Lögberg - 11.11.1891, Blaðsíða 2

Lögberg - 11.11.1891, Blaðsíða 2
2 L3GBERG, MIÐVIRUDAGINN 11 NÓVEMBER 3801. LÖGBERG ALMENNINGS, [Undir þessari fyrirsögn tökrnn vjer upp greinir frá mönnum bvaðanæfa, sem óska að stíga fæti á Lögberg og reifa nokkur (<au málefni, er lesendur vora kynni varða. — Auðvitað tökum vjer eigi að oss ábyrgð á skoðunum f>eim er fram koma 5 slíkum greinum. Engin grein er tekin upp nema höfundur nafngreini sig fyrir ritstjóra blaðsins, en sjálfráðir eru höf- undar um, hvort nafn þeirra verður prent- að eða ekki]. SYAR til sjera Mutth. Jochumssonar. í „Norðurljósinu11 81. ágúst p. á. liefur hið góðfræga skáld sjera Matth. Jochumsson ritað alllanga grein um sundrungarmál Njfja ís- lands. Með J>ví að liann í þessari grein sjerstaklega beinir orðum að mjer, f>á neyðist jeg til að svara. Jeg vil alls eigi minnast á orða- búninginn og hugsunar-sambaridið í f>essari grein sjera M. J. Exnar ritstjóri Ujörleifsson liefur svo á- þreifanlega s/nt fram á f>að í „Lög- bergi“ 7. okt., að pessi grein er ,.í hreinskilni sagt, ekki annað en blátt áfram vaðall, sem ósamboðinn er jafngóðnm og sanngjörnum manni eins og sjera M. J.“ Eigi ætla jeg heldur að fjölyrða um trú- aratriðið, sern sjera M. J. telur „kreddu“ eina og segir, að pað sje „kristindóminum til tjóns og sví- virðingar11. t>etta er ekkert nýmæli í munni sjera M. J. Nákvæmlega hið sama sagði hann í grein sinni í 22. tölublaði „Fjallkonunnar11 1889. Og út af pessari grein reis tölu- verð ritdeila. Ileima á íslandi stóð jeg einn uppi, er jeg dirfðist að mótmæla þessari kenningu hans. En hjer vestan hafs hafa þeir sjera Jón Bjarnason og sjera Fr. J. Bergmann tekið í petta sorglega mál á sarna hátt og jeg. Um leið og við höfum mótmælt trúarneitun sjera M. J., pá höfum við sí og æ látið í ljósi virðingu vora fyrir skáldverkum hans. Sjera Jón Bjarna- son hefur nylega minnzt á pessa trúarneitun sjera M. J. í „Sam.“ Auk pess er ætlazt til, að tala sú, sem jeg hjelt á kirkjupingi í sum- ar, um eillfa ófarsœld verið prent- uð, áður en langt um líður. I>á ve ður færi á, að ræða nákvæmlega um petta trúaratriði, svo að jeg parf eigi að fara um pað mörgum Orðum í pessu svari mínu. Jeg ætla að eins að leiðrjetta nokkuð af peim missögnum, sem sjera M. J. ber á borð fyrir lesendur „Norð- urljóssins11. Sjera M. J. segir, að jeg vilji láta trúarneituri sína „varða æru- og embættismissi11 og að jeg hafi ekki viljað láta sig „lifa á einu saman brauði — nei ekki einu sinni á brauði, nokkru lútersku brauði11. Annaðhvort hefur sjera M. J. ekkert lesið af pví, sem jeg hef ritað um hann og sjera Magnús J. Skaptasen eða hann fer með vlsvit- ancli ósannindi. Og pað er honum sannarlega ósamboðið. Jeg hef aldr- ei látið neitt tækifæri ónotað til að láta í ljósi virðingu mína fyrir gkáldinu Matth. Jochumssyni. Jeg hef í ritdeilum mínuin við sjera M. J. » M. J. S. sí og æ tek- ið frai.i pað nlít mitt, að peir sjeu báðir bi-ztu i g heiðarlegustu menn. Um sjera M. J. Skaptason hef jeg korhizt pannig að orði: „Hann er eínkar duglegur maður og bezti dreugur. 1 allri umgengni er hann sannkallað valmenni“. Hiö sama gæti jeg og sagt um sjera M. J. t>egar í byrjun „Matthíasarmálsins-1 1889 reyndi jeg með öllu móti að bera í bætifláka fyrir sjera M. J. Jeg reyndi að syna fram á, „að hann mundi liafa tekið of djúpt í úrinni, er bann var að lysa trúar- skoðun sinni og hann mundi hafa skrifað meira, en hjartað bauð hon- uin að segja“. Meðan á pessari rit- deilu stóð, kom jeg fyrstur manna fram með pá tillögu á prenti, „ad J*../.dinya veitti sjcra M. J■ sháldalaxm, sro hann þyrfti eigi að gcfa si.g við öðru en skáldsknpu („Sain.11 1889 bls. 158 og „Lögb.