Lögberg - 28.03.1895, Side 2
LOGBERG, FIMMTUDAGINN 28. MARZ 1895
Skipasmíðar í Ameríku.
Allt fram að [>essum siðasta ára-
tug, bafa Bandaríkjamenn verið á
eptir Enirlendinírum í peirri jrrein að
smíða stór járn eða stál skip, ojr peir
bafa yfir bðfuð verið á eptir Enjrlend-
ingum rg tleiri pjóðum að pví er
snertir skipaeign og siglingar á hófum
varaldariniiar. Bandaríkjamenn liafa
p»r á móti verið á undan flestum öðr-
um pjóðutn hvað snertir járnbrauta-
lagningar og bentugan útbúnað í sam-
bandi við ferðalög og flutning með
peim, og einnig í pví að nota vötn og
á? f landinu til siglinga og bafa bent-
ug og skrautleg skip á peim. Enn
fremur bafa peir skarað fram úr öðr-
uu pjóðum f pvf, að finna upp og
smíða allskonar vjelar til verks]>arn-
aðir, einkum til að vinna trje og Ijetta
undir við akuryrkju.
í Nýja Englands ríkjunum hefur
að vfsu um langan aldur verið byggt
mikið af góðum seglskipum úr trje,
og allmikið af smærri gufuskipum úr
trje og járni hefur verið byggt á /ms-
um stöðum í landinu, en, eins og áður
er sagt, hafa peir verið eptirbátar
/msra annara pjóða í pví, að byggja
og eiga stór járn og stil skip. Eng-
lendingar bafa til skamms tíma haft á
hendi me3t alla flutningana á mönn-
um og vörum milli Bandaríkjanna og
Stórbretalands. Frakkar, pjóðverjar
og jafnvel Danir hafa látið gufuskipa
línur ganga á milli Bandaríkjanna og
linda í norðurálfunni, en Bandaríkja-
menn hafa í rauninni enga gufuskipa-
lfnu átt sjálfir fyrr en n/lega, pví pó
nokkrar smærri línur hafi verið kall-
aðar amerikanskar, pá hafa Englend
ingar átt inest í peim og skipin verið
byggð á Englandi. Sama er að segja
um herskipaflota Bandaríkjanna, að
hann hefur til skamms tfma verið bæði
lítill og ljelegur.
En nú á pes3um síðustu árum er
petta að breytast. Bandar'kjamenn
hafa látið byggja heima hjá sjer all-
mörg ágæt herskip, og hefur skipa-
smíðafjeíagið William Cramp & Sons
f Philadelphia smíðað hin bestu af
peim. t>annig siníðuðu peir herskip-
ið „Columbia“, sem hleypt var af
stokkunum fyrir 2—8árum, cg sem er
ef til vill hraðskreiðasta skip af sinni
tegund og stærð f verölainni, pví pað
gekk 26^ enska sjómílu á klukku-
stund, pegar pað var reynt.
Fyrir hjer um bil 3 árum mynd-
aðist gufuskipafjelag í Bandaríkjun-
u n, e1' nefnist „The International
Navigation Company“ í pví skyni að
setja liraðskreiða al amerfkanska
gufuskipalínu á hafið roilli Neiv York
og Soutbamton, á suunanverðu Eng-
landi. t>að voru sjer í lagi menn,
sem miklu ráða í New York, Pennsyl-
vania járnbrautinni, sem gengast fyrir
pessu. Fjelag petta keypti nokkur
skip af öðru fjelagi til pess að setja
pessa línu strax í gang. Meðal skip-
anna, er fjelsgið keypti, voru hin
nafntoguðu skip „City of Rome“,
„City of Paris“ og „City of New
York“ o. s. frv. Fjelagið skrásetti
pau fg fleiri skip sem Bandaríkja
skip, cgtók Cityframan af nöfnunum,
svo nú lieita skipin „Rome“ og
„Paris“ o. s. frv. t>á gerði fjelagið
samninga við Bandarfkjastjórn um
póstflutnirg milli New York og
Southainton, og var augnamiðið að
keppa við hinar nafntoguðu Liverpool
Ifnur, sem láta skip garga til New
York. Með pví að fara til Southam-
ton, sleppa skip fjelagsins við ferð-
ina um hið pokufulla St. George’s-sund
(milli Irlatds og Englands) sem par
að auki er svo fullt af skipum, að
inikla varkárni verður að viðhafa að
næturlagi cg í dimmviðri, svo skipum
legast opt á peirri leið. Svo kornast
djúprist skip ekki inn f ána Mersey
netna með hálffölnu, prátt fyrir pann
af trmikla kostnað, sem búið er að
leggja í að grafa upp rifið fyrir ár-
tnynninu, en f Southamton er engtn
slfk hindrun. Til að hæna pessa n/ju
gufuskipalínu að sjer, lagði Southam-
ton-bær og aðal járnbrautarfjelagið,
sem á braut pangað frá Lom'on, afar-
inikið fje f að byggja öldubrjót og
hafskipabryggjur, svo pessi stóru skip
geta, á hvaða tima dagsins sem er,
farið inn og lagst við bryggjurnar.
