Lögberg - 26.09.1895, Blaðsíða 6

Lögberg - 26.09.1895, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 27. SEPTEMBER 1895 Nýja konan. I>að ar ákaflega mikið ricað um hinaavoefndu „nýju konu“ (The New Woman) í seinni tíð í öllum blöðum, einkum í hinum enska heimi, og yfir höfuð talað heldur liáðslega um „nýju konuna“, sem er ávöxtur af kvenn frelsishreifingunni, sem eins og ýmsar aðrar hreifingar hefur óefað á sumum stöðum og hjá sumu fólki farið út f öfgar, og með f>ví móti spillt fyrir máli, sern í sjálfu sjer er gott og merkilegt mál. Eitt hið síðasta og mest sláandi, sem sagt hefur verið am „Dýju konuna“ er það sem Mrs. Ball- ington Booth, kona yflrherforingja ameríkanska sáluhjálparhersins, sagði 1 ræðu einni sem hún hjelt nýlega. Henni fórust pannig orð meðal annars: „Hin svonefnda „nýja kona“ er mjög ljeleg eptirmynd af eptirhermu af karlmanni. Húu er ófín, ókvenn leg skepna, sem bæði karlar og konur snúa bakinu við og hafa ógeð á. Hún apar klæf aburð og látbragð eptir pí i n flokk karlmanna, sem ekki eru góð sýnishorn af karlmönnum, einmitt á sama tíma og bún er að gera lítið úr karlmönnum í heild sinni. Hún geng- ur lengra: hún fótumtreður sögubefð mæðra vorra, móðurinnar sem kyssti h ,na í vöggunni og gerði konu úr benni. Hessi ónáttúrlega kona pyk- ist fyrirlíta stöðu eiginkonunnar, og pykisthafa augnamið sem sje háloitara og göfugra en að vera móðir. ... Slík kona getur aldrei líkst Kristi, vegna pess að hún er ekki nógu blíð. Hún er of harðgeðja til að beygja sig fyrir guði. Trúarbrögðin pýða hlýðni og óandanlega elsku. Karlmenn hafa vogað sjer að bera konunni margt á brýn, peir hafa leyft sjer að efast u.n pennan eða hinn eiginlegleikann sem hún póttist hafa, en enginn karlmað ur hefur cokkurn tíma vogað sjer að efast um vorn ómótmælanlega rjett t’I að elska. .. .Stefna „nýju konunn- ar“, er, að verða ofurlítill karlraaður. Hún heimtar frelsi og framför, seg;r hún, og á sínu óhemjulega skeið- hlaupi eptir pessum hjáguðum, hugsar hún sjer að sundurmerja og sundur- tæta karlmanninn undir vagnhjóluro sírium. Við konurnar í sáluhjálpar- hernum, sem líka höfum verið nefndar „nýjar konur“, segjum við pessa við- bjóðslegu, andstyggilegu skepnu, hverrar hugsjónir og takmaik jeg vona að hafi verið /kt: „Við höfum enga löngun til að pú sjert á meðal vor“, okkar hugsjónarlega „nýja kona“ hef- ur sig upp að hlið karlmannsins og upphefur hann svo á eptir“. Látum nýju konuna menntast og proskast sagði Mrs. Booth enn fremur, látum hana læra, vinna, prjedika, jíða á hjóli, synda, keyra og gera hvað sem er pessháttar, sem getur gerc hana fullkomnari, svo hún geti orðið valdmeðal pjóðarinnar „en fyrir alla muni, látum hana akki forsóma hjarta sitt, látum hana ekki tapa kvennlegleik sínum‘. Rið Mrs. Booth til að endurbæta „nýju kon- una“ eru sem fylgir: „Jeg vil láta hana byrjam°ð pví, að breyta uin klæðnað. Jeg vildi taka víðu ermarnar og búa til úr peim föt handa bömunum í fátæku hverf- unum í bæjunum. Jeg er viss um að pað mætti búa ti mikið af fötum handa smábörnuin úr pessum ermum. Hvað snertir sumt af hinuin öðrum klæðnaði hennar, sem jeg vil ekki nefua hjer, pá