Lögberg - 21.03.1895, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 21. MARZ 1835
r
Uppgötvanir framtíðar-
innar.
[Að mestu leyti eptir norska timaritinu
„Kringsjaa (Hringsjá)].
I>a8 er ætlun flestra vlsindamanna,
að f>rátt fjrirhinar afarþyðmgarmiklu
uppgðtvanir pessarar aldar, sein nú
er að líða, muni p<5 20. öldin að lik-
indum verða enn glæ3Ílegri, eða að
minnsta kosti fullkomlega jafnast við
hina 19., að því er snertir vísindaleg-
ar rannsóknir og stórvægilegar upp-
götvanir á borð við gufuskipin, járn-
brautir, frjettapræði, rafmagnsnotkun
o. s. frv. Avallt er mannsandinn
starfandi, pekkingin eykst dag frá
degi, og ymislegt sem talið var óger-
legt fyrir 10—15 árum, eða var pað
þá I raun og veru sakir pekkingar-
skorts, er nú annaðhvort framkvæmt 1
verki, eða með fullri vissu talið fram-
kvæmanlegt.
Handa 20. öldinni eru enn mörg
stórkostleg verkefni óleyst, og má
par nefna fyrst eg fremst loptsigling-
ar, sem eru enn í barnæsku. Lopt-
bátarnir eða flugbelgirnir hafa pann
mlkla ókost, að peim verður ekki
st^rt. Eru peir pví fremur til gamans
en gagns, auk pess sem nokkur hætta
er jafnan samfara slíkum loptförum.
Menn eru pví almennt horfnir frá
peirri hugsun, að ferðast f loptinu á
pann hátt í framtíðinni, enda pótt
pessir loptbátar nfitímans vei;ði ef-
laust notaðir til að lypta eða halda á
lopti nokkrum hluta pungans. Lopt-
far framtlðarinnar ætla menn að verði
flugvjel, knúð áfram með hreyfiafli
eða hreyfivjel (motor). Margir skarp-
skyggnir menn hafa lcngi brotið heil-
ann um petta verkefni, en pað er
ckki fyr en nú á slðustu árum, að
menn hafa rækilega rannsakað vængi
og flug fuglanna, og tekið pær athug-
anir til fyrirmyndar við tilhögun flug-
vjelanna. Sjerstaklega hafa menn
veitt pvf eptirtekt, hvernig fuglinn
svlfur I loptinu með útpöndum
vængjum, án pess að hieyfa pá,
pannig að hreyfingin ein er nægileg
til að haldá fuglinum uppi, eða jafn-
vel til að lypta honum hærra, með pvl
að loptið prystir undir vængina og
skytur fuglinum ósjálfrátt upp á við
og pví meir, sem hraðinn er meiri.
Með petta fyrir augum, hafa menn
búið til flugvjel með breiðum, út-
pöndum vængjum og einskonar
skrúfu til að knfja hana áfram. Aðal-
atriðið er að lypta vjelinni frá jörð-
inni og fá hinn nauðsynlega hraða I
byrjuninni. Er pá vjelin látin hvíla
á einskonar járnbraut, og pá er farið
að kynda, pytur vjelin af stað, og pá
er hún hefur fengið fullan hraða,
lyptist hún frá járnbrautarteinunum í
lopt upp. Svona lagaðri vjel má
hæglega stýra, hvert sem vill, en til-
raunir pessar eru enn ófullkomnar, og
gátan ekki fyllilega leyst, en menn
pykjast vera á rjettri leið og gera sjer
miklar vonir um pesss uppgötvun.
Fyrir 10—15 árum mátii sanna pað,
að pá var ómögulegt að byggja hreyf-
ivjel með nægu afli, til að lypta sfn-
um eigin punga, hvað pá heldur skipi,
farpegum eða góssi. En nú vfkur
pessu allt öðru vfsi við. Nú búa
Wenn til hreyfivje'ar, sem með sama
punga sem fyr framleiða miklu meiri
krapt hlutfallslega, svo að pessu leyti
faerast menn einnig nær takmarkinu.
