Lögberg - 16.09.1891, Blaðsíða 3

Lögberg - 16.09.1891, Blaðsíða 3
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 16. SEPtEMBER 1891. 3 ÍSLANDS FRJETTIR. Eptir „Bjóðólfi“. Rvik 7. ág. ’91. FjÁiti.AGAFituMVARPiÐ liefur í 3 síðustu daga verið rætt við 2. umr. í neðri deild, á 2 fundum á liverj- um degi, og var umræðunuin loks lokið í gærkveldi. Einna mestar umræður urðu um 50,000 kr. á ári til strandferða, og fjell sú tillaga að lyktum. Manxalát. Hinn 10. f. m. andaðist sjera Brandur Tómásson á Ásum í Skaptártungu. Um andlát lians er oss skrifað úr Vestur- Skaptafellssýslu á pessa leið: „Laug- ardaginn 18. júlí fór liann að láta sóknarfólk sitt vita, að hann ætl- aði að messa við heimakirkju tina að Ásum sunnudaginn hinn 19.; kom hann á laugardaginn seinni partinn heim nokkuð, að siign, ölv- aður, tók pá inn úr tveggj lóða glasi af ópíum, nærri fullu; eptir pað lifði hann par til á sunnu- dagskveldið cptir miðaptan, að liann sálaðist. Hann hafði sagt, að hann kenndi engrar pjáningar, gat talað á sunnudágsmorguninn, en úr pví varð honum ekki haldið vakandi, par til hann sást taka andvörp upp úr svefni. Læknir var sóttur, sem kom nokkru eptir hádegi. Lífgun- artilraunir allar urðu árangurslausar.— Að sjera Brandi var mikil eptirsjá, pví liann pótti ágætur prestur, mesta lipurmenni og framúrskarandi ljúfmenni, livort lieldur hann var við öl eða utan víns“. Laugardaginn 25. júlímán. and- aðist að Reynifelli á ltangarvöllum merkisbóndinn Árni Guðmundsson. Hann var fæddur 30. apríl 1824; kvæntist 15. júid 1840 Guðrúnu Guðmundsdóttir, sem lifir hann á- samt 3 börnum peirra. Rvík. 14. ág. ’91. Fjá klag afku.m vaiu'id er nú komið gegnum neðri deild. í peirri mynd sem pað er nú, er styrkur- inn til búnaðarskólanna, eins og í stjórnarfrv.: til skólans í Ólafsd. 2500, á Hólum 3500, Eiðum 2000, Hvanneyri 2000. Til búnaðarfje- laga eru ætlaðar 13000, par af til búnaðarfjelags Suðuramtsins 2000 kr., til fjenaðarsyninga 1000 kr., til útgáfu kennslubóka fyrir búnaðar- skóla 300, til laxaklaks í Dalasvslu 200, til pilskipaábyrgðar á Vest- fjörðum 4000 fyrra árið; einum aukalækni við bætt, í Ólafsvík, en ymsír aukalæknar fjellu; fje til póst- stjórnarinnar, einkum póstflutninga, aukið stórum. Til að útvega veg- fróðan mann 3000, til að bæta vegi á aðalpóstleiðum 30,000, til fjall- vega 3500. Fjárv^itingin til gufu- skipaferða varð að lyktum eptir mikið pjark pannig: til strandferða 21000, til 5 gufubáta (á Vestfjörð- um, Breiðafirði, Faxaílóa, Austfjörð- um, með suðurströnd landsins að Vík í M/rdal og til Vestm.cyja) 3000 kr. til hvers. Til kvenna- skólans í Reykjavík 1800, á Ytri- Ey og Laugal. 2000 til skipta milli peirra eptir nemendafjölda o. fl. Til sveitakennara 4000. Til verzl- unarikóla Rvík 250- Til sund- kennslu alls 1500 fyrra árið, 1000 kr. síðara árið. Enn fremur voru styrkveitingar til fjelaga og ein- stakra manna, sem nefndar voru í 35. tbl., allar sampykktar, nema styrkurinn til stórstúku íslands, sem var felldur; enn fremur var viðbælt ferðastyrk til læknis Ásgeirs Blön- dals 1500 kr. fyrra árið. 11,400 kr. til skólaiðnaðar fjcllu við 3. umr., | en í peirra stað veittar að eins 500 kr. En nú er ^ptir að vita, hvað efri deild gnrir við pað mál. í efri deild voru kosnir í fjár- laganefnd: Arnlj. Ólafsson (með 9 atkv.), E. Th. Jónassen (9), Jón Hjaltalín (9), Skúli Dorvarðarson (7), Friðrik Stefánsson (6). Buauð ykitk. Gaulverjabær 10. p. ia. sjera Ólafi Ilelgasyni, að- stoðarpresti á