Lögberg - 29.12.1894, Blaðsíða 1
Lögberg ei gefið út hvern mifvikudag og
laugardag a(
THK LöGBCRG PRINTING & PUBLISHING CO.
Skrifstota: Atgreiðsl astoia: I'rcr.tcmifj”
148 Prlnoess Str., Wlnnipeg Man.
Kostar $2,00 um áriö (á íslandi 6 kr.
borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent.
Lögbrrg is puMished every Wednesday anl
Saturday by
ThR LÖGBERG PRINTING & PUBLISHINGCO
at 143 Prino9S3 Str., Winnipeg Man.
Subscription price: $2,00 a year payable
n adva ,
Single copies 6 c
7. Ar.
Winnipeg, Manitoba lauganlaginu 29. desember 189 t
G-efixa,r
MYNDIR OG BÆKUR
——
Ifver sem sendir
25 Royal Crown Soap Wrappers
til Royal Crown Soap Co., Winnipeg, Man.,
getur valiS úr löngum lista af ágælum bókum
e tir fræga höfundi:
The Modern Home CooK Book
cöa
Ladies’ Fancy Work Book
eöa valið úr sex
Nyjum, fallegum myndum
Fyrir
100 ROYAL CROWN SOAP WRAPPERS
Ljómandi fallcgar Bækur í Ijereptsbandi.
Eptir fræga höfundi.
Engum nema Royal Crown Soap wrappers
verður veitt móttaka. Sendiö eptir lista yfir
bækurnar.
The Royal SoapCo., Winrppeg.
Auðvaldið.
Eptir Stefni.
I>ið Vesturheims auðmenn með
gnægtir gulls og fjár
sem glaðir hvílið mjúkt á rósabeði,
en horfið á annara hungur nekt og tár
með hluttekningarlausu kuldageði,
f>ið eruð peir böðlar, sem beinin
mylja smæst
1 blóði svoittum líkam sntælingjanna,
|>eir vogestir heimsins, sem vekja böl-
ið stærst
og velta bjargi yfir frelsi manna.
Pið troðið út vasann með fátæklinga
fj«
og fyllið ykkur þeirra bjartablóði.
Kn huggun ykkar pjónaer heiptarorð
og spje,
og hungurneyð er peirra vinnugróði.
En bttrn freirra manna, sem myrti
ykkar hönd,
um mat og svölun biðja — þið ei
heyrið,
en færið þau óðar I feðra jteirra bönd
og fram í sömu áþjánina keyrið.
bið ánægðir lifið J>á ykkar leið tr
sljett
og auðsins fáið svo í kyrð að njóta.—
En taumlausri kúgun er takmark
líka sett,
og tímiun aálgast — ykkar.dagar
|>rjóta.
Þið efnahag manns getið lagt í kalda
kol
og kunnið lög og rjett til gi-afar draga,
en hjartarætur pjóðanna hafa meira
J>ol
en höggormstönnur þær sem á peim
naga.
Þið megnið ei að fullu að drepa ráð
og dáð,
I djúpi eymdar liggur kraptur bund-
inn,
við helteygjur peirra, sem hafið pjáð
og smáð,
loks hrökkva böndin — f)á er komin
stundin.
Sú skelfingar-stund, sem að steypir
ykkur frá
f>eim stól’ sem ykkur nú til skyja
hreykir,
og eldurinn, sem falinn und ösku-
rústum lá,
Jiá ykkar hallir rauðum tungum
sleikir.
Þá brjfzt út J>að eyðandi aíl í pjáðum
hóp,
sem örvænting og hatur megna’ að
skapá,
og gullkálfsins hof, sem að guðlaus
ágirnd skóp,
til grunna munu pá í e'nu hrapa.
Páll Jónsson.
FRJETTIR
CANADA.
Blindbylur var í austurfylkjunnm
á fimmtudaginn, svo að borgastræti
urðu víða ófær. Mest brögð voru
að óveðrinu í Quebec. Þingmenn
par sátu á pingfundi, pegar hríðin
skall &, komust ekki út og urðu hríð-
tepptir f Jiinghúsinu allan daginn.
Hver sleðinn eptir anr.an fauk um
koll í ofveðrinu og eitthvað af mönn-
um meiddist. Bylurinn fór yfir
mikinn hluta af Bandarfkjunum.
