Lögberg - 11.11.1891, Blaðsíða 7

Lögberg - 11.11.1891, Blaðsíða 7
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 11. NÖVEMBER 7 fulltrúutn sótti að eins e i n n fund- itin, og af 5 prestutn prófastsdæra- isins raættu að eins tveir; bagaði pó eigi veður, pví að pann dag rar bezta blíðviðristið; er pví eitt af tvennu, að áliuginn er lítill, eðttr að funduriun hefur verið illa boðaður. Drukknu.n. Fimmtudaginn 17. p. m. varð bátstapi i Jökulfjörðum, og drukknaði par Jón Eyleifru Jónsson frá Hrafnfjarðareyri, efnis- piltur um tvitugt, fyrirvinna og einkastoð aldraðs föður, er býr á Hrafnfjarðareyri. Formaður á bátn- um var Guðmundur Þorláksson frá Snæfjöllum, og komst hann á kjöl er bátnum kvolfdi, ásamt öðrum karlmanni og kvenntnanni, sem á bátnum voru; en með með þvf að slysið bar að nálægt bænutn Kvíar, og bóndinn par, Samúel Þorkels- son, mannaði pegar út bát, pá tókst að ná þeim premur lifandi. ísaiirði, 3. okt. ’ðl. Yetrarbragur hefur verið á tíðar- farinu undanfarinn vikutíma; 20. sept. gerði norðanhret, sem haldizt hefur lengzt af sfðan; töluverð snjó- ófærð komin á fjallavegum og fannir ofan í byggð; frostlitið hefur pó mátt heita til sveita. Dáin er í f. m. ekkjan Kristín Bárðardóttir á Kirkjubóli 1 Langa- dal. (Eptir „Pjóðviljanum unga“). ÍSLENDINGAR sem þurfa að fá sjer greiða eða húsnæði gott og ó- dýrt, handa sjer eða hestum sinum snúi sjer til John 0. Oie, ™tv™ CANTON, N. D. RÁDIi EGCING. íslendingar sem koma lil Crystal, fari beint til Jólianns Gestssonar. Hann vertl- ar meS I.jercpt. Fataefni, Matvöru etc., og hefur gott og ódýrt hús handa hestunum ykk- ar á meðan þið tefjið. 4. strœtí nálsegt j imbrautinni. Crystal N. D. L J Ó S M Y N I) I R. C.leymið ekki að koma til A. Sölvasonar og láta hann taka af yfiur góðar og ódýrar myndir. Eini íslemki ljósmyndarinn f Dakota A, SÖLVASOX CAVALIER — — N. DAKOTA, á milli pósthússins og járnbrautarstöðvanna. NÝJARVÖRUR! NÝIR PRÍSAR! Allt nytt og billegt. Yfir 13000 af alls konar fatnaðt, ásamt stórum byrgðum af skótaui, dúkvörum og matvöru. — Loðyfirhafnir og húur með gjafverði. — Munið eptir að pessir prísar eru í liornbúðinni beint á móti bankanum. Akureyri 14. sept. 1891. Fyriri.kstuf. um kirkjui.íf hjelt sjera Matthías Jochumsson á Akur- eyri á eptir hjeraðsfundinum 10. p. m. Fyrirlesturinn var framúr- skarandi illa sóttur, og má pað merkilegt heita að eins tveir prest- ar hljfddu á hann. Ilinir póttust hafa öðru að sinna og báðu sig af- sakaða. Fyrirlesturinn likaði áheyr- endunutn ágætlega. H.tkraðsfundur Eyfirðinga var haldinn á Akureyri 10. dag sept- embermánaðar. Var hann ekki vel sóttur, pví að meira en þriðjungur peirra, er skylt var að koma, vaut- aði. Dað helzta er par gjörðist var þetta: 1. Voru lesnar upp J>ær safn- aðarfundagjörðir, er komnar voru til fundarins. Aðalefui fundargjörða Joessara var mest um endurbætur á uppfræðingu ungmenna, og um söngstjórn í kirkjum. 