Lögberg - 21.03.1895, Blaðsíða 8
LOGBERG, FIMUTUDAGINN 21. MARZ 189.1)
G. THOMAS ♦
ER FLUTTUR TIL
534 MAIN ST^EET.
♦♦♦♦«♦♦♦♦
Um leið og jeg jakkd löndum mínum fyrir margra ára góð viðskipli, ].á glcður það, vona jeg’
marga (.eirra, að jeg nú er Huttur í laglega húð á Main Street og hef feneið vörur af ölllum leg-
un luin sem tilheyra atvinnu minni, svo sem klukkur, úr, og allskonar gullatásS. hf þjer komið
og skoðið, gerið þjer mier greiða. Teg reyni að gera hvern sanngjarnan mann ánargðan, Búðin
cr aðrai <lyr frá Camphell Bros harðvöru búð 530 Main Str.
G.THOMAS.
534 EVIAIN STR.
NÚiar íörur! Lági verfl!
H,já Stefáui Jónssyni
ú n ii ðausturhorniiiu á Jtoss og Isabel strœta,, getið þjer, |.etta
vor, fengið betri og ódjrari vor-og sumarvörur en nokkru
sinni úður.
er nau«>sj nlegt
fyrir alla ú þessum tímum að vita hvar hægt er að fá mestar
vörur fyrir minnst verð. Og um það getið þjer bezt sann-
færst með því að koma og skoða þau ógrynni af vörum sem
komu inn rjett uýlega í búð Stefáns Jónssonar,
eruð allir velkomnir!
Komið sem fyrst ú meðan úr sem mestu er að velja.
Yirðingarfyllst
STEFAN JONSSON.
ÚR BÆNUM
—OG-
GRENDINNI.
Á föstudaginn langa, scm verður
12. næsta mánaðar, vcrða himintungl-
in, er ganga í kring um sólina, í al-
veg sömu afstöðu við hana og f>au
voru Jiegar K ristur var krossfestur,
og er ]>etta i fyrsta skipti, sein pað
liefur komið fyrir, í 1862 ár.
í>ann 11. f>. tn. komu um 60
mjólkursalar Sæjarins saman á Albert
Hall til f>ess að mynda mjólkursala
fjelag. Mr. Spiers og Elliott voru
kosnir til f>ess að scmja uppkast til
grundvallarlaga og aukalaga fyrir
fjelagið. Fjelagið er nú að gera ráð-
stafanir til að fá lagaurskurð urn, hvort
bærinn hafi rjett til að skoða kýr
o. s. fiv,
Fullkominn tunglmyrkvi varð
hjer í bænum sunnudagskveldið 10.
J>. m. Hann byrjaði laust fyrir kl. 8
og varaði um 3 klukkustundir þangað
til hann var alveg um garð genginn.
Himininn var að mestu heiðríkur, svo
mvrkvinn sást glöggt. Annar full-
kominn tunglmyrkvi verður .3 sept-
ember í haust og verður einnig sjá-
anlegur hjer í bæuum.
„IIermannaglettur“ voru leiknar
á Unity Hall á laugardagskvöldið var
eins og til stóð, og var hftsið hjer um
bil fullt. Leikurinn var aptur leik-
inn á sama stað á þriðjudagskvöldið
oir var búsið troðfullt. Leikendun-
O
um tókst mikið vel í bæði skiptin, og
eiga miklar pakkir skilið fyrir frarnmi-
stöðu sína. I>eir, og allir, sem að
pessu störfuðu, gefa fyrirhöfn sína, og
húsið er lánað borgunarlaust. Ágóði
af leiknum var yfir ís 100.00.
Á dómpinginu í Pembina, sem
vjer gátum um í síðasta blaði, voru
tveir ungir menn, Frank Clark og
James Young dæmdir í æfilangt fang-
elsi í Bismark fyrir rán á opinberum
landvegi. — M. McAndress (frá Crys-
tal) var dæmdur í 90 daga fangelsi og
ÍS200 sekt fyrir að selja áfenga drykki
í Norður ffakota ríki. Ef sektin er
ekki borguð, reiknast $20 jafnir 1
dags fangelsi. — K. L. Simmons (frá
Glasston) vardæmdur í 90 dagafang-
elsi og $200 sekt fyrir samskonar
brot. Og Charles Nelson, frá Crystal
var einnig dæmdur í 90 daga fangelsi
og $250 sekt fyrir samkynja brot.
