Lögberg - 29.12.1894, Blaðsíða 2
2
LÖGHERO LAUCaRDAGINN 29. DESEMBER 1894.
Líf á ððrum linöttnm.
Um 'paS efni ritar Sir Robert
Bail gr< i.'i í síöa.sta nóveinberhepti
tímaritsins Fortnightiy líeview, og
setjum vjer hjer dalítinn útdrátt af
þeirri grein. Hann bendir á það,
jörðin sje ekki sýnilega betur úr
garði g'rð til að framleiða lif en
aSrir hnettir súlkerfisins. og að með
því að lifandi verur hafist við á
lienni, sje það ekki nema skyn-
samlegt að gera sjer í hugarlund, að
hún sje engiu undantekning í því
efni.
Sir Robert Ht-ldur þvi næst fram
þeirri skoftun, að jafnvel þútt rann-
sóknir síðari tínia hafi að sumu leyti
dre<dð úr líkindunuin fyrir hfi á
öðrum plánetum, hofi þær þó, þegar
ailt komi til alls, fremur styrkt það
sem með þessum likindum mæli.
Til dæmis er það nu talið hjer um
bil víst, að |>au frumefni, sem líkam-
ar lifandi vera samanstanda af, sjeu
í eins ríkulegum mæli á sumum
öðrum pl ínetum eins og á jörðunni.
Svo minnist liann a eitt dæmi, sem
úr líkindunum drogi, og kemst að
orði hjer um bil á þessa leið;
„það virðist vera allt að því
áreiðanlegt, að því stærri sem p!á-
netan er, því meiri er hitinn, s. m
luin hefur innan í sjer. Vjer þurf
um ekki að þessu sinni að fara út í
O'sakirnar til þess; það er nóg a?
t ikaþaðfram, að mikli hnötturinn
Júppíter er í þessu efni mjög frá-
brugðinn jörðinni. það virðast vera
mjög mikil likindi til þess, ef það er
ekki i raun og veru alveg víst, að
Júppíter sje sem stendur langtum
heitari á yfiiburðinu heldur en yfir-
borð jarðarinnar er. Vitaskuld get-
um vjer ekki sagt, hve heitur Júppí
ter tnuni vera, en litill vafi virði.'t á
því Ieika, að sá hiti sje svo mikill,
að ómögulegt sje, að á þeim hnetti
þróist nokkrar tegundir af lítí, sem
líkar eru því lífi, sem jörðin fram-
leiðir. Auðvitað er mögulegt að
gera sjer í hugarlund, að einhverjar
kynlegar og óþekktar lifandi verur
kunni að vera svo gerðar, að þær
þoli það ástand, sem Júppíter virðist
vera í; en jeg veit ekki urn neitt, sem
gerir þá skoðun líklega. það sem
nú hefur veriðsagt um Júppiter má,
með dáliilum breytinguin, líka heim-
færa upp á Satúrnus, og að nokkru
leyti fika upp á Úranus og Aeptún-
us. það virðist ómögulegt, að á
nokkurii þeirra miklu pláneta sje
sem siendur líf, er vjer getum f
nokkrum skilningi gert oss grein
fyrir. Ástæða er til að ætla, að því
er jarðhita snertir, sje plánetunni
M irr, og sömuleiðis Venus og Merk-
úr us, nijög bkt varið eins og jörð-
inni“.
Að því er þessar síðasfnefndu
plánetur snertir, hyggui Sir Roberts
því að vel sje mögulegt, að loptslag-
ið sje þar þannig, að sumar lifandi
verur jarðarinuar gætu fyrir því
lifað þar; samt byggur hanu að ó-
m .gulegt sje að gera sjer neina hug-
mynd um líffræðisleg einkenni
þeirra dýra, sem litað gætu á öðrum
hn ittuin. En á eitt atiiði minnist
hann, sem unnt er að gera sjer skyn-
samlega hugmynd um: þyngd ýmsra
pláneta og áhrif þyngdarinnar a
líkamsvöxt hinni lit'andi vera.
