Lögberg - 21.03.1895, Blaðsíða 4

Lögberg - 21.03.1895, Blaðsíða 4
LðGBERG, FIMMTUDAGINN 21. MARZ 1895. 4 ' Uefiö út aC 148 Prínosss 3tr., Wir.nipsg Ma • I Tht J.bgbcrg Printing áv Publishing Co'y. (Incorporated May 27, l89o). Ritstjóri (Editor): S/GTÁ'. JÓNASSON. Busbness managrr: B. T. BJOá’NSON. AUGLÝSINGAR: Smí-auglýsingar í eitt • kipti 26 cts. fytir 30 orö eöa I þuml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuöinn. Á stserri auglýsingum e8a augl. um lengri tima af- sláttur eptir samningi. BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda vcröur aö tii kynna tkri/tga og geta um fyrotrandi bí staö jafnframt. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFL blaösins er: TI{E LÖGBERG PRIMTIHC & PUBLISH- CO. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: GDITOR LOOBGRO. O. BOX 368. WINNIPEG MAN FIMMTUDAaiNN 2l. MARZ. 1895.— gamkvæm iaD'’.8Íögum er uppsögD kaupanda á blaðt ógild, nema hann sé gkuldlaua, pegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í Bkuld við blað- ið flytr vistferlum, án kess að tilkynna heimilaskiftin, þá er )>að fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir j,rett- vísum tilgang’. jy Eptirleiðis verður nverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borgamrnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn- ingar eptir hæfllega lángan tíma, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um það. _ Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönnum), og frá íslandi eru íslenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í />. 0. Money Orders, eða peninga í líe gistered Letter. Sendið oss ekki bankaá vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi fyrir innkðllun. Heiniskringla or. Manitoba skólainálið. athugasemdir við hverja klausu út af fyrir sig. I. Heimskringla segir: „Hvað skólamáíið snertir, pá hefur fylkis- stjórnin til fiessa ótvíræðilega látið ski!ja það á sjer, að hún ætli engu að breyta í núgildandi löguui, þrátt fyrir að hinn hæsti rjettur hins brezka veld- is segir f>au órjettlát og hel/.t skyldu að rjetta hiuta ininni hlutans lijer, sem íögin eins og pau nú eru undiroka, og vitandi nokkurn veginn fyrir vissa, að hvaða helzt flokkur manna, sem við stýrið kann að sitja í Canada að af- stöðnum næstu kosningum, muni sú sambandsstjórn veita kaf»ólskum ein- hverja rjettarbót11. Yið fiessa klausu höfum vjer það að atbuga, að f>að eru ósaunindi að hæzti rjettur hins brezka veldis hafi sagt skólalögin „órjettlát og helst skyldu að rjetta hluta minni hlutans“. Eins og lesendur vora mun reka minni til, staðfesti fylkisstjórinn hjer skóla- lögin frá 1890 í nafni drottningar innar, og Dominion stjórnin sá sjer ekki fært að ráða landstjóranum í Canada til að mótmæla f>eim og ónyta f>au, sem hann f>ó hafði vald til. Ef skólalögin f>ví væru órjettlát, f>á ber Dominion stjórnin ábyrgð á J>ví. En svo fóru kaj>61skir menn að kvarta við Dominion stjórnina undan f>ví, að f>urfa að greiða skólagjald til hinna almennu barnaskóla fylkisins, sem stofnsettir voru með lögunum frá 1890, en Dominion stjórnin f>voði J>á liendur sfnar af málinu með J>ví að sjá svo til, að málið færifyrir dómstólana. Svo fór J>að fyrir hæðsta dómstól fylkisins, f>ar næst fyrir hæðsta dóm- stól Canada og síðast fyrir hæðsta dómstól hins brezka ríkis, dómnefnd leyndarráðsins (the judicial