Lögberg - 11.11.1891, Blaðsíða 5

Lögberg - 11.11.1891, Blaðsíða 5
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 11. NÓVEMBER Ilain eignaðist vin, góðan, hlyjan, trúfastan vin fyrir [>essi allra sein- ustu ár af sefi sinni, par sem kon- an lians var, hún, sem nú í annað skipti A sinni æfi reynir pa3, hvað J>að cr að vera ekkja, syrgjandi ekkja og einstæðingur. Jeg veit, að betri og hh'rri mannlega aðstoð gat hann ekki fengið en hana. Jeg get ekki hugsað mjer neinn, sem eins vel hefði borið með honum vetrarbyrði lífsins, eins hlylega hefði hjúkrað honum, eins og einmitt hún. Og jeg veit lika, að hann virti liana og elskaði. Og hún var pað, sem n«st pvi komst, að l&ta hann verða pess áskynja, að pað væri pó til í mannlífinu nokkuð annað en tómt liaHst og vetrarfrost. En prátt fyrir petta og prátt fyrir hans meðsköpuöu brjóstgæði, sem voru svo löguð, aö hann æfinlega var boöinn og búinn til pess að rjetta út sfna lipru læknishönd til allra sjúkra og særðra, og prátt fyrir pað aö liann vissi, að margur, mjer ligg- ur við að segja allir, bæri hlyjan hug til lians fyrir pað,—pá gat samt ekkert af pessu breytt peim örlög- um, scm nærri pví sýndust frá upp- hafi vera honum ákvörðuð, rjett eins og meðsköpuð, að lifið hans, manns- ins, sem annars var i mörgu tilliti svo pryðilega vel gefinn, hjelt áfram að vera stöðugt, ömurlegt, kulda- legt, haust. Pað syndist ekki unnt af nokkrum mannlegum krapti að breyta peim örlögum. I>að sýndist jafn-ómögulegt eins og vjer allir vitum, að pað cr ómögulegt, að láta nú 1 fyrstu haustsnjóum haust- ið í náttúrunni lijer hætta og sum- arið, reglulegt sumar, aptur taka hjer til. Og eitt er alveg víst: I>að er hjer niðri á jörðinni ekkert vor og eakert sumar til fyrir hann framar. t>egar dauðinn er kominn, J>á er vitanlega ekki neitt jarðneskt vor eða jarðneskt sumar framar til. Við J>á hugsan verðum vjer að una. Henni verðum vjer allir að taka eins og nokkru sjálfsögðu og uin leið eins og rjer getum bezt. Lffið hans var eins og haust. Vjer lítum yfir J>að nú, er vjer liöfum numið hjer staðar hjá lík- kistunui hans til poss að kveðja hann, eins og einn raunalegan haust- dag. Að taka burtu raunahugsan- irnar, sem samvaxnar eru við pann haustdag, kemr mjer ekki til hugar, og jeg get J>að auðvitað ekki, hversu feginn sem jeg vildi. Jeg ætla ekki að gera neina tilraun til að draga takmarkalína á milli pess f hinu raunalega lífi hins látna vinar vors, sem honum kann að hafa verið sjálfrátt og ósjálfrátt. En jeg skal að eins segja pað, að hefði hann fæðzt og uppalizt undir öðrum lífs- ástæðum, andlegum og líkamlegum, hefði hann gengiö í allt öðru vísi . lffsskóla en hann fjekk, hefði mann- fjelag pað sem bar hann frá uj>p- hafi út í lífið, mótað hann öðru- vísi en pað gerði, pá hefði lifið hans líka orðið meira eða minna frábrejtt frá pví sem pað varð í reyndtnni. t>að hefði ekki purft að verða petta raunalega haust, sem pað varð. — En jeg slepjii pvf. Og f pess stað vil jeg minnaz.t pess, aö [>að er Ifka til nokkuð gleðilegt °g göfugt og pakklætisvert sarn- vaxið við haustið, — lfka eitt mantr- lffshaust, lfka eitt mannlff, setn eins og hins framliðna sjnist hafa verið og í sannleika virkilega hefur verið reglulegt haust. t>aJ er eitthvað angurblftt við haustið í náttúrunni opt, og út af pvf segir skáldið: „Ekkt rt fegra á íold eg leit en fag- urt kvöld á haustin“. — Og pó að pað sje óeðlilegt, hryggilegt., að eitt mannslff byrji með pvf að vera haust, og haldi svo stöðugt áfram að