Lögberg - 21.03.1895, Blaðsíða 1

Lögberg - 21.03.1895, Blaðsíða 1
Lögbkrg er gefið út hvern fimmtudag af THK LoGBKRG PRINTING & PUBIjISHING co. Skrifstoia: Atgreiðsl ustota: ricttterr-iðj’ 143 Prinoess Str., Winnipeg Man. Kostar $2,00 um árið (á íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. LöGBRrg is puklished ever) Thursday by T.tK LÖGBEKG PRIN TING & PUBCISHING CO at 148 Prinoass Str., Winnipeg Man. Subicription price: $2,00 a year payable n adva Single copies 5 c. 8. Ar. j- Winiiipeg1, Manitoba fimintiulaginn 21. marz 1895. Nr. 12. C3re£n.£i*3? MYNDIR OG BÆKUR —— Ilver sem sendir 25 Royal Crown Soap Wrappers til Royal Crown Soap Co., Winnipeg, Man., getur valið úr löngum lista af ágætum bókum c tir frcega höfundi: The Modern Home CooK, Book eða Ladies’ Fancy Work Book eða valið úr sex Nyjum, fallegum myndum Fyrir 100 ROYAL CROWN SOAP WRAPPERS Ljómandi fallcgar Bækur 1 ijereptsbandi. Eptir fræga höfundi. Kngum nema Royal Crowh Soap wrappers verður veitt móttaka. Sendið eptir lista yfir bækurnar, Tha Royal SoapCo., Winnipeg. FRJETTIR CANADA. Kptir frjettum frá Ottawa í gær, iiefur Dominion stjórnin loks komið sjer saman um, að skipa Manitoba stjórninni að búatil plásturslög handa fransk-kapólskum mönnum hjer í fylkinu viðvíkjandi barnaskólafyrir- komulaginu. Ef stjórnin og þingið neitar pessu, sem það náttúrlega ger- ir, pá lofar Dominion stjórnin að láta Ottawa Joingið búa til lagaplásturinn. £>að fylgir sögunni, að tafarlaust eigi að stofna til kosninga. bandakikin. Dað gengur sú frjett, að spanskt herskip hafi skotið á og sökt skonn- ortu einni, sem er e;gn Bandaríkja- manna, nálægt ströndum eyjarinnar Cuba, og að spanskt herskip liafi einn- ig skotið á gufuskip, einnig tilheyandi Bandaríkjunum, á sömu stöðvum. Detta mál er nú verið að rannsaka. Bóluveikin er að stinga sjer nið- ur í ýmsum bæjum i Bandaríkjunum. Þannig segja nýjustu frjettir, að ból- an hafi komið upj) í liúsi einu I St. Paul, Minn., að hinn bóluveiki hafi pegar verið fluttur á pestarspítalann, en sóttvörður hafi verið settur í kring- u m húsið, sem 21 manns eru í. Loksins er fallinn úrskurður um J>að, að Mr. Erastus Wiman (sem nafntogaður er fyrir baráttu hans I f>á átt, að sameina Canada og Bandarlk- in) skuli fá mál sitt prófað að n/ju. Kins og lesendur vora mun reka minni til, var hann dæmdur S 5| árs fang- elsi í Sing Sing fyrir nafnafölsun & víxlum. En svo veitti dómari Barnett f>að, að fullnæging dómsins skyldi frestað Jjangað til útgert væri um, hvort leyft yrði njftt próf. Síðan hef- ur Wiman verið laus gogn $30,000 vcði. liTLÖND. Voðalegur skiptapi varð n/lega nálægt Gibraltar sundinu. Spanska licrskipið „Reine Regente“ lagði út frá Tangier á Afríkuströndinni 10. p. m. og ætlaði til Cadiz, en svo kom [>að ekki fram, og varpáfarið að leita |>ess. Það fannst pá sokkið á grynn- ingum nokkrum nálægt Gibraltar- sundinu, og lítur út fyrir, að hvert einasta