Lögberg - 11.11.1891, Blaðsíða 6

Lögberg - 11.11.1891, Blaðsíða 6
c LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 11. NÓVEMBER 1891. NVJA STEFNAN JJlaö ísfirÖinganna — sein brcytt hefur nafni í suinar oi' kallar sijr iu'i „r>j<5ðvi]jann unga“, en sem iialdið er úti af söiiiu inönnum op úður, þinginönnununi Skúla sjslu- inanni Thoroddsen og sjera Sigurði Stefúnssyui — fer Jiessum orðuin uin aljaing J;að sem lialdið var á síðast- liðnu sumri: „t>að getur verið rjettncfni að nokkru lejti, að kalla Jiingið af- staðna “J'ingið inagra“, ef nienn einblínar eingöngu á Jiau lagafrum- vörp, er sluppu ósködduð gegnum ]>ingið, fram hjá hinum evðandi á- Iirifum efri deildar herranna. Að nokkru leyti, segjuin vjer, ]>ví að ekki má J>ví gleyma, að petta ]>ing h*fir flestum, ef ekki öllum, vorum löggefandi pingum fremur, stutt að ]>ví að. efla sam- göngurnar og greiða fyrir viðskipta- lífi raanna," ]>ar sem ]>að til aukinna ]>óstganga, strandferða, gufubátsferða og vegagjörða lagði fram samtals ná- Jægt 70 púsunduin króna fram yfir pað, er stjórnin í fjárlagafrumvarpi sínu hafði farið fram á; fjárframlög- in tii landbúnaðarins, til mennta- mála og fl. jók pingið og að nokkrum mun. En par næst er pess að gæta, að ekki tiáir að dæma bincrið, o<r n , ® . . r n 7 n allra sizt einstaka pingmenn, ejitir pví einu, er fram náði að ganga, eða fjekk sín endanleg úrslit á pessu pingi, og pað pví síður, sem samsetning eða flokkaskipting pings- ins var svo háttað, að fæstir gátu gert sjer glæsilegar vonir um mikinn árangur eða mikil afreksverk. Vilji maður fella sanngjarnan dóm um síðasta ping, tjáir pví eigi eingöugu að Ííta á pau frum- vörp og pær tillögur, sen náðu sampykki pingsins í heild sinni, heldur ber og á hitt að líta, hvort ekki liafi sáð verið sumum peim frækornum, er gera megi sjer góð- ar vonir um, að bráðlega muni proskast og próast, og bera bless- unarríka ávexti fyrir land vort og Sje á pingstörfin litið frá pessu sjónarmiði, pá ætlúm vjer, að ekk- ert sje • fjær sanni, en að kalla síð- asta ping" “pingið magra“. Þvert á móti verður pvf ekki neitað nje mótmælt með rökum, að einmitt petta njafstaðna pirig hetír að mörgu leyti bent pjóðinni á nýjar brautir, fegurri og glæsilegri, en áður hafa gengnar verið; pað liefir birt nýja stefnu í pólitíkinni í ýmsum greinum, liina sönnu fram- farastefnu, viljum vjer segja. En vilji menn kynna sjer ]>essa nýju stefnu, pá líti peir eigi á frumvörp pau, er pingið sam- pykkti í sumar. . Allt ungt og nýtt á sjer vaxt- ar og proska-ár, nýjar hugmjndir eigi síður en annað; pað mætir mótspyrnu, fcllur 1 svip, en rís svo upp aptur, og með árunum vex pví svo magn og megin, að mót- spyrnurnar verða undan að láta. I>ess vegna, vilji menn leita peirrar nýju stefnu, er vjer tölum um, pá leiti peir hennar meðal peirra föllnu frumvarpa og tillaga á síðasta alpingi; leiti pcir henn- ar meðal peirra mála, er ofsticki og gremja apturhaldsmanna lýsti sjer eindregnast á móti, pví að einmitt par er liaria að finna. Ilin fal'lna tillaga uin innlend- ar