Lögberg - 16.09.1891, Blaðsíða 5

Lögberg - 16.09.1891, Blaðsíða 5
LÖGBERG MIÐVIKUDAGINN 16. SEPTEMBER 1891. neinn mann meir en mig-, f>ó jeg standi nú nokkuð langt frá. E>ar er Mr. Jóni Júlíus, sem er forseti fjelagsins, mest og bezt f>akkaður sá vinningur. Sú f>ökk veit jeg að kemur rjett niður, og að Júlíus hafi verið lífið og sálin í pví fje- lagi skal jeg með fáin orðum skýra fyrir almenningi, úr f>ví f>etta er orðið blaðamál. Uað er engum manni kunnara petta verkamanna- fjelag og gjörðir f>ess frá fyrstu tlð heldur en mjer; jeg unni fjel. og ann pví enn, og vildi gera pví allt pað gagn, sem mjer var frek- ast unnt, og eins er pað enn, að jeg vil vinna fjelaginu gagn með pessum línum, en ekki ógagn. Mjer kom til liugar að skrifa fyrri, eptir að jeg sá Heimskr. blaðið T2. ágúst, en nú hef jeg sjeð aðra ritgjörð eptir Mr. S. Sölvason, sem jeg bjóst við að væri liættur að sverta Yerkamannafjelagið með ritgjörðum sínum. Báðar pessar óhræsis grein- ar frá Mr. Sölvason eru fjelaginu greiniloga til skaða og skammar, pað eru persónuleg kulda-ónot og illgirni, sem greinarnar bera með sjer, gagnvart bezta starfsmanni og leiðtoga pess fjelags; pað sjá allir, sem kunnugir eru og ókunnugir pessu máli, og pví ætla jeg ekki að svara á pann liátt, að ganga út í nokkrar illdeilur við S. Al-lt sem jeg ætla að gjöra, er að skýra fyrir almenningi pað sanna um fram- komu og starfsemi Jóns Júlíusar- Sölvi vill fá eitthvað hrakið, og pað hlýtur pá að vera pað, að J. sje og hafi verið alla tíð ónýtur og ó- dyggur pjónn eða meðiimur í Verka- mannafjelaginu, eg liafi haft fyrir aðal mark og mið að níðast á pví, eins og liann tilfærir sumstaðar með klaufalegum kulda-skammaryrðum, meðal annars par sem liann segir að J. muni reyna að hanga á fje- lagsdúsurni, og með mörgu fleira pvílíku. Að Jón sje skyldur til að vinna hvað sem er fyrir alls ekkert kaup (nema skammir — pær hafa verið látnar úti frá sumum mönn- um fyrr í pví fjel. eptirtölulaust—) fæ jeg ekki sjeð, og fjelagsins vegna er mjer kært að mótmæla óhróðri Sölva. L>að líður mestan skaða við að láta hrekja sína beztu menn á burt með ódrengskap, og skömm er pað og blettur á fjel. fyrir allra manna augum, sem unna góðum fjelagsskap og óska sínum pjóðflokki hjer framfara. Verkamannafjelagið hefur varla liaft ástæður nje aldur til að gera injög mikið fyrr en í sumar, að pað fjekk kaupið fært upp, og mun pað ve’ða talin stærsta framkvæmd- in; en samt liefur pað reyrt að ▼inna meira og lika gert pað; í fyrra sumar varð kaup liærra lijá mörgum löndum vegna fjelagsins, og pó Mr. J., sem alla tíð ■ var fulltrúi pess, næði ekki meiri sam- tökum við samskonar fjelög í Wpeg, pá vitum vjer, að ekki var hæ’gt að ná meiri samvinnu við pau. Bæði stóðu pau að litlu eða eugu framar til að geta nokkru verulegu áorkað. Og svo stóðu pau aldrei innbyrðis, eða sín á