Lögberg - 21.03.1895, Blaðsíða 6

Lögberg - 21.03.1895, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FTMMTUDAGINN 21. MARZ 1S95. Hvað rnig sriertir er honum velkomið að koma með allar xutinar sögur, j Heimíkringlu ritstjórinn stókk uppá nef sitt í bJaðinu,sem kom út 15. p. m., út a' pvf, að jeg, pegar jeg tók við ritstjóin Lögbergs, gat pess, að pvi hefði verið haldið fram af viss- um mönnum, pegar Lögberg var stofnað fyiir meir en 7 árum, að blað- ið væri stofnað í peim tilgangi að drepa Hkr. Eins og allir sanngjarnir menn hljóta að sjá, sagði jeg petta ekki til pess að meiða Hkr., ritstjóra hennar nje neinn anrian, heldur gat pess til að s/na, að skoðanir margra hefðu á peim árum verið rangar hvað pað snerti, hvort tvö íslenzk frjettu- blöð gætu prifist hjer. En ritstjóra Hkr. hefur póknast að taka petta öðru- v.'si, og notar tækifærið til pesn að reyna að hefna sín á mjer með pví, að birta kafla úr prívatbrjefi, sem jeg á að hafa skrifað einhverjum kunn- ingja mínum, en hann ineð einhverjn móti — ærlegu eða óærlegu — náði í. Með brjefkaflanum ætlar ritstjór- inn að sanna, að tilgangurinn hafi verið að drepa Hkr., en pað vill svo óbeppilega til, að petti er hvergi sagt í brjefkaflanum. I>að er pvert á móti gefið í skyn, að hftn muni verða sjálfdauð í höndunum á Mr. Ander- son, enda var petta ekki óeðlileg til- gáta, pví ef blaðið ekki hafði dáið í höndunum á honum áður, pá hafði pað að minnsta kosti legið í dái. Adt sem sanngjarnir menn geta feng- ið út úr brjefkatíanum er pað, að jeg skora á kunuingja mína að vinna að pví, að útbreiða Lögberg;og meðpvi að flestallir íslendingar hjer í land- inu, sem á anuað borð voru líklegir til að kaupa islenzkt blað, keyptu Hkr. (-iða peim að minnsta kosti var sent blaðið), pá bjóst jeg við, að til pess að Lögberg gæti fengið sinn hlut af fdenzkum kaupendum, pávrðumarg- ir Hkr.-kaupendur að segj i blaðinu upp, pví jeg bjóst ekki við að margir mundu kaupa bæði blöðin, enda gera fáir pað pann dag í dag. Að hinu leytinu var illur kurr í mörgum út af pví, hvernig Hkr. hafði verið, sjer í lagi undir ritstjórn Andersons, sem stofnaði blaðið með fje frá Ottaiva- stjórninni, og ætlaði alla að kæfa í inoldviðri. í stað pess að pykkjast við ritstj. Ilkr. út af að prenta brjeflcaflann, pá væri jeg honum pakklátur fyrir pað ef jegekki vissi, að hann hefur gert pað í ill'im tilgangi. Brjefkaflinn sjfnir, Jivaða ókjör við Vestur-íslendingar áttum við að búa urulir Htims- luin'llu einveldinii- I>að er ó- liætt að segja að pað, sem tekið er fram í pá átt í brjefkaflanum, er berg- mál af skoðunum fjölda íslendinga lijer I laudinu á peim dögum. Ritstjóri Hkr. er að dylvja um, að hann liafi fieiri gamlar sögur. gamlar og nyjar, sein hann kann, en iycrasögur leyfi jeg mjer að afbiðja, og geymi mjer rjett til að mótmæla peim. • SlGTli. JÓNASSOX. Ui>i> á líí' og tlan'd’a. Hvkiinig konu C. P. R. u.ións vaii II.IAKGAi). í rúminu og ósjálfbjarga mánuðum saman — 1275 eytt í meðalakaup til einkis. — Dauðinn fyrir dyr- um. — En eptir allt saroan hef- ur liún nú fengið lieilsu og krapta aptur. Eptir Owen Sound Times. Siðastl. haust, pegar The Times skyrði frá hinni yfirnáttúrlegu lækn- ingu Mr. Wm. Belrose, fyrir nautn Dr. Williams' Pink Pills, pá höfðum vjer enga hugmynd um að vort hlut- skipti yrði að segja frá annari enn undraverðari lækning. Pað tem vjer eigum við, er lækning Mrs. John C. Monnell, sem hefur öðlast heilsu sína aptur fyrir nautn pessara makalausu, makalausu sendiboða heilsunnar. Fregnriti Times Jiitti Mrs. Monnell, við dyrnar á húsi hennar og voru allar hreifingar liennar hinar frísklegustu, pó enn sæust