Lögberg - 09.12.1891, Blaðsíða 5

Lögberg - 09.12.1891, Blaðsíða 5
LÖGBEHG, MIÐVIKTTDAGINN 8. DESEMBEB 1891 stjórn œtti okki við i Brazilíu, og, kvíði fvrir fiví að ísabella kasniist til valda, að föður hennar látnum. í>að var í nóvembermánuði 1891, að Dom Pedro var fluttur til Norð- urálfunnar með fjölskyldu sinni. Skömmu síðar dó kona bans, og eptir pað fór heilsu hans mjög huignandi. Ilann settist að í E rakk- landi. Nokkru fyrir andlát sitt sótti hann um leyti til Brazilíu- stjórnar um að mega lifa pað sem eptir væri æfinnar og deyja á ætt- jörð sinni, sem hann hafði verið keisari yfir meira en hálfa öld. En honum var synjað um pessa síðustu bón. G. JOHANNSSON, 40í> Ross 8tr. Wiunipeg. Verzlar með alls konar Groceries, E'ruits, Confectionery (candios), ágæta Cigara, ritföng og leikföng.— Agætt kafíi og súkkuladi með kryddbmuði er æfinlega á reiðum höndum, með ó- vanalega lágu verði. — Munið eptir búðinni: 405 Ross Str., Wpg. G. Johannsson. Miss Guðnf Stefánsdóttir .vinnurvið að afhenda. Hverjir inega til að selja billegar enn aðrir? Það eru )>eir sem eru að byrja verzl- an, því annars fá þeir fáa eða enga skiptavini. Til þess að sannfærast um þetta, þurfa menn ekki annað en að heimsækja búð. THORSTEINS ODDSSONAR, í W. Selkirk. Hann selur Ljerept, Dúka, Alfatnað, Kaffl, Sykur og aðra Matvöru, Sætabrauð af ótal tegundum, Pappir, Penna, Blek o. s. frv. Hann hefur einnig ágætif rakarabúð og rakar og klippir þá landa, sem ekkert kaupa, eins billega og hina. Gleymið því ekki að heimsækja THORSTEIN ODDSON W. Selkirk. NÝJAR VÖRUlí! NÝIR PRÍSAIí! Allt nytt og billegt. Yfir $3000 af alls konar fatnaði, ásamt stórum byrgðum af skótaui, dúkvörum og matvöru. — Loðyfirhafnir og húur með gjafverði. — Munið eptir að pessir prísar eru í hornbúðinni beint á móti bankanum. Wm. Davey cavaliern.d. H. Lindai. ísl. búðarmaður. ISLENZKA BAKARÍID AÐ 587 ROSS STR. Ef pú parfnast nokkurs af pví sem menn almennt kalla sælgæti, pá borgar pað sig að fura pangað par er allt pess háttar ætíð á reið- um höndum, oif er yfir höfuð töla- vert billegar en annarstaðar í borg- inni. ■9 KRKHT.I iX SIGVA.LD4SOX, I W. Selkirk, liytur fólk á ndlli Winnipeg og Nyja P-lands. IIa >n hefur ágætau útbúuttð, lokaðann agn með stó o. s. frv. ÍSLENDINGAR sem purfa að fá sjer greiða eða húsnæði gott og ó- dyrt, handa sjer eða hestum sínum snúi sjer til Ajn NORTH VESTERN . VH3, H 0 T E L, CANTON, N. D. Saga Walsh fatabúðarinnar synir. að vjer aldrei höfum get ð selt yður yfirfrakka eins billega og nú. Vorar bvrgðii eru fínustu, svartir „Worsted1- yfirfrakkar; fíuustu ,,Wonetian” frakkar með „satin“ fóðri; fínustu „Broad Wale Worsted“ frakkar, bláir, brúnir, gráir oor svartir; YFIRFRAKKAR „Oxford Grey Melton“ frakkar, tvístangaðir kantar; Beaver frakkar; Ijettir haustyfirfrakkar úr klæði, Melton og Beaver; karlmanna pykkir storm yfirfrakkar. Drengja og ur.glinga frakkar af Cllum tegundum. STORM YFIRFRAKKAR með stórum krögum og tvístönguðum könt- RÁDLEGdl N «. Islendingar sem koma til Crystal, fari beint til Jóliaillis Gestssonar. Hann verrl- ar með I.jerept. Fatacfni, Matvöru ctc., og hefur gott og ódýrt hús handa hestunum ykk- ar á meSan þið tefjið. 