Lögberg - 28.03.1895, Side 4

Lögberg - 28.03.1895, Side 4
4 LOGBERO, FIMMTUDAGINN 28. MARZ I8F5. ögbcrg. Gefið fit aS 148 Princess Str., Winnipeg Ms • f Thi Lögbtrg Printing ár* Publishing Co'y. (Incorporated May 27, l89o). RiTSTJóri (Editor); SJG'IR. /ÓNASSGN. Busrmess manager: B, T. BJORNSON. AUGLÝSINGAR; Smá-auglýsingar f eii ■ kipti 25 cts. fyrir 30 orC eða 1 )uml dálkslengdar; 1 doll. um mánuSinn. Á stæn auglýsingum eSa augi. um lengri tima ■' sláttur eptir samningi. BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verSur aS t> kynna skrijltga og geta um fyrverandi b staS jafnframt. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFl blaSsins er: ThjE LÓCBERC PRINTINC & PUBLISH- CO P. O. Box 363, Winnipeg, Man UTANÁSKRIFT-til RITSTJÓRANS er: EDITOR LÖdBERC. O. BOX 368. WINNIPEG MAN fimmtudaoinn 28. makz. 1895.- Samkvæm lancslögtim er uppsögi kaupanda á blaöi ógild, nema hann s akuldlaus, þegar hann segir upp. — E kaupandi, sem er í skuld viö blaf iö flytr vistferlum, án þess aö tilkynii heimilaskiftin, þá er i-aö fyrir dómstó unum álitin sýnileg sönuun fynr ^ret vísum tilgang’. Eptirleiðis verður nverjum þeim sen sendir oss peninga fyrir blaðið sent viðu> kennmg fynr borguninni á brjefaspjaldi hvort sem borgamrnar hafa til vor komií frá Umboösmönnum vorum eöa á annai hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn ingar eptir hæfilega lángan tíma, óskun vjer, aö þeir geri oss aðvart um það. — Bandaríkjapeninga tekr blaði’ fullu veröi (af Bandaríkjamönnum og frá íslandi eru íslenzkir pen ingaseölar teknir gildir fullu verði sen borgun fyrir blaöið. — Sendið borgun V. 0. Jloney Orders, eða peninga í R gistered Letter. Sendið oss ekki banka visanir, sem borgast eiga annarstaöar e> Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylg fyrir innköllun. SkólamáliA. Eius og vjer giturn um í Lög- liergi, sem síðast koni út, komst Ott awa stjórnin loks að peirri niður- stððu að mæla svo fyrir, að Manitoba stjórnin og pingið breyti skólalögun- um fri 1890 þannig, að kapólskir menn fái aptur að bafa sína sjerstðku skóla. Nú er skjalið, sarn pessi fyrir maeli eru í, komið hingað, og var lagt fyrir pingið í fyrradag. Vjer höfum skyrt pað í Lögbergi áður, að ef stjórnin og pingið hjer yrði við pessari kröfu, pi fengju ka- pólskir meun að hafa sjerstaka skóla, par sem franska og kapólsk trúar- brögð yrði kennt, kapólskir menn yrðu undanpegnir öllu gjaldi til hinnr almennu barnaskóla fylkisins, en fengjusinn tiltölulega skerf af pví fje, sem fylkið leggur frain árlega til barnauppfræðslu. Þannig yrði viss- um hluta af fylkisfje varið til pess að styrkja trúarbragða skóla. En pað er önnur hlið á pessu máb, sem ekki hefur nylega verið tekin fram, og hún er sú, að ef petta skólafargan kapóL->kra inanna kæmist aptur á hjer I fylkinu, pá yrðtþ peir og aðrir trúarbragða flokkar víða að vera barnaskólaluusir. t>að stendur, nefnilega, viða svo á 5 fylkinu, að ka- pólskir menn og aðrir trúarbragða flokkar búa saman; en byggðirnar eru svo strjálar, að pær geta ómögulega borið petta tvöfalda skólafyrirkomu- lag, en ef skólafyrirkomulagið er eitt, og allir trúarflokkar borga til skól- anna, pá geta pessar byggðir haldið uppi barnaskólum með peim styrk, sem