vera haust, |>ó raaður hafi full- komna ástæðu til að gráta yfir pví — að svo miklu leyti sem [>að er ekki meira en svo, að tárum taki, —getur satnt margs gleðilegs, margr- ar ekta angurblíðu verið að minn- ast frá slíku mannslftí. Og slíks er virkilega að minnast úr lífi Lam- bertsens sáluga. Ilve fús liann var til pess sem læknir að ljetta af mönnum öllu sjúkdómsböli! Hve feginn hann vildi binda um sárin á bræðrum og systrum! Hve lftið hann hugsaði uin pað, pegar til hans var leitað út af einhverjuin sjúkdómsvandræðum, hvort hann fengi nokkra eða enga borgun fyrir J>á hjálp eða hjálpartilraun, sem hann ljet í tje! Hve lítið og alls ekkert ltann hugsaði um sína fá- tækt og sfn vnndræði, J>cgar um pað var að ræða að rjetta líknandi hönd út til annara! — Hað varður sannarlega skarð fyrir skildi fyrir bláfátækum allslausum íslendingutn í pessum bæ, J>egar Lambertsen er dáinn—heyrðist opt sagt meðan stóð á hans banalegu. Og nú er hann látinn, og nú er virkilega í }>essu tilliti hjer skarð fyrir skildi. I>rátt fyrir allan hans breyzk- leika, pá verða peir nú raargir — aumingjarnir hjer— sem blessa tninn- ingu hans. Og hreinskilinn var hann, hann var svo barnslega hreinskilinn, og pað einkum pegar um hans eigin galla var að ræða, að iaaður gat orðið alveg forviða.— Og hvað hann, sent annars talaði allt, sem honum datt í hug, stundum líka ógætilega og kuldalega, var alveg laua við að viíja meiða nokkurn mann með orð- um sínutn. I>kð var auðsjeð, að gott og hlytt og einlægt lijarta var tnnan undir snjóábreiðunni, sem hauatið liafði lagt yfir hann. Sro las ræðutnaður upp 5 fyrstu erindin af erfiljóðum Bjarna Tltór- arensens eptir Odd Hjaltalín, og sfndi fram á, að margt í peim gæti líka verið cptirmæli eptir Lambert- sen, og endaði ræðuna með versi pví setn haun hafði lfka byrjað mál aitt með, og stendur lijer framar í ræðu- kaflanum. RIGHARDS & BRADSHAW MÁr.A IMitíSI.UMKX.V KTf'. Melntyre Block 416 Main Str. Win nitkg, Maxitoiía. (Magnús lljarnason vinnur á offieinu SUNNANFARA hafa t’hr. Ólafsson, 575 Main Street Winnipeg, Sisftis Bersmntlll, Gardar, N. D., og G. 8. SÍ'íltrltKSOH, Minneota, Minn. í hverju blafii mynd af einhverjuin merkum manni, flestum íslenikum. Kostar einn dollar. IEXGURSION! Eptir Northern Pacifle braatinni til ? 1 OMTARIO OUEBEC, st.ð. NOVA SCOTIA 1 NEW BRUNSWIGK i JPRINCE EDWARDISLAND $40,00 (Doílara) $40,00 FYRIIt ZB-éUD.A.IR LEIDIH Til allra staða í Ontario og Quebec alla leið austur til Montreal, og að saraa hlutfalli ódýit til staða í sjó fvlkjunura og Quobec fyrir austan Montreál. FAUBIUEF TIL SÖILU Á IIVERJUM DEGI, Frá 1. tii 30. DESEJMBER. FARBKJEFID GILDIR í 00 DAGA og lengur með því að borga lltilfjörlega viðbót. TAFIRÁ LEIDINNI VERDA LEVFDAIt í St. Paul og Chicago, til þess mönnum geflst færi að sjá bæina. Jlinnig geta menn staðið við á stöðum fy'rir austan St. Paul ef þeir æskja, til þess að heim- sækja vini sína. Makalaust skrautlegir Pullman Túr- ista Svefnvagnar verða nteð hverri þriðju- dagslest frá Winnipeg til Chicago og geta menn verið i sama vagninum alla leið til þess allt sje sem þægtlegast. Pullman Vestibuled Palase Svefn- vagnnr, Borðstofuvagnar og skrautlegir first CÍass setu-ragnar meö hverri lest. Það er ekki óþægilegt að skipta um vagna í St. Paul og Chicago, því báðar lestirnar eru á sömu stationinni. Farþegja flutningur er fluttur toll- rannsóknarlaust eins og pó allt af væri ferðast eptir Canada. Það »tti sjerstaklega eð hretja meun til ferðarinnar, að ieiðin liggur