committee of the privy council) og var pað úr- skurðað fyrir öllum pessum dómstól- um, nema hæðsta rjetti Canada, að lög- in væru óhrekjandi, að fylkið hefði haft fullan rjett til að gera J>au á- kvæði að lögum, sem felast í skóla- lögunum frá 1890. Úrskurður dóm- nefndar leyndarráðsins fjell, eins og menn mega muna, í júlí 1802, og barst frjettin um pennan sigur Green- way stjórnarinnar hingað viku eptir að hún vann svo frægan sigur við O O í ritstjórnargrein með fyrirsögn „I>ingrofi'“, sem birtist í Hkr. 8. p. m. er heilmikil mærð viðvíkjandi skólamálinu. Eins og vant er hefur blaðinu, einhverra orsaka vegna, mis- heppnast svo herfilega að segja sann- leikann. að vjer álítum skyldu vora að leiðrjetta yrnsar staðhæfingar pess, uppl/sa málið dálítið og gera nokkr- ar athugasemdir um afstöðu Hkr. við- víkjaudi menntamálum hjerí landinu. Til f>ess að gera málefnið sem ljósast fyrir lesendum vorum, skiptum vjer J>eim kafla Hkr. greinarinnar, sem fjallar um skólamálið, niður í klausur og prentum orðrjett, oggerum jafnótt kosningarnar. En kapólsku klerk arnir voru óánægðir eptir sem áður, og voru að nauða á kapólsku ráðgjöf- unum í Ottawa pangað til, að peir fengu Dominion stjórnina til að bera pað spursmál upp fyrir dómnefnd leyndarráðsins á Englandi, hvert hún (Dominion stjórnin) hafi vald til að búa til viðrjettingarlög, sama sem plásturslög, (remedial legislation) fyrir pennan kapólska minni hluta bjer í fylkinu, og pá úrskurðaði dóm- nefndin nú í vetur, að kapólskir menn hefðu leyfi til að kvarta, að Doinin- ion stjórnin hefði vald til að búa til lagaplástur handa pessum kapólsku mönnum og að petta væri ekki laga spursmál, hel lur pólitískt spursmál. Dómnefndin saadi ekkert um, að skólalögin vœru órjettlát, nje að það vœri skylda Dominion stjórnarinnar að rjetta hluta kaþólskra manna, nje heldur um það, hverskonar /dihtnr Dominion sjórnin œtti að búa til, ef henni sýndist að ciga við það. E>að sem Hkr. heldur fram í pessu efni er pví helbert rugl oj ósannindi. Viðvlkjandi hinu atriðinu í klaus- unni, að Manitobastjórnin hafi vit- að nokkurnvegin með vissu, að hvaða belst fiokkur sem kunni að sitja við styrið í Cauada eptir næstu kosn- ingar, pá muni sambandsstjórnin veita kapólskum hjer einhverja rjettarbót, pá er petta bara út í loptið. t>að er reyndar rjett eptir apturhaldsstjórn- inni í Ottawa og apturhaldsflokknum í heild sinni, að veita fáeiunm ka- pólskum mönnum pá rjettarbót, að kúga prótestanta, að kúga meirihlut- ann í Manitoba. £>að hefur allt af verið stefna pess fiokks, að sölsa undir sig sem mest vald frá fylkjunum og reyna að svipta pau sjálfstæði og frelsi sínu, eD draga allt vald undir Ottawastjórnina, svo hún geti gert sem flesta að prælum sínum. Út af pessu hefur allt af geng'ð á einlægum málaferlum við Ontariofylkið, en Ontariofylkið er voldugasta fylkið S Canadasambandinu og lætur ekki kúgast, enda hefur frjálslyndi flokk urinn setið par að völdum öll pau ár, og Ottawastjórnin hafur farið hverja hrakförina á fætur annari í pessum málaferlum, sem öll hafa verið um pað, hvort Ontariofylkið hefði vald til að ráða sínum innbyrðis málum eða ekki.