Lögberg - 29.12.1894, Blaðsíða 4

Lögberg - 29.12.1894, Blaðsíða 4
4 LÖGBEFO LAUOaRDAGINN 20. DESEMBER 1894. Jöijbcrg. GenS út aS 144 Prmoess Str., Winnlpeg Me ol Tkt Tögberg Printinq 6r Publishint' Co’y (Incorporated May 27, lN9o). Ritstióri (Editor); EINAR HJÖRI.EIFSSON Bjsiwrss m\s\grr: B, T. BJORNSON. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar i eítt skipti ítð cts. fyrir 30 orð eða 1 þumt. dilk3lengdar; 1 doll. um mínuCinn. A stærr vaglýsingum eSa augl. um ien^ri tíma at- slíttur eptir samningi. BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verBur aB til icynna thrtJUga og geta um fyrverandi bú staB ialnlramt. UTANÁSKRIIT til AFGREIÐSLUSTOFU blaBsins er: rHE lócbsrc PRIHUNC * PUBU8H. C0. P. O. Box 3S8, Winnipeg, Man. UT AN ASKRIFT til RITSTÍÓRANS er: EIHTOR LÖOBKRO. o. BOX 3Ö8. WINNIPEG MAN —lauoaiiudvhns 29 des. 1894. ty Samkvæm ianr.slögum er uppsögn xaupanda a bla»; ógild, nema hann sc kuldlaus, þegar hann segir upp. — E* ,-aupandi, sem «t i shuld vi» bla»- » flyti vistferlum, án þess a» tilkynna ieimiiaakíttin, þú hi það fyrir dómstól- inum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- dstim tílgangi. ry Eptirleiðis verður hverjum þeim sem reodir oss pHiiiuga fyrir bla»i» sent viður kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi. hvort sem borgamrnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum vorum eða á annan liátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn- mgar eptir hæfllega láugan tíma, óskum vje.r, að þeir geri oss aðvart um það. __ Bandaríkjapeuinga tekr blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönnum), Og frá tslandi eru íslenzkir pen- nsraseðlar teknir gildir fullu verði sem •„ iigun t'y-ii blaðið. — Sendið borgun í ", O. \foney Ordvra, eða peninga í Hr r.n’ereb Lelter. Sendið oss ekki bankaá risanir, sem borgast eiga annarstaðar eu Winnipeg, nema 3-öct.s aukaborgun fylgi ’vrir iunköllun. Islenzkar bækur sendur Liíjbergi. þ. EGILSSON: Pkest.skosninoin. Leikrit t þreinur þáttura. Rcykjn- vík. 1894. 119 bls. í 12 bl. br. Prestskosuiiig er í vænlutn ( StaXnrþingum. Urasækjeiidurnir eru þrír: sjera Bergur prdfastur, og kandidat irnir Siguröur Friögeirson og Eíalldór Helgason. Sjera Bergur, sera er reyudur atkvæSaraaður, hef- ur svo að kalla enga fylgisrnenn; en kandídatana stySja tveir helztu bændurnir í prestakallinu fyrir mæsða sakir. Sveinn bóndi á Sta<5, aðalkirkjustiðnum, styður Sigurð, af því að hann langar til að fá haun handa dóttu.r sinni, og Torti bóndi á Hrauni, annexíustaðnnra, styður Halldiír! vegna þess að hann er til- vonandi tengdasonur hans. þaðeru þessir bændur, sem heyja kosninga- stríðið; öllum öðrum í preitakallinu stendur alveg á sama, hveru jæir fá fyrir prest, og greiða atkvæði ann- aðhvort af vináttu eða hræðslu við þá Svein og Torfa, eða þá í von ura, að sjer verði eitthvað gefið upp af prestsgjöldum sínum fyrir 'atkvæði sitt. Ófullkomleikar á ritinu dyljast mönnum naumast. Einkum sá, að leikurinn er mjög tilbreytingalitill. það er sama þjarkið frá byijun til enda um þessa umsækjendur, sem lesandanum stendur í raun og veru alveg á sama um. það er