moðal, í svo góðri samvinnu, að nokkurn skap- aðan hlut væri hægt við pau að eiga til meiri gagnsemi fyrir ís- lenzka verkamannafjelagið eu peirr- ar sem fjekkst. L>að inunu líka flestir játa, aðrir en S., að Jóni var ekki mögulegt að vinna par betur. L>að liafa líka verið fleiri fulltrúar en hann frá pessu fjelagi og hvað hafa peir frekar getað unnið? eða hvað gat S. áunnið sína embættistíð? Adt, sem fulltrúarnir unnu, vann Jón hjer um bil einn. Bað er í cinu orði pað sanna í pessu máli, að hver nýtileg hug- mynd,‘ sem komst á dagskrá fje- lagsins, og hvert nýtilegt verk, sem unnið var, alla pá tíð sem jeg var í W.peg, var fyrst og fremst frá Jóni Júlíus og fyrir framkvæmd- ir hans. L>að var hann sem vann bezt fyrir útför Sigurbjarnar sál. Stef- ánssonar og vann fjelaginu par með mesta heiður pg ógleymanlegar pakkir frá hverjum hans vin. E>að var liann sem hvatti verka- mannafjelagið til að gangast 'fyrir pví næstl. haust, að íslendingur kæmist að í bæjarstjórnina í Wpeg, og vann Jón par svo vel að, að hvorki honum eða fjel. var um að kenna hvernig fór. Það var hann sem kom sam- komunni á, sem Verkamannafjelagið hjelt í vetur, er leið, og kom Iiann par fram á pann liátt að fjelagið hafði lieiður af. Það var hann sem vildi að fjelagið hefði á hendi að útvega mönnum, sem að heiman koma (mál- lausir og fjelausir eins og vanal. á sjor stað), atvinnu og sæi um skil á kaupgjaldi peirra. L>að var liann sem vildi, að verkamannafjclagið lilutaðist til með að Iieimta bætur hjá liverjum verk- gefanda, sem menn slasast hjá, fyrir gáleysi og vanpekking peirra, bæði í skurðuin og við bygg*ngar- L>að var hann sem vildi, að fjel. reyndi að vinna að pví, að brenni»iðarsögunin í Winnipeg væri sómasamlega borgað, eins og áður við gekkst. L>að verk er að miklu leyti í liöndum íslendinga, en er bara fyrir klaufaskap unnið fyrir líklega mörg púsund dollurum lægra kaup en vera ætti. Og pað var sannarlega Mr. J. Júlíus, ' sem miðlaði opt snilldar fallega málum, pegar hávaðasamt ætlaði að verða á fundum, sem stundum við bar, og ekki er eins- dæmi í samskonar fjelögum. Og pað var liann og Gestur sál. Páls- -son, sem <ráfu oss á fundum beztar upplýsingar um mál verkamanna- stjettarinnar og yfir höfuð beztar og skemmtilegastar ræður. En pví var ver og miður, Jón fjekk opt ónot og vanpökk frá sutnuni mönn- um í fjolaginu fyrir starfa sinn og par var Sölvi einn með. En pað er heldur ekki spánýtt meðal landa, að cinmitt beztu mcnnirnir, * sem næstum pví eru neyddir til að að ganga á undan og pæla fyrir velferðarmálum peirra, hafi einir skömm og vanpökk í staðinn. 