Járnbrautarle3tirnar gattga niður á
bryggjurnar, svo að farpegjar, póst-
flutningur o. s. frv. er komið af st ið
áleiðis til London innan klukkutíma
frá pví að skipin leggjast við bryggj-
urnar. I LLerpool par á móti eru
farpegjar og póstílutningur tekið af
pessum stóru hafskipum á gufuferjur,
og svo, pegar í land kemur, ereptirað
komast alllangan veg til járnbrauta-
stöðvanna. Jf><ir að auki er talsvert
styttri leið til London frá Southam-
ton en frá Liverpool.
Farpegar og póstflutningur kom
ast pví fljótara og umstangsminna af
skipunum í Southamton til London
en frð Liverpool. En af pví að sum
skip Liverpool-línanna, sem flytja
póstinn frá og til New-York, eru
nýrri og enn pá hraðskreiðari en skip
Southamton-línunnar, pá komast far-
pegjar og póstflut.ningur fullt svo
fljótt með Liverpool-línunni. f>etta
á einkum við tvö skip Cunard línunn-
ar, sem síðustu tvö ár hefur verið
hleypt af stokkunum, hin stærstu og
hraðskreiðustu skip, sem til eru í
heiminum, nefnil. „Campania11 og
,,Lucania“; pau eru 12,000 tons(gross)
hvert um sig, hafa 30,000 hesta afl og
ganga um 23 enskar 'sjómílur á
klukkustundinni (sama og 23 danskar
mílur á vaktinni). White Star skipin
„Majestic“ og „Teutowc11 halda sínu
líka fyrir Soufhamptonlínu'ini.
En ameríkanska fjelagið, sem á
Southamtonlínuna (og par að auki
á gufuskipalínu, sem gengur milli
Philadelphia og Liverpool) var ekki
ánægt með pau skip, sem pað gat
keypt, heldur Ijet pað William Cramp
& Sons í Philadelphia bráðlega byrja
á að smíða tvö afarstór stálskip til að
bæta við Southamton llnu sína. t>að
var byrjað á öðru skipinu, sem lieitir
„St. Louis“ I júni 1893, og 15^ mán-
uði seinna var pví lileypt af stokkun-
um, en byrjar fyrstu ferð sína frá New
York austur yfir hafið 5. júnf í sumar.
Ilitt skipið heitir „St. Paul“ og er
svo langt komið, að pví verður hleypt
af stokkunum pessa dagana en
hefði verið gert fyrr ef ekki hefði
hamlað ís. Af pví bæði skipin eru
alveg eins að stærð og allri gerð, pá
látum vjer oss nægja að 1/sa hinu
síðara, „St. Paul“, pví pá fá lesendur
vorir hugmynd um, hvernig pau eru
bæði, og par að auki hugmynd um,
hverskonar skip eru byggð nú á dög-
um til siglinga, ekki einungis yfir
Atlantshaf, heldur til annara heims-
álfa.
Degar petta n/ja gufuskip, „St.