Fyrir nokkrum árum höfðu menn
skki neitt efni, sem ræri nógu ljett
og jafnframt nógu sterkt í slfkar
vjelar, járn eða stál var of pungt og
allt annað ljettara ónytt. En nú er
ágætt efni fundið, sem virðist sjálf-
kjörið til pessarar notkunar, og pað
er almfn (aluminium), sem er tvöfalt
Ijettara en járn, en pó jafn haldgott
8em bezta stál. Málmur pessi er nú
orðinn svo ódyr, að hann verður not-
aður I stað stáls til ymissa liluta, er
*iður var ekki unnt sakir dýrleika hans.
Almin er svipað silfri að lit, og vjer
Retum pvf hugsað oss loptför fram-
Oðarinnar skfuangi að lit og gljáandi,
Svo sem pau væru smfðuð úr silfri.
Hagræði við loptsiglingaryrði ó-
metanlegt. Að ferðast á slíkum lopt-
förum yrði bæði óhultara, ódyrara og
fljótara en á nokkurn anuan hátt og
slys mundu naumast koma fyrir, pvf
að í loptinu væri svo auðvelt að forð-
ast ásiglingar með pví að stýra ofar
eða neðar, eða til hliðar. Loptskipið
pyti sem örskot í beina stefnu yfir fjöll,
vötn og dali, pað stæði á sama hvern-
ig landslagið væri, pá pyrfti enga
dyrindisvegi, eDgar bryr, eða göng
gegnum fjöllin. Og ekkert sam-
göngufæri gæti jafnast á við pað í
hraða. Gufuskip og járnbrautarlestir
yrðu langt á eptir. Á gufuskipum
parf t. d. afarmikla kraptauknÍDg til
að ná einnar mflu meiri hraða á klukk-
ustund, pá er komið er að vissu tak-
marki. Skip með einhverju ákveðnu
hestafli, sem fer t. d. 14 enskar mílur
á klukkustund, getur komizt 16 míl-
ur á sama tíma, að eins með pvf,
að tvöfalda allan kraptinn.
Höfundur sá, er ritað hefur um
pessar væntanlegu loptsiglingar, ger-
ir ráð fyrir, að loptförin fljúgi 50
enskar mflur á klukkustundinni, en
með pví að tvöfalda aflið megi ná 100
mflna hraða á samatfma. Meðalhraði
loptskipanna hyggur hann að muni
verða ekki ininni en 100 kilometrar á
klukkustund eða nál. 28 danskar infl-
ur. Samkvæmt pví gætu menn flog-
ið milli Akureyrar og Reykjavíkur
(p. e. um 35 danskar mílur) á l^ kl.st.,
og pvert yfir landið, par sem pað er
breiðasl frá öndverðarnesi til Gerpis
á Austfjö.ðum á tæpl. 2^ kl.st. Að
pvf er útgjöldin snertir reikuar höf-
undurinn hinn árlega sparnað í sam-
anburði við járnbrautir mueira en 3|
milljón króna! á 160 kilometra löng-
um vegi. Það má svo sem nærri geta
að svona hagkvæmar loptsiglingar
gerðu allsherjar byltingu í öllum sam-
göngum og lffi pjóðanna, engu síður
en járnbrautirnar fyrrum. I>á væri
eKki til neins að hafa nokkra toll-
gæzlu, pví að hinar bönnuðu vörur
væru pá fluttar f loptinu bvaðanæfa
að og affermdar einhversstaðar langt
upp f landi. Og svo ef ófrið bæri að
höndum millum pjóðanna, pá yrðu ó-
tal flugdrekar sendir yfir löndin til að
dreifa „dynamit“ yfir fólkið, og mundi
pá ófriðurinn skjótt til lykta leiddur.
I>að dytti víst engum f hug að fara í
strfð upp frá pvf.
