Lögberg - 26.09.1895, Blaðsíða 8
8
LOGBKRO, FIMMTl/DAGINN 26. SEPTEMBER 1895.
ÚR BÆNUM
-Ott-
GRENDINNI.
jjjígf” Herbergi til leigu lijii
Stephen Thordarsoa, 527 Portage
Avenue. ___________
Eptir pví sem blaðið „The
Minneota Mascot segir, reynist hveiti-
uppskeran í byggðarlögunum í nánd
við Minneota frá 20 til 36 bushel af
ekrunni. ___________
Vjer höfum verið beðnir að geta
pess, að doktor M. Halldórsson í Park
River verður hjer eptir að hitta í
Graftón á hverjum midvikudegi, frá
kl. 3—6, e. m.
Á sunnudagskveldið kemur syng-
ur Mr. Thomas H. Johnson ,Solo‘ við
guðspjónustuna í 1. ev. lút. kirkjunni.
Solo pessi (63 Davíðs sálmur) er brot
úr Cantato eptir dr. R. Lagerström,
frægan lagasmið.
Mr. Ólafur Freemann og kona
hans, til beimilis á Ross stræti hjer í
bænum, misstu yngsta barn sitt, dreng
Dæm tveggja ára gamlan, föstudag-
inn 20. p. m. Drengurinn hjet Ólaf-
ur Gunnar, og var mjög efnilegur.
Hann dó úr innvortis krampa.
Tíðin hefur verið hin hagstæð-
asta síðan Lögberg kom út síðast,
purviðri næstum alltaf. Dresking
gepgur pví vel. Hveiti liefur stigið
um 6 cents bush. siðan blaðið kom út,
oy er pví víða borgað 50 cts. fyrir
bush. af „nr. 1 harda hjer í fylkinu.
Vjer bendum peim lesendum
vorum á, sem í sumar liafa sent bæja! -
stjórninni skriflega beiðni um að láta
setja nöfn sín á kjörskrá bæjarins, að
yfirskoðun kjörskránna hefur verið
frestað pangað til á laugardaginn 28.
p. m. Di verða allir, sem slíka beiðni
hafa sent inr, að mæta á City Hall
(í svo nefndu „Committee Room“),
kl. 10. f. m.
Á mánudaginn var vildi pað
voða slys til, að ungur maður, Nor-
man Chittick að nafni, datt niður af
palli á stafni kornhlöðunnar sem
Northern Elevator Co. er að byggja
hjer í norðurhluta bæjarins. Hann
var að klæða hlöðuna utan með járni
ásimt öðrum manni, sem einnig var
nærri hrapaður. Chittick datt niður
80 fet, og molaðist höfuðið sundur,
svo hann dó strax.
Hjer með vil jeg minna pá á
sem skulda rojer, að eptir samningum
falla pær skuldir í gjalddaga L
Oct., og með pví jeg parf á allmikl-
um peningum að halda um og eptir
pann tfma, pá hlyt jeg að krefjast
pessara loforða að minnsta kosti eins
fljótt og kringumstæður hvers eins
leyfa. Munið jafnfiant eptir, hð
eptir pann tíma sel jeg allt, sem
borgað er strax, með niðuisettu verði,
og að fiekari lán er pví skaði fyrir
kaupendurna, auk pess sem pau ættu
ekki að purfa að eiga sjer stað um
petta leiti árs.
Með vinsemd,
T. Thobwaldson,
Sept. 25, 1895. Akra, N. Dak.
Nýkominn „Sunnanfari“ nr. 2 og
3. V. árg. Flytur myndir og æfisögu-
brot af premur forstöðumönnum lærða
skólans í Reykjavík, nfl. Hallgrími
Scheving yfirkennara (f. 1781. d. 18-
61), Bjarna rektor (f. 1809. d. 1868)
og Birni Magnússyni Ólsen (f. 1850)
Sem nú f sumar var veitt rektors em-
bættið við skólann, ennfremur ymis-
legt annað fróðlegt og skemmtilegt,
svo sem: ritdóma, ljóðmæli forn og
ný og fl. og fl. Nýir kaupendur geta
fengið 3. 4. og 5. árg. Sunnanfara
hjá H. S. Bardal 629 Elgin Ave.