Mr. Sigurður Laxdal, ættaður úr
Kyjafirði á íslandi, sern um nokkur
undanfarin ár befur dvaliðhjer í fylk-
iuu (lengst af í Argyle byggð), lagð'
af stað bjeðan til íslands 8. p. m.
Hann ætlaði að ná í strandferðaskipið
„Thyra“, sem fara á frá Granton 26.
p. m. Ilann missti konu sína í vetur,
oins og áður hefur verið getið um í
Lögbergi, og fer nú alfarinn lil ís-
lands aptur. Mr. Laxdal á einn son
fullorðinn, Ludvig, efnilegan pilt,
sem heimaá hjer í bænum.
Svenskur maður, Olave Christ-
ianson, sem átt hefur heima í Selkirk
og nálægt Selkirk í fjölda mörg ár,
hengdi sig í herbergi sínu pann 16.
p. m. Kona hans skildi við bann
fyrir nokkrum árum og fór til ættingja
sinna suður í Bandaríkjum, og er
haldið að hann hafi aldrei verið með
öllum mjalla síðan. Christianson var
um 55 ára gamall, og átti heima hjá
syni sínum, sem ef giptur, í Selkirk.
Á föstudagskveldið 15. p. m. var
mikill pólitískur fundur í Glenboro,
sem frjálslyndi flokkurinn hafði stofn-
að til. Aðal ræðumaðúrinn var Mr.
Joseph Martin, pÍDgm. fyrir Winni-
peg, og hjelt hann snjalla ræðu. Auk
hans töluðu: Mr. Glennie frá Port-
age la Prairie, Mr. McLarcn, ping-
mannsefni frjálslynda flokksins fyrir
hið nyja Lisgar kjördæmi, Mr. Fergu-
son, pingmannsefni frjálsl. flokksins
fyrir Macdonald kjördæmi og Mr.
Braithwaite, formaður Patróna í Man.
Vjer leyfum oss að benda lesend-
um Lögbergs í íslenzku nylendunni í
N. Dak. á auglysing Thompson &
Wing’s í Crystal N. D. á öðrum stað
hjer í blaðinu. Þeir gera svo mikla
verzlan við íslendinga, að peim nægir
ekki einn maður til pess að afgreiða
pá, og hafa peir pví ráðið annan ís-
lending, Mr. Gísla Guðmundsson frá
Mountain, til sín petta ár. Ilann
byður alla kunningja sína velkomna
til sín bjá Thompson & Mring eptir
fyrsta apríl, og lofar að lúta pá hafa
allt sem peir purfa með af nauð-
synja vörum.
Jeg parf að mála búðina og á
ymsann háttt að undirbúa hana undir
nyjur vörur sem koma inn bráðum.
Til pess pví að ryma til sem mest má
verða, pá sel jeg alla álnavöru og allt
skótau, sem nú er í henni ásamt mörgu
fleiru fyrir aðeins |- af algengu verði.
Jeg byrja pessa sö.v 25. marz, og
held henni áfram 15 daga. Þetta
gildir pó pví að eins, að borgað sje
með peningum strax. Munið eptir
að á pennan hátt parf að eins 66| cts.
til að borga fyrir dollarsvirði. Munið
einnig að petta er ekki gert í gróða-
skyni heldur til að riðja gömlum vör-
um úr vegi frá nyjum, enda pó pessar
gömlu vörur sjou alveg jafngóðar að
öðru leyti en pví, að ryk hefur fallið
á sumt af peim.
Lesið pað sem jeg segi í „Hkr“.
Alcra N. D. inarz 12. ’95
T. Thorwaldson.
Það var mikið um dyrðir í St.
