Lögberg - 16.09.1891, Blaðsíða 6

Lögberg - 16.09.1891, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 16. SEPTEMBER 1891. FREGERJEF FRA LOADDI. Kbewatix, 5. REI’T. Af J>ví að jc" hcf aldrei pjeð neitt 1 blöðunum frá íslendincrum í Keewatin, J->á finnst mjer tími til kominn að láta til sín lieyra, og s^na að við erum ekki alveg frá- skildir öllu mannfjelagi, J)ó ekki sje mikið að skrifa um, J>ví hjer eru mjög fáir landar, og pess vegna ber mjög lítið á peim, og maður er sem inniluktur rnilli klettanna. Hjer um daginn var sú fyrsta skemmtisamkoina lialdin af íslend ingum hjer, og var kvennfólkið hvatamenn pess að úr lienni yrði; pað gekk pryðilega fram í pyi að hún kæmist á fót. Skeinmtunin fór frain í húsi herra Gísla J ónssonar að kvöldi pess 29. ágúst, byrjaði með pví að einn helzti landi vor hjer í Keewatin stóð upp og hjelt ræðu og g#kk tala lians einkum út á, að petta væri fyrsta skem»iti- samkoman, sera íslendingar lijeldu í Keewatin, og hvað Jrað væri gleði- legt og ánægjulegt að sjá alla Keewatin-landa hjer sarnan koinna; svo að endaðri tölu þess heiðraða landa vors, var drukkið ágætt kaffi og súkkulað; svo var byrjað að dansa; pað gekk pryðilega pví nóg- ur og góður hljóðfærasláttur var; svo meðan dansfólkið hvíldi sigí sönrr söno-flokkurinn nokkur íslenzk lög. Söngnum styrði einn útlærður söngmeistari frá Manitoba, sem er hjer í vinnu nú sern stendur. Svo lijeldu ymsir stuttar tölur, snmir mæltu fyrir minni kvenna, aðrir fyrir minni Keewatin, o. s. frv. Þegar á leið nóttina fóru menn að hressa sig á Bakkus gamla, og hleypti pað lífi og fjöri í skemmt- unina; pá varð allt svo spilandi, dansfólkið dansaði eptir hljóðfæra- slættinum, söngflokkurinn söng, ræðu- mennirnir töluðu, og pegar allt petta slengdist satnan og hljómaði í eyrum manns, tók pað sig mæta vel út, eins og nærri má geta. Ejitir alla pessa umræddu gleði fór fólkið smátt og smátt að tynast burt, par- og par í senn. Piltarnir buðu stúlkunum fylgd sína undir morguninn, áður en birti, og svo var samkomunni slitið með ótal heillaóskaræðum, og allir ljetu í ljósi ánægju sína yfir peirri skemmti- legu og siðsamlegu glaðværð, sem menn höfðu notið á samkomunni. MAMITOBA MIKLA KÖRN- 00 KVIKFJÁR-FYLKID liefur innan sinna endimarka H E I MljLI HANDA Ó L L U M. Manitoba teknr örskjótum framförum, éins og siá má af því að: Arið 1890 var sátS í 1,082,794 ekrur Árið 1890 var hveit.i sáð í 746,058 ekrur „ 1891 var sáð í 1,849,781 ekrur Árið 1891 var hveiti sáð í 916,664 ekrur. eptir timbri, latli, shingles, gluggum, hurðum, veggjapappír,- saumavjel- in, organs og húsbúnaði. Hann er og umboðsmaður fyrir HAlíRIS SON & CO. Yiðbót 266,987 ekrur Viðbót - - - 170,606 ekrur. Þessar tölur eru inælskari en nokkur orð, og benda ijóslega á bá dásam- legu framför sem hefur átt sjer stað. EKKERT „BOOM“, en áreiðanleg og lieilsusamleg framför. HESTAR, NAUTPENINGUR oo SAUDFJE þrlfgt dásamlega á næringarmikia 8ljettu-grasinu, og um allt fylkið stunda bsendur kvikfjárrækt ásamt kornyrkjunni. . ..--Enn eru--- OKEYPIS HEIMILISRJETTARLOND í pörtum af Manitoba. QDYR JARNBRAUTARLOND —$3,00 til $10,00 ekran. 10 ára borgunarfrestur. JARDIR MED UMBÓTUM 1,1 sii,u eð:l ,e'Su hjá einstökum irönnum og fje ___ lögum, fyrir lágt verð og með auðveldum borgun , , arskilmálum. NU ER TIMINN til að öðlast heimili í þessu aðdáanlega frjósama fylki. Mann; —fjöldi strej'mir óðum inn og lönd liækka árlega i verði. I öllum pörtum Manitoba er nú . IIAItEiAD lií, JÍR.MtKAlITJIi, KIRKJIJR «« SKÓLAR og flest þægindi löngu byggðra landa. 