Lögberg - 07.02.1895, Síða 5
LðQBERG, FIMMTUÐAQINN 7. FEBRUAR 1895.
5
anförnu. I>etta viðurkenndi líka Mr.
Debs eptir verkfallsófarirnar miklu I
sumar, eins og pá var skýrt frá í Lög-
bergi, og pað er vonandi, að sú skoð-
un, sem hann þá komst á með svo aí-
armiklum kostnaði, verði nú ofan á
bjá verkamannalyðnum. Hvorki sú
stjett nje aðrar stjettir manna á pessu
meginlandi virðast mega við því, að
allt viðskiptalíf landsins verði lamað
um svo og svo langan tíma.
Leo páfl um trúna gegn vís-
induuum.
C>ann 27. nóvember 1894 fjekk
herra Ferdinand Brunetiére að hafa
prívat samtal við páfann I Yatican
höllinni. Ávöxturinn af samtali
pessu var grein, er Brunetiére ritaði
í blaðið Jtevue des IJeux Momles I
Parls, með ofanritaðri fyrirsögn, sem
hann er ritstjóri fyrir. I>ótt enginn
letti von á, aðBrunetiére mundi segja
frá pvl sem honum og páfanum fór á
milli við petta tækifæri, pá mun pó
mörgum pykja gaman að láta einn
mesta núlifandi snilling, sem ritar á
frönsku á óbundnu máli, skyra frá
á sinn eigin ljósa hátt, hvaða áhrif
Leo páfi gerði á hann.— Höfundur
greinarinnar hefur nú samt gert miklu
meira en seðja forvitni manna, með pvl
að skyra frá peim hugsunum, sem
flugu gegnum huga hans pegar hann
stóð frammi fyrir hinum jarðueska
drottni rómversk-kapóhku kirkjunn-
ar, sem millíónir manna um alla ver-
öld veita lotningu og láta leiðbeinast
af I andiegum efnum. Uessar hug-
leiðingar lutu að spurstnálum, sem
hafa djúpa pyðingu fyrir menn á öll-
um stigum andlegs proska og raonnt-
unar, pvl nefnli., að hve miklu leyti
framför vlsindanna hefur rutt burt
trúnni. Eptirfylgjandi kaflar eru
pyðing af útdrætti úr hinum skörpu
°K ^j^su athugunu.n herra Brunetiéres
sem er manna færastur að rita um
pessi efni.
„E>að er ekki langt síðan, að lærð
vantrú var almennt álitin einkenni
og sönnun fyrir andlegum yfirburð-
um og andlegum styrkleik. Fólk
fyrirleit ekki pyðingu „trúarbragða“
I sögunni, sjerilagi „trúarbragða“ eða
„trúarbragðalegra tilfinninga“ livað
snerti viðgang mannkynsins. Dessi
andlega afstaða var álitin framför frá
pvi sem var á átjándu öldinni, pvi að
prátt fyrir trúleysis yfirlyaingar, álös-
uðu menn Voltairunum, Diderotun
unvog Condorcetunum, fyrir ákafann
I anti-kristindóms deiluritum peirra^
fyrir ósanngirnina I ástæðum peirra
og fyrir pröngleikann I heimspeki
peirra. Sömu aðfinningar áttu sjer
stað um bið „trúarfræðislega andans
&stand“ sem kallað var barndómsstig
mannvitsins. „Trúarbrögð“ segir
nyútkomin bók „eru eptirstöðvar
hjátrúarinnar.... Gildi menntunar-
innar er I minnkandi eða vaxandi
hlutfalli v'.ð hita trúarbragðanna. öll-
um andans framförum fylgir rjenun
hins yfirnáttúrlega I veröldinni....
Framtiðin tilheyrir vísindunum“.—
E>essi orð koma fyrir I bók, sem gefin
er út 1892, en andinn I peim er 20
eða 30 árum eldri en pau.
Hvað hefur skeð síðan? Hvaða
pegjandi verk hefur verið framkvæmt
1 djúpi samtlðar huganna? Hvað sem
skeð hefur, og hvernig sem pví er
lyst, pá gefur pað manni rjett til að
benda á „gjaldprot vísindanna“.
Mennirnir, sem stunda vlsindi, eru
gramir út af pessu orðatiltæki, og
gera gys að pví I tilraunaklefum sin-
um. E>eir segja: hvaða loforð hefur
náttúrufræðin eða efnafræðin gefið,
sem ekki hafa verið uppfyllt og meir
en uppfyllt? Ýlsindi vor fæddust
ekki I gær, og á minna en einni öld
hafa pau ummyndað útlit lffsins. Gef-
ið vlsindum vorum tima til að vaxa!