Jatnframt því sem hann vekur at-
hygli lesandanna á því að vega
megi pláneturnar, heldur hann á-
fram á þessa leið:
„Ef til dæmis Imöttur jafnstór
jörðunni væri helminni þyngri en
j irðin, þí mundi af því ieiða, að
hver skepna á þeim hne'ti yrði
helmingi þyngri en hún mundi vera
á jörðunni. Hestur, sein settur
væri á þunga hnöttinn, mundi verða
að dragast með jafninikla byrði,
eins og ef hann væri á jörðunni og
lagður væri á bakiö á honu n þungi,
sem næini eins íniklu og dýrsins
eiginn þungi. Hver fótleggur á fíl
yrði að halda uppi helmingi meiri
þunga heldur en þeir st’lpar ver.'a
nú að bera, sem er þó ekki neitt
smáræði. Fugl, sem hjer leikur sjer
í loptinu Ijettle.ga og fagurlega,
mundi komast að raun um, að hann
ætti miklum mun örðugra nveð þær
hreyfingar á j’yngra hnettinum, ef
Iþær yrftu jafnvel ekki með öllu ó-
I mögulegar á hnetti, sem væri jörð-
'inni jal'nstór en helmingi þyngri.
það virftist svo, sem fiugdýr hljóti
fretnur að eiga heima á ljettum hnött
um en á þungum.
„það er líka auðvelt að sýna
það svona yfirleitt, að, að öllu öðru
jöfnu, ætti stærð skepnanna að
standa í öfugu hlutfa.lli við þyngd
hn ttarins, sem þau dveþaá....
Yfirleitt er < hætt að halda því fram,
að þegar að eius er höfð hliðsjón af
því atriði, seui vjer etum nú að tala
um, muni limir hiuna smærri dýra
vera betur lagaðir fyrir fjörlegar
hreyfingar á stóru plánetunum, held-
ur en limir hinna smærri.
„En svo verða menn að hafa í
huganutn eitt atriði, sem Mr. Her-
bert Spencer liefur fyrstur bent á,
að þvi er jeg bezt veit. Hann hef-
ur sýnt, að sterkar líflræðislegar
orsakir, sem ekkert koma við þeim
hræringarfræði-atriðum, sem jeg hef
verið að tala um, sjeu ti! þess, að
það sje ómiigulegt að til sje dýr, sem
sje alvi'g eins og eitthvert dýr, sem
menn þekkja, nema að eins að því
l.-yti að það s;e helmingi stærra á
alla vegu. Líf livers dýrs sem er
helzt við með því móti, að það tekur
til sín næringu gegnum ytírborð
ýmsra hluta bkamans. En ef stærð-
in er tvöfolduð á alia vegu, þá verð-
ur likaminn átta sinnum stærri, og
þess vegna þarf hann sjer til við-
halds átta siuuum meira, yfirleitt
talað, heldur en líkami uppruua-
lega dýrsins. En að liinu leytinu
hefur, ef saina hlutfallinu er haldið
í öllum líkamanum, það yfirborð,
sem tekur til sín næringu, að eins
tjörfaldazt, og þess vegna þarf hver
ferhyrningsj umlungur þar að vinna
helmingi meira en á minna dýri. En
ef ytirborð þeirra líkamspai ta, sem
taka til sín næringuna, hefur þegar
nóg að gera, þá virðist ómögulegt,
að það geti, svo vel fari, tekið að
sjer helmingi meira verk, en það nú
hefur. þess vegna er það, að ómögu-
legt virðist að hugsa sjer dýr, sem
væri að eins helmingi stærra á alla
vegu en eitthvert dýr, sem til er
hjer á jörðu. Samfara likamsstækk-
uninni yrði að koma mikil breýting
á hlutföllin í líkamanum. Menn
taki eptir því, að þetta kemur ekk-
ert þyngdinni við.
„Jeg held, að enginn skynsam-
ur maður efist um það, að rannsókn-
ir síðari tuna hneigist í þá átt, að líf
kunni að vera til á einhvetjum öðr-
um hnöttum, En allt líf verður að
lagast svo nákvæmlega eptir því
sem umhverfis það er, að það virðist
mjög svo óliklegt, að nokkur líkami,
gæddur líffærum, sem vjer þekkjum
hjer, geti verið til á nokkrum öðrum
hnetti. Vjer getum ekki gizkað á,
hvernig þeir liffæra-líkaiiiir hljóti
að vera, sem hætilegir sjeu fyrir að-
setur á Venus eða Mars, og engin
rannsóknar-aðferð, sem vjer nú
þekkjum, gefur oss ncina von um
nákvæmari þekking á því atriði.
()11 flnim!
Smásaga epn'r Helene JStöckl.
Framh.
Læknirinn l°it órór fram að hurð-
inni, hvort grannkonan kæmi ekki
aptur. Dá breyttist útiit sjúklÍDgs-
ins illt í einu. Það dró bláleitan hjúp
yfir ásjóau hennar, andlits lrættirnir
linuðusc upp og dimmu brá j fir aug-
UQ.
