Lögberg - 14.02.1895, Side 1
LicjaeRa er gefið út hvern fimnituclag a
The LoGBERO PRINTING & POBLISHING CO.
Skrifstota: Atgreiðsl astota: rrcr.tcrr.iðj’
148 Prlnoess Str., Winnipeg Man.
Kostar $2,oo um árið (á ísl «,
borgist fyrirfram.—Einstök númer 5
M lstt i is p i «.'nh»'l »er> Thursáay by
Th* L. )ííuERG .’KINI INGiS I'UKLISHIKG CO
at 143 Prinoers Str., Winmpeg Man.
S ubscription price: $2,00 a year payable
n adra Vi
. "1 Single copiei 6 «.
8. Ar.
Winnipeg, Manitoba iiimntudaginn 14. febrúar 18í)5.
Nr. 7.
CSrefxLasa*
myndir OG BÆKUll
Hver sem sendir JR®
25 Royal Crown Soap Wrappers
til Royal Crown Soap Co., VVinnipeg, Man.,
getur valið úr löngum lista af ágætum bókum
e tir fræga höfundi:
The Modern Home Cooi^ Book
eða
Ladies’ Fancy Work Book
eða valið ’ úr sex’
Nyjum, fallegum myndum
Fyrir
100 ROYAL'CROWN SOAP WRAPPERS
Ljómandi fallcgar Bækur í ljereptsbandi.
Eptir fræga höfundi.
Engum nema Royal Crown Soap wrappers
verður veitt móttaka. Sendið eptir lista yfir
bækurnar.
The Royal SoapCo., Winnipeg.
frjettir
CANADA.
StjórnarsamJjykkt hefur verið
gorð f Ottawa um að nema úr gildi
hannið um að fiska í WÍLnipegvatni
m°ð lagnetjum eptir veiðitímann á
&niiu 1894.
Frá Ottawa er telegraferað, að
Ijárhagur Canada fari versnandi með
hverjum mánuðinum, eins og sjeð
▼erði af skjfrslum stjórnarinnar. Tekj-
Urn&t á fjárhagsárinu upp að 31. jan.
hafa numið $2,159,720 minna en á
sama tímabili f fyrra, en stjórnarkostn-
aðurinn aptur á móti hefur á pessu
tímabili verðið $738,310 um fram f>að
Sem hann var á sama tíma í fyrra.
Díiizt er við, að tekjuhallinn muni
nema $5,000,0(X) á yfirstandandi fjár-
l>ag8ári. Hálfri millión dollara hef-
llr verið eytt í sfðastliðnum mánuði
Rinfram pað sem eytt var f fyrra.
Einn af frönsku Ottavvaráðherr-
Unum, Ouimet, hefur að pví leyti lát-
'Ö uppi fyrirætlanir stjórnarinnar við-
yikjandi skólamáli Manitoba, að hann
hefur sagt, að Bowells-stjórnin muni
Standa við pað sem Thompsons stjórn-
in hafi lofað f pví máli, rjetta hluta
haþólskra manna, án pess að skerða
rjettindi annara, að svo miklu leyti,
sem stjórnarskráin leyfi. Á þeirri
yfirlysÍDg er reyndar lítið að græða,
en auðsjeð er samt á henni, að eitt-
fivað muni stjórr.in ætla að skipta sjer
niálinu. Hitt er leyndarmál enn,
hver afskiptin maui eiga að verða.
Enda pótt fastlega væri búizt
V|®, að Ottawastjórnin mundi afráða
^yrir síðustu helgi annaðhvort að rjúfa
Þjngið mjög bráðlega, eða halda
Þlng áður en kosningar fara fram, er
telegraferað frá Ottawa, að svo virðist,
sem hún hafi enn ekki getað komizt
að neinni niðurstöðu í pvf máli, og
er mikið gaman hent að p>ví ráðaleysi
hennar, jafnvel talað um, að henni
m,indi ekki veita af að setja rann-
sdknarnefnd I petta mál eins og önn-
Ur>semhún þorir ekki að hafa nein
veruleg afskipti af.
