Lögberg - 26.09.1895, Blaðsíða 7

Lögberg - 26.09.1895, Blaðsíða 7
LÖGERG, FIMMTUDAGINN 26. SEPTEMBER 1895 7 Islaiuls frjettir. Reykjavík, 24 &gúst ’95. Embsbttispkóf á prestaskólanum tóku 8—17. f>. m. Eink. Stig. Páll Hjaltalln Jónsson I. 47. Jón Stefánsson....... II. 37. Pjetur Hjálmsson .... II. 23. Einn stúdent gekk frá prófinu. Spurningar á hinu skriflega prófi voru : Trúfræði : Að útlista og rökstyðja lærdóminn um syndleysi Jesú Krists. Siðfræði : Að lýsa eðli syndarinnar, rót hennar og myndunum, sem hún birtist í, með samauaburði við ókristilegar lífsskoðanir á syndinni. Biblíusk/ring: Jóhannesar guðspj. VIII., 30—40. Ræðutexti: 1. Jóh. V., 1—4. N V'tt Fjákkaupaf.telag enskt. Hjer kom 21. J>. m. enskt gufuskip all-stórt, Angfía, 550 smáh, skipstj. Rob. Mickle, og með pví f. kaupm. George Tbordal ásamt nokkrum Englendingum, er sumir eru hluthaf- endnr í n/ju verzlunarfjelagi, stofn- settu í f. m. í Leith, sem ætlar að reka hingað ýmis konar verzlun, einkum hafa hjer fjárkaup og hrossa. Aform- ið er, að byrja í haust á f>ví að kaupa hjer 15,000 fjár, sem gufuskip petta á að sækja á nokkrar hafnir austan- lands, norðan og sunnan. t>að kom við í því skyni til undirbúnings, nú í ferðinni, á Seyðisfirði og Akureyri. I>að hefir nú meðferðis 7—800 smál. af kolum og selur hjer, en ætlar að fara aptur með hrossafarm, 300, eptir rúma viku. Stofnfje hlutafjelagsins er nær \ milj. króna, og hlutirnir fáir (5). Eimskipið. Frumvarpið f>að marðist fram í báðum deildnm : um að leigja eða kaupa, og haldið far- gæzlumónnunum, I raun rjettri á móti vilja meiri hluta pingmanna, sem synilegt er, að f>etta eru ekki annað en humbugs-bitlingar. EMBAiTTAVEITINtíAK AI.ÞINGS.--- Endurskoðunarmenn landsreikning- anna eru kosnirpeir bræður Jón Jens- son yfirdómari og Sigurður próf. Jensson, sinn af hvorri deild. I.andsbankagæzlustjóri endurkos- inn af neðri deild, síra Eiríkur Briem prestaskólakennari. Söfnunarsjóðsgæzlustjóri endur- ko3Ínn af neðri deild adjunkt Björn Jensson. Fargæzlumenn kosnir í dag, fyrir væntanlegt landsgufuskip, peir Jón Jakobsson alpm. frá Víðimyri (efri d.) og kaupmaður Jón Víðalín. FkJETTA ÞKÁÐUK TII. ísl.ANÐS. Englendingur nokkur, sem kom liingað um diginn, með gufuskipinu Anglia, og heitir Jolin M. Mitchell, málfærslumaður frá Lundúnum, hefir borið upp við pingmenn hjer ráðagerð nokkra um að koma á frjettapræði (telegraf) milli Bretlandseyja og ís- lands. Hann gizkar á, að pað muni kosta 100,000 pd. sterl. (1,800,000 kr.) og að 10,000 pd. ársstyrk muni purfa til pess að fyrirtækið geii prifizt. Vilji stjórn íslands leggja til \ hluta af passum ársstyrk (45,000 kr.), hugs- ar hann sjer að reyna við stjórn Eng- lands, Frakklands og Bandaríkjanna í Norður-Ameríku um sinn \ hluta hverja, ekki í págu verzlunarvið- skipta, heldur vegna veðurfræðinnar. Mál petta var teki ð til meðferðar 4 pingi I snatri og skorað á stjórnina af báðum deildum, að veita peim manni eða mönnum, er um pað kynni að sækja, einkaleyfi um 5 ára bil til pess að leggja frjettapráð (telegraf) frá hinum brezku eyjum til Reykja- víkur, með peim skilyrðum, sem henni pykir nauðsyn á, og pví jafn- framt 1/st yfir af neðri d., að hún mundi fús á að sampykkja allt að 45,- 000 kr. fjárveiting sem tillag til frjettapráðarins á ári, eptir að farið væri að nota hanu, og með pví skil- yrði, að lionum sje haldið við í n/tu standi. SXJÓKNAK-EKXNDKEKINN. SÚ til- laga, um stjertsakan erindreka til að flytja löggjafarmál fyrir konung af hendi alpingis, var pó felld pegar í stað í neðri daild með miklum at- kvæða mun (16 : 6) og við lítinn orð- stír. Talþkáðuk milli Revkjavíkuk og Akukeykar. Hingað til bæjarins er nyKominn maður frá „Western Electric Co.,w afarmiklu telefóngjörðarfjelagi, sem hefir aðal stöðvar sínar í Chicago og New York, en útibúsverksmiðjur í París, Antwerpen, Berlin og Lund- úium. Maðurinn heitir A. Parker Hanson, ungur verkfræðingur, fæddur í Ameríku, en á nú heima í Berlín og stendur fyrir útibúi fjelagsins par. Hann er mörgum hjer að góðu kuun- ur, hefir fyrir nokkrnm árum (10) dvalið hjer eitthvað 8 mánaða tíma, og sent hjeðan allmörg skemmtileg ferðabrjef til ymsra stórblaðaí Banda ríkjunu.n. Hr. Hanson kom til Akureyrar með Thyra síðast, og paðan fór harn fótgangandi hingað til bæjarins á 11 dögum. Fyrirhonum vakir að leggja telefón milli Reykjavíkur og Akur- eyrar, og auk pess kvfslar til /msra kaupstaða, par á meðal jafnvel “til ísafjarðar. Á pósistöðvum hugsar hinn sjer að telefónstöðvar verði. Hann kom gangandi norðan að til pess að geta rannsakað sem bezt, hvernig hentugast væri að leggja práðinn, og má af pví sjá, að ekki skortir dugnaðinn og áhugann. Örð- ugleikana við práðarlagningunahygg- ur hann minni en við hefði mátt bú- ast, og kostuaðinn rúmar 100,000 krónur. Privatfundur neðri deildar-ping- manna í gær Ijet í ljósi, að peir álitu petta gagnlegt fyrirtæki og að peir mundu vilja styðja pað með hæfileg- um fjárstyrk,' pegar fenginn væri nægur undirbúningur og glöggvar áætlanir. Bíður tnálið sennilega að- gerða næsta alpingis. Alpingi var slítið í dag kl. 4. Reykjavík, 28. ágúst ’95. Vestmannaeyjum 9. ágúst. í nmliðnum júnímán. var mestur hiti pann 22.; 21 gr., minnstur aðfaranótt pess 11.: 3 gr. Allan síðari hluta mánaðarins var hiti hlutfallslega mikill, og eptir pann 10. optast still- ur eða hægur vindur. Allur miðhluti mánaðarins var purr, votviðri fyrir pann 10., og eptir pann 22.; úrkoman 111 millímetrar. Júlímánuður hefir allur verið jafnhlyr, nætur pó nokkru kaldari en síðari hluta júnímán., mestur hiti pann 28.: 17.8gr., minnst- ur aðfaranótt pess 9. og 22.: 6 gr. Þerrar voru eptir pann 12. daufir og sjaldfengnir, og síðasta kafla mánað- arins var rosi; úrkoman 108 milli- metrar. Töður hafa náðzt að mestu ó- skemmdar ; er heyfengur í mesta lagi sakir ágætrar grassprettu. Fiskreytingur hefir optast verið nokkur, en nær eingöngu trosfiski ; porskur hefir varla sjezt. Verðlag á íslenzkutn varningi er lijer pannig : harðfiskur 80 kr., salt- fiskur nr. 1 50 kr., nr. 2 32 kr., langa 40 kr., smáfl3kur 34 kr., /sa 28 kr., söltuð hrogn 10 kr. fyrir 16 lpd , hvít ull 60 a., mislit 40 a., hrál/si kr. 1,50 kúturinn, soðið 1 kr., sundmagi 30 a. Hingað kom nm 20. júlí norskur lausakaupmaður, sem vildi kaupa saltfisk nr. 1 fyrir 55 k’r., og nr. 2 fyrir 40 kr. gegn peningum, en fjekk sárlítið, með pví flestir voru búnir að leggja fisk inn í verzlunina. Ætlaði hann svo hjeðan til Austfjarða. Luneaveiði hefir verið með minnsta móti, svartfuglaveiði lilut- fallslega nokkru betri. Heilbrigði ágæt. Nokður-MOlasyslu (Vopnaf.) 