Lögberg - 09.12.1891, Blaðsíða 3

Lögberg - 09.12.1891, Blaðsíða 3
L3GBERG, MIÐYIKUDAGINN 8. DESEMBER 1891. 3 % HEIMiLID. [Aðsendar greinar, frumsamdar og (’fdd- ar, aem sreta heyrt undir „Heiu»i!ið“, verða teknar með þökkum, sjerstaklega ef þter eru urn biisknp, en ekki rnega (,ær yera mjög langar. RitiS að eins öðrumeginá blaðið, og sendið nafnyðar og heimili; vitaskuld verður nafni yðar haldið leyndu, ef þjer óskið [ess. Ut- anáskript utan á [ess konar greinum: Editor “Heimilið“, Lögberg, Box 368, Winnipeg, llan.] Hvernig bóndinn œtti að lifa. (Úr „Farmers Advocate“). Einmitt á pessum síðustu tim- um eru jfmsir menn, setn merkir eru í einni eða annari iðnaðargrein, að rita um, á hvaða hátt menn í sömu iðnaðargrein geti haft mest upp úr tíma sínum og borið hezt úr bytum í atvinnulegu tilliti. t>ess vegna er það máske ekki ófyrir- synju að athuga hvernig bóndinn — máttarstólpi landsins — setti að lifa, pví eins og honum vegnar, vegnar ríkinu. 1 fyrsta lagi ætti bóndinn að lifa ánægjulegu lífi, ekki pannig, að hann sætti sig við þó allt stæði í stað, og bæri Jiegjandi allar byrðir sem á hann væru lagðar, heldur ætti hann — ekki sízt á þessum tímum, þegar svo voðalegur ágrein- ingur er á milli viununnar og pen- inganna, að öll samvinna í mann- fjelaginu umturnist þá og þegar—, þá setti hann, bóndinn, sem manna minnst er öðrum háður, að geta horft rólega fram á hina komandi styrjöld, og pakkað hamingjunni, að hann hvorki er auðmaður, sem verkamennirnir geta steypt fótunum undan, nje heldur iðnaðarmaður, háð- ur verkamannafjelögum, sem geta látið hann svelta. E>að hlytur að vera ánægju-uppspretta fyrir bónd- ann, sem yrkir jörðina, að finna að hvernig sem fer með bankana og markaðina, þá eru ætið öfl náttúr- unnar óþreytanleg að vinna fyrir hann og auka efni hanS~, — og að liann þarf ekki að bera kvíðboga fyrir að bjargræðisvegi hans sje hætta húin af óánægju fárra manna, nje heldur að laun hans verði af honum tekin af pví of margir sjeu um J>á atvinnu. Og par sem nú staða hans er svo áreiðanleg, og liann getur verið svo viss um að Jiurfa ekki að yfirgefa hana og fara að læra nýja iðn, þá er ástæða fyrir liann að leggja sig sem bezt eptir hverju þvi atriði, er snertir atvinnureg hans. öllum kemur saman um að fyrsta skilyrðið fyrir bóndann sje að kunna að búa. En til þess út- heimtist ekki lítið. Margir bændur eiga allt undir heppninni, og álíta búskapinn eins og nokkurskonar lukkuspil. En sannleikurinn er sá, að ekkert verk er vandasamara að ieysa vel af hendi cn einmitt bú- skaiiinn. Bóndinn verður að hafa talsveiða Jiekking í efuafræði, í d/ralækningarfræði, í náttúruspeki, í grasafræði — í stuttu máli: hann þarf að vera fróður maður, og um fram allt, verklega fróður; einiúg verður liann að þekkja markaðina og þarfir viðskiptamannanna sinna, og mannfjelagsins yfir liöfuð. Af þessu er auösætt að mikill lduti tíma lians hlýtur að ganga í lestur. Ekki má lionum heldur vera ókunn- ugt um, hvernig löggjöf vor mynii- ast eða hvernig landinu er stjórnað. Hann sem tekur mikinn þátt í byrð- um ríkisins, ætti að vita, hvort þeim er hyggilega og sanngjarnlega