Lögberg - 09.12.1891, Blaðsíða 7

Lögberg - 09.12.1891, Blaðsíða 7
LÖGBERG, MIÐVTKTJDAGINX 8. DESEMBER 1891, Knutur vitri. Eptir Sjörnstjerne Björnton. (Framh.) Á yugri árum sínum gat Knút- nr opt ekki haldizt ‘við heima, held ur varð að leggja af stað til manna, hinna og annara, sem voru í nauð- um staddir. Hann var opt vakinn um miðjar nætur — ekki samt af neinum mönnum — og varð að fara út — t. d. einu sinni til manns, sem var hræddur um konuna sína og lá með voðalegar hugsanir. V 1828 var liann á Tallang í Gausdal. Sonur húsráðandans par átti eina nótt um roiðsumarsleytið að sofa hjá Knúti, og hann hefur skyrt frá f>ví sem hjer segir: „Ivnút- ur var órólegur alla nóttina; hann var stöðugt á bæn. Mjer kom ekki heldur dúr á auga; jeg var hræddur; — hann var líka svo ljót- ur! Með sólaruppkomu fór jeg á fætur.“ „Mjer hefur verið órótt í nótt“, sagði Knútur; „f>ú hefur vlst ekki heldur getað sofið mikið? Jeg skal segja f>jer, í nótt kom maður úr Saksumsdalnum að sækja mig, og hann er að bíða eptir að fá að tala við mig. X>að er gott að pú ert að fara á fætur; pá geturðu sagt honum, að hann megi koma hingað inn strax; hann liggur á bekknum niðri I stofunni. En rúm okkar Knúts var uppj á öðru lopti í hinum enda hússins; hvorki hann nje jeg hefðu getað heyrt hið minnsta til mannsins nje neinn umgang í peim liluta húss- ins. t>að stóð heima, gesturinn lá á bekknum; jeg fylgdi lionum upp til Knúts. Hann var naumast kom- inn úi dyrunum og ekki búinn að koma upp einu einasta orði, pegar Ktiútur sagði honum, að hann gæti ekki hjálpað manni peim sem hefði sent hann; maðurinn yrði að fara til læknis tafarlaust. Hann flytti sjer líka af stað. Vorið 1835 gróf Knútur brunn á Húsabæ. „Það verður gestkvæmt hjá pjer um pessa páska“, sagði hann á föstudaginn langa við kon- una par. Hún hjelt að fólk mundi sitja heima um hátíðina. „O-nei, pað koma margir austan að á morg- un“, sagði hann. Daginn eptir komu 14 — fjórtán — menn til hans úr Ódalnum. Þeir höfðu heyrt að hann væri par. Einu sinni, pegar hann sat að morgunverði á sama bæ, fjekk hann í sig kippi og drætti; hann ljet skoiðina detta úr hendinni á sjer, og rjetti út hægra handlegginn til austurs, í áttina til fjallsins; höfuðið snerist líka í pá átt og hann starði fast fram undan sjer. „Jeg fæ engan fr:ð fyrir pessu fólki,“ sagði hann síðar. Þannig fann hann pað næst- um pví æfinlega á sjer um pað leyti, pegar fólk var á leiðinni til hans. En ekki var pví svo varið alla hans æfi, og stundum gat hsnn ekki heldur sagt mönnum neitt. I>eir urðu að fara aptur svo búnir. Hann kom jafnvel fyrir fjórtán árum síðan upp á Dalbakkann í Svastum. Þar sagði hann alveg upp úr purru: ,.Nú finna peir mann- inn, sem tyndist í Ilringabósfjöll- nnum í vetur. Þeir hafa spurt mig urn hann, en jeg gat ekkert sagt peim; en nú finna peir hann.