-1 15. jan. 1890). Og pað glf ður tnig að hann hefur fengið skáldalaun, pótt pau auðvitað sjeu miklu minni, en ætti að vera. Jeg pykist pann- ig ekki eiga pað skilið af sjera M. J., að hann riti vísvitandi ó- sannindi um mig. Aðalinntakið í grein sjera M. J er petta: Trúarsundrungin í Nyja íslandi er sprottin af pví, „að gjörræði hefur verið beitt gagnvart sjera Magnúsi J. Skaptasyni og gaguvart íslenzku fólki sjerstaklegau. JÞetta hefur við litil rök að styðjast. Eins og allir vita, pá er sundr- ungin í N/ja íslandi sprottin af persónulegri -óvild til kirkjufjelags- ins og einkum til forseta pess sjera Jóns Bjarnasonar. Þessi óvild byrj- aði eptir kirkjupingið á Mountain 1888. Sjera M. J. Skaptason mætti svo eigi á kirkjupinginu í Argyle 1889. Söfnuðir hans sendu að eins tvo fulltrúa á pað ping. Kirkju- pingið veitti bæði sjera Magnúsi og söfnuðum hans ákúrur fyrir petta. Samkomulagið varð ávallt verra og verra. í aprílmánuði 1890 fór for- seti kirkjufjelagsins, sjera Jón Bjarnason, til N/ja íslands. Hann bjelt par fundi t.il að ræða um á- greiningsatriði í kirkjumálum. Við pessa Nfja íslands ferð fór allt samkomulag algjörlega út um púfur. I>að lenti í harðorðri ritdeilu rjett á eptir heimkomu hans til Winni- peg. í peirri ritdeilu kvarta peir sjera M. J. Skaptason og herra Guðni Uorsteinsson sárlega undan pví, að pað eigi að beita gjörræði við pá og söfnuðina í Nyja Islandi. t>essar greinar peirra s/na Ijósar en allt annað, hver er hiri sanua orsök sundrungarinnar í Nyja íslandi. Orsökin er gjörræði, pótt petta gjörræði sje að líkindum ímyndun ein hjá N/-íslendingum. Að minnsta kosti liafa peir enn pá ekki s/nt fram á, í hverju petta gjörræði er fólgið. Reyndar komst nokkurs kon- ar sætt á milli sjera J. B. og sjera M. J. Sk. á kirkjupinginu 1890. En sá friður var að eins ofan á Menn skildu „sáttir að kalla11. Eptir kirkjuping petta einsettu N/-íslend- ingar sjer að ganga úr kirkjufje- laginu, hvað sem gilti. Og til pess að hafa fulia ástæðu til úrgöngunn- ar, pá rjeðust peir í að breyta sinni eigin trúarjátning. Uetta var stór- kostleg yfirsjón peirra. í fyrsta lagi var pað mesta fljótfærni af peim að ganga úr kirkjufjelaginu, pótt peir væru óánægðjr með lög pess og stjórn. I>eir áttu auðvitað að vera kyrrir í fjelaginu og reyna að fá pví breytt, er peim pótti fara aflaga í stjórn pess. í öðru lagi var pað hræðileg yfirsjón af peim að breyta trúarjátnmg sinni til pess að losna við kirkjufjelagið. Og pað mundu Jieir aldrei hafa gert, hefðu peir fyrirfram nokkuð íhugað afleið- ingarnar af trúarneitun sinni. E>eg- ar við herra Árni Friðriksson fórum til N/ja-íslands (marz 1891) til pess að reyna að koma sættum á, pá var allt orðið um seinan. Við gát- um engu komið til leiðar. Sjera M. J. Sk. og sumir af söfnuðum hans breyttu trúarjátning sinni og sögðu sig úr kirkjufjelaginu eins og kunnugt er. Þannig er pessu gjörræði varið, sem á að hafa verið beitt við sjera M. J. Sk. og N/- íslendinga áður en peir gengu úr kirkjufjelagínu. t>að hefur kon.ið fram sterk óánægja yfir pvi, að umræðurnar á kirkjupinginu í sumar um eillfa ófarsœld voru eigi almennar, opnar fyrir öllum. Einkum hefur blaðið „Heimskringla11 farið rauglátum gíf- uryrðum um petta atriði. Og óefað telur M. J. að gjörræði hafi verið beitt við pær umræður. Upphaflega áttu