Bonifaca í fyrradag, pví pað var verið
að vígja hinn nýja erkibiskup, Lange-
vin, sem áður nefndist Iíev. Louis
Langcvin. Erkibiskup Fabre frá
Montreal framkvæmdi athöfnina, sem
fór fram í dómkirkjunni í St. Boni-
face. Kirkjan var troðfull af fólki,
og var margt stórrnenna hjeðan úr
bænum viðstatt, par á moðal fylkis-
stjóri. Schultz. Fjöldi kapólskra
presta lijeðan úr fylkinu var viðstadd-
ur og ymsir biskupar og prestar aust-
an úr fylkjum. Kirkjan var ljóm-
undi vel prydd og athöfnin öll mjög
mikilfengleg. Erkibiskup Langevin
er enn tiltölulega ungur maður, en í
miklu áliti fyrir gáfur og góðmonnsku.
Nútnerið á páfabrjefinu, með hverju
Langevin var útnefndur erkibiskup,
er 10,494, sem synir að svo margir
erkibiskupar liafa verið útnefndir síð-
an sögur fara af í kapólsku kirkjunni.
Við sveitarstjórnar (township)
kosningar, sem nylega fóru fram í
byggðuin íslendinga í N. Dakota,
voru pessir ísl. kosnir, auk peirra sem
áður hefur verið getið:
í Gardar:
Umsjónarmenn (supervisers):
Einar Myrdal, formaðu; K. Samúels-
son, H. Guðbrandsson; skrifari, J. S.
Bergman; fjehirðir, Kristján Ólafs-
son; lögrcglupjónn, K. Johnson;
,,poundmaster“, B. Jóhannesson; veg-
agerðarumsjónarmetin, Bardal, Olafs-
son, Melsteð og A. Bjarnason; virð-
inffarmaðar, John Johnson.
í Park:
Umsjónarm. Geo. Einarsson;
skrifari, Ole E. Öie; fjehirðir John
Thordarson; friðdómari, S. Guðmunds-
son; forlíkunarrnaður, Jolin Thordar-
son.
í Thingvalla:
Umsjónarm. Job Sigurðsson, for-
maður; S. J. Sigfússon og Björn
Blöndal; skrifari: F. F. Björnsson;
fjeliirðir: H. F. Reykjalin; friðdóinar-
ar: II. Thorlaklson, S. Sigurðsson;
lögreglupjónn: M. Stephenson; virð-
ingarmaður: Jóhannes Jónasson;
„poundmasters“: Eggert Yatnsdal,
Sigurður Ivrístjansson.
Jörundar Ólafsson frá Vatnsdals-
nylendu (Dongola P. O.) heilsaði upp
á oss á laugardaginn. Hann hefur
verið við fiskiveiðar við Manitobavatn
slðan í nóv- í haust. Hann aflaði
heldur vel, en fiskur var ljettari en í
fyrra. Yfir höfuð öfluðu menn ekki í
meðallagi við Manitobavatn í vetur,
og verð var með lægsta móti, aðeins
2c. pundið komið til járnbrautarinnar
í Westbourne. Vegalengd frá veiði-
stöðvunum norðan við Sandy Bay til
Wcstbourne er utn 40 mílur.
Mr. J. Olafsson skyrði oss frá, að
allmargir íslendingar búi par vestan
við Manitobavatnið, nálægt pessum
veiðistöðum, og líði allvel. B’lestir
pessara búenda komu pangað í vor;
slægjur eru par allgóðar, en akur-
yrkjuland ekki gott fyrr en nokkuð
dregur vestur frá vatninu, svo sem 3
—4 mílur. Nylendubúar kvarta um
að vatn sje ekki gott par í brunnun-
um, en talsvert langt að sækja vatn í
Manitobavatnið til heimilisbrúkunar
og handa gripum.
íslenzkir búendur á pessu svæði
við Manitobavatn eru nú nálægt 40,
en ymsir peirra ráðgera að flytja sig
leugra upp í landið með vorinu.
Margir af pessum búendum fluttu sig
parna að Manitobavatninu frá Þing-
vaila nylendunni og hafa peir sumir
20 -40 nautgripi.