mannsbarn á J>ví hafi drukkn- að, en J>að voru 420 manns á skipinu. Skipið var eitthvert hraðskreiðasta og bezta lierskip af sinm tegund. Það var byggt á Englandi 1887, og var 320 fota langt, en gokk 22 sjóinilur á klukkustund. Á j>ví voru beztu yfir- menn og sjómenn I spánska flotanum. Skipið tók pátt í binni miklu flota- s/ning I New York höfn í tilefni af Columbia s/ningunni í ajiríl 1893, og pótti mikið til pess koma. Nefndin, sem er að ranusaka hryðjuverkin er Tyrkir unnu í Arme- níu í haust er leið, heldur enn áfram starfi sínu. Blöðin eru full af sög- unum, sem hin /msu vitni, er nefndin hefur yfirheyrt, segja af níðingsverk- unum sem framin voru, og lítur helst út fyrir, að stjórnin sje nú orðin svo sannfærð um, að satt hafi verið sagt í fyrstu, að nefndin verði látin hætta rannsókninni. Tyrkir liafa, að sögn gert allt sem peir gátu til að hindra að nefndin nái í vitni og fái að heyra sannleikann. Enn p>á halda frjettirnar um pað áfram, að Lord Rosebery muni vcrða að segja af sjer formonnsku ensku stjórnarinnar sökum heilsuleika. Hann kvað einkum Hða af svefnleysi, og er sagt að hann purfi sex mánuða hvíld. SL' William Harcourt er talinn sjálf- sagður eptirmaður Lord Roseberys. Tvö hundruð púsund manns, sem unnu að skósmíði, hafa gert verkfall á Englandi. Þetta verkfall nær til því nær allra skósmíða húsa í landinu. Brezka stjórnin ætlar að senda Mr. Herbert Murrey til N/fundna- lands til pess að útb/ta fje meðal peirra eyjarbúa, sem í nauðum eru staddir. Enska stjórnin neitaði að lána stjórn eyjarinnar fje í pessu skyni. Hjálparnefndiu í Boston ætl- ar að senda annan skipsfarm af hveiti- mjöli til N/fundnalands. Uppreisnarmenn í Cuba eru nú um 8000 og neita að semjavið stjórn- ina um að gefast upp. ManitobaJ>ingið’. Þingfundur var föstudaginn 7. p. m. Ymsar bænarskrár voru lagðar fram, flestar í J>á átt að breyta sveita takmörkum. Það var og lögð fram bænarskrá frá Gimlisveit um breyt- ing á lögunutn um skylduvinuu. Mr. Martin (apturh.m.) óskaði að stjórnin vildi gera pingið að trúnaðar manni sínum viðvíkjandi pví, hvort pað væri nokkuð I peim orðróm, að stjórnin hefði sagt af sjer og að Mr. Frame hefði verið falið á hendur að mynda n/tt ráðaneyti!! — Mr. Sifton svaraði, að allan fyrripart pingsins hefði mótstöðu flokkur stjórnarinnar verið í svo aumkunarverðu ástandi, að J>ingið hefði kennt í brjóst um hann, og til J>ess að gefa meðlimum mótstöðu flokksins hug og dug til að halda áfram að vera á pinginu, hefðu nokkrir stjórnarinnar gengið yfir I ílokkinn! (Detta spaug var út af pví að daginn áður varð stjórnin undir við atkvæðagreiðslu, eins og sk/rt var frá í síðasta blaði). Mr. Sifton hjelt áfram og sagði, að hann 1/sti J>ví yfir fyrir hönd stjórnarinnar, að hún pættist viss um að hafa fylgi ír.eiri hluta pingsins; en ef mótstöðuflokk- urinn væri í vafa um petta, pá væri hægurinn hjá fyrir hannað koma með uppástungu í pá átt, að stjórnin