Lögberg - 16.09.1891, Blaðsíða 4

Lögberg - 16.09.1891, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 1G. SEPTEMBER 1891 Ö 0 b t X g. 6c«ð út að 5?:i Main Str. Winnipes, af The L 'ógbcrg Printitig Pnblhhing Coy. (Incorporated 27. May 1890). Ritstjóri (Editor): EINAK HJÖRI.EIFSSC'N BUSINESS MANAGF.R: MAGNÚS PAULSON. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar í eitt skipti 25 cts. fyrir 30 orð eða 1 )>uml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuðinn. Á stærri auglýsingum eða augl. um lengri tíma af- sláttur eptir samningi. BÚSTADA-SKIPTI kaupenda verSur aS til- kynna sktijlega og geta um fyrverandi bú- stað jafnframt. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaSsins er: THE LOGEEfjC PfyNTINC & PUBLISK- CO. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: EDITOIt LÖCItEKO. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. i--MIDVIKUP. t iö. SEPT. sSgi. - D5P Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild, nema hann sé skuldlaus, þegar haDn segir upp. — Ef kaupandi, seui er í skuld við blað- ið, flytr vistferlum, án J>ess að tilkynna heimilaskiftin, )>á er það fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- vísum tilgang'. ar Eftirleiðis verðr á hverri viku prent- uð í blaðinu viðrkenning fyrir móttöku allra peninga, sem því hafa boriát fyrir- farandi viku í pósti eða með bréfum, en ekki fyrir peningum, sem menn af- henda sjálflr á afgreiðslustofu blaðsins* þvi að þeir menn fá samstundis skriflega viðrkenaing. — Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandatíkjamönn- um), og frá íslandi eru íslenzkir pen ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem borgnn fyrir blaðið. — Sendið borgun i P. 0. Money Orders, eða peninga í Ite- gistered Letter. Sendið ess ekki bankaá- vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun íyl fyrir innköllan. Af allri þeirri óráðvendni, sem upp hefur komizt f Ottawa, er fátt verra en það sem sannazt hefur um prentstofnun stjórnarinnar, s«m stend- ur undir umsjón ráðherrans Chap- Jeaus. Meiri hluti nefndar peirrár sem á að ranneaka öll pessi hneyksl- ismál hefur gert sjer allt far um að bæla rannsóknina niður og halda hlífiskildi yfir Ciia[>leau, og það er blátt áfram orðlagt, hve mikla hlut- drægni formaður nefndarinnar hefur s/nt ráðherrannm í vil. Og samt sem áður hefur svo mikið komizt upp, að óskiljanlegt er, að þing- menn skuli þola manninn lengur i ráðherrasessi. Það er ekki nóg með það, að maður sá sein Chapleau hefur sett yfir prentstofnunina, Senecal, hefur notað stöðu sína, að öllum líkind- um með Chapleaus vilja og vitund, til að auðga sjálfan sig og fje- fletta landið um einar $50,000, að því er, haldið er, heldur er og Chapleau á enn óþægilegri liátt riðinn við hneyksli þau er upp hafa koinizt. Ilann er forseti La Presse Newspaper Companys og á mikið í fjelaginu, og þetta fjelag hans var látið* hafa háar prósentur af því sem keypt var til prent- stofnunar stjórnarinnar af fjelagi einu suðri í Bandaríkjum. Það hef- ur reyndar ekki sannazt, að Chap- leau hafi um þá samninga vitað, en það er víst naumast nökkur lifandi maður um þvert og endilangt land- ið, sem um það efast, með því líka að samningurinn um þetta var undirskrifaður og innsiglaður á hinn formlegasta liátt. l>ar á móti hefur það fyllilega sannazt, að fjelög þau sem vildu selja prentstofnun stjórnar- innar vörur sínar voru neydd til, með vilja og vitund Chapleaus, að leggja svo og svo mikið fje fram í kosningasjóð apturhaldsflokksins. Auðvitað settu þau svo vörur sínar þeim mun dyrara, svo að í raun og veru var það landasjóður, sem borgaði. 