Lögberg - 29.12.1894, Blaðsíða 3
LOQBERQ, LAUGARDAGINN 29. DESEMBER 1894.
3
Bjer er mikil skrida, livad vcrd sncriir.
U ________________________
Fylgiö hópunum, sem streyma til stóru búððrinnar okkar, og bagnýtið
ykkur kjörkaupin:
2l pd. Rasp. sykur...........$1.00
32 “ Haframjöl.............. 1.00
40 *’ Maismjöl.............. 1.00
4 “ 40o. Japans Te......... 1.00
Gott Baking Powder lOc. baukurÍNn
Spear & Climax tóbak 40c. pd.
Corn Starch að eins 5c. pakkinn
Soda Crackers kassinn
Rúsínur 4c. pundið
Dust Te lOc. pundið.
50 stykki af Bro. Sápu fyrir $1.00
Evoporated epli......7c. punoið
“ apricots.. 8c.
“ Peaches. .8c. “
“ Sveskjur .5e. “
Pees, Tometoes & Corn 9c. kannan
Allar okkar miklu vörur eru eptir pessu.
Gléymið ekki að við erum ætíð á undan og að aðrir að eins fylgja á eptir.
KELLY MERGANTLE CO.
StÓKSALAR OG SMÁ8AJ.AB.
MILTON,
N. DAKOTA
þessar myndir
Eaíu^magnsheltum Dr. Oweus,
sem lækna
Langvarandi sjúkdóma taugakerfisins.
Rkyndi mökg bklti, en batnaði ekki fyrrne hann FJKKK BKI.TI
fká Dk. Owen.
Dr. A. Owen. Norcross, Minn., 12. jauúar 1894.
Eins og f>jer munið, pá keypti jeg fyrir tveim árum belti nr. 4 af yður,
og sendi yður nú mitt innilegasta pakklæti. Jeg kvaldist í mörg ár af gigt
°g jeg hafði pegar reynt tvö rafurmagnsbelti frá öðrum verksmiðjum, en
mjer batnaði ekkert, par til jeg loksins ásetti mjer að reyna einnig belti frá
Dr. Ovven, og frá peim tíma hefur mjer batnað dag frá degi. Jeg ráðlegg
hverjum peim beltin sem líða af gigt.
Louis Anderson.
FaNN IIVÍLD ÍIVOKKI NÓTT NJE NÝTA.N DAG, EN BKLTI Dll. OwENS
LÆKNADI IIANN.
Dr. A. Owen. Thor, Ia, 29. nóv. 1893.
í næstl. júlímánuði keypti jeg af yður belti No. 4 handa konunni minni.
£>egar hún bvrjaði að brúka beltið var hún svo mögur, að hún var ekki ann-
að en stinn ög bein. £>að er ómögulegt að I/sa peim kvölum sem hún tók
út áður en hún fjekk beltið. Degar hún hafði brúkað beltið f sex vikur fór
henni auðsjáanlega að batna, og nú getur hún sofið á nðttunni og unnið á
daginn sem önnur hraust og dugleg Kona. Hún er nú orðin svo digur og
feit að beltið nær ekki utan um hana. Virðingarfyllst
Iladle Thorson.
Skrifið eptir prislista og upplysingum viðvlkjandi beltunum til
B. T.BJÖRNSON, agent meðal íslendinga
P. O. Box 368, Winnipeg, Man.
UM VERZLAN YKKAR
I>AÐ SKUI.U ENGIR, HVORT HELDUR DEIR
E It U II J E R E Ð A A N N A I? S S T A Ð A II,
GETA SELT VÖRUR MEÐ LÆGRA
VEliDI EN VID.
Við œtlum að selja okkar vörur með eins lágu vre,rdi og |>ið getið feng-
ið tær nokkurs stadar annars stadar. Við mtlum að verðá hjer
til trambúðar og ósfeum t>ví eptir verzhin ykkar ekki síður í haust en að
Slliuri )>egar peniugar ykkar eru faruir — J>ad er ad segja svo fram-
ar’.ega, sem við getum gert eins vel og aörir hvað verð snertir, sem við
ábyrgjumst að gera.
Við gefum 17 pd. af molasykri fyrir $1,00
*• “ 2} “ “ púðursykri “ $1,00
“ “ ‘20 “ “ möl. sykri “ $1,00
„ „ 32 „ af haframjöli fyrir 1.00
„• „ 25 „ af kúrínum fyrir.. 1.00
lvvennmanns alullar Jersey...o,40
Alullar rauðar ílannels Jersey...o,2o
Karlmanna fjaðra eða hnepptir skór.1,25
lvvennm'Hnna hnepptir skór.......l,oo
Barnaskór á 35c. og upp.