jafn- að niður. E>ví meiri gætur sem bændurnir í Canada gefa að stjórn- araðferð landsins, og því annara sem þeir láta sjer um að greiða atkvæði með þvi sem Jieir álíta rjett, Jiví betri og hreinni mun landstjórnin verða. Nú, þegar vjer höfurn gefið ágrip af skyldum bóndans bæði gagnvart sjálfum honum og ríkinu, þá athugum næst, hvað útheimtist til þess að hann geti sem hægast gegnt þeim. Það þarf naumast að taka það fram. sem hefur viðgeng- izt frá öndverðu, að bóndinn fari snemma á fætur. Hann fer þá fyrst út á morgana til þess að líta eptir skepnunum, og gæta að því að allt sje í lagi. Hrað mikið hann vinni fyrir morgunmat verðiír að vera komið undir kringumstæðum, og líkams-ásigkomulagi hvers eins; sumir geta lítið gert fyrri enn þeir eru búnir að borða; aptur aðrir geta ekki borðað fyrri enn þeir eru búnir að vinna eitthvað. Mataræði bóndans skyldi ætið vera eins yfirfljótanlegt, tilbreytilegt og hollt sem unnt er. I>að er skökk sparnaðarhugmynd, sem margir bænd- ur hafa, að selja allt það bezta úr búinu, en hafa úrganginn á sitt eigið borð. E>að eru til búgarðar með lieilar lijarðir af mjólkur-kúm með stóra hópa af alifuglum og fallega maturtagarða, og þó sjest varla hvorki rjómi, egg, smjör, hænsni eða kálmeti á borðum þeirra. Hvert sro sem takmark bóndans er, þá nær hann því ætíð fljótara með því að næra vel lífsmagn verka- mannsins. Sá sem því hefur holla og kröptuga fæðu, mun á cndanum ávinna sjer meira af peningum eða valdi, eða virðing, eða menntun, eða hverju því öðru, sem óskir hans stefna að, heldur en hinn, sem liálf- soltinn og kraptlaus hefur — til þess að draga saman fáein cents — lifað mitt innan um allsnægtir á söltuðu fleski og kartöflum þrjú hundruð daga af árinu. Nokkrum kann að finnast, að þeir sjái ekki, hvernig þeir ættu að komast af, ef þeir ættu að lifa svo ríkmannlega. E>essir menn — ef þeir [mrfa að spara, spari | þeir [>á eitthvað annað — reyni að | komast lengur af mcð gamla vagninu, ! —nota liattgarniiiin eitt árið enn— neiti sjcr næstum um allt annað, framar cnn haitta heilsu sinni með Jiví að linfa ljclega fæðu. lllt við- urværi í inat á opt mikinn þátt í því að fæla börnin burtu af heimil- um Jieirra. Hegar unglingurinn, sem vanur er að Jiræla frá þvf snemma á morgnana, og þangað til seint á kvöldin, kemur inn í borgina til að finna frændfólk sitt, og borið er á borð fyrir hann kryddbrauð, rjómi, ostur, smjör, eggjakaka og steiktir fuglar, allt saman • frá búgarði föður liaus, Jiá fer honum að finnast að eiginlega sjeu það J>ó bændurnir, sem framleiði allt það bezta, en aðrir sem njóti; og hugur hans fer að snúast frá föðurgarði. (Niðurl. á 6. bls.) er ve!kiudi í blóðinu. Þanpsð til eitrið veröur rekið út úr líkamanum, er ó- mögulegt að lækna þessa hvumleiðu og hættulegu sýki. Þess vegna er Ayerx Sarsaparilla eina meðalið, sem að haldi kemur — bezta blóðhreinsandi meðalið, sem til er. Því fyrr sem |>jer byrjið, )ví betra; hættulegt að bíða. ,,Jeg þjáðist af kvefi (katarr) meira en tvö úr. Jeg reyndi ýms tneðöl, og var undir hendi fjölda af læknum, eu hafði ekkert gagn af þvi fyrr en jeg fór að nota