111- getur og ósamheldni á sjer ofvíða stað í fjelagsskap vorum, en ekkert er eins daglegt og tortryggnin og ekkert er eins skaðlegt; pað er eins og pað pjóðarmein geti aldrei úr ættum vorum komizt. Eins og jeg pori að bera pað undir allra dóm, sem mjer stóðu samtíða í Verkamannafjelaginu, að jeg vildi vinna pví allt pað gagn sem mjer var unnt -— og mjer var og er :nn betur við pað fjelag en flest önnur — eins pori jeg bcra pað, undir dóm allra manna í pessu fje- lagi, sem par hafa staðið að öðru en eintómu nafninu, eða pá til annars Terra, að petta sem jeg hef hjer sagt er engar öfgar. L>að er í sannleika ágrip af framkomu Jóns Júlíusar í pessu fjelagi, og pau mál, sem jeg hef nefnt, voru í sannleika, að jeg held, nýtustu mál- in, sem par voru rædd. Júlíus var frainsögumaður í peim öllum, og má liann pá ekki með. rjettu eiga heiðurinn af að hafa verið lífið og sálin í fjelaginu? Litlu eptir að jeg kom hingað til Duluth skrifaði jeg Jóni .Túlíus viðvíkjandi pessu fjelagi. Jeg vildi gjarnan að 'sá kafli væri birtur almenningi. Hann ber með sjer einlægan áhuga minn fyrir velferð pess og par læt jeg pað í ljósi að jeg treysti engum eins vel og Jóni Júlíus til að efla pess heill og svýra pess framgangi, og sanoa er fyrir mjer enn. Ef Mr. Sölva pykir pörf á að jeg niinnist á kaupið, sem J. fjekk fyrir starfið síðast, pá ætla jeg að segja bæði honum og öðrum í pví fjelagi, að pað er bara lítilmennska og meir en meðal-smán, að rífast um slíkt í opinberum blöðum eptir að pað er sampykkt á liigmætum fundi. Ménn eiga að gefa sig alla við á fundum að vinna fyrir sinni j sannfæring, en svo verða menn líka j að sætta sig við að vera í miuni j liluta ef svo fellur. L>að er öðru nær en vcrkam.- fjel. sje pýðingarlítið. Jeg geng i allt af út frá pví, að pað sje fyrsta j skilyrðið fyrir pví, að menn geti j verið með að öðru en nafninu ein- göngu í allri fratnför, andlegri og verklegri, að kjörin sjeu polanlega góð, sem maðurinn lifir við, að verkamaðurinry fái fulla borgun fyr- ir sitt erviði og að kona og börn verkamannsins putfi ekki að lifa við kvalir og skort prátt fyrir er- viði mannsins. Og mjor finnst að erviðismaðurinn cigi ekki síður en liver annar heimting á að sjá hús sitt sælt og ánægjulegt, pegar hann kemur preyttur heim að kveldi. L>að er petta sem hver einasti maður í fjelaginu á að liugsa um að halda höndum saman um og bæta par með hyer annars kjör. En ekki um pað að níða pá menn, sem mest og bezt vinna að fram- garigi pess. Og ekki heldur að vera svo smásálarlegir í stórum og sterkum fjelagsskap' að sjá eptir hæfilegri borgun til peirra manna, sem verða að taka langan tima til að vinna fjelagið upp á liærra stig. E>að getur verið banahögg fje- lagsins, pegar menn innbyrðis koma eins fram eins og hr. S.; pað á tafar- laust að víkja peim burt úr fjelag- inu, pað er peirra eina rjetta hegn- ing, En jeg vona verkamarinafje- lagsins vegna að Mr. J. Júlíus, prátt fyrir petta vindhögg, sitji kyrr og vinni fjelaginu allt gagn, sem hon- um er framast unnt, eins og hann hefur áður gert. Og jeg vona að Heimskringla, sem með heiðri og sóma hefur alla tíð hlynnt að verka- mannamálinu, t; ki nú ekki fleiri ó- hræsisgreinar .frá Sölva, sem bara eru fjelaginu til skaða og skamwiar. L. G. « ■Vsa,3L»*a.