Lögberg - 14.02.1895, Blaðsíða 7
LÖGBEEG, FIMMTUDAGINN 14. FEBRUAií 1885.
7
Fáheyrð læknislijálp.
Læknir segir frá.
Margt hef jeg sjeð og margt á
dagana drifið fyrir mjer á æfinni, en
aldrei hefur mjer kynlegra atvik að
höndum borið en einu sinni fyrstu
árin sem jeg var læknir.
Jeg hafði sezt að í Parls. Mjer
hafði heppnazt vel nokkrum sinnum
að gera við meinsemdir og taka af
limi, og fjekk pví orð á mig. l>að
var eitt kveld, erjeg var staddur í
danzveizlu hjá sendiherra Breta í
París. t>að var um hávetur og níst-
ingskuldi úti. Einu sinni, er hlje
varð á danzinum, kemur einn af f>jðn-
um sendiherrans til mln og segir mjer,
að einhver sje úti I forsalnum og vilji
finna míg; sje að vitja læknis. Jeg
fór, með illu geði f><5; mjer fjell illa
að vera ónáðaður, af pví með fram, að
jeg var að tala við unga stúlku, sem
mjer geðjaðist vel að. Sá sem vildi
finna mig var ungur maður í f>jón-
ustumannsbúningi.
„Misvirðið eigi, herra doktor“,
mælti hann á ensku, „að jeg ónáða
yður. t>að liggur mikið á hjálp yðar.
t>að er um líf og dauða að tefla. Vilj-
ið f>jer gera svo vel og koma með
mjer. Jeg hef vagn hjei úti“.
Við pessi orð lifnaði læknisáhug-
inn í m-jer. Jeg fór með honum taf-
arlaust niður að vagninum, en varð
forviða á pví, er hann settist inn I
vagninn hjá mjer, en ekki hjá öku-
manninum.
Vagninn paut af stað með ærn-
um hraða.
„Hvert förum við? Hver er
sjúklingurinn?“ spurði jeg.
„t>að f>/ðir ekki neitt að vera að
segja frá f>ví“, svaraði hann. ,,t>jer
fáii) auðvitað hvort sem er að sjá
sjúkling yðar“.
Jeg var ekki I f>ví skapi, að vilja
láta hafa mig að ginningarfífli, og
krafðist greinilegrar skyrslu um f>að,
er jeg hafði spurt eptir.
Maðurinn lagði hendina á hand-
íegg mjer.
„t>jer ættuð ekki að vera með
neirar vífilengjur. t>jer fáið hand
takið vel borgað. Ef f>jer porið eigi
að koma með mjer, er yður frjálst að
snúa aptur nú pegar“.
Jeg stóðst ekki þetta, að hann
fryjaði mjer hugar, og rjeð jeg af að
halda áfram. En f>að pvertókj jeg
fyrir, er hann fór fram á, að jeg ynni
f>ess dyran eið, að segja engum manni
nokkurn tlma frá því, er nú bæri
injer að höndum.
Hann fór f>á ofan af pví, og eptir
fjórðuug stundar staðnæmdist vagn-
inn. Förunautur minn tók upp vasa-
klút og mælti:
„Nú verðið pjer að leyfa mjer
að binda fyrir augun á yður. En pví
heiti jeg yður og legg við drengskap
minn — drengskap húsbónda míns“,
bætti hann við —, „að yður verður
ekkert mein gert“.
Jeg Ijet f>að svo vera og lofaði
honum að binda fyrir augun á mjer.
Mjer var og satt að segja forvitni á,
hvernig fara mundi. Hann fór nú
með mig inn I hús og eptir löngum
göngum. Loks komum vjer inn I
klefa með ábreiðum á gólfinu. Þar
leysti hann frá augunum á mjer. Að
vörmu spori var lokið upp hurð til
hliðar og koin par maður inn. Hann
var fríður sínum, unglegur, á að
gizka prltugur I mesta lagi, svart-
eygur og hvateygur, hrafnsvartur á
hár og skegg.
