Lögberg - 21.03.1895, Blaðsíða 2

Lögberg - 21.03.1895, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 21. MARZ 180-'. Fólkið í veröUIinni. Nv ATUUGt'N Á M.IÖG MERKll.KGU MÁI.EFNI. Hctu) fólfdd er utý muryt, og hvuð titlHurfi/rir a<) f>að verdi maryt, efalltfer cölilega fram, að lougum tí/na liðnum.— Hvernig það skipt- ist eptir megiulöndum og þjóðum. Hvað það er litið að vöxtum, þegar öllu er d botninn hvolft. Eptir J. Holt Svhooling. Fjelaga í Roval Statistic Society o. s. frv. Mannfjöldann I veröldinni hafa jfmsir, sem safnað liafa skýrslum um pað efni, talið að vera eins og fylgir: Arið 1874 reiknuðu peir Behm og Wagner að fólkið í veröldinni væri 1801 milljón. Arið 1878 taldi L evasseur svo til að það væri 1439 milljónir. Arið 1883 töldu peir Bebm og Wagner til, að f>að væri 1434 millj. Arið 1886 taldi Levasseur svo til, að f>að væri 1483 milljónir. Arið 1891 töldu peir Wa gner og Supan svo til, að pað væri 1480 millj- ónir. t>-ið er óbætt að ganga út frá pvl, að stðast nefndar tölur sjeu svo rjettar, að á þeim megi byggja út- reikning sinn. Þeir Wagner og Supan hafa áunnið sjer pann orðstýr með rjettu, að peir hafi gert verk sitt mjög vandlega og haft mikið fyrir pvl. £>ar að auki hafa manntöl, sem nýlega hafa verið gerð, sannað meir en helming reiknings þessara pýzku fræðimanna (p. e. 57 af hundraði af pessum 1480 milljónum). £>egar maður á við þennan mikla mannf jölda, pá verður maður að eiga við háar tölur og fjölda af þeim. En það eru ekki margir, sem kæra sig um að eiga við mikinn fjölda af töl- um; og par eð mikill fjöldi af tölum gefur manni ekki eins glögga hug- mynd um málefnið, sem útskýra á, eins og hlutfallsmyndir, pá ætla jeg að útlista tölur mínar eins mikið og jeg get með myndum.* Myndin nr. 1 er til dæmis Ijós og stutt skýring yfir hlutfallið á milli fólksfjöldans á hin- um ýmsu hlutum hnattarins, nefnil.: í Aslu er fólksfj. 825.954.000 „ Evrópu... ^ „ „ Afríku.... „ „ Amerlku .. „ „ Suðurhafsey- unum og heim- skautalöndum. „ „ Australíu... „ 357,379,000 163,953,000 121,713,000 7,500,400 3,230,000 „ ailri veröldinni...1.479,729,400 Önnur aðferð, til pe3S að fá glögga hugmynd um hvernig fólk- inu er skipt niður á hnettinum, er sú, að gera sjer grein fyrir pví, að af hverjum 1000 manns í veröldinui eru: í Asiu.........................558 „ Evrópu.......................242 „ Afríku.......................111 „ Ameríku...................... 82 „ Suðurhafseyjunum og heim- „ skautalöndunum................ 5 „ Australíu..................... 2 í allt.......... 1000 Þannig sjáum vjer, að meir en helmingur alls fólksins á heima í Aslu, og nærri fjórði partur þess I Evrópu; að hjer uin bil einn níundi J>ess á heima I Afríku, ofurlítið minna en einn tólfti í Ameríku (norður, mið og suður Ameríku til samans) og að allt fólkið I suðurhafseyjunum, heim- Bkautalöndunum og Astralíu er ekki nema 7 menn af hverjum 1000 manns 1 veröldinni. Ef menn væru látnir geta upp á, hvernig fólkinn er skipt niður, I ver- öldinni, pi mundi 9 af hverjum 10 líklega telja Asíu fyrst, Evrópu næst, >f)Vjer höfum pví miður orðið að sleppa hinum ýmsu myndum, sem eru gerðar alveg nákvæmlega eptir hlut- föllum, og svo höfum vjer orðið að draga greinina nokkuð saman, svo )iún yrði ekki of löng fyiir I.