Alla, sem senda ojs ritgerðir eða
eitthvað, sem peir ætlast til að sje
prentað í Lögbergi, biðjum vjer að
muna cptir pví, að skrifa ckk't nema
annarn vegar d blaöið, skrifa ekki á
breiðan pappír, skrifa sem greinileg-
ast og ganga, yfir liöfuð, sem bezt frá
handritunum. — B’rjettaritara vora,
og alla pá, er senda oss „frjettir“,
sem peir ætlast til að komi í Lögbergi
biðjum vjer að hafa frjettirnar scm
ijósastar og gagnorðastar, ekki mjög
langar í hvert sinn, en skrifa heldur
ojitar. En umfram allt vonum vjer
og óskum, að frjettirnar sjeu áreiðan-
legar og lausar við ónot og skammir
um menn, sem peirn er rita, kann að
vera í nöp við. Ef menti vilja eitt-
hvað illt skrifa um naungann, pá ósk-
um vjer að pað komi í sjerssöku.n
greinum, og tökum vjer pað, efvjer
sjáum oss fært, miklu heldur pannig
úr garði gert. Það hefur, að voru á-
liti, allt of mikið brunnið við í ís-
lenzkri blaðamennsku, að menn hafa
notað stöðu sina, sem frjettaritarar
blaðanna, til pess að narta í náungann
og komið að allskonar ónotum og
ósannindutn undir pví ykrskyni, að
vera að skrifa blöðunum frjettir. —
Allir heiðarlegir blaðamenn varast að
láta ópokka nota blöð sín pannig,
enda má mikið dæma um heiðarleik
ritstjóranna og blaðanna af frjettarit-
urum peirra. Hvað elskar sjer lfkt.
Arinbjorn S. Bardal
Selur líkkistur og annast um út-
farir. Allur útbúnaður sá bezti.
Opið dag og nótt.
629 Elgin tye.
NORTHERN
PAGIFIC R. R.
m n vinsœla brant
—T
St. Paul, Minneapolis
--OG-
CMo&go
Og til allra staða í Bandaríkjunum og
Canada; einuig tii gullnúm-
anua i Kovtnai hjer-
aðinu.
Pullmaq Place svefnvaguar og bord-
stofuvagnar
með luaölessinni daglega til
Toronto, Montreal
Og til allra staða í austur Canada
yflr 8t. Paul og Chicago.
Tækifæri til að fara gegnum hin víðfrægu
St. Clair jarðgöng. Farangur tekur
fjelagið í’ábyrgð alla leið, og engin
tollskoðnn við lamlamærin,
SJOLEIDA FARBRJEF
útveguð tíl og frú Stóra Bretlandi, Bvrópu
Kína og Japan ineð hinum allra
beztu öutningslmum,
Frekari upplýsingar viðvíkjandi farbrjef
um og öðru fást hjú hverjum sem er
af agentum fjelagsins, eða
Chas. S. Fee,
Qen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul
H. Swinford,
Gen. Agent, Winnipeg
H. J Belch Ticket Ag’t
480 Main St. - - Winnipe#
Hon. Thos. Greenway er nú kom-
inn svo mikið til, að hann gat ekið út
um bæinn um stund í fyrradag, enda
var veður hið bliðasta.
Eptirfylgjandi eiga brjef á skrif-
stofu „Lögbergs“: Mrs. Jobn Helga-
son, Miss Sigrfður Erlendsdóttir frá
Ási I Kelduhverfi, og Mrs.. Kristín
Jónasson.
John Kunólfsson, sem verið hefur
f Canada í nokkur ár, kom til baka
bing.ið á miðvikudagskveldið.
(Þýtt úr Minneota Mascot.)
Jónatan Peterson (frá Eyðum í
Norður Múlasyslu á íslandi) frá
Newark, South Dakota, er hjer að sjá
gan la kunningja sína.
(Þýtt úr Minaeota Mascot.)
126 sjúklingar voru á Winnijieg
spítalanum að jafnaði vikuna sem
leið, 83 karlmenn og 43 kvennmenn.
Sömu viku voru á St. Boniface spítal-
anum 100 sjúklingar að jafnaði.
