Lögberg - 21.03.1895, Blaðsíða 3

Lögberg - 21.03.1895, Blaðsíða 3
IÖGhErG FIMMTIjDAGJ^N 21. MARZ 1895. n Jslands t'i'.jettiL*. Rvík 11. jan. 1895. L>jóksáiuíh(;in. Úr Árnessyslu er Þjóðólfi ritað 6. f>. tri.: „Efnið í Þjórsárbrúna er nó mestallt komið að brúarstæðinu vest- anmegin árinnar. Það befur tekizt mjög vel með aksturinn á J>ví; eru pó sum stykkin allpung í meðförum, t. d. tveir aðaluppihaldsstrengirnir allt að 5000 pd. Leiðinni upp að brúar- stæðinu var skipt 1 tvo áfanga, nefnil. frá Eyrarbakka að Önundarholti. Eyr- r akstrinum á peirri leið stóðu: Ól- afur Olafsson söðlasmiður og Jón Hannesson á Eyrarbakka, en frá Ön- undarholti að brúarstæðinu: Svninbj. Ólafsson búfræðingur frá Hjálmholti. Mjög gott fylgi s/ndu menn við vinnu pessa, pví svo mátti seg|a að brúar- efnið kæmist á 5—0 dögum, enda snma daga allt að 100 manns við vinnu og kaupið 20 aurar um klukku- tímann. — Allt brúarefnið sjfnist mjög vandað og traust, sum stykkin, einkum bitar peir og uppihöld, sem éiga að vera undirbrúnni, eru talsvert* * gildari en samskonar járn í Ölfusár- brúnni, og pykir hún pó sterk, enda verður Þjórsárbrúin 1 alin breiðari (hin er 4 álnir). Eins og sást í blöð- unum var síðastl. suniar lokið við stöpla pá, sem brúin á að liggja á, en verki við akkersstöpla verður ekki lokið fyrr en á næsta sumri. Talið er víst, að hlaða purfi ofan á ssöpla pessa austan meginn árinnar, með pví að peir eru 5 fetum lægri pei m megin, enda ekkert pað sjáanlegt með brúar- efninu, er halla pann, sem af pessu hlýtur að leiða, geti lagað. Kunnug- r menn segjast og hafa sjeð ís á ánni álfka hátt og efri brún áðursagðra stöpla er nú, og af pví cinu hljóta menn að sjá, hve afarnauðsynlegt er, að stöplarnir verði hækkaðir í tíma“. Marglireyttur b ilnaöur. (Mixed farming). Frá sjerstökum frjettaritara Lög- bergs í Minnosota. Það virðist vera orðið að hefð, pegar talað er um ástand bænda í Minnesótaríki, að segja að orsökin til pess, að peim líði ekki eins vel og peim ætti að líða, eptir landkostum, sje sú, að peir viðhafi ekki nógu ir.argbrotinn búnað, að ef peir stund- uðu upp á að hafa fieiri tegundir af- urða, mundu peir verjast betur pung- um gjald álögum, sem peim nú veitist örðugt undir að rísa. Þetta er orðið rótgróið álit viss flokks manna, og af pessari orsök sýnir sá flokkur manna bændunum mjög svo litla nærgætni. Það er næsta merkilegt, hve margir álíta að Minnesota ckki hafi inarg- breyttar afurðir. Það er eins og peir væru að lýsa einkverju ókunnu, ó- reyndu landi fyrir Minnesota-bænd- um. En hið sanna er, að flestar grein- ir landbúnaðarius eru stundaðar hjer, eins jöfnum höndum og í hverju öðru ríki, og pað má ekki framar kallast hveitiríki, heldur en Iadiana eða Ohio, sem livort um sig yrkja meira hveiti árlega en Minnesóta. Arið 1894 var hveiti uppskeran í Minnesota 37,000,000 bush., 19,000- 000 bush. maiskorn og 51,000,000 bush. af höfrum. í öllum Bandaríkjun- um voru að eins yrkt 662,000,000 bush. af hveiti. í Minnesota voru uppskorin 1,250,000 bush. af rúg; en í Bandar. f heild sinni 27,000,000 bush. í Minnesota 12,500,000 bush. af byggi, en í Bandar. 