Mr. Laurier befur nylega látið
mjög afdráttarlaust f Ijós pá sannfær-
ing sína, að frjálslyndi flokkurinn
muni vinna mikinn sigur í Quebec-
fylki við næstu Daminion-kosningar,
euda er ólíklegt, að Mr. Bawell, sem
er nafnkenndur Oranímaður, og par
af leiðandi svo að segja svarinn fjand
maður kapólskrar trúar, verði gott til
fylgis tneðal bins kapólska meirilduta
f Quebec. Mr. Laurier taldi víst, að
svo framarlega sem kosningar færu
ekki fram fyrir byrjun næstkomandi
júnímánaðar, pá mundu pær ekki
verða baldnar fyrr cn ping liefði apt-
ur komið saman.
Hjcr um bil lö mflur suðvestur
af Deloraine hjer í fylkinu hefur lög-
reglan náð í verkfæri til brennivíns-
gerðar, sem notuð voru í lög-
leysu á bóudabyli einu. Sagt er,
að eigendurnir muni vera Bandaríkja-
mcnn og að brennivínið hafi líka far-
ið suður yfir landa-.nærin.
Toronto-blaðið Globe seo-ir, að
af ymsum merkjum muni mega ráða
pað með vissu, að sem standi hafi
Ottawastjórnin í hyggj u að láta
kosningar fara fram áður en ping
komi saman næst, og að pað sje
skylda frjálslynda flokksins að liaga
jer par eptir.
s
f Vancouver, B. C., eru menn í
standandi vandræðum út af ilokki
ræningja, innbrotspjófa og brennu-
varga, sem heimsótt hefur bæinn.
Það hefur hjálpað föntunum, að síð-
astliðna viku hefur verið svo pvkk
poka par í bænum, að ekki hefur sjezt
yfir strætin. Borgarmenn hafa verið
ræntir á götunni kveld eptir kveld,
og ræningjarnir liafa ekki purft annað
en hlaupa yfir götuna til pess að
hverfa peim er ræntir hafa verið.
Miklu af peninguin, úrum og skraut-
munum hefur verið stolið, og prjú
kveld í röð hefur verið reynt að
brenna hús, sjálfsagt í pyí skyni, að
getapví betur matað krókinn.
UANDARIKIN.
J. W. Foster, utanríkisráð-
herra Bandaríkjanna i stjórn Harri-
sons (eptir að Blaine fór úr licnni)
hefur verið fenginn af stjórn Kín-
verja til þess að fara til Japans og
aðstoða fulltrúa lcínversku stjórnar-
innar í beiðni hcnnar um í'riðar-
samninga. Hann leggur af stað
tafarlaust og fer fra Vancouver 7.
nœsta mánaðar. Hann fer þessa
ferð sem prívatmaður að eins, en
hefur ekkert umboð sem fulltrúi
Bandarikjastjórnar.
111 difteritis gengur a svæði
nokkru í Minnesota. Um það er
telegraferað frá Northfield. Minn.
27. þ. m. á þessa leið: látla þorpið
Wesley, 18 mílur hjer vestur frá,
hefur ratað í miklar raunir Síðan
28. nóv. liafa 54 dáið þar af difterit-
is. Sýkin er ekkiað eins í þorpinu,
heldur hefur breiðit út allt um-
hverfis. Auk þess eru 60 tr.enn
hættulega veikir, og verst er, að
euginu læknir er í þorpiuu, nje held-
ur nein heilbrigðisstjórn. Kirkju-
garðurinn er of lítill. Landmæling-
armaður hefur verið fenginn hjeðan
til þess að mæla út viðbót, sem uú
megi nota. Tveir deyja daglega, og
helmingi fieiri nýir sýkjast. í þorp-
inu eru 300 manns, og þar af geta
einir 12 talað ensku. Allir eru frá
Bohmen. Kaþólsk kirkja er þar, en
yfir fáum líkum fer fram neinn lík-
söngur. Tveimur eða þrernur lík-
um er fleygt saman í hrúgu, eins og
kindaskrokkum. í stað læknis er
prestsins vitjað til sjúklinganna, og
bænir fara fram í stað læknishjálp-
ar. Engin lyfjahúð er þar og öll
sóttvarnarmeðöl óþekkt. Ein tólf
hörn liggja dögum saman allsendis-
hjúkrunarlous þangað til þan devja.
Sumstaðar hafa 5 eða 6 dáið í tjöl-
skyldu. Engar ráðstafanir eru
gerðar til að hainla útbreiðslu
sýkinnar.
t'TLÖND.