Hann mælti á enska tungu, eins
og þjónn hans, en með mjög útlend-
ingslegum málkeim.
Jeg laut honum, og spurði, livað
hann ætlaðist til að jeg gerði.
„Það er að taka af lim“.
„t>á pykir mjer slæmt, að jeg var
ekki látinn vita af f>ví áður. Tækin
mln------“
„Eru liingað komin“, greip hinn
Iram I, en gaf mjer ekki tíma til að
láta í ljósi, hve kynlegt mjer pætci
það, heldur dró til hliðar pykkt for-
tjald innan til I herberginu, fyrir
nokkurs konar skoli inn í vcgginn, cr
par var. Þar láu tækin mín öll á
borði.
„t>jor verðið að virða á hægri
veg'fyrir mjer, heira doktor’1, mælti
hann, „að jeg hafi tekið mjer petta
bessaleyfi; en jeg hugsaði, að hver
kyrini bezt við sín tæki. Og pá
skulum við fara og finna sjúklinginn“.
Hann lauk ujip hurðtil hliðar og
fór með mig inn til ungrar stúlku, er
par var fyrir. t>að er hin fríðasta
kona, er jeg lief sjeð á æfi minni.
Hún var kornung, en pó vel vaxin
crðin. Höfuðið var ljómandi fagur-
lega skapað og hrundu hrafnsvartii
lokkar á herðar niður. Andlitsdrætt
irnir voru afbragðs-hreinir og fagrir,
og augun mikil og fjörleg.
„Heyrið pjer nú, herra doktor“,
mælti hinn ókunni maður; „pessi
kvennmaður vill, að pjertakið af sjer
höndina“. Hann tók um leið I aðra
höndina á henni, mjallhvlta, mjúka
og smáa.
„Höndina á henni?“ spurði jeg
forviða. „En pað er ekkert að henni!
með leyfi?“ Jeg fór að skoða hönd-
ina I krók og kring, en sá ekkert að
henni, ekki minnstu vitund. Jeg
hafði orð um pað, en hinn ungi maður
svaraði mjer purrlega og drembilega:
„Má vel vera; en pað kemur I
sama stað niður, og jeg bið yður að
taka til verka að skera af henni
höndina“.
Jeg pvertók fyrir pað, sem nærri
má geta, en hinn ókunni maður greip
fram I fyrir mjer og svaraði jafn-
drembilega og áður:
,,t>að verður nú að gerast samt,
herra doktor; og til pess að pjer sann-
færizt um, að bjer er eigi minn vilja
um að tefla, pá ætla jeg nú að láta
yður vera einan hjá meynni. Hún
mun pá segja yður sinn vilja“.
Hann fór. Jeg tók hina ungu
mey pegar tali og tjáði mig allan af
vilja gerðan henni til góðs og pægð-
ar, en bað hana I hamingjubænum að
láta eigi slík ósköp yfir sig ganga.
Hún hlýddi spök á mál mitt og
mælti síðan:
„Jeg pakka yður fyrir, herra
doktor. En pjer getið engan meiri
greiða gert mjer en að vinna petta
verk, er pjer hafið verið beðinn um.
Jeg veit, hvað pjer eruð góður lækn-
ir“ bætti hún við og hló; „og jeg er
sannfærð um, að pjer munið eigi baka
mjer neinn óparfa sársauka.------En
ef pjer færizt undan, verður einhver
annar læknir að gera pað og hann ef
til vill ónýtur klaufi“.
„En pjer verðið pá að minnsta
kosti að segja mjer, hvað pað er, sem
rekur yður til pessa ódæma hermdar-
ráðs, að vilja láta svipta yður hend-
iuni“ mælti jeg frá mjer nurainn og
var í standandi vandræðum um, hvað
jeg ætti að gera.