Eyrarbakka, eptir kosningu safnaðarins. SriSGII. stóran og fallegan hofur óðalsbóndi Andrjes Fjelsteð á Hvít- árvöllum gefið til alpingishúsoins S minningu um Jón heitinn Sigurðs- son á Gautlöndum. Spegillinn er með haglega útskoiinni umgjörð eptir Andrjes Fjelsteð, fangamarki Jóns Sigurðssonar og fæðingar- og dánar-ári lians. Rvík, 18. ágúst. Nokðuii-Múi.as'vsi.u 5. ágúst.: „Veðráttan hefur verið hin bezta í sumar, nema óvanalega purrviðra- samt fram yfir sláttarbyrjun. Grasvöxtur varð pví viðast hvar með lakasta móti, og tún brunnu mjög í Hjeraðinu; í fjörðunum mun grasvöxtur víðast mun betri, pví par hafa pokur bætt úr regnleys- inu. Fiskiafii hefur verið mikið góð- ur í fjörðunum, og síðari lduta f. m. var slíkur landburðar af fiski, að fá munu dæmi til hjer eystra, enda var pá næga síld að fá. til beitu, en níi pessa dagana mun minna aflast, pví óvlða er síld að fá. Enskt fiskikaupafjelag, seín hef- ur aðsetöt ,í Norðfirði og Seyðis- firði, liefur liaft lítið gufuskip í förum í sumar, til að flytja út nftt heilagfiski í ís, en .mjög lítið kVað hafa aflast af peirri fiskitegund, og eru pví líkur til, að fjelagið'veíði að hætta pví fyrirtæki, af pví pað svari eigi, kostnaði. Nyja blaðið. Seint gengur að koma liinu nyja blaði okkar Aust- firðinga af stokkunuin; ritstjórinn, Skapti Jósepsson, kom að vísu norð- anað með Lauru siðast, og prent- arinn litlu síðar frá Höfn, en er til átti að taka, vantaði ymislegt til •prentsmiðjunnar, sem á purfti að halda, og er ókomið enn. Verzlunarmarkaður mun nú hvergi betri á landinu en í Seyð- isfirði, enda eru par nú fjölda marg- ar verzlanir, og mikil keppni milli peirra. DVrafirði . 10. ágúst: „Síðan sláttur byrjaði, hefur tíðin verið mjög hagstæð, svo að segja leikið við inenn. Almenningur búinn að alhirða tún, og pað, sem er komið inn af heyi, er í beztu verkun; lítur pví vel út með lieyskap, ef tiðin ekki spillist. — Dilskip liafa aflað frdinur vel í sumar. Ilvala- veiðarnar hafa einnig gengið vel í sumar. Bero á Framnesi mun vera búinn að fá um 50 hvali. — í á- formi er, að Dyrfirðingar lialdi 1000 ára afn æli Dyrafjarðar 12. sept. í sumar. TíÐARFAK hefur pennan mánuð verið hagstætt, nægir purkar; hey- skapur gengur pví vel sunnanlands og annarsstaðar, sem til hefur spurzt. Rvík, 21. ágúst. Fjáiw, ag afr um v arpið komið gegnuin efri deild. Allar tillögur nefndarinnar, sem getið var um í síðasta blaði, voru sampykktar, og auk pess við 3. umr. í gær til skólaiðnaðar við Flensborgarskólann alls 1000 kr. á fjárhagstímabilinu og til kennara Halldórs Briems 300 kr. fyrra árið til að gefa út kennslu- bók í pykkvamálsfræði. Frumvarp- ið gengur nú aptur til neðri deildar. Gæslustjóri kanka ns kosino í neðri deild Éiríkur Briem með 16 atkv. Gæslustjóri Söfnunarsjóðsi ns kosinn í neðri deild Björn Jensson kennari með 17 atkv. Telegrafar og telifónar. Felld hefur verið í neðri deild mcð 10 á móti 8 svo hljóðandi pings- ályktunartillaga frá Skúla Thorodd- sen og Jens Pálssyni: Neðri deild alpingis ályktar, að skora á ráðgjafa íslands, að leggja fyrir alpingi. 