Wpg. með pví að senda honum
&1.00 fyrir hvern árg.
að er annarsstaðar i blaðinu, og biðj-
um lesendur vora að segja sem flest-
um frá pvf. Einnig leyfum vjer oss
að minna lesendur vora á, að útgef-
endur Lögbergs senda blaðið til ís-
lands, eptir beiðni kaupenda sinna,
fyririil.50 um árið og borga burðar-
gjaldið undir blaðið, sem nemur um
50 cents á árganginn. Nýir kaupend-
ur geta samkvæmt kostaboðinu fengið
blað handa sjálfum sjer í nærri 17
mánuði og sent 1 árgang af þvl til
kunningja sinna á Islaudi pannig, að
hvorutveggja kostar pá í rauninni að
eins $2.00. Detta boð vonum vjer
að Vestur-íslendingar virði við útgef-
endur Lögbergs og nöti pað.
Kafli úr brjeíi.
frá Mr. B. T. Björnson, dags. Moun-
tain, N. Dak. 20. sept. 1895.
Kæri ritstjóri Lögbergs.
Jeg fór til Grand Forks á mánu-
daginn (16. p. m.) eins og jeg gerfi
ráð fyrir, og var par um nóttina. Allt
var par á tjái og tundri vegna undir-
búnings undir sýninguna, sem byrjaði
daginn eptir og stóð í tvo daga. Sýn-
ingin var að öllu leyti frí, og var
sýnt allt pað sem vanalegt er að sýna
á akuryrkju-sýningum. Bæjarbúar í
Grand Forks stóðu eingöngu fyrir
sýningunnni, og kaupmennirnir í bæn-
um gáfu öll verðlaunin, en flest voru
pau í vörum, en ekki í peninguro.
Verðlaunin, sero. gefin voru, telja menn
$5000 virði í allt. (jll „hótel“-in hjer
voru orðin troðtuii af gestum á mánu-
dagskveldið, og var pó búist við að
meginið af sýningargestunum kæmi
ekki fyrr en á priðjudag.
Jeg hitti sjera Steingrím Þörláks-
son í Grand E'orks; liann hafði prje-
dikað par á sunnudaginn. Við urð-
um samferða paðan til Park River, og
var jeg par nóttina eptir. Jeg hitti
Dr. M. IJalldórsson, og gaf hann mjer
leyfi til að segja, að sjera Dorkell
Sigurðsson væri á góðum batavegi,
og að hann mundi að líkindum geta
farið að sinna prestsstarfi sínu ein-
hverntíma í haust.—Mr. L. Arnason
hefur verið viö rúmið um tíma, en er
heldur að koma til.
Á miðvikudaginn fór jeg frá
Park River hing^ð norður á hjólinu
mínu, og veitti pað ljettara en jeg
hafði búist við. Mjer sýnist að pað
liggja vel á öllum hjer syðra. Alh'r
sem vetlingi geta valdið eru að vinna,
prátt fyrir pað að í byrjun uppsker-
unDar virtust of margir menn vera
komnir hingað. Kaupgjald er al-
mennt $2.00 á dag, og eru allar líkur
til að pað haldist fram eptir haustinu.
Dvílfk uppskera og hjer er nú liefur
aldrei fýrráttsjer stað, almennttalað.