„Það get jeg ekki sagt yður“,
aiizaði hún og fór nokkuð hjá sjer;
„en pað sver jeg við allt pað, er heil-
agt kalla jeg, að petta verður að ger-
ast nú í nótt; ef pjer gerið pað eigi,
verður annar að gera pað“.
Hvað átti jeg að gera? Jeg
hlaut að iáta undan. Hún lauk upp
hurðinni, kallaðiá förunaut sinn, sett-
ist I hæg'indastól, laorði liæsri hendina
á borðið og horfði rólega á, er jeg
tók fram tæki mín og bjóst til að
Veitt
Hædstu verdl. a heimssyningunna
POW)
HIÐ BEZT TILBUNA.
Óblönduð vínberja Cream of Tartar
Powder. Ekkert álún, ammonia eða
önnur óholl efni.
40 &ra reynzlu.
sníða liana af. Hion ungi maður stóð
hljóður að baki henni; en I pví bili er
;eg ætlaði að byrja, pant hann fram
og preif I höndina á henni og kyssti
hana alla utan I mikilli ákefð. Hún
ýtti honum frá sjer blíðlega, leit ekki
eiuu sinni á mig, en bað uiiir I örugir-
um róm, að taka til starfa. Jeg reyndi
enn af nýju að telja henni hughvarf,
og bað liana að hverfa frá pessu skeif-
ilega Aformi, en hún gerði eigi nen a
hristi höfuðið, leit til mín bæuaraug-
um og mælti:
„Jeg bið yður fyrir alla muni að
neita mjer ekki um petta framar“.
E>að titraði I mjer hjartað. Jeg
varð að taka á öllu pví sera jeg hafði
til, að missa eigi kjarkinn. Jeg hef
aldrei átt bágra með að taka af lim
en I petta sinu. Loks var pví ' lokið.
Ekki heyrðist til hennar stunur nje
hósti á meðan; henni sá jafnvel ekki
bregða; hún sat eins og líknaskja,
hin hugprúða, fagra mær, meðan jeg
sneið af henni höndina og bjó um
sárið.
Jeg spurði hana að pví búnu,
hvort jeg ætti ekki að koma daginn
eptir og líta eptir sárinu.
„Nei“ svaraði hún ldæjandi.
„t>jer sjáið mig líklega aldrei framar.
Fyrir pví pakka jeg yður nú innilega
fyrir pann ómetanlega greiða, er pjer
hafið gert mjer“,
Hún rjetti mjer vinstri höndina
og kyssti jeg á hana með mikilli lotn-
ingu. Síðan gekk hún á brott.
Jeg var fluttur aptur sömu leið
til Parísar um nótiina. Jeg leitaðist
síðan við á ýmsa lund að komast á
snoðir um, hvernig pessi atburður var
undir kominn, en var jafn-nær eptir.
Nokkrum árum siðar átti jeg
litla dvöl I Pjetursborg. Þar var jeg
einn dag sjónarvottur að slysi, er
hlauzt af pvf, hve glannalega hart er
ekið í höfuðstað Rússaveldis. I>að lá
allt í pvögu fram undan mjer: vagn-
maðurinn drukkinn, hestarnir flatir,
vagninn á hiiðiuni og maður í yfir-
liði—eigandi vagnsins.
Með aðstoð einhverra, er við voru
staddir, lypti jeg manninum rænu-
lausum upp, og spurði, hvort nokkur
bæri kennsl á hann.
„Það er hann X. greifi“, svaraði
gamall maður, „og parna er húsið
hennar konu hans. Ilann er kvæntur
dóttur Dobrowsky fursta, henni, sem
er svo vellauðug; en pað á ekki sam-
an líkt og ólíkt“, bætti hann við og
hristi höfuðið.