Lækniririn vissi, að nú átti hún
ekki eptir nema að skilja við. Dauð-
inn hafði lagtbendur á vesalingsekkj-
una, en pað var eins og liann hikaði
við að bremma hana meðan hún vildi
ekki verða samferða öneydd. Það
leið enn hver mínútan eptir aðra, og
allt af heyrðist petta sama angistar
andvarp; ,,Jeg get ekki dáiðb‘
Svitinn draup af enrii læknisins.
Hann hafði verið staddur við margan
banabeð og horft 4 margan harðan
viðskilnað; en þetta keyrði langt fram
úr því, er hann hafði átt að venjast.
Hann horfði á vesalings móðurina, er
áhyggjan fyrir börnunum fyrirmun-
aði að skilja við; hann leit á aumingja
börnin, sem grúfðu sig niður f rúmið
yfirkomin af harmi og voru að reyna
að byrgja fyrir gráthljöðin. Honum
rann pessi fádæma-hrelling til rifja,
o r er sama viðkvæðið heyrðist enn
einu sinni af vörum hinnar aðfram-
komnu ekkju, stóðst hann ekki mátið.
Hann laut niður að henni og hvíslaði
2—3 orðum að henni. í sömu andará
reis hún við og preif utan um báðar
hendur læknisins. Á svip hennar
lýsti sjer þrennt í sr-nn: að henni hafði
k< m ð mjög 4 óvart [n.ð sem hún
he/rði, að hún var alveg forvifta á
pví, og að hún var /rá sjer numin af
fögnuði yfir því. Hún spurði með
m jög veiknm róm::
„Öi fimui?-1
.011 fimro, svo sannarlega hjálpi
mjer Gnð! 1 anzaði Jæknirinn alvar
lega og hát.íðlega.
I>á hvarf allt í einu kvíðinn og
angistiii af yfiib agði henuar og rann
þa.r npp í þ -ss stað óu mræðileg ró
semi og friður, og var eins og brygði
fyrir brosi á vörum liennar. Fing-
urnir röknuðu hægt úr höndum lækn-
isins.
„Komið pið hjerna, börn, ef þið
viljið kyssa hana mömmu ykkar í
hinnsta sinn!-1 mælti læknirinn.
Sveinarnir stærstu kysstu grát-
andi ásjónu móður sinnar í andarslitr
unum, en telp in elzta þreif í snatri
tvö minnstu systkynin sín úr rúmun
um þeirra, til þess að þau gætu líka
kysst hana, áður en húil skildi við.
Þegar yngsta barnið og síðasta hafði
borið rósrauðan munninn sinn litla að
nábleÍKiim vörum móður sinnar, hneig
höfuðiðniður á koddann. Frá brjósti
hennar leið haigt andvarp og kipptist
hún örlítið við um leið. Hún var lið-
in,— sofnuð svefninum væra, er aldrei
þrýtur.
Læknirinn þrýsti hægt aptur á
henni augunum. Gerði síðan grar n-
konunni bendingu — hún kom inu í
þeirri sv-ipan — og mælti:
„Farið með börnin burtu og ann
izt þau til morguns. Móðir þeirra ei
riú loks búin að fá hvíld'1.----
Það var helgidagur daginn eptir.
Þau læknirinn og kona hans sátu að
miðdegisverði. Hún var smá vexti,
en hnellin og blómleg, og dáfríð sín-
um, þótt komin væri ýfir fertugt.
Húu var mjög móðurleg I sjer, og er
það eigi óalgengt um barnlausar
konur.
Ergum, sem þekkti hana, gat
dulizt, að hún bar eitthvað annað fyr-
ir brjósti en hún átti vanda til. Hún
var að vísu vel búin jafnan og snyrti-
lega, en hitt Ieyndt sjer ckki, að hún
gerði sjer venju fremur far um að
halda sjer til þennan dagog láta lítast
á sig. Hún var jafnan alúðleg við
mann sinn og nákvæm, því hún unni
honum hugástum, þóttþurrværi hann
á manninn, en jafn stimamjúk og ást-
ú'leg við haun eins og hún var nú
yfir borðum átti hún ekki að sjer að
vera.
Það var eins og læknirinn, mafur
hennar, veitti því enga eptirtekt.
Hann var tiltakanlega alvarlegur og
fálátur, og sat hljóður yfir krásunum,
se n valdar voru þann dag eins og
hoium gazt bezt að. Það var fyrst
þegar eptirmaturinn kom og hann sá,
að það var liið mesta hnossgæti, er
kona hans var mjög sjaldan vön að
gæðahonum með,— það var þá fýrst,
er hann veitti því eptirtekt, að hjer
var eitthvað óvanalegt á ferðum.
