Lögberg - 11.11.1891, Blaðsíða 1

Lögberg - 11.11.1891, Blaðsíða 1
Löqhorg er gejið tít hveri n.iðvikudag at The I.öghcrg Printing &. Publishing Co, Ökrilstofa: Afgreið lustolt. I’rentsmiðja: 573 5jain Str., Winni|.e& Man. Kostar $2.03 um árið (a Islandi 6 kr. Borgist fyrirfram. — Lögherg is published everv Wednesday 1 Thel>cgt>erg l’rinting & Publishing Compan at No. 573 Haln Str., Wlnnipeg Man. Subscription Price: $2.00 a year Payable in advance. 4. Ar. WINIPEG, MAN 11. NÓVEMBER 1891. Nr. 44. ROYAL CROWN SOAP Ivóngs-Kórónu-Sápan er ósvikin; hún skaðar hvorki höndurnar, andlitið eða fínustu dúka, ullardúkar hlaupa ekki ef liún er hrúkuð. t>essi er til- húin af The Royal Soap Co., Winqipeg. A INiðriksson, niælir með henni við landa sína. Sápan er í punds stykkjum. Umfram allt reynið hana. NOBTHERN PACIFIC RAILROAD. TIMB C^VZR-ID. Taking effect Sunday, November ist, 1891, (Central or 90th Meridian Time). CARSLEY & CO. 344 MAIN STREST, WINNIPEG. Hafa mikid af Tapestry Gardínum, nfjar tegundir með nyjum sniðum Einnig ,Chenille“ Gardínum miklar byrgðir að velja úr, röndóttar og myndum. Nú er tíminn til að fá happakaup á gardlnum með l South Bo’nd xm orin 13 na .a>" >> íi o‘rt Paessng’r No. 117. Daily £ JU 'á STATIONS. Pass’ng’r No T16 Daily JS ‘O 6Í-. ’C 0 Daly. 7.30» 4-2SP 0 W.nnipeg 2.3op 12.05« 7.16» 4.i6p 3-o 9-3 Portagejunct’n 2.38P I2.2ia 6.5-2* 4.0 ip ,St. Norbert.. 2.50p 3-oóp 12.512 6.25» 3-47P *5-3 . . .Caitier.... 1.2Ia 5-49» 3-2Sp23-S ..St. Agathe. .Union P»int. 3-^51' 2.o2a 5-32 * 3>i6p 27.4 3-°3p 32.5 3-33P 2.2ia 5. ioa . Silver Plains. 3>45P 2.470 4-35» 2.44p 4o.4 ... Morris .. . 4.oop 3-27» 4.05 a 2.27p 46.8 .. .St. Jeaa... 4.19p 4.ooa 3-*4Í 2.o4p 56.0 .. Letellier .. 4.4op 4. S5» 2.40 a i.4ip 65.0 .. Emersom .. 5-oop 5.45a 1.55« I-34P 68.1 . . Pembima,.. 5-o8p 6.30» 6.05 p 9.40 a 168 .Grand Parks. S.50p 3-5S» 9-4SP 5.45 a 223 n.5<Jp 313 8.oop 453 8.30^ 470 9.0op 481 10.45 a Winnipjun ctn .. Brainard .. . .. Duluth.. . . M ianea polis . . .. St. Paul... ... Chicago ... I2-45 a 5.15 a to.oða io.oo a lo.3oa 7.6oa 2.3oa MORRIS-BRANDON BRANCH. East ' f 1 : £''4 2 o' £ S 7.30a 7-oop 6.i2p 5.25p 5.o2p 4*5P 3.43 P 2.57p 2.32p 1.52 p 1.20 p I2.5op i2.27p Xl,54a 11.22 a 10.34» 9.56 a 9.o5a 8.17» 7-4°» 7.ooa 4,25p 2.35P 2,l4p i,5ip i,38p 1.20p ■•°5P I2.43p 12.3OP 12,lop n-55» U.4*a 11.27 a Il.i2a 10.57 a lo.35a l0.i3 9.533 9.28» 9. loa 8.5oa 0 10 21.2 25.9 33-5 39.6 49 64.1 62.1 68.4 74.6 79-4 36.1 92.3 102 ;°9-7 120 129.5 137.2 _____ «45-1 PORTAGE LA .2 V* O £ c- STAT’S co C - h, o c Winnipeg M orris. Lowe 1‘arin .. Myrtle. • • Roland .. . Rosbank , . M iami D eerwood. . Altamont. . Somerset. Swan Lake lnd Springs Mariopolis Greenway .. Balder.. . Belmont.. .. Ililton . W awanesa . Rounthw. | jMartinville j I.. Brandon I W. Bound. _ „• n ■ 2 •o f- jcn k. p H Og 2.3op 4.05 P 4.29p 4.5i p 5»°7p 5,25p 5,3Jp 6,00p 6,i3p 6.32P 6,471 7,02 p 7>i4p 7>3°P 7.45p *>>3P 8.27 p 8.5ip 9,«4P 9,331’ 9,5op 12. o5a 8.453 9.303 tð.22 a io*44a 11.25 » 11.52 a I2.38p i.OOp 1.49 P 2,2op 9.50 p 3.