Jeg hirti eigi um, hvað hinn
gamli maður skrafaði, en ljet flytja
greifann heim til sín og leggja hann
uppí rúm. Frúin var ekki lieima, en
von á henni á hvarri stundu. Jeg
notaði tímann til að skoða, live mikið
greifinn hefði meitt sig, fá komið
pjónunum felmtsfullum úr herberg-
inu og koma á fullu riæði. Síðan
sattist jeg bak við sængurtjaldið og
beið pess, að hann raknaði við.
I>á heyri jeg eitthvað skrjáfa I
dyrunum, og kom par inn ung kona
og laut með öndina I hálsinum niður
að hinum sjúka manni.
Jeg heyrði liún sagði: „ívau,
ívan!“ og tók um leið I hendina á
honum. Það gerði hún eitthvað svo
einkennilega, að henni varð voðalega
hverft við, er hendin datt alveg mátt-
laus niður, er hún sleppti henni.
„Bölvunin—bölvunin“, æpti hún
svo óstjórnlega, að mjer fór ekki að
verða um sel. „Hún rætist! Æ,
faðir minn! varstu okki sáttur með
pað, sem jeg lagði í sölurnar?“
Hún leit upp og kom auga á
mig.
„Hver eruð pjer?“
„Enskur læknir, göfuga frú“,
svaraði jeg og laut henni, en staldr-
aði við, með pví að einhverju hálf-
kunnuglegu brá fyrir í andliti henni,
sem jeg skildi ekki I. Ilvar hafði jeg
sjeð pessa konu áður? Hún borfði
einnig forvitniálega á mig, en spurði
síðan flaumúsa: „Þjer voruð við,
pegar slysið vildi til? Verður hann
máttvana á útlimunum?“
„Að svo stöddu er pað ekki að
óttast“, svaraði jeg lágt, og furðaði
ínig á, að húu spurði u»ig ekki, livort
hann mundi lifa. „Það er dálltil
heilahristing, sem veldur pví, að hann
er nú rænulaus. En pjer purfið ekki
að vera hrædd; hjer er engin hætta á
ferðum“.
„Kemur ekki m&ttleysi?“ s]>urði
hún enn af nyju I hásum róm og
titranili.
„Það held jeg ekki“, svaraði jeg.
„En pjer megið ekki gera yður svona
æsta, pví pá fáum við tvo sjúklinga I
stað eins“.
„O, jeg er alveg róleg! takið
pjer baiaá æðintíi tninni!“
Ilún rjetti mjer vinstri höndina.
Þá var eins og eitthvað rifjaðist upj>
fyrir mjer allt I eiuu. Já, pað var á-
reiðanlegt, að við höfðum hizt einu
sinniáður. Þaðstóðroj *r nú lifandt
fyrir hugskotssjónum, er gerðist nótt-
i na góðu I París, cr jeg var sóttur í
laumi og mjer varhjer um bil pröngv
að til að taka hönd af ledbrigðii
konu. Atti jeg nú að fá ráðuiugu á
pessari gátu?
„Fyrir mann yðar er fullkomið
næði aðalatriðið“, mælti jeg og leit
fast frainan I hana. „Viljið pjer, að
jeg vitji hans síðar? Jeg heiti Vei-
non“.
„Doctor Vernon! Ó, pá pakkj-
umst við. Munið pjer nóttina I París?
En pjer ljóstið vona jeg ekki upp
leyndarmáli mínu!“
„Yður er óhætt að reiða yður al-
á in'g“.
