Lögberg - 09.12.1891, Blaðsíða 1

Lögberg - 09.12.1891, Blaðsíða 1
Lögborg er gefid út hven miSvikudag at The Lögberg Printing & Fublishing Cc, Skrilstofa: AfgreiC lustoti. PrentsmiCja: 573 H)ain Str., Winnif.84 Man. Kostar $2.00 um árið (a íslandi 0 kr. Borgist fjrirfratn. — I-ögberg is published every Wednesday l TheLögberg Printing & PublishingCompan aí No. 573 lilain Str., Winnipcg Man. Subscription Price: $'2.00 a year Payable in advance. 4. AR. || ROYAL CROWN SOAP Kóngs-Kórónu-Sápan er ósvikin; hún skaðar hvorki höndurnar, andlitið eða fínustu dftka, ullardúkar hlaupa ekki ef liún er brúkuð. Pessi er til- búin af The Royal Soap Co., Winr\ipeg. A Frföriksson, mælir með henni við landa sína. S&pan er 1 punds stykkjum. Umfram allt reynið hana. LUKTUR POSTVAGN ágcetlega hitaSur og meS gólfteppum í, geng- ur i vetur, milli Sclkirk, tiimli Árnes, og íslcndinga iljóts, Og flytur ferða- fólk fram og aptur. Eer frá Selkirk á hverjum fimmtudegi kl. 7. f. m. Kemur til Gimli samdxgur og aö ísl. fljóti á fóstudagskvöld. Komid til Selkirk á miðvikudagskvöldin meS vagnlestinni frá Winnipeg. Gestur Oddleifsson iNý-ísl. póstur. FRJETTR CANADA. Eptir pví setn Toronto-blaðið Globe segir, er búizt við pví í austurfylkjunum, að ekki verði mjög langt pangað til nyjar sambands- pingskosningar fara fram. Það staf- ar einkum af örðugleikum peim sett. mæta Mr. Abbott við að taka nyja menn í ráðaneytið. Flokka- drættirnir eru svo miklir innan stjórnarflokksins, að ómögulegt er að koma á samkomulagi um það, hverjir vera skuli ráðherrar. l>ess vegna er pað, að sögn, fyrirætlan stjórnarinnar, að koma á nyrri kjör- dæmaskipting á næsta pingi og gefa út yfirlysing um stefnu sína, *em Abbotts-stjórnin hefur enn «kki árætt, og rjúfa svo pingið og efna til nyrra kosninga, pegar er fjárlögin hafa n&ð sampykki pingdaildanna. Að líkindum vonast stjórnin eptír, að afl sitt muni vaxa svo mikið við nyjar kosning- ar, að hún geti boðið sfnum eigin flokksbræðrum bvrginn. En fáum mun vera ljóst, á hverju pær vonir eru eiginlega byggðar. í austurfylkjunum er farið að tala Jim að sameina í eitt fylki strandfyhJdn svo kölluðu, Nova Scotia, New Brutiswick og Prince Edward Island. Dessf hreyfing er gömu 1, pó að hún hafi Jegið niðri um mörg ár. 1865 var fundur haldinn í Charlottetown, mest fyrir forgöngu Sir Charles Tuppers, sem pá var stjórnarformaður í Nova Scotia, til pess að koma sjer niður á samein- ing pessara fylkja undir eina stjórn. En svo komu á pann fund sendi- herrar frá Canada, sem pá var (Ontario og Quebec), og fengu fundarmenn til pess að liætta við áform sitt og beita kröptum sín- um. til að koma á stórkostlegra fylkjasambandi, sem fjekk svo frara- ^ang tveimur árum síðar. Slðan heúir petta strandfylkjasamband ekki veríð nppi á teningnum, fyrr en nú, að fa.rið er að vekja máls á pvl úptur, ejerstaklega vegna pess að stjórnarkosteaðurinn í pessum fylkjum er orðipp ýhæfilc^a mikill WIXIPEG, MAN 9. DESEMBER 1891. CARSLEY & CO. samkeppni líússanna fyrr en næsta uppskera er um garð gengin í Rússlandi. E>vert á móti eru lík- indi til, að ITússar kaupi í vetur eittlivað af liveiti frá Ameríku. KJOLADUKAR ALULLAR FRANSK f “CASHMER" 44 þml. breijt, seld út á 30 c. PLAID fataefni, tvíbreitt á 50 c., vaimyerð er 65 c. “GRARITE“ VADMAL með fallegustu litum á 50 c. So FRONSK KJOLA “PATTERNS" Keypt inn fyrrir liálfvirði. þú getur gengið í valið fvrir $10,00. þessar vörur eru verðar frá $18,00 til $25,00. SJERSTOK KJORKAUP A FLOJELI á 75 c. og $1,00, fallegustu litir. SVART CASMER á 45 c., 50 c., 74 c. og $1,00, fallegustu