ögberg.. Ritstj. ximeríku svo. En uú sjáum vjerað Afríka er hin priðja álfa í röðinni. Þetta kemur mest til af pví, að norð- læga liitabeltið I Afríku, sem er stærra en öll Bandaríkin, hefur 42 milljónum fleiri íbúa og er um leið pjettbyggð- ara. í Soudan og Efri Guinea til samans (sem er að eins nokkur hluti af ofannefndu belti) eru 60 milljónir manna, eða nærri eii.s margt fólk og var I Band irikjunum, eptir manntal- inu 1890 (63 inillj.). I>að mun líka mörgum koma á óvart, að pað er færra fólkí Australíu en I Suðurhafseyjunum (þar undir er talið: Nýju Guinea eyjarnar, Nýja- Sjálands eyjarnar og Sandvíkureyj- arnar o. s. frv.). Flest allt fólkið, sem talið er á Suðurhafseyjunum og heimskauta löndunum (7,500,000) er á eyjunum, pví pað búa ekki nema um 80,000 msnns, í heimskautalönd- unum, og af pes3u fólki er 69,000 manns á íslandi. Fólksfjöldinn I Australíu er talsvert minni en í Lond- on, og er ekki alveg eins mikill og I París og St. Pjetursborg til samans. Næst er að bera saman stærð pessara meginlanda o. s. frv/ýsem vjer höfum verið að athuga fólksfjöldann I, og er stærðin pessi: Asia.............. 17,044,000 ferh. m. Ameríka........... 14.801,000 „ Afríka............ 11,277,000 „ Evrópa............. 3,757,000 „ Australía........ 2,972,000 „ Suðurhafseyjarnar og heimskauta- löndin............. 2,464,000 „ Öll veröldin 52,315,000 ferh, m. Þar næst er að athuga stærð landanna I hlutfalli við fólksfjöldann Hjer verður allt annað upp áteningn- um, pví pá verður Asía nr. 1, Ame- ríka 2, Afríka 3, en Evrópa 4, og lít- ið ofar á blaði en Australía, sein er svo langt á eptir viðvikjandi fólks- fjölda. Hvað stærð Evópu snertir, pá kæmi ekki mikið skarð í þurlendi hnattarins pó henni væri sökkt niður á hafsbotn. En hugsuin oss veröldina án Evrópu og Evrópupjóðanna! Hve hæglát yrði ekki veröldin, ef Atlants- hafið næði austur að Asíu, par sem bún og Evrópa koma saman. Hjer er nú tækifæri fyrir Anarkistana. t>eir ættu ekki að vera að eyða tíma sín- um I smásprengingar, heldur sjirengja Evrópu upj> I einu og fá svo „jafn- rjetti'* — og hinn rjetta flöt — marga faðma undir yfirborði hafsiiis. Eptirfylgjandi tölur hjálpa manni til að gera sjer grein fyrir stærð hinna sex deilda veraldarinnar. A móti hverjum 1000 ferh.mílum af þurlendi hnattarins eru: í Aslu ....326 ferh.m. „ Ameiíku ...283 „ Afríku ...215 „ Evrópu ... 72 „ Australíu ...57 „ Suðurhafseyjunum °g heimskautalöndum. ... 47 í allt . 10U0 ferh.m. £>annig er nærri priðjungurinn af þurlendi hnattarins I Así u, sem meir en helmingur fólksins er I. Meir en fjórði partur purlendisins kom I hlut Ameríku, og dálíttið yfir fimmta part fjekk Afríka. Evrópa er ekki nema fjórtándi partur af pur- lendi hnattarins, og pó er nærri fjórði partur alls fólksins par. En Austra- lía er ekki nema átjándi partur pur- lendisins. Suðurhafseyjarnar og heimskautalöndin er sama sem að draga „shilling“ frá ,,guina“, pví að pessi síðastnefndu lönd eru ekki nema einn tuttugasti og fyrsti partur J>ur- lendisins. Eptir að maður er nú pannig bú- inn að athuga skipting fólksins og purlendisins í veröldinni, þá er