Í5p §,48 p 4.2op 5.o8p 5.45 p 6.37 p 7.25p 8.03 p 8.45 p PRAIRIE BRANCII. ast Bound. H-45 » 1 L25 a io.53» 10.46 a 10.20 a 9-33 » 9.10 a 8.25 a will be carried on all regnlar Passengers /rcight trains. Pullman Palace Sleeping Cars and Ðining Cars on Nos, 116 and 1I7, St. Paul and Minnca- polis Express. Connection at Winmpeg Junction with trains for all points in Montana, Washington Orecon, Britísh Columbia and California. CHAS. S. FEE, H, SWINFORD, G. P. & T. A., St. Paul Gen. Agt. Winnipeg. H. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Main St., Winnipeg. OLE SIMONCHN mcelir með sínu nýja SGANÐINAVIAN HOTEL. 710 axalu st. y«ði $ 1,00 á dag. Somuleidis Chenille horðdúkum af öllum stærðum, sjerstaklega billega Ekki ad gleyma Silki og „Tapestry11 borðdúkunum. Kjörkaup Og hreint ekki gleyma Æðardúnsstoppteppunum með Silki og „Satin“ verum keypt ii fjarska billega Og sizt af ollu ad gleyma Æðardúns og ullar sófa-koddum, ákaflega billegir. Carsley & Co. 344 Main Street sjö fet á hæð; handleggirnir náðu niður fyrir hnjen, og voru helm- ingi stærri en venjulegar manns- hendur. Deir siguðu grimmum hundi á manninn, en hann dauð- rotaði hundinn í einu höggi, og höfðu peir ekki meira af honum. Stökk hans var mælt, og var 20- 23 feta langt. UTLOND Borgað fyrir Lðgberg frá 4.—10. )>. m. hafa kessir; Th. Sveinsson, Húsavík, III&IV. 4.00 i B 0 s I STATIONS. W. B’nd. r>. T « co 1 l 1 3 0 ■ • • • Win ai peg. .. 4.3op 30 Portage Tunction. 4.42p 11.5 .. . St.Charles. . .. 5-I3P 14.7 . ...H eadingly.... 5.20p 21.0 . W hite Pl ains . . 5-45P 35-2 .... Eustace .... 6>33P 42.1 . . . .Oakville .... 6.56p 55-5 Portagela l’rairie 7-40p S. Gíslason, Churchbridge, IV. Flóvent Jónsson, Selkirk, IV. Guðm. Kristjánss., „ IV. Engilráð Helgason, „ IV. Guðm. Glalason, Seattle, IV. Elis Thorraldsson, S. Jónsdóttir, G. Bergstein „ G. N. Hygaard, „ Sigurjón Jónsson, „ Jacob Johnston ,, Ólafur Jóhaanesson, ,. Magnús Friðriksson „ Eyj. Stefánsson, ,. Helga Árnadóttir, „ Dorothea Johnson, „ Guðny Jónsdóttir, Wpg. IV. 1.60 2.00 2.00 2,00 2.00 2.00 III.&IV. 3.00 III. IV. IV. IV. IV. IV. IV. 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00 ÍIT&IV. 3.00 III. 2.00 , IV. 1.50 HOUCH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block Main St. Winnipeg, Man. FRJETTIR CANADA. Töluvert hefur gengið á fyrir- farandi vikur af rjettarhöldum út úr srikum við slðastliðnar samkands pingskosningar, og fáeinar kosning- ar hafi verið dæmdar ómerkar. Með al annars var reynt að ógilda kosn- ing R. Watsons í Marquette, Man., en sannanir vantaði gersamlega af hálfu kseranda, og var hann dæmdur til að greiöa málskostnað. Dar móti er enn óútkljáð málið út af kosning A. \\r. líoss f Lisgar, Man. inn Pattenden verði náðaður, pri að dómsmálaráðherrann taki til greina aldur piltsins, meðmæli dómsnefnd- arinnar og bænarskrá, sem mjög margir menu höfðu undir skrifað. Ekkert hefur samt enn komiö frá stjórninni sjálfri pessu viðvikjandi, og drengurinn vcit ekki annað en hann verði hengdur p. 18. n. m. Allt af virðist