“ Um leið og dvergurinn sagði petta, fór hann að sjást Óglöggt. Skrautlegu litirnir á skykkjunni hans urðu að marglitri inóðu af döggkenndu ljósi; eitt augnablik stóð hann vafinn í pessu ljósmistri, eins og utan um lægi hreitt regn- boga-belti. Litirnir urðu óskvrir, móðan lyptist upp í loptið; kóng- urinn hafði gufað upp. Og Gluck klifraði ujip á bakka Gullárinnar, og öldur hennar voru skærar eins og kristall og glamp- andi eins og sólin. Og pegar liann kastaði daggardropunum J>remur út í ána, J>á ojm^ðist ofurlítil liring- iða J>ar sem peir komu niöur, og svo fjell árvatnið ofan í iðuna með fögrum glaum. n n Gluck stóð og horfði á nokkra stund, og pótti vonir sínar rætast mjög illa, pvl að J>að var ekki nóg með pað að áin breyttist ekki í gull, lieldur sjfndist vatnið minnka mjög í lienni. Samt hlyddi hann vini sínuin, dverginum, og fór hin- um megin ofan af fjölluaum, ofan í Auðæfadalinn; og á leiðinni pótt- ist h&nn lieyra til vatns, sem var að ryöja sjer braut niðri i iörð- inni. Og, sjá, pegar hann leit Auð- æfadalinn augum, J>á streyindi á, sem líktist Gullá, frarn úr nýrri rauf í liömrunuui fyrir ofan dalinn og flóði í ólcljandi lækjum intian um J>urru, rauðu sandhrúgurnar. Og [>egar Gluck fór( að stara kring um sig, sá hann nytt gras pjóta upp fram með nyju lækjun- um o<r umfeðminirsnlöntur vaxa í hlykkjum í raka jarðveginum. Ung blóm breiddu allt í einu sundur blöð sín beggja megin við ána, eins og stjörnur koma fram á hiian- inum pegar rökkva tekur, og myrt- usrunnar og vínviðarteiningar köst- uðu löngum skuggum yfir dalinn jafnframt pví sem peir uxu uj>p. Og paunig varð Auðæfadalurinn aptur að aldingarði, og arfleifðin, sem taj>azt hafði fyrir miskunnar- leysi, liafði aptur unnizt með kær- leikanum. Gluck fór og settist að í dalnum, og fátækliugarnir voru al- drei reknir frá húsdyrum lians; svo að hlöður lians urðu fullar af korni, og hús hans varð fullt af auðæf- um. Og fyrir hann hafði áiu orðið gullá, eins og dvergurinn hafði lofað. Og allt fram á pennan dag syna íbúar dalsins stað pann, par sem J>remur >dropunum af hinni helgu dögg var kastað út í ána, og rekja farveg Gullár niðri í jörðinni uns hún kemur fram í Auðæfadalnum. Og efst í fossinum í Gullá sjást enn tveir svartr stein- ar, og niðar vatnið liátt og rauna- legá kring um pá á degi hverjum um sólsetursleytið; og pessa steina kalla dalbúarnir enn í dag Svörtu Bræðurxa, LJÓSHWDARAR. Eptirmenn Best & Co. t>eir hafa nú gert ijósmynda stofur slnar enn stærri og skrautlegri en áður og eru reiðubúnir að taka á- gætustu myndir bæði lljótt og bil- lega. Baldwiii & llloudal 207 Sixth Ave., N., Winnipeg. A. G, Morgan, Milin Slr. - • Mclntyre Block. Ganat Through T lian Paeilic R’y. ime-Table—East and West Itead Down Atl. Ex. 5.00 p.m.. stations. Head uj> Pac.Ex. .. .Seattle, Wash T 2.00 a. m. A 3.00 Lv... -10.05 Ar. -11.15 Lv. -12.17 | Brandon | $.05 Lv. ... Carberry 18.56 — --14.14 . .Portage La Prairie... 10.47 — -14.42 .....High Bluff.........16.20 — • 18.30 .....Winnipeg.....14.20 Ar. A 11.35 a.in Lv.. Winnipeg. Ar. . A13.50 jmi -13.10j>.m. Morris.. 12.15 ant -14.05.... Gretna .. 11.20 — -- 4.00p.m. ... Grand Forks 7.10 8.00 ..... —■ - 3.20 .e.... 8.00 — - 6.15 a.m. .... Minneapotis 5.50 — - 0.55 Ar.. St. Paul. .. .. Lv. 7.15 ^ -10.00p. . . Ar,, Phieago.. .. Lv.ll.QÖ p.m F17.45I)e, . .Winnipeg.... . . E. 10.10 Ar. -18.10.... .Solkirk East.. G 28.35.... . Rat Portage.. . ,E. 5.00.— -13.15Ar. { Port Artliur J- 14.30 Lv. T TA O 1 X _ 1>.... j _____ { ir, o.i.o ja.ii J18.00. .Lv..,. Winnfpeg..A7.K ÍL55 — 19.30, ,Ar. .\Vest8elkirh. ,Lv., 8>.95 — SlO,85. ,Lv... Winnipeg..Kd6.00 Ar. 11.30.....Ileariingley .15.00 — 13.65......Carman.......14.25 — 17.10.....Treherne......9.20 — 17.40......Holland....... 8.50 — 12.15...Cy press River... 8.17 — 19.25.Olenboro..J. 1.45 — 19.5áStockton........... 0.47 — 20.50......Methoen....... 0.00 — llfePEBKNCES. A, daily. B, daiiy exept Sundays. C, daily except Monday. L), dai’.y except Tuesday. JE, daiiy except WedneSday. Ft daily except, Thursday. G, daily except Friday, II, daily except Saturday. ,1, Monday, Wednesdayand Fridfty. K. Tues- ay, Thursday and Saturday. L', Tiiesdavs udd Fridays.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.