fróð- legt, að athuga, hvað pjettbyggt er I hinum ýmsu hlutum hnattarins. £>eg- aa petta er athugað þá verður Evrópa nr. 1. Ilin mikla Asía, sem var nr. 1 hvað snertir stærð og fólksfjölda, verður nú að víkja fyrir Evrópu, sein hefur 95 manns á hvejja ferhyrnings mílu. Asía par á móti hefur ekki nema um helming af mannfjölda á hverja fcrhyrningsmílu. Afríka er langt á ejitir, pó hún sje hin priðja f pessari röð, pví hún hefur ekki nena 15 manns á hverja ferh. mílu. Am- eríka hefur að eins 8 manns á hverja ferh. inílu, en Australía rekur lestina og hefur mest pláss handa íbúum sín- um, nefnil. 1 ferh. mílu handa hverju mannsbarni. £>að má, til að útlista enn betur hvaða pláss hver íbúi hefur, setja það fram pannig: í Evrópu er 1 maður á hverj. 7 ekr. Asíu „ 1 „ Afríku „ 1 „ Ameríku 1 „ Suðurhafsey j um og heimsk. löndum Australlu 1 Allri veröld 13 44 78 „ 210 „ „ 589 „ . „ 23 „ £>egar maður skoðar málið frá þessari lilið, pá sjer maður að það er ennpá rúm á hnettinum fyrir oss alla, hvar sem maður er. £>etta of mikla J>jettbýli, sem maður heyrir svo opt talað um, hverfur pegar maður lítur á málið frá svona sjónarmiði; petta virðist benda manni I pá átt, að raenn ættu að dreifa úr sjer. £>á er næst að athuga, hvað langt muni verða þangað til að fólkið hefur fjölgað svo mjög, að það verði einn maður á liverri ekru af þurlendi hnatt- arins í staðinn fyjir 1 á hverjum 23 ekrum, eins og nú á sjer stað. Til að byrja með hef jeg aðgætt allt, sem hægt er að ná I viðvíkjandi hinni árlegu fólksfjölgun I allri ver- öldinni, og komst Joks að peirri nið urstöðu, að fjölgunin sje 5 á móti hverjum 1000 manns á ári. £>etta þýðir að fyrir hverja 1,000,000 manns af fólksfjöldanum sem var árið 1891, voru: Arið 1892...........1,005,000 manns „ 1893............1,010,025 „ „ 1894............1,015,075 „ „ 1895.... ••••.1,020,150 „ og svo framvegis. Eptir pessu verður niðurstaðan viðvíkjandi fólksfjöldanum I framtið- inni eins og fylgir: Arið 1891 voru 1,480 millj. inanns „ 1900 verða 1,548 ,, „ 1,983 „ „ „ 1950 „ „ 2000 „ 2,546 „ 2030 „ 2,960 „ 2100 „ 4,197 „ 2200 „ 6,910 „ 2300 „ 11.379 ' „ 9400 „ 18,738 „ 2516 „ 33,418 „ 2517 „ 33,586 Þessar tölur sýna oss til dæmis, að árið 2030 hefur fólksfjöldinn, sem var árið 1891, tvöfaldast, og að það hafa að eins þurft 139 ár til pess Fólksfjöldinn á Stórbretalandi og ír- landi hefur tvöfaldast á 80 árum og á Englandi og Wales á 57 árum; en maður yrði langt frá sannleikanum ef að maður legði fólksfjölgunina á hin- um brezku eyjum til grundvallar fyr- ir fólksfjölgun heimsins — pvl hún er langt fyrir ofan meðaltal. A Frakk landi t. d. fjölgar fólkið mjög hægt; sannleikurinn er, að ef það tækju sjer ekki eins margir útlendingar bústað á Frakklandi og gera pað, pá hefði fólkið fækkað á Frakklandi á seinni árum, pví fæðingum fækkar en dauðs- föllum fjölgar. Töluinar að ofan sýna, að á tíma- bilinu frá í ár (1895) til ársins 2516— 621 ári— pá vex fólksfjöldinn svo, að það verða I veröldinni eins margir menn og ekrurnar eru margar á pur- londi hnattarin3. — En máske afkom- endur pes3arar kynslóðar verði löngit áður farnir að búa I loptinu eða má- ske I hafinu, svona til umskipta, svo fjölgunin geri engin óþægindi. £>ar að auki er ein ekkra á mann ekki svo lítið, pví pað er nú pegar orðið nærri eins þjettbýlt og pað I Belglu, og þó hafa íbúar landsins haft nóg rúm fyrir verksmiðjur sínar, svo maður sleppi sýningunui í Antwerp, sem nýlega var haldin. Næst er fróðlegt að athuga, hvernig fólkið I Evrópu skiptist niður á milli landanna. Taílan hjer neðan- undir sýnir, að fyrir liverja 1000 manns I Evrópu eru: í Rússlandi (evrópeiska) .. 