Eins og menu hafa reynt að líkja
eptir flugi f jglanna f loptinu og lagt
pað til grundvallar fyrir tilbúningi
flugvjela, eins hafa menn leitazt við
að athuga nákvæaolcga, hvernig fisk-
arnir synda f sjónum, til að færa sjer
pað f nyt við útbúnað gufuskipa.
C>að er ætlun inanna, að gufuskip
verði ekki gerð hraðskreiðari en orðið
er. Betri og aflmeiri gufuvjelar verða
hjeðan af trauðlega smfðaðar. Vjela-
smiðirnir hafa eingöngu haft hugann
festan við petta atriði, en pað er ann-
að, sem ekki hefur verið tekið tillit
til, en gæti orðið mjög pyðingarmik-
ið til að auka hraðann, og pað er að
minnka mótspyrnu vatnsins. Um pað
hef ur hingað til -lftið sem ekkert verið
hugsað, nema einungis f pá átt, að
gera akipin sem ísmeygilegust, eða
flaygmynduð að framan, af pví að
menn hafa ætlað, að vatnið eins og
Spyrnti á móti skipinu, er pað brun-
aði áfram, og pví meir, sem skipið
væri bre'ðara að framan. En petta
er byggt á misskilningi, satr.kvæmt
nyjustu athugunum. Hin ciginlega
mótspyrna vatnsins myndast I raun
og veru eÍDgöngu af núning vatnsins
við skipshliðarnar, p. e. að segja, að
98 prct. af allri mótspyrnunni stafar
af núningi vatnsins við líkama, sem
er hulinn vatni. Að pví cr skip snert-
ir, gildir petta auðvitað að eins pá or
logn er, pvf að vindur og öldur breyta
hlutfallinu.
I>egar vjer gætum pess, að hnys-
an t. d. syndir með meiri hraða, en
nokkurt gufuskip hefur og pað án
'pess að prcytast, pá má pað virðast
harla undarlegt í fljótu bragði, pá er
hnysan hefur ekki mcira en 1 cða f
mesta lagi 2 hcstöfl, en gufuskip svo
hundruðum skiptir. E>etta liggur að
nokkru leyti I pvf, hvernig fiskarnir
synda, nll. í krókum og vindingum,
sem gufuskipin geta ekki fylgt, en
aðalástæðan fyrir liraða fiskanna fram
yfir skipin er fólgin í pvf, að núnings-
mótspyrna vatnsins er nálega engin,
að pví er fiskana snertir. í ^Náttúran
he fur á ymsan hátt hvívetna sjeð fyrir
pvf, að gera hana sein minnsta; pann-
ig er állinn pakinn hálu slími, sem
vatnið rennur eptir eins og olfa væri,
en optast nær er húð fiskanna hreistri
pakin, og petta hreistur hindrar við-
loðan vatnsins, svo að núningsmót-
spyrna pess verður engin og fiskur-
inn rennur með fciknahraða f vatninu.
En við skipið loða vatnsagnirnar fast-
ar, svo að pað rennur ekki gegnum
vatn.ð, heldur dregur allmikið af
vatninu með sjer og pví meir sem
hraðinn er meiri. I>að er pví ávallt
umkringt pykkri vatnsliúð, er pað
verður að draga með sjer. Ef menn
gætu afnuinið pessa uúningsmót-
spyrnu eða viðloðan vatnsins, pá ykist
hraðinn afarmikið, án pess beita pyrfti
meira krapti. í>ó að tekið sje tillit
til öldugangs og hvassviðurs, og peirr-
ar mótspyrnu, er pað veitir, pá má
samt gera ráð fyrir, að 50 prct. allrar
mótspyrnu sje núningsmótspyrna. Sá,
sem um petta efni ritar, stingur upp
á, að petta sje rannsakað nákvæmlega
og að freistað verði að lfkja eptir
hreistri fiskanna við skipagerð, eða
búin verði til pappírshúð utan á skip
íd, mótuð sem hákarlsskrápur, svo að
skipin renni jafnmjúklega f vatninu
sem liákarl eða bnysa, og petta hygg-
ur höf., að geti aukið braða skipanna
um meir en helming við pað, sem nú
er frekast, Ennfrernur segir hann,
að skipasmiðir verði að gæta pess, að
minnka mótspyrnu öldúgangs og
hvassviðris, einkum með peirri aðferð,
sem notuð hefur verið á vötnunum í
Kanada og gefizt mjög vel, en pað er
hin svonefnda bvalhryggsbygging
(Whaleback), par sem nálega allt
skipið er undir yfirborði vatnsins, en
pilfarið ávallt, svo að öldurnar skolast
yfir pað. Fyrir farpega og skipverja
er dálftil bygging yfir pilfarinu, reist
á súlum.