ekki sjá- anlegur neinn munurá kandídötun- um, með því að þeir virðast báðir vera full-efnilegir piltar, án þess að hafa neitt óvenjulegt til síns ágætis; fyrir hvorugum þeirra vakir neitt, annað en að ná i prestskapar-atvinn- una, og kosningaúrslitin breyta eng- utn sköpuðum hlut í prestakallinu, nema því að stúlka losnar við biðil, sem bún vill ekki, en sem hún ekki virðist neydd til að taka, ef nokkur mannskapur er í henni, með því að hún áannan biðil, efnilegan búfræð- ing, sem henni þykir vænt um. Leikurinn getur því naumast- vakið til muna forvitni manna, og því síf- ur neinar æðri geðshræringar eða til- tínningar. En þó eru kostirnir, að því er os-i virðist, nijög svo yfirgnæfandi. Og aðalkosturinn er sá, hve miklu haldi höfun lurinn nær á pcrsónum leiksins. Reyndar er það ekki svo að skilju, að hann sýni mönnum langt inn í djúp sálna þeirra; siíkt ar naumast hægt að gora í leik, þar sein jafn-litið kemur fyrir af geðs- hræringum eins og í þessu riti En h,ið ytra kemur víðast prýðis- Ijóst fram, ug það þótt drættirnir sjeu undur fáir að því er suraar persónuinar snertir. Einkum er mjög vel gengið frá þeiin Torfa á Hrauni, efnabónda.ráðrikum, hyggn- um og fylgnum sjer, Qwðlaugu, konu hans, sem allt af talar um bú- skapinn, hvaö sern aðrir eru að taia um, og Sveini á Stað, öðrum efna- bónda, sem stöðugt er að gera til- raunir til ræðuhalda til undirbún- ingsundir al,ángismennsku. Nokkr- ir smábæn iur, sem koina f'-am, eru lika hver öðruin einkennilegri ot skrítnari. Samræðurnar eru cf til vill sumstaðar lieldur langar fyrir leik- svið, af því að umræðuefnið er hver- vetna svo Htilfjörlegt í raun og veru. En einstaklega náttúrlegar eru þær, svo að í því efni lQííur oss við að segja, að þær taki öllu fram, sem enn hefur verið ritað á íslenzku. Og höfundurinn er rneinfyndinn; það kemur fram á svo að segja hverri einustu blaðsíðu í bókinni. Er það ekki t. d. „forkostuleg“ ástæða fyrir aö kjósa heldur ungau prest en gamlan, að líkindi sjeu til, að ef sá ungi verði kosinn, verði lengri tími þmgað til aptur þurtí að hleypa sjer í þann kostnað, scm prest'kosning- unni sje samfara? Og það er eina alinenna ástæðan, sem nokkrum dettur í hug í þessu prestskosningar máli. Leikurinn er, eins og þegar er sagt, fullur af fyndni, og svo mikið vald er á henni haft, að höf. slær hvergi vindhögg, eptir því sem vjer hezt getum sjeð. Lesarinn brosir æviniilega, þegar ætlazt er til að hann brosi. Leikurinn ber yfir höfuð vott um allmikinn rithöfunds-þroska. þið væri ánægjulegt.ef höfundurinn Ijeti ekki hjer við sitja — en veldi sjer næst mikilfenglegra verkefni. Nýi Bússakcisariim og póli- lík liiiiis. Nafiikcnndur í ússneskur níhi- listi, Scrgius Stcpniak, hefur í síð- asta nr. af North American Review ritað grein umpílitík Rússlands ( framtíðinni undir hinum nýja keis- ara. Stepinak ergáfaður maður og mjög vel menntaður og gagnkunn- ugur ástandinu á Rússlan li, og hef- ur því grein hans töluverða þýðingu. Að því er hinn nýja keisara snertir, segir hann, að mönnum sje h'tið kunriugt um hann, sem hægt sje að reiða sig á, enda sjeu flestir ríkis- erfingjar að meira eða minna