Lögberg - 26.09.1895, Blaðsíða 4

Lögberg - 26.09.1895, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 26. SEPTEMBER 1895 gögbítg^ tieuð út aðl4i Pnno33S Str., Winnlpa^ * Thc Löqbcrg Printing &• Publishing Co'y. (Incorporated May 27, i89o). Ritstjórx (Editor); SIGTR. JÓNASSON. Businrss manager: B. T. BJORNSON. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar I eitt kipti 25 cts* fyrir 30 orð eöa 1 þuml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuðinn. Á stserri axglýsingum eða augl. um lengri tíma af sláttur eptir samningi.____________ BÚSTAD A-SXIPTI kaupenda verCur aC ti nna tkrtf.cga og geta um fyrvtrandi bú staS jafnframt, UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaðsins er; Th(E LÓG8EHG PRiNTING & PUBUSH- CO. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: EUITOK LÖGBERC. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. __ yiMMTUDAOINN 26. SEPT. 1895. ty Samkvæm iaDí.slögum er uppsögn kaupanda á blaöi ógild, nema hann sé skuldlaus, þegar hann segir upp. — Kf kaupandi, sem er í skuld viö blað- ið flytr vistferlum, án þess að tilkynna heimilaskiftin, þá er það fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir ^rett- vísum tilgangi. qr Eptirleiðis verður nverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður kenmng fyrir borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borganirnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef mennfáekki slikar viðurkenn- ingar eptir hæfllega lángan tíma, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um það. __ Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönnum), og frá íslandi eru íslenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu verCi sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í P. 0. Money Orders, eða peninga í Iie gistered Letter. Sendið oss ekki bankaá visanir, sem borgast eiga annarstaðar en Winnipeg, nema 35:ts aukaborgun fylgi fyrir innköllun. Alþingi Islaiuls. Á laugardaginn var bárust oss 3 númer af „ísafold“, dags. 24. 28. og 31. f. m. (ágúst). Þegar síðasta blað- ið kom út, var búið að slíta alþingi, og birtum vjer annarsstaðar í blaðinu meiri hlutann af fróðlegu yfirliti, sem ritstj. „ísafoldar“ hefur ritað um starf f>exsa pings. Auk þess, sem skj?rt er frá 1 þeim hluta yfirlitsins er vjer birtum, getur „ísafold“ um f>að, að f>að var á endanum sampykkt 1 efii deil 1 að veita- Skúla Thoroddsen 50)0 kr. skaðabæturnar, f>rátt fyrir mótmæli landshöfðirgja, en hækkun- in á eptirlaunum hans fram yfir pað sem eptirlaunalögin heimila, 500 kr. á ári, var felld eins og áður hefur verið getið. í>að verður nú fróðlegt að frjetta, hvort danska stjórnin neitar að* samþykkja fjárlögin vegna pess, að pessar 5000 kr. til Sk. Thorodd- sens standa I peim, eins og landshöfð- inginn gaf fyllilega í skyn að mundi verða 8fleiðingin. Eins og lesendur vorir sjá af frjettum eptir „ísafold"1, sem vjer einnig prentum í pessu blaði, hafa tvö nýmæli verið rædd eitthvað á pessu síðasta pingi, nefnil. lagning telegrafs milli íslands og hinna brezku eyja, og lagning telefóns milli lteykjavík- ur og Akureyrar, ásamt greinum út úr aðal telefón-línunni, t. d. til ísa- fjarðar. Neðri deild lýsti yfir pví, að hún vildi sampykkja 45,000 króna árlega fjárveitÍDgu