Drenna mikii varð í porpinu
Morden, Man., uin sfðustu helgi.
Fjönið er talið hafa numið $55,000.'
Sir Oliver Mowat, stjórnarfor-
ma ur Ontariofylkisins ætlar að vísa
1 dómnefndarinnar í leyndarráði
reta málinu *m rjett fylkjanna til
banna tilbúning, iunllutning og
sölu áfengra drykkja; eins Og lesenl-
ur vorir munu minnast, var nýlega
kveðinn upp úrskurður í pví rnáli af
hæsta rjetti Canada. En nú á að ráða
pví til lykta, enda var hvorugur máls-
partur ánægður með úrskurð hæsta-
rjettar, bindindismenn óánægðir af
pví að úrskurðurinn var peim and-
stæður, og hinn málsparturinn af pví
að dómarana greindi á um úrskurð-
inn.
ÍTLÖND.
Brezka pingið er ný-komið sam-
an, og ljek orð á pvf, að stjórnin
mundi bráðlega verða f minni hluta,
mest fyrir sundurlyndi í peim parti
frska flokksins, sem McCarthy er for-
maður fyrir; pó varð ekki sú reyndin
á á mánudaginn. Redmond, leiðtogi
Parnel.'ssinna, bar fram tillögu um að
heimta af stjórninni. að hún ryfi ping-
ið og efndi til nýrra kosninga, með
pví að hún hefði enn ekki fengið
framgengt heimastjórn írlands. Til-
lagan var felld með 20atkvæðum um-
fram, 250 gegn 230.
Lundúnablöðin segja, að Tyrkir
sjeu að auka herlið sitt af ótta við
harðar deilur út af níðingsverkunum
í Armeníu.
Uppgjafadrottningin á Hawaii
eyjunum hefur afsalað sjer öllu til-
kalli til rfkis, og ætlar hjeðan af að
heita Mrs. Dominis, nemaef svoskyldi
til takast að hún giptist af nýju.
Óvenjulega mikil liarðindi hafa
verið undanfarið á Stórbretalandi og
írlandi, blindbyljir og hörkufrost.
öll umferð hefur víða orðið ómögu-
leg, búfje og skógardýc hafa farizt af
hungri og kulda, og bágindi mikil
meðal fátæklinga, og jafnvel mann-
tjón af harðindunum.— Svipaðar
frjettir koma af ótíð á vestur- og mið-
hlutanum af meginlandi Norðurálf-
unnar. Jafnvel suðri f Vínarborg hsf-
ur frostið verið um zero með snjó-
komu mikilli. Fram með Danmörk
hefur sjórinn verið fullur af ís og
siglingar allar mjög örðugar.
DANDARIKIN.
Sovereign, yfirmaður Vinnuridd-
aranna hefur nýlega lýst yfir pví f
ræðu, sem hann hjelt í Philadelphíu,
að hann sje sannfærður um, að stór-
kostleg breyting sje fyrir höndum í
viðskiptalífinu í Bandarikjunum, sem
einkum verði í pví fólgin, að hætt
verði að borga verkamönnum ákveðið
kaup, en peir verði f fjelagsskap við
pá er peningana eiga með vinnuna,
gróðann og tapið. Hann hyggur að
afarmikið væri með pví unnið fyrir
verkamennina, og talaði um launa-
fyrirkomulagið sem sífelldan præl-
dóm að sjálfsögðu.
£>ó að rán sjeu vitanlega alltfð í
suðurhluta og vesturhluta Bandaríkj-
anna er pað fremur sjaldgæft par, að
prestar taki pá atvinnu fyrir. Bap-
tistaprestur einn, Bell að nafni, í Port-
land, Oregon, brá út af venju embætt-
isbræðra sinna f síðustu viku, fór inn
í banka einn, hitti gjaldkerann einan,
setti skammbissu við höfuð honum,
og skipaði honum að gefast upp.
Gjaldkerinn gerði pað og prestur batt
hann og setti kefli í munn honum.
Svo fór hann að láta greipar sópa um
fjárhirzlu bankans. En svo kom
mannhjálp. Prestur hafði sett á sig
falsskegg, en í stympingunum, sem
urðu, pegar mannhjálpin kom, datt
pað af honum, og pekktu menn hann
pá. Kcnniinaður pessi var tekinu
hönUum.
F r á No r Ö u r-G r ænl a ml i.
Eptir Evvind Astrui’.
[Höf. er uDgur Norðmaður, sem
tók pátt í hinni snuari norðurför
Pearys ]
£>að er stutt síðan, að peir er
tóku pátt í hinum öðrum leiðangri
Pearys sneru aptur frá hinu harða
vetrarveðri heimskautala ídiun i í suð-
rænna og mildira lopt'dag.
Miklar prautir og mikla óheppni
átta peir við að berjast, sem tóku
pátt í pessum leiðangri, og pess
veorna varð ekki heldur vísindalegi
o o
árangurinn alveg eins mikill eins og
menn hefðu getað búizt við, eptir pví
hve ágætlega hinn fyrri leiðangur
Pearys hafðitekrzt.
Skipið, sem sumarið 1893 flutti
okkur til okkar fyrirhuguðu vetrar-
stöðva við laglefield fjörðinn, átti að
hverfa aptur til hius menntaða heims
pegar sama haustið. Við kvöddum
pað pví í lok ágústminaðar, og upp
frá pví varð liinn litli hópur okkar
algerlega að sjá urn sig sjálfur.
Degar skipið fór frá okkur, var
að mestu lokið vi ð að reisa húsið
okkar; við höfðum flutt með okkur
pað timbur, sem til pess purfti. Og
svo fórum við tafarlaust að fást við
pað annað, er gera purfti, áður en
veturinn gengi í garð. Meðal annars
lögðum við mjög mikið kapp á hrein-
dýraveiðar, pví að bæði purftum við
ket til vetrarforða og skinn á sleðana
okkar. Um 70 dýr drápum við í
september og október með bissum
okkar, og við pað urðum við fyrst
um siun að fætta okkur, með pví að
rá kom nóttin, svo að ekki varð að
hafzt. £>ann 20. nóvember hvarf sól-
in okkur, og sást ekki næstu fjóra
mánuðina, og helminginn af peim
tíma var svo að segja enginn munur
á ljÓ3Í dags og og nætur. Með byrj-
un vetrarins fóru peir að heimsækja
okkur, blessaðir Eskimóarnir, sem
liöfðu hjálpað okkur svo vel og drengi-
lega og margsinnis látið tala sig upp
í að gefa okkur ket kanda hundum
okkar, enda pótt við sjálft lægi, að
peirra eigin hundar liðu hungur.
Jeg ætla að segja nokkur atriði
úr lífi pessara Eskimóa, og geri mjer
í hugarlund, að mönnum pyki nokk-
urs um vert, pegar menn athuga, að
pessar 243 sálir eru sá pjóðflokkur
heimsins sem nyrzt býr, og eru psir
einu, sem eptir lifa af pessum flokki,
sem enn hefur svo að segja ekki orð-
ið fyrir neinum áhrifum af menning
heimsins, og að forfeður peirra hafa
um margar aldir verið útilokaðir frá
allri samblendi við menntaða menn.
Jeg ætla pá fyrst að lýsa klæða-
burði peirra, sem er búinn til ein-
göngu úr skinni. Karlmenn eru
innst fata að ofan í skyrtum, sem bún-
ar eru til úr fuglaskinnum, og snýr
dúnninn inn; hún er dregin niður yfir
höfuðið eins og almenn ullarskyrta.
