Lögberg - 09.12.1891, Blaðsíða 6

Lögberg - 09.12.1891, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG MIÐVIKUDAGINN 8. DESEMBER 1891. HEIMILIÐ. Niðurl. fr4 3. bls. Þá er raorgunverður og önnur morgunverk eru búin, ætti bóndinn að athuga vandlega, hvað mest ligg- ur á að gora, og segja fyrir um verk, hverjuin út af fyrir sig það Mt:in hann er færastur til, og {>á er ekki úr vegi að uppörfa hann um leið með nokkrum vingjarnleg- um orðum. I>egar verkum er hent- uglega hagað og öll verkfæri eru höfð til jafnótt og peirra parf með, pá getur bóndinn rekið eptir verk- um, og pað ætti hann að gera, svo verkið reki ekki á eptir honum. I>etta gildir einnig með hin /mis- legu verk sem fyrir koma; með um- hugsun og verklægni má optast koma peim svo fyrir, að hvað rek- ist ekki á annað, og verði svo meira en pví rerði afkastað. Ætíð ættu menn að taka nóg- an tíma til máltíða, bæði handa sjálfum sjer og vinnudyrunum. Pað er ekkert unnið við pað, pó menn geti rifið í sig matinn á fáeinum mínútum. Ef einhver bráð nauð- syn útheimtir sjerstakan fl/ti, sem og stundum á sjer stað á uppskeru- tíinanum, tii dæmis pegar regnlegt or, pá er pað vanalega mikið betra að taka sjer kaldan bita úti á akrin- um, en að vera að pjóta heim, gleypa í sig heitan mat, og purfa svc strax út aptur. , Meðan annríkistímina stendur yfir, hefur hóndiuu nóg að gera, og ef haun hefur hagað verkunum sam- kvæmt rjottri aðferð og eytt kröpt- um siuum í pað sein bezt borgar sig, pá hefur hann gert vel. En svo kemur hinn tíminn, pegar lítið er að gera, og hann er pað sem marg’r bændur fara illa með. Siunir peirra taka sjer pá frí, fara burtu frá heimilum sínum og láta allt eiga sig. í>að er eins og peir álíti heim- ilið að eins til pess að præ’a á pví — að ekki sje ánægju að finna innan sinna eigin girðinga. Dess vegna leita peir hennar annarsstað- ar, og opt eyða peir peningum í peirri leit, verða svo óánægður, og komast að rökum að peirii niður- stöðu, að búskapur borgi sig ekki. Ef pjer viljið reka börnin yðar frá yður, pá komið pessari skoðun inn hjá peitn. Kn viljið pjer njóta lífsins, viljið pjer finna að staða yðar í lífinu er einhver sú allra frjálsasta, farsælasta og skemmti- legasta, pá farið sern sjaldnast að heiman, en leggið alla stund á að hlynna að heimilunum. Plantið trje og búið til fallega garða. H8fið húsin eins pægileg og hægt er, og pryðið pau með bókum, myndum og blómum, og munuð pjer pá una par bezt. h>ar hafið pjor gott næði að^"líta yfir reikuiuga yðar, og sjá hvað af viunu yðar borgaði sig bezt. I>á getið pjer lesið upp aptur sumar-númerin af blöðunum yðar, og pá getið pjer gert mörg smávik til að ljetta undir ineð kon- unum yðar; pá hafið pjer tíma að tala við börnin, kynna yður hvern- ig pau líta á lífið, og benda peim á pað sem er satt og gott. I>á er tími til að heimsækja skólana yðar og gleðja hjörtu kennaranna með siðferðislegu liðsinni yðar. t>á haf- ið pjer tíma og tækifæri að syna yður sem góða vini, góða feður, og góða borgara í pvl mannfjelagi sem pjer lifið í. “August Flower” Haerxio líðcr honum?