—Þá ætiaði Ottawastjórnin hjer um árið að kúgaManitobafylkið,og gaf Canada Pacificfjel. járnbrautieinveldi hjer í fylkinti; en pegar frjálslyndi flokkurinn komst hjer til valda, pá barðist hann fyrir afnámi pessa járn- brautareinveldis, sem var ólöglegt frá upphafi að pví er snerti Manitoba, svo Dominionstjórnin sá sinn kost vænstan, að afnema pennan einka- rjett, sem hún hafði ólöglega gefið Canada Pacific fjelaginu; en svo borg- aði stjórnin fjelaginu 15 inilljónir dollara af ríkisfje fyrir einveldisklaus- una! I>að verður líklega niðurstaðan að apturhaldsfiokkurinn í Ottawa borgar kapólsku klerkunum nokkrar milljónir dollara af rikisfje, undir pvl yfirskyni að rjetta hlut kapólskra manna, ef henni endist aldur til pess, enda er pað nær en að kúga Mani- toba menn með pvl að ónyia eða breyta skólalöggjöf fylkisin3, sem nítján tuttugmtu p'irlar fylkisbáa á- líta góða og sanngjarna löggjöf. II. E>á heldur Hkr. áfram og segir: „Stjórnin augsynilega vonar, aðfjöldi kjósendanna meti vilja sinn meira en rjett annara, líti aðeins á pað, sem I augum prótestanta flestra virðist vera svo tilhlyðilegt: einn skóli og eitt skólafyrirkomulag fyrir alla, nokkuð sem betra væri að bjóða og hægra að rjettlæta, ef pví gagnlausa káki við guðræknisiðkanir, sem nú er um hönd haft I skóluuum, væri alveg sleppt.“ Manitoba stjórnin, eins og hver önnur stjórn, hlytur að meta vilja meiri hluta kjósendanna en ekki kjós- endurnir vilja stjórnarinnar. Stjórn- in er sama sein meiri hluti kjósend- anna, eins og hann keinur fram við kosningar. Pólitíkia hjer I landi virðist standa öfugt I höfðinu á Hkr. eins og rjettarfarið hjer. E>að er eins og Hkr. sje gefin út á Rússlandi, eða einhverju Oðru einveldislandi, en ekki 1 hinu brezka rlki. Hvað hinu atriðinu I klausunni viðvíkur, r>ar sem Hkr. er að tala um eitthvert gagnslaust „kák við guð- ræknisiðkanir“, pá vita allir (og dóm- nefnd leyndarráðsins á Englandi kann ast við pað) að skólarnir hjer I fylk- inu eru ckki trvarflokksskólar og ekki einu sinni prótestanta skólar, heldur að eins pjóðskólar kristinna manna, en Hkr. vill auðsjáanlega hafa heiðna skóla. En pað vill svo skrítilega til, að breska ríkið er kristið en ekki heiðið ríki. Eða máske að kapólskir menn sjeu heiðnir, svo peir hafi á móti kristnum skólum? III. Ennfremur segir Heimskringla: „Hún vonar að menn athugi síður, að I Quebeo veitir kapólsk stjórn minni- hlutamönnum, prótestöntum (minni- hlutinn I tráarefnum er tiltölulega álíka mikiil I báðum fylkjunum), samskonar rjett og prótestantar hjer neita kakólskutn mönnum um.“ I>að stendur allt öðruvísi á með Quebecfylkið en Manitoba. Que- becfylkið var upprunalega frönsk ný- lenda, en svo tóku Englendingar pað með hervaldi I einum ófriðnum milli peirra og Frakka, og franska stjórn- in afsalaði sjer svo öllu tilkalli til ný- lendunnar, pegar friður fomst á. En Engiendingar vor svo mannúðlegir, að lofa pessum frönsku nylendumönn- am að halda tungu sinni, lögum og siðum. Á peim dögum pekktust ekki pjóðskólar fyrir börn, lieldur sá hver trúarflokkur um uppfræðslu æskulyðs síns á pann hátt sem hann áleit best. E>að er pess vegna ekki af neinu göf- uglyndi kapólskra manna I Quebec, að prótestantar fi að hafa par sína sjerstöku skóla. IV. E>ar uæst segir Ilkr.: „Hún von- ar einnig, að menn sleppi að athuga, á hve góðu stigi skólar allir I Outario eru, pótt tvískiptir sjeu, og að fyrir- myndarmaður allra ,,liberala“ I Ca- nada, Slr Oliver Mowat, prótestanta- trúar eins og hann pó óneitanlega er, vill enga breyting hafa á núverandi fyrirkomulagi I Ontario.