Lögberg - 09.12.1891, Blaðsíða 8

Lögberg - 09.12.1891, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG MIÐVIKUDAGINN 9. DESEMBER 1891. UR BÆNUM OG GRIiNDINNI. STÆRSTA BUDIN i bænum. Carley Bros Grenjanui stíirhn'ð var }ijer 5 síðustu viku l'jer um bil tvo sólar- liringa, firnmtudaginn og föstudag- inn. Fannkoma var mikil auk skafrenniugs, og ólag komst á allan gang járnbrautalesta. Bóndakona ein nálægt Deloraine varð úti í óveðrinu. l'ÆT* Ef {>jer {>urfið úr {>á er 477 Main Str. staðurinn. Mr. B. L. Baldwinson kom í síðustu viku heim úr skoðunarferð um íslenzku nylendurnar í Assini- boia. Hann hefur vinsamlegast gefið oss skyrslu um liag nylendnanna, og verður hún prentuð í . næsta blaði. ÍSOT’ G. Jóhannsson 405 Ross Str. liefur mikið af rnjög eigulegurn jólagjöfum, sem hann selur ódyrt. Augl/sing í næsta blaði. Mr. Arni Friðriksson var til- nefndur í gær sem annar fulltrúi 4. kjördeildar í bæjarstjórninni. Auk hans voru tilnefndir James R. McDowell og Joshua Callawaj. Callaway revnir líka í 8. kjördeild, auk pess sem hann byður sig frarn í skóla'tjórnina fjrir 4. kjördeild. iísm. Guðlaugsson og Jósepli Freeman frá Gimli, John Crjer, H írik Jónsson og Jóseph Mackson frá E. Selkirk og Friðbj. Friðriks- son frá Glenboro heilsuðu upp á oss um síðustu helgi. Mánudaginn 23. nóv. voru gefin saman í hjónaband af sjera F. J. Bergmann í húsi föður brúðgumans, Ólafs Þorsteinssonar í Pembina, I> irsteinn Ólafsson og Anna Jónas- dóttir. JS’T" Eí pjer purfið klukku, pi farið ti! 477 Main Str. Samkomu peirri sem kennara fjelag sunnudagsskólans íslenzka hafði boðað til á miðvikudaginn síðustu viku var frestað, vegna pess að forstöðumeunirnir vóru sviknir um einhvern óhjákvæmilegan út- búning. Hún á að haldast á laugar- dagskveldið kemur í Albert Hall. Vjer minnum kaupendur vora vinsamlegast á lista pann jfir inn- köllunarmenn vora, sem áður hefur staðið hjer í blaðinu. Látið eigi bregðast að borga peim fjrir Lög- berg hið allra fvrsta, svo framar- lega sem pjer hafið ekki pegar borgað blaðið. Auk peirra innköll- unarmanna, sem vjer höfum áður nefnt, taka peir Jón, JBjðmsaon, Grund, Man. og FriÖjón Friöriksson Glenboro, Man., við peningum fjrir vora hönd. HARDLIFI er hætt við að verði að (irálátum og króniskum sjúkdómi, ef ekki er við tví gert í tíma. Sterk lireinsunarmeðul veikja innýllin, og auka því fremur sýkina en l*kna hana. Aycrs Pills eru mildar, verkuuarmiklar og styrkjandi, og því ráð- leggja læknar þær venjulega til hreins- tinar. „Mjer hafði árum saman verið hætt við harðlífi, og gat enga bót á því feng- ið, þangað til jeg reyndi loksins Ayers pillur. Jeg tel það skyldu mína og það er ánægja fyrir mig, að bera vítni um það, að jeg hef haft mikið gagn af að viðhafa þær. Um meira en tvó ár lief jeg á hverju kveldi, áður en jeg hef háttnS, lekið inn eina af þessum pillurn Jeg