Flestir fá petta 28 og um og yfir 30
bush. af ekrunni til jafnaðar, og í
ýmsum tilfellum fá menn 40 til 50
bush. af ekrunni á stórum pörtum af
ökrunum, En mönnum sárnar að
purfa að selja hveitið fyrir hið lága
verð, sem nú er, 38 til 40 cents bush.
og virðist suma langa til að draga að
selja pað, í von um að pað stigi ögn
í verði. En hræddur er jeg um að
pað sje ekki hyggilegt, af pví upp-
skeran í öllum norðvestur ríkjunum
er svo langt um roeiri en vanalega
gerist, og hvergi verulegur uppskeru-
brestur, svo að litlar líkur eru til, að
Veitt
Hædstu verdl. a heimssyningunna
*1>R;
CREAM
BAIfflN®
POWBEIl
HIÐ BEZT TILB0NA.
Vjer leyfum oss að leiða athygli
lesenda vorra að „Dýju kostaboði“
frá útge/endum Lögbergs, sem prent-
Óblöaduð vínberja Cream of Tartar
Powder. Ekkert álúD, ammonia eða
nnur óholl efnL
40 ára reynsla.
hveiti muni stíga I verði til muna fyrr
en ef til vill að sumri. Dað er auð-
vitað vel leggjandi á liættu, að geyma
pað hvciti sem menn hafa umfram
pað, er menn nauðsynlega puifa að
selja til pess að borga skuldir, en hitt
virðist mjer ekki hyggilegt, að láta
skuldir standa og borga vexti af peim
f von um að hveiti stígi upp seinna f
haust eða vetur....
Alma P. O. N. Dak. 9. sept. ’95.
Hcrra ritstjóri Lögbergs.
í pessari íslendingabyggð ber
fátt pað til tíðinda, sem í frásögu sje
færandi, enda eru sjaldsjenir frjetta-
pistlar úr pessu byggðarlagi í blöð-
unum, og jafnvel sjaldsjeðari en úr
nokkurri annaii fslenzkri byggð,pað f r
að vfsu að surnu leyti gott að svo er,
pví pað eru pá heldur ekkiblaða deil-
ur, sem sumir fslenzkir nýlendu búar
fylla með blaða dálkana sjer til lítils
sóma, en öllum friðsömum blaðakaup-
endum til tilfinnanlegra leiðinda.
Sumarið hefur verið hjer sem
annarsstaðar gott og blessað, heil-
brigði fólks heldur góð, grasvöxtur
beldur rýr, pó rigningar væru nægar,
uppskera mjög álitleg. Uppskera
birjaði hjer almennt um 15.—17.
ágúst, og var henni almennt lokið
7. september, sumir búnir að stakka
nokkra daga, strá á ökrunum óvana-
lega mikið, en vonandi að líka sje
nokkuð mi'kið í pví af korni. Enginn
preskivjel er enn farin að preskja
hjer á fjöllunum.
13. ágúst kom hjer snarpur bylur og
vatnsveður mikið, og fylgdi með tölu-
vert hagl, sem bæðl sló úr axinu og
braut stráið svo nokkur skaði vacð af
töluvert vfða; sumir höfðu keypt á-
byrgð á kveiti sínu fyrir hagli og fá
borguð frá 1—3 búshel á ekru 50c.
bushelið.
Sorglegt slys vildi til hjer í
byggðinni 2. apríl síðastl. Pilt-barn á
öðru ári, að nafni Dórarinn Franklín,
velti um pott’, sem nýtekinn var ofan
með sjóðandi byggi, og fjell á bakið
ofan í pennau voðalega hita og skað-
aðist mjög mikið; prátt fyrir allar
mögulegar tilraunir að lina kvöl hans
og pjáningar, lifði liann að eins 2 sól-
arbringa. Foreldrar jiiltsins, Mr. Snæ
björn Steingrímsson og Anna Jóns-
dóttir, höfðu pví mikla og sára sorg
að bera, að sjá á bak svo sviplega
mjög efnilegum syni sínum. Jarðar-
för drengsins fór fram frá binni ís-
lenz ju lútersku kirkju Pembina-
fjallasafnaðar 7. s. m. Fjarska margt
fólk fylgdi til grafarinnar, nálega
allir íslendingar úr pessari byggð, og
einnig annara pjóða fólk, enskt,
uorskt og svenskt. Sjera Friðrik
flutti mjög hjartnæma ræðu í kirkj-
unni.