0‘g að lokum hefur það sannazt, að töluvert af prentstílum, sem keyptir hafa verið sunnan úr Bandaríkjum banda prentstofnun stjórnarinnar, hefur verið látið fara ótollað inn í landið, en prentstofn- unin auðvitað látin borga eins og tollur hefði verið á þá lagður sam- kvæmt lögum. Eins og nærri má geta, hefur mjög mikið verið rætt og ritað um það síðara hlut sumarsins, hvort ó- mögulegt mnni í raun og veru vera að veajast sumarfrostunum, og hafa skoðanirnar um það verið allskiptar. Helzta vörn manna er, eins og kunnugt er, í því innifal- in, að svæla kringum akrana, hleypa á þá reyk, sem leggst yfir jörðina og varnar kalda loptinu að leggj- ast að jörðunni. Sumir neita því að .þetta ráð dugi, en allt af bera þó fleiri og fleiri vitni um, að það hafi komið að góðu haldi. Einn merkismaður, sem ber vitni um ágæti reyksins í þessu efni, er Mr. W. W. Barrett, yfir- umsjónarniaður yfir vatnsveitingum og skógarækt í Norður Dakota, Ilann gerði tilraunir með reyk á landi sínu í Kamsey County þar í ríkinu í sumar. Kl. 5 að • morgni þess 23. ágústs var þriggja gráða frost (29 stig á Farenh.) og him- ininn var heiðríkur Ilann kveikti þá í haugum, sem saman höfðu ver- ið bornir kveldið áður, og þiðnaði þá þegar ísinn á hveitinu þar sem reykur lá á, en lijelzt þar sem eng- inn reykur var. 26. ágúst gerði hann sömu tilraun kl. 4 um riótt- ina. Þá var frostið tveim gráðum meira en fyrri nóttina, og kvika- silfrið hjelzt fyrir neðan frostpunkt- inn fram yfir sólarujipkomu. En honum tókst að verja uppskeru sína skemmdum, og hann er sannfærður um, að svo framarlega sem reykur- inn sje nógu mikill og breiðist út yfir bveitið allan þann tíma sem hætta er á ferðum, þá verji bann hveitið áreiðanlega frostskemmdum. í sambandi við þetta skulum vjer geta tillögu þeirrar sem Mr. W. H. Smith, veðurfræðiugur S Montreal, hefur nylega komið með: “Hundruð þúsunda, • millíónir af trjám ætti að jilanta þvert yfir Norðvesturlandið frá Keevatin til Klettafjallanna, og með fárra mílna milliliili allt suður að landamerkja- línunni. öll líkiftdi eru til, að það mundi gera stórkostlega breyting á loptslagið. Kuldinn mundi verða minni á vetrum og snjókoman meiri, og sumrin rakasamari, og þá síður liætt við frostum. Snjókoman mundi þá að líkindum verða minni í aust- urhluta Canada.“ Mr. Smitli hyggur að þessi trje mundu draga að sjer vætuna úr sunnanskyjunum, vötn og lækir vaxa, og vætan aukast enn meira við gufana frá Jieim. Og jafnfraint mundu trjen verða eins og varnargarður fyrir kuldaloptinu norðan að. “Hinuað til hafa menn- n imir miskunnarlaust skaðað loptslag- ið í lieitum löndum með skeyting- arleysi sínu. Þar á móti liafa þeir sjaldan reynt að bæta það. Hjer virðist mjer vera tækifæri fyrir Canada til að verða fyrirmynd annara þjóða.“ Mr. Jón Eldon, sem nú er rit- stjóri Heimskringlu, þó að stjórnar- nefnd útgáfufjelagsins sjái sjer auð- vitað ekki fært, almenns velsæmis vegna, að láta það ujipskátt, segir í síðasta blaði Heimskringlu, að Einar Hjörleifsson hafi „nagað ná- inn“ með grein þeirri, sem hann hefur ritað í I.