vildi ekki vera án lieirra’1. — G. W. Bowniíin, 20 East Main Str., Carlisie, Pa. „!eg hef tekið inn Ayers pillur og notað þær við fjölsskyldu mína síðan 1857, og mjer er ánægja*að mæla fram með þeim við alla, sem þurfa óskaðvænt en verkanarrikið hreiusunarlyf“ — John M. Boggs, Louisville, Ky. Um átta ár þjáðist jeg af harðlífi sem að lokum varð svo illt, að lækn- arnir gátu ekkert við mig gert. Þá fór jeg aív taka inn Ayers pillur, og iunan skamms fengu innýflin sinn eðldega og venjulega styrk, svo að jeg er nú við ágæta heilsu. — S. L. LoDgbridge, Bry an, Texas. „Með því að jeg hef viðhaft Ayers píllur, og þær hafa gefizt mjer vel, þá mæli jeg fulkomlega fram með þeim til eirra nota, Isem þrer eru boðnar til“.— T. Connern, M. I>., Centre Bridge, Pa. AYERS PILLS. Búnar til af J)r. J. C. Ayer & Co., Lowell, Masa. Til sölu hjá óllum lyfsölum, Vjer höfum nýleoa fengið miklar bjrgðir af hnust- og vetrar-vörum lianda almenningi að velja úr. Loðkápur og Taujfirhafnir af öllum sortum. Karlmannaföt og fataefn Kjóladúkar, Flannel, Ullarteppi, Nærföt bæði fjrir herra og dömur Allskonar vetrarskófatnað. Líka gler og leirtau af öllum tegundum. Kaffi sjkur og önnur mat- og kryddvara. ALLT MJÖG BILLEGT. fFF ÞaÖ sparar yður peninga aö kaupa af okkur. -------ÍSL ENZKL'It liÚÐAItM AÐl'K.---- Greo. 3E£. Otto. CRYSTAL,..........N. DAKOTA. Sjera Jónas Jóhannsson, trú- boði Presbyteríana meðal íslendinga hjer í bænum, er látinn, andaðist á sunnudaginn var úr tauga- veiki á spítala bæjarins. Bróðir bans, Lárus Jóhannsson, sem ný- lega er kominn hingað til bæjarins, tekur að líkindum við að pjóna íslenzka presbyteríanska söfnuðinum. Ef pjer purfið að kaupa fa.ll- ega jólagjöf pá fæst hún hvergi fallegri eða billegri en að 477 Main Str. Sveitarstjórnar-kosningin er af- stáðin í Nyja íslandi, allir kosnir í einu hljóði. t>essir verða í sveit- arstjórninni par næsta ár: Jóhannes Magnússon, oddviti, endurkosinn. Stefán O. Eiríksson, endurkosinn. Sigurður Sigurbjörnsson (í stað Gísla Jónssonar). Gestur Oddleifsson (í stað Jóns Pjeturssonar). Hclgi Támasson (í stað Jókanns Straumfjörð.) Önnur lúterska kirkjan bjer í bænum var vígð á sunnudaginn var, kirkja sú á Henrj og Fountain strætuin, sem pyzki lúterski söfnuð- ui;inn lagði hjrningarsteininn að í snmar. Aðalræðuna við pað hátíðar hald lijelt Rev. Nicum frá New York, ritari lúterska kirkjufjelags- ins Generai Council. Sjera Fr. J. Bergmann liafði verið beðinn að halda pá ræðu, en gat ekki komið. Sjera Jón Bjarnason lijelt og ræðu. Mr. Gestur Oddleifsson aug- lysir á öðrum stað í blaðinu flutn- ing norður til Nyja íslands. Hann vill og jafnframt benda löndum sínum á, að ekki er hætt við neinu slóri á ieiðinni, ef menn ferðast með honum, og eins er hann nauð- bejgður til að fara sinna ferða, hvort sem margir eða fáir verða honum samferða, svo að aldrei