Lögberg - 16.09.1891, Blaðsíða 8

Lögberg - 16.09.1891, Blaðsíða 8
8 L5GBERG, MIÐVIKUDAGINN 16. SEPTEMBEll 1891. ENN NÝ PREMÍA $25.00 Gull-úr (doubleplated Gold Waltham Watch guaranteed ti' wear 15 years). Naístu 100 kaupendur, scm borga að lulíu áskriptargjöld sín til blaðs- ins (IV. árg. meðtalinn) verða hlut- takandi í drætti um petta afbragðs-úr. Menn gæti pess að ekkart gerir til, hvort borganirnar oru smá- ar eða stórar — að eins að áskript- argjaldið sje borgað að fullu. Lögber'j Lrtg. & Publish. Co. Vikuna sem leið 9.—15. Sept). hafa pessir borgað að fullu áskript- argjöld sín til blaðsins. Sendend- ur ta.'dir í peirri röð, sem oss hafa borizt peningarni1-. 63. Sotveig Ejsteinsd. Wpeg !V.árg. $2,00 6/í. Kristján Erlendss. „ ., ,. 0,50 65. Guðni Sigurðsson „ IV.ár. 2,00 66. Thorst. G, Peterss. „ IV. 0,75 67. Gunnar Sigurðrs. „ IV.&V. 3,00 6S. Sigm. Guðmundss. „ IV7&V. 3,00 60. B. S. Lindal Lundar IV, 2,00 70. A. Thorvarðss. Carberfy IV. 2,00 71. Thyra Davis „ IV. 2,00 72. Th. J. Gauti „ IV. 1.00 73. Kristm. Sœnmndss. Wpg. IV. 2,00 74. St. Guðmundss. Djúpavog IV. 30 kr. 75. Jón Sigurðsson IV. árg. 1,50 Auk |>ess hafa þessir sent oss pen inga: Bjarni Magnússon Wpg. III. árg. 2,00 Mr. Daniel J. Laxdal, mála- færslumaður frá (Javalier, N. I)., kom hingað á mánudaginn. Hann segir, að -hveiti muni ekki hafa skemmzt til muna í nágrenni við Cavaiier, en reynist naumast eins mikið við preskinguna eins og menn hafi gert sjer í hugarlund af stráinu; pó verði uppskera mjög mikil. Vjer vekjum athygli lesenda vorra á auglysingunni í pessu blaði frá Mr. G. P. Johnson, landa vor- utn, sem er að byrja brauðgcrð og jafnframt „restaurant11 á Ross stræti Mr. Johnson hefur áður rekið sams- konar atvinnu hjer í bænum, og er Winnipegmönnum kunnur að góðu einu, og má pví búast við, að land- ar vorir í pessum bæ geri sitt til að atvinna lians gangi vel fram vegis. Eptirfylgjandi fyrirspurn, undir- skrifuð A. B., hefur oss verið send til birtinirar í blaðinu: O Dað væri vel gert af sveitarráð inu í Gimlisveit að svara pessari spnrningu í gegn um annaðhvort íslenzka blaðið: Hvernig stendur á pví, að fjárhagsreikningur sveitar innar fyrir árið 1890 hefur enn ekki verið auglystur almenningi í svcitinni, eins og ákveðið hefur ver ið í lögunum? UR BÆNUM Oö GRENDINNI. Andrjes Freeman og Friðrik Fr. Stephanson lögðu af stað í gær í skemmtiferð suður til Minneapolis og St. Paul. W. H. Paulson fjekk í síðustu viku snert af taugaveiki og liggur pungt haldinn pessa dagana. Þó eru heldur merki til pess að hann sje á batavegi. Mrs. Bessie Starr-Keefer, sem talin er meðal mestu ræðusnillinga Good Templara reglunnar; er vænt- anleg hingað til bæjarins pessa dag- ana til pess að halda hjer bindind- isræður. Mr. Sigurður Thorarensen úr Dingvallanflendunni var hjer á ferð fyrir síðustu helgi á leið norður til Nyja íslands. B/st við að verða par í vetur vifl kennslu. Grein sú um Sours-landið eptir Mr. Sigtr. Jónasson, sem lofað var í síðasta blaði, er til vor komin, en komst pví miður ekki inn I petta sinn vegna prengsla. Hún kemur fireiðanlega 1 næsta bladi. Vjer vekjum athygli lesenda vorra á auglfsingunni frá Mr. John Anderson, landa vorum, sem