Síðasta alþiugi.
[Framh. frá 5. bls.]
Auk samgöngubótanna gerði
pingið ýmislegt til eflingar atvinnu-
vegunum, umfrarn pað er venja hefur
verið áður. Styrkurinn til búnaðar-
fjelaga var færður úr 12,000 kr. upp í
32,000 kr. Handa norskum dýra-
lækni, er rannsaka skal bráðafárið og
leggja ráð við pví, voru veittar 2,500
kr. (4 fjáraukalögunum, svo hann geti
fengist pegar í haust). Ábyrgðar-
fjelagi fyrir fiskiskip við Faxaflóa var
veittur 5,000 kr. styrkur. Lands
sjóðslán til pilskipakaupa voru gerð
aðgengilegri einkum með pví, að
leyft var að setja skipið sjálft í veð
fyrir láninu. Kand. Bjarna Sæmunds-
syni voru veittar 800 kr. hvort
árið til fiskiveiðarannsókua. Til
bússbyggingar handa stýrimannaskól-
anum 8000 kr. Magnúsi Dórarins-
syni á Halldórsstöðum voru veittar
1,200 kr. til að setja á stofn tóvinnu-
vjelar á Húsavík. Og 30,000 kr. lán
var leyft að veita ísgeymslufjelögum,
eða einstökum, er byggt hafa ís-
geymsluhús.
Að pví er snertir afskipti pings-
ins af menntamálum, um fram pað er
venja er til, skal geta peísa: Til
að byggja einn sameiginlegan kvenna
skóla fyrir Norðurland, sem komi í
stað peirra tveggja, er nú eru, var
veittur 2,500 kr. styrkur, með pví
skilyrði, að byrjað sje á peirri byg'g-
ingu á fjárhagstímabilinu. Til
kvennaskóla á Austurlandi 1,200 kr.
Til barnaskóla og sveitakeunara var
styrkurinn aukinn nokkuð; sömuleiðis
tii Flensborgarskólans, rneð pví
augnamiði, að par verði bætt við ein-
utn bekk fyrir kennaraefni. Til pess
að gefa út ísl. kennslubækur handa
lærða skólanum (í stað hinna útlendu)
600 kr. hvort árið. Hækkaður styrk-
urinn til Bókmenntafjelagsins í Rvík
upp í 1,500 (úr 1,000) og til Djóð-
vinafjelagsins upp í 750 (úr 500).
Skáldinu Dorsteini Erlingssyni veittar
600 krónur hvort árið, Skúla Skúlasyni
og Einari Jónssyni 500 kr. hvort árið
til að læra myndasmíði og Dórarni B.
Dorlákssyni sami styjkur til að full-
komna sig í málaraíprótt. Neðri
deild skoraði á stjórnina með pings-
rályktun að leita samniuga við ylir-
stjórn háskólaus í Kaupmannaliöfn
um pað, að framvegis sje fækkað að
mun námsstyrkum íslenzkra stúdenta
við háskólann, en að sama skapi
veittur styrkur af fje háskólans til
kandídata frá embættaskólunum á ís-
landi, er pess eru sjerstaklega mak-
legir, dvelja að minnstakosti árlangt
við liáskólann og færa sjer kennslu
hans I nyt. í pinglok sampykktu
báðar deildir pingsályktun um, að
reisa skuli byggingu úr steini fyrir
æðri menntastofnanir landsins og söfn
pess í minningu 50 ára afmælis al-
pingis. En með pví að ekkert fje
var veitt til pess fyrirtækis, ekki einu
sinni gefið I skyn með einu orði, á
hvaða öld pá byggingn ætti að reisa,
pá er ekki öllu meira á pessu að
græða en hverjum öðrum loptkastala.