vildi jeg taka liann af heuni og fá hann kyninu sem hann tilheyrir. Hið næsta, sem jeg vildi gera, er, að safna saman bókunum sem „nýja konan“ les, bókum tem guðhræddar konur og konur með óspilltum tilfinningum mundu roðna af að hafa hjá sjer, viðurstyggilegir bæklingar um realismus og pesshátt- ar efDÍ. Jeg vildi láta hlaða pessum bókum öllum í hrúgu o'g brenna pær, brenna pærásamt „cigarett“-unum sem hún reykir og harpeisnum, sem hún tyggur. Næsta sporið ætti að vera, að fá hana til að koma á sarnt otn ur sáluhjálparhersins til að læra hvað pið er að iosast við sjálfa sig, hjálpa fátækum, veikum, týndum og útskúf- uðum, og hætta um aldur og æfi við sítia prjálsömu sjálfsdýrkan. Ef pað ekki dygði, pá vildi jeg láta hana fá viljasterkan eti ástúðlegan eiginmann, svo að hún gæti lært að pekkja, að pað er eitthvað mikið, sterkt og göfugt í hinu kyninu (karl- kyninu)‘. Blaðið The New Yorlc Journal virðist vera á sama máli og Mrs. Bootb, og farast pannig orð um leið og pað minnist á ræðuna: „Dar eð pessi orð koma frá konu, munu pau gera miklu meira gott en ef karlmaður hefði talað pau. Engri konu getur anuað en fallið pað illa, að láta segja um sig að hún hafi ekki hæfilegleik til að elska eða nógan styrkleik til allrar peirrar sjálfsoffrun- ar, sem elskan lætur í Ijósi. I>að er hið sama og að taka sólina af himni hennar. Jafnvel pó konan klæði sig I stuttbuxur, hafi stífan kraga um hálsinn, og hafi harðan hatt á höfði inu, getur hön haft hæfilegleika til blíðrar umönnuriar, djúprar tryggðar, setn er pað sero felst i orðinu ást. En Mrs. Booth hefur gáfuna, sem allir prjedikarar, erfólkinu geðjastað, hafa, pá nefnil. að hitta naglann á höfnðið. Hún hefur minnt,,nýju kon- una“ á, að hún er ekki annað en grímudansari, að hún er að leika „rullu“ — leika sjer við pað sem er ópekkt — og að sá tími mun koma, að gríman verður rifin af henni, pó pað kunni nú ekki að ganga af án tára og ásskana. Uetta lætur „nýja konan“ sjálf í ljósi í skáldsöguntii, sem kom pessan heimsku af stað. C>að, að kona, sem sjálf offrar öllu lífl sínu skyldunni, erdurtekur petta með sláandi orðutn, hlýtur að hafa sterk áhrif. Allar pessar áfengis-geðs- bræringar, sem fylgir kvennfrelsis- hreifingunni, munu fyrr eða sfðar verða taldar einkis viiði í samanburði við gleði ástarinnar og uppofrun fyrir ástina i pjónustunni sem pær leggja sjálfviljugar á sig fyrir skyldurnar við heimilið11. Blaðið The Iioston Advertiser lítur nokkuð öðruvfsi á petta mál. Því finnst að Mrs. B ioth sje undar- lega ósamkvæm sjálfri sjer í afstöðu sinni gagnvart „nýju konunni“, og áiítur ákærur hennar ekki byggðar á gildum röknm. B’aðiuu farast orð eins og fylgir í ritstjórnargrein um petta mál: „Mrs. Booth sjálf er býsna „ný kona“. Hún er dagsdaglega að gera liluti sem almenningsálitið, einkum hið trúarbragðalega almenningsálit, bannaði henni að gera fyrir skömmu síðan. Hún heldur ræður. Hún kemur fjelögum á fót. Hún stýrir ýmsum fylkingum af fólki, sem lætur tilfinningar sínar koma glöggt í ljós, og pað stundum á hSvaðasaman hátt, skipar pvf, og hegnir pví, og ræður yfir pvf, ef ekki með járnsprota, pá að minnsta kosti með