er að byrja ketverzlun hjer í bænum. Hann lofar góðum vörum, og peir sem kunnugir eru manninum full- yrða, að óhætt muni að reiða sig á, að hann efni pað loforð. Hvað eptir annað síðustu vik urnar hafa menn úr Manitoba verið sendir norður fyrir landamærin apt ur vegna pess að upp hefur komizt að peir hafa verið ráðnir syðra. Eptir Bandaríkjalögum má ekki veita neinum slíkum mönnum inn- göngu í landið, og vjer ráðum pví lesendum vorum, sem kynnu að hafa hug á að leita sjer atvinnu syðra um preskingartímann, að fara gætilega. Mr. B. S. Lindal, var lijer á ferðinni fyrir síðustu heigi, ásamt ymsum öðrum Álptavatnsnylendu- mönnum. Hann sagði heilbrigði manna góða par norður frá og vel- líðan yfir höfuð. Heyskapurinn hef- ur gengið pryðilega. Úr nyrðra hluta nylendunnar eru nú flestir fluttir, og hafa tekið sjer bólfestu umhverfis norðurendann á Shoal Lake, og virðist svo, sem peir geri sjer góða von um framtíðina par, Lítillega hefur orðið vart við frost par í sumar, en engum skemmdum hefur pað valdið. er tilraun náttúniDnar til að reka út úr lungnapípunum efni, sem par eiga ekki heima. Opt veldur þetta bólgar og krefur verkeyðandi lyfja. Ekkert af slíkuin meðölum jafnast við Aycrs Cherry Pcctoral. Það bjálpar nátt- úrunni til að losast við horvilsu, stöðv- ar ertinguna, veldur mennum hægðar og hefui gefist betur en öll önnur hósta- meðel. „Af þeim mörgu lyfjum, sem al- menaingi eru boðin til að lækna kvef, hósta, bronkítis, og skylda sjúkdóma, hefur ekkert reynzt mjor eios áreiðan- legt eins og Ayers Cherry PectorU. Árnm saman var mjer hætt við kvefi, og fylgdi því hræðilegur hósti. pegar jeg fyrir hjer um bil fjórum árum þjáð- ist þannig, var injer ráðlagt að reyna Ayers Cherry Pectoral og hætta við öll önnur meðöl. ’ Jeg gerði það og innan viku var kvelið liatnað og hóstinn. Síðan hef jeg ávallt haft þetta lyf í húsi mínu og finnst mjer jeg síðan vera tiltölu lega örugg.“ — Mrs. L. L. Brown, Den- mark, Miss. „Fyrir fáeinum árum fjekk jeg al- varlegt kvef, sem lagðist á lungun. Jeg hafði óttalegan hósta, og nótt eptir nótt var jeg svefnlaus. Læknarnir hættu að reyna nokkuð við mig. Jeg reyndi Ayers Cherry Pectoral, og það læknaði luugun, veitti mjer aptur svefn og hvíld j þá sem var nauðsynleg til þess að jegj næði aptur kröptum minum. Með þvi að viðhafa þetta Pectoral stöðugt, batn- aði mjer til fulls.“ —• Horace Fair- brother, Rockingham, Vt. Ayers Cherry Pectoral húin til af J)r. J. C. Ayer Co., Lowcll, Mass. Til sölu í öllum lyfjabúðum. KMU YIBSKIPTAYINIB! Dökk — kæra pökk — fyrir viðskipti yðar á liðinni tíð. Vjer ósk- um að pjer haldið áfram eptirleiðis eins og að undanförnu að eiga kaup við oss. Nú erum vjer daglega að fá inn miklar byrgðir af haust og vetrar-vörum, allskonar tegundir fyrir börn, kvennfólk og karlmenn, á öllu verðstigi, og erurn pví færir vim að gefa yður nóg til að velja úr. Vjer erum reiðubúnir að syna yður hvað við liöfum og vonuin að geta gert yður ánægða. Komið pví, kæru kunningjar, áður en pjer kaupið annarsstaðar og sjáið varning vorn, allt or nytt, sem kom- ið er og meira kemur seinna. Dragið ekki að koma á meðan sem flestu er úr að velja, verðið vonum vér að sje eins gott lijá