hefði misst fylgi pingsins. Mótstöðu flokk- urinn vildi ekki verða að athlæi pings- ins með J>vl að leggja út í petta. Mr. Lyons (apturh.m.) spurði hvertdómsmálaráðgjafanum hefði enn >óknast að skipa fyrir um kosningar í Landsdownc. Mr. Sifton svaraði, að dómsmálaráðgjafinn skipaði ekki fyrir um kosningarnar, heldur fylkisstjór- inn; en svo framarlega sem honuin væri kunnugt, væri ekki búið að J>ví. Frumvarpið um d/ra og mann- verndunar fjelög fór pá í gegn um aðra umræðu (second reading). Þá var lagt fyrir pingið frum- varp um breytingu á sveitatakmörk- um; frumvarp um breyting á veiði- d/ra verndunarlögunum; frumvarp um breytingu á skatt niðurjöfnunar- lögunum, sveitastjórnarlögunum og skólalögunum. Á föstudaginn (8. marz) var að eins örstuttur pingfundur. Mr. Mc lntyre lagði fram 2. skyrslu (nefndar- álit) opinberra reikninga-nefndarinn- ar, og Mr. Morton lagði fram 3. sk/rslu lagabreytinga-nefndarinnar, sem mælir með að breyttsje lögunum um skaðabætur til verkamanna, sem verða fyrir slysum. Mr. Frame (apturh.m.) spurði hvort fylkisstjórinn væri búinn að fyrirskipa um kosningar í Lands- downe. Mr. Graham (frjálsl.) svaraði: Fylkisstjórinn kemur hingað í ping- salinn bráðum og pá getið pjer spurt hann sjálfann. Mr. Fisher sagði, að stjórnin væri að leika með málefnið. Að forseti hefði ekki gefið út sína skipun fyrr en eptir tvær vikur, og nú væri skylda fylkisstjórans að fyrir- skipa um kosninguna o. s. frv. Mr. Sifton svaraði, að pingmaðurinn fyrir Russel (B'isher) hefði tekið svar sitt í gær of alvarlega; að stjórnin hefði enn ekki ákveðið að fyrirskipa um kosninguna. Mr. Fisher spurði, hvort stjómin lxefði nokkra sk/ringu að gefa um petta, og svaraði Mr. Sifton að hún hefði pað ekki sein stæði. Frumvarið um útlend fjelög gekk í gegn við 3. umr. Mr. Sifton lagði fram nokkur n/ frumvörj), t. d. um breytingu á veð- setningarlögunuin, uin breytingu á háskólalögum fylkisins, um breyting á County-rjettarlögunum o. s. frv., og gengu pau í gegn við fyrstu umr. Þá kom fylkisstjórinn inn í ping- salinn og mættu ráðherrarnir honum við dyrnar og fylgdu honum inn að hásætinu, en merkisberinn (Sergeant- at-Arms) gekk á undan. Forseti bar fram pegnlega kveðju pingsins til fulltrúa hennar hátignar diottnÍDgarinnar, og bað um konung- lega staðfestingu á fjárlögunum. Þingritarinn skýrði frá, að fylkisstjór- inn pakkaði pinginu fyrir, tæki á móti veitingunni (sem innifalin er í fjárlögunum) og staðfesti lögin. Svo fór fylkisstjórinn út aptur, og fylgdu ráðherrarnir honuin til dyra. Þing- menn notuðu tímann, á meðan ráð- herrarnir voru að fylgja fylkis- stjóranum, til pess að skjótast á sjmugsyrðum út af paj>pírssparnaði, en forseti úrskurðaði að málefnið væri ótímabært (out of order) pví að pað hefði í för með sjer útgjöld af opin- beru fje, cn nú væru fjárlögin um garð genginn. (Allt petta var I spaugi). Þá var pingi frestað til mánu- dags (11. inarz) kl. 7.30 