Hann virti fyrir sjer krásina og gat
ekki varizt þess að kýma dálítið.
„Nú-nú, hvað er það þá, kona?
Komdu bara með það! Ilvað er |>að,
sem þig munar í?-1
„Hvað mig munar í? Hvernig
stendur á því, að þú spyr um það?'1
„Hm, eins og það muni vera til-
gangslaust, að þú gæðir mjer svona
vel í das;! Og 8vo bvað þú heldur
þjer til í dag! Jeg skal ekki bera
móti því, að það fer þjer d ivel. Þú
ert þó raunar allt af lagleg kona og
þokkaleg. Hana-nú, komdu nú með
það! Hvað er það þá, sem þjer leik-
ur hugur á ?;1
Húsfreyjan liafði stokkroðnað.
Hún liafði ekki ætlazt til, að málið
væri hafið með þessum hætti.
„Það er satt, að jeg þurfti að tala
um nokkuð við þig“, mælti fcún og
var stirt um mál; „en það er ekki
svona auðhlaupið að því“.
„Jæja, taktu þjer þá gott tóm
til þess. Það er helgidagur í dag, og
jeg hef tekið eptir því, að fólk er
sjaldan vant að bregða sjer til að
deyja á helgum degi. ,Nú, það hlýtur
að vera eitthvað ekki smávægilejjt,
fyrst þú átt svona örðugt með að
stynja því npp“.
„Heyrðu, maður minn góði, þú
mátt til að lofa mjer að hafa friðtil að
segja það sen. mjer býr í brjósti, og
þú verður líka rjett einu sinni að
reyna að setja þig I spor giptrar
konu11.
„Konunnar minnar, vonandi?“
„Og þú mátt ekki taka fram í
fyrir mjer!.. . Nú nú, á jólunum núna
erum við búin að vera 18 ár í þessum
sömu hýbýlum11.
Lækniriun ýtti frá sjer diskinuni
lagði frá sjer töbakspípuna stoa, sem
hann var nýbúinn að kveikja í, og
stóð upp.
„Ef {jú ætlar að fara að tala um
að flýlja hjeðan, þá fer jeg heldur
mína leið undir eins. Það er ekki til
nokkurs hlutar fyrir þig að færa það
í tal“.
„Mjer dettur alls ekki í hug að
koma upp með það“, mælti húsfreyja
og þreif í ermina á manni sínum.
Þ jer er alveg óhætt að vera kyrr þess
vegna. Það sem jeg var að velta fyr-
ir mjer, er það, að þegar maður hefur
verið svona lengi í sama liúsnæði ocr
aldrei gert hót við það, þá er engin
furða, þó að það sje farið að líta mið-
ur vel út“.
„Jeg kann nú vel við það“, anz
aði læknirirm og litaðist um ánægju-
lega.
„En þú kynnir þó enn betur við
það, ef gert yrði almennilega við það
einlivern tíma. Lfttu nú bara á gólf-
ið! Jeg er að berjnst við að laga
það. en farfinn íestistekki á gömlum,
gagnslitnum við“.
„Þú vilt kannske hafa marmara-
gólf“.
„Janei-nei; jeg er ánægð með
nýtt trjególf11.
„Yeggjapappirinn, sem er allur
útreyktur, verður að fara líka, og
sömuleiðis þe3si úreltu gluggatjöld.
Hefur nokkur maður svona glugga
tjöld nú orðið? Það mætti reyna að
hafa „jute“ í þau, ef þjer er ekki um
hvít gluggatjöld-1.
„Og svo eigum við lfklegast að
að útvega okkur ný stofugögn?-1
„Eítki netna í daglegu stofuna.
Gömlu stofngögnin látutn við þá 5
herbergið við hliðina á henni. Þess-
um áböldum,sem standa þar inni, er
bæ^t að koina annarstaðar fyrir, og
þannig fáum við dálítið snoturt íbúð-
arherbergi til viðbótar11.
„Og peningana til allra þessara
fyrirætlana?11
„Vertu nú saungjarn, góði minn“,
•uiælti húsfreyja og klappaði manni
sfnum 4 kinnina. „Þó að þú læknir
reyndar hálfan bæinn fyrir ekki neilt,
pá veit jeg samt, að þú leggur ekki
svo lítið fyrir á hverju ári. En handa
hverjum erum við að draga saman?
Börn e:gutn við engin,, — hjer and-
varpaði húsfreyja lítið eitt —, „og
ekki held .r ne na nákomna ættingja.
Mjer finnst við gætum því unnt okk-
ur sjálfum að njóta góðs af reitum
okkar11.