262 menn „ Þýzkalandi (keisard.).... 139 „ „ Austurríki og Ungarn..,llö „' „ Frakklandi .107 „ Stórbretalandi og írl. . .106 „ ítaliu . 81 „ Spáni . 48 „ Belgiu .. 17 1» „ öðruin hlutum Evrópu. .121 íallt............... 1000 £>e-si átta lönd sem talin voru eru fólkflest. Tyrkland, (að fiádreg- inni Bulgariu) er fólksfæira land en Belgia, og par að auki er Belgía, pó hún sje lítil, iðnaðarland mikið og á pví miklu fremur rjett á að vera talið í „öðrum ldutuin Evrópu“. £>ess er og vert að geta, að pó Stórbretaland og írlandsje I fimmta.sæti hvað fólks- fjölda snertir, pá er það I fyrsta sæti sem stórveldi. Eins og áður er getið, er Belgia þjettbyggðasta landið I Evrópu. £>að eru sem sje 536 manns á hverri fer- hyrningsmílu. Nú eru, eins og flestir vita, 640 ekrur I hverri ferh. mílu, svo við sjáum, að J>að er lítið meir en ein ekra á mann að meðal tali, eins og áður hefur verið sagt. Belgía er sjer- ílagi iðnaðarland — pví pað er ekki pláss I landinu fyrir mikla akuryrkju. En hver einasti blettur, sem mögu- legt er að yrkja. er notaður par. íbú- ar Belgíu fara ekki að eins og Eog- lendingar, að láta mikið af landinu vera ónotað til akuryrkju, en þrátt fyrir pað verða þeir að flytja inn mik- ið af matvælutn sínum, eins og Eng- lendingar. Næst Evrópu kemur Asla — gamla Asía, enn meira gamaldags en Evrópa, hvað snertir siði þjóðanna o. s. frv. Hve ólík er ekki nítjándu aldar Asía Vestur-Evrópu! Meiri hlutinn af Asíu (Kína) vonlaust apt- urhaldsland (conservative), og vjer höfum rjett nýlega fengið sönnun fyrir pví, hvernig lítið land, eius og Japan, getur fyrir hjálp nútfðar fram- faranna yfirbugað gamla pjóð sem er nærri nífallt fólks fleiri. Klnverjar eru dæmi upp á það, hvernig viðhalds- stefninnar er mishrúkuð I austur- löndum eins og vjer sjáum hvernig frjálslynda stefnan hefur verið mis- brúkuð I Vesturlöndunum. Taflan hjer fyrir neðan sýnir hvernig fólkið skiptist niður á löndin I Asíu. Fyrir hverja 1000 manns I allri Asíu eru: í Kína (sjálfri)......_ . . .424 menn , Brezka Indlandi..........337 ,, „ Japan (keisarad.)........ 48 „ „ Austur-Indiaeyjunum .... 48 „ „ Franska Indland:......... 23 „ „ Gorea ................... 13 „ „ Síam..................... 11 „ ,, Brezku Burmah ............ 9 „ „ Persia..................... 9 „ „ Rússnesku Mið-Aslu og Turkestan.................. 9 „ „ Síberíu ................... 5 „ „ Afganistan................. 5 „ „ Ceylon .................... 4 „ „ Arabiu.................... 