2. Út af safnaðarfundargerðunum urðu talsverðar umræður um barna- fræðslu, og var samþykkt með þorra atkvæða að sá siður yrði almennt innleiddur, að prestar spyrji börn frá föstubyrjun til veturnótta, og að skora á presta að fylgja mcira í barnafræðslu sinni skyringum yfir biflíuna. en að binda sig við að börnin læri orðrjett, og skora á presta með hjálp sóknarnefnda að taka upp Jiann sið að halda próf yfir börnum 11—lö ára utn kross- messuleyti á vorin. 3. Var lesið upp biskupsbrjef dagsett 12. ágúst p. á. um ýms roál, einkum endurskoðun handbók- arinnar, tilhögun kirkjureikninga o. fl., um endurskoðunina voru sampykktar nokkrar breytingar, eink- um um að fá fleiri textaraðir o. fh, nokkrar tillögur um breytingar á kirkjureikningum o. fl. 4. Síðast var mælt af prófasti með hinu nýju kirkjublaði. 5. Samþykkt var og að hjeraðs- fundur skyldi framvegis byrja með ræðu í kirkjunni. (Eptir “Norðurljósinu11) Wm. Davey CAVALIER N.D. H. Lindal ísl. búðarmaður. Hverjir mega til að selja billegar enn aðrir? Það eru þeir sem eru að byrja verzl- an, pví annars fá þeir fáa eða eng* skiptavini. Til þess að sannfærast um þetta, þurl'a menn ekki annað en nð keimsækja búð. THORSTEINS ODDSSONAR, í W. Selktrk. Itaun selur Ljerept, Dúka, Alfatnað, Kaffl, Sykur og aðra Matvöru, Sætabrauð af ótal tegundum, l’appír, l’enna, lilek o. s. frv. Hann liefur einnig ágæti* rakarabúð og rakar og klippir þá landa gem ekker kaupa, eins billega og hina Gleymið því ekki að heimssekja THORSTEIN ODDSON W. Selkirk. Munroe, West & Mather. Málafœrslumenn o. s. frv. IIarris Block 194 tyarket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meðal Íslendinga, iafnan reiöu- búnir til aO taka aö sjer mál þeirra, gera yrir þá samninga o. s.frv. Canadian l’acilic jarnbrautin. Hin B illega sta Stytsta B e s t a Braut til allra staða A n s t u r V e s t u r S u d u r ISLANDS FRJETTIR. ----o----- HJERAÐSHATÍÐ DÝRFIRÐINGA. Hátíðisdagurinn 12. sept. er upp- runninn, Og gufubátar hr. Bergs á Framnesi, sem prætt hafa fjörðinn beggja megin, og farið svo að segja heim á hvern bæ, koma brunandi inn á höfnina; á piljum uppi sjást andlit við andlit; það eru hátíða- festirnir, sem nú flýta sjer að ykkjast í land. Hátíðasvæðið á Þingeyrarodd- anum hefur forstöðunefndin, með tilstyrk hr. Björus gullsmiðs Árna- sonar á ísafirði, út búið svo snotur lega, sem föng eru á; hjer og hvar hafa verið reistir bogar, klæddir skógargreinum og lyngsveigum, og hátíoatjöldin, með blaktandi fánum, sóma sjer mikið vel. í fljótu bragði virðist svo, sem ekki vanti. annað, til pess að há- tiðin geti farið vel og skemmti- lega, en — góða vcðrið; en nátt- úran gerir sjer ekki dagamun, og veðrið — hvassviðri með töluverðum skúrum — var sannarlega ekkert hátíðaveður. Hátíðahaldið byrjaði að aflíð- anda hádegi með pvi, að menn gengu í flokkutn til hátíðastaðar- ms, og voru merki borin fyrir: merki bænda, embættismanna, iðn- aðarmanna og verzlunarmanna; en er flokkurinn nam staðar, - kvað við skothríðin frá prem gufubátum hr. Bergs livalfangara. Sjera Kristinn Daníelsson á Söndum flutti pví næst andlega ræðu, er laut að pessum púsund- ára tímamótum I sögu Dýrafjarðar; en síðan tóku ræðuhöldin að fá meira veraldlegri blæ; mælti Sig- urður búfr. Sigurðsson fyrir minni íslands, bókhaldari Matthías Ólafs- son fyrir minni