valdi tungunn- ar. Hún einkisviiðir á hverjum degi fyrirskipanir Pá!s postula sem sagði: „Jeg leyfi ekki konum að kenna“. Mrs. Booth sjálf er alveg „ný kona“, og er líka mikið góð kona; en eins og rnargar aðrar góðar konur og ekki allfáir karlmenn, spftist stund- um út úr henni... E>ó að Mrs. Booth sje „ný kona, er húu samt sem áður eDgan veginn ljeleg aptirmynd af eptirbermu af karlmanni“, hún er ekki ófín nje ókvennleg, ‘og heldur ekki „snúa bæði karlar og konur við henni bakinu og hafa ógeð á henni“. Þvert á móti, bera bæði karlar og konur einlæga virðingu fyrir henni, og leyfa sjer ekki að viðhafa neinar harðorðari aðfinningar um orð hennar og gerðir en pað, að hfin eigi svo annríkt að gera gott, að hfin gleymi stundum að afla sjer upplýsinga um mál áður en hún tali um pað“. Það er ákaflega rnikið gys gert að búningi „nýju kouunnar“ í ýmsum blöðum, einkum að hinum svonefndu ,,bloomers“, sem er nafnið sem bux- unum, sem „nýja konan“ ætlar að ganga á, er gefið. l>að er sagt f spangi, að búnÍDgur „nýju konunnar“ sje svo líkur búningi karlmanna, að maðurinn verði í vandræðum með að vita, pegar reikningurinn kemur frá skraddaranum, hvort fötin, sem sett eru á reikninginn, hafi verið fyrir hanu eða konuna hans. T. H. Loughsed, M. D. Útskrit'aður af Man, Medical University Dr. Loueheed hefur lyfjabúð í sam bandi við lækni«störf sín og tekur því til öll sín meðöl sjálfur. Selur skólabækur, ritföng og fleira þessháttar. Beint á móti County Court skri'stofunni GLENBORO, MAN. Tannlæknar. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. CIiAEKE <fe BUSH 527 Main St. Northern PACIFIC R. R. Ilin vinsœla brant -TIL- St. Paul, Minneapolis -OG- "Ckícago^ Og til allra staða i Bandaríkjunum og Canada; einnig tii gullnám- anua í Kovtnai hjer- aðinu. Pullmai) Place svefnvaguar og bord- stofuvagnar með hiaðlessinni daglega til Toronto, Montreal Og til allra staða í austur Canada yflr St. Paul og Chicago. Tækifæri til að fara gegnum hin víðfrægu St. Clair jarðgöng. Paraugur tekur fjelagið í ábyrgð alla leið, og engin tollskoðnn við landamærin, SJOLEiDA FAR3RJEF útveguð tíl og frá Stóra Bretlandi, Evrópu Kína og Japan með hinum allra beztu flutningslinum. Frekari upplýsingar viðvfkjandi farbrje um og öðru fást hjá hverjum sem er af agentum fjelagsius, eða Chas. S. Fee, Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swinford, Gen. Agent, Winnij eg City Office, 480 Main St. - - Winnipepr, H9UGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt. Winnipeg, Man . NORTHSBN PAflFIC RAILROAD. TIME CAKD. —Taking effect Sunday, Dec. 16, 1894. MAIN LINE. Nor th B'nd. 3S . M. »1 >» £ = « A Q St. Puul ji Ex.No 107,1 Daily J Milesfroi Winnipej 1. 20p 3 5oP O I.OSP 303 ,3 i2.43p 2.5op 3 12.22p 2.38P ‘l'3 1 i.54a 2.22 p 28.5 1 l.3i a 2.I3P 27.4 li.07a 2.02p 32-5 lo.31a l.4°p 4°.4 lo.oja I.22p 46.8 9.23a 12.59P 6.0 8.O0 a I2.30p 65.0 7.ooa l2.2oa 68.1 11. 5p 8.35a 168 i.3op 4.55p 223 3 4SP 4J3 8.3op 470 8.00p;48l 10.3OP883 STATIONS. Winnipeg *PortageJu’t *St. Norbert * Cartier *St. Agathe *Union Poit ♦ailver Plain Morris .. .. St. Jean . .Le'ellier . . Emerson .. Pembina.. GrandForks Wpg Junct . .Duluth... Minneapolis . .St. Paul.. . Chicago.. South íioun s aL O, K *3 S K Q h SCQ I2.1ðp 12.27p 5-3 l2.40p 6.4 l2.