Utan yíir pessari skyrtu eru peir
á sumrin í ,,netolya“, eða selskinns-
treyja með hettu, en á vetrum f
„koletah11 eða treyju úr hreindyra-
skinnum með sömu lögun. Að neð-
an eru peir í buxum úr ísbjarna-
skinni, og sjaldnar úr hundskinni,
og ná pær buxur ofan fyrir linjen.
Neðst eru peir í hjeraskinnssokkuvn
með selskinusskóm utan yfir.
Föt kvenna eru mjög lík karl-
mannafötunum, en buxur peirra oru
úr tóuskinnum og miklu styttri en
buxur karlmannanna. Konur með
ungbörn hafa poka á bakinu á skinn-
treyjunni, og bera börn sín S honum,
pegar pær eru úti undir beru lopti.
Annars verð jeg að segja pað um
Eskimóana, að f fyrsta lízt mönnum
okki vel á pá; pcir cru frámunalega
villimannalegir, næst uin pvf dýrs-
legir ásýnduin. Höfuðið er pakið
löngu kolsvörtu hári, sem konuru> r
binda upp, en karlar láti lnnga í
lö igum, hörðum flyksum niður á sterk-
legu herðarnar. Andlitið er breitt og
andlitsdrættirnir stórgerðir. Nefið er
breitt og augun lftil, dökk og tindr-
andi, og hallast opt ofurlftið líkt og
Kínaverja-augu. Breiðmynntir eru
peir lika, og eru kjálkarnir svo sterk-
legir, að uudrum sætir, og eins hvítu
tantiaraðirnar.
Eikimóirnir á Norður Grænlandi
eru litlir vexti, og optast vel vaxnir,
einkum karhnonnirnir. Sjerstaklega
er fallegt lagið á höidanu n og fót-
unum og útlimirnir óv-enjulega smáir.
Að pví er hörundslitinn snertir, pá er
ekki auðvclt að gera sjer grein fyrir
honum vegna óhreinindanna, sem
utan á peiin er, en mjer befur sýnzt
hann vera móleitur með nokkurri
gulri slikju. Venjulega er mikið af
lúsum á Eskimóuuum, bæði í skinn-
fötunum og hárinu, og á pví fengum
við, sem höfðum svo mikil mök við
pá, pví miður opt að kenna. Ekki
virtist sem peir kynnu sjálfir neitt illa
við, og einn peirra sagði mjer jafnvel
í einlægni, að landar sinir gætu í
raun og veru ails ekki prifizt vel
nema peir hefðu pessi viðfeldnu smá-
dýr kring um sig. £>egar peir hafa
ekkert að gera, stytta peir sjer ávallt
stundir með pví að fara á veiðar eptir
peim livervetna um líkamann. £>egar
Eskimóinn er inni, er hann ævinnlega
alsnakinn, bæði á sumrum í tjöldum
sfnum og utn hávetur í liinum lágu,
litlu steinhúsum. Koaur hafa pó sel-
skinnsbelti um mittið. £>að er heils-
unnar vegna, að Eskimóarnir hafa
tekið pað ráð að klæða sig úr öllu
inui, pví að pað hjálpar mjög útguf-
uninni, sem er svo að segja engin
meðan skinnfötin eru utan á
kroppnum.
Að pví er snertir veiðarfæri
Eskimóa á Norður-Græulandi, skal
jeg ekki preyta lesandann á löngum
lýsingum, etida mutidi jeg naumast
geta gert mig skiljanlegan án pess að
myndir fylgdu lýsingunum. Jeg skal
pví að eins geta pess, að vopn peirra
eru meira eða m'mna haganlega gerð-
ur sjálfskeiðingur, skuiull til sela-
veiða, lagvopn til að veiða birni, rost-
unga ocr lika hvali, örvar o> boori til
að veiða hreindýr, o. s. frv. Til fugla-
veiða hafa peir net, sem fast er við
stöng.