Ayers Sarsaparilia. Fáeiu- ar flöskur læknuðu þenuan þreytandi sjúkdóm og gáfu mjer aptur heilsuua algerlega“. — Jesse M. Boggs, Ilolmann Mills, N. C. „Þegar mjer var ráðlögð Ayers Sar saparilla við kvefi, lá mjer við að etas um gagnsemi hennar. Jeg hafði reyut svo miirg lyf, með litlum arangri, að jeg hafði enga von um að neitt mundi lækna mig. Jeg Tarð horaður af lystar- leysi og skemmdri meltingu. Jeg var erðinn nær því lyktarlaus, og allur lík amiun var i mesta ólagi. Jeg hafð hjer um hil misst hugmu, þegar einn vinur minn skoraði á mig að reyna Ayers Sarsaparilla, og vísaði mjer til mannn, seru höfðu læknazt af kvefi weð (>ví meðali. Eptir að jeg hafði tekið inn úr 6 flöskum af þessu meðali, sann- færðist jeg um að að eini vissi vegur- inn til að lækna þenann þráláta sjúk dóm er sá að hat'a áhrif á blóðið.“ — Charles H. Maloney, 113 River st., Low ell, Mass Ayers Sarsaparilla, Búin tii af Dr. J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass. Verð $1. Sex fl. $5 viröi. T annlæknir 525 Aðalstrætinu. Gerir allskonar tannlækningar fyrir sanngajrna borgun, og svo vel að alli t'ara frá honum ánægðir. A. Hagfcart. James A. ross. IIAGGART & ROSS. Málafærslumenn o. s. frv. DUNDEE BLOCK. MAIN STR Pósthúskassi No. 1241. tslendingar geta snúið sjer til eirrþa með mál sín, fullvissir um, að heir lata sjer vera gjerlega annt um að greiða þau sem rækilegast Vjcr hi'.rnm nú ]>ær fallegustu byrpBir af járn- og tin-vöru og matreiðslu-stóiu, sem nokkru sinni liefur sjest lijer um slóðir. Yjer skulum selja yður ofna ojr stór fyrir $2 og svo hátt setn $45. Vjer erum því nær dagle^ra að fá inn nýjar vörur. Munið eptir, að vjer ábyrgjumst liverja stó er vjer ábyrgjumst hverja stó er vjer selj- um, og meira að segja. vjer skul- um gefa yður fyrir ekkert, eina af vorum fjölskyldu þvottavjelum með hverri stó en þjer kaupið. Komi einn, komi allir, smáir og stórir og berið saman vora prísa við annara. Vjer erura ekki hjer bara i dag og annarstaðar á morgun. Vjer ætlum að vera bjer framvegis og vantar köndlun yðar. Cavalier, N. Dak. Maonus Stkpiiakson, Ráðsmaður. THE Mutiial Reserve FundLife Association of New York. Hefur tekið nýjar lifsábyrgðir uppá 35,163,5565,00 dollara frá siðasta nyári til septembermánaðarloka. Hjer um bilmilljón á mánuði meir en á sama tímabili árið næst á undan. IEefur borgað ekkjum og mun- aðarleysingjum dáinna meðlima á Jiessu sama tímabili: Kina milljón og sex hundruð þúsundir dollara. Abyrgðar og gróða sjóður fje- lagsmanna er nú kominn nokkuð á fjórðu milljón. Lifsábyrgð í þeseu fjeiagi er allt að því helmingi ódýrari en í nokkru öðru fjelagi sem aðra eins trygging getur gefið. W. H. PAULSON, Winnipeg, general agent. A. II. MoNichoi., Winnipeg, Manager í Maintoba og N. W. land. Hver sein þarf að fá upplýsingar viðvíkjandi auglýsingum gerði vel í að kaupa "Rook for advertisers“, 368 blað- síður, og kostar $1.00 send með pósti frítt. Bókin inniheldur vaudaöau lista yflr öll beztu blöð og timarit í “ Ameri- can newspaper directory"; gefur áskrif anda fjölda livers eius og ýmsar upplýs- ngar um pris á augl. og annað er það