Spearhead og Climax tóbak, pd.o,4o
Sýrópsfati.......................o,75
Jelly fata.......................o,75
L L Sheeting, pr. yd..........o,o5
Svuntu Gingham...../........o,o7
5 gall. af beztu Steinolíu fyrir.o,75
og allar aðrar vörur eptir þessu.
Fatnaður, álnavara, skótau og allar aðrar vörur eru settar niöur
í l>aC lægsta verð, sem orðið getur.
Og halið það ;ctíd lmgfast, að hvaða verðlag, sem aðrir kunna
að auglýsa, þá getið þið ætíð fengið söiun vtírur fyrir inilllia V
eða bctri vörur fyrir sania verd hjá
THOMPSON & WING,
Crystal, - - - N. Dakota.
AD SEL.Í A UT!
Prisar lægri en nokkru sinni fyir.
Allur fatuaðu, yfirhafuir, kvennmanna og stúlku yfirhafnir seldar 20 per
cent lægra en pað, sem pið kostar. Kvennmanna og stúlkna nærfatnaður
10 per cent lægra en hann kostar; allar tegundir af ullar-flannels fyrir 10 per
cent minna en pað sem pað kostar.
Overalls 40 cents parið
Jean buxur 75 cents parið
Steinolía 15 cents gallonið
Bezta W W Edik 20 cent gallonið.
Eitt pund pipar 20 cents.
Eitt pund kanel 20 cents
Eitt pund Mustard 20 cents
Eitt pund ginger 20 cents.
All-The Rag sápu 30 stykki fyrir $1.00
25c. virði af eldspítum fyrir I5c.
Einn Lax baukur 15 cents.
25 hvít umslög 5 cents
32 pund haframjöl $1.00
3 pund Soda Crackers 15 cents.
1 pund Spearhead tóbak 38 cents
1 pund Clirnax tóbak 38 cents.
Goodyear yfirskór, peir be/.tu I verzlaninni, með heilum hælum fyrir
$1.50 parið; Arctic yfirskór $1.15 parið; Snow Excluders yfirskór $1.25 parið;
Hub Aretic beztu tegund fyrir $1.50 parið.
Allir vita að okkar skór eru peir beztu sem hægt er að fá fyrir sömu
peninga.
Ko.uið og fáið ykkur pá.
Virðingarfyllst
CRYSTAL,
N. DA KOTA
T. H. Loagheed, M. D.
Útskrifaður af JVIan, Medictl University.
Dr. boufilieed hefur lyfjahúð í sam-
bandi við lækui stort' sin og tekur því til
öll síu raeðöl sjálfur. Selur skólabækur,
ritföug og fleira þessháttar.
Beiut á rnóti County Court skrirstofut]ni
GLENBORO, EV7AN.
ódYrar
taiintiMir
—MED—
N
ORTHERfl
PAGiFíö R. R.
JVE^vISrX'XOB^-
ONTAHIOriUEB
(Fyiirves'aa Moutrra’)
$40 l»v'ur $40
Farhrjef til staða fyr’r anstan Montreal
í QUEBEC, NEW BBUNSWDJK og
NOVA 8COTIA með liltölulega lágu
verði.
FARBR.JEF VERDA SELD I RÁ
20. Nov. til 31. Des.
GILDA í WUÁ MÁNUDI.
Timinu lengdur fyrir litla þóknun.
Viðstaða loyfö hvar sem er.
Be/ti útbiinaður.
Náið járnbrautarsamtMnd.
Margar leiðir aö velja um.
Pullman og borðvaguar, og skrantleg-
ir setuvaguar með öllum lestum: Pull-
man-svefnvagnar fyrir ferðamenn gsnga
til Chieago og St. Paul á hverjum þriðju-
degi í desember.
ALLUR FARANGUR FRÍ VII)
TOLL8KOÐUN.
Frekarl uppiýsíngar fást lijá
Chas. S. Fee,
Gen. Pass. & Ticket Agt., St. l’aul
H. Swintord,
Gen. Agent, Winnijeg
H. J Belch Ticköt A^’t
486 Main St. - - Winnipog
IHarket Square ^ Wínnipeg.
(Andspænis Merkaðnnm).
Allar nýjustu endurlxetur. Kcyrsla ókeyprs til
og fiá vagnstoSvum. Afthúnaður hinn berti.
John Baird,
• Eigandi,
573
iengi snni aiiðið verðdr, óg jeg er pví fúsari á að
stánda við það, sem lif mitt hefur nfl bkki lengur
mikið gildi. Af bræðrum mínum hjer er pað að
segja, að jeg held að peim sje líkt varið og pjer, og
að peir viljr heldur deyja undir beru lopti, en bíða
eptir pvl að verða myrtir af prestunum“.