leyti eins og óskrifuð spjöld. ,,Rússneska heriiðinu og liðs- foringjunum, segir hann, „og millí- óriunum af mönnurn í borrcum og á iandsbyggðinni eru með hljómi kirknaklukknanna stefnt saman til bænahúsa sinna, til að vinna hinum nýja keisara hátíðlegan hollustueið; allir eiga að lofa afdráttarlausri, blindri og órökstuddri hlýðni við sjer iverja hans skipan, án þess að hafa hliðsjón af smum eigin tilfiun- in,mra og þörfum. Og þó hefur engirrn í þessum inillíónuin neina hugrnynd uin þennan mann, eða rjettara sagt dreng, er þeir leggj i t'orlög srn í hendnrnar á, og enginn biður ura neitt loforð á nióti eða neina tryggingu“. J)5 að inenu því geti ekki með neinni vissu sagt, ytír hverju Niku- lás keisari muni búa, hj ggur Stepni- ak þó, að hann muni feta í fótspor föður sírtsað því leyti, að hann muni leitast við að halda við friði meðal þjiíðanna, Alexander III. var eng- in i stjórnvitringur og notaði sitt af- armikla vald til þess að tilma frau - ' förum Rússlands, en hann leit iðist þó við að halda vi' þjóðafriðnum, og öll Hkindi eru til þess, að sonur hans muni Hka gera þ.iö. Kin af ástæð- uaum til þe-is er h vtur þ ið er luennt- uðu stjettirnar hafa á einveldis-fyr- irkomulaginu. þrátt fyrir það, hve litlum breytingum stjórnarfyrir- komulascið á Rússlandi hefur tekið, hofur þar þó orðið afarmikil framför á síðustu 30 árunum. Viðskipta fyrirkomulagið hefur lagazt eptir því sem á sjer stað í vesturhluta Norðurálfunnar, menntuðu stjettirn- ar hafa tekið upp inenning vestur- þjóðannn, og þess vegna hafa þær óbeit á einvoldinu. . „Á móti hverjum manni‘-, segir Stepniak, „sern opinberlega gengur 1 lið nihilistanna, eru þúsundir, sem í huga sínum eru með tilrnununum til að kollvarpa núverandi stjórnar- fyrirkomulagi, og útvega landi sínu frelsi og þingstjórn, sem mundi gera Rússa að húsbændum í sínu eigin húsi. Og að baki þeirra eru hundr- uð þúsunda og milHónir rnanna, sem ekki eru nógu þroskaðir til þess að vilja þjóðstjórn, en eru samt óánægð- ir með ástandið eins og það er, og óska eptir breytingum I þjóðstjórn- aráttina". Aðra og sterkari ástæðu fyrir friðanilhneigingum keisarans þyk- ist Stepniak sjá í þvi atriði, að Rússastjórn sje ekki svo efnum bú- in, að hún gæti þolað mikið strið. Með sínum aragrúa af f.Vlki og al- mentiu herþjónustu-skyldu gæti Rússland sent eins marga hermenn í stríð eins og þýzkaland, Austur- ríki og Ítalía til samans, en fje er ekki fyrir hendi handa herliði, sem mannfleira væri en herlið þýzka- lands, og ef gera ætti árás á aðrar þjóðir, inundi ekki verða til fje handa meira en íjórða partinura af þvl liði. Til sönnunar þeirri stað- hæfing segir Stepniak það er hjer kemur á eptir: „þjóðverjar sendu í stríðinu lf)70—71 ineira en tvo þriðju hluta af öllu sínu liði inn í Frakkland, en þar á móti gítu uússar árið 1877 ekki sent neina 300,000 manna til Tyrklands, og við það, þótt ekki væri það meira, gekk fje landsins svo mjög til þurðar, að stríðið varð að hætta í miðju kaii, að óloknu verkinu, sem fyrir hendi var. Siðan hefur ástandið ekki batnað, heldur versnað. Fje Rússlands og láns- traust hefur stöðugt minnkað. Við byrjun