skólabjeruðin fá úr fylkissjóði. f öðrum byggðum í fylkinu stend- ur svo á, að kapólskir menn eru svo margir, að peir geta haldið uppi kapólskum skólum með peim styrk, sem peir fengju af fylkisfje. En svo búa nokkrir menn af öðrum trúar- flokkum í byggðarlaginu, innan um pessa kapólsku menn, en eru svo fá- liðaðir, að peir geta með engu móti komið upp og viðhaldið barnaskólum. Og par eð skólar kapólskra manna eru ákveðnir trúarflokks skólar, pá vilja hinir aðrir trúarbragða flokkar með engu móti senda börn sín á pá. Af pessu Jeiöir, að ef petta tvöfalda skólafyrirkomuiag aptur keinst á, pá verður fjöldi barna í fylkinu, sem nú hafa skóla og mundu hafa skóla í framtíðinni, að fara algerlega á mis við barnaskóla menntun. t>essar kring- umstæður voru ástæðan fyrir fví, að Munitoba pingið nam úr lögum hið tvöfalda skólafyrirkomulag, og setti í staðinn hið einfalda skólafyrirkomu- lag með lögunum frá 1890. Til pess að gera öllum trúarbragða flokkum jafnt undir höfði, pá eru engin trúar- brögð kennd í hinum núverandi barna skólum fylkisins. £>eir eru ekki framar prótestantiskir skólar en ka- pólskir, og pað kannaðist leyndar ráðið á Englandi við. Það er nú enginn vafi á, að Manitobastjórnin og pingið neita að breyta skólalögunum frá 1890 í pá átt, sem Ottawastjóruin hefur farið fram á. X>á er búist við að Ottawa- stjórniu láti Dominiou pingið búa til lög, sem breyti skólalöggjöf fylkisin3 í pá átt, sem kapólskir menn fara fram á. Ottawastjórnin hefur vald til pessa eptir úrskurði leyndarráðsins á Englandi, en spursmálið er: porir hún að kúga riujári tutíuj/ustu parta fylkisbúa til lilýðni við lög, sein búin eru til fyrir einn tuttugasta partinn af peim. Setjum svo að Ottawastjórn- in búi til be3si kúgunarlö-r, o<y svo . , * . ~ n' o neitar stjórmn og fólkið hjer í fylk- inu að hlyða peim. Hvað gerir Otta- wastjórnin pá? Sendir hún herlið á hendur fylkisbúum til að kúga pá til hlyðni við hin ósanngjörnustu lög, sem nokkurn tíma hafa verið búin til í hinu brezka ríki á pessari öld? Dannig stendur málið, og pað er skylda allra manna, sem hugsa nokk- uð um framtíð sína ocr barna sinna n hjer, að ihuga petta mál vandlega. Ef Ottawastjórnin kemst upp með pað, að kúga fylkið til hlyðui út af skólamálum fylkisins, pá er kúgunar- öldin að byrja en ekki að enda. I>að geta menn reitt sig á. I>essar tiltektir Ottawastjórnar- innar, að kaupa sjer fylgi kapólskra manna í Quebec með pví að kúga meiri hlutann í Manitoba, mælist al- mennt hið versta fyrir — einkum í Ontario. Mál Skúla sýslumaiins Tliorodtlsens. Eptir brjefum, sem oss hafa ny- lega borizt frá Kaupmannahöfn, var málið, sem höfðað var gegn Skúla Thoroddsen, syslumanni í ísafjarðar- syslu, að undirlagi landshöfðingjans á íslandi, út af embættisfærslu S. Thor- oddsens, dæmt í hæztarjetti i Kaup- mannahöfn pann 15. f. m. (febr.) í undirrjetti var Thoroddsen dæmdur af embætti og í allpunga sekt, en hann áfrýjaði málinu fyrir landsyiirrjettinn í Reykjavík, sem einnig dæmdi Thoroddsen í tals- verða sekt (kr. 600), en Ijet hann halda embætti. Eu landshöfðinginn var ekki ánægður með pessi mála- lok, svo liann áfryjaði landsylir- rjettar dómnum fyrir hæztarjett hins danska ríkis, og fóru leikar svo, að syslumaður Thoroddsen var sýknaður