-«rcs3.-t.a.«aL Ima-icl með þyí að nota í tíma Aijers Ilair Vi- gor. Petta hármeðal á engan sinn jafn ingja. Það heidur iiársverðinum hrein um, svölum og heilbrigðum, vg varð- veitir lit, þykkt og fegurð liársins. „.Teg var óðum að verða skö llóttu og gráhærður; en eptir að jeg hafði AÍðhaft tvæ.i eða þrjár ílöskur af Ayers Hair Vigor, varð hár mitt aptur hykkt og gljáandi og upprunalegi liturinn kom aptur á það.— Melvin Aldrich, Canaan Centre, N. II, „Fyrir nokkru siðan missli jég allt Uár mitt eptir mislinga. Eptir að jeg hafði beðið hælilega lengi, bólaði ekki á neinu nvju hári. Jeg viðhafði þá Ayers Hair Vigor og hár mitt varð MIKIÐ OG þYKKT. Það virðist ekki ætla að detta af ajtur Þessi „Vigor“ hjálpa'- auðsjáanlega nát.t- úrunni mikið.1, — J. B, Williams, Flores- villc, I'exas. „.Teg héf notað Ayers Hair Vigor síðustu fjögur eða fimm árin og mjer þykir það meðal ágætt til að bera i bár- ið. Það hefur öll þau einkenni, sem jeg óska eptir, því það er ósaknæmt lætui hárið halda sinura eðlilega lit, og það þarf ekki nema lítið af þvi til þess, auðvelt sje að laga hárið.“ — Mrt. M. A. Bailey, 9 Charles street, Haverhill, Mass. „Jeg hef viðhaft Ayers Ilair Vigor um nokkur ár, og trúi því að það með- ai hafi látið liár mitt halda sínum eðli- lega lit.“— Mrs. H. J. King, Fataefna- sali etc., Bishopville, Md. Ayers Kair Vigor Búinn til af Dr. T. C. Ayer & Co„ Lowell, Mass. Til sölu hjá öllum lyfsölum. JOE LeBLANC selur mjög bllega allar tegundir af leir aui. Bollspör, diska, könnur, etc., etc. Það horgar sig fyrir yður að líta iuu hjá honum, ef yður vantar leii-tau. Joe LcBlanc, 481 Main St. NGBTHERN PACIFIC RAILROAD. TIIÆE oa.ee. Taking effect Sunday, Ju!y 19, 1S91 (Ceatral or JOth Meriáian Time). North B’nd <U o, £ Jj STATIONS. South Bo né eh!í £0 D.e.s P'reight J No. 121. DailexTu 1 Paessng’r No. 117. Daily > I2.--5P 4.25P 0 W.nnipeg 11.20 a 3-oOa I2.40p 4*7P 30 Portagejunct’n 11.28 a 3- *5a I2.I7p 4.02 p 9-3 .St. Norbert.. 11.4ia 3>48a n.5oa 3-47P 15-3 . . .Caitier.... 11.553 4.178 ii-i^a 3-2SP 23-5 ..St. Agathe. I2.I3p 4.58» I I.oi a 3> *9P 27-4 .Unios Bmnt. 12.22 p 5-iTa IO.42 a 3-°7P 32-5 .Silver Plains. *2-33P 5.428 10.09 a 2.48P 40.4 . . . Morris . . . I2-52P 6. 2-„ 9-43» 2-33P46.8 . .. St. Jea».. . 1.07 p *>■ 53a 9.078 2.i2p 56.0 .. Letellicr .. 1.28 p 7-35a 7-5oa *■ 45 P 65.° .. Lnierson .. l.öop 8.208 7.ooa *-35P 68.1 . . Pembina. . . 2.00p 8.45.8 12.26 p 9-4oa 163 .Grand F»rks. ó.oop •Í.40A 3-15 P 5-3°a 226 Winnipju* ctn IO.OOp 3-008 r-3oa 343 . . Brainard . . 2.ooa S.oop 453 . .. Duluth.. . 7.0oa 8-35P 47° .Minneapolis . 6-35 a S.oop 481 ... St. Paul.. . 7.058 11.15P .. .Chicago . . . 