litir. SVART “BROCADE CASIIMER“ á 50 c., 60 c. og 75 c. yard-ið. SJERSTÖK KJÖRKAUP Á SVÖRTUM HENRIETTAS. Carsley & Co. 344 Main Street og 13 Loudon Wall, London England. BORGAR SIG, að koma inn til Stefáns Jónssonar og Oddnýjar Pálsdóttir, sem vinna í búðinni á Norðaustur horni Ross og Isabell stræta, penn- an mánuð fram til jólanna til að kaupa. Þau hafa mjög lagleg- ar og smekklegar vörur að bjóða sínum viðskiptamönnum, einmitt tilheyrandi jólununt sem í hönd fara. Allt er selt eins ód/rt og hvar helzt annarstaðar sem er I borginni. — Sömuleiðis fjarskan allann af dúkavöru fyrir kjóla og yfirhafnir handa kvennfólki, karl- mönnum og börnum, ásamt tilbúnum fötum og yfirhöfnum fyrir karlmenn og yfir höfuð allar tegundir sem tilheyra klæðasölubúð. Komið og sjáið flanelett, sem selt er í pessari búð að eins & 8 cents, allstaðar annarstaðar á 10 cents. Allar pessar vörur eru nýjar frá verksmiðjum austur frá, komnar inn í búðina petta haust. (Enginn Bankrupt stock!) Afsláttur gefinn til kaupanda fyrir peninga út í hönd á öllu sem keypt er, nema ljerepti og t"inna). Gleymið pví ekki að koma inn og vita hvað Stefán Jónsson getur gert fyrlr yður áður en pjor kaupið annarstaðar. Óeirðirnar í Kína halda stöðugt áfram. Mongólskur prins einn hefur verið myrtur af uppreistarrnönnunum og 10 porp liafa verið rænd í við- bót við pau illvirki, sem íreguir liafa áður komið af. Kristnir menn hafa hvervetna verið strádrepnir, par sem uppreistarmenn liafa i pá náð. Sagt er að sendiherra Frakka í Kína hafi skorað mjög alvarlega á stjórnina par um að hegna óaldar- seggjunum, sem drápu belgisku trú- boðana, og sömuleiðis að gefa peim embættismönnum alvarlega ráðningu, sem fiígnuðu morðingjunum með veizlum, eins og getið er um í síð- asta blaði. Sendiherrann kvað Frakka mundu líta svo á, sem Kínastjórn bæri ábyrgð á peirri grimmd, sem beitt hefnr verið við kristna menn, og að franska stjórnin yrði að fá vitneskju um pað, livort kínverska stjórnin væri fær um að vernd» út- lendinga á sínu valdsvæði. Kfn- verska stjórnin kvaðst fær um að hegna sakadólgunum. Hún liefur gefið út skipan um að taka tafar- laust af lífi pá uppreistarmenn. sem teknir verða liöndum, nema leiðtog- ana. I>4 á að fiá lifandi, og auk pess eiga peir að sæta öðruni pyntingum, eí í pá næst.—Síðustu frjettir geta uin tvær orustur, sem orðið hafi milli stjórnarliðs og upp- reistarmanna, og liefur stjórnarliðið unnið sigur í peim báðutn. Hyzkalandskeisari kvað vera að að hugsa uat að láta nafnfræga lækna fiá Englandi, Ítalíu, Austur- ríki og Svípjóð skoða sig vand- lega og kveða upp dóm um pað, hvort liann sje að nokkru leyti j bilaður á geðsmunum eða viti. Ef úr pessu verður, pá er pað vegna sagna, sem Frakkar liafa einkum bre’tt út, um að keisarinn ætti að vera meira eða minna vitskertur. í síðustu viku kviknaði í kola- námu á Suðvestur-Frakklandi og fórust par 73 menn. Til ófriðar horfir um pessar mundir milli Chili 00 Arírentinska ■ > o lyðveldisins út af landamerkjaprætu. Argentina hefur nylega selt brezku auðmannafjelagi járnbrautir fyrir $8,000,000, og ver peim peningum til að búa sig ttndir stríð. Nordaustur horni Ross og Isabel-strœta Burns & Co. í samanburði við fólksmagn peirra og fjármagn. Menn búast við, að hann mundi stórum minnka, ef pessi fylki kærnust undir eina og sameiginlega stjórn. Svo virðist, sem sumum Ottawa-ráðherrunum sje petta töluvert áhugamál. Domi,nionstjórnin hefur afráðið, að grafa nyjan skipgengan skurð norðan við St. Lawrence-fljótið, hjer um bil 40 mílur fvrir ofan Món- treal, til pess að komast bjá