Dýrafjarðar, sjera Dórður Ólafsson fyrir minni Vestur- íslendinga, Friðrik bóndi Bjarna- son fyrir minni gestanna, er sótt höfðu petta hátíðahald Dýrfirðinga. Kvæði höfðu og ort verið, sem sungin voru við hátfðahald petta. En síðar um daginn rak hvert ræðuhaldið annað; var pá mælt fyr- ir mitini bæuda, minni kvenna, minni sjómanna o. s. frv. eptir pví sem andinn bijes hverjum í brjóst. Unga fólkið skemmti sjer við dansleik; en glímur, kapphlaup og ýmsar aðrar ípróttir, er ráðgert var að sýndar yrðu, fórst fyrir bæði vegna pess, hve veðrið var óhag- stætt, og svo kann ske með fram vegna hins, að sumir sinntu pá metra drykkjunni. Hve margir hafi sótt hátíða- hald petta er eigi gott að segja með neinni vissu; mjer pykir láta nærri sanni að gizka á 5—6 hundr- uð; en heyrt heh jeg ýmsa gizka á töluvert fleiri. ísafirði, 15. sept. ‘91. Afi.ai.aust má heita við ísafjarð- ardjúp á opna báta, pótt reynt hafi verið, bæði með smokk- og síld-beitu; aptur hefir spurzt nokkur afli við Arnarfjörð. ísafirði, 26. sept. Pkkstkosning í Rafnseyrar- prestakalli á að fara fram 30. p. m. að Rafnseyri; mynd af öðrum um- sækjandanum, sjera Pjetri Jónssyni á Hálsi, og af konu hans, kvað hafa verið látin ganga bæ frá bæ milli góðbúanna í Arnarfirði, hvort sem pað nú lirífur; en ekki hefur lieyrzt, að hinn umsækjandinn, kand. Ríkharður Torfason, hafi sent, eða látið senda, neina mynd af sjer eða konuefninu. Kkrling.vbók. í Hestsá, sem er árspræna, er rennur út í Ön- undarfjarðarbotn, fannst í ágúst- mánuði í sumar hrútshaus, og voru skorin af bæði eyrun upp við hlust- ir; pótti þetta, sem von var, all- kynlegur fundur, og hárust böndin að bónda einum þar í firðinum, og iagðist á liann töluverður pjófnað- argrunur, svo að hafin var rjettar- rannsókn út af J>eim orðasveim; sannaðist pað J>á, að petta var haus af vönkuðum hrút, sem bóndinn hafði skorið, og sem honum var fyllilega frjáls; en um nokkurn tíma hafði „vankinn“ gert mjög vart við sig í fje bónda, og hugði hann nú að koma „vankanum14 af sjer og yfir í land granna síns, og pví hafði liann fært hausinn af vankaða hrútnum úr sinni landar- eign; #en eyrun hafði hann skorið af, til* pess að eigi skyldi vitnast, livaðan hausinn væri, því að hann óttaðist, að hausinn yrði J>á fluttur aptur í land sitt, ög þá myndi hann að sjálfsögðu verða að sitja uppi með ,,vankann“. Hjkraðsfund fyrir Norður-ísa- fjarðarsýslu prófastsdæmi átti að lialda hjer á ísafirði mánudaginn 21. j>. m.; en ekki gat neitt orðið af víj raeð pvf að af uíu safnaðar- LJfiSMVXDiCAIt. Eptirmenn Best & Co. Deir hafa nú gert ljósmynda stofur sínar enn stærri og skrautlegri en áður o<r eru reiðubúnir að taka á- r> gætustu myndir bæði fljótt og bil- lega. Baldvvin <fc Blondal 207 Sixth Ave., N., Winnipeg. Fimm til tíu dollars sparaðir með þv1 að kaupa farbfjef af okkur Vestur ad hafl. Colonists vefnvagnar með öllum lestum Farbrjef til Evropu Lægsta fargjald til Íslands og faöan hingað. Bezlu $1.50 og Aíi.OO skór, er nú veriö að selja hjá A. G, Morgan, 41* IMain Rtr, McIntjTC Block Viðvíkjandi frekari upplýsingum, kort- um, tímatöflum, og fartirjef- um, Bkrifi