Ennfremur: hverjir eru pað sem tala
um gjaldprot eða jafnvel um að mis-
tekizt hafi? Hvað pekkja peir til vls-
inda? Hvaða uppgötvan, hvaða
framför I hreifingarfræðinni eða nátt-
úrusögu hefur gert pá nafntogaða?
Hafa peir jafnvel gert svo mikið sem
finna upp telefóninn eða uppgötva
meðal gegn barnaveikinni? E>egar
einhver vísindamaður, sem hefur meira
hugmyndaflug eða er vogaðri en
bræður hans, lofar I nafni vlsindanna
einhverju sem hann ekki getur efnt,
er pá rjett að ásaka vtsindin? Heil-
brigð skynsemi, sem Descartes áleit
„mest útbreidda I veröldinni“ er, pvert
á móti fágætust af öllum hlutum —
fágætari en gáfur, eins fágæt ef til
vill og hugvit, og við könnumst við
pað hiklaust, að suma mikla vísinda-
menn hefur vantað heilbrigða skyn-
semi. E>annig tala peir sem halda pvl
fram, að „gjaldprot vlsindanna“ sje
ekkert nema hljómmikið orðatiltæki
— °g jeg verð að játa að petta er
ekki rangt að öllu leyti.
Samt sem áðar er pað, sem pann-
ig er haldið fram, ekki heldurrjett að
öllu leyti; og hvernig sem reynt er
að gera greinarmun á heilbrigðri
skynsemi sumra „sannra“ vísinda-
manna og hinu aumkvunarverða gönu-
skeiði hinna, pá er pað vLt, að vls-
indin hafa optar en einu siuni lofað
að endurnyja „ásjónu veraldarinnar".
Condorcet ritaði pessi orð fyrir rjett-
um hundrað árum: „Jeg álít, að jeg
hafi sannað, að pað er mögulegt að
gera góða dómgreind nærri almenna,
að láta hið vanalega ástand manna,
I heilli pjóð, stjórnast af sannleika, að
gefa sig I líferni sínu undir siðferðis-
lögmálið og nærast hreinum og heil-
næmum tilfinningum“. Og liann
bætti pessu við: „I>etta er takmark-
ið, sem erfiði hugvitsins og framför
vitsmunanna hlytur vafalaust að ná“.
Renan, sem er nydáinn, lofað1
nærri pvi hinu sama. Hann sagði:
„Yísindin munu ætíð láta manninum
I tje hin einu meðöl, sem hann hefur
til að bæta kjör sín“. — Voru ekki
Oondorcet og Renan „sannir“ vísinda-
menn? Má ekki skoða pessi loforð
peirra sem loforð vlsindanna? Fall-
egi geta mem látið, sem pessi loforð
hafi verið uppfyllt eða að vísindin hafi
hjer ekki orðið gjaldprota!
Látum oss skoða spursmálið dá-
lítið nákvæmar. Enginn getur neit-
að, að náttúruvísindin hafi lofað að út-
ryma „leyndardómunum“. En'I stað
pess að vlsindin hafi gert pað, sjáum
vjer nú I dag, að pau aldrei muni
skyra pá hið minnsta. Yísindin eru
afllaus—jeg viljekki segjatilað leysa,
heldur að gefa hina minnstu bendingu
um ráðning spurninga, sem hafa hina
allra mestu pyðinu fyrir oss: E>etta
eru spurningarnar viðvlkjandi upp-
runa mannsins, lögin sem hann hlyðir
I framferði sínu og forlög hans síðar
meir. Hið ópekkjanlega umkringir
oss, umvefur oss, heldur oss föstum;
°g við getum ekki fengið neina hjálp
hjá náttúruvísindunum til að fá hina
minnstu vitneskju um petta ópekkj-
anlega. Jeg dáist eins tnikið og
nokkur annar að hinu ódauðlega starfi
Darwins; og pegar menn líkja áhrif-
um starfs hans við áhrif uppgötvana
Newtons, pá geng jeg viljugur inn á
samllkinguna. En hvað sem pví líður,
hvort vjer erum komnir af öpum, eða
aparnir og vjer erum komnir af sömu
forfeðrum, pá höfum vjer ekki komizt
einu spori nær pvl að vita nokkuð
um uppruna mannsins. Hvorki mann-
fræðin, kynkvíslafræðin nje tungu-
málafræðin hefur getað frætt oss um,
hvað við erum. Hver er uppruni
tungumálanna? Hver uppruni mann-
fjelagsins? Hver er uppruni siðferð-
isins? Sjerhverjum peim sem reynt
hefur á pe3sari öld að svara pessum
spurningum, hefur misheppnazt pað
herfilega. Og hverjum peim sem hjer
eptir reynir að svara peim, mun mis-
heppnast pað eins herfilega, af pvl
pað er ómögulegt að hugsa sjer mann-
inn án siðferðis, án tungumáls e\i ut-
an við mannfjelag; og panmg eru
sjálf grundvallar skilyrðin fyrir ráðn-
ing spurninganna lengra frá en svo,
að vísindin nái til að leysa pser.