parf eptir honum að bíða. Jas. F'. Muiligan, einn af elztu Winnipeg-mönnum, sem margir ís- lendinga hafa að minnsta kosti hevrt nefndan, pví að liann átti stórmiklar eignir hjer í bænum, ljezt austur í Ontario-fylki í síðustu viku. Hann bafði verið veikur um nokkra mánuði, og með pví að hann hafði ávallt verið heilsugóður maður, hjelt hann, sjer hefði verið gefið inn eitur, og óskaði að lík sitt yiði rannsakað. Við ra-nnsókn- ina sást, að hann liafði dáið úr krabbameini. Mr. Jón Blöndal, stórkanzlari Good Templara í Manitoba og N. W. T. stofnaði nyja íslenzka G. T. stúku, “Einingin11, f Selkirk á laug- ardsgskveldið var mcð 28 fjelögum. Dessir urðu fjrstu cm bættismenn stúkunnar: Æ. T. Matth. Thordar- son, V. T. Kristján Kristjánsson, Ritari Miss Anna Skaptason A. R. Capt. Jóhannes Helgason, F. R. Guðm. Magnússon, Gjaldk. Jóhannes Nordai, Kapeián Mrs. Rannveig Austmann, Drótts. Mrs. SkaptasQii A. D. Sigríður Guðbrandsdóttir, Vörður G. Finnsson, Ltv. G. Nordal, F. Æ. T. Bjiirn Skaptason, Umboðsm. stórstúkunnar Capt. Jó- liannes Ilelgason. í 4. kjördeild keppa peir um | sæti i skólanefndinni P. C. Mc- Intyre og Joshua- Callaway. Mr. Mclntyre er af öllum viðurkennd- ur einn af allra-beztu borgurum pessa bæjar, gáfaður, menntaður vel og hinn vandaðasti maður. Hann liefur um möriy ár setið í skóla- nefndinni með heiðri og sóma. í petta skipti ætlaði hann ekki að gefa kost á sjer, en Ijet til leiðast fyrir prábeiðni manna, sem annt er um liag skólanna hjer í bænum. Það væri blátt áfram lineyksli, ef hann næði ekki kosningu, par sem annar eins maður eins og Callawaj gamli er á móti, náungi, sem allir, er til pekkja, munu hafa einna mesta ótrú á af öllum mönnum hjer í bæ, sem fást við almennings mál—og pað vafalaust að verðugu. T>á sem Iiafa pantað lijá mjer „Kirkjublaðið11 læt jeg hjer með vita að pegar pöntunin kom lieim, var alit upplagið af fyrstu blöðunum útgengið, svo peir geta ekki feng- ið blaðið fyr en frá næsta nyári. Frá næsta nyári kostar blaðið í Ameríku 75 c. árgangurinn og fæst bæði hjá mjer og Sigfúsi Bergmann á Gardar, N. Dak. W. H. Paui.son’. Winnipeg, Man. Bræðrunum Kelly hjer í bæn- um, “contractorunum“ nafnkunnu, er meira í rnun að T. W. Taylor nái bæjarstjóra stöðunni. t>eir pjkja hafa komið í meira lagi vel ár sinni fjrir borð hjá bæjarstjórninni síðastliðið ár, og voriast eptir að hinu sama fari frarn, ef Mr. Taylor verður par oddvitinn framvegis. t>essa dagana láta peir dryginda- lega yfir pvl, að peir geti ráðið yfir atkvæðum íslenzkra verkamanna lijer í bænum við bæjarstjórakosn- inguna, pykjast hóta íslendingum pví, að kaup peirra verði fært nið- ur svo og svo mikið, ef peir greiði ekki atkvæði með Mr. Taylor. Vonandi hafa peir mikium rhun minna taugarhald á íslendingum en peir láta, enda varð peim ekki að pví síðastliðið sumar, að peir gætu haft íslendinga