Auk pess, sem hjer hefur verið
drepið á, minnist höf. á tvö verkefni,
er hann ætlar að bráðum muni leyst
verða, og gera miklar breytingar og
byltingar. Annað er notaun pess
kraptar, er fólginn liggur f kolum, á
annan betri og áhrifa meiri liátt en
með pví að brenna peim. Við pað
eyðist mestur hluti aflsins til ónytis.
Leysing pessarar gátu er eiginlega
fólgin f pví, að breyta kraptinum
beinlínis í rafmagn, f stað pess að
framleiða fyrst hita. Síðara verk-
efnið er fólgið f pví, að nota megi til
mauneldis næringarefni pau, er jurta-
rfkið hefur að geyma t. d. venjulegt
gras. Eins og pau nú koma fyrir eru
pau ómeltanleg fyrir menn, en ein-
hverja handhæga aðferð má eflaust
finna til að ná pessum næringarefnum
úr jurtunum og gera pau meltanleg.
Sú uppgötvun mundi verða jafn pyð-
ingarmikil sein fundur nyrrar heims-
álfu, eða nyrrar jarðar, er væri óbyggð
en full af matvæluin. l>á gætum vjer
ókviðnir horft fram á fjölgun mann-
kynsins á jörðunni um langan aldur.
Að síðustu getur höf. pess, að
rannsóknir pessa tíma hafi nú pegar
snúist að pessu öllu, er hjer hefur ver-
ið minnzt á, og að vjer sjáum nú
pegar, að pessar gátur verði leystar,
og jafnvel hvernig pað verði gert.
En pó hyggur hann, að allar lfkur
sjeu til pess, að áður en pær sjeu
leystar verði ny verkefni tekin til at-
hugunar og nýjar stórkostlegar fram-
farir fyrirsjáanlegar, er engan hafi
enn órað fyrir eða f nokkurs manns
huga komið.
(Eptir ,,I>jóðólfi“.)
í RAKARABÚÐ
M. A. Nicastros
áið pið ykkur betur rakaða fyrir lOc.
en annarsstaðar f bænum. Hárskurður
25c. fyrir fullorðna, 15c. fyrir ung
linga. Tóbak og vindlar til sölu.
337 Main Street,
nrestu Hyr við O'Connors Ifotel.
BRISTOE/S
PILLS
Cure Biliousness, Sick Head-
ache, Dyspepsia, Sluggish Liver
and all Stomach Troubles.
BRISTOL’S
PILLS
Are Purely Vegetable,
elegantly Sugar-Coated, and do
not gripe or sicken.
BRISTOL’S
PILLS
Act gently but promptly and
thoroughly. “The safest family
medicine.” All Druggists keep
BRISTOL’S
PILLS
Seymour Hor,
ITlarket Square ^ Winqipeg.
(Andspænis MarkaCnum).
Allar nýjustu endurtxetur. Keyrsla ókeypis ti
og frá vagnstoðvum. Aðbúnaður hinn bezti’
John Baird.
Irigandi.
OVIDJAFNAN-
LEGT
TÆKIFÆRI,
*
— Til þcs-s að fá —
GOTT BLAÐ OG GÓÐAR
SÖGUBKKUR FVRfR
LlTIÐ VERF>,
*
Nvir kaupendur að
8. ÁRGANGI
LO&BER&S
fá í kaupbæti sögurnar:
„1 ÖRVÆNTING",
25Í bls,, 25c. \irði.