1893 sundur- liðaða áætlun, samda af verkfræð- ingi, um kostnað bæði við lagningu frjettápráða (telegraphs) og við lagn- ingu málpráða (telephona) með hæfi- lega mörgum millistöðvum milli Iíeykjavíkur og ísafjarðar, milli Reykjavíkur og Akureyrar, og milli Akureyrar og Seyðisfjarðar. Yfiiiskoðunarmenn laxdsreikn- inganna kosnir í neðri deild yfir- dómari Jón Jensson með 13 atk., í efri deild yfirdómari Kristján Jóns- son með 7 atkv. Fja.11 K0n3.fi-, útbreiddasta blaðið á íslandi, kostar petta árið í Ame- ríku að eins 1 dollar, ef andvirði ið er greitt fyrir ágústmánaðarlok, ella $1,20 eins og áður hefur verið auglyst. Nytt, blað, Landneminn, fylgir nú Fjallkonunni ó k e y p i s til allra kaupenda. Dað blað flytur írjettir frá Islendingum í Canada og fjallar eingöngu um málefni peirra; kemur fyrst um sinn út annanhvorn mánuð efl verður stækk- að ef pað fær góðar .viðtökur. Aðalútsölumaður í Winnipeg Chr. Olafsson 575 Main Str. jarnbrautin. Hin B illcgasta S t y t s t a B e s t a Braut til allra staða A ii s t ii r V e s t n r Sndur Fimm til tíu dollars sparaðir með þvi að kaupa farbfjef af okkur Vcstur :ul liali. Colonists vefnvagnar með öllum lestum Farbrjef til Evropu Lœgsta fargjald til Íslands og þaðan hingað. Viðvikjandi frekari upplýsingum, kort- um, timatöflum, og farbrjef- um, skrifl menn eða snúi sjer til W. M. McLeod, Farbrjefa agent, 471 Main St., Winnipeg Eða til J. S. Carter, á C. P. K. járnbrautarstöðvunum. Robt. Kerr, Aðalfarbrjefagent Ef |>jer |,urfið að auglýsa eittbvað, einhverstaðar og einhverntíma, þá skrifið til Geo. P. Kowki.l & Co. 10 Spruce St. New, York. „KIRKJUBLADID, Mánaðarrit handa íslenzkri alpyðu“. gefið út í Reykjavík. Ritstjóri er Dórhallur Bjarnason. Blaðið er á stærð líkt Sameiningunni, ljómandi vandað að öllum frágangi Fyrsta blaðið kom út í júlí, og kosta sex númerin fram að nyári 25c. \Y. H. Paulson í Winnipeg cr útsölumaður blaðsins i Canada og geta menn snúið sjei til lians með pantanir. Yæntanlega fæst blaðið líkaj hjá herra Sigfúsi Bergmann á Garðar, N.«D. lollicni l’ilCÍIÍC j a r n brautin, ----sú---- vinsælasta ^bezta braut w. \ til allra staða ATJSTTJE, STTIDTXIR,, VESTUE. Frá Winnipeg fara lestirnar daglega með pnllmau Palace svefnvagna, ^krautlegnstu bordstofu-vagna, ilgiita Sctn-vagna. Borðstofuvagua linan er bezta brautin til allra staða austur frá. Hún flytur far- þegjana gegn um fagurt landspláz, Uvert sem menn vilja, þar eð hún steudur í sambandi við ýmsar aðrar brautir og gef- ur manni þannig tækifæri til að sjá stór- bæina Minneapolis, St. Panl, og Chicago. Farþegja faiangur er flnttur tollrannsókn- arlaust til allra staða í Austur-Canada, svo að farþegjarnir kornast hjá öllu ó- maki og þrefi því viðvíkjandi. Farbrjef yíir liafid og ágæt káetupláz eru seld með öllam beztu línum. Ef þjer farið til Montana, Washing- ton, Oregon eða British Columbia þá bjóðum vjer yður sjerstaklega að heim- sækja oss. Vjer getum vafalaust gert betur fyrir yður en nokkur önnur braut. Þetta er hin eina ósundurslitna braut til Vestur-Wasli i n gton. Akjósanlca.sta fyrir fcrda- iuenii til i'aliforniii. Ef yður vantar upplýsingar viðvíkj andi fargjaldi o. s. frv., þá snúið yður t'l næsta farbrjefa-agents eða H. SlVINFORD, Aðalagent N. P. II. Winnipeg Ciias S. Fee, Aðalfarbrjefa agent N. P. R. St. Paul. H. J. Bei.ch, farbrjefa-agent 4S0 Main Str. Winnipeg 12 og hans skörpu athygli, snarræði og hyggni er pað að pakka, að svo sterkar og samanliangandi sann- anir liafa fengizt, og að hin ákærða er hingað komin. Maður pessi hafði í asanum, som á honum var, stokkið upp í lökustu járnbrautarvagnana S stað pess sem hann hafði ætlað upp í pá beztu, og hann póttist góður af pessu glappaskot', pegar hann sá, hverjii; fyrir voru í vagninum. Dar voru karlmaður og kvennmað- ur, svo aðdáanlega falleg, að liann liafði aldrei sjeð fríðari manneskjur á æfi sinni, en pað var vandræða