gufuskipsferðir á ábyrgð og kostnað landssjóðs, hin fallna tillaga um frjettapræði og málpræði, hið fallna frumvarp um breytingu á vegalöggjöfiuni og fl., ailt petta bendir á nýjar og bjartari brautir 5 liinum afarpýðingarmiklu samgöngu og viðskipta-málum. Jlin löllnu frumvörp um rjett- indi utah pjóðkirkju miiuna . og um kosningu presta eru lítil lj^sglæta, er lætur oss eygja í námunda meira kirkju- og trúar-legt frelsi. Hin “svæfðu“ og óútræddu frumvörp utn rjettindi kvenna lx nda til meira jafnrjettis og sannarlegs frjálslyndis, en pjóðfjelag vort á enn af að segja. Hið fallna fiumvarp um afnám vistarskjldunnar bendir til meira mannfrelsis og rýmra atvinnufrelsis, en verið hefir. • Og fleira gætum vjer nefnt, sem vott nýrrar stefnu eða nýs Ijósbjarma, er bryddi á lijá pessu ný afstaðna prngi; en oss mun gefast færi á pví síðar“. SKÓLAMÁL VESTUR-ÍSLENDINGA. Um pað skrifur ritstjóri “Kirkju- blaðsins“ meðal annars á pessa leið: „Skólamálið er frá sjónarmiði voru lijer lieima pýðingarmesta málið, sem um var fjalíað á kirkjupinginu. Svo sannarlega, sem kirkjufjel. vestra hefur eittsaman viljann og máttinn að kalda uppi liinu islenzka pjóö- erni, pá er skólastofnunin hið fyrsta og beinasta meðal til pess. I'rá sjónarmiði Vestur-íslendinga getur pað verið álitamál, hvort pað borg- ar sig að reyna að varðveita ís- lenzka tungu og íslenzka raenntun. slíkt er pó aukin byrði eða mætt skoða fremur til gamans en gagns. Frá voru sjónarmiði hjer heima lilýtur slík viðleitni að vera mjög svo pakkarverð og lofsverð og að henni ættum vjer að hlynna í orði og verki. E>að er næsta pýðingar- mikið fj’rir oss í andlegu tilliti að eiga trúarlega og bókmenntalega samlanda í Vesturlieimi, sem liugsa tala og rita á vorri tungu. Vestur mun kominn hjer um bil sjötti hluti fslenzku-talandi rnanna, og eigi mun ofsagt að paðan komi nú sjötti hluti pess, setn á íslenzka tungu er ritað árlega. £>essum sjöttung ættum vjer að óska að fá að halda í andlegri samlenzku, vjer sem erum svo fámennir, að vjer skrifumst ekki einu sinni með 6 tölustöfum, allir Islenzku-talandi menn. Akrifiu frá pjóðsjOttungnum að vcstan eru nú pegar sýnileg og sannanleg og pá hvað helzt í kirkju- legu tilliti. Skilyrðið fyrir pví, að íslenzkt pjóðerni haldist vestra er vitaulega fyrs* og fremst pað, að eigi taki alveg fyrir vesturfarir og í anuan stað, að útflutningastraumurinn dreif- ist sem minnst. Þetta hvorttveggja er mjög sennilegt, skapast af sjálfu sjer og skiptir Íitlu, hvort tíu toga að neðan eða tólf að oían. Um pað atriðið er hjer eigi að ræða, heldur liitt að skóiastofnun kirkju- fjelagsins vestra er bezta og lang- Ifklegasta íneðalið til að varðveita >jóðerni útíluttra lauda vorra—um eið og slík otofuun vcrður máttar- stoð kirkjufjelagsins sjálfs, — og pví eigum vjor hjer lieima að hafa opin augu fyrir pýðingu slíkrar stofnunar beinlínis fyrir sjálfa oss. Ilnfi frjóvgandi staaumar — og peir miklir — runnið til vor frá fáein- um íslenzku-talandi menntamönnum í Kaupmannahöfn, pá ættu peir eigi síður að geta