„QUARITCII OFURSTI,
662 bls., 50c. virði
„1>0KULÝÐURINN“,
(þegar hún veröur full-
prentuð) um 700 bls ,
að minnsta kosti 65c.
virði —
ALLT pETTA fyrir eina
02.00,
ef borgunin fylgir pöntuninni.
*
Til dæmis um að sögurnar eru
eigi metnar of hátt, skal
geta þess, ílð „pokulýður-
inn“ hefur nýlega veriðgef-
inn út á ensku.og er almennt
seldur á $1.25.Og þegar þess
er gætt, hversu mikið það
kostar að þýða aðra eins
bók — 700 bls. — vonum
vjer að mcnn átti sig á Jiví,
hversu mikið það er, sem
vjcr bjóðum hjcr fyrir $2.
X
peir, sem borga þennan
ylirstandandi áttunda árgang
LÖUBERGS
fyrir þann
1. niax*aB
næslkomandi, fá i kaupbacti
hvora söguna sem (>eir kjósa
heldur, .Quaritch ofursti" eða
„pokulýðurinu“. Einnig fá
allir gamlir kaupendur blaðs-
ins scm þegar hafa borgaS
þennan árgang blaSsins aðra-
hvera söguna ef, þeir æskja
þ .-ss.
Ln|berf Pr. A Publ. « o.
I
ÍSLENZKUR LÆKNIR
Dr. TVT. EfalldópsBOU..
Park Jiiver,--N. Dak.
T. H. Lougheed, M. D.
Útskrifaður af Man, Medical University.
Dr. r.oufih.-ed hefur lyfjabúð í sam-
bandi við lækni-störf sín og tekur því til
öll sín meðöl sjálfur. Selur skólabakur,
ritföng og íleira þessháttar.
Beint á móti Couuty Court skrifstofunni
GLENBORO, MAN.
I. M. CleglorD, M. D.
LÆKNlfí, og YFIRSETUMADUH, Etc.
Úts>'rifBður af Manitoba læknaskólauum,
L. C. l’. og S. Manítoba.
Skrifstofa gæstu dyr við Harrower &
Johnson.
EEIZABETli ST.
BALDUR, - - MAN.
P. S. Islenzkur tnlkur við hendinahie
nær seni þörf gerist.
Tannlæknar.
Tennur fylltar og' dregnar út án sárs
auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn $1,00.
CLARKE &d BTJSH.
527 Maijí St.
NORTHERN PACIFIC
RÆILROAD.
TIME CARD. —Taking effect Suniay,
Dec. 16, 1894.
MAIN LINE.
Noi th B’nd. S ú 0 £ Z x C *> O s5
3 s’ • £ á í -§ a O . £ fc £* S « Q
1.20p 3 5op O
i.osp 3°3
i2.43p 2.5op 3
12.22p 2-38[> *S-3
I l.Ö4a 2.22 p 28.5
I l.3i a 2.131* 27.4
Ii.Oya 2.02p 32.5
lo.3l a l.4°P 40.4
I0.04 a I.2Íp 46.8
9.23a 12.59P 6.0
8.0o a 12.3DP 65.0
7.ooa 12.2oa 68.1
II.O)p 8.35a 168
i.3°P 4.55p 223
3 45P 4J3
8.3op 470
8.00p 481
10.30? 883
South Boun
. *■
8
STATIONS. S ° h lí k
pk 55 c: '5 ^ t:
- .*t Q » Ít B Í! y. q
Winnipeg 1 2.15p 5.30
+I ortageju 1 I2.27P 5.4
*St. Norbert i‘2.40[ 6.0
* Cartitr 12. Ó2p 6.2
*St. Agathe I.lop 6.5
*UDÍon I’oit I.lTJ 7.o
*Silver Plain i.28p 7.i
.Morris .. l*4Öp 7-4
.. St. Jean . 1.5Sp 8.2
. Le'elher . 2.I7P 9.1
. Emerson.. 2.35p 10,1
Pembina.. 2.50p //, I
GrandForks 6.30p 8,2
Wpc Iunct io.icp 1,25
. .Duluth... 7.253
Minnea polis 6 45«
. .St. Paul.. 7.25a
Chicago.. 9 351
MORRIS-BRVNDON BRANCII.