Ccs- cades-strengjunum. Gizkað á, að skurðurinn muni kosta $1,850,000. Framúrskarandi mikið or látið af siðustu uppskeru á sljettunum í grennd við Regina. Skrifari innan- landsmála-ráðherrans var par 4 ferð í síðasta mánttði og scgir i brjefi, sem nylega hefur verið prentað, að bændur fái almennt 40—55 bush- el af ekrunni af allra-be/.ta hveiti. Einn bóndi sagði honttm, að hann hefði alls ekki plægt á undan sán- ingu, að eins sáð og herfað. Ilann fjekk 40 bushel af ekrunni. ÚTLÓND Snetnma í haust kom sú frjett frá St. Pjetursborg, að Rússakeis- ari hcfði bannað að flytja uokkurt hveiti út úr landinu. í pað skipti var fregnin ekki sönn, en par á móti var banuaður útflutningur á rúgi, eins og menn muna. Nú er líka áreiðanlega búið að banna út- flutning á hveiti paðan, vegna hallæris,ins par í landi. Ameríku- bænduinir purfa pví ekki að óttast BANDARIKIN. Fimmtugasti og annar congress Bandaríkjanna var settur á mánu- daginn var. í fulltrúadeild lians eru 332 pingmenn; par af voru að eins 138 á síðasta congress. 157 af pingmönnunum liafa setið á con- gressinum áður, en 175 ekki. Á 51. congressinum voru 176 repú- bllkanar og 155 demokratar í full- trúadeildinni. Nú eru par að eins 87 repúblíkanar; hitt eru detno- kratar og fulltrúar bændafjelag-sins, óvíst hve margir úr hvorum flokki. Demókratar ráða auðvitað for- setakosningunni. E>eim gekk mjög örðugt, voru nokkra daga að koma sjer saman um hana. Einkum voru pað tveir menn, sem kepptu um pann heiður, Crisp, pingmaður frá Georgíu, og -Mills sá er fyrir nokkr- um árum bar fram hið nafnkennda tolllækkunar-frumvarp, sem við liann er kennt. Crisp lieyrir aptur á m'<ti til peim liluta demókrata- flokksins, sem hallast að verndar- tolli, og IIill governor í New York er talinn aðalleiðtogi fyrir. IIill j studdi líka Crisp við pessa forseta- j kosning, en Cleveland aptur á móti' Mills. Crisp varð hlutskarpari, og I pykja úrslit kosningarinnar mikill: ósigur fyrir Clevaland. * Nr. 48. Islenzku Ijorgerar! Geo. Cntig A Co bjúSa yður velkomna til þeesa víðátfcu mikla og frjóv- sama lamls og sjersfcak- lega til höfuðstaðar ];ess, Winnipeg. Land þefcta er }>að bezta í heimi fyrir fátækling- inn, ef hann er sfcarf- samur, sparsamur og frómur; og viðvíkjandi efnamanninum þá cr frainfcíð þess tryggð. þessa viku eru jóls- vörurnaraðalatriði þeirra Craig & Co. Sauta Claus er þá og þegar ókominn; þeirra leik- spila og skraufcnmna deild er geysi yfirgrips mikil þeir hafa þær nvjustu vörur, sem eru innfluttar, beina leið af þeim sjálfum, og þess vegna er það að þeir selja tneð svo lágti verði. Auk þess að liafa jal’u margar vöruteguudir og ]>eir hafa, undir einu og sama þaki, sparar þeim svo mikinn kostn- að að þeir geta selfc vörur nieð minni ngóða en aðrir og það að ]>eir selja svo mikið. þeir mœlast til að þjer heimsækið þá áður en þjer kaupið, til að skoða vörurnar, það mun spara yður peninga. það gleð- ur þá altjend að sjá ókunnuga sem kunn- uga, og að þekkja borg- ara þessar borgar. Craigs inikla kjörkaupabúð borgarinnar 522, 524 og 526 Main Str. Kom- ið í tíma meðan nóg er til að velja úr. GRAIG’S Eptir pvi sem blaðamenn koni- ast næst, pykir líklegt að í full- trúadeildinni verði meiri hlutinn tnóti undirfjárhirzlu fyrirkomulag- inu, og móti óbundinni peniuga- sláttu úr silfri, en með örlátlegum framlögum til heimssymngarinnar, með tollafnámssamningi við Canada. og tneð pví að stjórnin liafi uu.- sjón yfir járnbrauíum og telegrafa- práðum, eða að pað hvortrveggja komist að fullu í hennar eign, '

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.