“ Menn leituðu ekki að eins' til hans, pegar um menn var að ræða, heldur pegar skepnur höfðu tynzt og önnur óhöpp borið að höudum. Líka leituðu menn til lians til pess að fá huggun; pvi að hann Jcvað hafa haft stórkostlega Læfileika til pess að hugga menn og ráða fram úr vandræðum peirra. Hann varð 89 ára gamall og lijelt slnu and- ans fjöri fram i andlátið; eri ú síðari árum fór hann ekki netna til næsta bæjar, I lengsta lagi,. og til kirkju til pess að vera til alt- aris. Þeir sem áttu eitthvert erindi við hann urðu að fara heim til hans. Niðurl. næstss , Bergp. O. Jónss. ,, „ 1,501 K. Eyjúlfsson „ V 2,001 G. Tuomasdóttir ,, IV 2,00 B. II. Jónsson „ „ 2,00 S. Friðbjörnss. Cold Springs „ 2,00 E. Arnason Sp. Forks „ 1,00 ---Furið til—— W a.tson’ &! M vRNE-nS SHOP Á BALDUK rsilhtau) ní’ “ llum ictf.ittdum. Hunn selur ycur (}v. tilheyrandi ..iod læpstH gHnKverdi. Hton einnig; bw<)i fij<►tt <>k vel vid niUtuu. Komld kt didu dn» eu |><r k»upid tnntrt Ptadnr. & 99 99 Borgað fyrir Lögberg pessir: Jónína Erlendsdóttir City IV. Jón Jónsson Árnes ,, Geo. Bardson Brooklyn III&IV. J. Blöndal City III& uppl IV. Ásm. Kristjánss. City IV. Ilávarður Guðmds. ., „ Einar Ólafsson „ ,, Sv. Johnson Eyford „ Guðgeir Eggertss. City ,, J, Johnson Garðar ,, Ch. Gíslason ' ,, ,, H. Guðbrandss. „ ,, H. Jtóhannesson „ III & „ J. Matthiasson „ „ S. J. Hallgrímss. „ „ S. Guðmundsson „ V. Chr. Johnson ,, IV. Geo. Peterson „ III Stef. Brynjólfss. ,. „ H. Hermann „ V S, S. Laxdal ,, IV Th. Ilallgrímss. ,, III & „ O. Olafsson Mountain ,, S. Sveinsson „ „ & „ J. Hillman „ „ B. Einarsson „ „ ' J. Torfason ,, „ B. Helgason „ III & „ S. Eiríksson ,, J. Sveinsson „ H. Reykjalín „ H. Jórisson Eyford G. Jónsson „ J. Sigurðsson „ G. Eyjúlfsson ,, A. Stefánsson „ „ G. GSslason „ „ .1. Thorsteinss. „ ,, J. Ásmundsson Ákra III & „ J. Sæmundsson Brú „ G. Símonarson „ III & „ Kristj. Árnason Grund ,, V. F. Friðriksson „ III & „ J. Thordarson Glenboro V Baldv. Sigurðss. „ III & IV Friðbj. Friðrikss. ,, ,, Th. Antoníuss. Craigilee ., A. Sveinsson Grund ,, K. Jónsson „ ,, B. Jónasson „ „ Hannes Sigurðss. Brú „ H. Jóhaunesson ,, III & ,, S. Árnason ,, V B. Andrjess. Glenboro IV M. Goodman Grund ,, O. Friðrikss. Glenboro II1& „ Fr. Jónsson „ ,, Hóses Jósefsson Grund III&„ Th. Thorsteinss. „ „ E. Einarsson Glenboro ,, K. M. Isfeld K. Kristjánsd. „ ., G. Thorsteinss. „ „ S. Bjarnadóttir ,, „ & „ Ralph Nordal „ „ E. Einarsson City III & „ H. Hermannss. Selkirk „ J. Eiríksson City ,, B. Björnsson \V. Duluth „ E. Johnson „ J. Hallson „ G. Pálsson „ „ W. Peterson Duluth III J. J. Vatnsdal Hallson III& „ S. Olafsson „ „ P. Pálmason