umræðurnar að vera almennar. Annað vissi jeg ekki, pegar jeg tókst á hendur að „innleiða11 pær. En pessu var breytt pegar á kirkju- ping var komið. Og sú ástæða var tilfærð, að sumir menn muridu eigi kunna orðum sínum hóf, ef petta mál væri rætt á opinberum mál- fundi. Þessi ástæða er fullnægjandi. Reynslan hefur s/nt, að sumir menn eiga mjög ervitt með að stilla skap sitt. Sjera M, J. Skaptason beiddi pá leyfis, að hann mætti hafa tvo eða prjá menn af sfnum flokki sjer til aðstoðar víð umræðurnar. Honum fannst að annars væri sjer s/nd hlutdrægni og pað ætti að bera sig ofurliði. Jeg mælti fram með pví, að harin fengi [>etta. Málið var svo borið undir kirkjupingið. Beiðni Sjera M. J. S. var felld með öll- um atkvæðum gegn einu. Jeg var sá cinasti, setn greiddi ackvæði með pví, að kirkjupingið veitti honum petta. Ástæða mín var auðvitað sú: Jeg vil ekki taka pátt í peim um- ræðum, par sem andstæðing mínum pykir sjer gert rangt til. Og auk |>ess j>óttist jeg sjá fyrir fram, að petta yrði gert að óánægjuefni gegn kirkjupinginu, eins og nú er komið frani. Auðvitað verður petta alls eigi kallað neitt gjörræði af kirkjupinginu. Það hafði fyllsta rjett til að taka pessa ákvörðun. Óg svo verða menn að gá að pví, að sjcra M. J. S. og hans flokkur hafði sagt sig úr kirkjufjelaginu, svo að kirkjupingið hafði engar sjer- stakar skyldur við liann í pessu máli. Með pessum orðum pykist jeg hafa svarað pessari gjörræðis-ákæru sjera M. J. Að öðru leyti vísa jeg vini mínum sjera Matth. Jochumssyni til pess, sem jeg hef áður skrifað um sundrungarmál petta (Lögb. 8. aprfl og Heimskringia 27. maí og 3. júní p. á.). Hafsteinn Pjetursson. tná ráða , viö á hennar fyrstu stigum með því að viðhafa tafarlaust Áyers Gherry Pectoral. Jafnvel þótt sýkin sje komin langt, linast hóstinn merkilega af þessu lyfi. „Jeg hef notað Ayers Cherry Pecto- ral við sjúklinga mína, og það hefur reynzt mjer ágætlega. Þetta merkilega lyf bjargaði einu sinui lífi minu. Jeg hafði stöðugan hósta, svita á nóttum, hafði megrazt mjög, og iæknirinn, sem stundaði mig, var orðinn vonlaus um mig. Hálf-önnur fiaska af Pectoral lækn- aði inig.“ — A. J. Edison, M. D., Middle- ton, Tennessee. „Fyrir nokkrum árum var jeg al- varlega veikur. Læknarnir sögðu það væri tæring, og að þeir gætu ekkert bætt mjer, en ráðlögðu mjer. sem síð- ustu tilraun, að reyna Ayers Cherry Pectoial. Eptir að jeg hafði tekið þetta meðal inn tvo eða þrjá mánuði, var rnjer batnað, og hef jeg allt af síðan veiið heilsugót ur fram á þennan dag.“ — Jarnes Birchard, Darien, Conn. „Fyrir nokkrum árum var jeg á heimleið á skipi frá Californiu, og fjekk jeg þá svo illt kvef, að jeg varð nokkra daga að halda kyrru fyrir í káetunni, og læknir, sem á skipinu var, taidi líf mitt í hæt.tu. Það vildi svo til, að jeg hafði með mjer tiösku af Ayers Cherry Pectoral; jeg notaði það óspart, og það leið ekki á löngu, að lungun í mjer yrðu aptur alheil. Siðan hef jeg ávallt mælt með þessu lyfi.“ — J. B. Chandler, Junction, Ya. Ayers Cherry Pectoral, Búið til af Dr. J. C. Ayer & Co„ Lowell, Mass. Tilsölu hjá öllum lyfsölum. Verð $1; sex flöskur .$5. G. J0HANNSS0N, 405 Ross Str. Winnipeg. Verzlar með alls konar Groceries, Fruits, Confectionery (candies), ágæta Cigara, ritföng og leikföng.