Mr. Sigurður Christoplierson, frá
Grund f Argyle byggð, kom hingað
til bæjarins á laugardaginn og fór
aptur heimleiðis á miðvikudag. Hann
segir allt tiðindalítið úr sinni sveit.
í gær var jafndægur. Sólin
gekk yfir jafndægra-línuna kl. 2.49.
c. m. eptir mið-„standard“ tíma. Ept-
ir sólarganginum byrjaði pví vorið í
gær, enda var reglulegt vor veður.
Tíðin hefur verið góð síðan síð-
an síðasta blað kom út, bjartviðri og
sólbráð um daga hjer inn í bænum,
svo sujór er alveg farinn af götunum
tíðast; pó hefar allt af verið talsvert
næturfrost.
l’hompson & WÍDg 1 Crystal N.
D. gefa hverjum sem kaupir af peitn
— hvort heldur pað er mikið eða
lítið — eitt „pankabrot“, og peir prfr,
sem fyrstir eru að setja pað rjett sam-
an fá verðlaun — eitthvað um 3
dollara.
Mr. Thorsteinn Oddson, kaupm.
frá Selkirk, og Mr. Helgi Sveinson,
vjelarstjóri (sem nú er orðinn part-
eigandi í gufubátnum ,,Ida“), heils-
uðu upp á oss á priðjudaginn. Þeir
fara heimleiðis í dag.
Vjer biðjum afsökunar á pví,
hversu lengi befur dregist að senda
söguna „Þokulyðurinn“ til peirra,
sem eigá tilkall til liennar. Það hef-
ur gengið seinna en vjer áttum von á
að fá hana innhepta, en nú höfum
vjer loforð fyrir að hún verði áreiðan-
lega til í næstu viku.
Einar Hjörleifsson, sem kunnur
er sem skáld og ritstjóri, kom hingað
á fimmtudaginii og hafði fyrirlestur
um kvöldið. Hann las einnig nokkur
kvaeði og nokkur stykki í óbundnu
máli, sem fjekk mikið lof hjá áheyr-
endunum. Mr. Hjörleirsson fer bjeð-
an til Lincold County og Westerheim
en eptir pað fer hann 111 íslands.
(Þýtt úr Minnoo'a Mascot 10. raarz).
Nytt fiskifjelag hefur nylega
myndast og ætlar að stnnda fiskiveið-
ar við skógavatn (Lake of the Woods).
Þ.ið á að heita „The Lake of the
Woods Fish Company“, og verður Mr.
F. W. Colcleugh frá Selkirk (pingm.
fyrir St. Andrews) ráðsmaður fjelags-
ins. Hann hefur pfcgar gert ráðstöf-
un til að láta byggja afarstórt ís-
geymsluhús og frystihús nálægt Kat
Portage.
Oss berst allt af meira o<r minna
O
af nafnlausum ritgerðum, sem ætlast
er til að sjeu teknar í Lögberg.
Þess vegna leyfum vjer oss að taka
pað fram nú, sem befur áður verið
tekið fram optar en einu sinni í blað-
inu, að nafnlausar ritgerðir, eða rit-
gerðir frá mönnum, sem ekki gefa
upp sín rjcttu nöfn, verða undir eng-
um kringurmtœðum prentaðar í blað-
inu. Þeir, sem slíkar ritoferðir senda
eru pví að eins að eyða tíma sínum og
burðargjaldi til einkis.
Þrátt fyrir áeggjan nokkurra landa
minna í pá átt, að jeg skildi leita til
hjer lendra „agenta“ viðvíkjandi
saumamaskínu-kaupi, pá fann jeg pað
út, mjer til talsverðra hagsmuna, að
fyrir milligöngu Gunnlaugs Jóhanns-
sonar varð mjerkaupsamningur á einni
af slíkum raaskínum allmikið bðtri en
framboðin var af nokkrum hinna.
Þessa atburðar læt jeg getið í peirri
von að einhver af löndum mínum hjer
í Winnipeg kunni að hafa gott af pvi
í framtíðinni.
Jón Ketilsson.
Skósmiður.