„Þjer vitið, hvað jeg hef lagt I
sölurnar — og pað ef til vill til ónýt-
is! — JA, bölvunin rætist. Jeg skal
segja yður pið alit saman. Jeg var
einkabarn. Faðir minn var mikils
háttar maður ocr vcllauðucrur. Hann
n n
hafði ætlað mjer mann, er honum
leizt á. En mjer leizt ekki á hann,
heldur annan. Faðir minn komst að
pví. Hann fór með mig um hánótt
út I greptrunarjarðhús forfeðra vorra
og hótaði injer bölvun siuni, ef jeg
gengi að eiga pann, er jeg unni Ei
jeg gerði pað, átti hann, maðurinu
minn, að missa sjónina, útlimir hans
að verða máttvana og sál hans að
myrkvast. Drottinn minn! Segið
að pað verði eigi! Jeg varð að vinna
pess dýran eið, að gefa Ladislau:
fursta hönd mína, og — jeg gerði
pað; pví pegar faðir minn andaðist
skömmu síðar, fór fóstbróðir minn
með mig til Parísar. Þjer vitið, hvað
par gerðizt. Jeg Ijet Ladislaus funta
fá hönd mína — en ekki Ivan. En
ívan varð tnaðurinn minn. Ó,
bölvunin — bölvunin!-*
Hún var voðalega æst og leið I
ómegin. Jeg bar hana inn I herberg-
ið til hliðar og ljet pjónana stumra
yfir hentii.
Þá skildi jeg allt saman. En
pau börn, petta rússneska fólk!
ívan greifi var milii heims og
helju í marga daga. En pegar jeg
fór burt frá Pjetursborg, var hat.n
orðinn alveg jafngóður aptur og
veittist mjer sú ánægja, að sjá hann
sitja við hlið hinnar fögru, fölleitu cg
hljóðu konu, er hafði lagt svo mikið
I sölurnar til pess að fá að njóta
pess manns, er hún unni.
I^ennara vantar
við Lögberg-skóla fyrir sex mánuði.
Kennslan byrjar 1. apríl. Umsækj-
endur tiltaki launaupphæð ogsendi til
boð sín til undirskrifaðs fyrir 15. marz
næstkomandi. Tilboð verða ekki
tekin til greina frá öðrum en peim,
sem staðizt hafa próf.
15. janúar 1805
Fkeysteinn Jónsson
Ciiukciiiiridue P. O.
Ass.v, N. W. T.
OLE SIMONSON
mælir með sinu nýja
Scandinavian Hotel
710 Main Str.
Fæði $1,00 á dag.
NORTHERN PACIFIC
RAILROAD.
TIME CARD. —Taking effect Sunlay,
Dec. 16, 1894.
MAIN LINE.
Noi th B’nd. Milesfrom Wiunipeg.
3 sf . ^ L >» 2 Ó "n * p St. Psiul Ex.No 107, Daily 4
1.20 p 3 5op O
1.05 p 3 ->J ,3
i2.43p Z.ðop 3
I2.‘22p •2.38p ‘l'3
r I.ð^a 2.22 p 28.5
1 i.3i a 2.131' 27.4
11.073 2.02p 32-5
lo.3ta i.4»p 40.4
I0.03 A l.2‘2p 46.8
9-23a l‘2.59p 6.0
8.O0 a 12.3OP 65.0
7.ooa I2.2oa 68.1
Il.olp 8.35a 168
I.30P 4.55p 223
3 45P 4f3
8.3op 470
8.00p 481
IO. ^op 883
stations.
Winnipeg
^PortageJu’l
*í>t. Norbert
* Caitier
*St. Agathe
*Union Poit
ilver Plain
Morris ..
.. St. J ean .
.Le ellier .
Emerson..
Pemhina..
Gr'andPorks.
WPg Junct
. .Duluth...
Minnea polis.
.St. Paul..
Chicago..
South Boun
_ §
S,éé
Ú H o
I 2.1 Öp
I2.27p
12.4OP
12. ö2p
I.lop
I.17P
i.28p
1.4ÖP
1.5*P
2.i7p
2.33 p
2.60p
6.30p
io.iop
7.253
6.453
7.253
9 3 51
!?*
fc, KQ
5.30
5.4
6.0
6.2
6.5
7. c2
7.i»
74 6
8.25
9.18
10.1 fi
n.1 5
8, *.
1.25
MOKKIS-BR ANDON BRANCH.