Bindindismálið hafði eigi allan
pann framgar.g á pinginu, sem vinir
pess óskuðu og pað hefði átt að fá.
Tvö bindindismanna frumvörp dög-
uðu uppi, sökum tímaleysis: um bann
gegn tilbúningi áfengra drykkja og
um sampykktir, er banna verzlun með
áfenga drykki. En í rjetta átt var pó
haldið. Styrkurinn til Good-Teropl-
ara reglunnar hækkaður, og—pað sem
mest er um vert—sampykkt í báðum
deildum áskorun til stjórnarinnar um
að innleidd verði í alpýðu- gagn-
fræða og barnaskólum, er njóta styrks
úr landssjóði, fræðsla um áfengi og
áhrif pess á mannlegan likama.
Stór breyting- á
inuiintóbaki
Uuckett’s
T&B
cr hib npjaetj orj bcxta
Gáið að pví að T & B tinmerki sje á plötunni.
Búin til af
The Geo. E. TuoKett & Son Co., Ltd..
Hamiltoq, Ont.
ASLAKSON-PETERSON
verzlunarmenn í
EDIKBURGH,...............NORTH DAKOTA.
Ilafa ætíð mikið upjilag af álnavðru, fatnaði, skófatnaði, höttum og húfum,
niatvöru, o. s. frv. Allar vörurnar eru nýjar og hinar vönduðustu,
og peir ábyryjast allt sem peir selja fyrir pví, að vera rjett eins og
peir segja að pað sje, pví peir Ijúga aldrei til um vörursínar.
Deir hafa aldrei hinar ljelegustu og ódýrustu vörur, pví að löng reynzla
he.ur sýnt peim, að boztu vörurnar eru ætíð ódýrastar beerar á
allt er litið.
Hið mikla upplag peirra af álnavöru og skófatnaði var keypt snemma I
vor á meðan pær vörutegundir voru 10 til 25 per cent. ódýrari en
pær eru nú, og geta peir pess vegna staðið við að selja með lægra
verði en flestir kepjiinautar peirra.
Búðarmann peirra, Mr. E. G. Brandson, er að hitta I búðinni á hverjum
virkum degi, og væri honum ánægja að sem flestir íslendÍDgar
kæmi við hjá honum pegar peir eru á ferð I bænuin.
Mikla afsláttar-salan
heldut cnn afrain, incö nyrri viðbot við kjörkaujralistann. Nokkuð af pví sem auglýst var í síðustu viku cr
cnn ósclt, og verður sýnt ykkur cf þið komið Hjótlega,
Við höfum töluvert af ýmis-
konar drengja Jjcrcpts og flannels
„waists“ frá 50 til 75c. virði, semvið
bjóðum á ein 25c.
Nokkrar kvenntnanna alulJar
Jcrscys á að eins 25c,
Yíir 50 jrör af lágum kvenn-
mannaskóm frá $1.25 til $1.75 virði
verða scldir á 95c. til pess að losast
við þá.
Drengja „Cottonade“ stutt bux-
ur fyrir drengi 5 til 10 ára75c. virði
nú á 40c. hver.
Fyrir stálpaða drengi höfum
við Cottonade föt í tveimur stykkj-
um $1 50 virði, sem við bjóðuin fyr-
ir ein 95c.
MATVARAN cr í lægra verði en nokkurn tíma áður. Komið og finnið okkur-. Og nrunið ætíð eptir
því, þegar ykkur eru boðnar vörur moð óvanalegu verði, rjett til þcss egna fyrir ykkur, að við skulum í öllum
tilfellum mæta þeim ineð sama verði, eða jafnvel lægra, og betri vörum. Við látum enga fara ofan fyrir okk-
ur livað verð sncrtir, hvorki í þessum bæ nje í þessu County.
CRYSTAL,
VlNSAMLEGAST
THOMPSON & WING,
Kaupmcnnirnir sem selja mcð lágu verði.
N. DAKOTA