—Hann er hálf lasinn, og er sífeldlega, að reyna hitt og petta, borða vissan mat, breita rjettunum, matar til- búningnum, mat málstímunum og máltíða siðum.—August Flovver er MEÐALIÐ. Hvernig líður iionum?—Hann hefur stundum nagandi, gráðuga og óseðjandi matarlyst, sem er óskilj- anleg ónáttúrleg og skaðleg.— August Flovver er meðalið. Hveknig i.íður iionum?—Hann hefur enga lyst á að borða og pegar hann er sestur til borðs pá finnur liann að öllu, og pá er ekkert boðlegt handa honum.— AUGUST Mi.O’VVKR eií meoalið. Hvernig líðuk iionum?-—Hann 'hefur, eptir að pessi ónáttúrlega I matarlyst er um garð gengin, | mestu viðbjóð og andstyggð á allri fæðu: eins og hver munnbiti ætli i að drepa hann.—AUgust Flovver ER MEÖALIÐ. Hvernig i.íðúk honum?—Hann jhefur óreglulegan maga og vondai hægðir.—August Flower er með- ai.ið. F. OSENBRUUGE Hefur pá fínustu og beztu skinnavöru í borg- inni, frá hæsta verði til pess læg- sta. 320 Main Str Winnipeg. HUS TIL SÖLU í WEST SELKIRK. Gott íbúðarhús með lopti og pilj- uðum kjallara og að öllu leyti vel byggt. Aðalhúsið er 14 x 18 á stærð og eldhús 12x14. Húsinu fylgir góður brunnur, fjós fyrir 5 gripi og æsnahús. Borgunarskilmálar mjög góðir. Listhafendur snúi sjer til M Paulson Lögberg Office, Winnipr g eða B. J. Skaetaskn W. Selkirk. Mnnroe, West & Mather. Málafœrslumenn o. s. frv. Harris Block 194 NJarket Str. East, Winnipeg. vel þckktir meðal Islendinga, iafnan reiðu- búnir til aS taka að sjer mál þeirra, gera yrir þá samninga o. s.frv. Baldwin & Blondal I.JwSMYNDARAl*. Eptirmenn Best & Co. Þeir hafa nú gert Ijósmynda stofur sínar enn stærri og skrautlegri en áður osr eru reiðubúnir að taka á- gætustu myndir bæði fljótt og bil- lega. Baldwin & Blondal 207 Sixth Ave., N., Winnipeg. JOE LeBLANC s.’ur mjög bllega allar tegundir af leir aui. Boll8pör, diska, könnur, etc., etc. Það borgar sig fyrir yður að líta inn hjá honum, ef yð'ir vantar leirtau. Joe LeBlanc, 481 Main St. Scientific American Agency for pATENTS a TRADE MARKS, DESICN PATENTS COPYRICHTS, etc. Forlnformation and free Handbook wrlte to MUNN & CO.. 861 BROADWAY, New YORK. Oldest bnreau ror securlng patents ín America. Every patent taken out by us is brought before tbe publlc by a notlce given free of charge Ln the jTientifif Jtmctican Largest cireulation of anv scientific paper In tbe “oríd, SplendidJy illustra" " ” ..... ild ' ...... V illustrated, bout it. \* „ ear; $1.50 six montbs. Address man should be ly illustrated. No intelligeut rltbout 11. Weekly, f 3.00 UBL1SBER8,861 Broadway, New íkly, «3 AkL’NN WÍk. & co. I l Wliite, L B . S. TíiixiilrjeltrLÍr.. Cer. Main & Market Streets Winnipeg. Að draga 'it tönn.....$0,50 Að silfurfylla tönn...