3E*3ES3WHSiTCa-^a--Gí-!$S.07E>I. í mörgum pörtum fylkisins er auðveit að ávaxta peninga sína í verksmiðjum og öðr ura viðskipta fyrirtækjum. Skrifið eptir nýjustu uppiýsingum, nýjum Bókum, Kortum &c. (ailt ókeypis) til HON. THOS. GREENWAY, Minister ef Agriculture & Immigration. eða til WINNIPEC, MANIT0BJ\. The Manitoba Immigration Agency, 30 York St., T0R0NT0. FARID TIL isl & 11)« (1 . eptir yðar LANDBÚNADAR-VERKFÆRUM. I>eir verzla með Vagna, Ljettvagna (bnggies), Sdffvjelar, Herfi, Plóga, llveitihreinsunar-vjclar o. s. frv. CAVALIER .................... AT. DAK. UágU Skrifstofa austur af bæjarráðsstofunni. HOUGH & GAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block Main St. Winnipeg, Man. Sníðir og saumar, hreiftsar og gjörir við karlmannaföt. Lang billegasti staður borgiani að fá búin til föt eptir' máli. Það borgar sig fyriryður að koma til hans áður enn þjer kaupið annarsstaðar. rraniE Daziei, 559 Mairj St„ Wlijnipegc Farid til á Italdur G. W. Fire & Marine Insurance, stofnsett 1879. Guardian of England liöfuðztóll.............$37,000,000 City of London, London, England, höfuðstóll 10,000,000 Aðal-umhuð ýyrir Manitoba, North West Terretory og Jlritish Columbia Northwest Fire Insurance Co., höfuðstóll.. .. $500,000 lnsuranee Co. of N. Ainerica, Philadelphia U. S. 8,700,000 Skrifstofa 375 og 377 Main Street, - - - WINNIPEC. TIL ISLENDINGA. V;er búum til og seljum aktygi af öllum sortum, búin til að eins úr bezta leðri. Vjer höfum ymsar fleiri vörur, par á meðal „Hardvöru“. I>ar cð vjer erum Norðmenn, pá skoðum vjer íslendinga sem bræður vora, óskum peir syni oss pá velvild að verzla við oss. o: um að syna peim pá velvild að selja peim ódyrara en nokkrir aðrir. _ Cpjrstal, ST. 13. . ... Ryan’s Billegasti staðnr í borginni að kaupa stígvjel og skó. Finir, saumaftir Cordovan skór fyrir hcrra $1.50 Fínir dömu “Kid-skór $1,00. >> >> „ Oxf. OOc. Beztu happakaup sem nokkru sinni hafa átt sjer staft i borginni. . yatís, CfimmtnjíenseJfatl 492 M™ s!®^. SHERMAN HOUSE Market Square, WIN|tiPEC. AGŒTIS VIN OG SIGARAR. C. C. MONTGOMERY. Eigandi. Þetta hús hefur verið gert eins og nýtt. Mrs. II. R. liillhons, kona Conductor Gibbons, sem hefur aðal-umsjón yfir fæðissölunni, qýður alla hjartan- lega velkomna, sem kunna að meta ágætan matartilbúuing og sanDgjarnt verð jjún mun með sinni kurteisi og lipurð reyua til að gera húsið vinsælt. MRS. B. R. GIBBONS. Fred Weiss, CRYSTAL, NORTH DAKOTA. Selue ali.skonar Jardyrkjuverkfæri vagna, buggie allt tilheyrandi VöoNUM, Plógum, &c. Jáknak iiksta og gerir yfir höfuð allskonak Járnsmíði. t Munið eptir nafninu: Fred Weiss, CRYSTAL, N. DAKOTA. 10 fundizt í innyflunum svo mikið af rottueitri, að pað hefði getað orðið prem til fjórum mönnum að bana. Maðurinn var vel klæddur oa sæi- legur, og í belti lians voru faldir 100 gullpeningar. Menn pekktu pegar, að pað var maður, sem lengi hafði vantað, og liafði kona hans fyrir fáum dögum lagt af stað úr porpinu áleiðis til Ástralíu á- saint síðara manni sínum. Jake George, fiskari, hefur svar- ið, að hann hafi sjeð mann fara inn í liúsið um kl. 7 kveldinu áð- ur en hjónin lögðu af stað, en' hann sá engan koma út, og var hann Jrar pó að verki sínu pangað til klukkan var orðin nær prí 