“ Allir nema kapólskir menn og Hkr. segja, að kapólsku (sjerstöku) skólarnir 1 Ontario sje miklu lakari en prótestanta skólarnir. Eins og allir vita, er uppfræðsla á lægra stlgi I öll- um kapólskum löndum 1 heiminum en I prótestantisku löndunum. E>etta er eðlilegt, pví petta mikla vald, sem kapólska kirkjan og klerkar hennar hafa yfir kapólskum almenningi, grundvallast mest á pvl, að halda fólkinu i menntunarlegu ósjálfstæði. Ilvað Sir Oliver Mowat snertir, pá er pað bara rugl að segja, að hann vilji enga breyting hafa á skólafyrirkomu- laginu I Ontario. I>að er allt annað hvað hann vill eða hvað hann sjer fært að gera vegna gamalla samn- inga, fyrirkomulags sem lengi er búið að standa og fjölda kapólskra manna I fylkinu. V. t>ar næst segir Hkr.: „t>að er hugsanlegt að almenningur hjer vestra láti von Greenwaystjórnarinnar ræt- ast, en hvað verður pá? Hver verður afleiðingin, ef Dommionstjórnin knyr á hurðina og heimtar skyldugar rjett- arbætur, skyldugar samkvæmt úr- skurði pess hæsta rjettar,sem til verð- ur flúið?“ Eins og vjer höfum synt að ofan, hefur dómnefnd leyndarráðsins á Englandi aldrei úrskurðað neitt I pá átt, sem Hkr. segir. E>að sem Hkr. «egir, byggir hún pví á skáldskap sjálfrar sín, og vita allir hvað pað er áreiðanlegur grundvöllur! VI. E>á kemur rúslnaa I pessari skóla- málspilsu Hkr. og hljóðar svo: „Vjer leggjum ekki út I að svara pessnm spurningum nú, en hitt er víst, að petta mál er ekki neitt flokks- mál, að pví er liina pólitisku flokka snertir. I>eir, sem pess vegna kunna að segja nei við rjettarbót, eru ekki með pví nei-i að vinna „liberal“- flokknum gagn. Til að sannfærast um pað, parf ekki annað en að líta á ritstjórnargreinina um pað mál I Toronto Globe, aðalmálgagni „liber- ala“ I Canada, hinn 4. p. m. Sú grein ber pað greinilega með sjer, að blað- ið vonast eptir betra af hálfu Mani- tobamanna. Niðurlag greinarinnar er á pessa leið: ,„Niðurstaða vor or, að hvorki ping eða stjórn geti lieppi- lejast leitt petta mál til lykta, heldur eigi alpyðan I Manitoba að gera pað við ljós rjettlætisins og fylkinu & sem hagkvæmastan hátt.......Utanaðkom- andi afskipti afbiðjum vjer, af pvl vjer treystum lyðnum I Manitoba að gera pað sem rjett er, treystum meirihlut- anum til að álíta afl sitt sem skuld- binding til að gera nákvæmlega rjett, og að kjósendurnir vilji heldur reyn- ast veglyndir, en að hætta sje á, að rjettlæti peirra nái of skammt. Og vjer trúum pví og treystum, að peir skilji betur ástæðurnar og parfirnar I sínu unga og vaxandi byggðarlagi heldur en vjer utanhjeraðsmenn fram- ast getum skilið pær.‘“ E>ó aldrei væri annað, pá sannar pessi grein I Globe, að hjer er ekki um neitt póli- tiskt flokksmál að gera.“ E>að heldur enginn pví fram, að skólamál Manitoba fylkis sje pólitiskt flokksmál. Vjer munum svo langt, að apturhaldsflokkurinn hjer I fylkinu 54 á augnaráði hennar, til að fyrirbyggja að nokkurt heimulegt teikn færi okkar á milli. .leg tók eptir pví, að pað var einhver óróloika og óánægju svipur á henni. Hvað mig snerti, pá gerði jeg enga tilraun til að tala við hana. og fannst jeg enga löngun hafa til pess; pað var að eins eitt 1 pessum heimi sem jeg girntist. Eitt kvöld, pogar jeg ætlaði upp að sofa> stóð hún fast upp við vegginn við stigann. Hún tók utanum handlegginn á mjer og hvíslaði að mjer: „Hvað eru pau að gera við yður, MasterSiIas? Hvað liefur breytt yður svo óttalega? Þjer lítið út eins og vera úr öðrum heimi! Get jeg gert nokkuð fyr- ir yður? Verið ekki hræddir við að biðja mig pe s. Jeg er ekki hrædd við pau! Þó líf mitt væri I veði, skal jeg gera pað fyrir yður!