Ovenjulega mikið níðingsverk
hefur nýlega verið unnið af her-
sveitum Brazilíustjórnar.spítoli, sem
uppre'snarmenn áttu, brenndur með
120 manns. Tmsir reyndu að sleppa
út úr eldinum, en voru rcknir ínn
í hann aptur með vopnum.
Sósíalistum í Berlín var bann-
að að koma í leikhúsin þar í bjrg-
inni mörgum saman uú um jólaleyt-
ið. Stjórnin var hrædd um, að þsir
kynnu að nota tækifærið til að láta
í ljós vanþóknun sína á kúgunar-
lögum þeim sem í ráði er að farið
verði að beita gegn þeim.
Leiðtogar írska þingfiokksins,
sem Justin McCarthy er aðalforingi
fyrir, hafa tilkynnt brezku stjóru-
inni, að hún megi ekki reiða sig á
írsku atkvæðin, svo framarlega sem
hún lýsi ekki yfir því afdráttar-
laust, að heimastjóru Ira sje fyrsta
og helzta atriðið í prógrammi henn-
ax. þessi tilkynning stafar af afar-
mikilli óánægju, sem komið hefur
upp milli Ira út af þeim ummælum
líberals þingmanns frá Edinburgh,
að heimastjórnar-frumvarpið sje
nú dautt, að ómögulegt væri fyrir
frjálslynda flokkinn að vinna signr
á Stórbretalandi, cf hann hjeldi því
máli fram, og að frar yrðu að sætta
sig við það. rarnellsinnar hafa
fagnað mjög þessari ræðu, því að þeir
hafa, stöð'ugt haldið þvl fram, að
Roseberystjórnin mundi svíkja lof-
orð sín um að halda fram stefnu
Gladstone í heimastjórnar-málinu.
Hiuum nýja leik Ibsens
var stolið'.
lbsen liefur ávallt farið afar-dult
með sína nýju leiki áður en peir voru
prentaðir. E>að má næstum pví svo
að orði kveða, að sá hluti hins mennt-
aða beims, seux Jætur sig hókiuenntir
nokkru skipta, hafi staðið á öndiuni af
eptirvænting í bvert skipti, sem von
hefur verið & nýjum leik eptir pann
höfund á hinutn tiðari áratnguin —
hvort sem pað hefur verið af peirri
ástæðu, sem Gröndal tilfærir í ný-
komnu Fjallkonu-blaði, að „margt
fólk er tryllt“, eða Jiað hefur komið
til af pví, að öllum porra menntaðra
manna veitir Ijettara en Giöndal að
meta rit lbsens rjettiletífa. En mjög
vandlega hefur verið varazt að svala
forvitni manna fyrr en leikirnir hafa
verið alprentaðir og komnir í bóka-
búðirnar — pangað til nú, að danskt
blað kom með dálítiun útdrátt af hans
síðasta leik, „Eyjólfi litla“, sem mun
vera að kotna út pessa dagana. En
ekki var pað með höfundarins góða
vilja, að menn fengu pann útdrátt.
Ritið var hjá útgefandanum,
Gýldendals bókaverzlan í Kauji-
mnnnahöfD, og par var verið að prenta
pað; Uandritsins var vandlega gætt
en „Pólitiken“ náði samt í útdráttinn
á pann bátt, er nú skal greina:
Thotnas P. Krag, norskur r'thöf-
ucdar, var að lesa prófarkir «f leik
eptir sjálfan sig I söinu prentstofunui,
setn leikur Ibsens var jirentaður í.
I->i fann liann á skrifborðinu, sem hann
sat við, parta af leik Ibseus, Verk-
stjórinn var ekki við á pví augnabliki,
og Krag stakk í vasa sinn J>vl er liann
hafði fundið,til pess að lesa J>að beirna;
morguui m eptir koni liaun aptur og
Ijet pað á sama stað, og pá var hann
svoheppinn að finna meira af próförk-
um úr „Eyjólfi Iitla,“ og stakk peim
á sig án pess á bæri. Svo sagði haun
frjettasnata frá Politiken frá pví er
hann hafði fundið, og blaðamaðurinn
notaði sjer uppgötvun sína sem bezt
hann gat. Á pennan liátt komst
leyndarmálið út í almenning, eptir að
pví hafði vorið haldið svo leyndu, að
jafnvel frú Ibsen vissi ekki svo mikið
um ritið sem nafn pess.
Dönsk blöð fsgna yfir pvf, að
pað skuli liafa verið einn af Ibsens
eigin löndum, en ekki danskur mað-
ur, sem hati ge:t honum pennan
grikk. Og Kristjaníublað eilt segir,
að Ibsen sje öskuvondur o<t befur
eptir hongum pessi orð:
„Detta skal farafyrir dómstólana.