til telegrafsins um aldur og æfi á meðan honum væri haldið í lagi, og hæfilega fjárveitingu til telefónanna. Vjer ætlum ekki að fara að ræfa pessi mál að sinni, pví pau virðast vera bysna mikið í lausu lopti — enn sem komið er. En vjer getum ekki stillt oss um að láta undrun vora í ljósi yfir pví, að pingið skyldi ekki skora á dönsku stjórnina að leggja til sinn skerf af styrknum sem peir, sem verið er að tala um að leggi telegraf- inn, purfi að fá. Oss virðist að Dön- um standi nær að styrkja petta mál en Englendingum, Frökkum og Bandaríkjamönnum. Oss finnst líka að pinginu sje nokkuð mislagðar hendur með pvf, að vilja binda sjer 45,000 kr. árlegau útgjaldabagga um aldur og æfi fyrir telegraf, sem litla pýðingu hefur pegar tíðar gufu- skipafeiðir komast á, en vilja ekki í fyrra leggja bjer um bil jafna upp- hæð (50,000 kr.) til nema f 20 ár fyrir 2 eða 3 gufuskip (milli íslands og Bretlands og kringum strerdur ís- lands. -t>essi styrkur pýðir pó millj. krónur á hverjum 100 árum; og pó pað geti verið skemmtilegt aðhafa telegraf og nokkurt gagn kynni að verða að honum, pá flytur hann ekki fólk, lifandi pening og vörur milli landa nje í kringum strendur íslands- E>að má cg vera að pað kcmi á daginn, að skipa-útgerðÍD, sem ping- ið hefur sampykkt, reynist nokkuð kostnaðarsöm. Hvað telefónana snert- ir, pá verða peir meira til gamans en gagns. Ekki flytja peir heldur fólk, lif- andi pening nje vörur um landið. Eng- inn virðist hafa porað að gora neina tillögu sem stefndi í pá átt, að byrjuð yrði járnbrautalagning um landið. t>eim fylgdu pó telegrafar eða tele fónar, og pær spöruðu pað ógrynni fjár, sem árlega er varið í að leggja ak- brautir, er aldrei verða að tilætluðum notum. t>að virðist hvervetna koma fram sú stefna, að smíða negluna áð- ur en byrjað er á skipinu, og að borga ógrynni fjár fyrir tilraunir sem menn gæti sparað sjer með pví, að láta svo lítið að notareynzlu annar pjóða. OfríOarský í Evrópu. t>að bendir margt á pað nú f seinni tíð, að allmiklar viðsjár sjeu með stórveldunum í Evrópu, sem sumpart stafar af ýmigust peim, er Rússar hafaá sigurvinningum Japans- manna á Kfna, en sumpartaf hefndar- girni FraVka. Rússar eru allt af að reyna að ýta Japansmönnum burt úr Corea og einnig Liao Tung hálfeyj- unni en peirpibbast við. t>að er eng- inn vafi á, að Japansmenn búast við að pað geti komið fyrir pegar minnst vonum vari , að peir lendi í ófrið við Rússa, og hafa pví allt af í kyrpey verið að búa herflota sinn síðan friður komst á iniili peirra og Kínverja, og pað er sagt að peir hafi nokkur mikil herskip í smfðum á Englai-di. I>eir munu líta svo á, að ef peim eigi að lenda saman við Rússa, pá sje ekki seinna vænna, pví að nú eru peir eins vel viðbúnir eins og peir geta orðið síð r; en ef pað dregst pangað til Rússar Ijúka við Síberíu járnbraut sína, stæðu Japansmenn miklu verr að vígi, pvf pá gætu Rússar flutt ó- grynni af her eptir henni til Vladivo- stock við Kvrraliafið. Ef peim lenti saman nú, yrði pað aðeinsá sjó, og er pá eins liklegt að Japansmenn hefðu sigur og næðu ef til vill aðal höfn Rússa við Kyrrahafið, nefnil. Vladi- vostock, og pó að Japansmenn yrðu nú undir, gætu liússar ekki sent her inn í land peirra. Frakkar hugsa alltaf á hefndir við Þjóðverja, ogpað