stríðsins við Tyrki var láns- traust Rússa eðlilega veikt, en þó gat stjórnin þá fengið til láns 87$- millión rúbla gegn leigu, sem nam 83/w af hndr. Síðan 1890 hafa Rússar orðið að borga 20 af hndr., og hefur ekkert land oröið að borga sínum lánardrottnum ineira, aðund- anteknu Tyrklandi, sem er gjald- þrota. Jafnvel með slíkum leigum gat Alexander III. ekki fengiö til 1 ins alla þá peninga, sem hann vildi. Lan það, sem reynt var að fá í fyrra haust, er enn ófengið, enda þótt meun hafi 8 sinnum fengið tilboð á Frakklandi um að skrifa sig fyrir því. Hungursneyðin mikla árið 1891, sem var afleiðingin af margra ára óstjórn.eyðilagði efnahag Rússa- stjórnar eins og velmegun þjóðarinn- ar j’tír hnfuð“. Af þessum ástæðum hyggur Stepniak, að Nikulás keisari muni ekki hefja neinn stórkostlegan ófrið. nema liann verði brjálaður. Pólitík Rússa hlýtur að verða friðsamleg, og það er frá þýzkalandi einu að hættan stafar, þvi að hinu ungi keisari þar mundi ekki, að því er Stepniak heldur, horfa í að hefjast handa, et' ekki væri vináttan milli Rússa og Frakka. Englendingar og: Chicago. það virðist svo sem Chicago eigi ekki upp á pallborðið hjá nafn- kenndum Englendingum. í fyrra kom skáldsagnahöfundurinn Rud- vard Kipling þangað, dvaldi þar örfáa daga, ogóskaði, að hann þyrfti aldrei framar þangað að koma. Svo koin William Stead ritstjóri þangað, og ritaði um lífið þar hina nafn- kenndu bók sína „Ef Kristur kæmi til Chicago", einhverjar þær nöpr- ustu úrhellis-skammir, sem skrifað- ar hafa verið um nokkurn depil jarðarinnar. Og nú síðast hefur enski verkamannaleiðtoginn naí’n- kenndi, John Burns, sem um þessar mundir cr að halda fyrirlestra lijer og þar í Bandaríkjunum, kveðið upp sinn dóm um Chicago. í sam- ræðu við blaðamann í Denver, Col., hefur hann komizt svo að orði, að Cliicago væri vasaútgáfa af helvíti, það er að segja — ef helv(ti væri ekki vasaútgáfa af Chicago. Bókiuennta-dóinur Ben. (iröndals. Herra Benedict Gröndal hefur ritað greinir nokkrar í Fjallkonuna undir fyrirsögninni ,,Ritmál“, og er ein af þeim greinum svar gegn rit- gerð, sem fyrir nokkru stóð í ísafold, 572 ekki sloppið út úr klefanura, m rndu þau innan skamms lenda í höndum prestanna, som ekki mundu dirfast, eptir að þeir h rfðu fengið allt að vita, að lofa þeim að leita til herliðsins, nje að færa sjer í nyt hjátrú almennings. Eina trorapið, sera þau höfðu á hendinni, var það að hafa náð Naœ, og þó var van- sjeð, hve mikið lið þeim mundi verða að þvi. Fyrst og fremst eru ávallt nokkrir til, sem eru fúsir á að komast í stöðu æðsta prestsins, og svo hafði Nam gert svo mörg glappaskot í máli falsguðanna, að miklum hluta stjettarbræðra hans, sem hann hafði flækt inn i yfirsjónir sínar, mundi ekki þykja neitt því, þó að hans missti við. Allt þetta vissi Olfan til fulls og fjelagar hans gizkuðu á það, og það skerpti tilfiuning þeirra fyrir liættunni, sem þau höfðu komizt í við snarræði Sóu og slægð. Sannleikurinn var sá, að líf eða dauði þeirra og margra hundraða af áhangendum þeirra var undir því komið, hvort þau gætu nú sloppið út Gætu þau komizt inn í musterið og skýrt lýðnum þar frá upprisu guðanna, þá var þeim borgið, þv[ að herliðið mundi verða þess máttugt að varna prestun- um frá að beita ofbeldi. En tækist þeim það ekki, var dauðadómur þeirra þegar undirskrifaður, og það virtist áreiðanlegt, að ekkert mundi þá framar frá þeim heyrast. Það var því engin furða, þó að þau rjeðust í örvæntingaræði á sterku dyrnar. Klukkutíma eða loogur streittust þau, en það var allt áranjjurslaust. 