8 og Stefán Croft var sjálfur kominn heim. Hann var ekki svo nærri húsinu, að hann gæti heyrt neitt mannamál, en vel hefði hann getað heyrt, ef einhver hefði hljóðað. Ilann gægðist inn, eins og koma mun frain í vitnaleiðslunni, en hann gat ekkert sjeð. t>að hlytur að Iiafa verið yfirnáttúrlegt snarræði og styrkleikur, sem komið hefur fram hjá konunni, að hún skyldi geta uunið bug á manninum, án pess 17 jafnvel njósnarmaðurinn fyrir utan lieyrði nokkrar stunur eða nokkurt liljóð. Ilvílíkt vald yfir sjálfum sjer hefur ekki purft til J>ess, að geta tekið á móti manni sfnum brosandi, og setið til borðs með honum um kvöldið, pó að hún vissi, að kraptur sinn mundi al- gerlega bugast næsta morgun! Á einni stuttri klukkustund hafði liún gert eins mikið, og rneira, eins og nokkur karlmaður hefði getað gert, og hún hafði gort J>að svo, að epki purfti um pað að hæta. Hún sat örugg við arinn sinn, með myrta manninn falinn undir fótum sjer, alveg eins og ekkert væri, og engin merki sáust umhverfis hana eptir manninn, sein komtð liafði að finr.a hana. Ef kjallarinn hefði ekki verið til, pá hefði liún að sönnu getað rnyrt manninn, en hún hefði ekki getað falið hann; en Jretta fylgsni veitti snarræði hennar og hugsunarsemi óvenjulega mikla að- stoð við glæpinn. t>ví að hver getur trúað pví, að hann, sem áður var bóndinn par í húsinu og mað- ur pessarar konu, hafi af fúsum 2-í í kjallaranum; en læknirinn, sem rannsakaði líkið, hefur borið pað, að maðurinn hafi verið dauður að minnsta kosti prjá daga, og liús- eigandinn fann lykilinn > par sem um hafði verið samið, og hverjum einasta glugga var vandlega lokað að innan. En pó að eitthvað Jrætti grun- samt við petta, pá var samt engin vissa fengin, og Júdit hefði að öllum líkindum komizt óáreitt til Ástralíu, og verið par J>ann dag 1 dag, ef pessi ókunni maður, sem varð henni sam- ferða, hefði ekki lagt fram eitur- öskjurnar og skyrt frá pví sem hann hafði sjeð við rannsóknina, sem haldin var. t>ið vitið, hver úrslitin urðu, konan var sótt og hneppt í varðhald, og inál höfð.ið mófi henni. Það er ekki hægt að dást nóg- samlega að hyggni pessa manns, sem gerzt liefur lögreglumaður að .gamni sínu, og hefur látið til skammar verða“ — meira heyrði jeg. ekki. Mjer varð iilt af lofi hans. Jeg póttist ekki lengur af J>ví sem jeg haJði af hendi innt, heldur 9 J>angað til pau fóru á fætuf tnorg. uninn eptir snemma, til pess að geta náð í lestina, sem átti að flytja }>au til Liverpöol. Þetta hefur Stef- án Croft borið, pó illa liafi gengið að fá pað upj> úr honum, en pó hefur enn verr gengið að fá út úr honum tvö önnur atriði, setn mæla mjiig á tnóti konunnh Hann sagði, pau hefðu samið um Jrað við fcúseigandann, að kaupa af sjer ofurlítið af húsbúnaði, sem pau áttu, og daginn áður hafði hann sent burt pað lítið sem til var í húsinu, nema fáeina smámuni, sem J>au ætluðu að bera milli sín, og liafði hann komið heim með sterka snærishönk, til pess að binda pessa smámuni saman. Þegar pau ætluðu að leggja af stað, fannsfc snærið ekki, en kona lians gat ekki freinur cn ltann sjálfur gert grein 1 fyrir pví, hvað af pví liefði orðið, og hún gerði sjer enga rellu út af pví, eins og flestar konur mundu hafa gert, pegar líkt hefði staðið á fyrir peim. t>að hefur fengizt upp <jr honum með mestu fyrirhöfn, að hann tóls eptir pví að liúa borð«

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.