Akra V J. Hörgdal Hallson IV B. Bjarnason Hensel „ G. J. Áustmann Akra „ J. K. Jónasson „ III A. F. Björnsson „ „ G. Finnbogason „ „ M. Thorsteinss. Hallson „ E. Guðmundss. Akra III K. Hafliðason Hecla „ & „ Guðv. Eggertsson City „ Ásm. Guðlaugss. Gimli „ & „ J. Freeman „ „ Joseph Mackson E.Selkirk ,, Hinrik Jónsson „ „ John Crver „ ,• Stef. Sveinbjörnss. „ ,, i J. Jóhannsson Churchbr. ,, | Jón Magnússen „ „ 19 99 D-PRICE’S eöS! BrúkaS á miliíúuum heimila. 40 ára ámarkaðinmu hafa $2.00 2,00 4,00 3.50 2,00 1.50 2,00 1,00 3.50 2,00 2,00 0,25 3,00 2,00 2,00 1.50 2,00 2,00 2,00 2,00 2,00 4,00 2,00 4,00 2,00 2,00 2,00 3,00 3.50 2,00 2,00 2,00 2,00 2,00 1.50 2,00 2,00 2,00 4,00 2,00 4,00 2,00 4,00 2,00 4,00 2,00 2,00 2,0tk| 2,00 2,00 2,00 4,00 2,00 2,00 2,00 4,00 8.50 4,00 2,00 2.00 2,00 2.00 2,00 4.00 2,00 4,00 2,00 2,00 2,00 2,00 2,00 2,00 2,00 4,00 2,00 2 00 2,00 2,00 2,00 2,00 2.00 2,00 2,00 2,00 4,00 2,00 4,00 2,00 2,00 2,00 2,00 1,00 2,00 2,00 Wm. Bell, Beint a moti N. P. Hotellinu. * * _ * * ULLAR TEPPI OG ‘FLANNEL“ DITKAR’ BILLEGIR KJOLADUKAR, OG JAKKAR, KVENNYFIRHAFNIR, SKINN-LODHUUR OG X ^ J Tj S K IX X ~ L( )DIvI1 AG AllX I R, sem ny-fariðei að Lrúka. SKYRTUR, KRAGAR, SLIPSI, UPPIHÖLD, o. s. frv. Byrgðir vorar eru miklar og vjer seljttm pær eins billega eins og framast er unnt. Nxrnvc. BBLL, 288 MAIN STREET. c. w. Fire & Maine Insurance, stofnsett 1879. Guardian of England höfuðztóll..............$37,000,0(X) City of London, London, England, höfuðstóll 10,000,000 Aöal-umboö jyrir Manitoba, North HVsí Terretory og BritUh Columbtu Northwest Fire Insurance Co., höfuðstóll.. .. $500,000 Insuranee Co. of N. America, Philadelphia U. S. 8,700,000 Skrifstofa 375 og 377 Main Street, - - - WI^IPEC. MANITOBfl MIKLA KORH- OG KViK’ JÁR-FYLKID hefur innan sinna endimarka HEIMI’LI H AN D A ÖLLUM. Mitnitoba tekur ðrskjótum framfðrum, eins og sjá má af því að: Arið 1890 var sá* í 1,082,794 ekrur „ 1891 var sáð i 1,849,781 ekrur Viðbót - - - 200,987 ekrur Þessar tðlur eru mælskari en no legu framfðr sem hefur átt sjer stað. beilsusamleg framför. Ái ið 1890 var hveiti sáð 5 746,(K8 ektur Árið 1891 var hveiti sáð í 916,664 ekrur. Viöbót - - 170,606 ekrur. ur orð, og benda Ijóslega á tá dásam- CKKERT „BOOM“, en áreiðanleg og HESTAR, NAUTPENINGUR oc SAUDFJE þrífst dásamlega á næringarmikla sljettu-grasinu, og um nllt fylkið stunda bændur kvikfjárrækt úsamt kornyrkjuuui. . ..--Enn eru- OKEYPIS HEIMILISRJETTARLOND í pðrtum af Manitoba. QDYR JARNBRAUTARLOND —$3,00 til $10,00 ekran. 