hefurum nokk- urn undanfarinn tíma leikið orð á pví, að Frakkar og Rússar hafi gert sam- band til pess að vega á móti „prefalda sambandinu“ (Þýzkalandi, Austur- ríki og Ítalíu), og nú nýlega pykjast menn vissir um, að liússar og Frakk- ar hafi gert samband til sóknar og varnar ef í ófrið slæst. Menn byggja petta álit meðal annars á pví, að ut- anríkisráðgjafi Rússa, prinz Lobanoff, hefur hitt utanríkisráðgjafa Frakka, M. Manotaux, í herbúðum 130,000 manna af franska kernum, og setið par í tvo claga. Iler pessi hefur, sem sje, verið að æfa sig nálægt landa- nxærutn Þýzkalands. t>ar að auki er mönuum kunnugt um, að Frakkar purfa styrk Rússa í fjárinálum sínum, ef í ófrið slær, pví Frakkar hafa lánað Rússum ógrynni fjár, 300 milljónir dollara að sagt er. Af öllu pessu pykjast menn sjá, að Rússar og Frakkar hafi pegar kom- ið sjer saman um, að draga sig út úr sambandinu við England hvað snertir pað, að skerast í leikinn við Tyrki út af meðferð peirra ákristnum mönnum í Armeníu, og að Rússar hafi svikið eða ætli sjer að svíkja Þjóðverja í tryggðum hvað snertir hagsmuni peirra í Kína og annarsstaðar par eystra. t>að er meira að segja sagt, að Rússar hafi pegar fengið sampykki Kinverja til að hafa stöð sína í Port Arthur (á Liao Tung bálfeyjunni) ef hægt sje að hrekja Japansmenn pað- an. Ef pað ersatt, fer að grána gam- anið, pví pá geta Englendingar ekki vel setið hjA, og Bandaríkjamenn dragast ef til vill inn í leikinn, pví hagsmunum peirra færi pá einnig að verða hætt í Japan og Kína, par sem peir hafa mjög mikla verzlun nú orð- ið. t>að er pví búist við, að bæði Bretar og Bandarík jamenn muni hvetja Japansmenn til að berjast við Rússa, og að hvorutveggju veiti peim lið, ef á parf að halda. Eins og kunnugt er hafa Bretar lialdið sjer fyrir utan „prefalda sam- bindið“, en nú segja helstu London blöðin, að Bretar ættu að ganga í petta samband. The titandard segir t. d. að ef Bretar geri pað, pá sje pað nóo- til að sambandið verði ofan á. En blaðið The Economist spáir pví, að aðalhættan stafi af japanska spurs- málinu. Blaðið The Statist pykist sjá fram á, að Bandaríkin og England hljóti að ganga í lið með Japansmönn- um, en að Kínverjar, sem eru farnir að sjá að vinátta Rússa ætlarað verða peim of kostnaðarsöm, muni bjóða bæði Rússum og Frökkum byrginn. t>að er enginn vafi á, að pað eru mörg spursmál óútkljáð á milli hinna ýmsu stórvelda eða velda-sambanda, sem hvort um sig gætu orðið nóg ófriðarefni, ef hlutaðeigandi ríki ekki geta jafnað pau á annan hátt — eða vilja ekki jafna pau á annan hátt. Henry M. Stanley, Afríkukönnunarmaðurinn nafntogaði, er á ferðinni bjer um pessar mundir. Eptir að hann kom úr liinni síðustu Afríkuferð sinni giptist hann á Eng- landi og settist par að fyrir fullt og allt. Hann bauð sig fram sem ping- mannsefni á Englandi fyrir einum tveimur árum siðan af hálfu aptur- haldsmanna, en varð pá undir; en við hinar almennu kosningar, sem fóru fram í sumar, náði hann kosningu, svo liann er nú pingmaður í brezka pinginu. Mr. Stanley kom hingað til bæj- arins pann 19. p. in. og befur ferðast talsvert um hjer í fylkinu síðan. Ilann ætlar einnig að ferðast um Norðvest- urlandið og British Columbia í nokkr- ar vikur, pví hann langartil að kynna sjer vesturhluta