í vasanum. Mr. Gestur Oddleifsson, Geysir P. O., heimsótti oss í síðustu viku. Sagði góða liðan manna í Nýja íslandi. Allmikið er búið að höggva af timbri í brúna yfir íslendinga- fljót. Ny-íslendingum er mjög hug- leikið, að fá stjórnarstyrk til pess að höggva I vetnr skóginn með fram hinni nyju braut. Er mjög áríðandi, að hún verði breikkuð á pann hátt, pví að pá kemst sól betur að henni, og par af leiðandi pornar hún miklu fjrr með pvf móti. Miklu meiri peningum kvað purfa að verja til vegarins, ef hann á að verða áreiðanlegur um sumar^ tímann í ópurkatíð, en öllum ber saman um, að vel lia.fi verið varið peim peningum, sem pessi síðasta vegabót hefur verið gerð fyrir, mikið verk unnið og á haganleg- um stöðum. Hún saknaöi lians ekki. Hann (nfkominn úr ferð): Hvern- ig iiefur pjer nú liðið meðan jog var burtu? f>ú mur.t ljafa saknað mín ósköp mikið? Hún: Og seisei nei! Jog tók á hverju kvöldi nokkuð af gömiu fötunum pínum og stráði peim um pvert og endilangt gólfið; svo brenndi jeg nokkra ódyra vindla inni I ber- 458 IViAIN STREET, Næstuin beint á móti Pósthúsinu. SÚ STÆRSTA OG BlLLEGASTA FAT ABÚD F Y11- I R VESTAN SUPERIO R V A T N I Ð. þetta haust erum vjer hetur viðbúnir aÖ byrgja skipqavini vora með biiiegum og góöum fötum en nokkru sinni áöur. ByrgSirvor- ar eru meiri og böndlun vor aS stækka og þar af leiöandi gerum vjcr oss ánægöa meö minni ágóöa. Af HAUST- OG VETRAR-FÖTUM höfum vjer allar tegundir hvaö snertír efni og snið, og á öllum prísum. Byrgöir vorar af YFIRFRÖKKUM eru, cf til vill, stærri en nokkurs annars húss í landinu. Muniö eptir aö öll okkar föt eru Skraddara-caumuð og kosta hjer um bil helmingi minna en föt keypt af „Merchant" Skröddurum. Ef þjer þurfiö aö kaupa góðan nærfatnaö, þá er þetta staður- inn að fá hann. Ef þjer þurfið klæðis- eöa loð-húu billega þá er þetta búöin. Ef þjer, i það heila tekið, þurfið að kaupa nokkuð af því sem vjer höfum, þá skulum vjer selja yður það fyrir lægsta verð. Mr B. Júlíus, sem er búðarmaður hjá okkur, mun tala við yður yðar eigið mál. Vorir skilmálar eru peningar út í hönd, sami prís til allra jafnfc og peningunum skilað aptur, ef kaupandi er óánægður mcð vörurnar. CARLEY BROS. M I K L I F A T A - S A L I N N. berginu pína, bar dálítið af mold og sandi utan af götunni upp í stigann, og gekk svo við og við um ^húsið og blótaði — og svo var allt alveg eins og pú hefðir verið heima, gæzkan mín. Eptir tuttugv, ár. . . 1870 voru atkvæði sósíalistanna á Þýzkalandi 101,927; 1891 1$ millión. 