ögberg um Gest heitinn Pálsson. í>ó að orðatiltæki þetta sje nokkuð Eldonskt og ó- venjulegt, búumst vjer við, að það muni eiga að þyða það sama sem að „leggjast á náinn“. Nú vita [>að allir sJcynsamlr monn, sem lesið liafa Jiessa grein Einars Hjörleifssonar, að hann hefur ekki lagzt á neinn með henni, því síður vitaskuld nagað neinn. Að eins kann einhverjum óvitrum aul- um, eins og t. d. ritstjóra Heims- kringlu, að finnast vera lagzt á Heimskringlu, eða láta sem sjer finnist það, þ(Ý að ekki væri í þess- ari umræddu grein gefið í skyn með einu einasta orði nokkuð það er meiðandi gat verið fyrir Hkr., nje nokkurn rnann, sem við hana er riðinn. En hvað um það — Heims- kringla hlytur það að liafa verið, sem lagzt hefur verið á, eptir sk'ln- ingi Jóns Eldons. Hún er ndrinn, sem nagaður á að hafa verið. A'jer höfðum nú að sönnu ekki bú'zt við því, að Eldon mundi bera mjög hiyjar till'nningar til blaðs þess, sem hann hefur atvinnu sína af, því að vjer höfum aldrei heyrt þess getið, að hann hafi borið hlyjar tilfinningar til neins undir sólunni En sannast að segja höfðum vjer ekki við því búizt, að liann mundi þegar í byrjun ritstjórnar sinnar fara að svívirða blaðið með því að kalla það „ná“. Vitaskuld er blað- ið orðið andlegur nuisance ground íslendinga í Vesturheimi, úr því að það er komið undir Eldons stjórn, svo að orðatiltæki hans á ekki illa við, þar sem dauð hræ eru flutt á slíka staði. En samt sem áður hefð- um vjer búizt við að hann hefði hlífzt við að koma með slíkt upp- nefni um blað sitt, af þeirr?. ein- földu ástæðu, að það liggur svo undur nærri að álykta á þá leið, að sje Heimskringla nár, þ& sje ritstjóri liennar nétliis, [>ar sem hann bæði lifir á henni og á þar meir! umferð um en nokkurt annað kvik- indi. Lögberg hefur ávallt verið mjög vinveitt Mr. Kristni Stefánssyni, en þó fráleitt nokkurn tíma (ins inni- lega eins og þessa dagana síðan Heimskringla koin með hans síðasta greinarstúf. Mr. Stefánsson stað- festir þar nieð skylausum orðum allt, sem Lögberg liafði sagt um viðskipti hans við blaðið. t>ó er þessi aukni vinskajiur frá vorri hálfu ekki af því sjirottinn, því að vjer höfum ekki gert osí I hugar- lund, að neinum mundi detta í hug, að vjer færum að skrökva neinu upp á þann mann. En hitt þylíir oss miklu skipta, að þegar Kr. St. setur sig niður til að segja einhver ónot um blað vort, þá skuli honum ekki detta neitt annað í hug, en að drótta því að blaðinu — þó að það vitaskukl eigi að vera óbeinlínis og undir rós — að það haldi því fram, „að hver sem deyr og ekki er í ísl. lút. söfnuð- inum, fari til helvítis.“ Þessi get- sök liittir Lögberg álíka vel eins og hún hittir tunglið, því að hver einasti maður, sem Logberg hefur lesið, veit mjög vel að hún nær engri átt. Og einmitt þetta, að láta sjer ekki detta nein önnur ó- not í hug uir blað vort, þegar gremja situr í manni, það synir betur en langar lofgreinir hefðu getað gert, að Kristinn Stefánsson ber í raun og veru hlyjan liug til vor, þó að í hann lia.ii fokið f þetta sinn. Þess vegna erum vjer og meiri vinir lians eptir en áður, eins og vjer tókuin fram I byrjuninni á þ 3SSUU1 greinarstúf. Logbefg almennings. [Uodir Jeasari fyrirsögn tökum vjer upp groinir frá ínönnum hvaðamefa, sem óska að stíga fæti á Lögberg og reifa nokkur )>au málefni, er lesendur vora kynni varða. — Auðvitað tökum vjer eigi að oss ábyrgð á ekoðunum þeim er fram koma í slíkum greinum. Engin grein er tekin upp nema höfundur nafngreini sig fyrir ritstjóra blaðsins, en sjálfráðir eru höf- undar um, hvort nafn )>eirra verður prent- að eða ekki]. VERKAMANNAFJELAGIÐ f WlNNIl'EG. • Það var 29. júlí. síðastl., sem Lögberg færði oss greinilega fregn um sigur verkamanna í Wrinnipeg, og sannarlega gat sú fregn ekki glatt 14 hann hafðí rennt niður sterku eitri. „Þjer liafið tekið inn rottueit- ur!