af allri sekt og honum að eins gert að borga J (áttunda part) af máls- kostnaði, en J af málskostnaði borgar hið opinbera. Mál petta kvað hafa vakið all- mikla eptirtekt í Kaupmannahöfn, endv var pað fyrir rjettinum 1 5 daga, og blöðin par í bænum höfðu talsvert um pað að segja. Málaflutningsmaður l'horodd- sens fyrir hæ3tarjetti, Itée að nafni, kvað hafa fanð pess á leit við hlut- aðeigandi ráðgjafa, að Thoroddsen yrðu borgaðar 8000 krónur, sem hann hefur mis3t af launum sínum sem sýslumaður, síðan honum var vikið frá embætti og meðan pessi málaferli stóðuyfir, pví síðan hefur Thoroddsen að eins haft hálf laun. En pess er getið til, að úr pessari kröfu verði gert dómsmál, og ekki að vita livernig pað kann að fara. Mörgu er spáð um fað, livað stjórnin nú muni gera við Thorodd- sen, eptir pessi málalok í hæztarjetti. Fáir munu ímynda sjer, að hún pori nú að setja hann af syslumannsem- bættinu fyrir fullt og allt, eoda gæti stjórmnni ekki gengið annað til pess eða haft aðra ástæðu, en hans póli- tisku skoðun, en slikt mundi mælast illa fyrir almennt og staðfesta pá skoðun, sem ríkjandi hefur verið hjá mörgum frá upphafi, að pessi mál- sókn á hendur honuui hafi verið póli- tisk ofsókn. Austræni óíriðurinn. Enn pá lieldur ófriðurinn milli Japausmanna og Kínverja áfram, en honum verður vonandi lokið innan skamms, pví nú er sendimaður Kín- verja, Li Hung Chang, kominn til Japan fyrir nokkrum dögum með föruneyti sínu, og búast allir við, að sættir komist á fljótlega. Li Hung Chang hefur fullt vald til að semja af hendi Kínverja, en pað höfðu ekki sendimennirnir, sem Kínverjar áður sendu til Japan, og fyrir pá orsök fórust friðarsamningarnir fyrir. Eng- inn, nema hlutaðeigendúr sjálfir, veit með vissu hverjir friðarskilmálar Jap- ansmanna eru, en pað er álitið að peir sjeu mjög vægir undir kringumstæð- unum. Eptir pví er menn bezt vita, , eru aðal friðarskilmálarnir pessir. 1. Að Corea, sem ófiiðarinn hófst út af, verði óháð riki. 2. Að Kfnverjar láti af hendi eyjuna Formosa. 3. Að Japansmenn baldi köstulunuin Port Arthur og Wei-Hai-Wei, sem peir unnu af Kíuverjum í vetur. -1. Að Kinverjar borgi Japansmönnum í hernaðarkostnaðinn 250 milljónir dollara. Hvað fyrsta skilyrðið snertir, pá synir pað að Japansmenn hafa ekki verið að berjast til landa. I>að er pó sjálfsagt mikil freisting fyrir eins framgjarna pjóð og Japansuienn eru, að bæta við sig Corea-skaganum, sem að eins mjótt sund aðskilur frá ríki peirra, og fólkið í Corea virðist par að auki að ymsu leyti standa miklu nær Japansmönnum en Kín- verjum. Ennfremur hefði pað verið Jajjansmönnum mikill hagur, að ná fótfestu á meginlandi Asíu, ef peir síðar meir skildu lenda í ófriði við Kínverja. En Corea er mjög gamalt, sjálfstætt ríki, pó pað í allangan tíma hafi að nokkru leyti verið háð Kínverjum, og pess vegna liefði verið rangt sð innlima Coreu I japanska keisaradæmið. Viðvikjandi öðru skilyrðinu, af- hending eyjarinnar Formosa, pá stendur allt öðru vísi á. Eyjan hefur aldrei verið sjálfstætt ríki, og pað er enginn vafi á, að eyjarskjeggjar hafa miklu betra af að vera undir stjórn Japansmanna en Kínverja; enda eru Japansmenn lijer að eins að bæta við sig ey, sem liggur nálægt eyjuin peirra sjálfra. Þriðja skilyrðið