Deir sem áður hafa ferðazt um
Norður-Grænland hafa lialdið,að Eski-
móarnir par norður frá hvorki notuðu
nje pekktu húðkeipana, sem hafa svo
mikla pýðingu í veiðilífi manna á
Suður-Grænlandi. Ea pe3su er ekki
pannig varið. Vitaskuld eru norður-
grænlenzku Eskimóarnir ekki nærri
pví eins fimir að róa húðkeipum eins
og bræður peirra suður frá hafa orðið
fyrir margra a!di æfiugu; ekki kunna
peir heldur að búa til eins ljómandi
fallega báta eins og sunnlendingarn-
ir. En svo er pess að gæta, að pað
er ekki nema um nokkurn tfma af
sumrinum, í mesta lagi prjá mánuði,
að peir geta notað húðkeipana, og
auk pess hefur ávailt verið lítið um
viðinn á peim slóðum.
Á vetrutn hafast Eikimóar við í
lágum litlum húsum,gerðum úr stein-
um og mosa. Að innan er húsið
naumast stærra en prír metrar í fer-
hyrning, og pakið er ekki hærra en
svo, að karlmaður getur ekki staðið
upprjettur inni í húsinu. Fjölskyld:
an sefur á steinstjett, sem er um ^
meter hærri en gólfið, og eru aliskon-
ar skinn breidd ofan á hana. Jafnhár
stjettinni er og lýsislampinn, sem
gcfurpessu litla hcrbcrgi nægan hita,
INNKAUPS-
YERD
SALA
VOR
•
stendur enn yfir, og
beldur áfram að eins
eina viku enn pá.
Vjer bjóðum sjerslök
kjörkaup á allskonar
kjólataui, Linens,
Ilosiery, Flannels og
Flannelettes, Ljerept
um o. s. frv. Dessar
vörutegundir verða
allar seldar með inn-
kaujisverði.
ALLIR
MOTTLAR
fypip halfvirdi
KVENN-
HATTAR
fypip ydap eigid verdlag
Dað borgar sig fyrir
vkkur að koma o<r
*) n
skoöa verðið og vör-
urn.ir.
452 MAIN STR.
Á MÓTI fóSTHÓSlSC.
P. S. Sýnisborn af vöru.ium verða
send út um landsbyggðina hverjum,
sem óskar pess.
Til pess parf ekki mikið, einkuin fyrir
pá sök, að dyrnar opnast að neðan, og
kakla útiloptið kemst ekki upp í
húsið.
Degar út á vorið k)m ir, og dag-
arnir taka að lengjast og verða bjart-
ari, yfirgefur fólkið pó petta loptilla
og dimma hús, tekur sólskiustjaldið
á bak sjer og liggir af stað eitthvað
út í grendina til pess að taka sjer
sumarbólfestu par, alveg eins og við
heima flytjum á sumrum út í sveitina.
Til matar liafa Eskimóar ein-
göngu ket af selum, rostmgjm,
björnum, hvölum, hreindýrum o. s.
frv. Af spiki eta peir og töluvert, en
me3t af pví er haft til ljósmatar.
Sjaldan sjóða peir ketið, heldur et i
pað optast hrátt. Eink i n pykir
peim mikið til pess koma, pegar pað
er orðið vel úldið, og minnir pað í
pvf ástandi mikið á gamalost. Dotrar
peir hafa drepið dýr, láta peir ekkert
af pví fara til ónýtis. Ur skinninu
búa peir til föt, ketið eta peir or
mestur hluti innýilanaa pykir sælgæt?.
Hitt fá hundarnir. Drykk hafa’’peir
engan annan en vatn. De<rar við
gáfum peim fyrst kaffi og te? spýttu
peir pví blátt áfram út úr sjer, og
livorki pekktu peir brennivín nj?s
tóbak, og vöruðumst við pví að gefa
peim nokkuð af pcim vörum.
Meira,
V