“ „Þjer getið ekki gert neitt fyrir mig, Marta; pakka yður fyrir“, sagði jeg um leið og jeg tók 1 hönd hennar. „Er pað satt að pjer ætlið að giptast Miss Jú- dit?“ spurði hún. „Jeg vona pað“, svaraði jeg, og fór hrollur um f>egar jeg sagði petta. Hún horfði á mig fáein augnablik pegjandi, og svo sá jeg að tár hrundu af augum liennar. „Vesalings drengur! Hvað getur gengið að yður? Jeg er sannfærð um, að pessi kvennmaður liefur töfrað yður!“ sagði hún svo. Aður en jeg gat svarað heyrðist fótatak í gang- flennan dag; hann virtist vera I geðshræringu og ó- rólegur. í pessu yfirspennta ástandi, sem jeg var I, fannst mjer að hann vera að halda líkræðu. Loks- in3 var petta á enda. Allt fólkið var I hnapp við dyrnar og var að búa sig undir að fara. Júdit og faðir hennar höfðu farið inn í lttið herbergi, sem var nálægt dyrunum, pví par hafði hún skilið eptir yfir- höfn slna. Jeg var síðastur og gekk niðurlútur á cptir liinu fólkinu. Mjer varð litið á einhvern lít- inn fagran hlut, sem lá á gólfinu. Jeg tók hann upp og sá að pað var nisti. Um leið og jeg tók pað upp, liittist svo á, að jeg studdi fingrinum á fjöðrina, svo pað hrökk opið. I>að fór gleði titiing- ur um mig, pví I nistinu var mynd af stúlku, lijer um bil fjórtán ára gamalli. Það var andlit Ijarnsins, sem jeg hafði sjeð I Normannahliðinu! Hver hafði misst nistið, eða hvernig var pað komið hingað? Jeg Ijet pað I vasa minn og hafði nákvæmar gætur á, hvort nokkur spyrði eptir pvl eða leitaði að pvf. Við ókum aptur heim I vögnun- um, og miðdagsverðurinn beið á borðinu. Undir kveld fóru allir gestirnir af stað, og enginn liafði minnst á að hafa misst neitt, svo pað var leyndar- dómur fyrir mjer, hvaðan nistið hafði komið. Jeg vildi ekki spyrja mig fyrir um, hver ætti pað, pvf jeg hafði ásett mjer að skila pví ekki. Jeg geyindi pað eins og einhvern fjársjóð, og mjer fannst ein- hvernveginn að mitt I leiðindum pessa dags, pá ílytti pessi mynd einhvern vonargeisla inn I hjarta mitt 68 annar kostur var fyrir hendi — en pú liefðir ekkt vitað pað, éf pú ekki liefðir gerst ladmulégur njósnl ari; og pú neitaðir mjer — pú, óskilgetinn, vesall, auðvirðilegur Iiundur eins og pú ert, pú neitaðir mjer — pú sem jeg álít ekki betri en aurinn, sem jeg treð undir fótum mjer! Ef pú hefðir sparað mjer pessa niðurlæging, ef pú hefðir pá tekið mjer, pá hefði jeg barist á móti fyrirlitningunni, sem jeg hef fyrir pjer. Jeg hefði gert allt sem I mfnu valdi stóð til pess að uppfylla skyldu mína. Jeg hefði jafnvel verið pjer pakklát fyrir að frelsa mig frá smán, pó pú gerðir pað óafvitandi. En nú hata jeg pig og mig bryllir við pjer; en samt skal jeg giptast pjer, svo jeg geti niðurlægt pig, gert pig að verk- færi og gert líf pitt að bölvun! Jeg segi pjer allt petta hreint út og óttalaust, pvl pú getur ekki losast undan valdi mínu. Þú skalt vera præll minn, hjer eptir eins og að undanförnu, skríða frammi fyrir mjer, flaðra upp á mig og grátbæna mig um ást mfna, eins mikið og pú hefur gert að undanförnu“. I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.