snertir. Skriflð til ROWKI.IJb AnvEIITISINU Buueac 10 Spkcck S-r. New Yokk SUNNANFARA hafa t'hr. Ólafsson. Ö'á Main Streit Winnipeg, Sigfiis BergKiaiin, Gardnr, N. D., og G. s. Si lirOssOII, Minneota, Minn. I hverju blaAi mynd af einhverjum merkum manni, flestum íslenrkum. Kostar cinn dollar. iEXGURSION! Eptir Northern Pacifie hpautinni tii * 1 ONTARIO allra QUEBEC, staða | NOVA SGOTIA : NEW BRUNSWICK i J PRINCE EDWARD ISLAND $40,00 (Dollara) $40,00 FYRIR IB.AÁID.AJR LEIDIE Til allra staða í Ontario og Quehec alla leið austur til Montreal, og »0 sania hlutfaiii ódýrt til staða i sjó fylkjunuiu og Quebec fyrir austan Montreál. FARBIEJEF TIL SÖLU Á HYERJUM DEGI, Frá > 1. til 30. DESEMBER. FARBRJEFID GILDIlt I »0 DAGA og lengur með því að borga lltilfjörleg* viðiiót. TAFIRÁLEIDINNI VERDA LEYFDAU í St. I’aul og Chicago, til þess miionum gefist færi aö sjá bæina. Einnig geia menn staðið við á stöðura íyrir austau St. Paul ef þeir æskja, til þéss að he:.m- sækja vini sína. Makalaust skrautlegir Pullman Túr- ista Svefnvagnar verða m»-ð hverri þriðju- dagslest frá VVinnipeg til Chicago og geta menn verið í sarna vagninum alU lei>' til þess allt sje sem þægilegasl. Puilman Yestibuled Palase Svefn- Tagnirr, Borðstofuvagnar og skrautlegir first Glass setu-vagnar með hverri lest? Það er ekki óþægilegt að skipta uui lagna i St. Paul og Chieago, því báðar vestirnar eru á sömu stationinni. Furþegja flutningur er tluttur toll- rannsóknarlaust etns og pó allt af væri feröast eptir Canada. Það ætti sjerstaklega eð hvetja menn til ferðarinnar, að íeiðin liggur um iðugt og frjósamt land með fallega ai ug borgir ineð fram brautinni. Það ev æfinlega nokkurs virði þegar maður ferðast að sjá sig um KAUPID FARBIÍJEF YI)AH — með— NORTHERN PACIFIC JARN- BRAUTINNI °g hjer yðrist þess aldrei. Ef yðnr vantar upplýsingar, kort, áætl- anir, farbrjef ete. þá snúið yður brjef- loga eða munnlega til einhverra af agentum l'jelagsins eða II. J. BELCH, farbrjefa agents, 486 Main Str. Winnipeg. CIJAS. S. FEE, II. SWINFORD, Gen. Pass. A i'ick. Agt. Aðal agent, St. Paul. Winnipeg. lleyrnarlcysi Orsakir þess og lækning, meðhöndl- að með mikilli snild af heimsfræguiu eyrnalækni. Heyrnarleysi læknað, þó það sje 20 til 30 ara gamalt og allar lækninga tilraunir liafi reynst árángurs- lausar. Greinilegar upplýsingar um ietla, með eiðsvörnum vottorðum fii ýmsum j málsmetandi mönnum, sem læknaðir | háfa verið, fást kotnaðarlaust hjá I Dr. A. Foxtaike, Tacoma, Wash 206 alla og óskipta, og hafðí engan krapt til að breyta neitt til með þá gjöf. Að því undanteknu, hve Stef- án var einkennilega fríður maður og trúr konunni, gat jeg ekki sjcð neina yfhburði hjá honum, er skýrðu það, að slík ástríða skyldi hafa vaknað. En konunni fannst auð- sjáanlega annað, og það er líka venjulegt, að karlmenti geri rneira úr dómuin kvenna um sig en dóm- um karlmannanna. Jeg var búinn að ganga marg- ar mílur, og sólin var komin nokk- uð upp á loptið. Þá datt mjer allt í einu í hug að fara að finna Júdít; Jretta var að sönnu snemma dags, en fangar fara enn fyrr á fæeur, og jeg var allsendis óhrædd- ur um að mjer mundi