er alveg eðli- legt, pví ef Japansmenn ekki hjeldu köstulum peim, sem ræðir um, (að minnsta kosti fyrst um sinn) befðu peir enga tryggingu fyrir, að Kínverj- ar hjeldu sauiningana. Kínverjar eru, eins og vill brenna við hjá aust- urlanda pjóðum, mjög ótryggir og Óorðheldnir, svo pað er naufsynlegt að láta pá hafa hitann í haldinu. Að pví er svertir peningaupphæðina, sem Japansmenn vilja fá í herkostnað sinn, pá er ekki hægt að segja að hún sje ósanngjörn. Koslnaður Japansmanna befur verið afarmikill, en Kínverjar eru mjö^ fjölmenn og rík pjóð, svo peim veitir ekkert erfitt aðborgaupp- hæðina. B’riðarskilmálar Japansmanna syna yfir liöfuð, að peir nota sjer ekki sigurvinninga sína í hið ytrasta, ekki frekar en vesturlanda pjóðir befðu gert og hafa gert á seinni árum undir svipuðum kringumstæðum. I>etta er ein sönnun í viðbót við aðrar fleiri fyrir pví, að menntun og hugsunar- háttur vesturlanda pjóðanna hefur fest djúpar rætur í hugum pessarar undraverðu eyja-pjóðar, scm fyrir minna en hálfri öld síðan var eins langt á eptir tímanum í flestum efn- um eins og Kíuveijar eru pann dag í dag. Japan er nú orðið Stórbreta- land austurálfunnar. Kornyrkja í Nýa Islandi. Um nokkurn undanfarinn tíma liefur Mr. Eggert Oliver, kaupmaður á Gimli, verið að berjast fyrir pví, að koma mönnum f suðurbyggðum Nya íslands í skilning um, að pað sje lifs- nauðsynlegt fyrir búendur par, að fara alvarlega að hugsa um korn- yrkju. Mr. Oliver hefur talað við tnarga um petta mái, og svo hjelt hann fund á Gimli hjer um daginn í pessu skyni. I>að virðist pvl tals- verður áhugi vaknaður fyrir pessu máli, og hefur Mr. Oliver verið að reyna að útvega pað útsæði, sem parf í vor, og gera ráðstafanir til að fi preskivjel til að geta preskt pað korn, er menn kunni að uppskera í sumar. En eins og skiljanlegt er, pá er ekki rjett að leggja pessa byrði á einn mann. Yjer álítuin að sveitin ætti að hlaupa undir bagga í pessu máli, að pví er snertir að útvega eða á- byrgjast útsæði. Slíkt hafa sveitirn- ar í öðrum hlutum fylkisins gert peg- ar svo hefur staðið á, að bændur hefur vantað útsæði. Sá sem ritar línur pessar, hefur frá upphafi haldið pvf fram, að korn- rækt geú vel heppnast f Nyja íslandi, enda hefur reynslan synt pað, að 66 Allt sem jeg átti í veröidinni voru fötin, sem jeg var í, brúðkaupsklæði mín og nærfatnaður til skipta, sem jeg hafði bundið saman í böggul. Það var fagurt veður og glaða tungisljós. Jeg leit sem snöggvast til baka eins og til að kveðja hið eina heimili, sem jeg hafði nokkurn tíma átt, og gekk svo hratt í burtu. Jeg vonaði einlæglega, að jeg væri að yfirgefa mitt gamla ástand fyrir fullt og allt, og að jeg aldrei yrði pess aptur var. Var petta liugboð mitt rjett? Við skulum sjá tii. Jeg fór f áttina til Bury. Jeg fór fram bjá Litlu Betlehem, og liugsaði með hryllingi til brúð- kaupsdags míns. Svo kom jeg inn f bæinn (Bury) og fór eptir götunni sem lá fram lijá klausturs rúst- unum. Jeg bafði aldrei sjeð pær síðan október kvöldið, sem áður hefur verið minnst á. Jeg stanz- aði við Normannaiiliðið og horfði inn í skuggann í pví, og átti bálfvegis von á að sjá blíðlega, föla andlitið aptur. En allt var kyrt, pegjandi og autt, — ekkert mannsbarn sjáanlegt. Hvert var jeg