10.308 MORRIS-BRAN DON 1ÍRANCH. East Bound. t/) þ, O 6 C-, t/i 0) STAT’S. W. Bound. . >8 . s £ 0 -c - Pass.No. 138 Mon., Wed.J Friday. M >t Ct — rt .9 -C 3 w $ ▼í- 'iH - , fc, i -c- £ ^ 7-oop I2.55P 0 M orris. 3,oop 10.3O a (>. I2p 12.24 p 10 Lowe h arm 3-2lp 11.10* 5.20 p 12.0Ip 21.2 .. Myrtle.. 3,4'ip 11.56 a 4.t>7p 1 i«48a 25-9 .. Roland.. 4,02 p 12.22 p 4.2°p l l.3oa 33-5 . Rosbank . 4.2op 12.57 p 3.43 p li. 15a 39.6 . . M iami . 4.34 p 1.25P 2.Ó7 p i°.53a 49 Deerwood . 4-55P 2* 11 P 2.32 p lO"4oa 54.1 . Altamont. 5>°8p 2-35P 1.52 p 10.20 a 62.1 . Somerset. 5.27P 3*3P 1.20 p 10.05 a 68.4 wSwan Lake 5,42p 3.40p i2-5°-P 9.50 a 74.6 Ind Springs 5-58 p 4. lop j2.27p 9-37» 79-4 Mariopolis 6,09p 4-30p ,l,54a 9.22 a 86.1 Greenway 6,25p 5.01p ,i.22a 9.07,8 92.3 . . Balder. . 6,40p 5.29]» r°-34 a 8-45* 102 . Belmont.. 7,03 p 6i3P 9.06 a 8. 2S .8 109.7 . . Ililtoa .. 7,22 p 6-49P q.o5 a 8.033 120 Wawanesa 7.46p 7-35P 817 a 7.38 a 129.5 . Rounthw. S,09p 8.18p 7.40 a 7.20a 137.2 Martinville 8.29P 8.54P 7.oo a 7.00 a 145.1 . . Branden 8.45p 9-3°P PORTAGE LA PRAIRIE BRANCII. ast Bcund. ú a £ S 0 £ V) 0 STATIONS. W. B’nd. 00 3 •v •J’l 6 S K >, TJ X rt S P Mxd No. 147 Daily ex Su 1 i-40a 0 * * * * Winnipeg. .. 4-30P 11.28a 3 0 Tortage Junction. 4- 42 p 10.46 a 14.7 . ...Ileadingly..,. 5-20f> 10.20 a 21.0 .White Plains. . 5-45P 9.33« 35-2 *>>33P 9.10 a 42.1 . . . .Oakville .... 6.56p 8.25a 55-5 I’»rtage la Trairie 7.40p Pullman Palace Sleeping Cars and Ðiuing Cars on Nos, II7 and 1I8, Passengers will be carried en all regular freight trains. CHAS. S. FEE, H, SWINFORÐ, G. P. & T. A., St. Pan’ flen. Agt. Wiuaipeg, H- J. BELCII, Ticket Ageut, 486 Main St., Wiuaipeg. 10 aði mjttg lítið af morgunmatnum, cn ljet í lanmi mat á disa og setti hann til hliðar, eins cg bún ætlaði liann eiubverjum óvæntum gesti. Hann spttrði bana, livers vegna hún gerði petta, og liún sagði, að riá- búar peirra mundu fara um allt liúsið jafnskjótt sem pau væru úr pví farin, og kvað sig langa til að seðja forvitni peirra og lofa peim að sjá, livað pau liefðu liaft til miðdegisverðar. Hann minnti liana á, að húseigandinn væri á fiskiveiðum pann dag, og að eng- inn gæti vitað, hvar peir hefðu komið sjer saman um að liann skyldi fðla lykilinn. Hún hló kyn- lega, og sagði, að pó hægt væri að loka fólk úti, pá væri enginn hægðarleikur að loka pað inni; pó að maður liennar skildi ekki pessi orð, hafa pau síðar verið tilfærð sem sönnun fyrir sakleysi hennar. L>au söfnuðu svo saman pví litla, sem pau áttu eptir, og lögðu af stað, án pess nokkur vinur óskaði peim gódrar ferðar eða horfði á eptir peim með lilýlegu augnaráði, frá lieimili pví sem pau höíðu ver- 23 mann að fara ofan eftir snærinu niður í jarðhúsið, og eins upp eptir pví í herbergið fyrir ofan. Við gatið setur hún matardiskinn, og eptir að hún hefur pannig vakið atliygli manna á pví sem engan