10 ára borg'inarfrestur. JARDIR MED UMBÓTUM til sölu eða leigu hjá einstðkum trðnnum op fje- ——— lðgum, fyrir lágt verð og meö auðveldum borgun- , , arskilmálum. NU ER TIMINN tii að ððlast heimili í þessu aðdáanleg-i frjósama fylki. Mann ..... ——fjöldi streymir óðum inn og lönd hækka ávlega í verði í öllum pðrtum Manitoba er mí Gtfmu llUUtVDIIi. JÁRNBRATTIR, HIRKJFR OG SHÓLAR og flest þægindi löngu byggðra landa. PHariHTGlA-GItODI. I tnörgum pörtum fvlkisins er auðvelt að ávaxta peninga sína i verksmiðjum og öðr- um viðskipta fyrivtækjum. Skriflð eptir nýjustu uppiýsingum, nýjum Bókum, Kortum &c. (allt ókeypis) til HON. THOS. GREENWAY, Minister of Agriculture & Imntigration: eða til The Manitoba Immigration Agency,* 30 Ynrk St., T0R0NT0. WINNIPEC, MANITOBA. OLE Slffjv,. mœlir nu s>nu n^j- 8GANDINAYIAH HUTEL. 710 Maln. Fffifli $ 1 ,on 4 Hajr. Canadian Pacifio H'y. Through Tim e-Table—East and West ltead Down stations. Kead up Atl. Ex. Bac.Ex. 5,00 p.m..Seattie, Wash T.....2.00 u. nt. A 3.00 Lv......Victora.... Ar 19.30 — --10.05 Ar. ) T, , C 19.30 Ar. -11.15 Lv. | Brandon | 20.05 Lv. -12.17 ......Carberry..........18\56 — -14.14 . .Portage La Prairie... 16.47 — -14.42 ......High Bluff........16.20 — ---16.30 ......IVinuipeg.......14.26 Ar, All.35a.m.Lv.. Winnipeg. Ar. .A13.50 pm -13.10p.rn.......>lorris........12.15 am -14.05...........Gretna.........11.20 — - 4.00p.m.... Grand Forks......7.10 .— - 8.00.........Fargo........... 3.35 — - 3.20.........Duluth..........8.00 — - 0.15 a.m...Minneapolis....... 5.50 — - 6.55 Ar......St. Paul.....Lv. 7.15 —, -lO.OOp. . .Ar . .Chicago...Lv.11.00 p.m F17.45De... .Winnipeg.......E. lO.lOÁr. -18.40.....Selkirk East....... 9.21 — <128.35.....Bat Poitage.....E. 5.00 ,— ^HSOnm Port Althur j ’if^ - 3.30p.m___)______ J________D. 3.15 p. in J18.00. .Lv.... Winnipeg..Ar. li 9.55 — 19.30.. Ar. .AVest Selkirk..Lv.. 8.25 — K10.35. .Lv... Winnipeg.....K. 16.00 Ár. 11.80........Ileadingley 15.00 — 13.r>5......Carman..............14.25 — 17.10.......Treherne............ 9.20 — 17.40..........Holland....... 8.50 — 12.15.....Cypress ltiver...... 8.17 — 19.25.......Glenboro.... J. 7.45 — 19.55..........StocktOD .... .... 6.47 — 20.50...........Methoen....... 6.00 — UEFKREKCKS. A, daily. B, daily exept Sundays. C daily except Mondáy. I), dily excep l’uesday. E, daily except Weesday. Ft daily except Thursday. G, ly except Friday. LI, daiiy except Surday. J Monday, Wednesday attd Fridy. K. Tue day, Thursday and Saturday. L, Tuesday and Fridays. NOHTHERN PACIFIC RAILROAD. TIJVLE CAED. Taking effect Sunday, November ist, 1S91, (Cenlrnl or gOth Meridiau Time). ;South Yo'nd North B'nd j g> I •Sf 2Ce g ~ J -3» tn „ÍT' « O 'n | 5 7-30a 4-25P o| 7.16 a 4. ióp 3.0, 6.52 h 4.0ip 9-3! 6.253 3-47 P 15-3' 5.493 3'25p23-5 5-3-* 3,it>p 27-4 5-toa 3-o:ip 32.5 4-35 a 2.44p 4o.4 4.05 a 2.27 p 46.8 3.243 2.o4p 56.0 2.40 a i.4ip 65.0 >•55 I-34P 68.x 6.05 p 9.403 168 9-45P 5-45 a 223 ii-59p 313 8.oop 453 8.30p 470 9.oop 481 — 10. 