Paul“, stóð á stokkunum í skipabygg-
inga garði. Wm Cramp & Sons í Phi-
ladelphia, pá var yfir hundrað fetneð-
au frá jötð upp á borðstokk pess apt-
arlega, en frampartur pess miklu
hærri vegna hallans, setn er á kjöln-
um. Skipið er ltðug 554 fet á lengd,
og pað liafa farið yfir 6,000 tons af
stáli í skrokkinn. Cramp & Sons eru
að byggja tvö stærstu og aflmestu
herskipin, sem eiga að verða í hinum
n/ja Bandaríkja flota, nefnil. „Brook-
lyn“ og „Iowa‘‘, ng stóðu pau við
hliðina á „St. Paul“, en s/ndust að
eins vera smáskip í samanburði- við
skiptröllið „St. Paul“. Járnstykkið,
sem fór í bogann i apturstafni skips-
ins (sem vanalega er settur saman úr
t/eimur plötum) var í einu lagi og
vóg 57.000 pund.
Skipið er, eins og áður er sagt,
liðug 554 fet á lengd á efsta pilfart
framan frá trjónu aptast á skútann,
en 535 fet á lengd milli uppistandara
stefnanna; 63 fet á breidd um mið-
skipsbita; 42 fet á dýpt frá efstu aðal-
piljum niður á kjalsvín. 1 skipinu
eru 5 pilför, og pví er skipt niður I
17 vatnspjett hólf; fremsta vatns-
pjetta skilrúmið (kallað árekstur skil-
rúm) er 33 fet frá framstafni. Þegar
skipið ristir 26 fet, pá tekur pað upp
jafngildi nærri 16,000 „tons“ af vatni.
Eins og áður er gefið í skyn, er „St.
Faul“ og „St. Louís“ stærstu skipin,
sem byggð hafa verið í Ameríku, og
pað eru aðeins tvö skip í veröldinni,
sem eru stærri, nefnil. „Campania“
og „Lueania“. Skipin „Majestie“ og
„Teutonic“ eru fáeinum fetum lengri,
en ekki eins breið, svo „St. Paul“ og
„St. Louis“ eru öllu stærri að „ton“-
máli.
Plöturnar utan á skipinu eru óf
pumlungi á pykkt, úr besta stilltu
stáli. Botninn er tvöfaldur, otr er
1 O
bilið milli platanna 54 pumlungar á
d/pt, Dötta bil er svo útbúið, að
pað má fylla pað með sjó og nota sem
kjalfestu, en svo má pumpa sjóinn út
úr pví, hvenær sein vill, til pess að
ljetta skipið, svo pað purfi ekki að
bíða eptir flóði til að komast inn og
út úr New York höfn (yfir rifið við
mynni Hudsons-fljótsins). A skipinu
verða 14 lífbátar úr trje, 14 lífbátar
sem leggja má satian, 1 „cutter“, 1
„gig“ og 14 lífbátar úr galvaniseruðu
stáli.
Skipið (St. Paul) á að hafa svefn-
herbergi og borðsal fyrir 320 manns á
fyrsta plássi, 200 á öðru plássi og um
800 á priðja plássi. Efst er pilfar til
að hreifa sig á, par næst er stáz-sals
pilfarið, og liggur breiður gangur
beggja vegna við stáz-salinn. A
tveimur næstu pilförum par fyrir neð-
an eru fyrstu káetu svefnherbergin.
F'ramar á stázsals pilfarinu er bóka-
safnið og lestrarsalur, líklega hinn
stæðsti á nokkru skipi. Lestrarsal-
urinn verður ljómandi fallegur, piljað-
ur tneð gljáandi eik, og í honum
verða bókaskápar fullir af beztu bók-
um, skrifborð og pægileg sæti. Aptan
við stázsalinn vcrður hinn stóri borð-
salur, sem verður nærri pví miðskipa,
milli reykháfanna. Borðsalurinn verð-
ur piljaður með „mahogany“, og er
110 fet á lengd en 50 fet á breidd.
Allir fyrsta pláss farpegjar geta
setið til boiðs í einu. Nóg birta
verður í borðsalnutn úr gluggum á
hliðunum og afarstórum turnmynduð-
um glugga í pilfarinu uppi yfir. í
borðsalnum verður stórkostlegt pípu
orgel, og skipið leggur til lærðan
organista til að spila á pað. t>essi
skip verða hin fyrstu sem hafa slik
orgel. Rafmagn verður notað til að
biása orgelih.