veikjast fðtfesta Parnellssinna á írlandi. Á föstu- daginn var fór fram pingmannskosn- ing í Cork, kjördæmi Parnells, og par beið flokkur hans ósigur. Fla- vin, McCarthysmaður, fjekk 3,009 atkvæði, Redmond, Parnellssinni, 2,157, Sarsfield, íhaldsmaður, 1,161. Kosningin fór bardagalaust fram, og vara' var pað meira en menn höfðu búizt við, pví að á sífelldum óeirð- um gekk dagatia áður en hún fór frarn. Einna sögulegast handalög- mál sfðan sfðasta blað vort kom út varð í porpinu Longford. I>ar tók málafærslumaður einn, McDer- mott, frændi Parnells, pinginanninn Timothy Ilealy, og lamdi hann lengi með hrossasvipu úti á stræt- um bæjarins um miðjan dag. Healy var að Jokum bjargað af óviðkom- andi mönnum. Tilefnið var pað, að hann hafði kallað ekkju Parnells vændiskonu.— Sagt er að Gladstone sjc mjög hryggur út af óspektun- nin á írlandi, og búist við, að pær muni mjög spilla fyrir sjálfstjórn- armál íra. Vikan niiiiiir vikan af nóvembennánuði, hafa peir GEO.GRAIG ásett sjer að minnka sínar miklar vörubyrgðir, sem skipt er í Brazilíu eru allmikiar viðsjár með mönnum um pessar mundir. Fyrir nokkrum dögum kom sú fregn, upp milli væri komin BANDARIKIN. Merkilegt landaprætumál er & ferðir.ni í Bandaríkjunum um pessar rnundir milli Indiana og Ohio. I.andmælingamenn, sem sambands- stjórnin hefúr sett til að rannsaka málið, komast, að sögn, að öllum Ifkindum að peirri niðurstöðu, að Ohio beri 200 mílna löng og að maðaltali 6 mílna breið landræma yustan af Indiana. Á pessari land- ræmu standa bæirnir Fort Wayne, Kichmond og Union City, og par eiga heima um 200,000 manna. E>etta út af fyrir sig er all-pyðing- armikið fyrir hlutaðeigandi ríki. En pó er liitt enn sögulegra, að ef svo skyldi fara, að Ohio yrði dæmd pessi sneið af Indiana, pá pykir Ifklegt, að Indiana muni geta gert kröfu til ræmu af Illinois, og á peirri ræmu mundi Ghicago verða með heimssyningunni og allri annari dyrð, sem peirri borg er samfara. Nú hefur Ottawa-stjórnin látið blöð sín lýsa yfir pví, að samkomu- lag bafi komizt á milli Abbotts, stjórnarformannsins, og Cbapleaus. Fyret um sinn á Chapleau að lialda sínu núrerandi embætti, en honum er lofað pvf, að honum skuli lilotn- ast einhver meiri virðing, pegaí ráða- neytiö verði myndað af nyju. unum laun til Á 10 árum hafa í Bacdaríkj- gengið $776,282,100 I eptir- hermanna. Á síðasta fjár- hagsári mm sú útgjaldagrein hjer um bil $124,500,000, og 'hún verð- ur miklu hærri á pessu ári. Pað er opt talað um horkostnað Þyzka- lands, og pó er liann lftill í sam- anburði við pennan eptirlaunakostn- að; á pessu ári er búizt við, að hann inuni nema um $81,000,000. Tveir merkir menn i Gladwin, Mich., póttust nylega sjá risavax- inn villimann á bökkum árinnar Tittabawassee. Maðurinn var nak- Frá Ottawa hafa komið pær frjettir, og eru sagðar áieiðanlegar, að drong- inn pukiun hörriK!, o‘g sð winusta kosti að deila forsetans og pingsius, og var sú greiu gerð fyrir henni í blöðtmum, að með pví að forsetinn væri herfor- ingi, væru margir hræddir um, aðhann mundi hafa í hyggju