3 „ „ Öðrum hlutum Asíu........ 52 „ í allt 1000 Brezka lndia er hið eina land I Asíu, sem nokkuð nálgast Kína, hvað fólksfjölda snertir, ogí pessum tveim- ur deildum til samans er meir en | jiartar alls fólksins I Asíu. £>egar að gætt er, að það eru I Asíu 424 Kín- Veitt Hædstu verdl. a heimssyningunna verjar á móti hverjum 48 Japans- mönnum, pá sjá menn best I hverri pjóðinni er meiri veigur. £>að er ekki j>láss til að skýra blutföllin milli fólksfjöldans I hinum ýmsu löndum eða ríkjum I Amerlku, og Afríku á sama hátt og gert hefur verið viðvíkjandi Evrópu og Asíu. Ef maður tæki burt fólkið i brezka keisaradæminu, þá kæmi voða- legt skarð I fólksfjöldann, og pá kemur ekki síður skarð I purlendið, ef teknar væru burt landeignir Brete, pví pær eru fimmtungur alls purlend- is á hnettiuum. Að lyktum er fróðlegt að athuga, hve lítið fer fyrir fólkinu I allri ver- öldinni,Jxegar öllu er á botninn hvolft. Allt fólkið, sem nú er I veröldinni, kæmist til dæmis fyrir á bletti sem væri minni en 22 mílur á hvern veg, pó hver maður af þessum 1480 millj- ónum hefði blett, sem væri eitt fer- hyrnings yard, að standa á. Mr. A. A. Chase, eða einhver ann- ar hjólreiðarmaður, gæti verið ut- an við hópinn með hjólið sitt og riðið I kring um ferhyrninginn, sem allt fólkið I veröldinni stæði á, á hjer um bil 3| klukkustund, pvl vegalengdin yrði ekki nema 87^ míla. £>annig gæti líka allt fólkið I veröldinni feng- ið ferh. yard I Bedfordshire á Eng- landi, og þó tæki pað ekki upp nema | af plássinu I nefndu hjeraði. Fólk- ið gæti allt staðið I litla Radnorshire, og allt annað I veröldinni verið tómt. Helmingurinn af pvl kæmist jafuvel fyrir á eyjunni Mön, pó hver maður hefði 1 ferh. yard að standa á. Allt petta fólk (1480 milljónir) hvítt, svart, mórautt eða hvernig J>a0 er nú litt, illt gott eða hvorugt, sem svo mikið berst á, gæti kbmist fyrir í teuingsmynduðum kassa, sem væri að eins 1140 yards á breidd, 1140 yards á lengd og 1140 yards á dýpt, og pó hefði hvert munnsbarn 27 ten- ingsfet af plássinu I kassanum. Kass- inn sjálfur með öllu fólkinu I gæti að eins staðið I Battersea Park (I Lond- on) en hæglega I Victoria Park. Hann gæti staðið I Hyde Park og tæki þó ekki upp nema liðugan þriðjung af garðinum. Ef Mr. Chase, hjólreiðar- maðurinn, væri látinn vera utan við, pá gæti hann riðið I kringum kassann á hjólinu sínu á hjer um bil 6 mínút- um, J>ví vegalengdin væri ekki nema 2^ míla; eða hvcr, sem af hendingu ekki væri látinn I kassann, gæti hæg- lega gengið I kring um hann og skoð- að hann I krók og hring á einni klukkustund! Þetta sýnir hvað lítið fer I raun og veru fyrir öllu fólkinu 1 veröldinni til samans, og hvíllk hverfandi ögn hver maður út af fyrir sig er. PYNY - PECTORAL brings quick rclitf. Curtfl tll in* flammation of th® bronchial tubea, throat or cha«t. No un- certainty. Kelieves, floothflfl, heals proniptly. 9 A Large Bottle for 26 Centfl. ► OKVIS A LAWRENCE CO.: LTD. rjiontiETonii. MONTREAL. Híisgög’ii til >sölu. í húsi Einars Hjörleifssonar á Iíoss Ave. eru til sölu ýmisleg ln’isgOgn HIÐ BEZT TILBUNA. Óblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonis eða önnur óholl efni. 40 ára reynzlu. svo sem: 2 ofnar, l rúmstæði, rúmföt, 1 komm- óða, 1 sófi, barnskerra, eldhúsborð, skrifborð, gluggatjöld, borðbúnaður, stundaklukka ísskápur og ýmislegt fleira. Flestir munirnir eru nýlegir og verða seldir við mjög vægu verði.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.