Ó2p 6.1 i.lop 6.2 I.17P 7.o i.28p 7.o l.45p 7.i I.58P 8.1 2.17P 9. 2.35p IO ’ 2.50 p /7.4 6.30p 8,° IO.IO i,25 7.2Sa 6.30a 7.l0a 9-3SP MOK IS-BRANDON BRANCH. Faast Bound £ó fc z 7.5cp 6^3p 5.49p 5.73p 3.®7P 3.Top 3 5tP 2.ISP 2-47P i. 19p 1 57p 2 :‘27p 2 5;a 8,l2a 1,37» l,t3a I.i7a lo.a8c 8.294 7.5oa _* t» 11 i s S « i- 0. 3.15p 1- 30p 1 o7a 12 07 a il.5oa ll.38a 11.24 a 11.0*2 a l0,5Oa IO. 33 a lo. 18 a 10.04a 9.53 a 9-38a 9-24 a 9.07 a 8.45 a 8-29 a 8-S8a 8.22 a 8.00a S . P » C-C STATIONS © © W. Bound o 10 21.2 25.9 33. S 39.6 49.0 Í JÍ 11 s á 'I Winnipeg . Morris Lowe F’m Myrtle Roland Rosebar.k Miami Deerwood 54-1 A tamont 62.1 68.4 7 .6 79.4 8 ., 92 , 02'. 0 109.7 117.1 120.0 137.2 145.1 Somerset Swan L’ke lnd. Spr’s Marieapol Greenway Baldur Belm ont Hil ton Ashdown Wawanes Martinw Biandon 12.5ca i.5ip 2.15p 2.4ip 2- 33P 2.58p 3.13 p 3.36p 3- 49 4,08 4,23 p 4,38p 4.50p S-°7P 5,22 p 5.45p 6,34 6,42 p 6,53p 7-0sp 7.25p 7-45p tS ® 6 §’3°P o.OOp 8.44p 9- 31 p 9 50p ]0.23p l0.54a 11.44a 12. ] 0p i2.5ip 1.22p L18p 2,52P 2,250 •13P 4.S3P 4,23P 5,47p /,o4p 6,37p 7,18p 8.oop PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. W. Bound. Read down. Mixed No. 143. Every day Except Sunday STATIONS E, Bound Read up Mixed No. 143 Every day Exept Sunday. 5 45 p m •.. Winnipeg .... 11.15am 5.58 p m .. For’ejunct’n.. ll.OOa m 6.14 p m .. .St.Charles.. . lo.35a m 6 19 p m • • • Headingly . . lo.28a m 6.42 p m *. WhitePlains.. lo.05a m 7,25 p m *. . • E ustace ... 9.22a m 7.47 p m *.. .Oakville .. Ö.ooa m 8.30 p m Port’e la Prairie 1 8.30a m Stations marked—*— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 1O7 and 1O8 have through Pull- man Vestibuled Drawing Room Sleeping Cars between Winnipeg and St. Paul ajtd Minne- apolis. AlsoPalace ning Cars. Close conn- rom the Pacific coast For rates and full information concerning connectionswith other lines, etc., apply to any agent of the company, or, CHAS. S. FF.E, II. SWINFORD, G.P.&T.A.,St.Paul. Gen.Agt.,Winnipeg. CITV OFFICE, 486 Main St,r33t Winnipeg. 50 vlð erurii. Báturinn er að vísu dregino upp á bakkann, en pað er ómögulegt annað en að pe’r sjái hann.“ „Haldið þjer, kapteinn,“ sagði Miss Markham, „að pessir Rackbirds hafi drepið sjómennina prjá?-‘ „Jeg er mjög hræddur um pað,“ svaraði hann; „ef peir hafa gert það, f>á hafa peir hlotið að vita, að aumingja mennirnir voru skipbrotsmenn, og jeg býst við að peir hafi laumast að peim og skotið pá eða stungið pá. En ef pað hefur átt sjer stað, pá undra jeg mig samt á pvf, að peir hafa ekki pegar komið að leita að skipsflakinu, eða að minnsta kosti að leita að fleiri skipbrotsmönnum. Jeg býit við, að ef peir eru í slíkti leit, pá hafi peir farið suður rptir. En pað er náttúrlega allt komið undir pví, hvort peir hafa sjeð Davis og hina sjómennina. Ef peir hafa ekki sjeð pá, pá höfðu peir enga ástæðu til að ímynda sjer, að pað væri nokkurt skipbrots- fólk hjerna á ströndinni.