Sjerstaklega liefur verið lögð á-
herzla á, að endurn/ja loptið í skip-
inu og hita pað upp. Gamla loptið
verður dregið út úr hverju herbergi í
skipinu með veifutr, en lireint kalt
lopt pumpað, inn um skipshliðarnar í
staðinn. t>egar kalt er, verður petta
ferska lopt hitað um leið og pað er
putnpað inn. t>annig verður hægt að
endurn/ja loptið í öllu skipinu á
hverjum 10 mínútum, og hver far-
pegi hefur í valdi sínu að tempra hita
og kulda í herbergi sínu. Skipið
verður allt lýst upp með rafmagni, og
purfa 1200 rafljós til pess. t>að verða
hafðar fjórar rafmagnsvjelar (dyna-
moes) sem gefa nógan straum lianda
3000 löropum, af 16 kertaljósa stærð
hver. Rafmagns klukkur verða og í
öllum herbergjum á skipinu.
Til að reka petta skipströll áfratn,
verða tvær uppstandandi gufuvjelar
notaðar, hver um sig með fjórfaldri
gufupenslu og sex gufustrokkum.
t>að ganga tveir möndlar með sinni
skrúfunnihverá endanum aptur úrskip
inu, og snúa vjelarnar peim á pann
hátt að pær eru tengdar við 4 sveifar
á möndlunum. Gufan er búin tií í
tíu stórum kötlum, og verður 200
punda gufupungi á hverjum ferhyrn-
Veitt
Hædstu verdl. a heimssyningunna
HIÐ BEZT TILBDNA.
Óblönduð vínberja Cream of Tartar
Powder. Ekkert álún, ammonia eða
önnur óholl efni.
40 ára reynzlu.
ing3pumlungi af yfirborði katlanna,
en aflið, sein fæst úr pessari gufu,
verður jafngilt 18—20 púsund hesta
afli. Ekki láta eigendur skipanna
uppskátt hvað pair búist við að pau
gangi hratt, en maður veit að satnn-
ingur fjelagsins við póststjórn Banda-
ríkjanna er, að pau gangi að minnsta
kosti 20 sjómílur enskar á klukku-
stuud í vanalegu veðri. Fyrir utan
aðalvjelarnar eru 49 smærri gufuvjel-
ar á skiptnu, sem notaðar eru í sam-
bandi við aðal-vjelarnar til pess að
pumpa vatn, lopt, snúa veifum til að
blása undir kötlunum, st/ra skipinu,
hafa upp og hreifa atkerin, o. s. frv.
Tólf vjelar eru notaðar til að lýsa
skipið og endurn/ja loptið, og eru
pær alveg óháðar hinum vjelunum,
sem hreifa skipið.
Til pess að koma í veg fyrir, að
„St. Paul“ eða „St. Louis“ geti stöðv-
ast af pví, að vjelarnar bili, pá eru
pessar tvær vjelar settar í skipin al-
veg óháðar liver annari og hvor um
sig sn/r skrúfu. Vjelarnar eru í
sínu vatuspjettu hólfinu liver; og katl-
arnir eru einnig í sjerstökum vatns
heldum hólfum liver út af fyrir sig.
Þó skipin rekist pví á önnur skip og
eitt hólfið brotni og önnur vjelin bili,
pá gata skipin haldið áfram og peim
er óhætt. Fyrir utan pað, að skipin
eru gerð til að pola árekstur, er líka
miklu hægra að komast hjá árekstri
vegna pess, að pau hafa tvennar vjel-
ar, pví pað má láta aðra skrúfuna
ganga aptur á bak en hina áfram, og
með pví móti snúa skipinu í lengd
sinni.
Þessi umræddu skip eru byggð í
samræmi við lögin, sem „congress11
Bandaríkjanna sampykkti 10 maí
1892, sem gera ráð fyrir, að stjórn
Bandaríkjanna mcgi, hvenær sem á
parf að halda, taka pau og nota til að
flytja herlið eða liergögn,eða nota pau
sem vaktskip. Skipin eru pví byggð
nógu sterk til að bera og pola að
minnsta kosti fjórar rifllaðar fallbiss-
ur, sem sje 6 puml. að pvermáli í op-
ið. Skipin eiga ætíð að hafa nóg
kol til að geta farið austur yfir hafið
eg til baka með fullum hraða, án pess
að purfa að bæta við sig. Með vana-
legri ferð sem vaktskip hafa (10—12
milur á tímanum) geta skipin haldið
áfram í tvo mánuði, án pe33 að purfa
að fá sjer kol, og gætu pannig nærri
farið í kringum hnöttinn.