e. m. Á mánudagskvöldið var ping- fundur eins og til stóð, en varaði að eins um klukkustund. Nokkrar bæn- arskrár voru lagðar fram. Svo skip- aði pingið sjer í nefnd til að yfirvega nokkur frumvörp. Eptir J>að lagði Mr. Cameron fram frumvarptil breyt- ingar á vátryggingarlögunum. Þá leyfði pingið pingmanninum fyrir St. Andrews að vera fjarverandi sökum veikinda. Að endingu veitti pingið móttöku bænarskrá frá Gimli sveit um að breyta lögunum um skyldu- innu, Svo var fundi frcstað. Mánudaginn (12. marz) var ping- fundur, og gerðist ekkert merkilegt. Tíminn gekk allur í að gera ályktanir um að fá /msar uj>pl/singar hjá stjó: n- inni, umræður um frumvörjiog leggja fram sk/rslur tvcggja stjórnardeilda, uppfræðslu deildarinnar og opinberra verka deildarinnar. Svo var fundi restað til kl. 3. e. m. daginn eptir. Miðvikudaginn 13. marz var pingfundur, eius og til stóð, og gekk allur tíminn í að taka á móti sk/rsl- um /msra pingnefnda, koina nokkr- um frumvörpum í gegn um priðju umræðu og leggja frarn n/ frumvörp, sem engin voru sjerlega merkileg. Fundi frestað til kl. 3 e. m. næsta dag. Á fimmtudaginn (14. marz) var aptur pingfundur á ákveðnum tima. Mr. Fisher reyndi til að fá dómsmála- ráðgjafann til pes«, fyrirvaralaust að ræða um Siftonsveitar málið, en ráð- gjafinn ueitaði pví, nema [>ingmaður- inn fylgdi pingsköpum. Mr. O'Malley kom með uppástungu um, að pinginu væri látin í tje sk/rsia yfir öll saka- mál, sem dómsinálaráðgjafinn hefur sjálfur sótt af hendi krúnunnar, og spunnust út úr pessu nokkrar umræð- ur. Dómsmálaráðgjafinn sagði að hann sjálfur og fullmektugur hans gerðu meira af pess liáttar, en við- gengist annarsstaðar. Loksins var sampykkt að leggja skýrsluna fyrir pingið. Þá voru nokkur n/ frum- vörp lögð fram, og að pví búnu stakk Mr. Sifton upp á, að pingið veiti mót- töku bænarskrám um prívat lagafrum- vörp upp til 18. J>. m. veiti slfkum frumvörj>um móttöku til hicn 21. og nefndarálitum um sllk fruinvörp upp til 25. marz, en ekki varð útgert um petta. Fundi frestað til næsta dags kl. 3 e. m. Þinfnndur var á föstudaginn, eins og til stóð. Nokkrar bænarskrár voru lagfar fram um að breyta sveitatakmörkum. Mr. Watson lagði fram árssk/rslu sveita-umboðsmannsins (Municipal Commissioners). Yms frumvörj> fóru í gegn um aðra umræðu, en umræð- urnar voru stuttar nema um veiðid/ra verndunarlögin;pær urðu talsvert lang ar. Því var sjerst.aklega haldið fram, að friðunartími fyrir andir væri óparf- lega langur — ætti ekki að vera nerna tveir mánuðir, og sumir álitu að hann ætti enginn að vera, af pví að andir væri farfugl hjer. Þá varð og tals- verð umræða um frumvarpið um sveita haglábyrgð, og var pað álit flestra, að pað mundi ekki reynast vel, að sveit- irnar tækjust á hendui ábyrgð gegn skemmdumá uppskeru bænda af hagli; loks var umræðum um pað mál frest- að, og fundi frestað til kl. 8 á mánu- dagskveld. Þingfundur var á mánudags- kveldið 18. J>. m. en