og geðshræringar-svipur á mannin- um, og af konunni er pað að segja, að henni syndist vera einhver há- tiðleg stilling meðfædd, en jafn- framt virtist svo sem hennar innri maður engdist sundur og saman af örvænting. Hann sá fall- egu hendurnar á henni krepptar saman undir ullarsjalinu, ljómandi fögru augun voru blind fyrir öllu nema oinhverri voðalegri innri sýn, og liann póttist sjá, að annaðhvort befði einhver sorgarleikur verið til 21 amlegum skilningi. Dað hefði ekki verið neitt örðugt fyrir hana að fleygja honum einhvern veginn parna niður S gApið, er. pó að konur hafi einkennilegt tilfinningarleysi fyrir glæpum, liafa pær samt andstyggð á að fara grimmdarlega að i'erki sínu, og pess vegna gat hún ekki fengið af sjer að fleygja líkinu pannig, lieldur ljet hún pað siga niður svo varlega, að ekki fannst nokkur skeina á pvS nokkurs staðar, og liefur sannarlega purft til pess meiri handleggja-styrk en nokkur kona liefur áður synt. Hugsið ykkur liana setja fæt- urna á manni slnum að gatinu, og höfuð lians að knjám sjer, og hrinda lionum sterkleira áfram svo að fæt- urnir lenda fram af skörinni; iSk- aminn hnykkir pá svo fast S liana, að pað liggur við að liún steypist áfram; en hún heldur vöðvunum stæltum af öllum lífs og sálarkröpt-. um, og hallar sjer aptur á bak, til pess að» lenda ekki ofan í sömu gröfina, sem hún er að koma manni sínum fyrir í. Degar er höfuðið er lioriið, rekur hún smám samau 20 meðan hún stóð og horfði á liann. Glæpur hennar er til lykta leiddur, en hvernig átti að leyna honum? Ilugsið ykkur hana horfa fram og aptur með veggjunum, á gólfið, á dyrnar; hún gæti druslað honum út um dyrnar^ ef hún væri ekki hrædd um, að liún kynni að mæta elsk- huga sínum á pröskuldinum! Ilenni verður litið á upplitaðan hring i gólfinu, sem naumast nokkur mað- ur sjer, nema sá sem veit, livar liann á að lionum að leita. Ilúu laumast nær og nær honum, kryp- ur niður og togar i ryðgaðan hring- inn; ferhyrndur lilemmur lyptist upp móti henni, álika breiður o<y sterk- legar karlmannslierðar; fyrir neðan er kolsvart rúm, og par á að fela líkama mannsins liennar. Rjett hjá henni liggur snærishönk; hún skiptir hönkinni rjett til helminga, krýpur niður við hlið hans, bindur annað snærið utan um hann nokkuð fyrir neðan herðarnar, tekur svo S háða endana og druslar likamanum eptir gólfinu að gatinu. Detta gengur lienui nú vel, en svo kemur pað sem örðugast var fyrir hana í lík- 13 lykta leiddur nylega, eða væri S vændum, og hverja iníluna eptir aðra liafði hann stöðugt gát á lienni, án pess hún sjálf hefði nokkrj hug- mynd u m pað. Athygli hans borgaði sig betur en hann hsfði vonazt eptir.. Ivonan tók shóggt viðbragð, fór ofan S vasa sinn eptir klút, til pess að purka svitaon af enninu á sjer, og út úr vasanum hrukku í keltuna á manni liennar litlar, skrítilega lag- aðar silf uröskj ur. Eitthvað rifjað- ist upp fyrir henni, og skelfingin, sem stóð afmáluð S augum hennar, ó.x; hún rjetti höndina út eptir öskjunum, en inaðurinn færði sig frá henni; liann var auðsjáanlega steinhissa, lypti upp lokinu af öskj- unum, og sá, að í peitn var hvitt dupt. Ilann stakk visifingrinuin of- an S petta dupt, og bar liann svo tafarlaust upp að tungunni, en kallaði upp á sama augnabliki, að tungan S sjer væri að brenna, og par næst, að sjer fyndist liáls- inn og maginn logandi heitur; svo fjekk hann ákafa velgju, og var pá cnguin blöðuui um pað að lletta, að

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.