Eaast Bound. a W. Bound
2 1*1 ® O ® 1 -3 1 s í 8*1 Miles fro Morris. STATIONS. S -c I 2 ö * £ SS ■s,. " £ § * S* 5 H
l,20p 7.50p 3.15p 1.30p c Winnipeg . Morris I2.5ca i.ðip 5,30 8,ocP
6.53P l.o7 a 1U Lowe F’m 2.15p 8,44
5.49p 2.07 a ‘21.‘2 Myrtle 2.4ip 9.3i ;
5.23P i.5oa 25.9 Roland 2-33P 9.50
• 3ÖP 1.38 a 33.5 Rosebank 2.58p lo,2!’p
3-58p 1.24a 39. 6 M íam i 3. i3p 10,54p
3, i4p jl.02a 49.0 D Cerwood 3-36p il,4-Ip
2.51p o,5oa 54.1 Altamont 3-49 12.10
2. i5p . o. 33 a L i8a 62.1 Somer stt 4,08p 12,51
1-47P 68.4 Swan L’ke 4,23 p ) .22
1.19p Í0.04a 7 ,6 lnd. Spr’s 4>.'8p 4 50p 1 .54
12.57p 9-53» 79.4 Marieapol 2.18
l2.27p 9-38 a 8 .1 G reenway 5.07 p 2 ,52
il.57a 9-24 a 92-3 Bal dur 5,22 p ,25
U. i2a 9.O7 a 02.0 Belm ont 5.45p 4, ló
10.37» 8-45 a 109.7 Ililton 6,34 4,53
lo.l^a 8-29 a 1*7 ,1 Ashdown 6,42, 5,23
9.49» 8.22 a 120.0 VVawanes’ 6,5* 5 .'47
9.o6a 8.00 ^ 1 29.5 Bountw. 7.0s 6 37
8.28a 7-43a 13 7.2 M artinv. 7.25 7,«8
7jOa | 7-25 a 145.1 Brandon 1 743 8,0o
N imber 127 stops at Baldur for meals.
PO TAGE LA PRAIRIE BRANCH.
W. Bound. Read down. Mixed No. H3 Every day Exept Sunday. STAIIONS E. Bound. Read up Mixed No. 144. Every Day Excc]: t Sunday.
4.00p.m, 4.i5p.m. 4.40p.m. 4,4Öp.m. ö. lOp.m. 5,55p m. 6.25a.m. 7,30a.m. ■.. Winnipeg .... . .Por’ejunct’n.. .. . St. Charles.. . ■ ■ • Headingly . . *• W hite Plains. . *. . • Eustace . .. . *. . .Oakville . . . . Port’e la Prairie 12.4onoon I2.26p.rn. ll,56a.m. ll.47a.rn. Il.l9a.rn. lo.2sa.rn. lO.Ooa.m. ' 9,oða.m
Stations marked—*— havc no agent.
Freight must be prepaid.
Numbers 1O7 and 1O8 have through Pul! -
man Vestibuled Drawing Room Sleeping Cais
between Winnipeg and St. Taul and Minne
apolis. AlsoPalace ning Cars. Close conn-
ection at Winnipeg) nction vvith trains to and
from the Pacific coasl.
1 or ratcs and full inlormation concerning
connections with Other lines, etc., apply to ary
agent of the company, or,
CHAS. 8. FEE, II, SWINFO RD,
G. P. & T. A., St. Paul Gen. Agt., Winnipee.
H. J. BELCH, Ticket Agent.
86 Main St.,Wiimipíg,