runnið til vor frií tugúm púsunda, búsettum í rnesta framfaralandi heimsins með mennta- og skólalífi á vorri tungu“. I>að er svo að sjá, sem Fjall- konan vilji láta setja sjera Matth. Jochumsson af embætti fyrir grein pá sem hann ritaði í „Norðurljós- ið“ í sutnar, og áður hefur verið talað um í pessu blaði. Honni far- ast pannig orð: „Sjera Matthías Jochumsson hef- ur lýst yfir pvi með ljósum orðum í .,Norðurljósinu“, að hann tr úi ekki nje fylgi kenningu lúthersku kirkjnnijar um eilífa fyrirdæming °g sje pví fylgjandi málstað sjera Magnúsar Skaptasonar í ágreiningi hans gagiivart kirkjufjelagi íslend- inga 5 Ámeriku. — Að líkindum álítur landskirkjan hjer sjera Mattli. jafn góðan og gildan pjón sinn fyrir pessu, og ekki vert að róta við h;nu rotna ástandi1'. “Áugust Flower” Vid magaveiki. A. Bellanger, eigandi matreið- sluvjela verkstæðis í Montagny, Quebec, skrifar: “Jeg hef brúkað August Flower við magaveiki. I>að læknaði mig. ■ Jeg mæli með pví við alla sem pjást af peim sjúkdómi.“ Ed. Bergeron, kaupmaður í Lauzon, I.evis, Quobec, skrifar: “Mjer helir gefist August Flower ágætlega vel við magaveiki.“ C. A. Barrington, Engineer og smiður, í Sydnej, Australia, skrifar: “August Flower hefi læknað mig alveg. E>að gerðí kraptaverk.“ Geo. Gates, Corinth, Miss., skrífar: “Jeg álít yðar August Flower pað besta meðal sem til er við maivaverki. Jeer var nærri dauður úr poirri veiki, en svo fjckst jcg nokkrar flöskur af Aug- ust Flower sem læknaði tnig, svo nú er jog hraustur. Jeg inæli með pví meðali við alla pá, sem pjást af peim sjúkdómi, hvar í veröld sem peir eru.“ (6) G. G. Gkkkn, Soie Manufacturer, Woodbury, New Jersey, U. S. A. íslcnzkar bækur til sölu hjá W. H. Paulson & Co- 57C Main Str. Wpeg. g Sigf. Bergmann, Gardar, N. D. (4)10,75 (1) 0,10 ‘ 0,30 0,50 0,15 (2) (2) (1) Aandvari og Stjórnarskrárm. Augsborgartrúarjátningin Bamalærd.kver (H. H.) í b. Biblíusögur (Tangs) í b. Bænir Ól. Indriðasonar I b. Fyrirl. „Mestur í heimi“ (H. Drummond) í b. (2) 0,25 „ ísl. að blása upp (J. B.) (1) 0,10 „ Mennt.ást.á ísl.l.lI.(G.P.)(2) 0,20 „ Sveitalífið (Bj. J.) (1) 0,10 „ Um liagi og rjett.kv.(Briet)(l) 0,15 4 fyiirlestrar frá kirkjup. ’89 (3) 0,50 Goðafr. Norðurl. yfirl. H. B. (2) 0,20 Hlegi magri(M. Joch.) (2j 0,40 Heljarsl.orusta (B. G.) 2. útg. (2) 0,40 Hjálp í viðlögum í b. (2) 0,40 Huld pjóðsagnasafn 1. (.1) 0,25 Hvers vegna pess vegna (2) 0,50 Hættulegur vinur (1) 0,10 Iðunn frá byrj. 7 bæk. I g. b.(18) 8,00 ísl. saga I>. Bjarnas. I b. (2) 0,60 Jubílræður eptir J. B.ogFr.B. (1) 0.15 J. E>orkelss. Supplement til Isl. Ordböger (2) 0,75 Kvennfræðarinn(E.B.)2.útg í b(3) 1,15 Ljóðm. H, Pjeturs. I. í g. b. |4) 1,50 , saina II. - - - (4) 1,50 , sama II. í handi |41 1,30 , Kr. Jónss. í gyltu bandi |3) 1,50 , sania í handi |3) 1,25 , M. Jooli. í Akrautb. |3) 1,50 , Bólu Hjálm.1 í logag. b. (2) 1,00 , Gríms Thomsens (2) 0,25 , Olafar Sigurðard. (2) 0,25 Lækningarit L. liomöop. í b. (2) 0,40 Lækningab. Dr. Jónasens (5) 1,15 Mannkynss. P. M. 2. útg. í b. (3) 1,25 Missirask. oghátíðahugv.St.M .1(2)0,20 Njóla B. Gunnlögsens (2) 0,30 Nokkur 4 rödduð sálmalög (2) 0,65 P.Pjeturss. smásögur í bandi (2) 0,35 --- ., óbundnar (2) 0,25 Passíusálinny í skrautbandi (2) 0,65 Ritregl. V. Ásm.son. 3.