menjar pjáninganna, er hún hafði liðið. Með augsynilegri pakklætistilfinning sarrði Mr. Monnell frá lækningu konu siiniar sem fylgir: Jeg hef verið í pjónustu C. P. R. fjelagsins að Toronto Junction æði tíma. í ágúst í fyrra, stuttu eptir barnsburð, fjekk kona mín köldu og leidii af pví einkennilegan sjúkdóm í öurum fætinum. Þetta frjetti jeg pegar jeg kom heim úr vinnu um kveldið. Sótti jeg pá læknir og kom hann morgunínn eptir ogreyndi hann allt sem hann mátti, til að aptra bólg unni, on pað kom fyrir ekki; fóturinu hjelt áfram að bólgna og varð marg- falt stærri en eðlilegt var. Fleiri læknar voru fengnir, en pað eina hug- hreystandi svar, sem jeg fjekk, var pað, að peir væru að gera allt sem í peirra valdi stæði. Vatnskerald mik- ið var rekið saman inni í lierberginu og teigleðurpípa margvafin utan um fótinn fyrir ofan hnje og eptir henni látinn falla látlausstraumur af ísköldu vatni, sem átti bæði að verja bólgunni og lina pjáningarnar. Gat var rist á hörundið og pípa leidd eptir holdinu frá lærinu og niður að ökla, í peirri von að bún bæri burt gröft og vessa, er saman drógst f holdinu. í 5 langa mánuði sat jeg kvíðafullur og horfði á petta og honu mína, sero ekki gat hreyft sig í rúminu. Að peim tíma liðnum var búið um hana í stólogpar sat hún í prjá mánuði. Ekki nóg með petta: Dauði liljóp einnig í holdið, og stóð pá yfir stríð milli lífs og dauða svo vikum skipti. Um síðir uppgáfust læknarnir og sögðu einu lifsvonina að flytja hana á sjúkrahús- ið. Hún pveaneitaði að fara pangað. Hún sagðist heldur vilja deyja meðal barna sinna, ef pað ætti fyrir sjer að iiggja í petta skiptið. Degar petta var poldi hún ekki að fóturinn suerti gólfið. Þegar hún var við heilsu var iíkamspyngd hennar 135 pund, en svo hafði sjúkdómur hennar telgt af henni holdin, að nú vigtaði liún að eir.s 70 pund, hafði tapað Ö5 pundum á fimm mánuðum. Fyrir allra augum var svo sem ekkert annað að gera en að bíða eptir endanum. Allt til pessa höfðu rnjer aldrei dottið Dr. Williams l’ink Pills for Pale People í hug, pangað til einu sinni að injer varð lit ið á auglysinguna og ásetti jeg mjer að pegar að reyna pær. Detta var fyrir tveimur mánuðum, rjett um pað leyti, er jeg flutti hingað frá Toronto Juuction. Degar bjer var komið tók Mrs. Monnell við sögunni og staðfcsti allt, sem maður hennar hafði sagt viðvíkj- andi pessari , undraverðu Íækningu. Svo bætti hún pessu við: „Eptir að hafa brúkað upp úr nokkrum öskjum gat jeg gengið við hækjur, en eptir stutta stund kastaði jeg peim og get nú gert öll mín húsverk. Sárið á fæt- inum á mjer er nú algróið og taug- arnar, sem pessi ógnaraun kippti úr skorðum eru nú komnar í eðlilegar stellingar. Og til pess að syna hve virkilegur batinn er, er mjer ánægja að lysa yflr pví, að jeg hef nú aptur náð minni eðlilegu líkatnspyngd og fimm pundum betur. Nú vigta jeg L40 pund.“ „Yið eyddum $275 í lækninga tilraunir allskonar og til einkis, áður en jeg fór að kaupa pillurnar,“ sðgði pá Mr. Monnell, „og getur mjer ekki annað en synst yfirnáttúrlegt, að kona min, sem fyrir avo fáum mánuðum var álitin við dauðans dyr, er pannig búin að fá heilsuna aptur fyrir nautn pessa undraverða meðals.