4d a K STATIONS. I *- -r ! _ ixi I c - ~ í *> o a 01 á* ilhiS iDaly W.nnipeg I 2.:iop'i2. . .Caitier ..., .St. Agathe .Silver Plains. ... Morris .. . .. .St. Jean... .. Letellier .. .. Emerson .. . . Pembina.. . 2.50 pl2 1 2 2 2 3 4 4 3.05 p 3- 25 P 3-33P 3.45 p 4.oop 4’ 19 p 4.4op S-oo p 5-°8p 8-5op Winmpjun ctn 12.453 .. Brainard ,. c.153 . .. liuluth.. . |lö.o5a . M innea polis ... St. Paul.. ... Chicago . . MO RKÍSdiRANDONBKAxN Cll. East Bound. Io.co a lo.3oa 7.0o« 05» 2ia 51» 2ia o2a 2ia 47» .27» coa ■ 55a ,45a .30» •í>5» . joa 00 _; . I rr)~c ° r* 4 C S * N Kh, O, frt w. Bound. STAT’S -2 B £ 1/ s 'C S-a h-l- 3-S • > •v '«£ t“ ■J! L- ■& |u< h 7.30a 4,25pl 7-oop] 2,35pí 0.12p, 2,14P 5.25p i,5i p 5.0‘2p| t,38p 4. lðp ].20p 3.48 p| i,o5p 2.57^,12.43p 2.3‘2p; 12.3OP l.52p 12,lop i.2op 11.553 I2.50P 11.4oa 12.27 pi 1.27 a; Ii.54aln.i2a! n.‘22a 10.57 a' io.34alio.35a 9.56a|i0.i3a 9-05 a 9.53 a 8.17 aj 9.28^ 9. loa 8.5oa 7.40 a; T.ooa 0 10 21.2 25-9 33-5 39.6 49 54.1 62.1 68.4 74.6 79-4 86.1 92.3 io2 J 109.7 120 12 q. 5 137.2 145- Winnipeg j Morris. j |Lowe I arm .. Myrtle.. .. Roland .. Rosbank . .. M iami . D eerw ood . . Altamont. . Somerset. Swan Lakc lnd Springs Mariopolis Greenway .. Balder.. . Bc lmont.. .. Ililton . . W aw anesa Rounthw. Martinville I 6.131 6,32p 6>47P 7.o: 1 7 > > 4 p 7>3°P <•401 8.131 8.27p 8.5i, 9D4P 1 1’3- i . Brandon I 0.f c 1 2.3opjl2.o5c. 4.o5p| 8.45 a 4.2opj 9.30 a 4.5i] ; I0.22 a 5,°7pjlO‘44a 5,2ð,,j 11.25 a 5,3.1, j 11.f/_a 6,00, ii2.38p l.09p 1,49 p 2,2g p 2.50,1 3.15p 3, R p 4-20 p 5.08 p 5.451> 6- 37p 7- -5P 8.O3 p 8.4 5 p PORTAGE LA PRAIRIE BRANCII7 ast Bound. Miles from Wpc. 1 STATIONS. '5 . B’nJ- CO -3 d <u 3 £ X cl 3 G - y d x * l * £ n.45a 0 * * * * Win ni pec. .. 4. >op 11.253 3 0 POrtage Jnnction. 4.42 to.53a 11.5 ... St. Charles.... 5->3P 10.463 •4-7 . ...H eadingly.... 5-20r 10.2oa 21.0 . White l’lains. . 5-4 5p 9-33 a 35-2 6,31p 9. ioa 42.1 . . . .Oakville .... 6.56,; 8.25 a 55-5 Portrgc la Prairie 7-4°P Sníðir og saumar, hrmnsar og gjörir við kHrlmannaföt. Lnng billngasti staðurJ borgiani nð fá búin tii föt eptir máli. bið boi sig fyriryður að koma til hans áðnr enn þjer knupið narssteðar. Fraww 55D Jlaii^ St., Wlqnipegc Passengers wili be carried on ail regul freigbt trains. Pullman Palace Sleeping Cars and Ðlnfng Carson Nos. 116 and 1I7, St. I’aul and Mir.nca- polis Express. Conneclion at Winripeg lunction with trains for all points in Montana, Was >ingt. n Oregon, P.iitisb Columbia and Cali'brnia. CIIAS S. KEK. H. SWINl ORn, G. LÍT. A., <;, ; Agt. Winnipec. H- J- BELUf, 1 ick.et Agent. - 486 Main St., Winaipug,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.