oss og hvar annarsstaðar í borginni. Sömu menn í búðiuni til að afhenda Stefán Jónsson og Oddný Pálsdóttir. Gleymið ekki að búðin er á nordaustur horni Ross og Isabel, strœta BURNS & CO. landi og Narfi Vigfússon frá Kee- vvatin. Allir landskoðunarmennirnir eru fulltrúar fyrir aðra, sem hafa hug á að komast út á land, jafn- framt pví sem peir eru að líta eptir bújörðum fyrir sjálfa sig. Sjera Jóni Bjarnasyni hefur gengið seint ferðin til Nj;ja íslands, að svo miklu leyti sem frjettir hafa af honum komið. Hann komst ekki frá Selkirk fyrri en fyrra sunnudag um eptirmiðdaginn, og notaði tækifærið til að prjedika par um miðjan daginn. Svo gekk ferð- in svo seint frá Selkirk, að hann komst ekki norður í Breiðuvík í Nyja íslandi fyrr en á priðjudag- inn í síðustu viku. Dað hefur síð- ast af henum frjetzt. Mrs. Bjarna- son heldur að hann muni naumast koma heim í pessari viku. Mr. Jón Jónsson í Pembina er, eptir pví sem blöð paðan segja, pessa dagana að flytja sig til Grand Forks. “Hann er góður borgari og meðlimur bæjarstjórnarinnar, og pyk- ir mönnum fyrir burtför hans,“ seg- ir Pioneer Express. John Finnson frá Keew'atin flutti alfarinn vestur í nyrðri hluta Dingvallanylendunnar (Lögbergsny- lenduna) á laugardaginn var. Með sömu lestinni fóru pangað vestur í landskoðun Jón Sigurðsson frá Kee- watin og Hjálmar Arnason frá Sel- kirk. Sömuleiðis fóru sama daginn vestur fyrir Yorkton í landskoðun: Stefán Dórðarson frá Winnipeg, Guðmundur Bjarnason frá Nyja ís- D-PRICE’S »r* Powder; BrúkatS 4 tailiíóhuui heimiltt. 40 ára á markaðnum. Mr. B. L. Baldvinsson og Mr. Sveinn Brynjólfsson eru nykomnir úr ferð uin part af Alberta, og höfum vjer haft tal af Mr. Baldvins- son. Deir fóru fyrst til Calgary og höfðu tal af löndum par. Svo fóru peir norður til Edmonton, og svo einar 30 mílur í norðaustur paðan. Mr. Baldvinsson lætur framúrskar- andi mikið af landi par; bændur par fá yfir 40 busliel af hveiti af ekrunni, og er pað alveg óskemmt af frostum. Víðar fóru peir um par norður frá. Á heimleiðinni komu peir í íslendinga-nylenduna við Red Deer. Löndum vorum líður par eptir vonum að áliti Mr. Baldvins- sons. Deir hafa griparækt nokkra, hveitirækt enga, en eitthvað dálítið af byggi og höfrum. Hveiti gera peir sjer ekki von um, að peir muni nokkurn tíma rækta, vegna sumarfrosta. Jarðvegur er par ekki slæmur, en ekki nærri pvl eins góð- ur eins og umhverfis Edmonton. FEEGUSONT & OO. 408 Main Str. Selur skólabækur af öllum tegundum skrifbækur, stílabækur, skriifæri, etc. llann selur mjög billega, kaup ið pví hjá honum. 1» E S S A V I K U —í— i GHEAPSEDE i BARNA FLÓKA-IIATTAR 0« TAL-IltlJR: af öllum tcgimdum 25cts, og upp hver Latid el(f(i bregdast ad koma og sl(oda. DOMUJAKKA og SKYKKJUR ALLRA NÝJUSTU VÖRUR iliomib i baii. W. JORDAN A horninu a Portage Av. og Fort Str. Eins hests ljettvagn, fyrir kl.t. $1 Tveggja hesta, fyrir 4, fyrir kl.t. $1 Á dans og til haka.......$2 Á leikhús og til baka....82 Til heimboðs og til baka.