“ Og fregn- ritinn var á sama máli. Mr. Monneli er einn af skrifstofu- pjónum C. P. R. fjelaorains hjer í bænum og er ætið tilbúinn að segja frá pessari undraverðu meinabót. En svo eru vitni að pessu í hundraða tali bæði í Owen Sound og Toronto Junc- tion, par sem hjónin bjuggu til pg*s fyrir tveimur mánuðum síðan. Dr. Mrilliams Pink Pills eru sjerlega góðar fyrir kvennfólk. E>ær bygwja app líkamann með pví áð bæta blóðið, Styrkja taugakerfið og útryma pessum sjúkdómum sem eru svo pjá- andi fyrir margt kvennfólk, bæði ungt og gamalt. Svimi, hjartveiki, höfuðverk og taugaveiklun láta fljót- lega undan pessu meðali. Þær hafa pað í sjer sem læknar pá sjúk dóma soin koma af skemmdu blóði eða af taugaveiklun, svo sem liðagigt fluggigt, aflleysi, höfuðverk, og nið- urdrátt, afleiðingar af La-grippe, o. s. frv. A karlmönnum Jækna pær preytu sem orsakast af ofinikilli and- legri áreynslu eða óhófi af hvaða tagi sem er. Dr. Williams Piuk Pills erubún- ar til af Dr. Williams Medical Co., Brcckville, Ont., og Schenectady, N. Y., og eru seldar í öskjum, (aldrei í tylfta-tali eða hundraðatali), fyrir 5(Ic askjan, eða ö öskjur fyrir $2,50, og má fá pær hjá öllum lyfsölum, eða með pósti frá Dr. Williams Medical Co.; frá hvorum staðnum sem menn vilja heldur. ASSESSMEfíT SYSTEM. N}UTUAL PRINCIPLE. ef iir á fyrra helmin^i yflrstandandi árs tekið lífsábyrgfS upp á nærii ÞIi.JÁTlU Oö ÁTTA MILLIÓNIK. Nærri NÍU MILLJONUM meira en á suma tímabili S fyrra, Viðiagasjóður fjelagsins er nú meira en lijllf fjórda, Illillión clollars. AUlrei hefur |.uð fjelag gert eins mikið og nú. Ilagur þess aldrei staðið eins vel Ekkert lifsábyrgðarfjelag er nú í eins miklu áliti. Ekkcrt slíkt fjeltg hefur komið sjer eins vel á meðal hinna skarpskygnustu íslendiilga. Yfir nnd af þeim hefur uú tekið ábyrgð í því, Margar Jnisundir hefur það nú allareiðu greitt íslending m, Allar rjettar dánarkröfur greiðir það fljótt og skilvislega. Uppiýsingar um þetta fjelag geta menn fengið hjá W. Ií- PAIILSON, Winnipeg, P. S BARDAL. Akra, Gen. Agent Man. & N. W. T. Gen. Agent N. & S. Dak. & Minu. A. 11. McNICIIOL, McIntyre Bi.’k, Winnipeo, Gen. Manaoeb fyrir Manitoba. N. W. Terr., B. C., &c. bessar myndir ílafurmagxxsbeltum 30r* Öweus5 sem lækna Lang’varandi s.júkdóiiia tugakcrfisins. Reyndi mökg belti, en batnaði eiíki fykkne HANN FJElvK belti fká Dr. Owen. Dr. A. Owen. Norcross, Minn., 12. janúar 1894. Eins og pjer munið, pá keypti jeg fyrir tveim árum belti nr. 4 af yður, og sendi yður nú mitt innilegasta pakklæti. Jeg kvaldist í mörg ár af gigt og jeg hafði pegar reynt tvö rafurmagnsbelti frá öðrum verksmiðjum, en mjer batnaði ekkert, par til jeg loksins ásetti mjer að reyna einnig belti frá Dr. Owen, og frá peim tíma hefur mjer batnað dag frá degi. Jeg ráðlegg hverjum peitn beltin sem líða af gigt. Louis Anderson. Fann IÍVÍI.1) iivorki nótt njis nýtan dag, en iiei.ti Dk. Owens I.ÆKNAÐI ÍIANN. Dr. A. Owen. Thor, la, 29. nóv. 1893. í næstl. júlímánuði keypti jeg af yður belti No. 4 handa konunni minni, Degar hún byrjaði að brúka beltið var hún svo mögur, að hún var ekki ann- að en skinn og bein. Það er ómögulegt að lysa peim kvöluin sem hún tók út áður en hún fjekk beltið. Degar hún hafði brúkað beltið í sex vikur fór henni auðsjáanlega að batna, og nú getur hún sofið á nóttunni og unnið á daginn sem önnur hraust og dugleg kona. ilún ér nú orðin svo digur og feit að beltið nær ekki utan um hana. Virðingarfyllst Hadle Thorson. Skrifið eptir príslista og upplysingum viðvíkjandi beltunum til B. T.BJÖRNSON, agent meðal íslenndinga P. O. .Box 368, Winnipeg, Man 56 „en hvað er orðið af Mr. Rodwell. Jeg lijelt að pau ætluðu að eigast“, bætti húa við. „Gat jog trúað pvílíku beimsins barni fyrirdyr- mæta latnbinu mínu“, kallaði hinn velæruverðugi liræsnari upp yfir sig með guðræknisiegum hrylling. „Jeg vonaði að geta snúið hjarta hans frá vegum liinna vondu, eu pað var hart og iðrunarlaust; og pegar jeg vissi pað, pá sagði jeg honum að fara sína leið, og að barnið mitt væri ekki lianda honum“. Gestirn'r stundu við, og Ijetu í ljósi að peir væru honum