“ “En pað gerir okkur ekkert gagn,“ sagði Miss Markham og horfði í gaupnir sjer, „pví peir kotna náttúrlega að leita að svertingjanum. Kapteinn,“ hjelt hún áfram, „get jeg ekki orðið að neinu liði? Jeg kann að skjóta úr bissu.“ Hann leit á hana sem snöggvast, og sajrði svo: „Þess gerist ekki pörf, en pjer getið gert annað. Jiafið pjer pistólu?“ „Já,“ svaraði bún. „Jeg ljet hana í vasa 55 gat ekki vakað allt af, pá lofaði hann drengnum að vera á verði stutta stund. En nú sat Ralph flötum beinum á gólfinu, hallaðist upp að bergveggnum og hraut hátt og stöðugt. í næsta herbergi sat Edna Markham, glaðvakandi. Hún vissi hvað Ralph átti að gera, og hún pekkti hvað hann var heilsugóður en svefnsamur, svo pegar hann fór á vörð, fór hún líka á vörð. Úti fyrir inngangnum í bergið voru prjú óarga- dýr. Eitt peirra húkti við pá hliðina á fletinum, sem fjær var; annað stóð með bissu dálftið neðar, eða nær sjónum, par sem lægra var, í stjörnuljósinu. Hið priðja var berfætt og i leppum sem voru eins á litin og nóttin, hafði að eins kníf í hendi og læddist að inDganginum í bergið. t>ar stanzaði pað og hlustaði; pað heyrði glöggt andardrátt og hrot peirra, sem sváfu par inni. t>að reyndi að sundurliða pessi hljóð hvert frá öðru, til pess að reyna að gera sjer Ijóst hvað margirsvæfu par inni, en petta tókst ekki. En kattaraugu dýrs pessa vönduðust smátt og smátt við myrkrið inni f ganginum, og pað sá sívala höf- uðið á Maka á gólfinu. Sálin í pessu hlustandi óargadýri hló í pví. ,,t>etta eru fallegir varðmenn“, sagði pað við sjálft s'g> >>Pa5 eru ekki nema prjár stundir liðnar frá mið- riætti, og peir hrjóta allir!‘- Svo læddist dýr petta burt eins hægt og hljóðlega og pað hafði komið, og fór til förunauta sinna, og svo læddust pau öll bur1 54 kæmist til mannabyggða og segði til hvar bæli peirra væri, pvf peir vissu ekki hveriær skip mundi verða sent með herlið til að ná peim. En peir voru mjög varkárir að stofna sjer ekki í hættu, Dað var auðsjáanlega einhver með svertingjanum — einhver sem var í stígvjelum. Eptir nokkra stund komu dýr pessi að bátnum. Strax og pau sáu hann fleygðu pau sjer niður, drógu upp bógana á bissum sínum og hlustuðu. En pegar pau urðu einkis vör, fóru pau að skoða bátinn. Hann var tómur, og pað voru ekki einu sinni árar f honum. Svo lituðust pau um, og sáu laut bak við steina nokkra. Þau hlupu pangað settust par og ráðguð- ust um, hvað gera skyldi. Milli kl. 2 og 8 um nóttina gat Maka, sem ekki hafði sofnað nærri sólarhring, ekki haldið augunum opnum lcngur, og steinsofnaði pví par sem hann lá í ganginum með höfuðið á hörðu klettagólfinu. Á bergsyllunni við vatnið sat Mok á fótum sínum með augun galopin. Hvort liann var vakandi eða sofandi var ekki gott að segja uin, en ef nokkur hefði látið sjá sig í stóru rifunni hinumegin við vatnið, mundi hann hafa stokkið á fætur og rekið upp skræk — ótti hans við pessa Rackbirds var sívakandi. í fremsta herberginu var Horn kapteinn, stein- sofandi, og láu báðar bissurnar hans við hlið hans. Hann hafði verið á verði pangað til fyrir klukku- tíma, en pá hafði Ralph farið fram á að mega taka við af honurn, og par eð kapteinninn vissi, að hann

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.