Eaast Bound. S W. Bound
• V sj‘* Sf S ■* 1 s e s ft* E-t Miles fro Morris. STATIONS. ö *E H r þ, é i« *-s 1 3 £ 3 4 fjt
l,20p 7.50p 3. i5p 1.30p 0 Winnipeg . Morns 12.5c a l.5ip 5,30p 8,oop
6.53P l.o7 a 10 Lowe 1- ’m 2.L5p 8,44p
5.49p -2.07 a ‘21.2 Myrtle 2.4ip 9-3i p
5-23P • l-.5oa 25.9 Roland 2-33P 9-50p
• 30P 1.38 a 33.5 Rosebank 2.58p lo,28p
3-58p 1.24a 39. ó Miami 3. i3p 10 54p
3, i4p -1.02a 49.0 D eerwood 3-S6p ■i^p
2.51p ,o,5oa 54.1 Altamont 3-49 12.10"
2.i5p ,o.33a 62.1 Somer set 4,08 p 12,51
1-47P 0. >8a 68.4 Swan L’ke 4,23 p 1.23
l.lflp 0.04a 7 .6 Ind. Spr’s 4.3&P 1.54
12.57p 9-53 a 79.4 Marieapol 4 50p 2.18
12.27P 9.38 a 3 .1 G reenway 5-C-7P 2,52
1l.S7a 9 24 a 92.4 Bal dur 5,22 p ,25
u.i2a 9.07 a 102.0 Belm ont 5.45p 4,i5
10.37 a 8.45a 109.7 Hilton 6,34 4,54
lo.i ja 8-29 a H7,1 Ashdown 6,42 p 6,23
9.49a 8.22a 120.0 Wawanes’ 6,53p 5; t7
9.o5a 8.0da 1 29.5 Bountw. 7-0sp 6.?7
8.28a 7*4 3a I37.V M artinv. 7.25 p 7,18 1 8,0o
7v50a 7.25 a 145.1 Brandon 7.45 P
N imber I 27 stops at Baldur for meals.
PO TAGE LA PRAIRIE BRANCH.
W. Bound. Read down. Mixed No. 143 Every day Exept Sunday. STATIONS E. Bound. Read up Mixed No. 144. Every Day Except Sunday.
4.00p.m, •.. Winnipeg .... 12.40no®n
4.i.r»p.m. . .Por’ejunct’n.. I2.26p.n1.
4.40p.m. .. .St.Charles.. . ll,56a.m.
4,4Óp.m. • • • Headingly . . ll.4ia.1n.
5. lOp.m. *. White Plains.. Il.l9a. m.
5,55p.m. *. . .Eustace ... . 10.25a.rn.
6.25a.m. *.. .Oakville .. . . lo.0oa.ra.
7,30a.m. Port’e la Prairie 9,o5a.m
Kemiara vantar
við Þingvallaskóla fyrir ö mánuði.
Kennslan bvrjar l. apiíl næstkom-
andi. Umsækjandi verður að hafa
staðizt próf, sem verði tekið gilt af
kennslumálastjórninni í Regina. Til-
boð verða að vera komin fyrir 28.
febrúar. Frekari upplýsingar gefnar,
ef óskað er eptir.
G. Narfason.
Cburehbridge l’. <J.t Assa.
Stalions marked—*— have no agefit.
Freight must be prepaid.
Numliers 1O7 and 1O8 have through rull-
man Vestibuled Dravving Room Sleeping Car*
between Winnipeg and St. Paul and Minna
apolis. Also Palace ning Cars. Close conn-
ection at Winnipeg J nction with trains to and
from the Pacific coasl.
For rates and full information concerning
connections with other lines, etc., apply to any
■vgent of the company, or,
CHAS. 8. FEE, H.SWINFORD,
G. P. & T.A., St. Paul Gen Agt.. Winnipeg.
II. J. BELCH, Tu Vev Agent,
4S6 Ma'o *>t.| Vfinotpaj.