61,000,000. í Minnesota voru yrkt 4,500,000 bush. af jatðeplum, sem er hjer um bil jafn- aðar uppskera allra ríkjanna. í Minnesota var aflað 1,750,000 „tons“ af heyi, sem er meir en jafnaðartala við hin ríkin. Nautarækt er í mjög góðu gengi í Minnesotariki; árlegt virðingarverð smjörs er $8,000,000. Svínarækt er á háu stigi, og hefur nú ‘á seinni árum aukist svo undrum sætir; hrossa og sauðfjárrækt er einn- ig kappsamlega stunduð, og svo er fuglarækt einnig sinnt nákvæmlega. Þar eð skýrslur eru engar yfir áve.xti eða garðyrkju, getur maður ekkert um pað sagt, en væri pað rnetið til verðs, mundi menn furða á upphæð peirra talna. Af pessu getum vjer sjeð, að pað, sem verið cr að tala um að Minnesota bændum liði betur ef peir stunduðu margbreyttari búnað en peir gera, er að eins tóm markleysa; annaðhvort hafa peir sem petta segja, ekki vit á, hvaðpeir eru að segja, eða að auðvaldið knýr pá til að segja petta. Væri svo, sem peir segja, pá væri gullöld og ánægja ríkjandi með- al Minnesotabænda. Nei, orsökin til hinna sívaxandi skulda bænda í Minnesota liggur ekki í pví, að peir ekki stundi margbreytt- an búnað; hún liggur í pungum skött- um, ópörfum tollum og háum pen- ingarentum, og til að ráða bót á pvf parf að breyta stjórnarfyrirkomulag- inu, að ryðja í burt hinni gömlu rotn- un stjórnmálaflokáum en setja til valda nýjan flokk. SÖNN ♦♦♦ KJÖRKAUP ♦♦♦ Ágætis kvennmanna flóka Slippers... .50 cents “ “ Bcdroom “ ....25 “ Barna flóka Skór.....................15 “ Lingir k»rlm. arctic ullar sokkar....50 “ Sterkir karlmanna yfirskór....... .$1.25 “ A. G. MORGAN 412 Main St. MANITOBA SKATING • RINK A horninu á McWilliam og Isabel Strætum BAND SPILAR ] ♦ ♦ Þkiðjuuöuum, Fimmtudöuum La UU.VKDÖGUM. Opinn frá kl. 2.30 til 5 e. m. og 7.30 til 10 á kveldin. CAPTAIN BERGMAN MANITOBA. fjekk Fykstu Vkkðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýnirigunni, sein haldin var 1 Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt par. En Manitoba er ekki að eins hið bezta hveitiland í hvimi, heldur er par einnig pað bezta kvikfjáriæktar- land, sem auðið er að fá. Manitoisa er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, pvi bæði er par enn mikið af ótekn- um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, par sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei breorð- ast. í Manitoka eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone, Nýja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. 1 öðrum stöðum í fylk- inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. 1 Maní- toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru f Norð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- lendingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum. Skrifið eptir nýjustu upplýsing- um, bókum, kortum, (allt ókeypis) til Hon. THOS. GREENWAY. Minister »f Agriculture & Immigration. WíNNirKG, Manitoba. PBHlnoar Ianaúlr. fiujardir til leigu og til solu Jeg undirskrifaður leyfi injer að tilkynna, að jeg hef nóga peniuga til umráða til að lána móti góðu fasteignarveði, með pægileguin borgunar- skilmálum og lágum vöxtum. Einnig hef jeg nóg af góðu yrktu og óyrktu landi til sölu á ýmsum gtöðum í Manitoba, með lágu verði og pægilegum borgunarskilmálum. Einnig hef jeg mikið af góðutn yrktum bújörðum til leigu f Argyle- byggð n.eð mjög hentugum skilmálum og lágri leigu. Þeir, sem vilja tiá sjer í góðar bújarí ir, livort heidur til kaups eða leigu, ættu