Lækuirinn tók sjar langan teyg
úroípunni sinni og maHti:
„Það hefur þó opt hvarflað í huga
þinn áður, að við ættum að taka barn
að okkur11.
„Já, það man jeg. En þú veizt,
hvernig fór í hvert skipti, sem átti að
reyna það. Lánaðist okkur svo sem
nokkurn tírna að flnna barn, sem væri
heilbrigt á sál og líkama, öðru vfsi eu
heill hópur ágjarnra ættingja loddi
við það eins og fískur við skel? Við
höfum held jeg reynt það nokkrum
sinnum! Og jeg skal segja þjer, að
mjer þ.ykir raunar vænt um, að það
varð ekkert úr því. Það er þó jafn-
an nokkur áhætta, þetta að taka að
að sjer annara börn. Maður veit
ald 'ei, hvað í þeim kinn að búa. Og
svo vanþakklætið, sem maður fær hjá
aðfengnum börnum! Þaðsemmaður
er góður við þau, það heimta þau
eins og sjálfskyldu. Meðan þau eiu
ung, gera þau manni ekki annað en
armæðu og áhyggjur; en þegar þau
eru orðin stór og þarfnast okkar ekki
framar, minnast þau þess allt 1 einu,
að þau eru ekki okkar börn. Nei,
góði minn; það er betra að hafa það
eins og er“.
Læknirinn gekk þegjandi um
gólf stundarkorn. Síðan mælti hann:
„Jeg sem var að hugsa um að
biðja þig að taka bingað heim til
okkar ekki eitt, heldur fimm börn“.
„Fimm börn?'1
Kona læknisins hneig aftur á bak
i stólinn svo felmtsfull 1 útliti, að
maðurinn flýtti sjer að bæta við:
„Nú-nú! Jeg ætlaðist auðvitað
heldur ekki til að það yrði um aldir
og ævi, heldur að eins fáeinar vikur
----Þú veizt, að auminginn hún frú
Mosbach dó í gær'1, mælti hann enn
fremur eptir litla þögn, er kona hans
virtist hafa misst milið. „Börnin
hennar eiga engan að, sem vill ann-
ast þau“.
„Á þá ekki sveitin að gera það?“
spurði læknisfrúin f hálfum hljóðum.
„Jú, en það er ekki undir eins
komið í kring. Fyrst verður lög-
regluvaldið að sjá um þau“.
„Oeta þau þá ekki verið hjá
grannkonunni, sem þú ga/.t um 1
gærkveldi?11
„Hún á sjálf sjö börn“.
„En jeg hef ekki einu sinni rúm
fyrir svo mörg böra“.
„Þú gætir ef til vill notað handa
þeim herbergið i.in af daglegu stof-
unni. Þessum áhöldum, sem jeg hef
þar, er hægt að koma fyrir annars-
staðar11. Læknirinn gat eigi stillt sig
um að gefa konu sinni gletnislegt
hornauga um leið.
„Fimm rúmum er ekki hægt að
koma þar fyrir11, mælti hún.
„Tvö fullkomin rúm og eitt
rimlarúm verður líka nóg. Börnin
eru vön við að sofa tvö og tvö saman11.
,,En svo fyrirhöfnin fyrir þeim!
Jeg held hún Stína þakki fyrir það“.
„Hún Stína lætur sjer segjast, ef
jeg tala við hana. Komist hún ekki
yfir það, getur dóttir trjesmiðsins
hjerna á mód hjálpað benni. Núna
siðast í dag kom hún móðir hennar til
mín og bað mig um eitthvað að gera
handa henni11.
„Hvað lengi eiga þau að vera
hjer?“
„Ja, það get jeg raunar ekki
sagt þjer með fullri vissu. í öllu falli
ekki nema fáeinar vikur“.
„Og jeg sem hafði gert mjer von
um að búið yrði að laga og umbæta
hýbýlin hjerna fyrií jól!“
„Já, kona mfn; okkur befur nú
liðið vel svo lengi f gamla bústaðnum,
eins og hann liefur verið, og komumst
þá líklega eins af fáeinar vikur enn“.
Ilann leit svo hýrum augum á
konu sína, að hún jafnaði sig svo vel,
að hún spurði:
„Hve nær eiga þau þá að koma,
börnin?1'
„Seinni partinn á morgun, þegar
búið er að jarða. Þangað til hefur
grannkonan lofað að annast þau....
En nú verð jeg að halda af stað. ...
Það má ekki seinna vera!“
Læknirinn þreif f snatri hattsinn
og stokk, og skildi konu sína eptir
ekki meira en svo ánægða.
Meira.