um auöugt og frjósamt land með fallega bæi og borgir með fram brautinni. Það ev æfinlega nokkurs virði þegar maður ferðast að sjá síg ttm KAUPII) FARBIUEF YDAR —-með— NORTHERN PACIFIC JARN- BRAUTINNI og Mer yðrist þess aldrei. F.f yöur vantar upplýsingar, kort, áætl- anir, farbrjef etc. þá snúið yöur brjef- lega eða munnlega til einhverra af agentum fjelagsins eða II. J. BELCH, farbrjefa agents, 48(5 Main Str. Winnipeg. CHAS.S.FEE, II. SWINFORD, Gen. Pass. AÍ'ick. Agt. Aðal agent, St. l’aul. Winnipeg. A. Haggnrt. James A. aoss. HAfiOART & R0SS. Málafærslumenn o. s. frv. DUNDEE BLOCK. MAIN STR Pósthúskassi No. 1241. íslendingar geta snúið sjer til eirrþa með mál sín, fullvtssir um, að heir lata sjer vera sjerlega annt um að greiða þau sem rækilegast. Hcyrnarleysi Orsakir þess og lækning, meðhöndl- að með mikilli snild af heimefrægum eyrnalækni. Heyrnarleysi læknað, |>ó það sje 20 til 30 ara gamalt og allav lækninga tilraunir liafl reynst úrangurs- lausar. Greinilegar upplýsingar um þetta, með eiðsvörnum vottorðum ftá ýmsum málsmetandi mönnunt, sem læknaðir hafa verið, fást kostnaðarlaust hjá Dr. A. Fontaine, Tacoma, AVash J. J. ffhite, L. D. S. TanrtlnBTrTili*. Cer. Main & Market Streets Winniveg. Að draga út tönn..............$0,50 Að silfurfylla tönn...........-1,00 Ö1 læknisstörf ibyrgist hann aðera vel. F. GSENBRUGGE llefttr J>á flnustu og beztu skinnavöru í bor<j- inni, frá hæsta verði til Manitoba Music House B. H. Nunn & Go. Iíafa flutt úr búðínni 407 Main St. (Teesbúðinni). Og 443 Main St. í stóra, fallega búð, sem fjel. er njbúið að láta gjöra við. að 482 MAIN STREET. Næstu dyr við Blair-búðittH. IR. TT- JSTTTISrLSr óc OO. P. O. Box 1407. VIÐ SELJUM SEDRUS- GIHDIN6A-ST0LPA sjerstaklega ódjrt. Emnig allskonar TIMBUR. }>ess tæg- sta. 320 Main Str WlNNIPEG. W. JORDAN A horninu a Portage Av. og Fort Str. Eins hests ljettvagn, fyrir kl.t. í l Tveggja hesta, fyrir 4, fyrir kl.t. $1 Á dans og til baka.........$2 Á leikhús og til baka......$2 Til heimboðs og til baka...42 U3P” Mjer tökum ekki hest út fyrir minna en $1. Telciilionc..........750 ' JOE LeBLANC s’.ur mjög bllega allar tegundir af leir aui. Bollapör, diska, könnur, etc., eic. Það borgar sig fyrir yður aö lSta i£m hjá Uonum, ef yE'tr vantar leirtau. Joe LcBlanc, 481 Main St. SJERSTÖK SALA k Ameríkanskri, þurri T.l •m.ited. á horninu á Prinsess og Logan strætum, WlNNIl’KG. A pamphlet of informatlon and nb ■ Aatractof the iaws.showíng liow to, Ifc, Obtain Patonts, ('aveatK, Tradeýí H^M&rks, Copyrisrhts, serxt 'SkvAddroM MUNN 4 CO./Æ 1 Broadway, sŒBŒsœtejte+.'Ncw York. GUDMUNDSON BBOS. & HÁNSON. Hafa nú stækkað búð sína og aukið vörubyrgðirnar svo að peir gola selt viðskiptavinum sínum allt sem J>eir J>arfna.st með mjög sanngjörnu verði. Vjer óskum að íslendingar komi og skoði hjá oss" Vörurnar og spyrji um prísana áður en peir kaupa annarstaðar, og vjer lofum að gjöra allt sem i voru valdi stendur til pess að allir ’verði ánægðir. GUDMUNDSON BROS. & HANSON, CANTON HORTH DAKOT*- FASTEIGNASöLU-SKRIFSTOFA Vjer nötum fjölda húsa og óbyggðra lóða til sölu meS allra sann- gjörnustu borgunarkjörum fyrir vestan Isabell stræti, fyrir norðan C. P. IL braut og suður að Portage Ave., einnig á Point Douglas. Nú or beztl tími ‘til að festa kaup á löðuni og húsum. Því að ailt beud ir á að fasteignir stigi að mun með næsta vori. B. & Co. 4iö MAIN STR. WINNIPEG. J. JÓHANKESSON (SPKCIAT. AUK.NT). 