4. strœtí nálægt járnbrautinni. Ciystal N. D. L .1 Ó S M Y N I) I R. Gleymíð ekki að koma til A. Sölvasonar og láta hann taka af yður góðar og odýrar myndir. Eini islenzki Ijósmyndarinn í Dakota A, StfcLVASON CAVALIER — — N. DAKOTA, á milli pósthússins og járnbl'autarstöðvanna. um — ágætt vetrarfat. Vorar fatabyrgðir eru ágætar. Og , vjcr bjóðum pau mestu kjörkaup. Þeir sem koma langt að gcta sparað sjer pað sem ferðin kostar pá n.eð pvi að kaupa pau föt sem peir purfa. Tapið ekki af peirri langstærstu yfirfrakka sölu pessarar aldar sem nú stendur yfir í WALSH’S MIKLU FATABUD 513 og 515 Main Str., gagnvart City Hall. ALÞÝÐUBÚÐIN ii ltaldiir - - - Man. Vjer höfum nú fengið alskorur vörur fyrir háustið og veturinn: Kjúltaav, Skirlutau, flaujels &e. <kc.—Miklar og vandaðar byrgðir af Karlmannafötwm, Stígvjdum, og Skóm.— Leirtau og glastau. Allskonar matvöru góða og ódýra. Framúrskarandi KaffiogTc. J“. SMITH <Sc CO. Baldur, Man. TIL ISLENDINGA. Yjer búum til og seljum akiygi af öllum sortum, búin til að eins úr bezta leðri. Vjer höfum ymsar fleiri vörur, par á meðal „Hardvöru“. L>ar eð vjer erum Norðmenn, pá skoðum vjer íslendinga sem ræðnr vora, óskum peir syni oss pá velvild að verzla við oss. Lof' um að syna peim pá velvild að selja peim ódyrarr en nokkrir aðrir. . W. D. YEARS IntheUsoof CURA-. we Alone own^ | for all DI*-J • • • . • MEN • . Who havo weak OTUH-i | DEVELOPED, or diseasedl I organs, who are sutter-J i ing tromeimossoF youtl _ | and any Kicesscs, or ofl Buaranf ee to\ íí they can’ 0F VARIED SUCCESSFUL experience! JIVE IHETHODS.tbuti kand Controi, I orders of| • • • FORALIMITEQTIMEEREE lTT^ MEN |Whoare/vr«iíousand/j(. | potcnt, thoscom of their Ifellows and the con- Jtempt of friends and fcompanlona, leads us to 8T0RED. 9ur _ method and ap- w afford aCUREl "all patients, r eoss 1 owni >lianoes will XJf1 lanooa will 3'^ Aw t^"Thero is, theu, Ft-hiA £j IhopeAouI AND YOURS. ---------------- > mcthods, nppiiances and éipér'i- oncethatwe employ, and we clatm tho kchqpqii of unifork SU0CES8. ERIE MEDiGAL C0., 64 UlABAUA 8t„ OUFFALO, N. V. 2,000 References. Name this paper when you write. Farid til IF* 1 Tgljí á Baldur cptir timbri, lath, shingles, glugguin, liurðum, veggjapappír, sawinavjaj- um, organs og húsbúnaði. Hann er og umboðsmaður fyrir IIARRIS SON & CO. BRÆDURNIR OIE, M0UNTAIN OG CANT0N, NORTK DAK0TA. Yerzla með allan þann varnig, s»m venjulega er seldur út mn land hjei. svo sem matvöru, kaffi og sjknr, karlmanna-föt, sumar og vetrar-skófatnað, als konar dúk-vöru o. fi_—Allar vörur af bestu tegund og með því Isegsta vorði, se«i nokkur getur selt i Norður-Dakota. Komið til okkar, skoðið vörurnar og kynnið yður verðið, áOur en þjer &r,up- ið annarsstaðar. MM F. ANDERSQN & G0. TVKiilttnzi «S>c Cz-yr»t,al - - - 3E>sa^te:ofcas.. Apotekarar. Verzla mcð Meðul, Mál, sliskonar Olíu, Veggja-pappír, Skrif- jiaj'pír, Ritföug, Klukktir, Lampa, Gullstáss og allskonar smávarning. Vjer æskjmu sje-staklega eptir að Hguast íslenzka skiptavini. JOHN F. ANDERSON &CO. Milton and Cryslhl, N. Dak. O’WIIIR ItlHIS. & (ÍIIRIIV, Crystal, N. Dakota. Verzla mcð allskonar járnvöru S T Ó R, O F N A, o. s. frv. K O L, Beztu tegundir fyrir lægsta verð. B O R Ð V 1 Ð, af öllum tegunduw. Skoðið hjá oss vörurnar og spyrjið eptir prísunum áður «11 pjer kaupið annarstaðar. -v, Setjið A vður nafnið O Coanop Bros. & Grandv, CRYSTAL, FL^DAKOTA. 204 „Jeg má til með að sofa dá- lítið og svo kem jeg ofan eptir. Er maðurinn dauður?“ „Nei. En jeg er viss um pað, að mjer liefur liðið verr í nótt en yður.