samdóma. „Dessi ungi maður“, hjelt Mr. Porter áfram, og átti auðsjáanlega við mig“, á ekkert — hvorki pen- inga, ættgöfgi nje vini; en pað er mjer að pakka að Jiann er guðhræddur og auðmjúkur í bjarta, og ber virðingu fyrir peim, sem hafa gert honnm gott. Og er pað ekki meira virði en auður pessa heims, sem er forgengilegur?1, „Samt er nauðsynlegt að liafa dálítið af auð ver- aldarinnar á meðan maður dvelur í pessum táradal“, sagði Mrs. Humpries. „Já, I sannleika; en brauðskorpa og vatnsbolji og bænarfullt hjarta er nóg fæða fyrir liina guð- liræddu“, sagði presturinn snöktandi. Margt fleira pessu líkt talaði pc-tta fólk. Nokkru par á eptir fóru gestirnir og við Júdit vorum ein eptir. Við sátum enn við gluggann, og boifðum á eptir pessu ólánlega, óglaðlega fólki á 61 að vera glaðlegur, p/ddi hið sama hjá pessu fólki og vera óguðlegur. Tveir eða prír dökkleitir vagnar stóðu við hlið- ið, og pegar allt var tii, lögðum við af stað. Marta stóð í gangintim og hjelt hutðinni opinni. Jeg liafði ekki talað orð við hana síðan kveldið, sem hún sat fyrir mjer hjá stiganum; jeg hafði sannast að segja ckki sjeð hana, nema pegar hún pjónaði við borðið. Hve sorgbitin var hún ekki að sjá pennan morguin, pegar hún leit til mín! Þegar jeg gekk út úr dyrunum og leiddi Miss Humpries, pá fleygði Marta gömlutn skó á eptir mjer. Miss Humpries varð forviða, og húshóndi Mörtu ávítaði hana fyrir petta „heiðinglega11 athæli, sem honum póknaðist að kalla pað. E>ó patta væri um mitt sumar, pá var veðrið mjög leiðinlegt pennan morgun. Himinrnn allur var grár eins og bly. Dað var sallarigning, og svo mikið mistur, að allir hlutir, sem voru í nokkurri fjarlægð, sáust Óglöggt. Vatnið draup af trjánum; skálar blómanna voru íullar af vatni; og á broddin- uin á hverju blaði og strái hatigdi vesaldardropi. Stórir pollar voru lijer og livar á maiarstignuin, og jörðiu var eins og hálfgerð myri. Ekkert skor- kvikindi, sem pó er fullt af um pann tíma árs, var sjáaniegt, og enginn fugl var á ferli; pað var dauða- pógn yfir öllu eins og rödd náttúrunnar hefði drukk- að í vatninu; ekkcrt hljóð lieyrðist, nema til regn- dropanna pegar peir duttu niður og hrciíing trjánna B0 allt af er að koma fyrir í veröldinni í kringum oss? Sjáum vjer elcki stúlkur dags-daglega giptast mör.n- um, sem pær vita að eru drykkjumenn og slarkarar, vitandi með sjálfum sjer og viðurkennandi við aðra, að pær við altarið muni setja innsiglið á æfilanga eyind sína? Vita ekki drykkjumennirnir og sjiila- mennirnir, pegar peir eru með sjálfum sjer, að peir eru að eyðileggja sig líkamlega og andlega — að peir eru á leiðinni á hreppinn, á sjúkraliúsið eða vit- lausraspitalann? En samt sem áður geta peir ekki staðið á móti freistingunni og sökkva sjer með gal- opnum augum niður í dyki bölvunarinnar. Og svona liðu dagarnir, eins og jeg hef lyst, pangað til brúðkaupsdagurinn kom. Hve glöggtjeg man alla viðburði pann dag! Athöfnina átti faðir hrúðurinnar náttúrlega að framkvæma í Litlu Betle- heni. Allir lielstu moðlimir safnaðarins áttu að vora viðstaddir, og sjera Obadia Porter lagði til veislu- föngin óspart. Þegar jeg kom inn í stofuna, J>á var hún full af fólki. l’veir alvarlegir uiígir menn, scm jeg hafði opt sjoð í kapellunni, voru brúðmenn, og tvær mjög súrlcitar stúlkur, dætur Humprianna, voru brúð- konur. En enginn var í neinu brúðkaups stázi; hin sjer- lega trúarjátning pessa fólks bannaði pað; allir voru í dökkurn klæðum, sem virtust eiga betur við líkför en brúðkaup. Allir heilsuðu mjer með alvörusvip, og J)að var ekki bros á neins manns andliti, Jiví. J)að

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.