6bl „Nei, nei“, svaraði Júanna næstum því með ofsa, „jeg vildi heldur deyja en snúa aptur til þessarar liræðilegu borgar, og verða svo loksins myrt þar. Suú þú aptur, ef þú vilt, Olfan, og láttu okkur farn- ast eptir því sem auðið verður“. „t>.ið get jeg ekki gert, drottning, því að jeg hef svarizt í þjónustu nokkra“, svaraði hann með tignar3vip. „Ea hlustaðu nú á, vinur miun: farðu ofau þennan stíg, ef þúgetur komizt það í myrkrinu, og útvegaðu okkur hjálp. Komdu svo sem fljótast liingað aptur, þvl að hjer ætla jeg og fjelagar þínir tveir að verjast prestunum. £>að getur farið svo, að þú hittir okkur ekki lifandi, en þess bið jeg þig, ef við verðum dauðir, að láta það breiðast út, að guð- irnir liafi farið úr landinu, af því að svo illa hafi ver- ið með þá farið, og koma lýðnum til að ráða á prest- ana og gera útaf við þá til fulls og alls, því að með því eina móti fær fólkið frið og verður því óhætt“. Maðurinn svaraði engu, entók í hönd Olfans og liðsforingjanna tveggja, sem eptir urðu, sýndi Jú- önnu lotningarmerki og hvarf svo út t myrkrið. Svo settust þau öll niður fyrir framan opið á göngur.um til þess að bíða og bafa gætur á öllu, og nú þótti þeim í meira lagi vænt um geitarskinnskápurnar, sem dauðu prestarnir höfðu átt, því að þegar fór að líða undir dögun, varð kuldinn svo bitur, að þau gátu naumast afborið hann, og uiðu að stanóa upp og ganga fram og aptur, svo að þau skyldi ekki kala í yota fæturoa. við þjer ofan. Flýttu þjer nú! Hurðin þolir þetta ekki lengi“. Á næstu mínútu var kún komin niður til Oturs( sein stóð fyrir neðan með Ijós í hendinni. Svo kom Leonard ofan. „Heyröu, Otur“, sagði hanu, „hefurðu sjeð nokkuð af gimsteinunum, sem búizt er við að sjeu lijer?“ „E>að er skjóða þarna hjá rúmi Vatnabúans, Baas“, sagði dvergurinn hirðuleysislega, „en jeg hafði ekki fyrir því að líta niður í hana. Hvaða gagn höfum við nú af rauðu stoinunum?'4 „Ekkert sem stendur, en þeir geta orðið okkur að gagni síðar, ef við sleppum burt“. „Já, Baas, ef við sleppum burt“, sagði Otur og fór að hugsa um ísbrúna. „Jæja, við getum tekið þá með okkur á leiðinni“. í sama bili kom Nam; Olfan og foringjarnir höfðu hleypt honum niður, og hann stóð nú og starði umhverfis sig; það var ekki laust við, að geigur væri í honum, því að hvorki liafði hann nje neinn af em- bættisbræðrum hans nokkru sinni dirfzt að sækja ormguðinn heim. Svo komu foringjarnir ofan og siðastur allra kom Olfan. „Við verðum að hraða okkur, Bjargari“, sagði konungurinn; „dyrnar eru að láta undan“. Og um leið og liann sagði þetta heyrðu þau brak mikið fyrir ofau sig. Otur rykkti f taugina eins og hann væri œðisgcnginn, þangað til bana var svö heppmn, aö

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.