“ Hann hjelt inn í húsið, og fannst mjer jeg heyra álengdar önuglegt nöldur til hans; jeg var gramur, en samt sem áður hrcsst- ist jeg við ónot lians og taugarn- ar styrktust. Jeg tók 1 mig dug til að fara að ganga rösklega og breyta pann- ig hugarstriði mínu í vöðvapreytu, og innan skamms tókst mjer pað; mjer varð rótt í skapi, og jeg fór að hugsa með stilliugu um nóttina og pað sem við hafði borið; jeg spurði sjálfan -mig, á hvern hátt jeg hefði getað betur að fariö, og hvort ágætur leikari hefði ekki I raun og veru dregið inig á tálar með eintómri uppgerð. En pað gat ekki verið; pjáningar Styríu- mannsins hlutu að hafa verið allt annað en uppgerð, og jeg gat ekki að mjer gert að halda, að pó að um hefði tokizt svo laglega að 217 optar“, og svö sagði jeg lækninum frá pvf er gerzt hafði um nóttina. Hann hlustaði á mig, og pótli mjög mikils um vert, og nú var honutn farið að líða nógu vel sjálf- nm til pess hann gæti kennt í brjóti um mig. „Þjer hafið átt illt“, sagði hann vingjarnlega, „en pjer hafið ástæðu til að pykjast af pvf, hvernig pjer hafið bætt úr glappaskoti yðar. Auð- vitað er petta allt fjarskalega trú- legt, og ef mál Júditar væri tekið fj-rir á nV, pá gæti vel farið svo, að dómnefndin tryði ongu orði af sögu yðar — en nú geng jeg að pví vísu, að Júdit sje svo að segja frjáls kona. Vritaskuld hefur hún misst barnið sitt, en tíminn bætir úr peim harmi“. * -x- ■ví' Næstu nótt svaf Styríumaður- inn undir öðru paki en mínu, og við Dr. Cripps sátum yfir ritgerð- inni, sem kom pá um kveldið með póstinum, fram á nótt. Aðalatriðin viðvíkjandi „Hedri“ vorum við pegar búnir að sjá f hraðskeytinu, en mörg fieiri merki- 212 aði, liljóðaði, og jeg Íiefði getað velt mjer á jörðinni í mínuirr hams- la>isa fögnuði. Svo tók jeg hend- urnar á litla lækninum, og pað lá við, að jeg sneri pær af hand- leggjunum. „Hættið pjer!“ hrópaði liann, „liæ'.tið pjer! hver mundi hafa hugs- að, að pjer væruð svo sterkur?“ Svo sleppti jeg honum svo skyndi- lega, að hann var rjett að segja dottinn aptur á bak; og svo paut jcg af stað til Tollpjófabælisins. „Haldið pjor öskjunum yðar!“ grenjaði jeg, „haldið pjer peim, og njótið pcirra manna armastur! Leynd- armálið yðar er ekkert leyndarmál lengur, og konan sem pjer hefðuð getað frelsað, og vilduð ekki frelsa, liún er nú úr allri hættn án yðar tilstillis. Hlustið pjer á —“ og jeg stóð beint fyrir framan liann — par setn aptur á móti Dr. Cripps settist með stillingu rjett fyrir inn- an dyrnar —— og lagði hraðskeytið út fyrir lionum. Hann svaraði hægt og stillt, en í framan var hann eins og púki, scm hefur orðið undir. „Svo pið 209 nokkra klukkutfma eins og steinn, og borðað sjer góðan morgunverð; en jeg lief ekkert af pessu gert, og hef par að auki látið leika á mlg eins og fión.“ Þegar hann átti eiitir til míu nokkur hnndruð álnir, koin hami auga á mig, og veifaði einhverju, sem mjer sfndist gult, í loptinu; jafnframt hrópaði hann húrra eins hátt eins og hann gat fyrir ir.æð- inni. Jeg gat ekki skilið, hvers vegna hann ^væri að hrópa húrra, en ó- lundin f mjer breyttist brátt f ó- stjórnlegan fögnuð, pví að haim hrópaði: „Júdit er úr aliri hættu, maður, úr allri hæitu! Lesið pjer petta, cg petta“,\ og hann stakk nokkrum hraðskeytis-blöðum í liönd- ina á rajer. „Þetta var alminnilegur maður“, sagði hann, „fjekk ekki brjefið niitt fyrr en klukkan 8, svarið komið hingað kl. 9, og drengur hefur labbað tneð pað tvær milur frá telegrafstöðinni. Honum finiist anð- sjáanlega mikið um málið, og held- ur jeg sje auli, náttúrlega, cu hveru-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.