138 að bjarga henui; gat J>að ekki skeð, J>rátt fyrir allt og allt, að hann þættist vita pað sem liann vissi ekkert uni, að eins til pess að ná fundi konu peirrar sem hann lagði hug á með svo mikilli á- stríðu? Detta var ekki óhugsandi, cn saint var jeg sannfærður uin, að J>ví mundi ekki vera svo varið. Og jeg fylltist af hamslausri ósig- urs gremju út af að hugsa um hann, J>ar sem hann var á leiðinni aj>tur til StVríu, og tók með sjer leyndarraál J>að sem hefði getað fyllt fögnuði tvær af hinum aumkv- unarverðustu manneskjum I lieim- inum, og jafnframt lyj>t af mjcr óJ>olandi byrði, sem mjer fannst mundi J>jaka mig til enda lifdaga minna. Dað má J>ví geta [>ví nærri, hve glaður jeg varð, J>cgar jeg lieyrði lokunni lypt upj» í rökkr- inu, og si háan mann standa i dyrunum. Hárið var flókið mjög og fötin leirug, og var auðsjað, að maðurinn hafði J>olað ákaflega miklar Ji^nilogar og andlegar kvalir. 151 gólíið, og svo fór liann að hrjóta eins hátt og reglulega eins og áður. Jeg kraup niður og dirfðist að láta ofurlitinn ljósgeisla falla á höndina; jeg sá J>á [>á að höndin hafðt oj>na/.t og vissi lófinn uj>j>, og að hann hjelt laust á öskjunum; J>egar jeg sá pað, ætlaði jeg næst- um [>ví að missa antlann af fögn- uði. l»ó að jeg hafi aunars cf til vill aldrei á ætinni verið snarráður, J>á var jeg J>að í J>ctta skipti. Jeg náði öskjunurn tafarlaust út úr hcnd- inni á lionum og laumaðist svo hurt. En jeg hafði ekki hugsað út 1 J>á eðlis-ávísan, sem að rjettu lagi heyrir dýrunum einum til, en kemnc líka fyrir hjá villimönnuin og mönnúm, sem liafast nær [>vi allt af við úti undir beru lopti; þessi eðlis-ávísan vcrður næst um J>ví aö sjötta skilningarvitinu; lmu stendur á vcrði fyrir hin skilning- arvitin meðan [>au sofa, og varar pau við jafnskjótt sem einhver hætta kemur uj>p. tít|ríuaiaðuriflu vakoaði pegar 146 langt þangað til [>au mega til með J>að.“ En jeg var ekki eins sann- færður um }>ann skilnað, }>egar jeg klifraði einum klukkutíma siðar upj> hratta stiginn, sem. lá upp að Toll- }>jófabælinu. XIII. KAPÍTULI. Jeg stóð kyrr og hlustaði fyrir utan kofann, en ekkert hljóð lieyrð- ist, og enginn ljósglampi kom út um rifurnar á gömlu hlcra-ræflun- um. Styríumaðurinn liafði auðsjáan- lega farið dálítið fyrr að hátta en hann var vanur, og rjett í sama bili fjokk jeg sönnun fyrir J>vf, [>ví að greinilegar hrotur bárust út til mtn, og hrosti jeg í kamjnnn, pegar jeg komst að J>ví, hvaðan J>ær komu; liann hafði lagzt út af í rúmið uppi á loptinu, hafði auð- sjáanlega litizt betur á pað en á ftatsængina, sem jeg hafði t>úið uj>j> handa lionum niðri. Mjer hefði ekki pótt vænua 143 J>ess ekki.“ Jeg yPP1* 6xlum og geisjiaði eins og jeg væri dauðleiður & pessu umræðuefni. „Jeg hætti alvæg að hugsa um petta“, sagði jeg eins og mjer pætti lítils um vert; „jeg er }>egar búinn að eyða allt of iniklum tíma í J>að. Má jeg búast við að hitta yður hjer, pegar jeg kem aptur?“ „Dað er undir pví kornið, hvc- nær pjer komið aj>tur,“ svaraði StVríumaðurinn. „Lítið J>jer nú á -— hún fer að eins og flón. Öðrum megin er líf og auðæfi með injor, liinum megin hræðilogur dauðdagi og ekkert — ekki einu sinni sam- búð við pennan drembiláta fiskara. í kveld ltugsar hún sig um á morgun fer jeg að tinna hana, og pá svarar hún mjer öðruvisi en síðast. Haldið [>jer ekki?“ hætii liann við i hörkuróm. En jeg pvaraði honum engu, kinkaði að eins koili til kveðju otr fór út. Dað var komin byksvört nótt, og rnjer fannst boðarnir fyrir neðan klettaua velta alveg up'p aÖ fótuu-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.