tafarlaust að snú sjer til mín pvf viðvíkjandi. GRUND P. O., MANITOSA. S. CHRISTOPHERSON. Thc Equitable Savings, Loan & Bnilding Ass’n of Toi-onto, LÖRGILTL’R IIÖFLDSTÓLL $5.000,000. Til lánentln. Kf þjer þurfiö peningatil láns með lágum vöxtum til þessað ðygeja hús hanilt fjölskyklu yðar. l>á getiö (>jer femúð hjá lessu fjelngi $ö()0 með |<ví að borga $7,50 á mánuði í áttta ár. $1000, moð þvi að borga $15,00 á mánuði í átta ár. Áðrar uppliseðir að sama hlutfalli. Heikniö (ietta saman, og (>jer inunuð sjá, að þetta er ódýrara en að taka lán upp á 6% vöxtu. Til litláncnda. Ef njer viljiðgræða á stuttum t ma, (>á kaupið hluti í (essu fjelagi. $3 á inánuði liorgaðir tessu fjelagi færiryður $AO0að 8 árum liðuiim. $0 á niánuði borgaðir þessu fjelagi munu færu yður $10(0 tið átta árum liðnum. Þetta er ágætt fyrir l>á, sem ætla að liyggjn sjer iuís að fánm árum liðnum. Komið inn, eða skritið eptir nákvæinari upplýsingam W, <i. Nic'líllls, deildar- stjóra að 483 Ma:n Street, eða til A. Frcílericksons, 613 Ross Ávenue, Wian.peg, eða til Jnincs <i. Dngg, Selkirk. Fylgið hópunum, sem streyma til stóru búððrinnar okkar, og hagnýtið ykkur kjörkaupin: 21 pd. Rasp. sykur...........$1.00 32 “ Haframjöl............. 1.00 40 l’ Maismjöi.............. 1.00 4 “ 40c. Japans Te........ 1.00 Gott Baking Powder lOc. baukurÍNn Spear & Climax tóbak 40c. pd. Corn Starch að eins 5c. pakkinn Soda Crackers kassinn Rúsínur 4c. pundið Dust Te lOc. pundið. 50 stykki af Bro. Sápu fyrir $1.00 Evoporated epli......7c. punoið “ apricots.. 8c. “ “ Peaches.. 8c. “ “ Sveskjur.5c. “ Pees, Tomctoes & Corn 9c. kannan Allar okkar miklu vörur eru eptir pessu. Gleymið ekki að við erum ætíð á undan og að aðrir að eins fylgja á eptir. KELLY MERCANTLE CO. Stórsalak og smásalar. MILTON, N. DAKOTA Jeg hef $10,000, sem jeg get lán- að með mjög rýmilegum kjörum gegn góðu fasteigna veði. Einnig hef jeg ús og hæjarlóðir til sölu með góðum kjörum. H. Lindal. 366 Main Str. HOUCH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt. Winnipeg, Man . JheAfjjo>(Uring; Sciatica.í^heumatism 7?V -NEURAL.GIA • 1>AINS IN BACKORSIDE •0l( AhV^U5CULAI(PMN^ Í2E5 in’Using ,N f.0HT " A"1 SOLOfVtl^WKfRe 25« 't’&yg,- ■ y\\EIVTHÓL * Plastér’ 57 meðan pað gekk eptir malar stignum í garðinum, en húsbóndinn gekk á undan pví. „Ó, að pú værir æfinlcga við mig eins og pú hefur venð í kveld!“ sagði jeg við Júdit, um leið og jeg lagði hönd mfna blfðlega á hönd hennar. Hún bandaði mjer frá sjer með fyrirlitningar látbragði. „Yesalings aulinn!“ kallaði hún upp með hæðnis-hlátri; heldur pú að pað liafi verið pín vegna að jeg ljek flónið f kveld? Jeg gerði pað að- eins til að kasta ryki í augun á pessum hræsnurutn, svo að pað sem jeg ætla að gera, lfti betur út. Þú sjerð að jeg leyni elskhuga minn engu“, bjelt hún áfram enn háðslegri. „Þú getur ekk: eptir petta borið upp á mig, að jeg hafi afvegaleitt pig. Hrein- skilni mín gerir pað lfka að óparfa fyrir pig að standa á hleri. Þú færð ekkert nýtt að heyra, pó pú stand- ir á bak við rósa runnan“. „Þú veizt pað pá?