-1,00 Ol læknisstörf ábyrgist hann aðera vel. nntt i Manitoba Music House B. H. Nunn & Co. Hafa flutt úr búðínni 407 Main St. (Teesbúðiuni). Og 443 Main St. í stóra, fallega búð, sem fjel. er nybúið að láta gjöra við. að 482 MAIN STREET. Næstu dyr við Blair-búðina. iei. Œ3i. nsrcrnsrjsr & oo. P. O. Box 1407. VIÐ SELJUM SEDRUS- &IRDMA-STOLPA sj erstak lega ódyrt. Emnig allskonar TIMBUR. SJERSTOK SALA á A vieríkanskr i, þurri Zjizia its tl. á horninu á Prinsess og Logan strætum, WlNNlPEG. GDDMDNDSON JBOS. s HANSON. Ilafa nú stækkað búð sína og aukið vörubyrgðirnar svo að peir geta selt viðskiptavinum sínum allt sem peir parfnast með mjög sanngjörnu verði. Vjer óskttm að íslendingar komi og skoði bjá oss vörurnar og spyrji um prísana áður en peir kaupa annarstaðar, og vjer lofum að gjöra allt sem í voru valdi stendur til pess að allir verði ánægðir. GUDMUNDSON BROS. & HANSON. CAHJQN HQRTH D4K0TA. FASTEIGNASoLU-SKRIFSTOFA Vjer nöfum fjölda húsa og óbyggðra lóða til sölu með allra sann- gjörnustu borgunarkjörum fyrir vestan Isabell stræti, fyrir norðan C. P. R. braut og suður að Portage Ave., einnig á Point Douglas. Kú er bezti tími til að festa kaup á lóðum og húsura. t>ví að allt bend ir á að fasteignir stigi að mun með næsta vori. D. lani|)bell & í1o. 4]5 MA1N Str. winnipeg. S. J. JÓHANNESSON ( SPECIAL AÖENT), HOUCH & mmiLL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block Main St.. Winnipeg, Man. JARDARFARIR. HomiS á Main & Notre Damee] Líkkistur og allt sem til jarð-J arfara þarf. ÓDÝRAST í BŒNUM. Jeg geri mjer mesta far um, ai allt geti farið sem bezt frami viö jarðarfarir. Telephone Nr. 413. Opið dag cg nótt M IiLHxHKS. i'iiiiiiiliiin Padtc jarnbrautin. llin B i 11 e g a s t a . S t y t s t a B e s t a Braut til allra staða A u s t u r V c s t u r S n d u r Fimm til tíu dollars sparaðir með pví að kaupa farbfjef af okkur Ycstur ad hafi. Colonists vefnvagnar með öllum lestum Farbrjef til Evrop Lægsta fargjald til Íslands og paðan hingað. Viðvíkjandi frekari upplýsingum, kort- uin, tímatöflum, og farbrjef- um, skrifl menn eða snúi sjer til W. M. McLeod, Farbrjefa agent, 471 Main St., Winnipkg Eða til J. S. Carter, á C. P. R. járnbrautarstöðvunum. Robt. Kerr, Aðal f arbr j efa gen t • Ef þjer þurfið að augíýsa eitthvað einhverstaðar og einhverutlma, þá skriíi til Geo. P. Rowell & Co. 10 SrRUCK St. Nkw. Youk. 210 ig á ttlátmgarmur bjer úti í eyði- mörkinni að geta fylgzt með öll- um nyjum uppgötvunum í borguu- um?“ Hraðskeytið var langt og var 4 pessa leið: „Árið 1875, á 48. ársfundi „Dyzka náttúrufræðinga og lækna- fjelagsins,11 sem haldinn var að Gratz, kom Dr. Knapp, læknir í Styríu, fram fyrir fundinn með tvo karlmenn, sem höfðu pað fyrir sið að eta rottu-eitur. Annar pessara manna át sex grön af hvítu rottu- eitri — og pað er nóg til að taka lífið af premur mönnum — án pess að verða hið minnsta meint við; hann staðhæfði, að petta hefði ver- ið siður sinn árum saman, og að pessi siður væri algengur meðal nautasmala og sauðasmala í Styríu. Pað er meðal annars einkenriilegt við petta eiturát, að liver sem hef- ur byrjað á pví, hann verður að halda pvi áfram, pví að ef hann hættir við pað, pá spillir eitrið, sem komið er út