I>eir sem binda allan átrúnað
sinu við vísindin, segja samt: Gef
oss meiri tíma. Si dagur kemur, að
vísindin munu kasta meiri birtu á
spurningarnar, sem um er að ræða“.
E>ó nú að slíkt yrði, pi verðum vjer
að lifa pangað til, lifa llfi, sem ekki
er að eins dyrslegt líf; og engin vls-
indi láta manni I tje, pann dag I dag,
meðöl til að lifa sllku lífi. Ltfið er
ekki skoðun álengdar nje draumur,
heldur hreifing. Sjúklingurinn hlær
að reglutn, ef hann aðeins er læknaður.
Degar hús er að brenna, liugsa peir,
sem I pvl búa, að eins um að slökkva
eldinn. Eða, til að viðhafa strax há-
leitari samlíking, pá er hvorki stund
nje staður til á bardagavellinum að
setja kenja og keipa einstaklingsins
upp á móti rjettindum fjelagsins.
Sannleikurinn er, að mjög mik-
ill fjöldi fólks sjer nú, að vísindin
hafa ekki getað, prátt fyrir langar til
raunir I pá átt, hjálp ið oss á neiun
hátt til að lifa rjettilega. Detta sanna
bókmenntir vorar á slðari árum alger-
lega. Dað er komin ómótmælanleg
breyting bæði á hugarfar rithöfund-
anna og lesendanna.
Ástandið, eins og pað nú er, má
taka fram I fáum orðutn, pessua:
nefnilega: Vísindin hafa tapað áliti,
en trúarbrögðin hafa aptur unnið part
af slnu eigin.
(Dytt úr „The Literary l)igest“).
Northern
PAGIFIG R. R.
IIin vinsœla brant
-TIL—
St. Paul, Miuneapolis
—OG--
■GihÍGagc^
Og til allra staða I Banda'ríkjunum cg
Canada; einnig tii gullnám-
anua S Kovtnai lijer-
aðinu.
Pullmai\ Placa svefnvaguar og bard-
stofuvagnar
ineð hiaðlessinni daglega til
Toronto, Montreal
Og til allra staða I austur Canada
yfir St. Paul og Chicago.
Taekifæri til að fara gegnum hin vSðfrscgu
St. Clair jarögöng. Fsrangur tekur
fjelagið SJábyrgð alla leið, og engin
tollskoðnn við landamærin.
SJOLEIDA FARBRJEF
útveguð tSl og frá Stóra Bretlandi, Evrópu
KSna eg Japan með hSnum allra
beztu flutningsiínum,
Frekari upplýsingar viðvSkjandi farbrjef-
um og öðru fást hjá hverjum sem er
af agentum fjelagsins, eða
Chas. S. Fee,
Qen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul
H. Swinford,
Gen. Agent, Winnip eg
H. J Belch Ticket Ag’t
480 Main St. - - Winnipeg
Skór sem passa,
Skór sem endast,
Skór sem eru eins og menn vilja hafa.
Johnson’s $1,25 skór, Kvenn-
manna Kid, Oxford Alfred Dolges
og Moscow flókaskór.
C. H. Meade’s 35c og 50c barna
Moccasins.
Til sölu hjá
G. MORGAN ~
412 Main St.
(jEO. craig § co.
JANUAR
Tilhreinsunarsala
stendur nú yfir
I borginni.
Engin undantekning
Allar vetrarvörur verða
seidar án nokkurs tillits
til pess hvað pær kosta, í
Einn manud
hjá
GRAIG.
639
á stólnum, og fór að hlusta á samræðuna með ó.
venjulegri — pað mætti næstum pvl segja áfongju-
legri — athygli.
„Alveg rjett. Beach hjet hún. Djer verðið að
afsaka, hvað jeg er minnislaus. Jæja, pað komst
ólag á efnahag Sir Thomass Outrams, og Mr. Leon-
ard Outram flutti úr landi burt til Suður-Afrlku á-
samt eldra bróður sínum. Dað sama ár giptist Miss
Jana—hm—Beach einum af okkar skjólstæðingum,
h|r. Cohen. Faðir hans hafði pá keypt Outrams-
eignirnar af peim er höfðu protabúið með liöndum“.