“, byrjaði jeg f lágum og óstyrkum róm. „Jeg veit pað og sjerhverja lieimulega hugsun í sál pinni‘“, greip hún frain 1 grimmdarlega. „C>að er ekkert pað til, sem pú getur haldið huldu fyrir 'njer. Jeg parf að eins að spyrja að pví, og pú uiátt tll að svara mjcr. Það fór hrollur um mig en jeg gat engu svarað. „Heyrðu nú, Silas Carston, eða hvað pú nú heitir: Þú hefur látið mig drekka hinnbeiska bikar niðurlægingar minnar í botn. Faðir minn bað pig *ið ciga mig — pað var vitaskuld af pví að cnginn V \ 64 Þetta var eitt af pessum undarlegu, óskiljan- legu meðfæddu tilfinningum, sem skynsemin ekki getur gert grein fyrir, en eru samt sem áður áreið- anlegri en skynsemin sjálf. Á meðan Marta pjónaði við borðið, kom hún sjer svo fyrir, að hún gat komið brjefmiða í lófaminn Jeg tók við miðanum eins og ósjálfrátt. Gestirnir voru farnirí Júdit var kominn upp á herbergi sitt til pess að hafa fataskipti, og Mr. Porter var farinn inn í geymslu herbergið til pess að ná sjer í aðra brenni- vínsflösku. Jeg greip tækifærið til p8ss að lesa miðann. Það voru bara fáein orð, rituð ineð nærri ólæsilegri liönd. Þetta var innihaldið: „Þetta er seinasti dagurinn, sem jeg verð hjer. Jeg fer burt í fyrramálið. Það er æfinnlega hægt að fá að vita utn inig í Nr. 3, Raekstraw's Buildings, Eling Road, Camden Town, London. Gætið yðar. Guð veri með yður. Marta“. *) Svo nú var jeg sviptur nifuum eina vin. Nú var jeg alveg aleinn í ljónagrifjunni. Nýr ótti og sú tilfinning, að jeg væri einmana, grúfði sig yf.r hjarta mitt. Athugasemd höfund-irins: *) Þó þiiu atvik, sem greint er frá í V. og VI. kapítula, megi virðast ólíkleg og ótrúleg, (>á leggur höfundurinii við (>að drengskap sinn, að þau sje sönn. Kringumstíeðunuin er að eins ofuriítið breytt; en að því er snertir öll áhrif sem látin eru koma fram til að sýna mesmeriska aflið, þá hefur höfundurinn sjálfur verið sjónarvottnr að þvi. Það var beldur ekki æfður mesmeristi, sem hjer átti hlut að máli, heldur kvennmaður og karlniaður, sem höfundinnm voru porsónulega kunmig. 53 Og hún beitti valdi sínu miskunarlaust. Hún hataði mig, hafði viðbjóð á mjer og fyrirleit mig. Hún sagði pað ekki við mig, en hugboð mitt, sem nú virtist vera yfirnáttúrlega næmt, purfti engin oið til pess að jeg vissi hvað hún btigsaði. Á meðan mjer vsr sjálfrátt, hafði jeg neitað að giptast henui og forðast hana, og nú var hún að hefna sín. „Þú hefðir átt að taka mig pegar jeg var boðin pjer“, sagði hún hæðnislega. „Nú er pað of seint!“ Jeg vissi að hún meinti ekki hið síðara. Jeg vissi að pegar hún væri búin að svala sjer með að kvelja mig, pá mundi hún verða konan mín. Jeg gat lesið pað eins greinilega út úr henni og pó hug- ur hennar liefði verið jirentuð bók og legið opiti fyrir mjer. Jeg myndaðist við að líta eptir drengjunum, en var að mjög litlu gagni til Jiess í pvf aumkunarverða ástandi, seni jeg var í, svo Mr. Porter var ojitar f slcólanum en jeg hafði nokkurn tima vitað bann vera áður. Hann umgekkat mig á sama hátt og hann hafði verið vanur, eu liann leit aldrei á mig án pess að pað væri hrekkjalegt sigurbros áandliti hans. Mjer var aldrei leyft að fara inn f eldhúsið eða tala við Mörtu. Seinna fjekk jeg að vita, að liún hafði gert margar tilraunir til að komsst til mín.— einu sinni jafnvel að komast upp að svefnherbergis hurð minni til pess að tala við mig; en allar tilraun- ir hennar voru hindraðar af árvekui húsbónda henn- ar og Júditar. Jafnvel vjð borðið hvfðu J>au gætur

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.