“ hrópaði ókunni maðurinn, sem inni í vagninum sat; þá rak hin ákærða upp hljóð, þreif öskjurnar út úr höndunum á Stefáni og fleygði þeim langar leiðir út um glugg- ann. « Ókunni maðurinn gekk að glugg- anum og setti vandlega á sig stað- inn, þar sem öskjurnar hlutu að hafa komið niður. I.estin var þá rjett við járnbrautarstöð, og þar'fór hann út, cn Iiafði gát á samferða- fólki sínu frain á síðasta augiia- blikið. Maðurinn gekk á konana um það, hver hefði látið liana fá þess- ar öskjur, eða hvar hún hefði feng- ið þær, en ókunni maðurinn lieyrði ekki nokkurt hljóð koma út af vör- um hennar frá því fyrst hapn sá hana, og þangað til hann skildi við hana, að undanteknu þessu eina ópi, sern hún rak upp, eins og jeg sagði áður. En þegar ókunni maðurinn var að loka dyrunum, sá hann hana hallast áfram og taka utan um 19 um hafi þótt enn meira í,liana var- ið af því að hann gat tekið haua frá öðrum manni; hann hefur ætl- að sjer að fá rjetti sínuni fram- gengt, og það hefur hann sagt henni, en veslings konan ekki heyrt nema helminginn af því sem hann sagði, og hlustað af öllum mætti eptir fótataki unnusta síns fyrir ut- an húsið. Hún hlytur að hafa lát- izt ætla að verða við kröfum lians, annars hefði hann ekki þegið af henni injólkurbollann, sem liún hafði laumað eitrinu í; þó undarlegt megi virðast, hlytur hún líka að hafa haft sterkt svefnmeðal undir hönd- um, því að leyfar hafa fundizt af því í maga hans, og þannig hefur liún með sinni styrku hönd komið tvennskonar lyfi í drykk ]>ann er hún byrlaði nianninum grunlausum. Látum okkur hugsa okkur hana, þegar hún hef>ir horft á árangur* laus umbrot Lans og þjáningar, þangað til svefnlyfið liefur borið hærra hlut yfir eitrinu, og sigið hefur á hann blundur sá er hún vissi, að lilaut að enda með dauð- anum, eða jafnvel endað allt í einu, 22 snærið fram af höndum sjer; svo slaknar allt í einu á snærisendan- um, líkaminn er kominn alla leið niður, hún kastar snærinu niður til hans, lætur hlemminn falla og svo er öllu lokið. Enn hefur liún farið að öllu með einstakri aðgætni og byggni, enda hefur hún haft mikla hjálji af því stórkostlega líkamsafli, sem henni er gefið. Ilún getur jafnvel heilsað Stefáni Croft eins og ekkert hefði i skorizt, og þvegið bollann, sem maður liennar hafði drukkið úr; en morguninn eptir missir hún kjark- inn algerlega, og fer svo grunsam- lega að ráði sínu, að, það var lík- ast því sem hún væri brjáluð. Um inorguninatartíinann skammtar hún mat aukreitis, eins og húu ætlaði hann einhverjum gesti; húu snyr aptur til hússins, eptir að þau höfðu bæöi farið úr því rneð þeim ásetn- ingi að öllum líkindum, að koma þatigað aldrei aptur. Hún lyptir upp hlemrnnum og skilur gatið ej>tir oj>ið, festir langt snæri við krók og lætur það hauga niður í kjall- arann, svo að auðvelt var fyrir 11 ið svo ánægð í, til þeyg heimilis, sem enn var ófengið og óvíst. Vera má, að maðurinn hafi einhvern tíma litið aptur, en víst er um það, að hin ákærða gerði meira; þegar hún var komin nokkuð frá húsinu, þóttist hún hafa gleyint einhverju, bað hann að halda á- fram, sneri aptur og ílytti sjer. En hann varð að kannast við það nauð- ugur, að hún hefði komið tómhent aptur, náföl; augun hefðu verið eins og í óðri manneskju, hún hefði átt bágt með að ná andanum, stamað, og yfir höfuð hefði verið allt útlit fyrir að hún liefði orðið fyrir ein- hverju hræðilegu skakkafalli. Hann spurði hana, hvort nokkur nágrann- inn hefði móðgað hana; liún hrissti höfuðið, en vildi ekki segja neitt um það, hvernig á þessari breyt- ingu stæði. Ilonni var frámuna- lega annt um að ná í járnbrautar- lestina, en sagði ekki nokkurt orð> á leiðinni, og kom þó alvarlegt at- vik fyrir meðan hún var í lestinni- (Nú sneri málafærslumaðurinn sjer við, leit fast á mig og sagði:). Eptir þessu atviki tók eiun jnaðnf

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.