Canada svo mikið sem unnt er á pessari ferð sinni, sem í rauninni er pó eiginlega skemmti- ferð. Frjettaritarar blaðanna hjer höfðu tal af Mr. Stanley, og ræddu einkum við hann um Afríku. Hann sagði peim, að pegar liann fyrir 20 árum síðan hefði siglt út að ey einni í Victoria vatninu (inn í miðju megin- landinu) og skoðaði petta mikla land í huganum, pá hefði eins og runi.ið upp fyrir sjer mynd af framtíð lands- ins, og svo sagðist hann hafa lýst hugsunum sínum á prenti. Hann sagðist hafa sent eptir trúboðum, og nú sje hugboð sitt um framfarir lands- • ins að nppfyllast. Að England liafi svo öldum skipti átt eignir á strönd- um Afríku, en liafi ekki átt mikið við að umbæta pær. Fyrst hefðu Portú- gaismenn ráðið yfir eignum pessum, og par næst hefði pær komist í hend- ur Hollendinga. En svo liefðu Eng- lendingar fengið pær. Það væri nóg gull inn í landinu, en lítið kapp lagt á að vinna í námunum; pað væru engir vegir, og par af leiddi að fram- farir væru litlar. Hann sagði að hið fyrsta, sem ný lönd pyrftu að fá, væri járnbrautir, pað er að segja, fyrst verði menn að komast að niðurstöðu um, hvort landið sje byggilegt, og pegar sú vissa sje fengin, eigi menn að byggja járnbrautirnar. Þær borgi sig reyndar ekki beinlínis í byrjun, en pær borgi sig óbeinlínis með pví, að landið veiði aðgengilegt, fólk fjölgi, verzlun aukist og ýmis- legur iðnaður komizt á fót. „Hvað hefðl British Columbia verið pann dag í dag ‘, spurði hann, „ef Canada Pacific járnbrautin hefði ekki verið byggð. Hún hefur ef til vill ekki borgað sig beinlínis, en hún hefur opnað petta mikla land fyrir heimin- u n og áunnið Canada orðstýr á Eng- landi og í heiminum í heild sinni, sem ómögulegt hefði verið án pessarar brautar. E>að parf stálteinana, að mínu áliti, til pess, að koma á lffi og verzlun í Dýju landi“. A öðrum stað sagði Stanley, að pað, sem Mið-Af- ríka pyrfti að fá, væru járnbrautir, að bestar, uxar og asnar væru seinfara, uppgæfust og dæju, en að „járnhest- urinn“ uppgæfist aldrei. Mr. Stanley gat pess, að brezka stjórnin væri nú að undirbúa aö byggja járnbraut frá Mombassa (á austurströndinni) vestur að Victoria- vatninu; pegar sú braut væri fullgerð, yrði hægt að flytja að vatninu efni í stór gufuskip. I landinu í kring byggju um 12 milljónir manns, og pað mætti nærri geta hvaða breyt- ingu petta myndi gera á högum pessa fólks og hvaða verzlun mundi komast á fót. Það væri og verið að byggja hina svonefndu Congo járnbtaut, frá CoDgo austur að binum svonefnda Stanley Pool í Congo fljótinu. E>að ynnu nú 120,000 manns að pví að flytja efnið i brautina inn í landið, par sem hún á að leggjast. t>að er að eins tíma spursmál pangað til að „myrka meginlanclið“ (Afríka) verður sundurskorið af járn- 48 sem hann situr parna hjá Maka við glæðurnar, maður skyldi ætla, að hann mundi hristast í sundur. Er hann skipbrotsmaður og hefur rekið hjer á land ? Kapteinninn stóð peyjandi um hríð, en síðan sigði hann með fáum en skýrum orðum frá pessum Rickbirds, en dró samt eins mikið og hann gat úr pví, hve hræðilegur pess: flokkr væri. Enginn tók fram f fyrir honum með einu orði, en pau urðu fölari og fölari eptir pví sem lengra leið á sögu hans. Þegar hann hafði lokið máli sínu, fór Mrs. Cliff að gráta, en hrópaði svo upp og sagði : „Kapt- einn, við skulum taka bátinn og róa burt frá pessum hræðilega stað. Við skulum ekki tefja hjcr lengur; við skulum fara strax.