Jeg hef telegraferað Gyldendals bóka-
verzlun að útvega mjer málafærslu-
mann. Þetta er ópolandi. Mjer er
legið á hálsi fyrir að gera rit mín að
lauuungarináli. En hvernig á jeg að
fara að? Útgefendur mínir, bæði
danskir, pýzkir og franskir, banna
mjer að segja nokkurt orð um leiki
mína, pangað til búið sje að gefa pá
út. Rjett í pessu fæ jeg hraðskeyti
frá Berlín, og forleggjari minn par
segir mjer, að frönsk blöð sjeu farin
að koma með parta úr mínum nýja
leik. Jeg hef ekki gert mig sekan í
neinni mælgi. Jeg hef ekki sagt
neinum neitt“.
Eitt af stóru leikhúsunum í Paiís
hefur boðið Ibsen ógrynni fjár til
pess að fá einkarjettindi til að ledxa
„Eyjólf litla“ í Norðurálfunni. En
svo virðist, sem Ibsen hafi hafnað
pví boði.
Sveitarstjóriiarkosuiiigiii í
Nýja Islamli,
Vjer gátum pess stuttlega í síð-
asta blaði, að Jóhannes Magnúsaon
hefði náð kosning sem oddviti sveit-
arstjórndriunar í Nýja íslandi. Hann
fjekk að cins 1 atkvæði utnfram hitt
oddvitaefnið, Stefán Sigurðsson. Alls
voru greidd 255 atkvæði við oddvita
kosninguna, en eitthvað af peim varð
ónýtt vegna pess að kjörscðlarnir
votu svo illa merktir,
I Nr. 101 oj» 10*2.
—á—-
Við erum nýkomnir frá Montreal
og Toronto J>ar s.itn við keyptmn
nokkuð af fínuin vöruin mjög billega
fyrir
Jola verzlanina.
Svo sem: fallegar koddablæjur, rúm-
teppi o. s. frv. Ftdlega silki og hör
vasaklúta bæði fýrir karlmenn og
kvennmenn. A pessum vörutegund-
um ætlum vjer að hafa mikla sölu í
næstu 10 daoana.
n
Kjólalau-sala
Með pví að við höfum kevpt
nokkra kassa af tvíbreiðu kjólataui af
öllum sortum bjóðum við margt af
pví fyrir lægra verð en verkstæða-
eigendurnir beimta fyrir pað, til pess
að vera búnirað kotna pví frá áður cn
við byrjum að taka „stock“.
Mottiar! Mottlar!
Við höfum nokkuð eptir af
kvennmanna og stúlku Jökkum og
ulsters, og til pess að koma peim
flestum frá fyrir jólin, höfum við á-
kveðið að hafa sjerstaka sölu á öllum
möttlum og jökkum, som eru allir
„uppí móðirn“ með leg of mutton
sleevæs.
Komið og sjáið fyrir ykkur sjálf
að pessi búð er ódýrasti stað xrinn
allri Winnipeg til pess að kaupa í
álnavöru af hvaða tegur.d sem er.
Engar ganilar vörurboðnar frarn.
Allar vörur inerktar með greiiiilegum
tölustöfura og eitt verð að eins.
Garsley & Go.
WlIOLKSALE & RkTAXL.
344 - - - - [ílaiq SíraDl.
Sunnan við Portage Ave.
olm ilmiviij
°g
allt arid tixn i K
fást allskonar tegundir af bezta
tóbaki, sígörum or pípum í
Army & Navy Tobaksbud
fyrir verð, sem á við tímxnn. Þeir
hafa ágætt reyktóbak í luktu.n ílítum
og píjiur af öllum mögulegum sortum
fyrir eins lágt verð og hægt er að
fiuna nokkurs staðar í bæ.iuin.
Komið ogfáiðjkkur rejk.
W. BROWM & 00.
Stói-snlar «g Sniiísalnr.
537 Main Stk.
í Víðinesbyggð var
Aras on ko3Ínn meðráðandi með 7 at-
kvæðum umfram andstæðing sinn,
Stefáu Eiríksson. Og I Fljótsbyggð
fjekk P/etur li/arnason l'J atkva>ði
umfram Þorvald Þórarinsson, er við
hann kejijiti.— Lm aðrar kosningar
í sveitarstjórnina var ekki að ræða að
pessu sinni.