$2 Vjer tökum ekki hest út fyrir minna en $1. ,ICAN •v AGENCYfaT I Apamphletof lnformatlon anðab-á XBtractof the laws.flhuwing Uow to/f \ Obtain Patents, CaTeats, a’radeZ \Marks, Copyrights, sffnt Jree./ \udr«MUNN & CO./ ^361 Broadway, _ Ifew Tork. Ilver sem þarf að fá upplýsingar viðvíkjandi auglýsingum gprði vel í að kaupa “Book for adveitisers“, 368 blaS- síður, og kostor $1.00 send með pósti frítt. Bókin inniheldur vandaðan lista yfir öll beztu blöð og tímarit í “ Ameri- can newspaper directory11; gefur áskrif- anda fjölda hvers eins og ýmsar upplýs- ingar um prís á augl. og annað er það snertir nriiiinn—■■■íNiir-1 Skrifið til Roweli,‘s Aiivektisino Bukeac 10 Spkuce St. New Yokk. LANDAR GÓDIR pjer sem viljið hlinna að gömlum manni atvinnu lausum, gjörið svo vel að senda. skó yðar og stigvjel til að- gjörðar undirskrifuðum, liann gjörir líka við Harness og fleira. Benidikt Pjetursson 136 Angus Street PointDouglas J. J. uii L. II. S. Telephone 75« NYTT BAKARI. Þar eð jeg nú, því nær, hef lokið við að byggja stórt og gott bakarí að 587 Itoss. Str. hjer í bænum 'og býst við að opna sölubúð á sama stað fyrir r.æstu helgi, hvað jeg ætla að liafa til sölu ýmsar tegundir af braildi og köklllll, bæði þeim er hjer í landi tíðkast, og svo nokkrar sortir af dansk-íslenzkum brauða og köku tegundum, ekki að gleyma kiímenK-kriiiKliiniim og tvíböknniim o. fl. þá verð jeg að mælast til við yður, kæru iandar, að þjer látið mig ganga fyrir öðrum (innlendum) með að ver/.ta við mig; jeg mun gjöra mitt bezta til að gjöra yður áaægða. Einnig sel jeg, á öllum tímum dagsins nniltídir, tc og sjerstak- lega gott kafíi einnig kalda drykki. Komið ogreynið það sem jeg hef á boðstólum úður en þjcr kaup- ið það annar staðar. G. P. JOHNSON, Bakaii 587 ROSS ST., WINNIPEG. Cer. Main & Market .Streets Winnipeg. Að draga út tönn...........$0,50 AS silfurfylla tönn........-1,00 Oll læknisstörf ábyrgist hann að gera vel. NÝR KETMARKADUR. Nú loksins er tækifærið koraið, sjerstaklega fyrir alia þá, sem eru matvand- ir, að kaupa sjer ærlegan lúta af óseigu ketí, af hvaða tegund sem óskað er eptir, hvort heldur nauta, kinda, svína eða fugla keti, enufremur allskonar garð- ávexti. Jeg skal ábyrgjast öll im þeim löndum mínum, sem verz a við mig, að þeir skulu fá eins góða vöru hjá mjer, eins og á beztit ketmörkuðunum hjer í bænum, og það með eins vægu verði, og þeir borga á þeim Ijelegustu. Vörur keyrðar beim til allra þeirra kaupanda er óska þess. John Anderson. 219 Market Str. West. Næstu dyr við Graud Payific IJotel S(*p, St(l|l, Sflip. ATTENTION JUST FOR A MINUTE. Dví borgið pjer svo mikið fyr- ir vörur pegar við eruin að selja okkar vörur svo framúrskarandi bil- lega. Vjer höfum æfinlcga til járn- vöru til bygginga, tinvöru, járn, stál, kol, pumpur, allsk. vjo'lar, byss- ur, knífa og skeiðar. Jielting I.,ace Leather Rubber Packing, Hernp c k 111 ^, 01 íu Ofr allt til preski- vjela. ^Jer gefum með liverri mat- reiðslu stó sern borguð er iit I hönd eina af peim beztu pvottavjelnm í heimi, sem er livervetna seld fyrir $5. Kornið fljótt og notið Yðlir petta tækifæri á meðan pvothavjel- arnar eru til pví pa;r verða ekki lengi að fara. Vjer höfain ásett okkur að selja allar vörur rnjög biltega — komið og heimsækið oss. Næstu dyr fyrir sunnan bankann. Cnrtis&taisou Cavalier, N, Dak. Maonub Stiípuajison, Manager,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.