“ En kapteinninn hristi höfuðið og sagði: „Það dugir ekki, pví peir myndu sjá okkur á sjón- um, og peir hafa báta og geta róið miklu harðara en við“. „Þá getum við“, hrópaði Mr. Cliff í mikilli geðshræringu „hvolft bátnum og sökkt okkur sjálf- um niður á sjáfarbotn, öllum til samans“. Kapteinninn svaraði pessu engu, en sagði: „Þið verðið öll að fara inn í bergið eins fljótt og pið getið. Maka, pú og hinn maðurinn getið borið inn allt, sem er hjer úti. Flýtið ykkur. Farðu upp, Ralph, og taktu ofan flaggið, og hlauptu svo inn. Þegar allt hitt fólkið var komið inn í mjóa ganginn, fór kapteinninn inn á eptir pví. Til allrar 57 talað ensku; liann getur ekki sagt neitt um okkur framar en liann væri api. Þið getið sofið í dag ef pið viljið. Jeg skal láta ykkur liafa nóg að gera í nótt“. Vlf. KAPÍTULI. Þegar fólkið I hellirnum I berginu hafði fengið sjer morgunverð, sem var kaldur að öðru en pví að pað hitaði sjer te við spírituslampa, sem Mrs. ClifE liafði haft með sjer, leit pað út á flötinn og ofan í fjöruna, og par eð pað varð ekki vart við óaldaflokk- inn, varð pví talsvert hughægra. E>að var nú reynd- ar ekki mikil ástæða til að hughreystast af pessu, en pað gat samt verið, að fyrst pessir Rackbirds komu hvorki daginn áður nje um nóttina, að peir ætluðu alls ekki að koma. E>að gat verið að peim væri sama um pó svertinginn stryki burt. En samt sem áður hjelt Ilorn kapteinn áfram söinu varúðarreglunum og áður; hann vildi ekki eiga neitt í hættu, og ætlaði pví að hafa vörð bæði nótt og dag. I'egar varðtfmi Ralphs var á enda nóttina á undan, vakti systir lians liann, og svo vakti Ralpli kapteininn, svo hann vissi ekki annað en að Ralph hefði vakað alltaf á meðan hann svaf. 52 fótatak löngu áður en nokkur kemur. E>að er mögulegt, að einhverjir peirra kynni að koma inn um stóru rifuna, liinu megin við vatnið, en pá verða peir að synda yfir pað, og jeg ætla að setja hinn Afríkumanninn á vörð á bergsyllunni, semyður hefur verið sagt frá, og ef hann sjer nokkurn peirra koma, pá veit jeg að hann gerir mjer fljótt aðvart. Jeg býst samt varla við, að peir eigi pað á hættu, að láta skjóta sig á sundinu.” „Og hvað ætlið pjer að gera?“ spurði hún. „Ó, jeg ætla að hafa augun allstaðar“, svaraði liann, „að svo miklu leyti sem jeg get. Jeg er nú peg- ar farinn að finna nokkurn vígamóð koma yfir mig. Ef jeg hjoldi að jeg gæti varist peim pangað til að Rynders kemur, pá liggur mjer nærri að óska að peir kæmu. Mig langar til að drepa sem flesta peirra“. „Setjum svo“, sagði Edna Markham, eptir litla umhugsan, „að peir sjái Mr. Rynders koma og sækji að honum“. „Jeg held varla að peir mundu gera pað“, svar- aði kapteinninn; liann kernur líklega á nokkuð stóru skipi, og jeg álít að peir sjeu ekki pesskonar menn, að peir muni sækja að par sem peir hafa ekkert af- drep. E>eir eru næturpjófar og morðingjar. Jeg ráðlegg ykkur öllum að fara nú og fá ykkur eitthvað að jeta. E>að er best fyrir okkur að reyna ekki að elda neitt, svo enginn reykur sjáist“. Kapteinninn kærði sig ekki uin að skrafa lcngur,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.