5. ágúst. Hjeðan heldur gott að frjetta; grasvöxtur nokkurn veginn í meðallagi, en síðan túnasláttur hófst hafa verið pokusúldrur, svo flestir bæudur eiga mikið úti af töðum sín- um. Afli hefir verið mjög misjafn og má pað mest kenna síldarleysi; en skel (kræklingur) er hjer enn nægi- legur; verður pað tafsamt og mann- frekt að afla fiskjar, pegar svo er. Bakðarstk.sýslu vestanverðri 15. ágúst: Tíðarfar hefur verið hið æskiJegasta síðan í sláttarbyrjun> lengst af hægviðri og perrir, að eins komið nokkrir dagar í senn, er væta hefir verið, lengst um \ mánuð á tún- slættinum, en nú aptur um viku á- gætur perrir. Hæstur hiti 15 gr. R. 8 p. m. Ávalt hið ágætasta vinnu. veður. Grasvöxtur yfir höfuð 1 bezta lagi bæði á túnum og engjum. Tún nú almennt alhirt, og hefir nýting orðið hin bezta, svo útlit er fyrir mikinn og góðan heyskap, haldist lík veðrátta fram eptir sumrinu. Fiskiafli hefir verið lítill á pilskip; eru sum peirra pví hætt, og er pað ó- vanaleíra snemma. Steinbítsafli varð góður á opin skip á vorvertíðinni. Fiskiskip úr Rvík fann nýlega dauðann hval, allstórann, á sjó úti, og reru skipverjar hann í land að Sjö undá á Rauðasandi, en pað er kirkju- j jrð frá Bæ. FeDgu jarðareigendur hvalsins. Spikvættin af hval pess- um var seld á 7 kr. og rengisvættin á 5 kr., en pvesti var ónýtt. Eigi er veiðlag á varningi enn fyllilega víst. Talað er uin, að ull muni verða : hvít 65 a. pd. og mislit á 45 a ; fiskur, stór, 6 50 kr. Rúgur á 12 eða 13 kr., grjón á 18—20 kr.; kaffi á 1.10, o. s. frv. — Fiður mun verða að líkicdum á 1 kr. pd. af hvítu fiðri og 70 a. misl. fiður. — Fuglafli varð ágætur, og kemur fiður pví án efa í mesta lagi í verzlanir. Fimmtíu ára afmælis alpingis varminnztí alpingishússgarðinum á mánudagskveldið var með ræðuhöld- um, hljóðfæraslætti og söng. Aðal- ræðuna hjelt forseti neðri deildar, Banedikt Sveinsson. Yiðbúnaður TliKöur, RarflYara og jnal. Vjer hofum miklar vorubyrdir, oj saljum eins odyrt og nokKrir adrir. **** Ef J’jer hafid ekki peninga til pes.s ad kaupa med Þad, sem Hd hurfid, skulid Hd koma og tala vid okkur. Vid oskum eptir verzlun ykkar, og munum ekki spara neina fyrirhofn nje annad til hess ad avinna okkur hana. VINIR YKKAR O’Conuor lltos. & (Jnnidy. J. A. McDONALD, MGR. CRYSTAL, N. DAK. M SFHDH Komid ogsannfœrist! J]inmitt á pessum tíma purfið pið að byrgja ykkur með vörur fyrir upp- skcrutímann. Komið með listaaf pví, sem pið purfið, til okkar og látum sjá hvað við getum gert. Við erurn sannfærðir um að við getum s}>arað ykkur peninga. Allar sumarvörurnar verða að seljast án tillits til verðs, til pess að rýc fyrir okkar mikln byrgðum af vörum fyrir hausið. KELLY MERCHANTILE CO, var fremur lítill, enda fremur fámennt í garðinum og hátíðarhaldið ekki at- kvæðamikið. Rvík 31. ágúst ’95 Pkestvígðir voru 25. p. mán. prestaskólakandídatarnir Ásmundur Gíslason aðstoðarprestur sjera Guðm. Ilelgssonar á Bergstöðum. Filij>pus Magnússon að Stað á Reykjanesi og Helgi Pjetur Hjálmarsson til Helga- staða. H.iÁli’kæcishekinn hefur keypt hótelið „Reykjavík“ fyrir 9000 kr., og flytur pangað snemma í r æsta mánuði. Isgeymslufjelagið hjer í bæn- um hefur afráðið að reisa sjer nytt hús með haustinu, með pví að hús pað, sem fjelagið totar r ú, er orðið of lítið. . Hósbruni. Af Eyrarbakka er ísafold skrifað 29. p. min. Hús eitt hjer—nefnt Jóhannshús—brar n til kaldra kola í nótt. Litlu varð bjarg- að af munum úr ^húsinu, en maður var enginn í pví. Húsið var eign Dórðar bónda á Ormstöðum og var að sögn vátryggt. ALþEKKTA ÓDYRA BUÐIN í NORÐNR-DAKOTA. - N. ÐAKOTA Uitiusbuviuu'. Þ.iáðist af gigt, höfuðvekk og SLÆMKI MELTINGU, EN BATNAÐI AL- GERLEGA AE BEI.TINU. Elbow Lake, Grant Co.jMinn.