— Ágætt kaffi og súkkuladi með kryddbrauði er æfinlega á reiðum höndum, með ó- vanalega lágu verði. — Munið eptir búðinni: Í3F” 405 Ross Str., Wpg. G. Johannsson. Miss Guöny StefA-nsdóttir vinnur við að afhenda. -Farió til- HARNESS SHOP Á BALDUR eptir silataui af flllum tegundum. Hann eelur ydur nllríjvi tilheyrandi moð lægsta gauKverdi. Hann grg einnig bæði fljdtt og vel við silatau. Komio k* ðidá ður «n þjer kaupio annnrB atndnr. Slltjl. st(>|i, stop. ATTENTION JUST FOR A MINUTE. , E>ví borgið pjer svo mikið fyr- ir vörur pegar við erum að selja okkar vörur svo framúrskarandi bil- lega. Vjer höfum æfinlega til járn- vöru til bygginga, tinvöru, járn, stálj kol, pumpur, allsk. vjelar, byss- ur, knlfa og skeiðar. Belting Lace Leather Rubber Packing, Ilemp Packing, Olíu og allt til preski- vjela. Vjer gefum með bverri mat- reiðslu stó sem borguð er vt l hönd eina af peim beztu pvottavjelnm í heimi, sem er hvervetna seld fyrir $5. Komið fljótt og notið yður petta tækifæri á meðan pvottavjel arnar eru til pví pær verða ekk lengi að fara. Vjer höfum ásett okkur að selja allar vörur >njög billega — komið og heimsækið oss. Næstu dyr fyrir sunnan bankann. Ourtis&taMi Cavalier, N, Dak. Maphus Sxbphahsoít, Manager. pe CRYSTAL, - NORTH DAKOTA. Sbluk allskonab Jardyrkjuverkfæri vagna, buggie- allt tilheyrandi Vögnum, Plógum, &c. Jáenar iiesta og gerir yfir höfuð allskonak Jáknsmíði. Munið eptir nafninu: Fred Weiss, CBYSTAL, N. DAKOTA. TIL ISLENDINGA. Vjer búum til og seljuin akt/gi af öllum sortum, búin til að -ins úr bezta leðri. Vjer höfum /msar fieiri vörur, par á meðal „Hardvöru11. E>ar eð vjer erum Norðmenn, pá skoðum vjer íslendinga sem bræður vora, óskum peir s/ni oss pá velvild að verzla við oss. Lof um að s/na peim pá velvild að selja peim ód/rar? en nokkrir aðrir. - Cvystal, W. X>- CAVALIER, NORTH DAKOTA. Selja alls konar HÚSBÚNAÐ, o: Rúmstæði, Borð, Stóla, Mynda-umgerðir, Sængur, Kodda og í einu orði: allt sem skilst með orðinu Húsbúnaður. — Enn- fremur Líkkistur með /msu verði. Allar vörur vandaðar, og ód/r- ari en annarsstaðar. MOUNTAIN & PICO, CAVALIER, IMORTH DAKOTA, ASrar dyr frá Curtis & Sivanson. -HJERNA KEMUR E>AÐ !- JOHN FLEKKE, CAVALIER, N. DAKOTA. Lætur yður fá yðar nauðsynja vörur, betri og billegri en flestir aðrir. Gleymið ekki pessu, nje heldur pví að hann hefur miklar byrgðir af öllum peim vörutegundum. sem vanaloga eru í búðum út um landiö. E>að eruð pjer sem græðið peninga með pví að heimsækja JOHN FLEKKE, CAVALIER, N. DAKOTA. íslendingur vinnur í búðinni. FARID TIL tliniins Haist & Alinims eptir j oar LANDPFNADAR-VERKFÆRUM. E>eir verzla með Vagna, Ljettvagva (buggies), Sáðvjelar, Herji, Plóga, Hveitihreinsunar-vjelar o. s. frv. CAVALIER .................... N. DAK. Skrifstofa austur af bæjarráðsstofunni. YEARS InthoUeoof CURA.^ wo Alone own^ for all 0F VARIED andSUCGESSFÖL EKPERiENCÉj TIVE METH0DS,thzt\ and Control, I orders of| • • • gnarantee to if they can eroneo, our methoa and an-' afíord a CUltE 1 eea xJ HOPE FOR ITVho are Nisvous and /». I pot£ »r,theBoom of tbelr Ifellowa and tho con- Itcmpt of frienda aod lcompanlona, leadauato all patienta, I 1 W pl ianoea wiUl ty"Thero ia, then, I AND Y0URS. __ Don't brood overyour condition, nor give up in deapair ll Thousanda of the Worst Cases havo yielded to our HÓME \ TREA TMENT, aa æt forth in our WONOERFUL BOOK, which wol senaaealea,postpaid,F/íff,foralimited time. eETITTO-DAY. | Kemember,nooneelaeha8Qiemethod8,oppliance8 and experl-l ence tbat wa employ, and we claim the mqhopoly of unicosm I 8UCCESS. Erie Medioal Ce.. 64 Niagara St., Buffalo, N. Y. I 2,000 References, Name this paper when you write%

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.