Allur annar útúnaður á skipunum
er eptir síðustu og beztu reglum og
stníði, svo að allt er sameinað, Óhult-
leiki, pægindi o. s. frv. bæði fyrir far-
pegja og skipshöfn. Skipin cru al-
gerlega smíðuð eptir ameríkönskum
uppdráttum, engir nema ameríkanskir
menn hafa unnið að smíðunum og ekk-
ertnema ameríkanskt efni hefur verið
notað í pau. Iljer má segja að hefj-
ist n/tt tímabil í aineríkanskri \erzl-
un á sjó.
Englendingar hafa samskonar
samninga við fjelögin, sem eiga liin
n/justu, hraðskreiðu skip, viðvíkjandi
pví að geta, hvenær sem á parf að
halda, notað pau til að flytja herlið o.
s. frv. og sett á pau bissur og nötað
pau sem vaktskip. Hinn mikli floti
Englendinga af hraðskreiðum verzl-
unarskipum getur haft mjög mikla
p/ðingu fyrir landið á ófriðartímum,
og hafa Bandaríkjamenn vafalaust
tekið petta fyrirkomulag eptir Eng-
lendingum. Þessi hraðskreiðu skip
beggja landanna fá miklu hærra gjald
fyrir póstflutning en eldri og seinfara
skip fertgu. Farpegjar og póstur fer
nú dagsdaglega á milli New York og
Liverpool eða Southamton, 3,300 míl-
ur á 5—6 dögum, eða á styttri tlma
en menn eru vanalega að komast frá
Granton á Scotlandi til Reykjavíkur,
nál. 900 mílur.
„St. Paul“, „St. Louis“, „Majest-
ic“ og „Teutonic“ eru um 10,000
tons (gross) hvert, en „Campania“ og
„Lucinia“, sem bera eins mikið og
„Austri Mikli“, (pó pau ekki sjc al-
vcg eins stór) eru um 12,000 tons
(gross) hvert um sig, liafa um 30,000
hesta aíl, og brenna yfir 400 tons af
kolum á sólarhring.
„St. Paul“ mun brenna yfir 300
tons af kolum á sólarhring.
ÍSLENZKUR LÆKNIR
r
Dr. 3VE. XXalldoirsson-
Park 1iiver,-AL Dak.
T. H. Lougheed, M. D.
Útskrifaður af Man, Medical University.
Dr. Loupheed hefur lyfjabúð I sam-
bandi við læknisstörf sín og tekur því til
öll sín meðöl sjálfur. Sclur skólabækur,
ritföng og fleira þessháttar.
Beint á móti County Court skrifstofunni
GLENBORO, MAN.
I. M. CleghorD, M. D.
LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUK, Etc.
Útsvrifaður af Manitoba læknaskólanura,
L. C. P. og S. Manítoba.
Sknfstofa gæstu dyr við Harrower &
Johnson.
EEIZABETII ST.
BALDUR, - • MAN.
P. S. Islenzkur túlkur við hendina hve
nær seni |>örf gerist.
Tannlæknar.
Tennur fylltar og dregnar út án sárS
auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn $1,00.
<Sc BUSH.
527 Main St.
NORTHERN PACIFIC
RAILROAD.
TIME CARD. —Taking effect Sunday,
Dec. 16, 1894.
MAIN LINE.
Noi th 1
5 S .
W/
£ ó m
1. 2op
i.osp
i2.43p
12.22p
I l.Ö4a
u.3ia
li.Oya
lo.3l a
I0.04 a
9.23 a
8.O0 a
7.00 a
Il.olp
I.3°p
B’nd. South Boun
St. Paul Ex.No 107, Daity 1 a .5 S £ STATIONS. 8 Hé • u M 8 w 0 S ;sf„ i i
3.sop O Winnipeg *PortageJu’t I2.1ðp 5.30
3°3 .3 I2.27P 5.4
2.5op 3 *St. Norbert l2.40p 6.0
2.38p 'S-l * Gaitier l2.ð2p 6.2
2.22 p 28.5 *St. Agathe i.lop 6.5
2.131’ 27.4 *Union Poit I.17P 7.o
2.02p 32-5 *Silver Plain I.28p 7.«
l.4°p 40.4 .Morris .. 1.4ÓP 7-4
I.22p 46.8 .. St. Jean . 1.58P 8.2
12.59P 6.0 .Le'ellier . 2.i7p 9.1
12.3OP 65.0 . Emerson.. 2.35 p IO,I
l2.2oa 68.1 Pembina.. 2.50p II, I
8.35a 168 Grand Forks 6.30p 8,2
a.55p 223 Wpg Junct io.iop 1,25
3 4SP 4f3 . .Duluth... 7.25a
8.3op 470 Minnea polis 6.45®
8.00p 481 . .St. Taul.. 7.25 a
10.3OP1 883 . Chicago.. 9 35p
MORRIS-BR ANDON BRANCH.