varaði að eins örstutta stund. Hið helsta, sem gert var, var pað að koma nokkrum frum- vörj)um I gegn um aðra og priðju um- ræðu, en umræður urðu engar um frumvörpin. Mr. Hartney sjmrði, hvort búið væri að fyrirskipa kosningar I Lands- downe, og svaraði Mr. Sifton, að pað væri ekki búið. — Eptir uj>j>ástungu Mr. Siftons var sampykkt, að eptir etta verði pingfundur á hverju völdi, og að sllkir kvöldfundir skuli álítast sjerstakir fundir. Tvö n/ frutnvörp voru lögð fram, og að pví búnu var fundi slitið. „Bókasafn Skuldar“ er <>pið hvert þriSjudags- og miSvikudagskvaltl frá ki. 7—10. BókavörSur er Mr. Fred Swan- son, 649 Klgin Avc., ogeiga nienn að snúa sjt r til hans. sem nota vilja bækur safnsins. Arslil- lagið cr: fyrir meðlimi Gotrdtemplara stúkunnar „Skuldar-1 50 cents, fyrir alla aðra 75 cents. Um 170 bindi af velvöldum íslenzkt.m bókum eru til útláns i safninu. l'orstL'ðiinefnii bfkeisafnsins, Sko! Gamla góSknnna gull- smiðsverk stæðiðá James- Stteet,, andspirnis lög- reglustöðinni. Mr. G. Thomas er tiuttur þaðau eius og öilum er þegur kunnugt, eu I hans stað er kominn líýr íslenzk- 11 r skósiuii! :ir, sem tek- ur á móti löuduin sínum j»fn vinsamlega og Mr. Tliomas g-rði, mun enu- fremur gera sitt liezta til að verks'œðið fraTivegis verði eici síður vimælten áður. Nýjar upp og limir bætur á gamla sko. svo sýnast nýir, sömuleiðis Hnbbers, eins billega og vel frá geneið som mögu legt er. Býr einiig til eptir máii nýja J. Ketilsson, 218 Jtimes Street, Winnipeg. Skó. Veggjapappir || OG II GiflggaMæjui’ Jeg get selt yður billegri og l>H>i vegv a- pippír enn nokkur aanar í þessum bæ. Mórjt liiimlriul te^undir lirad vel j a- Góðnr pappír að eins 5c. rúilan. Jeg hefi miVið af gluggablæj'im, tilbi'n- um og ótilbiínum, sým jeg’vil selja fyrir innkaupsverð. I’jer muuið litini þið út að þjer fáið hvergi ódýraii og fallegri veggjapappír og gluggablæjur en hjá mjer. Jeg liefl íslending í búðiani, Mr. Arna Eggcrtsson, sem ætið er reiðu- búinn til aí afgveiða yður. ROBT. LECKIE, 425 NJain Street, - Winnipeg. r K1. Er 11 o N k 233. ust'1 (Hil?5S1 {(JUPTlONS «c. AUAKM 3KIN 5o« A»o WHlTE L VID Stondara enn Fremslir með verzlan okkar. Við höiurr, meiii og fullkomnara upplag af vörum, og seljum J>ær raeð 25 pret. lægra verði en nokkru sinni áður. Góðir viðskiptavinir okkar geta nú fengið álnavöru, skótau, fatnað o. s. frv. upp á lán, og matvöru (groe- eries) seinna. Við óskum að allir gainlir og góðir viðskipta vinir okkar haldi áfram að verzla við okkur, og að margir n/jir bætist við, og í J>eirri von höfum við fengið Mr. Gísla Goodman frá Mountain til pess að hjálpa Mr. H. S. Hanson til J>ess að afgreiða ykkur petta ár. Við liöfum fengið mikið af fall- egum kvenn og barna höttum, scm við seljum með mjög lágu verði,- - Og við borgum [>að bæðsta verð, sem mögulegt er fyrir ull. Heimsækið okkur CRYSTAl, N.DAK.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.