1 tilefni af pessari • geipi- miklu útbreiðslu sósíalista-kenning- anna lxefur einn af leiðtogum peirra nylega spáð pyí, að eptir 20 ár muni peir ráða lögum og lofum á Þyzkalandi. Barnafœð á Frakklandi. Á Frakklandi fæðast svo fá börn að til vandræða hoifir. í einni sveit —Charette Iseere— fædd- ist ekki eitt einasta skilgetið barn árið 1890. Sveitarstjórnin par lief- ur 1 tílefni af pví gefið út pessa auglysi ngu: „Vjer, sveitarstjórnin í Charette lofum hjer með 100 franka verð- launum hverri konu, sem árið 1892 elur barn, sem getur iifað. Verð- launin verða borguð viku eptir að fæðingin hefur verið tilkynnt sveit- arstjórninni. Foreldrarnir eiga að bafa átt eitt ár heima í sveitinni og vera löglega gipt.“ Ríkur verksmiðjueigandi í An- ges hefur verið enn örlátari; hann hefur lofað verðlaunum hverri giptri eða ógiptri konu við verksmiðjuna, sem barn fæðir, og auk pess dá- lítilli póknun öllum peim persónum, sem í hjónaband ganga. Vantar vinnukonu. I.itil fjölskjlda, góð laun. Leit- ið upplysinga í Uglows bókabúð, 312 Main Str., svo fljótt sem unnt er. JÓN JÓNSSON KOROFJÓRO heúir flutt verkstítSi sitt að 50!í 5th Ave N. (RossSt.) og þar sem hann hefur nú betra verkstæfii en áður, ábyrgist hann aö. hinda og gera við bækur betur og billegar en nokkur ann- ar Islendingur í borginni. ÁGÆTT SMJÖR yrir 15 c. pundiS eSa 7 pd. fyrir $1.00, hjá T. Finkelstein, Broadway, City. BILLEGUR KJÖT-MARKAÐUR á hqrninu MAIN OG Jí.MES STR. Billegasti staður í borginni að kaupa aliar tegundir af kjöti. UGLOW’S B Ó K A B Ú Ð 312 Main Str. (Andspænis N. P. R. Hótellinu) Hefur beztu byrgðir 1 bænum af bók- um, ritfoerum, barnagullum. Ljóm- andi byrgðir af hátíðamunum ogjóla- varningi, fyrir lægsta verð. Vjer bjóðum öllum vorum íslenzku vinum að koma og velja sjer eitthvað fallegt. Verð á öllu markað skyrum tölum. Munið eptir nafninu UGLOW & CO. Bóka- og iiitfæha-bCb Andspænis nyja N. P. Hótellinu Main Str. .... Winnipeg. ÖNNUR MIKIL ELDSVOM-SALA! BLUE STORE 434 MAIN STR. Keypt þrotabús byrgðir .T. J. Schragges fyr- ir 25 cent af dollarnua; þeir selja því föt etc. óheyrilega billega. Þeir mega til að selja allt í búðinni, fyrir það sem þeir geta fengið. BLUE STORE, NR. 434 MAIN STR. SKEADDAEI 312 MAIN STR. Andspænis N. P. Hotelinu. Byr til eptir máli yfirfrakka og föt úr fallegasta „Worsteds14, skotsku vaðmáli og „Serges“. Hann selur billegar en flestir skraddarar i borginni. Ilann ábyrgist aö íötin fari eins vel og unnt er. UPPBODSSALA 477 Main str. Protabúsbyrgðir $20,000 virði af úr- um, klukkum, gullstássi og silfur vör- um. Ur með beztu verkum, svo semi Crescent St., Waltham og Eigin, í gull og silfur kössum. Einnig dömui úr. — Klukkuk! 8 daga úr sem slær og hefur vekjara. 30 khtíma úr sem slær og hefur vekjara. Skrifstofa klukkur. Stofu- og skraut-klukkur Úrfkstar! Úrfestar! Brjóstnálar, prjónar, hringir handa stúlkum og silfurvara. Hnifar, gafflar, skeiðaretc. Salan fei; fram á priðjudögum, fimmtudögum 'og- laugardögum kl. háif prjú; patigaðtil' allt er selt út. Og svo er sala 4 ihverjui kveldi kl. 7. T. T. SMITH & T. vh ADAIR: Rcal Estatc Aft. Commis. Af t. Uppboðshaldara r.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.