^ll.sept’JS Dr. Á. Oween! t>að er hjer um bil 6 mánuðir síðan jeg kiypti eitt belti nr. 4, og með rnik illi gleði sendi jeg yður pennan vitnis |buro, par jeg nú hnn að beltið heti,r |oætt mjer. Áður en jeg fjekk beltið •’ar jeg mjög veik, lá í rúminu og hafði :pær verstu kvalir sem hugsast grta, pjigt, höfuðverk, slæraa meltin^u, og harðiífi. Jeg leitaði lækna og brúkaði ýms meðul trl einskis, en strax batnaði mjer af Dr. Owens belti og kvalirnar hærru. Beztu pakkir til yðar Dr. Owen, fyrir beltið og yðar ráðvendni í öllum viðskiptum. Margir eru yður pakklátir og sjcr í lagi jeg. Það er æskilegt að brjef petta kerni fyrir almennings sjónir, par fleiri ef til vill vitdu fá bót meina sinna með pví að brúka belli Dr. Owens. Þenn- an vitnisburð sendi jeg ótilkvödd af fúsum vilja og er fús á að svara öllum spurningum frá peinr sem skrifa mjer viðvikjandi sjúkdómi mínum. Yðar pakkláta Mrs. A. Christenson. Mks. A. Chkistenson. GaT EKKI IIREIFT HÖND, FÓT EöA HÖFUÖ EN BATNADI ÞÓ VID AÐ BRÓKA BELTID. l)r. A. Owen. Norlh Valley, Wis., 17. okt 1893. t>að er nú eitt ár síðan jeg fjekk belti yðar, og hjer með fylgja nokkrar Unur um pá hjálp sem pað hefur gefið rnjer og konu minni. Jeg var svo veikur að jeg hvorki gat gengið eða strrðið. Nú, pað gerði mig heldur ekki strax heilan, en pví iengur sem jeg brúkaði pað (beltið) pví meir batnaði mjer og nú er jeg alheill og sá hamingjusamasti maður sem til er. í>að sem að mjer gekk var mjaðmaverkur og ákafar kvalir í bakinu. Jeg vildi ekki fyrir nokkurn mun vera án beltisins. Nú er pað dálítið farið að slitna; pví bæði jeg og kóna mín höfum brúkað pað; en pað gleður mig að geta keypt «}>tur nýtt. Jeg hef fengið nóg af að leita lækna, peir gátu ekkert gott gert mjer, en eingöngu Dr. Öwens belti skal hafa pá æru. Virðingarfyllst Ole Knudson. Stm og allt, ax’id um ki'ing' fást allskonar tegundir af bezta tóbaki, sígörum og pípum í Army & Navy Tobaksbud fyrir verð, sem á við tímann. Þeir hafa ágætt reyktóbak í luktum ílátum og pípur af öllum mögulegum sortum fyrir eins lágt verð og hægt er að fiuna nokkurs staðar í bænum. Komið og fáið ykkur rr k. W. BROWN & GO. Stórsalar og Srnásar. 537 Main Stk. t>JER HALDIÐ EF TIL VILL AÐ JKG LJÚGl, EN ÞAÐ EK ÚKLANDAÐUK SANNLEIKUK. Dr. A. Owen. New Richland, Minn., 10 okt. 1893. ~~ í mörg, mörg ár hef jeg kvalist af gigt, og stundum svo að jeg hef verið viðpolslaus. Alit mögulegt hef jeg reynt, en ekkert dugði, pangað til jeg fjekk belti nr. 4 frá yður. Nú haldið pjer ef til vill að jeg ljirgi, en pað er hreinn sannleikur, að pegar jeg hafði brúkað beltið í prjá daga, fóru kvalirn- ar og eptir átta daga gat jeg gengið án pess að finna til og nú er jeg svo frískur sem jeg nokkurn tíma hef verið, Jeg geng nú frískur og glaður til vinnu minnar og á að eins beíti Dr, Owens að pakka fyrir pað. Einn vinur minn sem ekki hafði efni á að kaupa belti, lánaði pað hji mjer og er alveg batnað líka. Mitt og lians pakklætí til Dr. Owens. Erik Johnson. Allir peir sem kynnu að óska eptir nánari upplysingum viðvíkjandi bót á langvarandi sjúkdómum, bráðasótt og taugaveiklun eru beðnir að skrifa optir vorum nýja mjög svo fallega danska eða enska prfslista, til B. T. Björnson Aðal Agent meðal íslendinga, P. O. Box 368 Winnipeg Man. The Owen Eleetric Belt and Appiiance Co.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.