„Einmitt pað!“ sagði Leonard.
„Skömmu síðar“, hjelt málafærslumaðurinn á-
fram, „erfði Mr. Cohen, eð öllu heldur Sir Jonas
Cohen, eignina við lát föður slns. Tveim árum par
á eptir dó bann, og hafði arfleitt einkabarn sitt, dótt-
ur, sem Jana hjet, að öllum slnum eigum, fasteign-
um og lausafje, sem skyldu hverfa til ekkju hans, ef
barnið dæi. Tæpum mánuði eptir dauða lians dó
líka bartoið Jana, og nlu mánuðum par á eptir fylgdi
móðir pess, Lady Cohen, fædd Jana Beach, barni
slnu I gröfina“.
„Dað er svo“, sagði Leonard með dauflegri rödd,
og hjelt hendinni fyrir andlitið; „haldið pjer áfram“*
„Lady Cohen samdi nokkuð kynlega erfðaskrá.
Með henni arfleiddi hún sinn gamla vin, Leonard
Outram, að Ibúðarhúsinu og Outram-eignunum, á-
samt mestu af lausafje hennar, og nemur allt petta
fje nokkru meira on hundrað púsuud pundum. Arf-
642
auðæfum, og pjer sjáið afleiðingarnar. Hjerna eí
brjefið, Sir Leonard“.
Leonarð tók við skjalinu og leit á pað, og komu
pá margar kynlegar tilfinningar upp I huga hans.
Detta var fyrsta brjefið, sem hann hafði nokkurn
tlma fengið frá Jönu Beach, og pað var llka slðasta
brjefið, sem hann gat fengið.
„Aður en jeg opna petta brjef, Mr. Turner“,
sagði liann, „er bezt að jeg biðji yður, sjálfs mín
vegna, að bera pesSa utanáskript saman við annað
synisborn af pessari rithönd, sem af hendingu er I
minni eigu“. Og hann tók upp úr vasa slnum slitnu
bænabókina — skilnaðargjöf Jönu — lauk henni
upp, benti málafærslumanninum á pað sem skrifað
var á saurblaðið, og lagði umslagið hjá.
Mr. Turner tók stækkunarglerog skoðaði hvort-
tveggja.
„Dað virðist svo, sem petta hafi hvortveggja
verið ritað með sömu hendinni“, sagði hann von
bráðar. Lady Cohen ritaði einkennilega hönd, og
pað er klaufaskapur að villast á henni, pó að jeg hafi
enga sjerstaka reynslu I peim efnum. Til pess að
losa yður við alla ábyrgð, ætla jeg, með yðar sam-
pykki, að opna petta brjef sjálfur“, og hann skar
sundur endann á umslaginu með fílabcinshnff sinum,
tók út brjefið, sem innan I pvl var, og rjetti Leonard
pað. Dað var á pessa leið:
„Hjartkærasti Leonard minn!
„Jeg, sem ekki er lcngur gipt kona, get kallað
635
hætta pessu masi og fá pjer eitthvað að jeta, pvl að
petta verður scinasta máltíðin, sem pig langar I um
langan tlma“.
„Baasinn hefur rjett að mæla“, svaraði dvergur-
inn; „auk pess er jeg hungraður, pvl að sorgin bef-
ur haldið mjer frá mat tvo slðustu dagana. Nú
ætla jeg að raða I mig, svo að jeg hafi eitthvað að
bjóða svarta-vatns guðinum, pegar hann fer að
hrissta mig I reiði sinni.
SÖGULOK.
Sex vikur voru liðnar eða um pað bil; pá var
fjórhjóluðum vagni ekið að dyrunum á húsinu 2 Al-
bert Court I Lundúnum á Englandi.
Æskulyðurinn og gamansamir menn höfðu látið
sjer ynrs orð um munn fara um pá er parna voru á
ferðinni, pví að mjög kynlegur maður sat f vagn-
sætinu; hann var I fötum sem fóru illa, með mórauð-
an hatt, sem var honum allt of lltill; andlitið var
kolsvart, vöxturinn dvergmyndaður og nefið afarstórt
og herðarnar feykibreiðar.
„Lfttu á hann, Bill“, sagði unglingur einn við
kunningja sinn, „hann hefur sloppið frá maddömu
Tussand, svo hefur hann málaö sig með bezta
lit Days og Martins og keypt sjer gamalt Guy
Fawkcs nef“.