útgí b.(2) 0,30 Saga E>órðar Geirmundssonar eptir B. Gröndal (1) 0,25 , Gönguhrólfs 2. útg. (I) 0,10 Klarusar Keisarasonar (1) 0,15 , Marsilíus og Rósamunda(2) 0,15 , Hálfdánar Barkarsonar (1) 0,10 , Villifers frækna (2) 0,25 , Kára Kárasonar (2) 0,20 , Mírmanns (2) 0,15 , Ambáles konungs (2) 0,20 , Sigurðar Dögla (2) 0,35 Sögusafn Isafoldar II. (2) 0,35 III. (2) 0,35 Sjálfsfræðarinn, jarðfr., í b. (2) 0,40 Stafrófskver (J. Ól.), í b. (l) 0,15 T. Holm: Brynj. Sveinsson (3) 0,80 „ Kjartan og Guðrún (l) 0,10 Ur lieimi bænarinnar (áður á 1100, nú á (3) 0.50 Vesturfara túlkur (J. Ól.) i b.(2) 0,50 Vonir (E. Hjörl.) (2) 0,25 Æfintýrasögur I. og II. (2) 0,15 Allar bækur pjóðv.fjel. 1 ár til fjel. manna fyrir 0.80 E>eir eru aðal umboðsmenn i Canada fyrir E>jóðv.fje!agið. Ofannefndar bækur verða sendar kaupendum út um land að eins ef full borgun fylgir pöutuuinni, og póstgjaldið, sem rnarkað er aptan við bókanöínin með tölunum milli sviga. NB. Fyrir sendingar til Banda- rikjanna er póstgjaldið helmingi hærra. GHEAPSIDE --MIKLA-- Manadar-Sala STENDUR NÚ YFIR. I OLLUM IDEILDUM Komið bráðlega og konið aei vini yðar. SJERSTÖK K.TÖRKAUF Á Golfteppum —OG-- Husbunadi CHEAPSIDE í>78 og 580 Main Str. (aassamBa JARDARFARIR. Hornið a Main & NoTre Damei Líkkistur og allt sem til jarð-j arfara þarf. ÓDÝRAST í BŒNUM. Jeg geri mjer mesta far um, að allt geti farið sem bezt framl við jarðarfarir. Tetephone Nr. 413. Opið dag og M HUUHES. Hver sem !>arf að fá upplýsingar viðvíkjandi auglýsingum gerði vel í að kaupa “Book for advertisers", 365 blað- síður, og kostar $1.00 senil með pósti frítt. Bókin inniheldur vandaðan lista yfir öll beztu blöð og tímarit S “ Ameri- can newspaper directory“; gefur áskrif- anda fjölda hvers eins og ýmsar upplýs- ngar um prís á augl. og annað er i«að snerti r. Skrifið til ItOWET.lfs Advektisiho Bubkatt 10 Simílce St. Nkw Yokk Tannlæknir 525 A ð a 1 s t r æ t i n u. Gerir allskonar tannlækningar fyrir sanngajrna borgun, og svo vel að allir íara frá honum ánægðir. 141 uin á mjer, en gegnum nið peirra heyrði jeg glamrið í slám peim og slagbröndum, sem Stýríumaðurinn setti fýrir dyrner til að vera við öllu búinn. Svo sá jeg að gluggablæjun- um var lileypt niður og heyrði hlemmnum lokað, og par sem jeg stóð parna úti í myrkrinu, fannst mjer eins og jeg vera rekinn líkt og hundur út frá mínum eigin arni, og pótti rnjer sú tilfinning nokkuð einkennileg. En jeg var liungraður, og purfti auk pess ým- islegt að gera; jeg faldi pvl tösku mína og teppi í einni klettaskor- unni par nálægt, præddi krókótta veginn, sem niður til Trevenick ligg- ur, og var eptir skamma stuiid kom- inn inn í vingjarnlega gestgjafa- liúsið, sem jcg liafði nokkrum sinn- um áður komið í. Fólkið tók par móti mjer bros- andi, og eptir hæfiiegan tíma kom góður, íburðarlaus miðdagsverður; meðan jeg