verða neitað um að koma iun til hennar. Klukkan var að slá sex, þegar jeg fór inn um fangelsishliðið, og var ’ þegar sjáanlegt töluvert ann- ríki bæði úti og inni. En þó að mjer væri hleypt inn í lierbergi fangavarðarins umtölu- l&ust, pá útti mjer ekki að auða- 215 ari en flestir aðrir menn, og [>að væri ekki örðugt að gera út af við mig. Jeg gat ekki dáið — sannleikurinn var sá, að jeg vildi það ekki“, bætti hann við og rak bnefann ofan S gólfið. „En Jiegar [>etta flón“, bætti hann við eptir nokkra þögn, „raknaði við þarnau (hann benti niður á gólfið) „í dimm- unni, aleinn, ljóslaus, og fann að hann hafði misst öskjurnar sínar, þá liefur hann vafalaust haldið, að hann hefði verið grafinn lifandi, og af eintómri hræðslu og æði hefur eiturmissirinn orðið honum að bana. Ilann var ævinnlega lieigull; ef hann hefði staðráðið J>að við sig, að þola kvalirnar fáeinar klnkkustundir, þá hefði hann sjeð við dagsljósið, að hann gat komizt á burt, og [>á hefði liann lifað þann dag i dag“. “Jeg verð að fara“, tók Dr. Cripps fram í, “jeg veit ekki, hvernig vesalings sjúklingunuin líð- ur- Og jeg vona, að jeg skilji við yður glaðan og ánægðan. Aum- ingja Judit, aumingja konan — en framtíðin bætir vel úr skák fyrir henai.“ 214 gefur okkur hugrekki, þá liugprýSi som kemur af óbilandi heilsu og braustleik. Skoðið þjer til —þegar Set Treloar kom til niín, mátti sjá beinin í honum gegnum skinnið, og það var ekki nema ein liugsun, sem fyrir honum vakti, sú, hvernig hann gæti náð í áfenga drykki. Jeg kenndi honum bráðlega, að J>að er nokkuð til, sem betra er en drykk- ur, og Jiann byrjaöi ineð mjög smáum skömmtum; hanu leið brenn- andi kvalir í munninum, liálsinuni og maganum, því að hann var enginn harðfengur fjallabúi, og for- feður hans höfðu ekki etið rottu- eitur eina kynslóð eptir aðra, og hann hafði ekki byrjað 4 þcscum sið á unga aldri; en jeg lijelt hug- rekkin • við í lionum, og hann fór bráðum að elska J>etta meðal eins og hann hafði áður elskað drykkina. Bölvaður b ie sá dagur“, hjelt hann áfram grimmdarlcga, „þegar fundum okkar bar saman; hann hefur stolið frá ipjer, dregið mig á tálar, komið mjcr hingað [>ar sem farið er með mig eins og 'hund, og lijer hefði jcg dáio, ef jeg væri ekki liraust- 207 ast að sjá Júdit þann dag, njo heldur marga daga þar á eptir. Fangavarðarkonan kom til mín; hún var í nokkurri geðshræringu og með fallegan roða á heilbrigð- islegu kinnunum, og sagði mjer að Júdit hefði tekið Ijettasóttina J>eg- ar er við liefðuin skilið við hana daginn áður, og að fyrir hálfum tíma síðan hefði barn hennar fæðzt. „Líður henni vel?“ hrópaði jeg. „Já,“ svaraði hún, en þegar jeg spurði eptir barninu brissti hún höfuðið. „Andvana fætt piltbarn“, sagði liún, „og gorið [>jer svo vel að segjí. Stcfáni Croft frá því.“ XVIÍT. KAPÍTULI. Jeg fór með Stefán út á klett- ana og sagði honum frá J>essu. Ilann varð náfölur, jeg lijelt hann ætlaði að hnfga niður, svo ljet hann höfuðið falla niður á bring- una og sagði í lágutn hljóðum: „Auminginn, þá cr sá skiluaður um garð gcnginn“, og svo þaut, Uana

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.