að fara? Jeg ætlaði til London að finna Mörtu. Jeg hafði geymt miðann frá honni vandlega. Jeg vissi að hún mundi skjóta skjólshúsi yfir mig pangað til jeg fengi eitthvað að gera. Jeg imgsaði mjer að seljafötin, sem jeg hafði í bögglin- um mfnum, pegar jeg kæmi til næsta bæjar, og nota peningana til að kaupa mjer mat og liúsaskjótl á leiðinni. Jog hafði enga hugmynd um, iivar vegur- jnti til London iá, en jeg ásetti mjer að fara veginn 71 Þetta hefur vorið vani minn í mörg ár, og jog byst við að lialda pví áfram, pangað til jeg verð borinn pangað einhvern morguninn, og kem aldrei aptur. Ekkert er pví iíkt og hreifing og ferskt morgunlopt til poss að tefja pann litla atburð; en maður má ekki sofa á legsteini“ bætti liann við hlægjandi. I>egar við höfðum gengið pannig í svo sem tiu míaútur, stönzuðum við við dyr í háum múrvegg, sctn var í kring um garð, og opnaði leiðsögumaður mian hurðina með lykli, sem hann hafði hjá sjer, en , pegar inn úr hliðinu kom, blasti við oss fallegasta smáhysi, sem jeg hafði nokkurn tímasjeð, við endann á gangstignum frá hliðinu. Húsið var gamaldags að sjá, cn pað var allt pakið jurtum og blómum, sem vanin liöfðu verið upp með veggjunum, og lagðj ilminn af peim langar leiðir. Garðinum var fagur- lega skipt niður í blómreitijöðrumegin var vÍDprúgna hús, binumegin blómstrahús úr gleri, fullt af hinum litfegurstu blómum. Geislar morgunsólarinnar lágu bj&rtir yfir um garðinn á ská, og allt bar einhvern glcði og ununar brag. „Hvc ólíkt er petta ekki búsinu, sem jeg yfir- gaf nylega!“ bugsaði jeg með sjálfum mjer. „Er petta ekki fallegur bústaður?“ sagði öld- ungurinn. „Yndislega fagur“ sagði jeg lágt. líann gekk á undan inn í lítið berbergi, sem lágt var undir loptið I; pað var hálf dimmt í pví af pví að blómin voru svo pjctt úti fyrir glugganum 74 pjer stukkuð úr henni. En, piltur minn, pjer getið ekki komist til London peningalaus og fótgangandi“. „Jeg bef fatnaðí bögglinum mínum, sem jeg ætla að selja pegar jeg kem til einhvers bæjar á leiðinni“, sagði jeg óstyrklega. Öldungurinn pagði um hríð og horfði fast á mig — hann sýndist vera að velta einhverju fyrir sjer — en sagði síðan. „Látið fötin verða eptir bjá mjer. Jeg skal lána yður eitt gullpund. l>að er nóg lianda yður til að komast til London til vinar yðar, og pjer bafið dálítinn afgang, pegar pjer kom- ið pangað. Hvenær sem pjer færið mjer eða sendið mjer pundið, pá fáið pjcr fötin yðar aptur. Hálfa aðra mílu bjeðan eru járnbrautarstöðvar. Að iiálf- um tíma liðnum kemur priðjapláss le3t par við á leiðinni til London. I>jer getið hæglega náð ( pá lest. Jeg ætla að fylgja yður á veg og koma yður á rjetta leið. Bíðið pjer við eitt augnablik, á meðan jeg sæki peningana“. Á.a pess að bíða við og hlusta á pakklæti mitt, fór haun út úr kerberginu. Aldrei 4 æii minni hafði injer verið eins ijett um hjartað eða jeg verið eins vongóður. Jeg stóð upp af stólnum til pess að taka fötin úr vasaklútnum og sljetta úr peim, pvl pau hlutu að iiafa farið í fellingar við pað, að hafa pau fyrir kodda; jeg ætl&ði líka að taka úr bögglinum nærfatnaðinn, sem var í honum, og sem jeg gat ckki án verið. I>egar jeg var að pcssu, varð mjcr litið á niálaða

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.