hefði annars grunað, snýr liún apt- ur til mannsins; rjett á eptir gerir hún annað klaufastryk, jafnvel enn verra, pví að á J>að horfði tnaður, sem skildi, hve niikilsvert J>að var, rakti málið eptir peirri leiðbeining, sem hún hafði gefið, og sýndi að lokum, að pað var hún sem glæp- inn hafði drýgt. Þegar maður J>essi hafði lesið um morðið, fór liann beint til porps- ins Trevenick, og hitti lögreglu- stjórnina J>ar að máli; hún Ijet sjer fátt um finnast, en porpsbúar voru sannfærðir uin að Judit væri sek, pó að Jícir liefðu ekkert fyrir sjer neina óvild pá sem J>eir báru til hoiiHar. Lögreglustjórnin hjer úti á landinu hjelt að maðurinn kynni að hafa farið inn eptir að Iiin tvö voru farin úr húsinu, og hefði sjeð J>að ráð vænst, af einhverjum ó- pekktuin ástæðum, að fela sig niðri 18 vilja látið renna sjer í snæri niður í ]>essa köldu og andstyggilegu dýfl- issu, sem ekkert var I nema rottur? Nei! L>að v.ar Stefán Croft, sem hefði mátt gera svo vel að hrökkl- ast burt og fela sig. Og setjum nú svo, að Treloar liefði látið bænir konu sinnar fá á sig og fengizt til að lofa henni að lifa við pá ánægju, sern hún rar pý aðnjót- andi — mundi liann pá ekki hafa farið út um dyrnar á liúsinu, sem liann kom inn um? Vjer sjáum ekki neitt slikt, pcgar vjer lítum í anda á petta auða tóina herbergi; vjer sjáum mann, sern kann að hafa verið lienni örðugur áður, eu liafði nú ef til vill iðrazt yfirsjóna sinna; hon- um hafði gcngið vel í sínu nýja líli ({>að var auðsjcð á fötunum lians), og liann hafði minnzt konu [>eirrar sem einu siuni hafði unnað honum hugástum, og komið ajitur til pess að láta hana fá J>átt í vel- gengni sinni. Hann sá hana fríðari en nokkru sinni áður, og moð J>ví að liann var ekki sjerlega viðkvæm- ur maður, er ekki ólíklogt, að hou- 15 höndina á fiskaranum rneð svo mik- illi bltðu, að áhorfandann furðaði á pví; pað var auðsjáanlegt, að eitrið var ekki ætlað manni hennar; cn liverjum var pað pá ætlað? Ókunni maðurinn bað lestar- stjórann að liafa gát á lijónunum, og láta sig vita, livað urn ]>au vrði, og skildi eptir utanáskrij>t sína á járnbrautarstöðinni; svo fór liann söniu leiðiua aj>tur, og hafði lítið fyrir að finna ]>að setn haun leitaði að. Oskjurnar ■. oru úr hreinu silfri, og búnar til í útlöndum; síðar kornst liann að J>ví, að ]>ær voru búnar til í Austurríki; pær voru mitt á milli bálfs og fulls af rott.u- eitri. Hann geymdi öskjurnar vand- lega, sagði engum ncitt um J>etta, en las dagblöðin vandlega. Ilann J>urfti ekki að bíða mjög lengi; fjórða morguninn ej>tir að petta gerðist sá liann í blöðunumr að í kjsllara einum, sem tollpjófar liöfðn áður notað, undir litlu búsi í Trevenick í Cornwall, hefði manns- lik fundizt, og ljeki grunur á, að J>ar væri um morð að ra’ða; pegar likið haíði vcrið rarmsakað, haíðj

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.