að taka sjer alræðismanns-vald, og til pess að tálma pví hefði pingið gefið út lög um að hefja málsókn gegn hon um. Forsetinn neitaði að staðfesta pessi lög; pá komst allt í uppnám á pinginu, og var sampykkt áfellis- yfirlysing út af pessu tiltæki foreet- ans. Hann rauf pá pingið, og tók sjcr alræðismannsvald til pess tfma, er nyjar kosningar hefðu fram far- ið. Nú cr fullyrt, að hin sanna orsök til sundurlyndisins sje sam- særi, sem forsetinn hafi fengið vit- neskju um í pá átt að kollvarpa lyðveldinu og koma keisaraættinni aptur til valda. Detta samsæri bef- ur, aö sögn, allmikinn stuðning í Norðurálfunni. Eptir peirri fregn er pað til að vernda lýðveldið, að foreetinn hefur gerzt alræðismaður um stund. Ekki er getið ain að neinar óspektir hafi orðið. Leó páfi liggur pungt haldinn um pessar mundir, og er búizt við, að hann muni eiga skammt eptir. Lars Oftedal heitir einn af nafnkenndustu prestum Noregs. Ilann var um tíma pingmaður, og hann hefur verið talinn einn af leiðtogum pess liluta vinstra flokks- íns í Noregi, sem allt af studdi Sverdrups-ráðaneytið, og mjög vill láta kenna kirkjunnar áhrifa 1 póli- tík landsins. (Bróðir lians er pró- fessor við skóla hinnar sameinuðu norsku kirkju I Minneapolis.) Fyrra sunnudag rak tilheyrendur hans í kirkjunni heldur en ekki í roga- stans, prí að í prjedikun sinni fór beun að bera á ífíífau sig niður í deildir. —Dúkvara, skraut* smáhlutir, (svo sem fín liand- sápa, bustar, Albúms o. s. frv.). — Skykkju eða yfirhafna deildin, yfir $5.000 virði f pessari deild einni af vörum, er vjer sjálfir höf- um innflutt frá Dy/.kalandi, Frakk- landi og Englandi, eins fallegar byrgðir og til eru í borginni meö mjög sanngjörnu verði, frá $250 til $50 að suður dyrunum, No. 522. Keinur maður inn í karlmannafata- búðina, par eru yfir $10,000 virði af vörum, mjög lagleg föt fyrir $500, Þykkar alullar buxur á $200 alullar nærföt á $100 — góðar húur á 50 c. og 75 c. og loðhúur úr ágætu persíu lambskinni á $4 íil $5.—Vetlingar, Slipsi, uppihöld af öilum tegunuudum — annað lopt 1 pessari miklu búð er algerlega fullt af gólfteppum, Olíu dúkum á gólf, gardínum og gardinu rimlum; Einnig af gluggablæjum á ágætum fjaðra “roIlera“ með fallegum bekk fyrir 50c. GólfLppin kosta 25 30 35 og 40c. cg upp. GEO. CRAIG & Co. bjóða yöur nú velkoinna til pessa lauds og pað mun gleðja pi að kynnazt yður betur. Vjer erum vissir um að enginn gotur gjört betur við yður enn peir; Deir fá vörurnar billegri enn smábúðirnar, par peir kaupa svo mikið, og par peir selja aðeins fyrir peninga út f hönd ineð mjög litlum ágóða. Góð föt á $5 og upp. Góðar ullarbuxur á $2, ágætar. Kjóla- dúkar á 10 ceuts og upp. KOMlÐ VIÐ FYRSTA T.EKI- F Æ li J. fieo. firais ,t fio. glæpi, sem bann kvaðst hafa fram- ið, og ekki geta pagað yfir leng- ur; ckki er pess getið í hraðfrjett- inni, hverjir pessir glæpir hafi ver- ið, en alvarlegir hafa peir sjálfsagt verið, pví að rannsókn hefur veriö hafin, Sumir halda, að maðuriun muni vera geðveilcur.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.