Eaast Bound. a W. Bound
Freight 130, Mon. 1 Wed. Fri. 1 L 4» © ft jSf s *- ° £ h Miles fro Morris. STATIONS. g -c 2 0 « h-!3 • a |S S í •s S 4 £ ° S U f- 5 H
l,20p 7.50p 3. iöp 1.30p 0 Winnipeg . Morris I2.5ca i.ðip 5,30 8,00
6.53P l.o7 a 10 Lowe F ’m 2.15p 8,44
5.49p 2.07 a 21.2 Myrtle 2.4ip q.3l .
5.23P l.5oa 25.9 Roland 2-33P 9.5c‘
• 39P l.38a 33.5 Kosebank 2.58p lo,2Sp
3-58p 1.24 a 39.6 Miami 3. i3p 10,54p
3,t4p jl.02a ‘o,5oa 49.0 D Cerwood 3-36p I1,44P
2.51p 54.1 Altamont 3- 49 12.10
2.i5p 0.383 lo. 18 a 62.1 Somerset 4,08p 12. fil
1-47P 68.4 Swan L’ke 4,23 p 1 .2*
1.19p l0.04a 7 .6 lnd. Spr’s 4,38P 1 .54
12.57p 9-53 a 79.4 Marieapol 4 50p 2.1»
l2.27p 9.38 a 8 .1 Greenway 5-°7P 2 ,fiJ
il-57a 9-24 a 92-3 Baldur 5,22 p ,25
11. l2a 9.O7 a 02.0 Belm ont 5.45p 4 >
10-37» 8.45 a 109.7 Ililton 6,34 4,53
lo. 13» 8-29 a U7 ,1 Ashdown 6,42p 5,23
9.49 a 8.22a 120.0 Wawanes’ 6,53p
9.o5a 8.00 a 1 29.5 Bountw. 7-05P 6.37
8.28a 7-4 3 a 137.2 Martinv. 7-z5p 7,18
7,yoa 7.25 a 145.1 Brandon 7-45p 8,0 0
Number 1 27 stops at Baldur for meals.
PO - TAGE LA PRAIRIE BRANCII.
W. Bound. Read down. Mixed No. 143 Every day Exept Sunday. STATIONS E. Bound. Read up Mixed No. 144. Every Day Flxcept Sunday.
4.00p.m, •.. Winnipeg .... 12.4onoo»
4.tðp.m. . .l’Or’efunct’n.. l2.2(ip. »•
4.40p.m. .. . St.Charles.. . ll.56a.tn.
4,46p.m. • • • Headingly . . ll.47a.nt>
5. lOp.m. *• w hite Plains.. ll.l9a.nl*
5,55p m. *. .. Eustace ... . 10.25a.n1-
6.25a.m. *. . .Oakvi lle .. lo.Ooa.m-
7,30a.m. Port’e la Prairie 1 9,o5a.m
Stations marked—*— have no agent.
Freight must be prepaid.
Numbers 1O7 and 1O8 havc through I’ufl'
man Vestibuled Drawing Room Sleeping C»r*
between Winnipeg and St. Paul and Minn*
apolis. Also I’alace ning Cars. Close conn*
ection at WinnipegJ nction with trains to »nd
from the Pacific coast.
For rates and full inlormation conccrniní
connections with other lines, etc., apply to an 1
agent of the company, or,
CIIAS. S. FEE, H, SWINFORD,
G. P. & T. A., St. Paul Gen.Agt., Winnip*í‘
II. J. BELCII, Ticket Agent,
86 Main St.,Winnip»g. j s