menn eða snúi sjer til W. M. McLeod, Farbrjefa agent, 471 Main St., Winnipro Eða til J. S. Carter, á C. P. R. járnbrautarstöðvunum. Robt. Kerr, Aðalfarbrjefageut Wm. Beint a moti N. P. Hotellinu. ___ -X- * _ •x- ULLAR TEPPI OG “FLANNEL" DITKAR. BILLEGIR KJOLADUKAR. KVENN-YFTRHA ENII!. OG JAKKAR, SKINN LODHUUR OG -N""\ JU SKIXN )I)KRAGARNIR, sein ný-faiið er að hrúka. SKYRTUR, KRAGAR, SLIPSI, UPPIHÖLD, o. s. fiv. Byrgðir vorar eru niiklar og vjer seljnm }>ær cins Lillega eins og framast er unnt. "VsTlÆ. BELL, 288 MAIN STREET. «. w. w u Fire <& Maine Insurance, stofnsett 1879. Guardian of England höfuðztóll............$37,000,000 City of London, London, England, liöfuðstóll 10,000,000 Aðal-umboð fyrir Manitoba, N'orth West Terretory og Hritish Columbia Northwest Fire Insurance Co., höfuðstóll.. .. $500,000 Insuranee Co. of N. America, Philadelphia U. S. 8,700,000 Skrifstofa 375 og 377 Main Street, WI^IPEC. Byan’a Billegasti staSur i b< rginni aö' kaupa stigvjel og skó. Finir, saumaðir Cordovan skór fyrir hcrra $1.50 Ftnir dömu “Kid-sk<>r fl.OO. » >• » Oxf. 90c. Be/.tu happakaup sem nokkru sinni hafa átt sjcr staS t borginni. % aris Cowmoy^ense492 Main Street. Suíðir og saumar, hreinsar og gjörir við karlmtmnaföt. Lang billegasti staðui * borgiani að fá búin til föt eptir uiáli. bað boi <.r sig fyriryður að koma til haus áður eun þjer kaupið narsstaðar. irxkik: uanei, 559 daiq St„ Wlijnipegc MANITOBA mmmmmmmmcammmmmmmmphhm MIKLA KORN- OG KVIKFJÁR-FYLKID liefur innan sinna endimarka H E I MIiL I H A N D A Ö L L U M. Manitoba tekur örskjóturn framförum, eins og sjá má af því að: Árið 1890 var sáfi í 1,082,794 ekrur Árið 1890 var hveit.i sáð í 746,058 ekrur „ 1891 var sáð i 1,349,781 ekrur Áriö 1891 var kveiti sáð í 916,664 ekrur. Viðbót - - - 266,987 ekrur Þessar tölur eru mælskari'.'en no legu framför scm liefur átt sjer stað. heilsusamleg framför. Viðbót - - - - 170,606 ekrur. ur orð, og benda ijóslega á Há dásain- CKKERT „BOOM“, en ártiðanleg og HESTAR, NAUTPENINGUR öc SAUDFJE þrífst dásamlega á næringarmikla sljettu-grasinu, og um allt fylkið stunda bændur kvikfjárrækt ásamt kornjrrkjunni. . ..--Enn eru-- OKEYPIS HEiMILISRJETTARLOND í pörtum af Manitoba. r ODYR JARNBRAUTARLOftD $ 3,00 til $10,00 ekrap. 10 ára borguuarfrestur* JARDIR MED UMBÖTUM tjl sölu eða leigu hjá einstökum iröimttm os fje- .. . i ..-- lögutn, fyrir lágt verð og með auðveldum borgun- , , arskilmútum. NU ER TIMINN tii að öðlast liéimili í þessu aðdáanlega frjósama fylki. Mann- fjöldi streymir óðum inn og iönd hækka árlega 'í verði í öllum pörtum Manitoba er nú GÓDl'R MARKAIH IÍ. JÁRNBRAUTIR, IiIRK.ll R OG SKÓI.AR og flest þægindi löngu byggðra landa. ' __ V I-3E3BÍTI3M'C3--A--GHt OX>I- I morgum pörtum fylkisins er auðvelt að 1'' 1 ' ávaxta peninga stua í verksmiðjum og öðr- um viðskipta fyrirtækjum. Skrifið eptir nýjustu ttppiýsingum, nyjum Bókum, Kortum &c. (allt ókeypis) til HON. THOS. GREENWAY, Minister ei' Agriculture & Immigration eða til WINNIPEC, MANITOC^. The Manitoba Immigration Agency, 30 York st., TORONTO.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.