í líkamann, blóð- inu, eða, eins og almenningur manna kewst að orðij síðasti skammturiim 211 drepur ’nann. Og meira að segja, eitur-ætan verður ekki að eins að halda áfram að neyta eitursins, heldur og að auka skammtinn, og er pví frámunalega örðugt að hætta pessum sið; xje allt í einu hœtt, verður það manninum að bana, og sje hætt srnátt og smátt, veldur pað svo óttalegum bjartverk, að pað er að líkindum óhætt að segja, að engin regluleg rottueiturs-æta haíi nokkurn tíma hætt við penn- an sið svo lengi sem honum ent- ist aldur. Lað hefur aldrei komið fyrii í auuáluin eiturfræðinnar. Og pó að pað sje ótrúlegt, pá er pað samt satt, að vjer, sem getum misst lífið af tveimur grönum af pessu hvíta dupti, vjer getum bieytzt svo, að líkamir vorir purfi stóran skammt daglega af pessu eitri, geti jafnvel ekki án hans verið. í Styr- íu er petta eitur-át kallað ,Hedri‘. Fullkomin læknisfræðisleg skýrsla kemnr með pósti.“ L>egar jeg var búinn að lesa síðasta orðið og fræga nafnið, sem neðan undir stóð, pá kastaði jeg hattinum mínum upp í loptið, stapp- 218 leg smáatnði sáum við nú, og skal skýrt hjer frá fáeinum af poim. Uað er svo að sjá, sem nauta- smalarnir í Styríu gefi nautpeningi peim sem peir eiga að sjá um, dag legan skammt af rottueitri, í pví skyni að gera hárið gljáandi, og bæta útlit nautanna að ýmsu öðru leyti. Fyrir löngu síðan fór einhver vitrasti nautasmalinn að hugsa sem svo, að honum mundi sjálfum verða gott af pví sem nautunum varð gott af. Ilann reyndi svo eitrið á sjálfum sjer og pað tókst ágætlega; hann var hraustur maður, og honum varð ekkert meint við. Haun sagði öðr- um frá pessu, og svo breiddist pessi siður út. I>að er viðurkennt að menn. sem gefa sig pessari ástríðu á vald, verði háaldraðir inenn, og sjálfir pakka peir lang- lífi sitt eiturátinu, pó að allmikill vafi leiki á pví, að pví sje svo varið. Þegar læknarnir fengu fyrst vitn- eskju um Heclri, töluðu peir um petta sem stórkostlega lygi, og settu pað á bekk með föstum stúlkua og 203 Jeg lagði ósjálfrátt af stað til húss pess sem Dr. Chripps átti heima í, og rjett pegar jeg ko.n að hliðinu, sá jég hann aka óhreinu kerrunni sinni upp að húsinu, og var hann preytulegur mjöy. „Nú, nú, maður,“ sagði hann önuglega, pegar jeg var að ljúka upp á mjer munninum til að yrða á hann, „livað viljið pjer mjer uin petta leyti sólarhringsins?“ „Hvað jeg vil yður?“ svaraði jeg gremjulega, „pjer gleymið pví, maður, að pjer lofuðuð mjer að vaka með mjer í nótt, og —“ „l>að gerir ekkert til, hverju jeg hef lofað,“ sagði hann og fleygði taumunum til cornvelsks drengs, sem kom hlaupandi, „jeg hef haft annað að gera. 12 ménn drepnir og 35 stórskaðaðir í pví versta járn- brautarslysi, sem nokkurn tíma hef- ur komið fyrir bjcr í grendinni; hvaða tíma haldið pjer svo að jeg hafi baft til að stauta við Styríu- manninn yðar?“ Og hann gekk snúðuglega inn í húsið, en nam svo staðar fyrir innan dyrnar og kallaði út til míuf

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.