var að borða hann sá jeg, að húsmóðirin, sem var glað- Jynd kona, stalst opt til að líta á mig, pví að par í ]>orpinu var jeg liæst um pví talinn galdramaður 145 fyrir pann pátt sem jeg hafði átt í að draga Júdit fyrir lög og dóm „Svo pjer hafið fengið gest í kofarin“, sagði hún um leið orr hún bar lítilfjörlegan eptirmat á borð fyrir mig. „Já, mann, sem var vinur Sets Treloars“, sagði jeg. „Ó,“ sagði hún, og koin al- vörusvipur á andlitið, „pað hefði verið betra fyrir hann, auiningjann, að vera kyrr hjá peim mönnum, sem ekki gerðu honum neitt mein. Hver skyldi liafa getað hugsað sjer að Júdit mundi reynast slíkur kvenn- djöfull. Auðvitað var Sst allt af á rassinum, og pað lá aldrei vel á lionuin nema pegar hann var fullur en aldrei gorði hann neinum ncitt likt pví sem Júdit gerði lionum, pegar hann kom heim, grunlaus um að hún mundi vera með barni eptir annan mann.“ „E>jer hafið allt af haldið, hún mundi vera sek,“ sagði jeg. „Já, hún unni Btefáni fjarska heitt, svo lieitt, að hún gat gcrt allt til pess ]>au pjrftu ekki að skiljaj en pað verðnr nú samt ekki 15Í á sama augnabliki, varð pess var, að höndin á honum var tóm, og hjelt niðri í sjer andanum til að hlusta, livort hann Iieyrði nokkuð minnsta hljóð, sem gæfi vísbending um að nokkur maður væri par að- komandi. Svo preifaði liann með hendinni um gólfið, eins og liann lijeldi, að liaun kynni aö liafa misst lilut pann er liann saknaði, og pegar liann fann liann ekki, velti liann punga skrokknuin á sjer fram úr rúminu. Jeg sagði pá við sjálf- an mig: „Geti hann nú kveikt ljós, pá er úti um mig“, og jeg lilust- aði, livort jeg heyrði ekki eldspýtu strokið við neinsstaðar; en til allrar guðs lukku heyrði jeg pað ekki. í stað pess heyrði jeg tísta í skammbissu-hana, og leyndi pað sjer ekki, að nú tók að vandast ráðið; jeg efaðist um, að hann mundi vita afstöðuna í liúsinu nógu vel til að geta miðað nákvæmlega nið- ur í stigann, og fór jeg pví á fjóra 'fætur og skreið að stigagat- inu svo íljótt sein mjer var inögu- iegt. Á sama augaabliki scxu nokk- 137 um við .Túdit fyrir pað, hre óhyggi- lcga liún liafði farið að ráði sínu. Ilún hefði áreiðanlega getað lagað sig eitthvað eptir Stýríuinanninum, án pess að pað hefði gert lienni neitt mein, ]>angað til hún hefði náð út úr honum eiuhverri bend- iugu um lcýiidarmál lians; en í stað pess hafði liún af ásettu ráði gert liann öskuvondan með pvi að láta svo afdráttarlaust I ljósi ást ]>á sem hún bar til Stefáns, og pannig hafði hún fleygt frá sjer síðasta möguleikanum til að frels- ast. Jeg sneri lieim aptur, ]>egar dimma tók, og var kofinn pá tóm- ur; jeg póttist ]>á viss um, að hann liefði lialdið lieim aptur til ættjarðar sinnar jafn-skyndilega eins og hann hefði lagt af stað paðan, og með gremju í hjartanu settist jeg niður við kaldan arninn, og var að hugsa um vonir pær sem kviknað höfðu I brjósti mjer morg- uninn áður. Það fór nú líka að koina upp hjá mjer nokkuð af efa Júditar um paö, að baun væri pess mogauguj

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.