Liðsforingjarnir prir kinkuðu kolli til sampykk-
is, og svo var farið að taka til starfa.
B’yrst tóku pau mat og drykk, serh nóg var af í
hinum klefanum, átu nokkuð af pví í mesta fl/ti, og
stungu afgangnum á sig eptir pví sem pau bezt gátu,
pví að pau sáu fram á pað, að jafnvel pótt pnim tæk-
ist að sleppa, var líklegt, að pau mundu verða að
pola hungur marga daga. Svo vafði Leoúard geitar-
skinDskápu, sem liann tók aföðrum dauða prestinum,
utan um Júönnu, og hina kápuna ljet hann á sínar
eigin herðar, pví að hann vissi, að kuldinn mundj
vera napur á fjöllunum. Að lokum bundu peir
hendur Nams fyrir aptan bakið á honum og tóku af
honum hníf hans, svo að gamli maðurinn skyldi ekki,
pegar minnst vonum varði, geta gert peim neinn
skaða í reiði sinni.
Degar pessum fyrirbúnaði var lokið, batt Otur
taug sína við stafinn, og seig 1 fl/ti niður I liellinn.
Þegar fætur hans námu við jörð, fóru prestarnir að
lemja á klefadyrnar með pykkum borðum eða ein-
hverjum öðrum pungum verkfærum.
„Flyttu pjer, Júannal“ sagði Leonard; „seztu 1
lykkjuna parna og baltu í taugina, og svo hleypurn
582
„Leonard“, sagði Júanna, „pú veizt ekki, hvað
gerðist eptir að Nam ginnti pig“, og svo sagði hún
honum alla söguna.
Pegar hún hafði lokið sögunni, stóð hann upp,
tók 1 höndina á Olfan og sagði: „Konungur, jeg
pakka J jer. Bctur að hamingjan megi fara eins vol
með pig, eins og pú hefur farið með mig og konum
inlna“.
„Segðu ekki uieira, Bjargari“, svaraði Olfan og
bar ört á; „jeg hef að eins gert skyldu mlna og hald-
ið eið rainn, pó að stundum sje örðugt fyrir mann
að [iræða veg skyldunnar“. Og hann leit til Júönnu
og stundi við.
Leonard settist niður og pagði, en margsinnis,
bæði pá og stðar, furðaði hann sig á pvl göfuglyndi,
sem komið hafði frain hjá pessurn villimanna kon-
ungi, er unnið haíði aigur á ástríða sinni, pegar
jafn-illa stóð á, og var fús á að leggja í sölurnar
bæði líf sitt og konungstign, til pess að efna pað
heit sitt að vernda ókunna konu, sem hafði valdið
honura svo mikils sársauka, og nú var að yfirgefa
hann til fulls og alls með meðbiðli hans, sem orðið
hafði sigursæll.
Að lokum sáu pau, pegar pau litu upp á fjalls-
tindinn fyrir ofan sig, að jökullinn fór að roðna af
hinni komandi sól, og í sama bili heytðu pau líka
margar raddir inni í göngunum, og sáu ljósum
bregða fyrir gegnum götin á sínum illa gerða nún-
garði. Rrestarnir böiðu vafalaust tafizt við að útvoga
571
XXXVII. KAPÍTULI.
Jk ; uef fkngið mín i.aun, dkottmng.
Nú var hræðilega ástatt fyrir peim. Sóa hafði
sloppið, og Sóa vissi allt. Auk pess var hún brjál-
uð af liatri og hefndarlöngunjgegn Leonard og Otri
og gegu Olfan konungi, pó að henni væri ekki oius
Ula við liann. Ef peim hefði tekizt að synasig lýðn-
um, pá hefði allt farið vel, pvl að Otri og Júöanu,
hefði áreiðanlaga verið veitt viðtaka sem sönnum
guðum, sem farið hefðu inn og út um hlið dauðans,
án pess pau sakaði neitt. En nú var öðru máli að
gegna. I>au vissu, að Sóa mundi segja prestunum
sannleikann, og enda pótt peir kynnu að liafa til-
hnciging til að yfirgefa Nam í nauðumhans, |>á urðu
[>eir að berjast fyrir sjálfum sjer og stjctt sinni, sem
var voldugasta stjettin meðal Þokulýðsins og hafði
enga löngun til að komast undir ok verzlega
valdsins.
Þoiro Iá pað ö.lujn í augum uppi, að ef pau gátu